Lögberg - 09.05.1888, Blaðsíða 3
og að nú sjeu í því víki meir en
hundiað þúsund elcrur af plöntuð-
um skógi. Saroa árið fór garðyrkju-
fjelag'ð í Iowa að mæla fram með
trjáplCacun. í Mmnesota var byrj-
að á J>essu verki árlð 1876 og
vciu p’Cn;uð j>að ár me'ra en ein
millíón og fimm hundruð púsund
trje. Mich'gau fór að fylla hópinn
ár'ð 1881; Oli'o 1882; Ves.ur Vir-
g r5a 1883; og J>ar á eptir ko.nu
New Jareey, New Hampvhire, New
Yo .'k, Vermont, Georg’a, Idaho, Penn-
cvlvar'r, Florida cg vms önnur ríki.
í ö'ilum fx ssum ríkjum er tjáplönt-
unin crðin almeun, hefur komið
ro’kla góðu til leiðar, og liklegt að
{>að verði miklu me'ra, pegar fram
líða stund:r. Frumvrrp hefur ver-
ið lagt fyrir pingið, sem nú situr
í New York, sem ætlazt er til að
verð’. til f>ess að trj&plöntunardeg-
inum verði gefinn enn meiri gaumur.
Dagurinn á að verða hátíðisdagur
fyrir bör.v. Eptir frumvarpinu eiga
börn, sem gmga á opinbera skóla,
að koma saman 1. d. maímánaðar;
kennararnir e ga |>á að hvetja f>au
til að planta t-je og hrisrunna og
hakla peim við, og jafn^ramt kenna
peim beztu aðferðirnar til f>ess.
Trjáplöntunardagurinn hefur pegar
haft áhrif á uppeldi barna. Skóla-
börnunum pykir gaman að halda
hann, og pau læra mikið viðvíkj-
andi nytsemi trjáa og hvernig pau
vaxa. Og trjáplöntunin gerir lands-
byggðina og l>æina fegurri, og
loggur grundvöllinn til pess að
landið fái miklar tekjur af timbri
áður en mörg ár eru liðin.
KONir R.
Við háskólann í Zurich í Sveiss eru
sem stendur 60 námskonur.
*
í Kansas mega konur greiða atkvæði
í málum ríkisins og hafa embætti ).ess
á hendi. Hæstirjetturinn 1 Kansas lief-
ur skorið svo tír, að þegar kona gipti
s'g> þurfi litín ekki að taka ættarnafn
manns oíns, fremur en hún sjálf vill.
*
Mrs. A. M. Ilolloway hefur tekið að
sjer að halda götunum í Buffalo, N. Y.
hreinum í 5 ár fyrir 447.000 dollars.
Ntí, þegar kona hefur tekið þetta verk
að sjer, hafa inenn von um að það
verði vel gert.
(The ChrUtian Jiegister).
*
Md. Uocicaut dó í Frakklandi fyrir
skömmu, og andlát hennar var skoðað
eins og þjóðar-böl. Htín byrjaði sem
þvottakona í þorpi einu títi á landinu,
og endaði sem eigandi hins geysiiega
mikla Bon Marché, stærstu fata- og fata-
efna- verzlunaiinnar i París. Philip
Ilamerton segir, að þessi verzlun hafi
verið svo yfirgripsmikil, að það að stýra
henni liafi verið l’kast því að stýia heilu
ríki, og til þers hafi þuift jafn-miicla
hæfileika. Góðgjörðasemi þessarar konu
var takma-kaL’us. Eitt af síðuítu góð-
verkum hen rar var það, að htín gaf fá-
treklingum í Pavís í vetiailiörkunum
1879 30,000 ullaiteppi. „Jeg á enga ná-
komna ættingja", sagði htín eiiu sinni,
„og enga ánægju nema þá gleði, sem
jeg hef af þeim, sem jeg hjálpa“.
(Woman'a Journal).
*
í Washington Teir. vpr konum gefinn
atkvæðis' jettur fyiir nokkru síðan, svo
sem til íeynslu. !>að virðist svo, sem
það hafi þótt reynast vel, því þingið þar
hefur endurnýjrð lagaboðið um atkvæð-
isrjett þeirra fyrir skömmu síðan.
Mrs. Fawcett er höfundur að pólitiskri
hagfrœði, sem lærð er við fjölda.há-
skóla í Ameríku.
*
Ntí cru G b'öð í Bandaríkjunum, sem
fást að eins við að berjast fyrir lcosn-
ingarrjetti kvenna og að þær fái yfir
höfuð jafnrjetti við karimenn.
■*
Mrs. Satler, borgarstjóri í Argonia,
Kansas, kemur miklum umbótum á.
Hún hefur lokað öllum veitingahtísum,
sem selja brennivín, og rekið alla spila-
menn og flækinga tít úr bænum. Iltín
er stí fyrsta kona, sem orðið hefur borg-
arstjóri, og af þvi að dæma, hvernig
litín rækir embætti sitt, virðist mega
ætla, að konur geti stjórnað bæjum eins
og konungsríkjum. Þær drottuingar,
sem sagan getur um, hafa yfir liöfuð
leyst störf sín eins vel af hendi eins og
konungarnir.
(Woman's Journal.)
*
í Wyoming hafa konur haft kosn-
ingarrjett siðan árið 1869. Þar er það
skýrt fram tekið með lögum, að eng-
inn munur megi vera á launum þeim,
sem karlar og konur fá fyrir sömu
vinnu. (Womtm'e Journal).
*
Mrs. Ada Bittenbender, málafærslu-
kona í Nebraska, fjekk þeim ágætu
lögum framgengt, sem gera mæður að
fjárhaldsmönnum barna sinna jafnframt
feðrunv.m. í öllum Bandaríkjunum
nema þessum fjórum—Kansas, Iowa,
New Jersey og Nebraska,—hefur faðir-
inn einn lögleg yfirráð yflr börnunum,
móðirin hefur engan rjett til þeirra,
nema þegar hjónabandinu er lokið, ann-
aðhvort af því að faðirinn hafi dáið,
eða hjónin skilið. Þegar þing var síð-
ast haldið í Nebraska, fjekk Mrs. Bitt-
enbender og framgengt lögum um að
stofnað verði heimili, þar sem fallnar
konur geti lært einhverja heiðarlega iðn.
*
Það er ávallt notað sem ástæða til að
neita konuni um kosningarrjett, að kvenn-
fólkið viti ekki nóg til að greiða at-
kvæði; |ar á móti eru fávísustu karl-
menn velkomnir við atkvæðagreiðsluna.
Smásagan, sem lijer fer á eptir, sýnir
ljóslega. live veik þessi röksemdafærsla
er. Atvikið bar við í San Francisco,
og koDan, sem um er að ræða, var
mjög vel menntuð, ciginkona málsmet-
andi congrcas-manns og systir manns sem
áður liafði verið governor i Califoraiu.
Htín var að aka inn í bæinn einn kosn-
ingardag, og þá datt henni i hug að
spyrja vagnstjóra sinn, hvort hann liefði
sjeð um, að liann hefði rjett til að
greiða atkæði. „Já“. Jæja, hvort liann
langaði til að greiða atkvæði. Já, hann
hjeit liann mundi vilja það. Gott og
og vel; htín sagðist vilja sjá um, áð-
ur eu þnu færu heim, að liann fengi
tækifæri til )>ess. jraðurinn vissi ekki,
hvar hann retti að greiða atkvæði. En
þegar litín fjekk að vita, hvar hnnn hefði
verið ritaður á kjörskrá, tókst henni að
komast að því, hvar veitingahtís það var
þar sem atkvæða-krukka lians var, og
htín beið með vagninn hinumegin í göt-
unni, meöan liann var að afljtíka þessu
stavfl, sem honum heyrði til sem karl-
manni. Hann langaði til að greiða at-
kvæði með vissum mönnum, og htín hafði
veiið svo forsjál að biðja liann að koma
með listann til sín, áður en hann kast-
aði frá sjer atkvæði sínu. Eráðum kom
liann aptur tít tír veitingahúsinu, og færði
henni lista mótstöðumannanna i staö
þeirra sem hann hafði ætlað sjer að greiða
atkvæði með. Hann varð stein-hissa,
þegar hann lieyrði að þetta var ekki hans
listi. Mann höfðu sagt honum það statt
og stöðugt, að það væri hans listi. Iltín
sendi hann á stað aptur, og eptir nokk-
urn tíma og æði mikla fyrirhöfn—því
maðurinn hafði enga hugmynd um, hver
þingmannaefnin voru—tókst henni að láta
hann fylla tít rjetta listann; svo sendi
htín liann með hann til þess að fleygja
honum í krukkuna. „Jeg gat ekki sjálf
greitt atkvæði“, sagði htín, „en jeg gat
að minnsta kosti sjeð um, að liann
greiddi atkvæði þeim megin, sem hann
langaöi til“. Hefði htín ekki verið, þá
liefði hann greitt atkvæði þvert á móti
því, sem hann sjálfur vildi. Engin kona
gat verið fávísari en þatta.
(wdlflan'tt Journal.)
BÆXIH R.
Það eru 91 ár síðan fyrsti járnplóg-
urinn var btíinn til, og það var í Amer-
íku. Sá, sem fann hann upp, hjet
Charles Neebean, og liann reyndi að
koma lionum að í Skotlandi. Bændur
þar tóku honum' svo illa, að þingið varð
að kjósa nefnd til þess aö skera tír því,
hvort nokkuit gagn væri að þessu verk-
færi. Nefndin komst að þeirri niður-
stöðu að „járnplógurinn eitraði jarðveg-
inn, og yrði til þess að illgresi yxi fljót-
ar“. Neeboan tapaði $30,000, og það
fjekk svo mjög á hann, jafnframt því
sem honum þótti íyrir um þennan dpm
nefndarinnar, að liann beið bana af.
Ilann liafði aldrei minnstu vitund upp
tír uppfundning sinni, sem var óhjákvæmi-
legur fj’rirrennari allra akuryrkjuverk-
færa, sem siðan liafa verið fundin upp.
Yestan Atlandshafsins tóku bændur betur
á móti plógnum; um þetta leyti liöfðu
Bandaríkin nýlega varpað af sjer brczka
okiuu, og Bandaríkjamenn tóku því ekki
mikið mark á því, sem þessi þingnefnd
sagði. En )>að var þó ekki fyrr en löngu
síðar að plógurinn fluttist nokkuð til
muna vcstur eptir Bandaríkjunum.
*
Þö að Minnesota og Dakota sjeu ekki
þjettbyggðari en ).ær eru, þá rækta bænd-
ur þar þó nóg hveiti lianda öllum í-
btíum Stórbretalands og írlands, 35,000,000
manna.
■»
í Norðurálfunni virðist vera lieldur til
margt af bændum víða livar, og ekki
ólíklegt að allmargir þeirra mundu vera
betur komnir vestanmegin Atlantshafs.
í Noregi lifir, eins og kunnugt er, allur
þorri manna á landbtínaði. 8 manns af
hverju liundraði njóta þar opinbers
styrks. í Frakklandi eru af 8,000,000
landeigenia 3,000,000 undanþegnar
skattaálögum fyrir örbyrgðar sakir. í
Ktísslandi eru bændurnir svo aumir, að
þeir verða að selja vöiur síaar fyrir
hvað lítið, sem þeim er boðið fyrir þær,
þö að það sje svo lítið, að það nái engri
átt.
■*
Allir lielztu nátttírufræðingar í Bauda-
líkjunum hafa fæðzt á btíjörðum títi í
sveitunum.
*
Bóndi nokkur í Missouri komst nýlega
að því, að það ætti að lögsækja hann
fviir að hafa unnið á sunnudegi. Hann
reyndi að engu leyti að komast lijá
málssókn, cn hann sá urn að fjórir syn-
ir sínir yiðu fengnir til að bera vitni
móti sjer I málinu. Hann var dæmdur
í fimm dollara sekt. En synir lians
fengu $10.40 í ferðakostnað og sem þókn-
un fyrir að hafa greitt atkvæði, svo að
fjölskvldan græddi $5.40 á málinu, og
þaS var það, sem karlinn sá )>egar í
byrjun.
*
Fyrir 6 árum síðan flutti Mr. W. Wint-
eringham frá Clinton, Ont., og nam land
sjö eða átta mílur norðvestur af Bran-
don; hann kom þangað með konu og
börn og eina $90 í peningum í vasan-
um. Hann vann við járnbrautina og
þá vinnu, sem hann gat fengið hj ná-
btíum sínum, fáeina mánuði eptir að
hann hafði flutt sig. Því, sem liann
vann sjer inn, varði liann til að hlynna
að þessum 160 ekrum, sem hann hafði
numið. í fyrra seldi hann hveiti fyrir
$1,300, og aðrar vörur fyrir hjer um
bil $300, og á þó eptir 1,200 bush. af
höfrum. Ekkert af börnum lians er enn
svo gamalt að það geti hjálpað honum,
svo um muni, og liann gerði allt sjálf-
ur að landi sínti, nema hvað liann rjeði
til sín mann um uppskerutímann og
borgaði honum $l2ö. Að öllu samtöldu
verða tekjur hans fullar $1,500 þetta ár
auk þess, sem hann leggur fjölskyldu
sinni til. llann á ntí 4 góða hesta, 7
kýr, nokkur svin, 100 alifugla o. s. frv.;
70 ekrur eru btínar undir sáningu
þetta ár; liann á og öll nauðsynleg akur-
•yrkjuverkfæri, og skuldar engum inanni
neitt. Hann vill ekki selja eign sína
fyrir $4,000; það cr )>að, scm hann hcí-
ur grætt á 6 árum, eða $666 að meðal-
tali á ári. ■— Brandon Mait.
*
W. V. Parmelee í Faulk Co., Dakota,
ræktaði aleinn árið 1887 meira en 8,000
bush. af kornvoru með þrcmur hestum,
plægði 35 ekrur og sáði í þrer mais og hör,
og sló með sláttuvjel meir cn600 ekrur
af komakri. Mr. Pannelec fjckk 20
25 og 30 bush. af hveiti, 95 busli. af liöfi-
um og 15 bush. af hör af ekrunni.
Hann ræktaði og 3,000 Hubbard squaalm.—
Timea Fauikton.
$
Ilentugásti tíminn til að líta yflr lönd
í )>ví skyni að kaupa þau er í jtílí og
ágtíst, þegar jarðargróðinn' stendur í
blóma sínum. Það eru fáir, sem kaupa
lönd um )>að leyti. Yanalcga cr )>ví svo
varið, að þegar manni hefur dottið í
hug að liann þurfi að útvcga sjer bú-
jörð, þá fer hann tít á land að skoða
jörðina að vetrinum til, þegar allt er
þakið snjó, eða á vorin, þegar jörðin er
enn ekki gróin. Það er áhætta'að völja
sje btíjörð um það lej’ti. Bezt cr að
fara að slíku með gætni og varhyggð,
og, ef á þarf að halda, að eyða heilu
ári til þcss að líta í kring um sig. Það
er langt um betra að liggja aðgerðar-
laus heilt ár, heldtir en fjeflettast á
vondri btíjörð; þvl að ekkert er til, scm
er verra en vond btíjörð.
Nor'ireat Farmer.
■x-
Frá Bandaríkjunum voru fljitt ilt síð-
ustu fimm mánuðina af síðasta ári
8,878,000 pund af smára-títsæði. Sömu
mánuðina voru flutt þaðan árið 1886
3,233 pund, 1885 575,500 puud, 1884
14,947,000 pund, 1883 15,340,000 pd., 1882
13,142,000 pd„ 1881 13,478,000 pd. Mest var
þessi vara keypt í Danmörk, llollandi,
Belgíu, Stórbretalandi og írlandi og
Canada.
*
Blaðið Commereial segir að sex ára
gamall drengur og átta ára gömul sttílka,
börn Sargent nokkurs í Alton, New
Hampshire, hafi í vétur að mestu leyti
ein hirt 19 nautgripi, 1 hest og hóp af
sauðkindum. Á hverjum einasta ,degi
ráku þau allar þessar skepnur tít, hveru-
ig sem veður var, og brynntu þeim.
101
endanum að ]>ykja ákjósanlegast. ]>angað til að
]>ví kemur, mun mjer auðvitað pykja ánægja að
gefa hverjum manni, sem ]>ykir gaman að slíku,
allar paer skýringar, sem í mínu valdi standa.
nú á jeg ekki annað eptir, en að biðja
menn velvirðingar á ]>ví, hve klaufalega mjer
farast ritstOrf. jeg geþ ekki sagt annað mjer til
afsökunar, en að jeg er vanari við að fara með
kúlubissur en penna, og af mjer má ekki ætlast
til pess mikilfenglega bókmennta-flugs og skrúðmáls,
sem jeg sje er í sk&ldsögu m — pví að mjer
pykir stundum gaman að ]eSa skáldsðgur. Jeg
býst við að pað flugið og skrúðmálið — sje
eptirsóknarvert, og mjer pykir pa5 i]]a farið, að
jeg skuli ekki vera fær um að láta ]>að í tje.
En jafnframt getur iujer ekki annað en fundizt,
að pað, sein einfalt er, fái ávallt mest á menn,
og að auðveldara sje að skilja bækur, pegar
pær eru skrifaðar blátt áfram, ]>ó að pað geti
verið, að jeg eigi engan rjett á að láta neina
skoðun í ljósi á slíkum málum. „Ekki parf að
fægja oddhvasst spjót“, segir máltæki meðal
Kúkúananna; og eptir sömu grundvallarreglu dirf-
ist jeg að vona, að ekki muni purfa að klæða sögu
í fagran orðabúning, ef hún er sönn, hve undarleg
sem hún kann að virðast.
Allan Quatermain.
100
lýsa plönturíkinu og dýraríkinu par í Kúkúa-
nalandi*. par næst er óskýrt frá merkasta
atriðinu — sem í pessari bók hefur að eins verið
drepið á við og við — hinu stórkostlega fyrir-
komulagi á stjórn hersins, sem á sjer stað í
pví landi, og sem, að mínu áliti, tekur langt
frain herstjórn peirri,. sem Chaka kom á í Zúlú-
landi; ]>ví að herinn getur orðið ferðbúinn enda
á styttri tíina en í Zúlúlandi, og petta fyrirkomu-
lag gerir ekki pað skaðræði óhjákvæmilegt,
að hermennirnir sjeu neyddir til að lifa ókvæntir
Og loksins kef jeg naumast drepið á heimilis-
siði Kúkúananna; margir peirra eru framúrskar-
andi undarlegir; og jeg hef heldur ekki minnzt
á pað, hve leiknir peir eru í að bræða málrna
og sjóða pá saman.
peir eru töluvert langt komnir í pessu efni;
glöggt dæini pess mi sjá á tollum peirra, sem
eru pungir kasthntfar; bakkinn á pessum hnlfum
er smíðaður úr j&rni, en eggin er úr ágætu
stáli, sem soðið er á bakkann með miklum hagleik.
Sannleikurinn er sá, að mjer fannst (og pað sama
fannst Sir Henry Curtis og Good kapteini), að
bezt mundi að segja söguna blátt áfrain, og
geyma pessi atriði, pai að til pau yrðu síðar
skýrð á hvern pann hátt, sem mönnum kynni á
*) Jeg uppgötvaSi 8 tegundii af antilópum, sem mjer voru
aSur alsendis ókunnar, og margar nýjar tegundir af plöntum
sem flestar hoyrðu til laukxttarinnar. —A. Q.
97
pað hefði verið eins og jeg liefði notað mjer
dauða konunnar hans sálugu — ef jeg liefði látiö
hann vita, að mjer hefði verið l>jargað, á nokk-
urn annan veg en með pví að skrifa honum til.
En pegar jeg heyrði að hann væri kominn að
dauða, pá gleymdi jeg að gefa gaum að nokkru,
sem annars er tíðkanlegt. Nafn hatis var svo
alpekkt í London, að mjer var auðvelt að kom-
ast að pví, hvert sjúkrahúsið hann hefði ílutt í.
I>ar heyrði jeg, að sagan væri ósönn, og að
hann væri kominn úr allri hættu. Jeg hefði átt
að láta mjer pað nægja — en hvernig gat jeg
verið svo nærri honum, ýin pess að láta mig
langa til að sjá hann? Jeg held að gamli lækn-
irinn, sem jeg talaði við, hafi komizt að pví,
að eitthvað mundi vera, sem lægi mjer pungt á
lijarta. Hann var svo ljúfmannlegur og föður-
legur, og ]>að virtist svo, sem hann Ijeti sjer svo
annt um mig, að jeg sagði honuni upp alla sög-
una. Hann ljet mig fyrst lofa pví að fara var-
lega, og svo * sagði hann vökukonunni, að hún
skyldi láta mig gera liennar verk dálítinn tlma
af nóttunni, pegar svo væri dimmt í herberginu,
að sjúklingurinn gæti ekki sjeð mig of gi-eini-
lega. Idann beið við dyrnar, pegar við gerðurn
tilraunina. Hvorugt okkar bjóst við, að vesalings
Howel lávarður mundi pýða nærveru mína á svo
undarlegan hátt. Vökukonunni gezt ekki að pví,
að jeg komi aptur — pó ekki sje nema ofur-litla