Lögberg - 09.05.1888, Blaðsíða 4

Lögberg - 09.05.1888, Blaðsíða 4
TJR BÆNUM OG GRENNDINNI- Skýrslur um Winnipeg-bœ liafa veriö lagöar fyrír bæjarstjórnina. Eignir þær, sem skattur hefur verið lagður á, eru virtar á $ 19,509,080; þær eignir, sem undan þognar eru skatti, eru virtar á $ 3,449.550. Bæjarbúnr eru 22,098, og svo er gi7.knð á að um 3,000 manna muni vera hjer 'stöðugt aðkomandi; |>að verð- ur samtals ura 25,000. í bænurn cru 1,243 hrstar, 1,570 nautgripir, 272 sauð- kindur og 868 svín. Síðustu viku sottust 654 inntiytjendur nð í Mantoba-fylki. Óhætt mun að fullyrða, að J>að verði Mr. Joncs, ráðherra og hæjarstjóri, sem bjóði sig fram fj’rir stjórnarflokkinn sem þingmnnnsefni annaðhvort í Mið-Minni- peg eða Norður-Winnipeg; eins mun og áreiöanlegt að Mr. Luxton bjóði sig fram í Stíður-Winnipeg. Enn er óráðið, hvert verða muni þingmannsefni stjórnar- flokksins í einu Winnipeg-kjördæminu. Mótstöðuflokkur stjórnarinnar hefur cnn ekki afráðið um neitt þingmannsefnið fyrir þennau bac, svo menn viti, og virðist »ein liún sje í vandræðum moð )>au. Mr. Drewry, sem nú er þingmaður fvrir Norður-Winnipeg, hefur Iátið )>að i ljósi, að hiinn muni ekki tika kosningu. Ilerra Sigurður C'hristoffersson frá Grund í Argyle-nýlendunni kom hingað til bæjnrin^um síðustu helgi og liein.- sótti Löyberg. Hann segir vellíðan landa þar vestra. Iiændur voru langt komnir að sá hveiti, liafa lokið við það um miðja þessa viku. Að svo miklu leyti, sem enn er hægt að sjá, stendur hveit- ið þar vel, og jörðin er vel undirbúin, enda hafa þar verið meiri v’ætur fyrir- farnndi cn hjer austur frá. Ekkert verð- ur úr hvcitimyllu þeirri, sem fyrirhugað vnr að koma upp í Glenboro, og menn þar í grendinni eru gramir út af því. Ilr. 8. Ch. ætlar í landskoðun innan skamms, og ætlar að byrja norður frá milli Winnipeg- og Manitoba-vatus. Lít- ist honum þnr vel á sig, hugsar hann sjer að gangnst fyrir að íslendingar flytji þangað, svo um muni. Kvennfjelagið íslenzka hjer í bænum lætur á föstudagskvöldið og laugardags kvöldið kemur leika leikrit, sem heitir Tilnvðið, í liúsi íslendingafjelagsins. Annan Itiugardag verður leikin Bvn- vrðtfvrin (eptir Magnús Grímsson ?) í húsi Islendingafjelagsins. Ágóðanum verður varið til að borga læknishjálp fyrir fátti'kn, heilsutæpa stúlku hjer í bænum. A inánttdagskvöldið var var haldin samkoma í íslenzku kirkjunni lijer í bænttm. Kinar Hjörleifsson las upp Siiynuii uf Sigurði fvrvinnni eptir Gest Pálsson; sjera Jón Bjarnason hjelt fyr- irlestur utn realimnvs. Á milli sögunn- ar og fyrirlestursins söng Einar Sæ- mutidsson. Inngangseyrir var enginn, en frjálsra samskota var leitað við lok sam- k munnar; þau urðu $ 15,00, sem verður varið til að prýða kringum kirlcjuna; í ráði er að allmikið af trjám verði plántað kringurn hana í þessum mánuði. Gimli 24. april 1888. Sveitarráðið lijelt fund að Gimli 10. apríl f. m. Allir meðlimir ráðsins við- staddir. Fttndtirgjörð frá síðasta fuudi lesin upp, samþykkt og undirskrifuð. Bænarskrá um að nema úr gildi attka- lög nr. 14,—sem eru um að gefa út leyfi í vissum tilfellum--undirskrifuð af 29 mönnttm í deild nr. 1, var borin fram af J. Hannessyni, og lesin. G. Jönsson og J. Helgason: að hún sje lögð fyrir til ákveðins tíma. Samþ. Bænarskrá undirrituð af 27 mönnum í deild nr. 4 var 'borin fram af J. Helgasyni og lesin. Bænarskráin fór fram á, að ráðið gengist fyrir því, að íslendingar þyrftu ekki að kaupa leyfi fyrir því að veiða fisk í Winnipeg-vatni á þeim tima, sem fiskur er ekki frið- aður. J. Ilelgason og J. Hannesson: að oddviti og skrifari sjeu kosnir til að jdta Canada-stjórn bænarskrá um, að Is- lcndingum sjo veitt einkaleyfl til að veiða fyrir ströndum vatnsins sunnan frá takmörkum nýlendunnar norður á Stóra-Hverfusteinsnes og kringum Mikley, og án þess að kaupa leyfi á þeim tíma, sem flskur annars ekki er friðaður. Svo og fá friðunartímann á lxvítfiski lengdan frá 15. september til 10. nóvem- ber. Samþ. Skrifari lagði fram teiknun ásamt með- fylgjandi skýrteinum yfir veginn á Mikl- ey, frá McPhillips mælingamanni. ,1. I-Ieigason og E. Jónsson: að skrif- ara sje falið að rita honum og biðja hann að breyta veginum lítið eitt. Sú breyting innifalin í því að láta veginn fylgja liinni útmældu vegalinu milli sectioua á alllöngum parti í townsliips 24 og 25. Samþ. Meðráðamaður G. Jónsson lagði fram fundargjörning frá almennum fundi, sem hann liafði kallað saman í sinni byggð viðvíkjandi innflytjendamálum. Fundar- gjörðin bar með sjer, að menn í þeirri byggð (Árnesb.), eru ófúsir til að styrkja innflutning í sumar, og alls ekki kosta mann í Winnipeg í sumar af sveitir.ni. G. Jónsson og Jón Pjeturson: að um- ræðum um málið sje hætt; en þar ekki hafi veriS haklnir undirbúningsfundir í öllum byggðum nýl. um þetta mál, þá sje hverjum meðráðamanni falið að halda fund í sinni byggð og komast eptir vilja almennings um málið, áður en ráðið tekur nokkrar ákvaröanir J>ví við- víkjandi. Samþ. J. Hannesson bar fram áskorun frá þremur mönnum í Yíðirnesliyggð um, að færa þjóðveginn á parti ( township 18 R. 4 austur. Eptir uppástungu J. P. og G. J. var bún lögð fyrir til óákveðins tíma. Fjármálanefndar álit lesið. Fjármálanefndin vill mæla með, að þessar upphæðir sjeu borgaðar: G. Magnússon fyrir bókun fæðinga- og dáinna-skýrslna, $8,75; M. Skaptason fyriryfirskoðun sveitarreikninganna, $5,00; S. Sigurbjörnsson fyrir sama $3,00; Jónas Stefánsson af virðingarmannslaunum $20,00; R. D. Richardson fyrir ritföng $2,95; McPhillips fyrir vegamæling á Mikley $20,00; Jóh. Hannesson styrk til j familíu Jóns Bjarnasonar $7,00. J. Ilelga- son formaður. G. .1. og .1. P.: að nefnd- aráiitið sje samþykkt. Sanlþykkt í einu liljóði. J. P. og .1. Hannesson: að skrifara sje boðið að auglj;sa á ýmsum stöðum í sveitinni, livenær og hvar yfirskoðun matskrárinnar fari fram fyrir seinasta dag apríl. Samþ. G. J. og Jóli. Ilannesson: að þegar búið er að prenta aukalögin, skuli livert eintak selt fyrir 10 cents, en 3 fyrir 25 cents. Samþ. .1. Ilelgason og J. P.: að skrifari skuli festa upp nuglýsingar í það minnsta á fimm stöðum í sveitinni um að engum sje heimilt að þvergirða vegi í sveitinni, og ekki skuli girða nær meðfram þjóðvegum, en að 16 faðmar sjeu á milli girðing- anna. Samþykkt. G. J. og J, P.: að næsti fundur sje haldinn að Víðivöllum. Sam)>. G. J. og J. Ilannesson: að fundi sje slitið. Samþ. O. Thorsteinsson, skrifari. G. H. CAMPBELL GENERAL ! Np TICKET AGENT, 471 MAIS STREET. • WIEIPEG, MM. Iieadquai'tei‘8 for all Lines, as undo*' Alian, Inman, Domlnion, State, Ðeaver. North Cerman, White Star, (Uloyd’s (Bremen Linel Guoin, Direct HamburgLine, Cunard, French Line, Anchor, Itaiian Line, and every other llne crossing the Atlantic or Paciflc Oceans. Publisher of “Camphell’s Steamship Guiile.” ThisGuidegivesfull particularsof all lines, with Timo Tablea and sailing dates. Send for it. ACENT FOR THOS. COOK&SONS, the celebrated Tourist Agents of the world. PREPAID TICXETS, to bring your friends out from the Old Countrj, at lowest rates, also NIONEY ORDERS AND DRAFTS on all points in Great Britain and the Con- tinent. BACCAGE ohecked through, and labeled for the Bhip by which you sail. w in e ror pamcuiars. swered promptly. G. U. CAMPBELIj, General Steamship Agent. 471 Main St. and C.P.R. Dopot, Winnípog, Man. E, S, Eichrdson, BÓKAVKRZLUN, STOFNSETT 1878 Ver7lar citinig með albkonar litíöng. Prentar með gufuafll og bindur bœkur, Á horninn andspatnis uýja posthúsínu. Main St- Winnipeg. KJÖTVERZLU N. Jejr hef ætíð á reiðum höndum miklar byrgðir af allskonar nýrri kjöt- vörn, svo sem nautakjöt, sauðakjöt svínssflesk, pylsur o. s. frv. o. s. frv. Allt með vægu verði. — Komið inn og skoðið og spyrjið um verð áður en pjer kaupið annar- staðar. John Landy 226 Ross St. Dubdee House N. A. hornið á Ross & Isabella Str. Munið eptir að með J>ví að verzla í „Dundee houseu, sparið p>jer yður bæði tíma og peninga. Ógrynni af allskonar sumarvörn nýkomin, og prísar lægri en nokkru sinni áður, inndælir kjóladúkar, sem aldrei láta litinn, á 4 o. yd. (eða 25 yd. fyrir $1.00) og margt og margt fleira J>essu líkt. Karlmannáföt mjög ódýr, óendan- legamikið af góðum slifsum (tieokties), ágætir flókahattar að eins 35 cent, kragar næstum fyrir ekki neitt. Allskonar ritföng, vasaúr, klukkur, gullbringir 18 k. og leikföng fyrir börn, með mjög vægu verði. Bergvin Johnson- WINNIPEO-----MAN. S. PoLSON LANDSÖLUMADUR. Bæjarlóðir og bújarðir keyptar og seldar. MATURTAGARDAR nálægt bænum, seldir með mjög mjög góðum skilmálum. Skrifstofa í IIARRIS BLOCK, MAIN ST- Beint á móti City Ilall. þriðjudagskvöldið 15. þ. m. (maí) verður TOMBOLA í húsi íslendingafjelagsins lijer í bænum, til styrktar íslenzku kirkj- unni. Drátturínn verður 25 cents. Forstööunefndin skorar á íslend- inga að' gefa muni til Tomból- unnar, og vcita eptirfylgjandi menn móttökvT þeim munum, sem gefnir kunna að verða: Ámi Friðriksson, 223 Ross St., Sigurður J. Jóhann- esson, 149| Jemiina St., Paulson & Co., 35 Market St. og Jakob Jóhannsson, 45 Notre Dame St. East. Munimir verða að vera komnir til þessara manna í síð- asta lagi á föstud. n. k. í sambandi við Tombóluna ver<T- ur dregið um gullúr, sem sett eru á 100 ticket, §1,00 livert, og g engur belmingur af ágóða úrs- ins til kirkjunnar. Winnipeg 1. maí 1888. ;the BLUE STOBE 42« Itlain Str. WINNIPECl. Selur nú karlmanna klæðnað með mjög niðursettu verði eins og sjest að neðan: Alklæðnaður, verð áður $ 7 nú á $4,00 18 -- 7,50 18 - 13,50 85 - 20,00 1500 buxur á $1,25 og upp SELKIRK---------MANITOBA Harry J, Ffontgomery eigandi. 37 WEST MARKET Str., WINNIPEG. Beint á móti lcetmarkaðnum. Ekkert gestgjafahús jafngott í bænum fyrir $1.50 á dag. Beztu vínföng og vindlar ög ágæt „billi- ard“-borð. Gas og hverskyns Pægindi í húsinu. Sjerstakt verð fyrir fasta skiptavini JOHN BAIRÐ Eigandi. actnr hkkistnr og annná, scm til preptrnB# heyrir, ódjrnst í bienfim. Opid dag eg ndtt. A. Haggart. James A Ro« Málafærslumenn o. s. frv. Dundee Block. Main St. Winnipeg. PósthfiBkapsi No. 1241. Gefa málum Islendinga sjorstak- lega gaum. SELLE7UE 10TEI 10 OWEN STRÆTI, svo að segja á móti nýja pósthúsinu. Gott fæði — góð herbergi. Raf- urmagnsklukkur um allt húsið, gas og hverskyns nútíðar pægindi. Gisting og fæði selt með vægu verði. Góð ölföng og vindlar ætlð á reiðum höndum. Uld Eigandi. Hough & Campbell Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: 362 Main St. Winnipeg Man. J.Stanl.y Hough. Isaae Campboll 98 sturnl — og geri aptur hennar verk í nótt. Hún hefur á rjettu að standa. Jeg hef sjeð ánægj- unni bregða fyrir allra snöggvast, og jeg verð að gera mig ánægða með það, pó að ]>að sje ekki meira en J>að er‘. „RaT er víst óþarfi að segja yður, hverju jeg svaraði henni, og hvað jeg gerði, þegar tímar liðu fram. Jijer hafið lesið blöðin, sem segja frá hjónavígalu Jæirra og ferð þeirra til Ítalíu. Hvað hef jeg meira að segja? „Ef til vill vantar enn ofurlítið. „Howel lávarður var þrár, og hann hjelt á- fram að skorast undan að taka gæfu Jieirri, sem heið hans. Samkvæmt skilmálum þeim, sem jeg hafði eptir að fara, gat jeg snúið mjer til brúð- arinnar í þessum vandræðum. Hún neitaði líka, cn jeg var ekki til að leika sjer að. Jerr sýntli henni erfðaskrá lady Howels sálugu. þegar hún las orð þau, sem garnla vinkonan mín hafði minnzt á hana með, þá kom upp grátur fvrir henni. Jeg Jrýddi þessi þakklætis-tár sem iðrun- armerki fyrir fljótræðis-svar Jiað, sem jeg hafði fetigið hjá henni svo að segja á sömu stundinni. Enn sem komið er, hef jeg ekki lieyrt Jress getið, að mjer liafi skjátlazt þá“. Ettdir. N.4.H.4R SAMIMONS KONIJNGS. Inngangur. Nú, þegar bók þessi er alprentuð, og kom- ið er að því, að hún eigi að fara að fara út í heiminn, þá leggjast ófullkomlegleikar hennar, bæði að því er orðfæri og efni viðvíkur, þungt á mig. Að J)ví, er efni hennar áhrærir, hef jeg ekki annað að segja eh Jjað, að ekki er ætlazt til að bókin geri fullkotnna grein fyrir öllu, sem við gerðum og sáum. Margt var J>að, sem stóð í sambandi við ferð okkar til Kúkúanalands, sem jeg hefði viljað gera glöggva grein fyrir, og sem jeg hef naumast drepið á. J>ar á meðal erti skrýtnu helgisögurnar, sem jeg safnaði saman viðvíkjandi spangabrynjunum, sem urðu okkur til lífs í bardairanum mikla við Loo, oir sömuleiðis um „þá J>öglu“ eða risavöxnu standmyndirnar við munnann á dropsteina liellinum. Enn er það, að ef jeg hefði farið eptir mínum eigin geðj>ótta, J>á hefði mjer þótt gaman 'að minnast á mis- muninn á Lúlú- og Kúkúanamállýzkunni, og virð- ist trtjer sá mismunur að sutnu leyti gefa miklar bendingar. það hefði og getað verið gagn að því, að verja fáeinum blaðsíðum til J>ess að 102 1. kap’ttuli. Jeg hitti Sir Henry Curtis. Það er skrítið að jeg á mínum aldri — fimmtíu og fimm ára var jeg síðasta afmælis- daginn minn — skuli vera að taka mjor penna í hönd og reyna að skrifa sögu. Mjer þaetti gaman að vita, hverskonar saga það verður, þegar jeg hef lokið við hana, ef jeg kemst nokkurn tíma alla leið. Jeg hef gert allmargt um æfina, sein mjer finnst vera orðin löng — ef til vill af J>ví, að jeg byrjaði svo ungur. Á þeim aldri, þegar aðrir drengir eru í skóla, var jeg að vinna fyrir mjer við verzlun í gömlu nýlendunni. Ávalt síðan lief jeg verið að verzla, veiða, herjast, eða grafa í námum. Og þó eru ekki nema átta mánuðir síðan að jeg hafði nokkuð upp úr J>ví. J>að var mikið, sem jeg hafði upp úr því, þegar það loksins kom — jeg veit enn ekki livað mikið— en jeg held ekki að jeg vildi lifa upp aptur síðustu fimmtán eða sextán mánuðina fyrir J>að; nei, jeg vildi J>að ekki, J>ó að jeg vissi, að jeg ætti að komast af óskaddur á endanum, með auðinn og allt saman. það stendur svo á, að jeg er huglítill maður, og mjer er ekki um ofbeldi, og jeg er orðinn æði leiður á æfintýrum. Mjer J>ætti fróðlegt að vita, hvers vegna jeg ætla að fara að skrifa J>ossa bók; J>að er ekki mín iðn. Jeg er enginn bókamaður, þó að jeg hafi niikla lotningu fyrir gamla testamentinu, og eins fyrir

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.