Lögberg - 09.05.1888, Blaðsíða 2

Lögberg - 09.05.1888, Blaðsíða 2
LÖGBERG- MIDVIKUD. fl. MAÍ 3888. ÚTGEFENDUR: Sigír. Jónasson, Bcrgvin Jóusson, Arni Friðriksson, Einar Hjörlcifsson, Olafur Þórgcirsson, Sigurður J. Jóhannesson. Allar uppl_vsingar viðvíkjandi vCrði á aiiglýsingum í „Lögbcrgi" gcta menn fcngið ú skrifstofu blaðsins. Hvc nær scm kaupendur Lögbergs skipta um bristað, eru Þeir vinsamlegast bcðnir, að senda skriflegt skcyti um Það til skrifstofu blaðsins. Utan á öll brjef, scm útgefendum „Lög- bergs“ eru skrifuð víðvíkjandi blaðinu trtti að skrifa : The Lögberg Printing Co. 14 Eorie Str., Winnipcg Man GÆTIÐ AÐ KJÖRSKRÁNUM. Námar Salómons konungs eptir enska söguskáldið H. Rider Hag- gard. það hafa vafalausfc fáar bæktir komið út á síöari árum, sem lesnar hafa verið með jafn- mikilli áfergju af öllum þorra manna, eins og þessi hefur verið lesin. Upplögin af henni á ensku hafa numið tugum þúsunda ein- taká. Og hún hefur verið þýdd á fiest, ef ekki öll, mál Norður- álfunnar — nema íslenzku. Lögberg mun leitast við að færa lesend- um sínum söguna í svo góðri þýð- ingu, sem því verður unnt. Og það vonast eptir, að lesendurnir muni virða við sig viðleitnina, og hafa mikla ánægju af sögunni. því að það mun óhætt að fuil- yrða, að aldrei muni hafa veríð gefin út á íslenzku saga, sem jafn- mikið hefur snúið sjer að íinynd- unarafli lesendanna, eins og þessi. Og lesendurnir munu brátt kom- asfc að raun um, að sagan sje snildarlega sögð, þó að Allan Quatermain afsaki í innganginum að lítið sje af fluginu og skrúð- málinu. FRJÁLS VERZLUN. „þjer hafið mæzt til <að jeg 1 jeti í ljósi álit mitt á tolllækkun. Mjer finnst því minni ástæða til að gera það, sein þetta mál er rætt, ein- mitt um þessar mundir, nákvæmlcga af blöðum Ameríku og af mörgum. Congressmönnum........ Jeg vil heldur tala um frjálsa verzlun, sem svo mikið er rifizt um. því að því er svo varið, að frjáls verzlun er sannleikur, tollverndun ósannindi, fávizka eða hleypidómur — það er jafn-gott að það sje sagt afdráttarlaust. Við frjálsa verzlun á ekki að skiljast afnám alls tolls. það er mikið vafam&l, hvort það væri ekki Hka rjettast. Bandaríkin eru eitt af þeiin fáu löndum, jafnframt skandi- navisku ríkjunum, scm eru svo efnum búin að slíkt væri fært, með því skil- yrði að haldið væri tolli á áfeng- um drykkjum og tóbaki, og jafn- framt komið v7önduðu skipulagi á beinu skattaálögurnar — en það er ekki átt við þetta, þegar talað er með og móti frjálsri verzlun; það, sem þá ræðir um, er það, hvort borga eigi meiri toll af þeim vörum, sem innfluttar eru frá útlðndum, heldur en af þeim, sem framleiddar eru í landinu sjálfu. Nú er því svo varið, að allt, hver einasta setning, sem komið er með til að mæla fram með þessu, er raiict, er annað hvort misskiln- ingur eða vísvitandi ósannindi, sögð í eigingjörnum tiigangi. t>að er engin ástæða til þess að gera í þessu efni mun á Mani- toba oir Minnesota fremur en á O Minnesota og Wisconsin, á Englandi og Ulinois fremur en á Massachu- setts og Ulinois. það eru engar fjárhagslegar orsakir til, sem gera verzlunina milli landshlutanna arð- minni, af því að politiski stjórnar- inn sje kallaður drottning eða for- seti eða fylkisstjóri. það er ekkert vit í að vilja liafa j&rnbrautir, skipgöngur og verzlun, og vilja svo ekki lofa járnbrautunum, skipgöng- unum og -vortj^mnni að gera oss allt það gagn, sem þetta getur gert oss. Það er engin ástæða til þess fyrir ríkið að skylda borgar- ana til að búa til stálteina og ullarvörur, ef þeir mundu sjálfir heldur kjósa og hefðu meiri hag af að rækta korn, koma upp meira kvikfjenaði, eða búa til aðra muni, sein þeir svo gætu keypt fyrir ineiri eða betri stálteina og ullar- vörur, eða þá jafnmikið af þessui og svo enda haft eitthvað umfram til annars. Það er nokkuð til, sem' kallað er verð, samkeppni, framboð og eptirspurn, og menn kippa því ekki úr lagi, án þess mönnum hefn- ist fyrir. Því er svo varið, að það þarf á nokkurri umhugsun og skilningi að halda til þess að skilja hagfræðis- lífið út í æsar. það eru margir, sem vilja tollverndunina, af því að þeir halda, að þeir hafi sjálfir hag af því, en hirða ekkert um það, þó að fjöldinn, allt þjóðfjelagið, bíði tjón við það. Það eru margir aðrir, sem gera það, af því að þeir trúa þeirri röngu kenningu, að byrðar þær, sem verndunartollur- inn leggur á herðar mönnum, sje þó til almennings heilla. þeir sjá að eins eina hlið málsins, en þeir sjá ekki allt samanhengið. þeir sj&> hverju tollverndunin kemur af stað. þeir sjá ekki, hverju hún aptrar, sem annars mundi eiga sjer stað. Það, sem varið er til að kaupa vernduðu vörurnar fyrir, þnð fje og það erviði, sem til þess er haft, það dettur ekki niður til vor frá himnum. Væri ekki tollverndunin, niundu aðrir lilutir og önnur þjón- usta verða keypt; fjenu og vinn- unni mundi þá verða varið á ann- an hátt. Tollurinn á innfluttu vör- unum hleypir upp verðinu á því, sem búið er til í landinu, og safn- ar f>ess vegna kröptunum saman að framleiðslu þess, J>ar sem þeim aiyiars mundi yerða varið á annan arðsamari h&tt; Það versta við tollverndunina er ekki það, að nokkrir græða á tjóui annara. Það er í sjálfu sjer full-fráleitt, og það er einkum fráleitt, að það eru vana- lega þeir auðugustu, menn, sem þegið hafa einkarjettindi að hálfu eða öllu leyti, sem græða á tjóni þeirra, sem miður eru efnum búnir, á tjóni fjöldans. En það er enn verra, að mestur hlutinn af verð- hækkun þeirri, sem af tollinum stafar, verður alls en<;um að caírni. Atvinnuvegir þeir, sem verndaðir öru, fá, þégar t.il lengdar iætur, ekki nema vanalegan ágóða og van- aleg vinnulaun. Mestur liluti þess, sem kaupendurnir borga, verður alls engum að gagni. Allt, sem við þetta vinnst, er að fjármunirn- ir og vinnan skiptast illa, að ó- heppilegt skipulag kemst á fjárhags- iííið. það er sama sem vond vjel í stað góðrar. það er, eins og hinn ágæti Bastiat hefur sagt, það sama, eins og ætla að banna. mönn- unum að njóta svo mikils góðs, sem þeir geta, . af frjósemi jarðar- innar, af yl sólarinnar, af því, hve margvíslega er skipt hæflleikum, efnum og þroska mannanna. það er eins og þið ætluðuð að binda ann- an handlegginn á fjölda af verka- mönnum, aptra þeim frá að neyta krafta sinna á þann bezta b&tt. t>ið getið hækkað verðið og dregið úr vinnunni, en Jiá fer ekki hjá J>ví, að allur ágóðinn verði minni. Monn hafa svo sterka tilhneiging til að fara meðalveginn, til að írantra ekki of lan<rt. Sem stendur O O O er ekki svo mikið tjón að því, af því að tollverndunin hjer í land- inu er svo geysileg, og þessar sí- feldu kröfur þeirra, sem verndaðir eru, svo ósvífnar, að jafnvel þeir, sem ekki vilja nema litlar umbæt- ur, heiinta að öllum líkindum allt |>að, sem mögulegt or að fá fram- gengt. Samt sem áður er ávallt bezt að sjá allan sannleikann. Marg- ir umbótamenn segja, að ]>eir vilji halda tolli til að koma jöfnuði á verðið á óunnum vörum, á vörum ]>eim, sem hafðar eru til að fram- leiða iðnað, og ú vinnuluunum, þar sem það annars liggur í hlutarins eðli, að inunur sje á verðinn. En J>etta er líka rangt. þegar óunnu vörurnar eru ódýrari annars staðar, J>á er betra, að við látum framleiða vörurnar þar, og herðum oss í stað þeirra við það, sem við höfum meiri hag af. Það er gott að hafa verksmiðjur nærri sjer, þegar J>að borgar sig, en það er ekki gott, þegar það kostar meira en arður- inn af því nemur. Allt þess hátt- ar kemur fram í verðinu, og það jafnast af sjálfu sjer, ef inönnum er lofað að gera J>að, sem þeim finnst mestur hagur í, en J>ar á móti er það fjártjón fyrir [>jóðina, ef ]>eim er aptrað frá ]>ví. Ef vinnulaunin eru lægri í öðrnm lönd- um, ]>á er þetta einmitt ný ástœða til þess að hagur sje að verzla við þessi lönd. það að launin eru lág í Kína, er einni ástreðu meira n ' fyrir því að það sje hagur fyrir oss að verzla við Kínverja ; af þeirri ástæðu getum vjer fengið te, silki og aðrar vörur, sem margra daga vinnu hefur J>urft til að fram- leiða, fyrir tiltölulega fáa af vorum vinnudögum. Vinnulaunin hjer 5 landinu eru tiltölulega há vegna þess, hve náttúran er auðug, lands- búar duglegir, og vegna þeirra einkennilegu hagsinuna, sem fylgja stjórnarfyrirkomulaginu í Ameríku; en þess vegna er ]>að einmitt því hagkvæmara fyrir oss að kaupa J>að frá öðrum löndum, sein [>au, eptir eðli sínu, eptir skipting vinnunnar og fjármunanha, og af öðrum sjer- stökuin orsökum, geta betur framleitt. ]>etta verður ekki til ]>ess að vjer framleiðum minna; það verður ein- mitt til J>ess að vjer getum fram- leitt enn meira. Meðal þess marga, sem tollvernd- unar-mennirnir sjá ekki, er saman- hengið í verzluninni milli J>jóð- anna. Sotjum svo, að frjáls verzl- un komi oss tiL að kaupa meira frá Englandi eða frá Kína. J>að er sama sem að England eða Kína eigi meira í skuld lijá kaupmönn- um vorum; það verða tiltölulega meiri víxlar, sem oss verða sendir til útborgunar, en vjer sendum þeim; verðið á víxlunum breytist. Vanalega er slík breyting á verði víxlanna, þeirrar vöru, sem borg- aðar eru með skuldir úr einu landi í annað, nóg til J>ess að koma á jafnvægi í verzluninni; vanalega er hún nóg til að koma þeim til að kaupa meira hjá oss. En setjuin svo að þetta yrði ekki, að mismun- urinn á framboði víxlanna hjeldi á- fram. það mundi loksins borga sig að senda gull út úr landinu. Að því leyti, sem verðbreytingin á víxlunum hefur ekki ]>egar breytt verðinu á vörunum, mundi þessi gullsending loksins breyta því; vöru- verðið í . landinu inundi breytast, ]>angað tll með ]>ví mundi komast á jafnvægi. það eru ekki allir, sem sjá allt J>etta þegar í stað; en sá, sem vanur er við að fást við fjár- málefni, liann veit, að það er jafn. óhjákvæmilegt, að jafnvægi kom- ist á innfluttar og útfluttar vörur, eins og að vatnið rcnni frá hærri stöðum til lægri staða, þangað til vatnið er hvervetna jafn-hátt. Að kaupa meira verður sania sem að selja meira. það er nauðsynlegt að skilja þetta -— og ]>að er annars ekki örðugt — til þess að skilja til fullnustu, hvernig á því stendur, að bændurnir og verzlunarmennirnir hafa svo inikinn hag af frjálsri verzlun. þessir flokkur inanua hafa nefnilega svo mikið tjón af tollvernd- uninni, ekki að eins af því, að allt, sem J>eir þurfa á að halda, verður svo miklu dýrara vegna hennar — mönnum telst svo til að i þessu landi muni það að öllu samantöldu nema að minnsta kosti rneiru en J>úsund milliónum ,— J>eir bíða líka tjón við það, að vörur þeirra ganga ver út, kornvara, nautpeningur og svín bændanna ocr vinna verkamanns- o ins. ]>að má sýna fram á ]>etta í hverju einstöku atriði; en J>að ætti lika að vcrn nóg nð minna á po3, að tollverndunin gerir blátt áfram minni ábatann af starfi allrar þjóð- arinnar, og J>að verður þá auðvitað beinlínis minna handa þeim hundr- uðum J>úsunda af bændum og milli- ónum af verkamönnum, sem ekki eru verndaðir, en sem verða að keppa við aðra, bændurnir á mörkuðunuin erlendis með korn, ket og flesk, og verkamennirnir við þann ódýra vinnukrapt, sem beinlínis er fluttur inn í landið. Tollverndunin fjeflettir J>á á tvenn- an hátt: eptirspurilin eptir vörum bóndans og vinnu verkamannsins verður minni, og verðið verður hærra á því, sem J>eir ]>urfa að afla sjer. (Niðurl. síðar). TRJÁPLÖNTUN í BANDA- RÍKJUNUM. Tímaritið American Agriculturist, sem gefið er út í New York, seg- ir sögu trjáplöntunardagsins á þessa leið: „Fyrir 50 árum síðan var hald- inn frídaglir á hverju vori við Will- iams háskólann í Massachusetts; dag- urinn var kallaður „trjádagur“. Þá fóru nemendurnir út um Berksldre hæð'rnar og skógana, og komu apt- ur hlaðnír irjám, sem þeir plöut- uðu á ]ardare;ga skólans og á göt- um þorps’ns. Þessi s'ður lijelzt J>ar við, þangað 01 fyr'r fáum árum, og ]>að getur vel vec’ð, að hann hidd- ist v ð er.n. Árangurinn af þessu varð, að þecs' ljómandi dalur varð einu laufsalur. L'kt ]>essu var far- ið að í mö gum öðruin smábæjum Nvja Englands. Trjáplöntunardag- ur’.in, se.n nú er orðinn löggilair í svo mö'gum öðrum ríkjuin, var upprunalega stofnaður ekki að elns t:l J>ess að prýða þorp og bújarðir manna, heldur til þess að auka skóg- ana. Akuryrkjufjelagið í Nebraska fjekk daginn fyrst löggiltan 1874, og staðhæft er, að I Nebraska ha.'i það ár verið plantaðar tólf millíónir trjáa, Stjómin hefur þegar sett menn til að semja lista þá yfir kjósend- ur, sem farið verður eptir við næstu kosningar, sem nú fara í hönd áður en langt um líður. J>að er skylda ]>essara nmnna, að taka allar leiðbeiningar viðvíkjandi kjörskránum til greina. það er borgaraleg skylda hvers manns, scm á rjefcfc á að greiða atkvœði, að gæta þess að nafn hans standi á kjörskrá. íslendjngar hafa verið allfc of hirðulausir með það hing- að til. það liirðuleysi er lítt fyr- irgefanlegt. það er svo litlu til kostað fyrir menn að ná rjetfci sínum a’ þessu leyfci. Og það er einskis í misst, þó að hjcrlendir menn verði þcss varir, að það muni muna nokkuð um Islend- inga, ef þeir vilja beita sjer. Auk þess inætfci geta þess til, að flestir Islendingar, sem hafa verið þrjú ár eða meira hjer í fylkinu, þekktu eitthvert fylkismál, sem þeir vildu styðja. En það geta þeir ekki, nema þeir neyti atkvæðisrjettar síns. Og atkvæðisrjettar síns geta þeir ekki neytt, nema þeir standi á kjörskrá. Farið því og sjáið um að nöfn ykkar komist á kjörskrárnar, áður en það er orð- ið of seint. TRJÁPLÖNTUNARDAGURINN. 17. þ. m. er trjáplöntunardagur hjer í fylííinu. það væri óskandi að landar vorir verðu þeim degi vel, að þcir verðu honum til þess, sem til er ætlazt. það er meiri hagur, en margur mun gera sjer grein fyrir, að planta trje utan um hús sín. Trjen skýla húsum manna; þau skýla jarðveginum um- hverfis; þau bæta loptið kring um bústaði manna; þau eru það mesta skraut, sem mögulegt er að prýða aðsefcursstað sinn með; þau koma eignum manna í hærra verð. Enginn maður, sem á landskika þar, sem skóglaust er, ætti að vanrækja að koma upp trjám á landareign sinni, hvort sem eign hans er í bæjum eða úti á lands- hyggðinni. Trjen veita manni margfalda ánægju og margfalt gagn í samanburði við kostnað- inn. það er líklegast enginn hlufc- ur jnfn-ódýr, sem er jafn-arð- samur, þegar öll kurl koma til grafar. BÓKASAFN LÖGBERGS. í þessu blaði byrjum vjer á æði löngum róman, sem heitir Tollmálið er vafalaust það mál, sem einkum og sjerstaklega er uppi á teningnum um þessar mundir beggja megin landamæranna. Og það verður það þó líklegast betur, áður en langt um líður. J>að er orðin sterk hreyfing hjer vestan hafs í þá átt að ljetta af mönnum þeirri byrði, sem kölluð er tollur, að meira eða minna leyti. Og ]>að eru viss einkenni á þessari hreyf- ingu, sem benda á, að hún sje borin fram af hreinni sannfæring’u. Vjer eigum við það, að hún hefur ekki -byrjað. sem neitt flokksmál. Menn hitta eins menn, sem unna frjálsri verzlun, meðal íhaldsmanna hjer norðanmegin, eins og meðal þeirra, sem fylla inótstöðflokk sam- bandsstjórnarinnar. Og fyrir sunnan landamærin á þessi nýja stefna vini bæði meðal repúblíkana og demó- krata. það eru menn, sein J>ora að hutrsa hujrsanir sínar til enda, hvað sem flokkakreddum líður. það er ekki ólíklegt, að í vænd- um sje stórkostleg bylting að því, er pólítiskri flokkaskipting við kem- ur, og að það verði einmitt J>etta mál, sem ræður skiptingunni. Hreyf- incrin er orðin svo sterk bæði O sunnan og norðan landamæranna, að naumast fer hjá ]>ví, að bráð- um verði lagt það spursmál fyrir alþýðu manna, hvoru megin hún vilji vera í þessu máli. Lögberg vill því ekki láta sjer þetta mál óviðkomandi, fremur en önnur mál, sem almenningi kemur við. Lögberg þykist ekki geta lagt annað betra til þessa máls sem stendur, en }>ýða og færa lesend- urn sínum grein um. þetta efni eptir N. C. Frederitcsen, fyrrutn há- skólakennara í Kaupmannahöfn, en nú í Chicago. Hann skrifaði þessa grein fyrir norska blaðið Norden. þetta er þungt m‘ál og í mörg horn að líta, þegar um það á að ræða. En þessi grein er svo ljós, að vjer vonum að allir skilji hana, sem lesa hana með athygli. þess vegna höfum vjer sjerstaklega valið hana úr öllum þeim aragrúa af greinum, sein ritaðar hafa verið um ]>otta mál, og svo jafnframt af þeirri á- stæðu, að hún á hvervetna jafn-vel við; ]>á að hún sje rituð handa Baiidaríkjamönnum, ]>á eiga ástæð- ur þær, sem hann tilfærir, eins við Canada, og reyndar hvar annars staðar, sem J>ær verða lesnar.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.