Lögberg - 16.05.1888, Blaðsíða 4

Lögberg - 16.05.1888, Blaðsíða 4
Nú er komiD út af Lö.jbergi meira en {->riðji partur árgangsins. Flost r h!aðaú<gefen<lur lijor í landinu ganga elranglcga cptir J.vl, aö hiOðin sjeit horgnð fjrir frain. Vjer liöfum ekki f.r.a.t eiilir bví, eins o<r les- mi’tiiuin er kunnugt. Vjer vonum að mfi.ii iúti oss lioldur njóta pess en gjalila, og borgi oss svo íljótt, sem peir sji sjer nokkurt færi á pví. Útg- U R BÆNUM O'i CRENNDiNISil. Nú er akveðið, hvorjir æí 1 i að gc-fa sig fram til iingkosiiing.i hjer í bæn- um írú stjórnarhiiðinni. Það eru |>eir herrar 1F. F. Lu.vton, rítstjári, í Suður- Winnipcg, D. II. McMi'ldn, majór, í Mið-Winnipeg, og Lymnn M. Joncx, fjár- málaráðherra, í Norður-Winnipeg. Enn er óvist, liverjir muni bjóða sig fram sem andstreðingar stjórnarinnar. Talað er um )á iierra Steicurt Mttlvc’/ í Suð- ur-Winnipcg, A’f. Pearson í Mið-Winni- peg, og JH. I. Dreicry í Norður-Witmi- peg; en Mr. Drewry þvertekur fyrir, að hann muni taka kosningu. Fjáriiagsmál íjúkisins er nú komið fyrir }.ingið. Ætlazt er á, að stjórnin sjálf muni kosta fylkiö milli 80 og 90,000 c’.ollnra minna itæsta ár en und- anfarið ár. Þungar sakargiptir hafa kom- ið fram á },inginu gegn Norquay-stjórn- inni fyrir óreglu í rcikningsfærslunni og enda fjárdrátt. Oss hefur verið sent brjef sunnan úr Dakota, sem vjer höfum verið beðnir að koma til skila. Utan á }>að er skrif- að: Mixs Marja K. Gnðmundsdóttir, Winnipeg P. 0., Manitoba. Jafnframt fvlgdu brjefinu þrer leiðbeiningar, að 5Ú, sem brjeflð á að fá, hafl verið á tvngnnum milli Rauðár og Assiniboine- árinnar, en sje hún ekki ),ar, þá sje hún 1 Nýja-íslandi. Brjefið verður geymt á akrifstofu Lögbergs, þangað til þess verður vitjað. Bagnhildur Guðmundsdóttir, kona Benjamins Magnússonar, andaðist hjer á spifalr.num aðfaranótt hins 9. þ. m. Prexhytcrianar retla að fara að boða íslondingnm trú. Fyrst á vantrúin í þeim í vesturpartinum að hafa það. Iícrra Jónas Jóhannsson mun vera kjörinn postuli. Presliyterianar búast við að )>essi ánægja muni kosta þá .fl000; þar af hafa þeir þegar safnað j’fir $400. Um byrjun júlímánaðar á að taka til óspilltra málanna. Vjer leyfuin oss aö leiða athygli manni I að augh singunni, sein stcr.dur í þessu I blaði, um fundinn í Isícudingifjelags-1 Frá frjctturitara „Lögbergs“. Miu ncvia Min n. 5. ■■ <i 1388. í dag cr rigning og lítur mjög rigu- ingarlega út. Síðan um seinusta mánaða mót* hefur rignt hjor að öðru hvoru. Hveiti og höfrum eru víst allir búnir að sá, og eru nú sem óðast að búa akra uudir maisræktun.—Vortíðin hefur verið. lijer fremnr köld tii þessa, opt frost á nóttutn, t. d., að morgni hins 19. f. m. sást votta fyrir ís á vatni. 29. s. m. Var dagsins. Nú er bygging Manitobabrautarinnar byrjuð aptur á ný. — Hveiti-verzlunar- liús verður byggt hjer í Mianeota fyrir næsta haust, og cru þó hjer þrjú áður. Þ.ir af má sjá, að hjer er kornr.ekt í J góðu gengi.—Svo ætlar járnbrautaríjc-1 lagiS að breta úr skák, og setja hjer j upp landskrifstofu, er bæði raun verða bænuni til hags og bæinlum til liagræðis. Hjer hafa orðið ýmsar umbreytingar, síðan vjer skrifuðum síðast; kaupmenn hafa skipt um meun, verzlanir risið upp o. s. frv. Þorvaldur Björnsson, áð- ur verzlunarþjónn Isl., er nú verzlunarþ. T. Hansons. — T. H. er nú byrjaður á bankaverzlan. — Einnig er lijer nýkom- in á fót hatta og kvennklæöaverzlan, er þær Ólöf S. Björnsdóttir og Kristín II. Frost standa fyrir; svo hefur herra Símon Sigurðson byrjað á bindindis- drykkjaverzlan. — Til orða hefur komizt að Islendingar hjer hjeldu gleðisam- komu næsta þjóðhátíðardag Bandaríkj- anna, en ekkort hefur enn verið fasf ákveðið því viðvíkjandi; vjer munum geta þess síðar. — Yjer gátum þess víst eitt sinn áður, að til orða hefði kom- izt hjer á bæjarfundi, að kaupa eld- slökkvivjel fyrir Minneota-bæ; hún er mí þegar keypt, Það er handvjel — vatns- dælurnar eru knúðar af handafli. — Þ. 3. þ. m. heimsótti oss hjer Björn Pjeturs- son. Vjer höfum heyrt sagt, að hann mundi ætla að halda lijer fyrirlestra, og vonum að það sje satt, og að hann geri það. Því }.að er skoðun vor, að enginn spillist cða þurfi að spillast af því að heyra mismunandi skoðanir manna, heldur hið gagnstæða — a-ð það bæti.— Vjer ættum alls ekki að láta kreddur eða neina lileypidóma hamla óss frá því, að veita þessum aldraða gesti vorum áheyrn. G. H. ÖAMPBELL GENERAL Mmi § Stoiíi TICKET AGENT, 471 MAIS STREET. . WL'ÍMPEO, 5IAS. Headquarters for all Lines, as unde*v Allan, Inman, Dominion, State, Beaver. North Cerman, White Star, i.loyd’siBremenLinot Guoin, Direct HamburgLine. Gunard, French Line, Anchor, Itallan Line, and every other line crossing the Atlantic or Paciflo Oceans. Publisher of “Caffipbell’s Steamsliip Guitle.” sajóveður meiri hluta ThisGuideKivesfullparticularsofalllines.with Time Tabies and sailing dates. Send for it. ACENTFORTHOS. COOK&SONS, the celebrated Tourist Agents of the world. PREPAID TICKETS, to bring your friends out from the Old Country, at lowest rates, also MONEY ORDERS AND DRAFTS on all points in Great Britain and the Con- tinent. BAGCACE Leiðrjetting. í 2. d„ 3 bls. Þessa blaðs, stendur í ncðstu gr. 51 forsetar; á að vera 21 o. s. frv. E, S. Richardsoa, BÓKAVKgzT.UN, STOFNSKTT 1878 Verzlar einnig með allskonar ritíöng. Prentar með gufuaflí og bindur bœkur, Á horninn ar.dspænis uýja p(J6thn8Ínu. Maln St- Winnipeg. ohecked through, and labeled for the ship by which you sail. Write for partioulars. Correspondence an- swered promptly. G. II. CHMPBELL, General Steamship Agent. 471 Main St. and C.P.R. Depot, Winnipeg, Man. NIXONT & SCOTT STÍGV.TEL OG SKÓK í stórkanpum- 12 liorie Str. Winnipeff. Miklar vörubyrgðir ávallt við hend- ina. Skriflegum pöntunum gegnt greiðlega. J A U 1» A K F A U I R. Homið á Main & Market str. Líkkistur og allt, som til jarðarfara parf, ÓDÝRAST í BŒNUM. Jeg geri mjer mesta far um, að allt geti farið sem bezt fram við jarðar- farir. Telephone N~r. 413. Opiö dag og nótt. M. IIUOHJES. THE BLIJE STORE 42« Main Str. WINNIPEG. Selur nú karlmanna klæðnað með mjög niðursettu verði eins og sjest að neðan: Alklæðnaður, verð áður $ 7 nú á $4,00 13 7,50 18 - 13,50 35 - 20,00 1500 buxur á $1,25 og upp jg . . ’Ö C3 O a ri P( o o vrH co 0 0 fcO o >c £ 0 bO & ts CZ KO ’D? fcO ^ © ASOC.ATION bTOS'NAIi 1871. HÖFTjÐSTÓLL og EIGNIIÍ nú yfir LÍFSÁBY RG ÐIR......... J 3,000,000 1 ■■'.,000,000 AÐA LSKEIFSTOFA - - TOllONTO, ONT. Forseti...... Sir W. P. IIowxand, c. b.; k. c. m. g. Varaforsetar . Wm. Ei.liot, Esq. Edw’d Hoopek, Esq. Stjórnarnefnd. Hon. Chief Justice Macdonaid, j S. Nordheimer, Esq. W. H. Beatty, Esq. | W. H. Gipps, Esq. J. Herbert Mason, Esq. j A. McLean Howard, Esq, James Young, Esq. M.P. P. j J. D. Edgar, M. P. M. P. Ryan, Esq. ! Walter S. Lee, Esq, A. L. Gooderham, Esq. Forstöávmaáur - 3. K. MACBOHAID. Manitoiia orkin, Winnipeg---D. McDonald, umsjónarmaðu O. E. Kekk,--------------------gjaldkeri. A. W. R. Markley, aðal umboðsmaður Norðvesturlandsins. J. N. Ycomans, aðal umboðsmaður. & CR ca o. B o. 2 “* &. as •i o Hestar og vagnar leigðir. Ilornið á Evei.yn st. og manitoba ave. S E L K I R K. Leiguvagnar fást á hverri stundu dags og nætur, sem or. Strætis- vagnar fara reglulega til járnbraut- ar-stöðvanna í Austur- og Vestur Selkirk. Fiindur. Allir íslendingar í Winnipeg, sem eiga rjett á að greiða atkvæði við næstu fylkis-LÍngkofcTiingar, en sem eru ekki J>egar komnir á kjör- skrá, eru beðnir að koma á fund í i’úsi Islendiiiffafjelaffsinn, 137 Jc- mima Str., næsta fimmtudagskvöld, p. 17. f>. m., kl 8 e b. Gefi f>eir sig fram p>ar, verður nöfnum peirra komið á kjörskrá. Sömuleiðis geta þoir, sem æskja þess, og hafa rjett tii pess, unnið [>ar hollustueiðinn, og Jiannig orðið brezkir pegnar. 1ELLG7UE E07EL 10 OWEN STRÆTI, svo að segja á móti nýja pósthúsinu. Gott fæði — góð herbergi. Raf- urmagnsklukkur um allt húsið, gas og hverskyns nútíðar pægindi. Gisting og fæði selt með vægu verði. Góð ölföng og vindlar ætíð á reiðum höndum. (Qdlíatjpg. Eigandi. S. Folson LAN DSÖLUMADUR. Bæjarlóðir og bújarðir keyptar og seldar. MATURTAGARDAR nálægt bænum, seldir með mjög mjög góðum skilmálum. Skrifstofa í ÍIARRIS BLOCK, MAIN ST- Beint á múti City Hall. S, WÍLLIAIIS seltrr líkkistur og*',nnnad, , Sfm lil preptruna heyrir, ódýrast í bœimm. Opid dag og nótt. A. Ilaggnrt. James A. Ross (Cfí/lPdd. Málafærslumenn o. s. frv. Dundee Block. Main St. Winnipeg. PösthÖBkaMi No. 1241. Gefa málum Jslendinga sjerstak- lega gaum. SELKIRK---------MANITOBA Harry J/ .Montgomery eigandi. 137 WEST MARIvET Str„ WINNIPEG. Beint á móti ketmarkaðnum. Ekkert gestgjafahús jafngott í bænum fyrir $1.50 á dag. Beztu vínföng og vindlar og ágæt „billi- ard“-borð. Oas og hverskyns Þægindi í húsiuu. Sjerstakt verð fyrir fasta skiptavini JOHN BAIRH Eigandi. 104 frá bernskubrögðum eina viku eða svo. Spítala- vinna lilýtur stundum að verða daufleg og held- ur leiðinleg, og pað getur ekki hjá pví farið að menn fái nóg jafnvel af annari eins vinnu ein8 og að kryfja lík; og mcð pví að pessi saga rerður ekki leiðinleg, hvað sem iiún annars kann að verða, pá getur verið að hún hleypi dálitlu fjöri í liann einn eða tvo daga, meðan hann er að lesa hana. Fjórða og síðasta ástæða: Af pví að sagan, sem jeg ætla að fara að segja, er sú undarleg- asta saga, sem jeg hef heyrt getið um. Mönn- um kann að virðast pað kátlegt, að jeg skuli komast svo að oröi, einkum pegar þess or gætt, að engin kona kemur fvrir í sögunni — nema Foulatn. Biðum saint við! Gagaoola kemur Jmr fyrir, ef hún var kona o<>’ ekki ill vættur. En hún var að minnsta kosti hundrað ára gömul, og var pví ekki á giptingaraldrinum, svo að hana tel jeg eltki. Að minnsta kosti er mjer óhætt að segja, að ekki korni neitt pils fyrir í allri sögunni. En pað væri víst botra fyrir mig að komast að efninu. Mjer verður pað örðugt, og mjer finnst eins og vagninn minn hafi sokkið niður í foræði upp að öxiinum. En su'jes, mtjes, segja Bóarnir (jeg veit alls ekki, hvernig peir stafa pað), allt vinnst með hægðinni. Sterkt par akr.eyta kemst út úr ófærðinrii á endanum. Eii 105 aldrei verður neitt gert með ónýtum uxum. Nú er bezt jeg byrji. „Jeg Allan Quatermain frá Durban í Natal, gentlemaður, vinn eið að f>ví að —•“ svona byrj- aði jeg frainiiurð minn fyrir yfirvöldunum við- víkjandi hinu sorglega andláti þeirra Khivas og Venvogels, veslinganna; en pað er einhvern veg- inn eins og það eigi ekki við að byrja bók svona. Og svo kemur pað, hvort jeg sje gentle- maður. Hvað er gentlemaður? Mjer er J>að ekki fullljóst, [>ví að jeg hef átt við „niggera“—nei, jeg ætli að stryka j.etta orð „niggera“ út, pví að mjer gezt ekki að p>ví. Jeg hef pekkt menn, sem bornir voru og barnfæddir í Suðurálfunni, og sem voru gentlemenn, og p>að munt pú líka segja, Hnrry minn góður, áðpr en JAi hefur lokið við pessa sögu; og jeg hef p>ekkt hvíta menn, sem voru dónar, og sem höfðu firni af peningum og voru p>ar að auki nýkomnir frá Norðurálfunni, og p>eir voru ekki gentlemenn. Jæja, að minnsta kosti er jeg gentlemaður að p>ví, er ætterninu viðvíkur, pó að jeg hafi ekkert verið annað a!!a mína æfi en fátækur mangari og veiðimaður á sífeldu ferðalagi. Jeg veit ekki, livort jeg hef verið gentlemaður að öðru leyti; {>að verða aðrir að hera. um. Guð veit að jeg hef reynt það. Jeg hef drepuð marga menn á æfi xninni, en jeg hef aldrei orðið nein- urn að bana af ljettúð eða glánaskap, nje saurg. 108 drekka úr. stórum hornum, og síða liárið f>eirra hjekk langt niður á bakið, og J>egar jeg stóð J>arna og horfði á f>ennan mann standandi við lyptingarstigann, J>á fannst mjer, að ef hann hefði að eins látið hárið á sjer vaxa lítið eitt, hefði steypt hringabrynju yfir J>essar breiðu herðar, og hefði tekið sjer vígaöxi í aðra hiínd og drykkjarhorn í hina, p>á hefði hann getað verið fyrirmynd fyrir f>essu málverki. Og jeg- ætla að geta {>ess hjer, að jeg komst að p>ví seinna, að Sir Henry Curtis — J>ví J>essi risi hjet p>að — var kominn af dönskum ættum. Iiað er skrítið og sýnir hve ættarmótið getar haldizt. Hann minnti mig líka sterklega á einhvern annan rnann, en {>á gat jeg ekki áttað mig á p>ví, hver f>að var. Hinn maðurinn, sem stóð og var að tala við Sir Henry, var lágur, djarfmannlegur, og dökk- hærður, og uijög ólíkur hinum. Mig grunaði f>egar að hann mundi vera herforingi úr sjó- liðinu. Jeg veit ekki hvers vegna; en J>að er erlitt að villast á rnönnum úr sjóliðinu. .Teg hef verið á veiðiferðum með allmörgum peirra á æfi minni, og f>eir hafa jafnan verið p>eir beztu og hugrökkustu og ástúðlegustu fjelagsbræður, sem jeg hef hitt á, j>ó að {>eim hafi verið nokk- uð hætt við að blóta. Jeg kom með f>á spurningu einni eða tveim- ur blaðsíðum hjer á undan: Hvað er gentlemaður?

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.