Lögberg - 23.05.1888, Síða 4

Lögberg - 23.05.1888, Síða 4
^Níi er komið út af Lögbergi meira j en jiriðji partur árgangsins. P’lestir ; blaðaötgefendur lijer í landinu ganga stranglega eptir Jjví, að biöðin sjeu | borguð fvrir fram. V jer höfum ekki gengið liart eptir pví, eins og les- endunum er kunnugt. Vjer vonum að inenn láti oss heldur njöta jiess en gjalda, og borgi oss svo íljótt, som jieir sjá sjer nokkurt færi á J>ví. Útg. ÚR BÆNUM oo QRENNDINNI- Mr. Van Hoins hefur ekki verið meir en svo sáttur við stjórnina hjer um nokkurn tíma undanfarandi. Misssettin hefur orðið út úr Emerson-brautinni. Mr. Van Ilorne vildi fá stjórnina til að aka l.sna á leigu, og hjelt því fram, að vikli stjórnin það ekki, og legði Rauðárdalsbrautina, |»á yrði Kyrrahafs- fjclagið íyrir tjóni, sem nema mundi $ 1,000,000. Stjórnin sá sjer ekki fært að verða við óskum Mr. Van Hornes, Hann liótaði þá að hætta við járnbraut- arlagningar innan fylkisins. Mr. Green- vay lagði brjefaviðskipti sín við Mr. Van Ilorne fyrir þingið, og það sam- þykkti með öllnm atkvæðum gegn einu, að þeim brjefaviðskiptum við Mr. Van Horne skyldi algerlega lokið. Því lei/.t ckki á að láta hann skipa sjer fyrir um, hvernig hagað skyldi járnhrautar. m&lum fylkisinsj Menn greinir mjög á um, livar járn- brautarstöðvar Rauðárdalsbrautarinnar eigi að verða hjer í bænáun. Líklegast þykir þó, að )ær muni verða settar á fleti Hudsonsflóafjelngsins nálirgt Broadway- brúnni. Fylkisþinginu var slitið á föstudaginn var. Mestu húsbrunar, sem nokkurn tíma hafa komið fyrir i Portage la Prairie, urðu þar á sunnudagsnóttina var. Tjón- ið er metið á $20,000. VísL er talið að kveikt hafl verið í húsunum. Sumarlilýindin koma hjer óvanalega seint þetta ár. Flestar nætur er nokk- urt frost, þó að allmikill hiti sje opt- ast um miðjan duginn. Haldi þessir kuldar áfram til muna, er hætt við að )>eir valdi tjóni, því að uppskeran verð- ur ]á svo miklu siðar á snmrinu en vanalegt er, og því hættara við að frost- ið nái í kornið óþroskað undir haustið. Kol hafa fundizt í jörðu einar fjórar mílur frá Glenboro-hæ. Á öðrum stað í lilaðinu er prentuð auglýsing frá hr. S. Cliristophersyni við- vikjandi löndum, sem fást til kaups með aðgengilegum kjörum, rjctt innan um Isiendingabyggðina í Argyle-nýlendunni. Þcir, sem ætla sjer að flytja burt úr liænum bráðlega og nema land, ættu að snúa sjcr til hr. S. Ch. og ráðfæra sig við lninn, að minnsta kosti, áður eu þeir leita fyrir sjcr annars staðar. Ilann mun geta gefið þær bendingar, sem geta orð- ið mönnum að liði, og boðið mönnum góð kjör. Ilcrra Jón Olafsson. Grund P. O., hef- ur scnt oss einkar-fróðlega skýrslu um efnahag og ástand íslendinga í Argyle- nýlendunni, svo kölluðu. Skýrslan kem- ur í næsta biaði. I brjefi, sem hann jafn- framt skriíaði oss, og sem dagsett er 15. þ. m. segir liann: Tíðin er köld og gróð- j ur sára-lítill. Aðeins þrjár frostlausar næt- ur síðan um sumnnnál. I nótt, sem leið, þumlungs-þykkur ís á vatnsíláti. Heilsu- far manna gott og íriður og samlyndi ofan á. » TIL IIR. J. STEFFÁNSSONAR. (Niðurl.) Það er eins og honum taki það mjög sárt, að jog skuli álíta að hann vilji sýnast þaö, sem hann í be/.ta lagi er, eða getur verið undir vissum kringum- stæðum, gætandi ekki þess, að einmitt þettu er sameiginlegur sjerkennileiki alls mannkynsins, að vilja sýnast, ekki ein- ungis það. sem maður er, heldur einn- ig það, sem maður ekki cr. Jeg get fullvissað hr. J. um, að vegna þekk- ingar á sjálfum honum tekur mig alls ekki sárt það, sem hann hefur sagt, eða segja kann um maskínumálið framveg- is, nje heldur þó hann framsetji á prenti í vanvirðulegum smánarorðum skoðun sína á persónu minni. Því „vondra last ei veldur smán“. Jeg hef áður iýst skoðun minni á maskínumálinu og fært sannanir fyrir því, að það sje velferðarmál nýlendunnar; finnst mjer því ekki nauðsynlegt að fara um það mörgum orðum, því það mun vera öllum ljóst, sem hlut eiga að máli — nema hr. J. S. — að málið er velferðarmál, þótt, eins og jeg hef áður tekið fram, að fje vanti því til fulln- aðar framkvæmdn, enda hefur höf. ekki með ástæðum hrakið þær sannanir; hann neitar því reyndar, að þó gufuvjelin með sögunarverkfærunum yrði búin að borga sig með rentuin og renturentum, þegar á þreskivjel þyrfti að halda í nýlend- unni, þá sje það sönnun fyrir því að það sje velferðarmál. Þetta er lokleysa lijá höf. A öðrum stað mótmælir hann því, að vanrækt nýlendubúa í jarðyrkju orsakist af vöntun þreskivjelar, og því til sönnunar telur hann það, að fyrir 4 árum síðan liafl verið fáir bændur í nýlendunni, er hafi verið nær því að fara en vera. Þetta kann að vera nokk- ur ástæða, en ekki nægileg, því á þess- ttm 4 árutn, sem iiðin eru síðan að burtflutuingurinn hætti, mundi þó mega sjá meiri framfarir í jarðyrkjunni en nú eiga sjer stað, að minnsta kosti hjá hinum eldri og efnaðri bændum ný- leudunnar, ef tilfellið hefði ekki vet'ið það, aö ekki var liægt að fá þreskt hveitið nema með ærnuin kostnaði. Ilvað sögumu'tnagni á Mikley við- víkur, þá er jeg um það næsta ófróður, því jeg ltef aldrei þangað komið; það sem jeg því hef sagt um það, er eptir öðrum haft, en )>eim einum, er þar hafa verið í fleiri ár; þó þeim hali ekki komið saman um það, hvað margra ára sögunarviður er þar fyrir cina vjei, þá er það ntjer óviðkomandi, en eitt er ljóst, og þuð er, að þótt annar (af tveim- ut') segi þar vera 8 ára sögunarvið, en liinn 100 ára, þá geta þeir verið öld- ungis samdóma, því fyrst og fremst eru vjelarnar misjafnlega traustar, svo hafa þær mjög mismumindi afl, þó til sömu vjnnu sjeu brúkaðar, svo önnur máske vinnur hundraðfalt meira en hin á sama tíma; auk þcss sem skoðanamunur þeirra getur legið í því, að annar vilji saga allan við, sem á eyjunni er — poplar sem spruce — en hintt að eins það allra sverasta af spruceviðnum. Sem sönnunar getur höf. ]>ess, að fyrir nokkrum árum síðan hafi sögun- arvjel verið á Mikley, og haíi verið tekln þaðan, af því að ekki hefði þótt borga sig að ná þaðan mcira timbri. Þetta kann satt að vera, en það er eugin sönnun fyrir )>ví, að þar sje ekki enn þá mikið ósagað timbur til, nje fyrir því, aö ekki mundi borga sig fyrir nýlenduna að hafa þar sögtinarvjel, þó lnín græddi minna á því beinlínis en sögunarmyllu-fjelög almennt, gera, því auk þess verðs, sem beinlínis fengist fjTÍr timbrið, er hagurinn að því óbein- línis innifalinn í atvinnu þeirri, er fyr- tækið mundi gefa bændum í nýlend- unni. Jeg læt svo úttalað um þotta mál að sinni, í von um að þetta mál, sem önn ur velferðarmál Nýja-íslands, fái um síðir góðan byr til fullnaðar framkvæmda, þrátt fyrir ítrekuð andmæli einstakra apturhnldsmanna. Treystandi á góðan málstað. Winnipeg 14. maí 1888. Steffán, Jl. Jónsson. Vjer höfum ekki viljað neita hin- um heiðraða höf. um að taka þessa grein hans í blað vort. En hjer með er umræðum um Jnetta mál algerlega lokið í Lögbergi. Ilitntj. NIXON & SCOTT STíGVJEL OG SKÓR ístórkaupum. 12 liorie 8tr. Winnipeg. Miklar vörubyrgðir ávallt við hend- ina. Skriflegum pöntunum gegntgreiðlega. LÖGBERg. Nýir hvoMpendur geta fengift allt það, sem eptir er af þessum Argangi Lögbergs fyrir $1,35. Auk þcss fá menn og það, sem út er komið af Bókasafni Lögbergs, ef menn æskja þess sjerstaklega, meðan upplagið hrekkur Lögberg er frjálslynt blað'. Lögberg gerir sjer meira far um að bera liönd fyrir höfuð íslendinga hjer vestra, þegar á þeim er níðzt, en nolekurn tima hefur áður verið gert. Lögberg er nýbyrjað á einni af Jteim fjörugustu og skemmtileg- ustu sögum, sem ritaðar hafa ver- ið í heiminum á síðustu árum. Lögherg er algerlega sjálfstœtt blað. Kaupið því Lögberg. ALMANAK „LÖGtíEIiG8íi er nú alprentað og verður til sölu á skrifstofu Ijöghergs, 14 R o r i e S t r. á föstudatrinn kemur oa framveefis O O ö f y r i r 10 c e n t s. Allir Jcaupendur Lögbergs fá al- manakið ókeypis. BELLE7UE H07UL 10 OWEN STRÆTI, svo að segja á móti nýja pósthúsinu. Gott fæði — góð herhergi. Raf- urmagnsklukkur um allt húsið, gas og hverskyns nútíðar ]>ægindi. Gisting og fæði selt með vægu verði. Góð ölföng- oc vindlar ætíð á reiðum höndum. oé. Eigandi. J A K » A R F A K I R . Hornið á Main & Market str. Líkkistur og allt, sem til jarð- arfara |>arf, ÓDÝRAST í BŒNUM. Jeg geri mjer mesta far um, að allt geti farið sem bezt fram við jarðarfarir. Teleplione Nr. 413. Opið dag og nótt. M. XII UIIKS. TIIE BLIJE STORE 42« Slaiii Str. HINNIPEG Selur nú karlmanna klæðnað nte^ ntjög niðursettu verði eins og sjest að neðan: Alklæðnaðtir, verð áður $ 7 nú á $4,00 13----7,50 18 13,50 35 20,00 1500 buxur á $1,25 og upp KJÖTVERZLU N. Jeg hef ætíð á reiðum höndum miklar byrgðir af allskonar nýrri kjöt- vöru,’ svo sent nautakjöt, sauðakjöt svínssflesk, pylsur o. s. frv. o. s. frv. Allt með vægu verði. — Komið inn og skoðið og spyrji'j um verð'áður en pjer kaupið annar- staðar. John Landy 226 Ross St. S. l)OLSON LANDSÖLUMADUR. Bæjarlóðir og bújarðir keyptar og seldar. MATURTAGARDAR nálægt bænum, seldir með mjög mjög góðtttn skilmálum. Skrifstofa í IIARRIS BLOCK, MAIN ST- Beint á móti City llall. S., WílLIAMS Cpt. J (fc'tm'mtz fNf/. selitr líkkistur og annad, sfm til greptruna lieyrir, ódýrast í bœnnm. Opid dag cg nótt. PACIlIi H0TEL SELKIRK-------MANITOBA llarry J« Monígomery eigandi. SEVM01E HOfSE .37 WEST MARKET Str., WINNIPEG. Beint á nióti ketmarkaðnum. Ekkert gestgjivíahús jafngott í bænum fyrir $1.50 á dag. Beztu vtnföng og vindlar og ágæt „billi- ard“-borð. Gas og hverskyns Þægindi í húsinu. Sjerstakt verð fj-rir fasta skiptavini JOHHT BAIRD Eigandi. L D, Aichardson, BÓKAVERZLUN, STOFNSF.TT 1878 Ver/lar cinuig rneð alhkonar rítföng. Prentar með gufuafli og bindur bœkur, Á horiiftiu andspænis uýja pósthúaínu. Main St- Winnipeg. 110 maður á hæð, dökkhœrður, Itar sig prýðilega, og var nokkuð skritinn á að iíta. Hann var svo framúrskarandi hreinn, og svo fratnúrskarandi vel rakaður, og hann hafði jafnan augnagler í hægri augnakróknum. Dað var eins og pað hefði vaxið þar út, J>ví að J>að var eingin snúra við J>að, og hann tók J>að aldrei af sjer, nema til að purka pað. Fyrst hjelt jeg að hann væri vanur að sofa með pað, en seinna komst jeg að J>ví, að par hafði mjer skjátlazt. Hann stakk pví í buxnavasa sinn, pegar hann fór að sofa, ásamt tneð Jausatötmunum sínuni; J>ví að hann hafði ágætar lausatennur beggja megin í munninum, og af J>ví að mínar tennur eru ekki sem allra beztar, J>á komu lausatennurnar hans mjer opt til að syndga á tnóti tíunda boðorðinu. En ttú er jeg farinn að itlattpa aptur í söguna. Skömmu eptir að við höfðum Ijett atkerum, datt náttmyrkrið á, og með J>ví kom inesta ó- hræsis-veður. Stinnings-gola stóð af landi, og 6- notalegt, J>jett regn rak bráðlega alla at pilfar- inu. Dunkeld er botnílöt skúta, var lítt hlaðin, o</ veltist ákafletra í öldumtm. Dað var næst- uin J>ví eins og henni aitlaði að ltvolfa, en ahlrei varð samt af því. Dað var alveg ómögulegt að ganga fratn og aptur, svo að jeg stóð grafkyr nálægt vjelinni I hlýindunum, og stytti mjer stund- ir við að horfa á dingulinn, sem festur var upp beint fyrir framan mig, og setn dinglaði hægt 111 fram og aptur, og sýndi hve mikið skipið rugg- aði í hvert sinn. „Þessi dingull er vitlaus; hann er skakkt festur upp“. Detta var allt í einu sagt fyrir apt- an mig, heldur önuglega. Jeg leit við og sá sjóliðsforingjann, sem jeg hafði tekið eptir, pegar farj>egjarnir stigu á skip. „Er J>að satt? hvers vegna haldið J>jer það?“ spurði jeg. „Held jeg. Jeg held alls ekkert um J>að. Skoðið J>jer til“, sagði hann, þegar slíjpið var að rjetta sig við aptur eptir eina dýfuna — „ef skipið hefði oltið eins og J>essi ómynd sýndi, þá hefði J>að aldrei oltið frantar; J>að munar ekki öðru en því. En það. er eptir þessum mangara- skiputn; þau eru æftnlega svo argvítuglega ó- nákvæm“. Rjett í satna bili var miðdegisinatar-klukk- unni hringt, og mjer þótti ekkert að því; J>ví að það er hræðilegt að verða að hlusta á for ingja úr konunglega sjóliðinu, þegar þeir komast út í J>ær sakir. Jeg þekki ekki nema oitt, sein er verra, og J>að er að heyra skipstjóra á kaup- skipum láta í ljósi sína hjartans-skoðun á for- ingjuni úr konunglega sjóliðinu. Good kapteinn og jeg urðurn samferða ofan til að borða, og J>ar hittum við Sir Henry Curtis; hann hafði J>egar sezt. Hann -og Good kapteinn sátu saman, og jeg sat beint á móti J>eim- 114 „Vildi svo til, að J>jer hittuð þar mann, sem kallaði sig Neville?“ „Ó, já; hann var rjett við hliðina á mjer einn ltálfan mánuð til J>ess að hvíla uxana sína, áður en hann hjelTli lengra áfram upp í landið. Jeg fjekk brjef frá málafœrslumanni einum fyrir fáeinum mánuðum, og haiúi spurði mig, hvort jeg vissi, hvað af honuin hefði orðið, og því svaraði jeg eins vel og jeg gat J>á‘“ „Já“, sagði Sir Henry, „mjer var sent brjefið yðar. Þjer sögðuð þar, að maður, sem hefði kallað sig Neville, hefði farið frá Bamangwato í byrjun maímánaðar; að hann hefði farið í vagni, og hefði haft með sjer ökutnann, leiðsögumann og Kafír-veiðimann, sein kallaður hafði verið Jim, og að hann hefði sagzt ætla, ef honum yrði J>að mögulegt, að halda allt til Inyati, fjarlægustu verzlunarstöðvanna í Matabele-landinu, og þar hafði hann ætlað. að selja vagninn, og halda á- fram fótgangandi. t>jer sögðuð líka, að hann liefði selt vagninn sinn, því að J>jer hefðuð sjeð vagninn 6 mánuðum síðar hjá portúgiskum verzl- unarmanni, sem hefði sagzt hafa keypt hann í Inyati af hvítum manni, sem liann mundi ekki hvað hefði heitið, og sein jaftiframt hefði sagt, að hvíti maðurinn hefði haldið á stað lengra upp í landið með J>arlendum þjóni — á veiðar, að því, er hann lijelt. „Já“.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.