Lögberg - 06.06.1888, Blaðsíða 1

Lögberg - 06.06.1888, Blaðsíða 1
„Lögberg“, er gefið lít af Prentfjelngi Lögbergs. Iíemur út á liverjum mið- vikudegi. Skrifstofa og prentsmiðja Nr. 14 Roiie St., nálægt nýja pósthúsinu. Kostar: um árið $2, í 6 mán. $1,25, í 5 mán. 75 c. Borgist fyrirfram. Einstök númer 5. c. „Lögbcrg" is published every Wednes- day l>y tlic Lögberg Printiug Co. at No. 14 Korie Slr. near the new Post Office. Price: one year $ 2, (i months $ 1,25, 3 months 75 c. payable in advance Smgle copics 5 cents. 1 Ár. WINNIPEG, MAN. (5. JÚNÍ 1888. Nr. 21. Manitoba & Northwestern J AKW BRAUTARFJ ELAG. GOTT LAND — GÓDUR SKÓGUR — GOTT VATN. Hiu alþekkta þinuvalla-nýleDda liggur að pessari járnbraut, brautin liggur Unt hana ; hjer um bil 35 fjölskyldur haia pcgar sezt par að, eu þar er enn nóg af ókeypis stjórnarlaadi, 160 ckrur handa hveni (jölskyldu. Á- “œtt engi er i pessaii nýlcndu. Frekaii leiíbeiningar fá menn bjá A F. EDEN LAND COMMISSIONER, 623- JÆSlJyf Winnipeg. CAXADA NÖRTH WEST LAISTD CO. LIMITED. Aleðal landa þeirra, sem velja má um lijá pessu fjelagi, eru vissar secttoiiir í Totrnships fimm og sex, Jíani/es þrettán og’ Jijórtán; lijcr- aðið er að mestu byggt af íslendinguin. Oll þessi lönd hafa verið ná- kvæmlega rannsökuð, og nú eru [>au til sölu, fyrir $3,00 ekran og upp ejitir. Allar upplýsingar gefur S CHRISTOPHERSON GRUND P. O. MAN. okkar síðustu miklu byrgðir af nýj- um vörum t. d. Nxj Glttffffatjöld, Ný Madras Mvmelin, Curtain Scrim og Canton Crape 15 c. fyrir yardið. ý °g ekrautleff efni í dyra- og ffi "ffffatöjld. 650 Dyra- og Cluggastangir, 5 til 12 fet á leiiffd. Allan þennan mánuð seljum vjer slíkar stangir, hverja fyrir 40 cents. Áffad Hamp Tcppi á 25 c. yardið og 20 palckar af Jiramets Teppum á 95 e. yardið, en er $1.25 virði. Gleymið ekki, að vjer sníðum, sauraum og leggjum „ið,,,. öjj teppi, sem keypt verða hjá oss þennan mánuð, án Jjess að taka sjerstakt fyrir J>að. Jiegar Jijer eruð úti i bw 0g ætl- ið að katipa eitthvað, pá komið beint til Jieirrar búðar, sem hefur lang-be/.tar og mestar vörubyrgðir af öllutn búðum i bænum. A 6g afi VcUa úr off láffir pAsar. CHEAPSIDE Hough & CampbcU Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: 362 Main St. Winnipeg Man. J. St»nley Hough. Isaae Campboll TAKIfí ÞTfí YKKUR TTL OG HETMSÆKIÐ EATON. Og pið verðið steinhissa, hvað ódýrt I>ið getið keypt nýjar vörur, EI N M I T T N Ú. Miklar byrgðir af svörtum og mis- lituin kjóladúkum. 50 tegundir af allskonar skyrtu- efni, hvert yard 10 c. og J>ar yfir. Fataefni úr alnll, nnion og bóm- ullarblandað, 20 c. og J>ar yfir. Karlmanna, kvenna og barnaskór með allskonar verði. Karlmanna alklæðnaður $5,00 og J>ar yfir. Ágaett óbrent kaffi 4 pd fyrir $1,(K). Atlt odyrara en nokkru sinni aður. w H EATON & Co. SELKIRK, MAN. W, D. Pettigrew Co 528 Main str. WTNNIPEG MAN. Selja í stórkaupum og smákaupum járnvöru, ofna, matreiðslustór og pjáturvöru. Vjer höfum miklar byrgðir af J>ví, sem bændur þurfa á að lialda. Verðið er lágt hjá oss og vörurn- ar af be/tu te<rund. Haggart. Jamea A Ro»s Málafærslumenn o. s. frv. Dundce Block. Main St. Winnipeg. PÓ8tUúskasai No. 1241. Gefa málum Islendinga sjerstak- lega gauin. Wm. Pttnlsoa P. S. Enrdal. Verzla ineð allskonar nýjan og gamlan h.'isbúnað og búsáhöld ; sjer- staklega viljuin við benda löndum okkar á, að við seljum gamlar og nýjar stór við lægsta verði. Landar okkar út á landi geta pantað hjá okkur vörur þær, sem við auglýsum, og fengið þæv ódýrari hjá okkur en nokkruin öðrum mönnum í bænum. 35 Jvlhfket $t- W- - - - WigRÍpeé- L W. llnúúl & Dö. Efnafrœdingar og Lyfsalar. Verzla með m e ð ö 1 , „ p a t e n t “ m e ð ö 1 og glysvöru. 543 MAI\ ST. WINNIPEG. NIXON & SCOTT STlGVJEI, OG SKÓH S s tó r k a u p u 111. 12 Korie Str. Winnipeff. Mikktr vörubyrgðir ávallt við liend- ina. Skrifiegum pöntunum gegnt greiðlega H. B Í0B8IMS Hestar og vagnar leigðir. Hornið úEvki.yxst. o<; mamtoiia avk S E L I R K K. Leiguvagnar fást á hverri stundu dags og nætur, sem er. Strætis- vagnar fara reglulega til járnbraut- ar-stöðvanna í Austur- og Vestur Selkirk. frjettib. Englendingum þvkb um J>essar mundir', sem Rússar muni að lík- indum bráðum verða helzt til nærgöngulir við J>á austur í Asíu. Rússar hafa nýlega lokið við járn- bra ut til Samarkand, og líklegt þykir að þeir muni halda lengra áfram með hana. Þetta hefur skot- ið Englendingum 1,1 jög skelk í bringu, að því, er Indlandi viðvík- ur. Enda hægri-blÖÖin ensku liafa áfellt stjórnina liarðlega fyrir af- skiptaleysi hennar af aðförum Rússa, og segja að nú sje svo komið, að annaðhvort verði Englendingar að berjast við J>á, eða múta þeim, og blöðin gefa í skyn, að hvora aðferð- ina, sem J>eir við ba(i, [>á inuni J>eir komast að fullkcyj'tu. írsku leiðtogarnir eru að breyta um stefnu viðvíkjandi páfabrjefinu, og allt útlit er til að [>eir muni láta að orðum lians; ekki á þann hátt að slaka neitt til með sjálf- stjórnarkröfur sínar, heldur að [>ví levti að vinna að máli slnu o<r reyna að fá því framgengt á strang- löglecran hátt. Demokratar í Baudaríkjunum sitja á flokksþingi í St. Louis [>essa dag- ana. N'íst er talið að flokkurinn muni koma sjer saman uin Oleve- land sem forsetaefni við næstu kosn- ingar, <>g ]>annig hans gera aðalmál, uml>ætur á tolllögnnum, að sínu máli. Gömul hón, Mr. og Mrs. Drake, í Wisconsin fundust skotin ti! bana i húsi sínu lij<'r um daginn, og tvö lítil barna-börn þeirra voru skorin á háls. Morðinginn var tekinn fastur á föstudagsnóttina var. Mað- urinn, Andrew Grandstaff bjet hann, meðgekk J>egar daginn eptir. Hann hafði komið til Drakes til ]>ess að ræna hann, en gat ekki fengið hann til að opna liirzlu, sem hann <reymdi í það fjemætt, sem hann átti. Dess vegna skaut hann Drake. Mrs. Drake reyndi að skjóta Grand- staff, og svo drap liann liana í viðurvist barnabarna hennar. En til þess að börnin skyldu ekki koma ur>p um hann, draji hann [>au líka. Þegar almenningur [>ar í grondinni liafði frjo.tt að þessi maður hefði meðgengið, J>á fóru 1000 manns til fangelsins og heimt- uðu Grandstaff framseldan. Yfir- völdin neituðu, en manngrúinn skeitti ekkert um J>að. Á svip- stundu höfðu menn brotizt inn í fansrelsið osx dresrið Grandstaff út- Svo! var hann liengdur skammri stundu eptir. Kona bankastjóra eins í Chicago, Mrs. liawson, er í máli við mann sinn um [>etta levti; hann heimtar skilnað, og ber lijónabandsbrot á konuna. . Málið átti að koma fyrir rjett I. júní síðastbðinn. Mrs. Rawson var J>ar viðstödd, en áður en m&l hennar var tekið fyrir, skaut hún fimm skotum á málafærslu- mann manns síiis. Búizt er við að hann deyi af sárum. Sonur hennar frá fyrra hjónabandi heftir verið í fangelsi nokkra mánuði fyrir að hafa sýnt stjúpföður sínum bana- tilræði, til ]>ess að vernda mannorð móður sinnar. Einn af [>eim fjölsóttustu og fjör- ugustu fundum, sem nokkurn tíina hafa verið haldnir í Chicago, lijeldu írskir Bandaríkjamenn [>. 31. f. m. Tilefni fundarinns var páfabjjefið um irsku stjórnarbaráttuna, og fund- Urinn mótmælti brjetinu skörulega. Falskir brjefpeningar, $5 seðlar, með nafni British North America- bankans eru komnir út meðal manna í Canada. Falsseðlarnir J>ekkjast ekki á öðru en litnum; J>eir eru ofur- lítið ljósari, en rjettu seðlarnir. I Toronto standa uin ]>essar mund- ir yfir rannsóknir vrðvík.andi að- ferð J>eirri, sem bæjarstjórnin J>ar liefur liaft við að fá ýms verk unn- in, sem bærinn hefur látið vinna. Söo'uruar, sein af því berast, hvers rannsóknarnefndin hafi orðið vísari, eru ljótar. Þannig er sugt að bæj- arfulltrúunum og ýmsum embættis- mönnum hafi verið mútað af J>aim, sem tóku verkin að sjer, og þeir á J>ann hátt fengnir til, að undir- skrifa reikninga fyrir vörur, sem alldr. ei |>afa verið afhentar bænum, og verk, sem aldrei hafa verið unnin. Allmikið gekk á í dómsalnum í Moncton, Nev/ Brunsvick á niánu- daginn var. Mrs. Wallace nokkur var ákærð fyrir að liafa brotið gegn Scotts lögunum, og selt vín í ó- leyfi. Málfærslumannínn, sem móti hennl var, barði hún inni í saln- um með svinu. Málafærslumaður- inn náði í svipuna og reyndi að hrista liana af henni ; cn [>á þreif hún í hárið á honum og lamdi höfðinu á lionum nokkr- um sinnum niður við skrifborð dómarans, oa skaðaði liann til muna. Lögreglustjórinn. koin hon- um til hjálpar, og málinu var frestað. Nokkrum mönnum gazt svo vel að tiltæki konunnar að ]>eir gáfu henni liring með demant í um hvöldið. í sumum ccunties í Ontario ganga um [>essar mundir manna á milli til undirskrifta bærarskrár, J>ess efnis að Scotts lögin verði numin úr gildi, og meðal þeirra, setn ept- ir [>ví óska, eru ýmsir þeirra manna, sem barizt hafa fyrir bindindi íleiri ára-tugi. Svo illa þykja ]>essi ófrelsis-löo- <refast. O O Nýle<ra liefur fundizt <rull í On- tario, fiinm mílur fyrir austan smá- bæinn Dunehurch. Gullæðin liefur verið rannsökuð, og meun vita að hún er að minnsta kosti tveggja mílna löng; á yfirborðinu er hún 12 Jmmlunga breið, en breikkar þegar neðar dregur. Hlutafjelag hefur myndazt í King- ston, Ont., til J>ess að koma. J>ar upp akuryrkjuskóla. Höfuðstóllinn á að verða $50,000, og hver hlut- ur $25. Ágóðanum á að verja skólanum í hag. Nú á að fara að liefða á epttí- litinu með barnainnflutning hingað til lands, Hvert barn verður fram- vegis að sýna á sjer bóluör og læknisvottorð um að J>að sje heilsugott; annars verður börnun- e.kki hleypt í land. Tollstjórnin í Canada fer ef til vill bráðum að verzla með sauina- vjelar. Hún hefur kyrrsett 12,000 vjelar fyrir Singer-fjelaginu . Svo virðist, sem fjelagið hafi verið I þani. veginn að búa til nýjar vjel- ar, sein læora hefðu um si<>-, o<r væru yfir höfuð betri, hafi J>ví sett niður yerðið á þeim gömlu og sent 12,000 þoirra til Canada, <>g sett hverja [>eirra á $12 í flutn- ingsmiðanum. En tollstjórninni canadisku J>ótti verðið lágt, lijelt að brögð byggju undir og kyrrsetti saumavjelarnar. Nýju vjelarnar eru þegar til sölu hjá fjelaginu, og J>að býðst til að selja tollstjórninni þær gömlu, hverja fyrir $12, eins oer þær voru virtar. Út um alla Manitoba stendur nú sem liæst á undirbúningi undir kosningarnar. Báðir flokkarnir tala a 11 - borgi nmannlega, en fáir muim þeir vera, eða engir, sem búast viö að úrslit J>essara næstu kosn- inga muni verða þau að stjórn- inni verði velt úr völdum. Stálteinar fvrir Rauðárdalsbraut- ina eru nú komin til Duluth, og búizt við að allt járn, sem til braut- arinnar J>arf, verði komið ]>angað innan skamnis. Gufuvjelar J>essar- ar brautar voru hjer um dnginn sendar til St. Yincent af einhverj- um niisskilningi, í stað J>ess að hafði átt að senda ]>ær til Pem- bma. 5 ið það tafðist ferð J>eirra nokkuð.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.