Lögberg - 06.06.1888, Blaðsíða 4
TÍR BÆNUM
Oíl
GRENNDINNI-
Oss laöist aíi taka í síðasta Wað vort athuga-
semd við skvrsiuna, scm hcfandur hennar
sendi oss f sjerstcku i>rjefi. Ilvin er svona:
,,hifíi ef til \i i verið betra að geta
jiess f skýrslunni, að mir.nstmegandi f
flokki (1S83) cr ekki tilferður, heldur n æ s t-
minnstmegandi. með $400 eign, af V'eirn
ástx'ðu að sá, sem minnst efni hefur i
fessum flokki, er aiveg heilsulaus maður,
se n enga áreynsluvinnu jolír og hcfur kostað
miklu til meðala bteði nteðan hann -var
tii heimilis í Winnipeg og siðan lrann kom
l.ingað vestur. Iíann á í lausafjc $36ö
virði, en skultiar $4ö0. l:.f jcssa vreri ekki
gctið, kynni ef til viil minnstmeganda' upp-
h.-eðín f Jeim flokki tinhvcrn að hneyksla,
að 'minnsta kosti Jann, sem f raun og veru
á minnst.
Hr. Frfmann B. Anderson, útgefandi
,,Heimskringlu,“ hefur veriö margar undan-
farandi vikur austur f Ottawa, til þess að
b:ðja stjórnina um peninga. Blöðin hjer
segja, að nú sje útsjeð um þær vonir— stjorn-
in vilji • ekki láta tilleiðast lengur. j>au
segja.. og, að hann sje gramur út af Jtessu,
svo gramur, að hann hugsi sjer að snúa
hakinu við Canatla og hverfa til Bandarlkj-
anna.
Hr. Sigtryggur Jónasson fór austur til
Montreal á sunnudagskvöldið var í ver/.lun-
ar erindum. Iíann lrjóst við að verða i
ferðinni 10—12 daga.
• Á safnaðarfundinum fslenzka, sem haldinn
var á ^nánudagskvöldið var, voru Jessir kosn-
ir til að fara á kirkjuþingið á Mountain
sem fulltrúar fyrir Winnipeg-söfnuðinn: Sig-
tryggur Jónasson, Árni I'riðriksson, \ ilh,
l’álsson, Sigurður J. Jóhannesson, Jón Blön-
dal og Magnús Pálsson. — Stefán Gunnarsson
og j>orsteinn Jóhannesson vom kosnir til vara.
íslenzki söfnuðurinn hjer í bænum heldur
samko.uu f húsi íslendingafjelagsins á laug-
ardagskvöldið kemur, þ. 9. 1>. m. Lifandi
myndir (tableaus) verða sýndar Jar, fjörugar
siigitr verða lcsnar upp og sömuleiðis kvæðí.
Svo verður og sungið. lcerretun fá menn,
án Jess að lxtrga Jað sjerstaklega. Safnað-
ar-kvennfjelagið sýntr og barna- og kvenna-
föt, sem Jað hefur saumað, og þau föt verða
til sölu i húsinu þetta kvöld. Inngangs-
eyrir verður 25 cents. Söfnuðurinn er ntjög
pcningaþurfi sem stendur, eins og nærri má
geta; ntenn fá ekki aðra eins kirkju, eins
og íslendingar hafa byggt hjer, fyrir ekkert.
j>að er því vonandi að íslendingar sæki vel
bæði þessa samkomu, og aðrar, sem söfn-
uðurinn streitist við að koma á, ti! J;ess að
ljetta af sjer byrðinni. Auk þcss er vantiað
til þcssara samkoma eptir föngum, og þær
gerðar svo skemmtilegar, sem framast eru
föng á.
Giptingaleyfi hjer f fylkinu hafa verið
sett niður i $2,50; hafa áður verið $.”>,00.
Hús blaðsins Cull brann til kaldra kola
á J sunnudagsnóttina var. Litlu sem engu
varð bjargaí. Húsið var vátryggt fyrir $ö,000, j
<>g stilar, vjclar og annar útbúningur fyrir
$21,400.
IIr. Sigurður Christopherson frá Grund kom
í síöustu viku úr landskoðunarferð sinni
norður við Mariitobavatn. Honum virðist
ekki scm Jar muni vera hentugt akuryrkju-
iand, J>ví aö Jar sje allgrýlt. En gott er
þar fyrir gripi. Hann fór heim til sín á
mánudaginn var, en ætlar bráðlega að fara
að skoða land norfur af Minnedosa.
Jnngmannaefnin í Nc>rður-\\ innipeg cru nu
orðin 4: Jones ráðhcrra og bæjarstjóri frá
stjórnarinnar hlið, Mr. J. J. Golden, Norcpiays
maður, og Mr. Jos. Callaway og Mr. Charles
Stewart, sein báðir ætla að verða óháðir á
þingi. Ólíklcgt er að stjórnin eigi örðugt
með að vinna sigur í þvi kjördæmi, ef at-
kvæði þeirra, sem móti henni eru Jar,
skiptast 1 þrjá staði. - Mr. Gilroy ællar að
bjóða sig fram í Mið-Winnipeg móti Mr.
McMillan.
j>ann 23. mal var maður, að nafni Mick,
tekinn fastur i Minnedosa fyrir að vera
grunaður um að hafa kveikt eldinn f I otage
La Prairie, s'cm getið var um í næstsfð-
asta blaði ,,Lögbcrgs“. Mick viðurkennir
að hann sje sekur, segist hafa verið fylltur,
og hafi siðan veriö fenginn til að fremja
glæpinn, og hafi sjer verið lofað $25 fyrtr,
en ahlrei hafi hann fengið þá.
Maður sá, er grunaður er um að vera frum-
kvöðull alls þessa, heitir White; hann hefur
þegar verið tekinn fastur 1 I’ortage og yfir-
heyrður þar. En hann ber á móti öllurn
ákærum og kveðst vera saklaus,
j>ýzkir Lútherstrúarmenn í Manitoba og
Norðvesturlandinu eiga von á að fá prest
bráðum, Kev. Ernst Ortleyt frá New Vork.
Búizt er við að hann muni setjast að í Winni-
peg. Komi hann, mun hann verða eini lúth-
erski prestur i fylkinu, sern ekki er íslenzkur;
þvf að skand ínavisku söfnuðirnir hjer telja sig
ekki með Lútherstrúarmönnum.
Fulltrúar frá ölium Goodtemplara-stúkum
í Manitoba og Norðvesturlandinu sitja á fundi
hjer í bænum þessa dagana. l'imm islenzkir
fulltrúar eru þar ; Jar af tvær konur : Mrs.
Jónína Júlíus og Mrs. Valgerður Reykdal.
Annað kvcld (fimmtudag) verður f hús:
íslendingafjelagsins, haldinn danzleikur. Inn-
gangur 25 cents fyiir parið.
SPUENINGAlt OG SVÖR.
1. llvað miklar umbætur þurfa bændur
að gera á heimilisrjettarlöndum i Manitoba
til þess að fá eignarrjett fyrir þeim eptir
Jrjú ár?
2. Geti bændur ekki gert þær umbætur
á löndum sfnum, sent lögin heimta, af því
að lamlið sje mest mýrlendi eða hrísi vaxið,
með hverjum skilmálum geta þeir þá fengii'
eignarrjett fyrir löndunum ?
Sv. 1. og 2. Lkkert er lögákveðið um
hve miklar umbætur menn þurfi að gera a
löndum sfnum, ef menn reyna ekki að fá
eignarbrjcf fyrir þeim fyrr en eptir 3 úr.
Ea menn eiga að senda skýrslu um umbæt-
trrnar til umboðsmanns stjórnarinnar, og taki
hann þá skýrslu gilda, þá fá menn eignar-
brjef fyrir landinu.
I>eiðrjetting.
Sú villa hefur komi/.t inn í ferða-
áætlun jióstgufuskipanna í Alma-
nak'i Löghergn, að í 8, ferðinni er
jióstskijöið látið koma til Leith frá
íslandi pann 14. ájrúst, cn pað á
aö vera 14 scjitemher. Hver ei<r-
amli almanakeins ætti ;tö leiðrjetta
petta í sínu eintaki, svo að j>aö
-kuli ekki vahla noinuin misskiln-
inoi síöar.
LOSBERfi"
Ný ir kuupenduv geta fengið
allt það, sein eptir er af þessuiii
árgangi Lögbergs fyrir
'#1,35.
Auk ] 'ess fá menn og ?að, sein
út er komið af
Bókasafni Löífberffs,
ef menn æslcja þess sjerstaklega,
meðan upplagið hrekkur
Lögherg er frjdldynt blað’.
Lögherg gerir fjer meira far
um uff bera hönd fyrir höfuð
Islendinga hjer vestra, þegar á
þeim er níffzt, en volicarn tíma
hefar dffar veriff gert.
Lögberg er nýbyrjað á einni af
þeim fjömgustu og skeinmtiieg-
ustu sögum, sem ritaðar hafa ver-
ið í heiminum á síðustu árum.
Lögberg er algerlega sjálfstœtt
blaff.
Kaupiff þvi Lögherg.
G. H. CAMPBELL
4J1!IM STREET. - WIWIPFil, «JS.
Headquartera for all Lines, aa unde»i
Allan, Inman,
Dominion, State,
Beaver. North Cerman,
White Star, Lloyd’s (Bromen Line)
Cuoin, DirectHamburgLine,
Cunard, French Line,
Anchor, Itallan Line,
and every other line crossing the Atlantic or
Paciflc Oceans.
Pnblishcr of “Campbcll’s Stcamsbip 601(16.”
This Guide frives full partioulars of all lines, with
Time Tables and sailing dates. Send for it.
ACENT FOR THOS. COOK&SONS,
the celebrated Tourist Agents of the world.
PREPAID TICKETS,
to bring your friends out from the Old Country,
at lowest rates, also
MONEY ORDERS AND DRAFTS
on all points in Great Britain and the Con-
tinent.
BACCACE
checkod through, and labeled for the ship hy
which you sail.
Write for particulars. Correspondenee an-
Swered promptly.
G. a. oampbelij,
General Steamship Agent.
471 Main St. and C.P.R. Depot, Winnipeg, Man,
J. H. ASHDOWN,
Hardvöru-Yerzlunarmadur,
Cor. MAIN Sc BAHNATYIJE STREETS.
■W'inSTHST'IH’EGr,
Alþelcktur að því að selja harðvöru við mjög lágu verði,
|)að er engin fyrirhöfn fyrir oss að sýna yður vörurnar og segja
yður verðið. þegar þjer þurtið á einhverri liarðvöru að halda, þá
látið ekki hjá líða að fara til
J. H. ASHDOWN,
Cor. Slaiia Sc Raiinatyiie St.
WINNNIPEG.
S. PoLSON
LANDSÖLUMADUE.
Bæjarlóðir og bújarðir keyptar
oo' seldar.
o
MATURTAGAEDAR
nálægt bænum, seldir með mjög
mjög góðum skihnálum. Skrifstofa í
HARRI8 BLOCK, MAIN T-
Beint á móti City Hall.
THE
J3LUE STOEE
4ií« Main Str. WINNIPEG.
Selur nú karlmanna klæðnað með
mjög niðursettu verði eins og sjest
að neðan:
Alklæðnaður, verð áður $ 7 nú á $4,00
13---7,50
18---13,50
35 -- 20,00
1500 buxur á $1,25 og upp
swlur; líkkistur og arnaá, ftm til greptrura
hcyrir, <5dýr«st í bænnm. Opid dag cg nctt.
PACIFI0
HiTlIi
SELKIRK-------MANITOBA
Harry J, Montgomery
eigandi.
.1 A i: 1» A R F A It I lí.
Hornið á Main & Market ste.
Jkkistur o<j allt, setn ti
KJÖTVEEZ U N.
Jeg hef ætíð á reiðum höndum
miklar byrgðiraf allskonar nýrri kjöt-
vöru, svo setn nautakjöt, sauðakjöt
svínssílesk, jiylsur o. s. frv. o. s. frv.
Allt með vætru verði. —
o
Komið imi og skoðið og spyrjiö
um verð áður en J>jer kaupið annar-
staðar.
John Landy
220 Ross St.
SSTH01
J37 AVEST MARKET Str., WTNNIPEG.
Beint á móti ketmarkaðnum.
Ekkert gestgjafahús jafngott í bænuni
fyrir $1.50 á <lag.
Beztu vínföng og vindlar <>g ágæt „billi-
ard“-bovð. Gas <>g liverskyns Þægindi í
luísinu. Sjerstakt verð fyrir fasta skiptavini
JOIIx\ BAIRD Eigandi.
R. 3, Richaráson,
BÓKAVEIIZLUN, STOFNSETT 1878
Verílar einnig með alkkonar ritföng
Prentar með gufuaflí og bindur bœkur,
Á horninu nndspænis nvja pdsthiisinu.
lAIainSt- Winnjpeg.
122
Salómon*i og auk pess hefnr göinul itutnusi
(galdrakona, sem fæst við lækningar) upp* *
Manica-landinu sagt mjer allt um petta. Hún
sagði, að pjóðin, sem hyggi hinu megin við fjöll-
in, væri grein af Zúlúunum, og talaði zúlúska
mállýzku, en væri enda fríðara fólk og stærra,
<>g ttð ineðal peirra væru miklir galdramenn, sem
liefðu !ært listir sínar af hvttum mönnuni, „þeg-
ar allur heimurinn var dökkur“, oa sein varðveittu
leyndannáliö um undursainlegar námur, par sem
„skínandi steinar“ væru.
„Jæja, J>á hló jeg að pessari sögu, J>ó mjer
J>ætti mikils um vert, ]>ví að J>á voru demants-
vellirnir ófimdnir, og Kvans lieitinn fór hurt frá
ínjer og Ijet lífið, og í tuttugu ár hugsaði jeg
aldrei neitt um J>etta. En rjettum tuttugu árum
seinna og J>að cr langur tími, mínir lierrar;
J>að er sjaldgæfc að J>eir menn liíi tuttugu ár,
sem allt af fást við fílaveiðar en i'jettuni tutt-
ugu árum seinna lie.yrði jeg nokkuð ákveðnara
um Súlímans fjöllin og landið, sem hinu megin
við J>au er. Jeg var uj>j>i í landinu, hinu megin
við Manioa-landið, á stað, sem kallaður er
Sitandas Kraal, og J>ar var iílt að vera, naumast
mögulegt að fá ]>ar neitt ofan í sig, og ]>ar í
grendinni var injög lítið um veiðidýr. .Jeg varð
veikur, <>g mjer leið yfir höfuð illa; J>á var pað
einn dag að jærtugískur maður koin með ein-
um fjelaga — kynblending. Jeg þekki annars
*) Súlíman cr arabiska nafnið, sania og Salómon.
128
Portúgísana í Delagoa vel. Dað eru ekki til
verri djöflar óhengdir en þeir, eins og Jreir eru
vanalega,^ pví að þeir fita sig á kvölum og
holdi annara manna, sem þræla. En ]>essi maður
var mjög ólíkur J>eim varmennum, sem jeg hafði
vanalega hitt á; hann minnti mig meira á J>essa
kurteysu dona*, sem jeg liafði áður lesið urn.
Hann var hár og grannur, hafði stór, dökk augu
og hrokkið grátt yfirskegg. Við töluðum dálítið
sarnan, J>ví að hann gat talað bjagaða ensku og
jeg skildi dálítið í portugísku, og hann sagðist
heita Jose Silvestre, og sagði mjer að hann ætti
jörð nálægt Delagoa-firðinutn; og ]>egar liann
lao-ði af stað næsta dau nreð förunaut sínum,
kynblendingnum, kvaddi hann mig og tók þá
ofan alveg ej>tir forna siðnum. „Yerið J>jer sælir,
senoru, sagði hann, „ef við hittumst nokkurn
tíma aptur, þá verð jeg sá ríkasti maður í lieim-
inum, og jeg skal muna ejitir yður“. Jeg hló
dálítið — jeg var of veikur til að hlæj'a niikið —-
og jeg horfði á ejitir honum, J>egar hann lagði
út á lúna miklu eyðimörk vestan við mig; jcg
var að hugsa um, livort hann væri brjálaður
eða hvað J>að gæti verið, sem iiann hyggðist að
finna J>ar.
„Svo leið ein vika, og mjer fór að batna.
Eitt kvöld sat jeg á jörðinni frainan við litla
tjaldið, sern jeg hafði flutt með mjer, og var að
sjúga síðasta beinið úr grindhoruðum fugli, sem
*) D'/n cr spánska og porlúgíska og þýðir herra.
126
„Já“, sagði jeg; ,já, leggist J>jer uú út af
aj>tur, og hvilið yður‘.
„O, já‘, svaraði hann, ,jeg hvílist bráðum,
jeg hef tíma til að livíla mig bráðum — alla
eilífðina. Hlustið J>jer á niig, jeg er að deyja !
Djer Jiafið verið mjer góður. Jeg ætla að fá
yður blaðið. Pað getur verið, að J>jer komi/.t
J>angað, ef J>jer getið haldið lífinu á leiðinni
yíir eyðimörkina, seni hefur drejiið veslings J’jón-
inn mtnn og mig‘.
„Svo þreifaði hann fyrir sjer uin skyrtuna
sína, og tók nokkuð uj>j>, sem jeg hjelt að væri
tóbakspoki Bóa úr autilópu-skinni. í>etta var
fest saman með dálítilli skinnræmu, sein við köll-
uin rivipi, og hann reyndi að leysa hana, en gat
ekki. Hann rjetti mjer J>etta. ,Leysið þjer J>að‘„
sagði hann. Jeg gerði það, og dró þar út tána„
gula ljerepts-pjötlu, og á henni stóð eitthvað
ritað, ine ■ð ujijilituðum stöfum. lnnau í pjötl-
unni var ]>aj>j>írshlað.
Svo hjelt hánn áfram í veikum róin , J>ví
farið var að ilraga af honum. , I>að er allt á
hlaðinu, sein á pjötlunni stendur. Jea var rnörrr
ár að komast fram úr J>ví. Hlustið J>jer á: for-
faðir minn, pólitiskur flóttaniaður frá Lissabon,
og einn af þeim fyrstu Portúgalsmönnum, sem
lent hafa við strendur þessa lands, skrifaði þetta,
J>egar Ikiiiii var kominn að (lauða á þessurn fjöll-
um, sem enginu hvítur maður • hafði úokkurn