Lögberg - 20.06.1888, Side 3
aö lleira kunni að vera bog’ið
v'ið J>ær. Það er alltjeiul vara-
samt að rugla meira uin náungann
en maður getur staðið við; p>að er
°pt vont að snúa sig út úr pví
°g klóra ofan yfir. Ef að „Sam.“
i'yggir spádóm sinn um eyðilegg-
ing Menningarfjel. á Jjessari stefnu-
breyting, sem hún er að telja
mönnum trú um, irrunar mi<r að
hún komist aldrei í tölu „projiliet-
anna“ pvi „ófriðarílaggið“ hefur eun
ekki verið vitund lækkað og all-
ur sá „antikristindómur“, sein nokkru
sinni var í fjel., er J>ar enn, og [>að
þorir líka að kannast við hann.
i>að er eitthvað liálfskrítið við
lýsing „Sam.“ á „vantrúnni, sem
syndir áfram í djúpinu“. Jeg er
nú auðvitað ekki ,,fiskiinaður“, enda
lief jeg aldrei iieyrt getið um J>ess
konar skepnu. En ef „Sam.“ á við
vantrúáða menn, J>á er J>að kann-
ske ekki nema náttúrlegt, J>ó [>eir
fari „hæct oe hæsft“. Fyrst og
fremst ætti J>að ekki að vera víta-
vert, J>ó menn breyttu ekki skoðuu-
um, sem J>eim liafa verið innrættar,
fyr en eptir langa og alvarlega
íhugun, J>ví pað er líklega sjald-
gæft að mönnum opinberist allt í
einu allt J>að, sem manni kann að
sýnast sannleikur síðar meir, og svo
kan nske kynoka sumir sjer við
aö verða fyrir öðrum eins áburði
og Menningarfjel. hefur orðið fyrir
hjá „Sam.“ bað er dálítið ónota-
legt, enda er víst svo til ætla/.t.
Daö getur líka vel vorið að „van-
trúin sje yfir höfuð ekki mikið fyrir
ir J>að að vera píslarvottur11, en
kannske að einliver vildi hlaupa
)’fir sögu svo sem 1-1 eða 15 sein-
ustu aldanna, og vita livort hann
fyndi ekki getið uin furðanlega
marga, sem einhvern veginn urðu
píslarvottar J>ess, sem kristnir menn
hafa kallað vantrú og lieiðindóm.
Og svo mætti velta J>ví í huga
sínum, hvor meira legði í sölurnar,
inaður, sem fengi svo sem $ 1000
Um árið til að fylgja fram skoðunum,
sem fyrir æfa-löngu hafa fengið
hefð, eða hinn, sem gengi „beint
á móti peim“ og tæki að eins ó-
not og fyrirlitning i staðinn.
Ekki skal jeg deila við „Sam.“
um [>að, pó húu segi mönnum
frá að við sjeuin „óskólagengnir
bæudur“. I>að er J>ví miður næst-
um satt, hvað skólagönguna snertir.
Jeg kipj>i mjer ekki heldur uj>p
við pað, pó hún geti pess til að
við sjeum engir „sjerlegir vitsmuna-
menn“. Einhver er sjálfsagt mis-
vitur, [>ví í Menningarfjel. eru
kirkjupingsmenn, kirkjuj>ingsskrifar-
ar og J>esskonar fólk. Og svo er
nú líka hitt — og „Sam.“ víst veit
]>að — komi maður sjer ekki saman
við einhvern, og sje hann nú skóla-
genginn, J>á er J>ó hægurinn hjá að
kalla höfuðið á lionum „ferkantað“;
sje liann óskólagenginn, má alltjend
segja að hann sje enginn „sjerleg-
ur vitsmunamaður“. Þannig lagað-
ar röksemdir geta stundum dugað
vel J>eim, sein vilja nota [>ær.
Iiecrar öllu er á botninn hvolft,
er ]>að annars líklega hapj) f> rir
Menningarfjel. að „Sam.“ tók svona
í petta mál; pegar tíma líöa og
liugir manna sefast, geta menn kann-
ske litið ögn gætilegar á [>að, og
pá verða greinar „Sam.“ greinileg-
ur vottur uin stefnuna og formennsk
una í hinu íslen/.ka kirkjufjelagi.
0. júni 1888.
Stcphaji G. fStephamon..
TIL LÖGBERGS.
Jeg get ekki neitað l>ví, að mjer )>yk-
nokkuð skrítin slcvrsla lira. F. 15. And
ersons, er tekin lxefur verið i Lögberg
síðasta nr., og leyíi jeg mjer því, að
fara hjer nokkrum orðum um J>;.u at-
riði í henni, er mjer er kunnugt uni,
bæði lieima á Fróni og hjer vestra, þó
þau sjeu nú lielzt til fá.—Það er >á fvrst
tala Islendinga á liinum ýmsu stöðum
hjer í Canada, og ef lnín er eins rjett
tilfærð alls staðar, og lnín er hjerna í
Brandon, |>á tel jeg hana eigi sem áreið-
anlegasta, |>ví )>ar sem lnín (skr.) t'elur
um i!00 ísl. í Brandon skjátlar henni
til muiia, |>ar eð til Br. munu alls eigf
hafa verið fluttir yfir 120 Islendingar í
fyrra sumar, sem fóru surnir undireins
út til ýmsra nýlenda lijer vestra, svo
|>að munu eigi liafa staðnæm/.t yflr 80
manns í Br, en áðr voru engir ísl. liing-
að komnir, og síðan hafa nokkrir flutzt
á braut, svo nú eru eigi yfir 60 íslend-
ingar hjer í bænurn eða grendinni_
Þetta mismunar nú töluvert frá 300
manna, er skýrslan telur lijer í Br. og
þó nú slík ónákvæmni sje máske eigi
vítaverð, þá hvgg jeg lienni engan veg
hrósandi, og þegar menn reka sig á
slíka ónákvæmni, sem |>etta er, liygg jeg
slikt geti vakið gruu um, að eitthvað
kunni fleira að vera bogið í slíkri
skýrslu; en til hvers er slík skýrsla,
sem enginn getur trúað eða reitt sig á,
nema bráðókunnugir menn, sem ekki
sjá vitleysurnar ?—
Þá er nú að minnast á ástæðurnar
fyrir |>ví, að íslendingar fluttust fleiri
til Canada en Bandaríkjanna. Skýrslan
telur eiukum þrent, sem sje: lxina góðu
meðferð stjórnarinnar á íslendingum í
Canada, lxina óþreytandi starfsemi B. L.
Baldvinssonar og áhrif Heimskringlu.
Hvað fyrsta atriðið snertir, leiði jeg
hjá mjer að tala um )>að, jeg |>ekki ekki
neitt verulega til annara stjórna í Am-
críku til samanburðar við Canadastjórn,
í því tilliti, en hvað starfsemi lira. B.
viðvíkur, sem stjórnaragents heima á
íslandi í fyrra, held jeg hún hafl verið
liarla lítil og var jeg þó kunnugur
í tveim sýslum norðanlands á Isl., sem
allmargir fluttust úr vestur um, en jeg
vissi eigi til að 15. kæmi þar fram á
rjátli sínu um þær, Cðruvísi cn tilvonandi
túlkur Allanlínunnar og vari með öllu laus
við að agitera ]>ar oða leiðbeina mönn-
um að neinum mun til cins staðar frem-
ur en annars í Amcríku; en livað blað-
iriu lleimskringlu viðvíkur, þekktu menn
alinennt eigi annað til þess, cn að það
var til lijer vestan liafsins, og munu því
áhrif þess liafa verið harla lítil á almenn-
ing á íslandi, enda hef jeg aldrei sjeö
það blað svo lagað, aö það gæti liaft
áhrif til innflutninga íslendinga í Can.
lxeldur eru )>að beinlínis ástaðurnar
fyrir því, að ísl. sækja til Cauada frcm-
ur en Bandaríkjanna, 5 fyrsta lagi að
Allanlínan flytur einmitttil Canada,en með
lienni fara llestir íslendingar, af því að
luín er kunnugust; í öðru lagi að til
Canada eru fleiri Isl. komnir en til annara
staða í Amcríku, ogþaraf leiðir, að viuir
þeirra og vandamenn flytja fremur fil
þeirra, og í þriðja lagi lxafa menn von-
ir heima á fslandi um, að geta fengið
greiðlegar lönd og valið um meira í
hinni strjálbyggðu Canada, en annars
staðar, er löndin eru orðin svo ]>jett-
byggð. Það er því ástæðulaust að vera
að krýna lxerra B. og Hkr. þeim lieiðri,
ef lieiður skyldi kalla, að þau sjeu for-
kólfar að innflutningum ísl. til Can.;
þau geta verið full lieiðarleg í einliverja
aðra átt, en leiðbeiningu á ísl., eða
lieppilegri ráöstöfun á Jeim lijer.
Frá Brandon.
G. K- G.
■K"
■vr
Vjer hiifuin ekki viljað synja J>ess-
ari groin hra. G. E. G. jirentunar
I blaði voru, pó að vjer hyggjuni
að skoðun lians, á starfsemi lierra
Baldvins Baldvinssonar heima á Is-
landi, muni vera byggð á einhverj-
um misskilniugi. Og að pví er
viðkemur ráðstöfun á lslendingum
hjer, J>á ber hann, að J>ví, er vjer
framast vitum, enga ábyrgð á henni.
Bitst.
FRJETTIlí FRÁ ÍSLANDI.
Eptir Norðurljósinu.
Akureyri 5. apríl 1888.
Tíðarfar hjer íiefur verið fremur
kalt að undanförnu og óstöðugt, en
ekki snjóasumt. Gott veður nú um
nokkra daga.
Hafís rak inn á Eyjafjörö fyrir
páskana. En óvíst er enn, hvort liaf-
þök eru úti fyrir eða þetta er einungis
liroði. En eptir síðustu fregnum að
norðan og austau, er )>ar ís á flesíum
fjörðum. Skömmu fyrir páska var Eyja-
fjörður fullur af ís, og enda kominn
ís alla leið á Berufjörð.
B j a r g ar s ko r t ur er með mesta
móti lijer nyrðra, og óvíst að fólk
bjargist af, ef ís hiudrar skipagöngur í
vor, nema alli verði því betri.
Hjer í bænum er hagur fólks mjög
þröngur, einkum daglaunamanna, )>ví at-
vinna lxefur verið svo sárlitil undanfar-
in ár, einkum liið. síðasta. Fjöldi manna
liefur því neyðzt til þess í vetúr að
leita sjer styrks af lxæjarsjóði og það
jafnvel ungir og vel vinnandi menn, ó-
nxagalausir.
N ý a t v i n u a f y r i r A k u r c y r-
inga. Bæjarstjórn Akureyrarkaxipstaðar
hefur ákveðið að veita btejarmönnum
atvinnu við að aka grjóti handan fyrir
fjörð, bæði til Akureyrar og Oddeyrar
í tvær bry.ggj ur, sem á að byggja fyrir
bæinn, sína á lxvorum staö. Báðstöfun
þessi muu hafa vcrið gerð bæði til þess
að opua mönnum dálitla atvinnu í svip-
inn, og af því )>að )>ykir alveg nauðsyn-
legt að bærinn eigi bryggjur, er al-
menningur eigi frjálsan aðgang að, )>ví
kaupmenn eru 0)>t tregir og jafnvel ó-
fáanlegir til að lána bryggjur sínar. —
Kostnaðurinn vcrður tekinn af hafnar-
sjóði.
Slys. 23. marz drukknaði maður úr
Höfðahverli, Þórhallur Arnason að nafui,
ofan um ís hjer innarlega á flrðinum.
Hann lijelt sjer alllengi uppi í vökinni,
en menn urðu þó ofseinir aö koma
lionum til hjálpar.
Ilundapest hefur gengið á Suður-
landi í vetur, og Skagafirði og víðar
lijer vesturundan. Nú er liún komin
til Eyjafjarðar og er allskæð. Lítur svo
út, sem vogestur þessi ætli að æða um
allt land. En ekki er ólíklegt að revnt
verði að stemma stigu fyrir lienni ef
unnt er.
Fjárskaðar urðu m'iklir í Bárðar-
dal, í lxríðarbyl 20. f. m. Nálægt 10
fjár fórst í Viöikeri.
THE
13LUE 8TOEE
IH. Main Str. WIWTPEG.
Selur nú karlmanna klæðnað með
mjög niðursettu verði eins og sjest
að neðan:
Alklæðnaður, verð áður $ 7 nú á $4,00
- - 13 -— 7,50
- - 18 -- 13,50
35 -- 20,00
1500 bu.vur á $1,25 og upp
K J 0 T V E II Z L U N.
Jeg lxef ætíð á reiðuin höndum
miklar byrgðir af allskonar uýrri kjöt-
vöru, svo sem nautakjöt, sauðakjet
svínssfiesk, jiylsur o. s. frv. o. s. frv.
Allt með vægu verði.
Komið inn og skoðið og spyrji’j
um verð áður en pjer kaupið annar-
staðar.
John Landy
226 Boss St.
„LÖEBERG“.
Nýir kuupendur geta fengið
allt J>að, sem ejitir er af þessum
árgangi Löf/benjs fyrir
#1,35.
Atxk þess fá menn og ]>að, sem
út er komið af
Bókasafni Lögbcrgs,
cí menn æskja þcss sjcrstaklcga,
meðan upplagið hrelckur
Löjbenj cr frjálslynt blaiT.
Lögbcrg ejer'ir njer rneira far
uni (liT bera könd fyrir höfuö
Lslendinya hjer ventra, þeyar á
þemt er níffzt, en nokkurn tirna
hefur áiTur veriiT gert.
Löybery cr nýbyijað á cinni af
]>cim fjörugustu og skemmtileg-
ustxx sögum, scm ritaöar bafa vcr-
ið í •heiminum á síðustu árum.
Löybery er alyerleya ujálfstœtt
blaiT.
KaupiiT þri Uiybcry.
-1 /> Tí. 1N. IA ,, 1j OG li /■. íi (t >s*•
er nú til sölu á
skrifstofu Lögber g s,
14 R o r i e S t r.,
í búð Árna Friðrikssonar,
223 líoss Str.
og í „Dundee IIouse“,
hornið á Ross og Isabella Str.
fyrir 10 cents.
.1 A R 1» V U I A R I R.
Homið á Main & Market str.
Líkkistur og allt, sem til jarð-
arfara parf,
ÓDÝRAST í BfENUM.
Jeg geri nxjer mesta far um, að
allt geti farið sem be/.t fram
við jarðarfarir.
Telephpne Xr. 413.
()]>ið dag og nótt.
M. HUGHES.
CANADA FACIFIC
H0TEL
SELKIRK--------MANITOBA
Harry J* Fiontgoinery
eigandi.
137
ljetum gufuaflið flytja okkur franx með Natal-
ströndinni, og bjuggumst við að fá Durbanhöfð-
ann að sjá um sólsetursmund. Öll ströndin frá
Austur-London er ljómandi falleg, með rauðum
sandhólum og breiðurn fagurgrænum blettum; hjer
og J>ar er stráð um hana Kafíra-kofmn, og svo
er liún brydd ineð lxvítu hrimhandi, senx sjxýtist
upj> og verður að súlum, par seiri klettarnir verða
fyrir pví. En rjett áður en koniið er til Durban,
er sjerstaklega fagurt útsýni til strandarinnar.
Dar eru djújui skorurnar í hæðirnar, sem regu-
strauniarnir, sem streymt hafa niður um mar<rar
aldir, liafa skorið, og niður ejitir peim renna
hckirnir og glitrar á J>á; J>ar eru runnar svo
dökkgrænir seni J>eir framast geta verið, og hafa
vaxið eins og guð iiefur plantað [>á, og [>ar eru
inatjurta-garðar og sykur-reitir með öðrunx græn-
um litum; og hjer og J>ar er hvítt hús, brosandi
við hafinu rólegu, og leggur heiinkynnisblæ yfir
útsýnið, og gefur J>ví alla ]>á fegurð, sein [>að
iiofði annars vantað. J>ví að ej>tir ]>ví, sem ínjer
finnst, pá parf jafnan návist mannanna til að
gera útsj'ni algert, hve yndislegt sexn J>að annars
kann að vera, en ef til vill kemur J>etta til af
[>ví, að jeg hef hafzt svo mikið við í óbyggð-
utn, og pví kann jeg svo vel að meta mennt-
unina, pó að hún auðvitað reki veiðidýrin á burt.
Aldingarðnrinn Eden liefur vafalaust verið fagur
nður en mennirnir voru til, en ávallt held jeg
136
sein í voru fjórar tylftir af kampavíni, fara í
smámola, og svo freyddi kampavínið og sauð á
botninum á skítugum u j>p s k i pu n arbá t n u n í. t>ar
var illa farið með góðan grij>, og ]>að fannst
Kafírunum í bátnum ai ðsjáanlega líka, J>ví að
peir fundu tvær fiöskur óbrotnar, og ]>eir slógu
stútana af peim, og drukku ]>að, sem í poim var.
En J>eir höfðu ekki varað sig á útpeinhingu,
sem orsakaðist af J>ví, hve vínið freyddi mikið,
og pegar peir fundu að [>eir voru farnir að
penjast út, J>á veltu J>eir sjer um botniim á
bátnuin, og kölluðu uj>j> yfir sig að J>etta ágæta
vín væri tagati (töfrum hlandið). Jog yrti á
J>á frá skipinu, og sagði J>eim að [>etta væn
Iiið stcrkasta lyf hvítra nianna, og að [>cir ættu
dauðann vísan. Deir lijeldu til strandar, dauð-
hræddir, og jeg hehl ekki, að J>eir muni smakka
á kainjiavíni ajitur.
Jæja, allan tímann, sem við vorum á ferð-
inni til Natal, var jcg að liugsa um tilboð Sir
Henrys Curtis. Við töluðum ekkert frekar uin
málið einn eða tvo daga, J>ó að jeg segði J>eim
margar veiðisögur, allar sannar. Dað er ’engin
J>örf á að segja lygasögur um veiðar, J>ví að sá
sem gerir veiðar að atvinnu sinni, hann fii'r svo
margt skrítið að vita, sem i raun og veru hef-
ur horið við; en [>etta cr nú útúrdúr.
I.oksins var ]>að eitt yndislegt kvöld í janúar-
mánuði, sem par er heitasti mánuðurinn, að við
133
he/t að fara nákvæmlega eptir J>essu ráði. l>ú
skalt ekki fá lionum J>að nú, pví að jeg vil
ekki að hann snúi aptur við og sjivrji inig aö
sjmrningum, sem jeg vil ekki svara—og farðu nú,
ónytjungurinn pinn; vagninn er nær J>ví horfinn,
„Jim tók brjefið og fór á stað, og petta er
allt, sem jeg veit um hróður vöar, Sir Henrv
en jeg er ósköp hræddur um —“
„Mr. Quatermain“, sagði Sir Henry, „jeg
ætla að fara og leita að bróður mínum; jeg ætla
að rekja sjior Iiaus til Súlíinans fjallanna, og
yfir f>au, ef á J>arf að halda, þangað til jeg finn
1 idun, oða keinst að J>vi að haiin sje dauður.
Yiljið pjer fara með mjer?“
Jcg cr, cins og jeg held jog liafi sagt, gæt-
iim maður ; jeg or í raun og veru lmglítill, og
mjer huikkti \ið að lmgsa til annars eins oo
Jicssa. Mjor virtist sem pað að ieggja á stað i
slíka ferð mundi vera J>að sama sem leggja út
í ojiinn dauðann, og J>ó jeg slej>j>i öliu öðru,
]>a liafði jeg ekki cfni á að deýja eimitt J>á
J>ar sein jeg átti son, sem jeg jmrfti að viima
fyrir.
„Nei, pakk' yður fyrir, Sir Ilenrv, jeg held
jeg ætti ekki að gera J>að“, svaraði jeg. „Jeg
er of gamall fyrir ]>ess háttar villigæsa-veiöar,
og ]>að yrði ekki aniiað úr [>vl, en að J>að færi
fyrir okkur eins og fyrir lionum vesalings Sil-
vestre mínum. Jeg á son, sem á alla siua stoö