Lögberg - 11.07.1888, Side 1
„Lögberg“, er gefið út af Prentfjelagi
Lögbergs. Jíemur út á liverjum mið-
« r ■ lr ■ 1 rl rt .■■■ C 1 r 4'
vikudegi. Skrifstofa og prentsmiðja_ Nr.
14 ltorie St., nálægt nýja pósthúsinu.
Kostar: um árið $2, í 0 mán. .$1,25,
i 3 mán. 75 c.
Borgist Jfyrirfram. Einstök númer 5. c.
„Lögberg“ is publislied every Wednes-
day by tiie Lögberg Printiug Co. at
No. 14 Rorie Str. ncar the new Post
Office. Price: one year $ 2, 6 montlis
$ 1,25, 3 months 75 c. payable in advanee
Single copies 5 cents.
1 Ár.
WINNIPEG, MAN. 11. JÚLÍ 1888.
Nr. 20.
Manitoba & Northwestern
J AHW BHAUTAHFJ ELAG.
GOTT LAND — GÓDUR SIiÓGUR — GOTT VATN.
IIiu alpekkta júnevalla-nýleDda liggur að pessari járnbraut, brautiu liggur
utn hana; hjer um bil 35 fjölskyJdur haia pegar sezt par aft, eu par er
enn nóg af ókeypis stjórnarlandi, löO ekrur handa hverii (jölskyldu. Á-
Soett engi er i pessaii nýJcndu. Frtkaii leitbeiningar íá menn lijá
A F. EDEN
LAND COMMISS'.ONER,
Ó22- >STÍ\- Winnipeg.
OANADA NORTH WEST
LAND CO. LIMITED.
Meðal landa peirra, seui Velja má um hjá pessu fjelaoi, eru vissar
sectionir í Twcnship* fimm og sex, llanges prettán og pjórtán; lijer-
aðið er að mestu byggt af íslendingu.n. Öll pessi lönd hafa verið ná-
kvæmlega rannsökuð, og nú eru pau til sölu, fyrir $3,00 ekran og
upp eptir.
Allar upplýsingar gefur
S GHRISTOPHERSON
GRUND P. O.
MAN.
NIXON &
’ SCOTT
STÍGVJEL OG SKÓlt i stórkaupu m-
12 llorie Str. Winnipeg.
Miklar vörubyrgðir ávallt við hend-
nia.
Skriflegum pöntunum gegnt greiðlega
A. Haggart
&
Jaines A. Ross
o. s. frv.
Málafærslumenu
Dundee Block. Main St.
Pósthúskas8i No. 1241.
Qefa málum Islendinga sjerstak-
lega gaum.
S. PoLSON
LANDSÖLUMADUR.
Bæjarlóðir og bújarðir keyptar
. „ 1.1_
og seldar.
O
ál AT U ItTAGAR DAR
nálægt bænum, seldir með mjög
mjög skilmálum. Skrifstofa í
HARRISBLOCK, MAIN ST.
Beint á móti City Hall.
oh.
Mclnr líkkistur og annacl, scm til greptruna
heyrir, ódýrast í bænnm. OpicJ dag og nótt.
THE
BLUE STORE
f
Sjerstok
k j (l n k a ii r
-i—
liESSARI VIKU
------AD---
CHEAPSIDE
W
1>. Fcttigrew
Sc Co
528 Main str. WINNIPEG MAN.
Selja í stórkaupum og stnákaupum
járnvöru, ofna, matreiðslustór og
pjáturvöru.
Vjer höfum miklar byrgðir af pví,
sein bændur purfa á að hahla.
Verðið er lágt hjá oss og vörurn-
ar af beztu teímnd.
O
að verið bart lialdinn. Eptir pað
hafði hann allt af verið lasinn, pnng-
að til liann dó. írar telja sem
morð bafi verið framið á honuin af
stjórnarinnar hálfu, og æsingar eru
miklar meðal peirra út af pessu. Ding-
rnenn peirra vilja láta pingnefnd
rannsaka rnálið, en óvíst er, livort
peir fá pví framgengt.
Fyrir hálft verð — allir okkar
bamahattar og kvcnnhattar.
4‘4ii >Iain Str. WINNIPEG.
Selur nú karlmanna klæðnað með
rnjög niðursettu verði eins og sjest
að neðan:
Alklæðnaður, verð áður $ 7 nú á $4,00
13 ----- 7,50
18 ----- 13,50
- 35 ----- 20,00
1500 buxur á $1,25 og upp
25 af hundraði slegið af kvenna-
og barna bómullar-nærfatnaði.
Allar stærðir af skyrtum,
náttkjólum, nærbuxum
frv. Sömuleiðis 25 af hundr-
aði slegið af öllum okkar
KÖGRUM. Komið beint til
CHEAPSIÐE ogspariðtíma
og penmga.
Baiifleld & Miechan.
576 og 580 Main Stk.
TAKIÐ ÞIÐ YKKUR TII
Otí HEIMSÆKIÐ
EAT0N.
Og pið verðið steinhissa, hvað ódj'rt
pið getið keypt nýjar vörur,
EI N M I T T N Ú.
Miklar byrgðir af svörtuni og mis-
litum kjóladúkum.
50 tegundir af allskonar skyrtu-
efni, hvert yard 10 c. og par yfir.
Fataefni úr alull, union og bóm-
ullarblandað, 20 c. og par yfir.
Karlmanna, kvenna og barnaskór
með allskonar verði.
Karlinanna alklæðnaður $5,00 og
par yfir.
Ágætt óbrent kaffi 4 pd fyrir $1,00.
Allt odyrara en nokhru sinni aður.
W H EATON & Co.
SELKIRK, MAN.
L W. llusiell Si Co.
37 WEST MARKET Str., WINNIPEG.
Beint á móti ketmarkaðnum.
Ekkert gestgjafahús jafngott 1 bœnum
fyrir $1.50 á dag.
Beztu vinföng og vindlar og ágæt „billi
ard“-borð. Gas og hverskyns Þægindi i
husinu. Sjorstnkt verð fyrir fasta skiptavini
JOHSÍ IIAIRD Eigandi.
Efnafrœdingar og Lyfsalar.
Ver/.la með
meðöl , „patent“meðöl og
glysvöru.
543 MAIN ST. WINNIPEG
Munið eptir Dundee Hou«e
þar er gott verð á öllum lilutum.
XTahÍb cjitiv
Hough & Caiupbcll
Málafærslumenn o. s. frv.
Skrifstofur: 362 Main St.
Winnipeg Man.
J.StanIey llollgll. Isaac Campbell.
FEJETTIR.
Dess var getið 1 siðasta blaði
Lö</bergs, að orðasveimur væri á
ferðinni uin pað að Balfour mundi
ekki verða langgæður hjeðan af 1
írsku stjórninni. Líkindin fyrir pví
°- S- að hann muni segja af sjer virðast
hafa vaxið síðan. Óánægjan með
stjórn írlands meðal hinna fornu fylg-
ismanna Gladestones, sem nú fylgja
stjórninni, ketnur æ betur og betur
1 ljós. Líklegt er talið að Cham-
berlain muni innan skamins takast
eitthvert stjórnarembættiið á hendur.
Sagt er að pað sje 1 bruggi
milli rússnesku og pýzku stjórnanna,
að elzti sonur keisarans 1 Rússlandi
gangi að eiga eina af systrum Vil-
hjálms, liins unga keisnra Dýy.ka-
lando. Alexander III. á að hafa
gefið fullkomið sampvkki sitt. Bis-
marck er pess mjög fýsandi, að pessi
ráð takist, og pað var, að pví er
sagt er, ein af aðalástæðum hans
fyrir pví að taka eins 1 strenginn,
og liann gerði 1 vor, pegar uin
hjónaband prinsins af Battenberg
°g jirinsessu Vietoriu var að ræða,
að pá hefði verið ómögulogt að
systir hennar hefði getað gipzt
rússneska keisaraefninu. Takistpessi
ráð, er ekki ómögulegt, að friður-
urinn 1 Norðurálfunni standi á nokk-
uð fastari fótum en ella, enda er
pað auðvitað J>að, sein haft er bak
við eyrað frá báðum hliðuin.
auglýsingu Lögbergs á þriðju síð-
unni. það, sem eptir cr af þess-
um árgangi blaðsins og allt, sem
út er komið af Bókasafninu, kost-
ar ekki nema
einn einasta dollar.
Wm. Paulson
P. S. Bartlal.
PAULSON& 00
Verzla með allskonar nýjan og
gamlan hílsbúnað og búsáhöld ; sjer-
rklega viljum við benda löndum
okkar á, að við seljum gamlar og
nýjar stór við lægsta verði.
Landar okkar út á landi geta
pantað hjá okkur vörur J>ær, sem við
auglýsum, og fengið ]>ær ódýrari lijá
okkur en nokkrum öðrum mönnum
1 bænum.
35 Jvlkíket jst- W- - - • Wiipþpeg-
60*000
Mikið liefur verið talað undanfar-
andi vikur 1 Englandi uin meið-
yrðamál, sem einn af írsku Jiing-
mönnunum, O’Donnel, hefur höfðað
móti stórblaðinu Tinies 1 London.
Times er harðsnúinn óvinur Irsku
frelsishreyfinganna, og hefur hvað
ej>tir annað borið J>ungar sakir á
forgöngumenn peirra. Dórnur fjell
1 niálinu 1 síðustu viku o<r Times
var sýknað.
Aptur a moti liafa J>ær frjettir
komið slðar, að gipting J>eirra
1 ictoríu jirmsessu og Alexanders
af Battenberg, sje nú viss. I>að
a að vera amma brúðarefiiisins,
ekkja Vilhjálms keisara, setn eink-
um hafi tekizt. að sigrast á peirn
örðugleikum, sem kom.u frá Bis-
marcks hlið. Hins er ekki getið,
livort pá sje jafnframt lokið fyrir-
ætluninni uin að inægjast við
Rússakeisara, eða hvort peir keis-
araefni Rússa og Alexander jirins
ætli sjer eptir allt sainan að verða
svilar. Sje svo, ]>á nmn J>að koma
mönnum eigi alllítið á óvart 1
Norðurálfunni.
Parnell lieimtar pingnefnd til J>ess
að rannsaka, hvaðan Tirnes liafi feng-
ið nokkur brjef, sem blaðið gaf út
í vetur, og áttu að vera frá Parn-
ell sjálfum; samkvæmt ]>essum brjef-
um hefur Parnell og fleiri forsjirakk-
ar íra átt að vera riðnir við ýmsa
ljóta glæjii. Sterkur áhugi virðist
yfir höfuð vaknaður fyrir pví að fá
fulla vissu fyrir, hvern J>átt póli-
tísku höfðiirgjartiir írsku hafa átt
1 hryðjuverkum peim, sem framin
liafa verið um fyrirfarandi
írlandi. Allar upplýsingar 1 |>á átt
eru einkar merkilegar, J>ví að ann-
aðhvort hrinda pær málum íra á-
fram eða aptur á bak. Og enginn
veit, hve pýðingarmikið ]>að kann
að verða fyrir framtíð enska ríkis-
ins, að pað mál verði til lykta
leitt á viðunanlegan hátt.
Gullnámar á eyju einni 1 Skóga-
vatni (I.ake of the Woods) hafa
nýlega verið rannsakaðar. Námarn-
ir reynast auðugir að gulli og gull-
ið auðunnið. Fyrir nokkruin árum
fannst gullið ]>ar á éyjunni, en
landið liefur verið lndíána-eign og
lokað fyrir hvítum mönnum, pang-
að til fyrir fáum vikuni, og ]>vi
hefur ekkert verið mögulegt við
J>að að eiga. En nú hafa Indíán-
ar slejijit J>vi og fjórtán peninga-
menn 1 Manitoba hafa orðið hand-
liafar að 400 ekrum af eyjunni,
(eyjan er að eins 450 ekrur á stærð),
og peir meta eignina, eins og hún
er nú á sig komin, á $ 2,000,000.
Nokkrir menn í Bandarikjunum eru
um pessar mundir að semja við
eigendurna um að vinna námana
oir fá helminir áifóðans.
RULLTJR
AF
VEGGJA PAPPIR
25 af hundraði slegið af.
trvggið yður ágætis-
Komið
kaup.
SAUNDERS
frsku þingmennnirnir 1 neðri mál-
stofunni 1 jiarlamentinu enska hafa
sent pakkarávarp til pinganna 1
New York, Virginíu, Texas og Mexí-
oó, fvrir stuðning pann, se:n ]>au
hafa veitt írum 1 frelsisbaráttu
beirra.
Einn af frelsisköjijmm íra, Mande-
-> ril i ville að nafni, er nýdauður. Hann
QZ, 1 JwJj.DvJ -i j hafði fyrir nokkru síðan setið 1
345 MAIN STR. fangelsi fvrir pólitískar yfirsjónir,
Ofsaveður, rigning og haglhríð
o<r stormur meiri en nokkurt sum-
O
ar um mörg umlanfarandi ár, gekk
yfir ríkið New York og New .lor-
sey J>ann 5. [>. m. Mikið tj<>n varð
víða á ökrutn, og einstaka maður
beið bana af óveðrinu. Sama dag
var og afar-stórfeld rigning á sum-
uiu stöðum í ríkinu lowa, <>g nJJi
talsverðu tjóni.
/