Lögberg - 25.07.1888, Blaðsíða 4

Lögberg - 25.07.1888, Blaðsíða 4
23F” Nú ct komiiin út af Lögbergi i| E L M i N C U H <i r</ << » </ x < » ». Flostir lilaðaútgefendur hjer í land- inn ganga strangloga eptir því, aS blöðin sjcn liorguð fyrir fram. Vjer liöfuin ekki gengið hart eptir jiví, eins og lesendunum er kunnugt. Vjer vonum að menn láti oss hold- ur njcita Jioss on gjalda, og borgi oss svo fijótt, som þeir sjá sjer nokkurt færi á því. Útg. TJR BÆNUM oo GRENNDINNI .lárnlirautarmiílið hofur verið aðalmal |,onsa fylUis um langan tíma. bengi snorist ullt um einkarjottindi Kyrrahafs- lirautarinnar. Síðan |>au voru al numin hefur spursmálið vorið, hvornig stjórn fylkisins íetlaði að nota þann rjett, sem fylkið hefur fengið. Og þeirri spurn- ing er enn okki svaraö til fulls. Fyrst <>g fremst var líauðardalsbraut- iu, sem Grocnway stjórnin erfði eptir Norquay-stjórnina. Þegar einkarjettind- um Kyrrahafsbrautarinnar var lokiö, ).á spurðu monn: Á stjórnin að ljúka viö þossa liraut á fylkisins kostnað, oða fá hana prívat fjelagi í hendur ? Brautin hafði vorið byrjuð á fylkisins kostnað, til þoss að vinna slig á einokuninni. lín þegar heuni var lokið, hjeldu margir )>ví fram að fylkið ictti að hietta við brautarlagninguna, en fá hana öðrum í hendur. Aðrir álitu (,ar á móti að stjórn- in ætti að lialda verkinu áiram, og sleppn að engu leyti liondi sinni af brautinni. Stjórnin hcfur vir/.t hallast að þossari síðari aðferð, on brautarlagningin gekk nokkuð seint. Annars liafa menn lítið vitnð, hvað stjórnin ætlaði sjer viðvikj- andi járnbrautum, noma hvað sagt hef- ur vorið að það ictti að vera „eittlivaö mikið“. Flestum mun hafa borið saman um |,að, að lítið gagn mundi verða að Rauðárdalsbrautinni til Winnipeg, nenia hún sticði i samltandi við braut, sem lirgi vostur á við. Einkum var álitið óhjákvæmilogt að fá nvja braut frá Winnipeg til Portage la Prairie, en unt pið fyrirtæki hafa monn Htið vitað; stjórnin sagöist skyldi sjá um nð braut- in yrði lögð, on gaf engar upplvsingar um, á hvern liátt pað mundi verða gert. Um tíma hjeldu menn að Manitoba Central-fjolagið, sem hofur í höndum Jeyfi til að leggja braut ntilli þossara bæja, mundi leggja |n;ssa braut, moð styrk frá stjórninni, en nýlega hefur jiað komizt upp að stjórninni og fje- laginu sonuir ekki. Embicttismonn Northern Pacific járn- braptarfjolagsins hafa staðið um nokk- urn tíma við lijer í bænum, og ntonn vita að Jieir hafa verið aö sornja við stjórnina fyrir ltönd fjelagsins. Um );á sainninga liefur mikið verið tulnð, og mönnuin hefur loikið hugur á |iví í meira lngi að fií að vita, hvað )>oim snmninguni liði. Þaö licfttr og nýlega verið látið uppskiítt að Nortliern Pacific fjolagið vill kattpa Knuðárdnlsbrimtina og leggja aðrar brautir lijor í fylkinu. Sagt er að sumningarnir hafi gengið vel og sjoti á góðum vegi, að öðru leyti ou því að stjórnin heimtar tryggingu fyrir að flutningsgjald á brautinni, eink- um á korni, fari ekki fram úr ein- hverju ákveðnu verði, en fjelagið er ófúst á að gefa )>á trj'ggingu. Að öðru leyt: er sagt uð um allt sje saniiö við- víkjandi Hattðárdalsbrautinni. Nórtliern Pacific-fjelagið býðst og til, að því er sagt er, að leggja braut til Portage la Prairie (.otta ár, og til Brandon næsta ár. Greemvay, stjórnarformaðurinn, og Martin, dómsmálnstjórinn, fóru suður i Bandariki á fimnitudaginn vnr tii þess að somja frokar við fjolagið, og í (.ess- ari ferð er búi/.t við að samningunum verði ráðið til lyktu. Umræður um Iludsons flóa brautina end- tirlifnuðu síðustu viku. Mr. Onderdonk, nafnketindur fyrir y allar Jncr járn- brautir, sem lianu hefur tekið að sjer að leggja, kont liingað til bæjarins frá Netv York. Það barst út að erindi haiis hingnð stæði eitthvnð i sambandi við Hudsons tlón brnutina, og menn voru þogar upp til handa og fóta. Sagt var að Mr. Onderdonk væri ltjer fyrir ltönd auðmannafjelags eins, sein væri nlbúið til að loggja lirimtina, ef )>aö gæti komizt að Jieim samningum við sambands- og fylkisstjóruina, sem )>aö yrði áuægt með. Mr. Onderdonk liefur ftindið stjórnina lijer að máli, on ekki liefur verið látið iip]iskátt, livnð þoim liofitr tnlnzt til. Norquay-stjórnin hafði boöi/.t til að á- byrgjast 4 pr. ot. rentu af skuldabrjefum fjelngsins, sont ekki yfirstigju $4,500,000, í 25 ár. Sngt, er að orindi Mr. Onder- donks liafi verið að komnst optir, livort núverandi stjórn vihli standa við tilboð fyrirrennara sinna, of þetta auðmanna- fjolag logði brautina. Menn vita ekkert, ltvor árangur hefur orðið nf forð lians, en svo virðist sont fylkisstjórnin vilji koma snmningiinum við Nortliern Pnoific nf höndum sjer, áður en liún skiptir sjor til nokkurra niuim af Ifudsons flóa brautar-miílina. Ilerra Einar Sæmtindsson ætlar suðnr til Uliicago í síðnri hluta næstu viku til þess að reyna nð fá laít á heilsu sinni, sem nú er mjög að þrotum kom- in. Hann hefur verið einn nf boztu styrktarniönnum íslenzku Goodtemplara- stúkunnar lijer í bænum eins og nnnars flostra eða ullra íslenzkra fje-. laga ltjer. Stúkan ætlar nð kveðja liann miðvikuduginn 1. ágúst næstkom- andi. kl. 8 e. h. í Albcrt Hull, h. á. Muin Str. og Market Str. E., og býður öllttnt utanfjelagsmönnum að vora við- stöddum. Veitingar verða eptir föngum, ræðtthöld og söngur. Inngangur 25 c. Verði nokkur ágóði af samkomunni, sem fastlegu or búizt við, ).á verður lionunt varið til að styrkja lir. E. S. til ferðarinnar. Stúknn vonast fastlega eptir að fjöldi Ianda noti þetta tækifæri til þess að þakka lionum fyrir fjelags- lyndi og margfalda hjálpscmi, sem þeir jafniin liafa orðið fyrir frá hans hendi. IW Takið e)>tir auglýsingunni frá CHEAPSIDE á fyrstu síðunni. Sunnudagnskólinn íslonzki heldur „pic- ni<‘“ i Frazers Grove á föstudaginn kom- ur. Aðgangur 30 c. Gufubátur, sem á að flytja flólkið, fer frá bryggjunni við James str. kl. 10 f. m. og kl. 4 e. m. Aðgöngumiðar eru til sölu hjá öjlum kennurum sunnudagiiskólnns. Nefndin, sent stcndur fyrir göngu- munnagildinu, vill láta þoss getið, að allir, sem gofið hafa til fyrirtækisins, gota fongið nðgöngumiða ókeypis nteð því að snúa sjer til einltvers af nefndar- mönnunum fyrir næstu ltelgi. Mr. Jones retlnði að segja af sjer brejarstjóra-embættinu á bæjarstjórnar- fitndi á mánudagskvöldið var, en þá varð ekki fundarfært. Hann gerir það á næsta fundi. Talað er tim (>á þrját, Kyan, Mulvey og Callaway, sem bæjar- stjóra-efni. 70 landur heintan af íslandi komu hingað á sunnudagsntorguninn var. An- chorlínan hafði fiutt þá. Þeir höfðu verið 140 yfir hafið, en helmingurinn varð eptir í New York. Þeir höfðtt lagt á stað frá Reykjavík þ. 26. júní. Hópurinu, sem horra Bahlvin Baldvins- son fór nð mæta i síðustti viku, kernur víst einhvern hinna næstu daga. Herra Björn Pjetursson hjelt fyrir- lestur um ijcttl«‘tii<</ nf trúnni í lilísi íslendingafjelagsins á mánudagskvöldið var. Ræðum. komst að þeirri niðustööu að sú kenning lút. kirkjunnar væri gagnstæð konningu Krists. Fyrirlostur- inn var dauflega sóttur. 25 mílna kappganga fór fram i Vic- toríu-garðinum á laugardagskvöldið var. íslondingur fjokk onn hæztti vorðlaun ($ 40), M1<<11111<< M«ri >>««««. B R J E F frá frjettaritara „Lögbergs“. (Niðurl. frá 3. bl.siðu.) uð og vel sett, öll aðalstræti annað- livort stein- eða trjelögð. Stræti eru þar að sönnu brött og sum bogin, en annars or okki kostur, þar seni lauds- lag er eins og þar. Áin follur i gegn- um bæinn, en meginliluti oorgarinnar er á norðtirbiikkaniun; yfir ána liggur ein strætisjárnbrautarbrú, er tengir sam- an htnn nyrðri og syðri hluta borgar- innar nteð samgöngum einu sinni á liverri klukkustund. Einnig liggja þar yfir ána þrjár stólpabrýr, er gerðar eru fyrir gangveg og hestafiutning. Hæsta brúin er á að gizka frá 60—70 fet y(ir vatnsflöt; undir honni liggur strætis- járnbrautarbrúin öll úr járni gerð.—• Maður mœtt vel sogjn tim Jann vega- vafning, som segir í sögu Hoiðreks kon- ungs: „Sá og á vog vega, vogur var nlla vega, vegur vnr tindir, vogur var yfir, og vegur á alla vega“. Borgin fieygist áfram stórrisnstigum, byggingnr af öllum tcgundum þjóta upp á hverju ári, en þó mest steinbyggingnr nú i seinni tíð. Íbiíatnla borgarinnar er nú nð ölltim útbýlum meðtöldum 101,250. Nú er jeg kominn alla leið til Tracy, sem er syðsti bær í Lyonhjoraði; lestin fer á stað aptur kl. 6 og á að vera komin til Minneota kl. 8.35’ f. m. Himinn er þokufuliiir og drungalegur og þrumuleiptrið gullbryddir skýjalKilstra- raðirnar i suðri; þnð segja . voðurfræö- ingar að sjo regnboði. Minneota 13. s. m. Þossa árs 4. júlí er horfinn á burt moð straumi tínians; að Jeins endurminningar atviknnna, or )á gerðust, vnka fyrir luiga voruni. 4. júlí rann upp lieiðskýr og fngttr; )>á er sól tók að brydda brúnir, voru bæjarmenn vaktir tipp af værum lilundi með nokkr- um skotdrnnum. — Skemmtanir byrjuðtt fyrst tneð ).vi að eldlið bæjarins var látið koma fram á strætið með verk- færi sín og sýna kunstir sinar ttm stund; þar næst vnr gengið til ræðu- hússins. Fyrst var frelsisskráiit lesin, að því búnu flutti Col. McTail ræðu, er vnr að suniii loyti allgóð. Kl. 4.30’ o. m. var ísl. stefnt til skólaliússins, þar var fyrst af S. M. S. Askdal lesið upp kvæðið „ísiands landnám“ eptir Mnttli. Jochumsson; þar á eptir talaði liann um orsakirnar fyrir landnánti íslands, og tildrög til flutninga hingnð vestur uin haf. Þnr næst kom Þ. Luxdal með ræðu iim tilgang hinna demokrútisku og repúblikönsku flokkn. Þar á eptir Jólianues Pjetursson unt fullkomnun framfarnnna; honunt næst G. A. Dal- mann unt stefnu stjórnarflokkannn, næst F. K. Johnson um stefnu tímans. Þá er þessu var lokið, var degi farið að halia, svo menn fóru að liugsa til heimforða, þoir er ekki ætluöu sjer að taka |.átt i dansgloðinni. Að loknum kvöldveröi sáust ntenn ganga í stórhóp- unt yfir að liinit nýja hveitihúsi; þar skylcli dnnsa, og á sömu stundu kváðu hljóöfærin við stundnrhátt, úr þoirri átt. Þar var dans stiginn til ntiðrar nætur; þá sigrnði víst þreytun gleðinn, svo allir tirðu að ltlýða lögum náttúrunnnr og ganga til hvíldar. Skommtan dagsins fór mjög roglulegn og snoturlega fram; enginn af öllunt þoint, sent þnr vortt snman komnir, svalnði sjor til skaða á ölditnt óminnisclfiinnar. UNG STÚI.KA, sem talar íslenzkp ojr er vol að sjer í reikxinc/i <<</ enxkn, getur fenoið atvinnu í Cheapside. Snúið jður Jtangað ptegar i stað. I S, Eichardson, EÓKAVF.EZLUN, STOFNSETT 1878 Ver7lar ciunig nieð alk-konar ritföng Prentar með gufuafll og bindur bœkur, Á hornimi andspænis nýja pósthúsínu. Main St- Winnjpeg. J. H. ASHDOWN, HaiilvörMeraluMi'maár, Cor. MAIN & BANNATYNE STREETS. Aljtekktur að því aS selja harðvöru við mjög lágu vcrði, það cr engin fyrirltöfn fyrir oss að sýna yður vörurnar og segja yður verðið. þegar þjer þurtið á einhverri liarðvöru að lialda, j>á látið ekki lijá líða að fara til d. H. ASHDOWN, Cor. JWain Sc ltsuiiiatyne St. tVIJÍMII'EG. 164 iifrmii í úttilni til okkar. Við tókuiii íiissur okkar, og ljetum upp veldtxc/toona (skór úr ó- sútuðu Jeðri) og hlujium út úr byrginu að Jjústunni. Dá var bún oltin uin, og hyltist fram og ajitur á jörðinni, og Jtegar við komum að lienni, slreittist hún ekki lengur neitt, heldur lá grafkyr. Xú sáuin við, livað Jietta var. t>arna í grasinu lá suhel-antilópi, karldýr J.essi tegund er fegurst af öllum antilópategundum í Afríku — stein- dauður, og ofan á honum lá fagurt, svartfext Ijón, lugt í gegn af stóru bognum liornunum antilópans, og var líka dautt. Detta hafði auð- sjáanlega viljað til á J,ann liátt, sem nú skal greina. Antilójiinn hafði leitað ofan að pollinuni til J.ess að fá sjer að drekka, og Ijópið - vafa- laust |>að sama, sem við liöfðum áður hevrt til liafði legið J>ar í launsát. Meðan antilójiinn var að drekka, liafði Ijónið stokkið á liann, en hefur lent á hvössu, hognu hornuiium á honuni, og Juiti hafa rekizt í gegnmii J>að. Jeir hef einu smni sjeð J>etla vilja til áður. Ljónið gat ekki losað sig og hafði svo ritið og Litið í hrygginn og liálsinn á antilópaniini, sem svo hafði J>otið á stað, æðisgenginn af liræðslu oe kvölum, J>angað til liann datt niður dauður. Regar við höfðum virt hin dauðu dy’r fvrir okkur eins Jengi og okkur langaði til, kölluð- um við á Kafírana, og okkur tókst að draga 165 skrokkana af þeiin uj>ji að byrginu. Svo fórum við inn og liigðumst niður, og vöknuðum ekki fyrr en dagur rann. I>egar lýsti af degi vorum við komnir á fæt- ur og vorum að búa okkur undir bardagann. Við fórum með allar þrjár fílabissurnar, drjúg- an forða af skotfærum, og stóru vatnsflöskurnar okkar, fylltar daufu köhlu tei, sem mjer hefur jafnan reynzt beztur drykkur til að fara á veið- ar méð; Kjitir að við höfðum etið í snatri ofur- litinn morgunmat, lögðum við af stað, og Um- hopa, Khiva og Ventvogel fóru með okkur. Ilina Kafírana skildum við eptir, og sögðum J>eim að flá ljónið og antilójiann, og liina antilópann sundur. Okkur veitti ekki örðugt að fiiiiia lireiða fíla stiginn. Ventvogel skoðaði liann nákvæm- lega og sagði að liann væri ejitir inilli 20 og 30 fíla, og J>ar af væru flestir fullorðir og karldýr. En hójiurinn liafði farið nokkuð langt um nótt- ina, og klukkan var orðin 0, og J>egar orðið mjög heitt, J>egar við vissum að ekki mundi vora langt ejitir til hans; en það rjeðuin við af hrot.num trjám, afrifnum hlöðum og berki, <>g rjúkandi mykju, sem varð á vegi okkar. Rjett á ej>tir sáum við liójMnn, og í honum voru, eins og Ventvoírel hafði /sagt. milli 20 <nj 30 fílar; f>eir stóðu í dæld einni, höfðti verið að Ijúka við að jeta inotgumnatbiii, og stóru 168 fótum sjer þjetta runnana, eins og væru J>eir tunihonki- gras. En J>að var mun örðugra að ná þeim, og við höfðum stritast í steikjandi sólarhitanum meir eq tvo tíina, áður en við fnndum þá. t>eir stóðu allir í hnapp, að undanteknu einu karldýri, og jeg gat sjeð á óróanum, sem á J>eim var, og á því, hvernig þeir lyptu ujij) rönunum til pess <að rannsaka lojitið, að |>eir voru varir uin sig fyrir nýjum ófriði. Einstaki fíllinn stóö 2»> faðma, eða um J>að bil, okkar megin við hójiinn, og hjer um bil 00 faðina frá ökkur; liann stóð þar auðsjáanlega á verði. V i ð hjeldum að hann mundi bráðlega sjá okkur, eða hafa veður af okkur, og að allur hópurinn mundi að líkind- um leggja ajitur á stað, ef við reyndum að komast nær J>eim, einkum af J>ví að á ]>essu svæði var fremur skóglítið; viö miðuðum J>ví allir á þetta dýr; jeg hvíslaði að þeim, hve nær skjóta skyldi, og svo hleyjitum við af. Öll ]>rjú skotin hittu, og fíllinn fjell dauð- ur til jarðar. Aj>tur J>aut hój>urinn á stað, on til allrar óhamingju fyrir hann varð fyrir honum nulla/t, eða J>ur lækjarfarvegur, með bröttum bökkum, þegar hann var kominn svo sem 50 faðina; þessi staður var mjög líkur staðnum, ]>ar sem keisara-prinsiim var drepinn í Zúlúlandi. Filarnir steyjitust þarna niður, og J>egar við kom- um á brúnina, sáum við að þeir voru að stritast

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.