Lögberg - 08.08.1888, Page 3

Lögberg - 08.08.1888, Page 3
sont hingað miklar vörur og vel vandaðar. Sýning Rússa er p>ó lang-fegurst og dýrmætust, og eiga Danir f>að Rússakeisara að p>akka. Iiann hef- ur að sögn valið alla gripina sjálfur. Beint á móti sýningarhöllinni blasir við önnur höll, er Jakobsen yngri, öl- gerðarmaður, hefur látið reisa. t>ar er mikil sýning af málverkum og myndasmíðum eptir ýmsa frægustu listamenn Frakka, og pykir öllum mikið að henni kveða. í) b o i* u n. Jeg hef optlega ætlað mjer að leiða athygli Janda minna hjer vestra að pví, að trúa ekki öllu, sem stendur í pessum skrumandi aug- lýsingum í blöðunum. Menn eru hjer með ýms lyf, bæði mixtúrur, dropa, pillur o. s. frv., og petta á að e*iga við öllum sjúkdómum, hvort sein peir eru á líkamanum eða sálunni. Ef þetta væri satt, J>á væri pað ágætt; en J>áð er nú bölv- unin, að pað reynist lygi. pessir inenn, sem eru að koma mönnum til að trúa pessum ósköpum, sém þeir láta prenta I almanökum, tíina- ritum, dagblöðum og í sjerstökum bæklingum, ferðasta fylki úr fylki, land úr landi, já, meira að segja um allan heiminn með lúðraslætti, trúðleikum og allskonar skrípalát- uin, til ]>ess að hæna fólk að sjer. (JÞeir vita hvað almenningi kemur). Deir gefa út bækur fullar af vottorðum frá mönnum, sem aldrei hafa verið til. Stundum hafa ]>eir stolið nöfnum merkra manna. Stundum segjast J>eir hafa læknað menn, sem þeir hafa næstum því drepið. Eitt dæmið er þetta: í 23. nr. „Heimskringlu11 er grein með fyrirsögn „Aðsent“. t>ar er verið að segja mönnuin frá, hvað Dr. T. Neilson, Grafton, Dakota, fra haskólanum í lvristjaníu, sje göð- ur læknir. I>ar er honum fært það til ágætis, hversu vel honuni hafi tekizt að lækna fátækan landa, sem leitaði ráða til hans. Samkvæmt J>essari aðsendu grein á hann að hafa læknað í honum gigtveiki í lærinu með því að skera í lærið og toga upj> taug, sem farin var að hnýtast. Samkvæmt sannleikan- um er það dálítið öðruvísi. Degar þessi landi vor, Jón Á. Árnason, af tilviljun fór til þessa læknis, þá gat liann gengið; en eptir að lækn- irinn hafði skorið í lærið á honum og fengið $ 40 fyrir ómakið, þá þoldi hann ekki að stíga I fótinn. Læknirinn fór nú líka að slá slöku við, J>egar hann hafði fongið pen- ingana. Fóturinn er sumstaðar til- finningarlaus og að mestu leyti alllaus, af þvi að J>essi læknir hef- ur með skurði sínum skemmt ýms- ar taugar. Með tilstilli stjórnar- læknisins kom jeg honum á spítal- ann hjer í bænum, og jeg vona að hann fái J>ar betri aðhjúkrun en hann hefur haft hjá þessuin lækni J>arna suður frá. Varið yður landar mínir, á J>ess- um skruinurum. Engir menn skrökva eins mikið i blöðunum hjer I Am- eríku eins og J>essir, svo kölluðu, læknar, sein auglýsa að þeir geti læknað allt, og það jafnvel alveg ólíka sjúkdöma með sama meðali. Degar áreiðanlegur og góður lækn- ir setur auglýsingu í blöðin, þá auglýsir hann vanalega ekki neina nafn sitt, bústað sinn, og tímann^ sem hann er að hitta heirna; hann þarf ekki á lognum vot.torðum að halda; verk hans mæla með honum. Winnipeg, 25. júlí 1888. iV. M. Lambertsen. SYAR til herra Leifs Hrittfjörðs. Það litur svo út, sem lierra Leifi Ilrútfjörð, forseta hins ísl. „lestrar- og framfarafjelags" hjer í Duluth, hafi orð- ið nokkuð bumbult af frjettagrein þeirri, er jeg reit lijeðan síðastliðið vor, sem birtist í 10. númerl Lögbergs, þegar hann getur farið að leggja á sig að eyða sin- um dýrmietu sálar- og líkamskröptum, ásamt sjö vikna tíma, til uð svara grein minni og hrekja á allan veg, þó með eintómum ósannindum sje. En hvernig hefur nú blessuðum forseta-fuglinum tekizt þetta ? haha. Ilerra llrútfjörð byrjar fyrst á því, að vefengja tölu ísl. hjer og segir : „Eigi þessar 80 sálir að merkja ísl., þá er ekki rjett talið“. Ilöf. virðist ekki skilja þessi orð : „íslenzkar sálir“, sem standa í grein minni, nefnilega að hjer væru um 80 ísl. sálir. Þar fyrir and- varpar hinn alvísi höf. og segir, að um sama leyti som jeg reit gr. mína hafl fsl. hjer . verið að eins 54, og þar af 4 nýkomnir (líklega alveg sálarlausir). Jeg hef heyrt haft eptir honum að hann teldi ekki aðra ísl., en þá, sem fæddir eru á íslandi; en liina, sem hjer fæðast af íslendingum, Ameríkumenn. Það má vel vera, að höf. hafi hjer rjett að rnæla, jafnvel þó jeg skilji það ekki; það virðist vera hjer viðtekin regla hjá öllum þjóðflokkum, að kenna þjóð sína við það land, sem hún er upprunnin í, livort sem það er ísland eða önnur lönd. Ef eltki ætti að telja aðra ís- lendinga, en þá, sem annaðhvort eru á íslandi, eða hafa faeðzt (>ar, þá virðist þýðingarlítið fyrir framfaramenn þjóðar vorrar, að vera að berjast fyrir þjóðerni fslendinga. Þetta þjóðernisspursmál œtti þá ekki að ná til annara ísl., en þeirra, sem hingað hafa flutt frá íslandi. Jeg læt bæði liöf. og aðra, sem vilja skoða þetta mál svona, ráða meiuingu sinni, en alls enga ástæðu sje jeg til, að segja að tala ísl. hafl verið röng hjá mjer í vor, þar jog taldi alla, sem jeg vissi með vissu að voru ísl. Nú liefur tala þeirra aukizt svo, aö þeir eru orðnir rúmt hundrað að öllu samantöldu ; og vefengi Ilrútfjörð Jað, ef hann J.orir og getur. Þar næst tekur herra Hrútfjörð til að fetta fingur út í það sem jeg sagði um atvinnu hjer, og er |>að alveg á sama grundvelli byggt og tala ísl. lijer. llann segir það sje ckki glæsilegt, hvernig jog lýsi lienni.—En skyldi J>að nú vera glæsi- legra lijá honum? Þ\ú er hann nú að reyna að koma mönnurn til að trúa. Höf. þykist hafa talað við mann scm sje í bæjarstjórninni, og lóðarverzlun- armaður hafi gefið sjer heil-mikla syrpu uppskrifaða viðvíkjandi ástandi bæjar- biía hjer. „Mikið er livernig að mold- in lætur“, segir máltækið; mikið er að heyra og sjá annað eins raup og þetta, af þeim manni, sem hvorki kann að lesa, skrifa, nje tnla ensltu. Sá hefur nú talað við bæjarstjóra og lóðaverzl- unarmann; enda er það sem liann liefur eptir þeim bæði munnlega og skriflega, eintóm ósannindi og rugb Svo byrjar nú höf. á að fræða menn um atvinnuvegina, og segir: Inn í bæinn liggja 7 járnbrautir, og níu korn- hlöður. — llver skilur nú ? Hjer eru járnbrautir kallaðar atvinnuvegir, og kornlilöður liggja inn í bæinn. Iiorn- hlöðurnar eru 9 og rúma 10Jé mil. bush. Mikill garpur er forsetinn í reikningi, og vel tekst honum að „dikta“, bæði um tölu kornlilaðanna og eins, hvað mikið þær rúma. Ef höf. meinar að allar kornhlöðurnar til samans taki að eins 10)4 mil. bush., þá cr það tölu- vert fyrir neðnn hina rjettu tölu. En ef hann meinar að livor um sig rúmi þetta, 10J4 mil. bush., eða 94% mil. allar —sem reyndar er líklegra— þá nær það heldur engri átt. Jeg hef nú ekki haft tíma til að tala við bæjarráðið um )>etta mál; en heyrt hef jeg, að í „Illu- strated annual edition of the Duluth Daily News 1888“ stæði þannig orðuð sögn um kornhlöður lijer, og það sem þær rúma, sem ekki getur vel samrýmst reikningi Ilrútfj. Þar stendur á 21. bls.: „The capacity of the sixteen elevators and warehouses is in exact figures 19,350,000 bushels". Þetta skilst mjer svo, að kornhlöðurnar sjeu 16 talsins og rúmi 19,350,00 bs.; og á 22. bls. sama rits er þetta skýrt fram tekið aptur með tölu og nöfnum kornhlað- anna, livaða fjelagi hver um sig til- heyri, og hvað hvor um sig rúmi mikið af kornvöru. En af því það tekur uj>p of langt rúm í blaði þessu að skrifa áður áminnzta skýrslu, )>á sleppi jeg því. Þeir sem vilja lesa um- getið rit, geta sjeð, á hvað miklum rökum Ilrútfjörð liefur byggt rugl sitt. Ilið sama er að segja um tölu járn- brautanna; lnin er skökk. Ilingað liggja eun sem komið er að eins fjórar (4) járnbrautir ; en það stendur til að þrcr fjölgi (sjá „Duluth Raihvay System" bls. 87—98), og ef til vill áður cn langt um líður. Nöfn þessara fjögra járnbrauta eru : „St. Puul & Duluth", „Nortliern Pacific“, „Chicago, St. Paul Minneapolis 6 Omalia“ og „Duluth & Iron Range“. Ilvað lieita hinar þrjár ? Vill ekki hr. Ilrútfjörð gera svo vel og spyrja bæj- arráðið eptir því. Jeg lief heyrt menn geta þess til að þessi bæjarráðsherra og lóðasölumaður, hafi bara verið tveir háir hólar, hjer upp í brekkunni, sem herra Ilrútfjörð liafi klifrað upp á til að lita yfir Duluth og liennar dýrð, og liafi )>á þessi anda- gipt komið yflr liann. Þessi sannleiks-postuli, ritsnillingur og margt meira var að æfa sig í ritsnilli sinni, með því að segja kaupendum Lög- bergs um tölu þeirra, sem vnina við þessar kornhlöður; það eiga að vera 200 menn og 350 i koladokkum, samtals 550. Þctta eru nú allir atvinnuvegirnir í Duluth. 7 járnbrautir með þessum ósýnilegu, sem líklega eru í tunglinu — 9 koruhlöður og 4 koladokkir. Einungis 550 menn hafa atvinnu lijer eptir Ilrútfj. reikningi. 34,450 „sálir“ eru þá atvinnulausar i Duluth, því hjer er fólkstalan 35,000. Lítið virðist nú )>etta glæsilegra en hjá mjer. Þetta segist höf. liyggja að nægi til að sýna það, að mjer sjo ekki svo annt um, livort það sje á rjettu byggt, sem jeg skrifa. Mikið álit má lierra llrútfj. hafa á sjálfum sjer, og ekki eru líkur til að það minnki. Ilrútfjörð minn! hvaö hefur þú nú hrakið í grein minni með rökum? ftld- ungis ekki neitt. Jeg hafði margt óá- kveðið í henni, t. a. m. um kornlilöðurn- ar, og eins nokkra, sem misst höfðu lóðir sínar fyrir það að þcir gátu eltki staðizt strætakostnað. Þú segir fortaks- laust að það hafi ekki átt sjer stað, en þar fer þú með ósannindi. Jeg get sann- að þaS, sem jeg lief sagt um það, með nægurn rökum, ásamt öllu því, er jeg ritaði í grein minni, brcði viðvíkjandi þjer sjálfum, og svo því hvernig G. G. fórust orð, þá er hann var að mæla fyrir kvæðinu. Frá því er orðrjett skýrt í grein minni. Aptur á móti er þín sögn þar um ein ósannindaklausa frá upphafi til enda ekki eitt orð satt, frem- ur en öll grein þín yfir höfuð. Niðurlag greinarinnar hjá þjer, Ilrút- fjörð, virðist vera nokkurs konar mann- orðs-þjófnaðar-sletta, sem jeg vil levfa mjer að skora á höfundinn að útskýra, svo brcði jeg og aðrir fái skilið, hvað hann meinar; vilji liann ekki gjöra grein fyrir slaðri sinu, þá verður hann að lieita ósannindamaður að því. Jeg bíð óhrrcddur átekta og segi með skáld- inu, — Hrússi minn, „Hvert logið brígsl, sem þú beinir mjer, borgað með sönnu get jeg þjer“. Áður en jeg skilst við linur þessar, vil jeg geta hinna helztu frjetta ogvið- burða, sem skeð hafa lijer, síðan jeg ritaði siöast, — úr því forsetinn komst ekki til þess. Tíðarfarið var fram eptir öllu vori kalt og votviðra samt. Þar af leiddi að almenn atvinna bj-rjaði seint, óg valla það væri liægt að fá neina vinnu fyrri en með júnimánaðar-byrjun. Kaupgjald var þá einnig lítið. Með júlíbyrjun skipti alveg um tíðina, og hafa síðan haldizt stöðugir hitar og veðurblíður, og sjald- an komið regn. Hinn 25. þ. mán. fjell hjer það mesta regn, er komið hefur í 17 ár, en það stóð ekki lengi á því. Nú má lieita nrcgileg vinna hjer í Du- luth; kaupgjaldið er frá $1,50—$1,75 á dag fyrir almenna vinnu. Iðnaðarmenn og vorkstjórar hafa hærra kaup. II e i 1 s u f a r liefur mátt lieita í bezta lagi, það sem af er sumrinu, og fáir hafa dáið. Fjelagslífið er nú þetta upp og nfður hjá oss ísl. lijer. „Framfarafje- lagið" hjelt kjörfund sinn að vanda 4. júní, og hlaut þá lxr. Leifur Ilrútfjörð forseta-tignina. }>:ið er því ekkert efa- mál, að framfarir fjelagsins verða mikl- ar á þessu ári, „því eptir liöfðinu dansa limirnir11. Nýtt fjelag hofur verið myndað hjer í sumar, er kallast „Dulutli safn- aður fjelag“, ef mig minnir rjett, ca það er svo ungt enn þá, að |>;wö liefur ekkert starfað, sem í frásögur er fær- andi. Slysfarir hafa verið litlar hjcr í sumar bæði af völdum vatns og elds — og má það gleðilegt kalla í jafnstórum bœ og Duluth or. Eitt af merkustu fjelögum brcjarins var næstum orðið fyrir slysi samt, og hefði líklega orðið ef ekki hefðu tveir almáttugir silfur- dollarar afstýrt því. Forseti fjelagsins ætlaði einn góðan veðurdag nð fara að temja sjcr hina fögru og göfgu list forfeðra sinna, nefnilega sundið, I dálitlum lrck, sem lijer er í austurenda brcjarins; en poll- urinn, sem rcfingin átti að fara fram í, reyndist of djúpur, svo djúpur að vatn rann inn í öll skilningarvit forsetans, svo honum lá við nndköfum. Áhorf- andi einn, er stóð á bakkanum, seildist niður í pollinn og dró forsetann upp, nrcr dauða en lífi, mest fyrir liræðslu sakir —- hjúkraði honum og strauk hann, þar til liann var orðinn jafngóður. — Svo opnaði forsetinn sjóðinn sinn og skenkti manninum heila tvo dollara fyrir ómak sitt. Margur hefði látið það vera minna ! ! Ritað í Dulutli 27. júlí 1888. Jóhnnn Jlall. 179 skugginn, sein lileypur eptir grasinu og verður að engu um sólsetrið. Jeg hef lokið máli mínu“. „Dú ert undarlegur maður“, sagði Sir Henry. Lmbopa hló við. „Mjer virðist sem við sje- um mjög líkir, Inkubu. Vera m& að jeg sje að leita að bróður hinumegin við fji)llin“. Jeg leit á hann tortryggnisaugum. „Hvað áttu við?“ sjmrði jeg; „hvað veizt pú um fjöllin?“ „D&lítið, mjbg lítið. I>ar er undarlegt land, land galdra og yndislegra hluta; land hugprúðra inanua, og trjíia, og íljóta, og Iivítra fjalla, og J>ar er mikill livítur vegur. Jeg ]lef heyrt sagt frá J>ví. En til hvers er að vera að tala um J>að? Dað dimmir að. Þeir, sem lifa til að sjá það, sjá J>að.“ Aptur leit jeg til hans tortryggilega. Mað- urinn vissi of mikið. „Þú parft ekki að óttast m*K> Macumazahn11, sagði liann, j>ví hann skildi augnaráð mitt. „Jeg gref engar grafir, sem j>ið skuluð detta I. Jeg er ekki með neitt undirferli. Ef við komumst nokkurn tíma yfir J>essi fjðll bak við sólina, pá skal jeg segja ykkur pað, sem jeg veit. En Dauðinn situr uppi á J>eim. Verið vitrir og snú- íð aptur. Farið og veiðið fíla. Jeg hef lokið máli mínu“. Og án J>ess að segja eina orði meira, lypti hann upp sverði sínu sem kveðjumerki, og sneri aptur pangað, sem við höfðum setzt að, ÍSköinmu eyðimörkina og yfir fjöllin, nema ef svo skyldi fara, að jeg fjelli til jarðar á leiðinni, faðir minn“. Hann pagnaði við dálitla stund; svo hjelt hann áfram með pessum undarlega mælskustraumi, sem stundum kemur fram hjá Zúlúunum; J>ó að J>essi mælska sje full af fánýtum endurtekning- um, þá sýnir hún, að pví er mjer virðist, að J>essi J>jóðflokkur hefur alls ekki farið varhluta af vissri tegund af gáfna-afli. „Hvað er lífið? Segið J>jer mjer J>að, J>jer hvítu menn, sem eruð vitrir, sem pekkið leyndar- dóma veraldarinnar, og veröld stjarnanna, og ver- öldina, sem liggur fyrir ofan stjörnurnar og ut- an um J>ær; J>jer, sem sendið orð yðar langar leiðir eins og eldingar, án nokkurrar raddar; segið mjer, J>jer hvlti menn, leyndardóm lífs vors — hvert J>að fer, og hvaðan J>að kemur! „Þjer getið ekki svarað; [>jer vitið pað ekki. Hlustið á mig; jeg ætla að svara. Út úr dimm- unni komum vjer, inn í dimmuna förum vjer. Eins og stormhrakinn fugl að næturpeli, fljúg- um vjer út úr tilveruleysinu, eitt augnablik sjást vængir vorir í ljósi eldsins, og eptir eitt augna- blik erum vjer aptur farnir inn í tilveruleysið. Lífið er ekkert. Lífið er allt. Dað er eins og blikormurinn, sem skín um nóttina, og er orðinn svartur að morgni; pað er eins og hvíta gufan út úr uxunum á vetrum; pað er eins og litli 175 er vafalaust af konunga-ættum; jeg sje J>að á vaxtarlagi hans og í augum hans; en pað getur verið að jeg sje pað lfka. Jeg er að miúnsta kosti eins mikill maður. Ver J>ú munnur minn, Macumazahn, og seg pú orð mfn Inkosamim Inkubu, herra mínum, pví að jeg vildi tala við hann og við J>ig“. Mjer var gramt í geði við manninn, pvI að jeg er ekki vanur við að Kafirar ávarpi mig & pessa leið; en hann náði einhverju valdi vfir mjer, og auk pess var jeg forvitinn eptir að hevra, hvað haiin ætlaði að segja. Jeg pýddi J>vi pað, sem hann hafði sagt, og ljet um leið pá skoðun mína í Ijósi, að hann væri ósvífinn ruddi, og að glamrið í honuin væri ópolandi. „Já, Umbopa“, svaraði Sir Henry, „jeg ætla að fara pangað“. „Eyðitnörkin er stór, og J>ar er ekkert vatn; fjöllin eru há og snævi pakin, og enginn maður veit, hvað hinumegin við J>au er, bak við stað pann, J>ar sem sólin sezt; hvernig ætlarðu að komast pangað, Incubu, og hvers vegna ferðu J>essa ferð?“ Jeg pýddi aptur. „Segið pjer honum“, svaraði Sir Ilenry, „að jeg fari pessa ferð, af pví að jeg haldi að mað- ur með sama blóði 1 æðum eins og jeg, bróðir minn, hafi farið pangað á undan mjer, og að je<r fari til að leita að honum“.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.