Lögberg - 15.08.1888, Blaðsíða 1

Lögberg - 15.08.1888, Blaðsíða 1
4> „Lögberg”, er gefið út af Prentfjelagi Lögbergs. Kemur út á hverjum mið- vikudegi. Skrifstofa og prentsmiðja Nr. 14 liorie St„ nálægt nýja pósthúsinu. Kostar: um árið $2, í 6 mán. $1,25, í 8 mán. 75 c. llorgist fyrirfram. Einstök núiner 5. c. „Lögberg" is published everj’ AVcdues day by tlie Lögb erg Printing Co. at No. 14 Roric Str. near the new Post Office. Priee: one year $ 2, 6 montlis $ 1.25, 8 months 75 c. payable in advauce. Single copies 5 cents. 1 Ár. WINNIPEG, MAN. 15. ÁGÚST 1888. Nr. 81. Manitoba & Northwestern JA KA BRAUTABFJELAG. GOTT LAND — GÓDUR SKÓGUR — GOTT VATN. Hiu alpekkta pinevalla-nýleDda liggur að pessari jáinbraut, brautiu liggur um hana ; hjer um bil 53 ijölskyldur haia pegar sezt par að, en par er enn nóg af ókeypis stjórnaiiandi. 160 tkrur lianda hverri (jölskyldu. A- gœtt engi er 1 pessaii iýlcr,du. Frekari leitbeiningar íá menn hjá A F. EDEN LAND COMMISSIONER, Ó23- JsláVIjV Winnipeg. CANADA ETORTH WEST LAN D CO. LIMITED. Meðal landa peirra, sem velja má um lijá pessu fjelagi, eru vissar sectionir í Townships fimm og sex, lianges prettán og fjórtán; hjer- aðið er að mestu byggt af íslendingum. Öll pessi lönd hafa verið ná- kvæmlega rannsökuð, og nú eru pau til sölu, fyrir $3,00 ekran og upp eptir. Allar upplýsingar gefur S- GHRISTOPHERSON GRUND P. 0. MAN. HEAFSIDE 576 og 530 MAIN STR ALLT AF í ANRRÍKI! ALLT AF KATIR! A. Haggart. James A. Ross Málafærslumenn o. s. frv. Duee Block. Main St. Pósthúskassi No. 1241. Gefa málum Islendinga sjerstak- lega gaum. S. PoLSON TAKIÐ ÞIÐ YKKXJll TIL OG JIEIMSÆKIÐ EAT0N. Og pið verðið steinhissa, hvað ódýrt pið getið keypt nýjar vörur, EI N M I T T N Ú. Miklar byrgðir af svörtum og mis- litum kjóladúkum. SjerstakíverD ÞESBA VIKU. Kjólaefni fyrir hálft verð. Kjóla muslin og Ijcrept fyrir hálft verð. Plushes, með öllum lit, 50 c. yardið. Perluhönd og Zjólaskraut, fyrir svo lítið, sem pið viljiö. Gf.uid innkaup ydaR CHEÁPSIDE Mest annríki í peirri búð 5 bænum. ÍJ3?” Við lokum kl. 7. Iiiinliiiil & iikKiwlian. 60-000 RTJLLUR AF VEdGJA PAPPIR 25 af hundraði slegið af. Komið og tryggið yður ágætis- kaup. SAITNDERS & rCAL130T 345 MAIN STR. CÁNADA FACIFIO SELKIRK---------MANITOBA Harry J. Flontgomcry eigandi. G. H. CAMPBELL Headquarters for all Linea, aa undo* • Allan, Inman, Dominion, State, Beaver. North Cerman, White Star, Lloyd’s(BremenLlne) Cuoin, Diroct Hamburg Line, Cunard, French Line, Anchor, Itallan Lino, and evory othor lir.e crossing tho Atlantio or Paciflc Oceans. PuWishcr of “Campbell’s Stcamship Giiide.” This Guidcgive8 full particulars of all lines. with Time Tables and sailing dates. Send for it. ACENT FOR THOS. COOK A.SONS, the celebrated Tourist Agcnts of the world. PREPAID TICKETS, to bring your friends out from tho Old Countrj, at lowest rates, also MONEY ORDERSAND DRAFTS on all points in Great Britain and the Con- tinent. BACCACE chccked through, and labeled for the ship by which you sail. að pjóðverjar sjeu sí og æ viðbún- ir að mæta Frökkum. Boulantrers-deilan á Frakklandi O virðist heldur harðna. D. 12. p. m. reyndi einn af mótstöðumönnum generalsins að skjóta hann, en vin- ur hans, som stóð nærri, fjekk snú- ið skaminbissunni í höndum veg- andans, og fjekk svo sjálfur skotið aptan í höfuðið, en Boulanger slapp ómeiddur. Detta bar við í harðrk kosningadeilu, og Boulanger er par annað pingmannseínið. Nefnd, sem sett hefur verið í Bandarikjunum til að rannsaka inn- flutningsmál, liefur nýlega yfirheyrt O'Donnovan Iíossa, liinn alkunna írska æsingamann og manndrápa- postula. Hann sagði að umsjónar- menn og yfirvöld ensku fangelsanna legðu að verstu föntum með að fara til Bandaríkjanna, og keyptu pá til pess með pví að gefa peim upp sakir. Sjálfur kveðst hann hafa setið sex ár í fan«relsi, en hefði verið náöaður gegn pví loforði að flytja vestur. Degar annað eins og petta sann- ast pá er ekki að furða, pó aö all- margar raddir heyrist móti innflutn- ing til Bandaríkjanna; onda liefur pnð og margsinnis verið staðliæft að langflest af verstu illverkunum, sem fyrir koma í Bandarikjunum, sjeu unnin af útlendum mönnum. „Gula veikin'1 hefur kotnið upp í Florida nýlega. Fkki oru menn lirædilir um að hún muni breiðast út um Bandarfkiu. James G. Blaine kom til New York úr Norðurálfu-ferð sinni p. 10. p. m. púsundir manna flykktust saman til að fagna honuin, og margir höfðu farið yfir h&lft meg- inland Yesturheims, til pess að vera í tölu peirra. LANDSÖLUMADUR. Bæjarlóðir og bújarðir keyptar og seldar. MATURTAGARDAR nálægt bænum, seldir með mjög mjög góðum skihn&lum. Skrifstofa í ÍIARRIS BLOCK, MAIPÍ ST- Beint á móti City Hall. nelur líkkistur og annnú, scm til greptruna lieyrir, ódýrast í bænnm. Opiú dug og nótt. 37 WEST MARKET Str., WINNIPEG. Beint á móti ketmarknðnum. Ekkert irestcirtfahús jrtfngott í liænum fyrir $1.50 á dag. Beztu vínföng og vindlnr og ágæt „billi- anl“-borð. Gns og hverskyns Þægindi i húsinu. Sjerstakt verð fyvir fnstii skiptavini JOHN BAIRÐ Kigandh kjötverzlu n. Jeg hef ætið á reiðum höndum miklar hyrgðir af allskonar nýrri kjöt- vöru, svo sem nautakjöt, sauðakjöt svínssflesk, pylsur o. s. frv. o. s. frv. Allt með vægu verði. — Komið inn og skoðið og spyrji i -UTU verð áður en pjer kaupið annar- .staðar. John Landy 220 Koss St. 50 tegundir af allskonar skyrtu- efni, hvert yard 10 o. og par yfir. Fataefni úr alull, union og bóm- ullarblandað, 20 c. og par yfir. Karlmanna, kvenna og harnaskór með allskonar verði. Karlmanna alklæðnaður $5,00 og par yfir. Ágætt óbrent kaffi 4 pd fyrir $1,00. Allt odyrara en nokkru sinni aður. w. H EATON & Co. SELIvIKK, MAN. Wm. Paulson p. S. Bardal. PAULSON & CO. Verzla með allskonar nýjan og gamlan húsbúnað og búsáhöld ; sjer- staklega viljum við benda löndum okkar á, að við seljum gamlar og n ý j a r stór við 1 æ g s t a verði. Uandar okkar út á landi geta pantað hjá okkur vörur pær, sem við auglýsuin, og fengið pær ódýrari hjá okkur en nokkrum öðrum mönnuin í hænum. 3o M^et $t- \V. . . . Wiggipc^- l l Richardson, BÓKAVKKZLUN, STOFNSKTT 1878 Verýlar einnig með allíkonar ritföng Prentar með gufuafll og hindur bœkur, Á horninn andspœnis nýja pósthíisínu. Maln St- Winnipeg. i.i;m i:ii.i. CLOTIIING STORE 434 MAIN STREET, Kaupendum mun gefa á að líta, pegar peir sjá okkar feykilegu vörubyrgðir AF FÓTUM Alfatnaður úr ull fyrir $5,00. Buxur úr alull fyrir 1,50. Miklnr byrgðir af karlmannafötum, svo sem liöttum, liúum og sumarfötum, sem seldar verða þenn- an mánuð fyrir það, sem við höfum sjállir keypt )>ær fyrir. SPRIÍIG. 434 Mai.n Sth. Hougli & Campbell Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: 362 Maiu St. Winnipeg Man. J.Stanley Hougli. Isaac CamphclJ. Write for particulars. Correspondonce an- swered promptly. G. U. C-AMPItKLI., General Steamship Aprent. 471 Main St. and C.P.R. Dopot, Wlnnfpeg, Man. FRJETTIR. Skaðahætur pær, sem Parnell fer fram á að Tinies borgi sjer fyrir illmæli og ósannan sakaráburð, nema 50,000 punda sterling. F’leiri merkismenn hafa höfðað mál móti blaðinu fyrir greinar pess um írska málið, par á meðal fulltrúi Liver- pool-horgar í parlamentinu. Par- nells-sinnar ætla að fara fram á að sjerstök nefnd verði send til Atne- ríku, sem skuli rannsaka málið að pví leyti, sem Ameríkumenn eru við pað riðnir. Detta mál verður vafalaust eitt af peim stórkostleg- ustu, og sem mest athygli hefur verið og er sýnd, af öllum málum, sem komið hafa f\'rir dómstóla i Norðurálfuimi á síðari timum. Hjer er um hvorki meira. nje minna að ræða en pað, hvort helztu menn írsku pjóðarinnar og átrúnaðargoð hennar sjeu í raun og veru tnorð- iugjar, meinsæristnenn og hófar, eða heiðvirðir menn. Von Moltke, æðsti hershöfðingi pjóðverja, hefur sagt af sjer. Ilann er einn af mestu hershöfðingjum pessarar aldar, og að öllum líkind- um mestur af peitn, sem nú er uppi. Hin feykilegu hernaðar-útgjöld, setn á pjóðverjum liggja, eru, að siign, að miklu leyti honum að kenna, pví að hann hefur verið einn af liinuin áköfustu tulsniönmun Jiess Maxwell, morðinginn í St. Louis, sem inest hefur verið utn talað, var hengdur p. 10. p. m. Ekkert var látið óreynt, sem kvnni að hafa getað frelsað hann, og að lokum var enda hre/.ka stjórnin fengin til að leggja honuin liðsyrði, en J>að kotn allt fyrir ekki. Si'kin virtist svo augljós, að yfirvöldin voru f engum efa um að maðurinn hefði verið sekur. Pasteur, vísindamaðurinn nafttfrægi í Parísarborg, hefur, eptir beiðni nokkurra Canadamanna, sent hingað eitur til að útrýrna „gophers“, sem gert hafa svo mikið tjón hjer 1 landinu. Eitrið hefur [>egar reyn/t ágætlega, Pasteur hefur lofað að senda meira af pví, og búizt er við að landið creti innan skamms O losnað við pessa leiðu gesti. 500 Ontario-menn eru pessa dag- ana að ferðast um Manitoba og Norðvesturlandið. Búizt er við að fjöldi J>eirra tnuni flytja sig vest- ur áður en langt um líður. }>eitn er tekið ineð mestu virktum, vcizl- um oo- skemmtunnm, hvar sem ]>eir koma, og ágætlega lí/.t poim á sig. Sir George Stephen sagði af sjer forstöðunni fyrir Kyrrahafsbrautar- fjelagim canadiska {>. 7. p. m. Van Horne var kosinn forseti í hans stað. Allt af verða ákveðnari aa crreini- O o legri frjettirnar um brautina fvrir- huguðu frá Duluth til Winnipeg, og staðhæft er um J>essar mundir, að hyrjað muni verða á lvenni iun- an skannns.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.