Lögberg - 15.08.1888, Blaðsíða 2

Lögberg - 15.08.1888, Blaðsíða 2
Jogbcrg. MIDVIKUD. ló. ÁGÚST 1888. Ú T G E F E N D U R: Sigtr. Jónasson, Jiergvin Jónsson, Árni Friðriksson, Einnr Hjorleifssön, Ólnfur I>órgeirsson, Sigurður J. Jóhnnnesson. Allar upplýsingar viðvíkjandi verði ú nuglýsingum í „Lögbergi" geta menn fengið ú skrifstofu blaðsins. Hve nœr sem kaupendur Lögb>;rgs skipta um bústað, eru þeir vinsamlegast beðnir, að senda. skriflegt skeyti ’ nm það til skrifstofu blaðsins. Utan ú öll brjef, sem útgefendum „Lög- bergs“ eru skrifuð viðvíkjandi blaðinu, œtti að skrifa : Thc Lögberg Printing Co. 14 Uorie Str., Winnipeg, Man FJELAGSSKAPUR. I Heimsfa-intjlu er um þessar mutulir óskðp lOng ritsjórnargrein, blað eptir blað, um sameimng. pað er eitt atriði í .því, sem út er komið af peirri grein, sem vjer álítum ekki rjett að ganga þegjandi fram hjú, pví að í pví felst pýðingarmikil spurnitig. Ivitsjórinn er að tala um fjdög þau, setn myndazt hafa meðal íslend- inga, og heldur pvi fram, að, að und- anteknu kirkjufjelaginu, hafi Fram- farafjelagið (i Winnipeg) venð pað eina fjelag peirra ú meðal, sem hafi verið ú rjettuin grundvelli byggt, pví að stefna þess hafi verið: að efla fravfarir íslendinga í Ame- rtku. Spurningin verður pessi: eiga fje- lög þau, sem vjer myndum, að hafa frú byrjun úkveðið verksvið? eða eiga pau að hafa óúkvarðað verk- svið? pví að það verksvið að efla jramfarir er alsendis óúkveðið. Menn sjú pað bezt, þegar menn gæta pess, að hver einasti maður með viti þykist vera franförum hlynntur. í peini menntaða heimi er enginn minnsti úgreiningur um það, hvort „fratnfarir“sjeu góðar eða ekki. lin úgreiningurinn er um pað: livað er framfarir? En pað munar líka utn pann úgreining, setn er í heim- inutn utn pað atriði. Allir menn. setn deila um alpjóðleg múl, eru að deila um það, hvað sje og hvað sje ekki framför í pví og pví efni. Það virðist ekki svo örðugt að geta f vonirnar um, hvernig fara hljóti fyrir pessum fjelögum, setn ekkert úkveðið verksvið hafa frú byrjun, eða sem byggð eru ú pess- utn „alpjóðlega grundvelli“ — eins og Heimskringla kallar pað. Ann- aðheort fúst svo að kalla engir til að ganga í þesskonar fjelög, af pví að þeir vita ekkert, hvert fjelagið muni stefna, par sem etigin trygg- ing er gefin fyrir stefnunni í lög- um þess — ellegar menn ganga f pað og byrja svo ú að jagast um, hvað fjelagið eigi að taka sjer fyrir hendur, í hverju þær framfarir eigi að vera ínnífaldar, sem fjelagið vilji vinna að, eða hvað sje 1 raun og veru framfarir. Utn þetta eru engin líkindi til að allir komi sjer samati. Svo er annaðhvort að menn halda úfram að jagast um petta 1 sífellu, og gera svo að öllum lík- indum aldrei neitt annað, ellegar að þeir, sem undir verða, eða þeir, sem leiðist stajipið, ganga úr fje- laginu. Og með það sama slú peir, setn eptir verða, föstu einhverju ú- kveðnu ætlunarverki fyrir fjelagið, og pú er pað komið út af þess- um „alþjóðlega grundvelli11, sem Heimstcringld hefur tekið ústfóstur við. t>að sem fyrst ríður ú við allan fjelagsskaj! er pað, að peir menn núi að vinna sarnan, setn vilj'a það sama í einhverjum vissum efnum, sjú satneiginlega pörfina ú að fú einhverju vissu framgengt. Þú verð- ur tah-markið aldrei að únreinings- efni; það eina, sem peir kunna að deila um, er vegurinn til að kom- ast að takmarkinu. iJess vegna ætti pað ekki að vera fyrsta verk góðra fjelagsmanna að ganga I fjeiag. Fyrsta verk þeirra ætti að vera pað, að gera sjer ljóst, hverjum múlum peir vilji sjerstaklega vera hlynntir, hverra framfara sje mest pörf að peirra úliti. ()g pegar peir hafa komizt að einhverri niðurstöðu um það, pú eiga peir að . sannfæra tnenn um pessa þörf, um þýðingu pessara múla, styðja pú, sem að þeiin vinna, og fú aðra til að gera það með fjelagsskap. En þeir eiga etcki að ganga fyrst í fjelag, og fara svo að loita að verkefni fyrir fjolagið, Og ]>að yrði óhjúkvætnilega afleið- ingarnar af þvf, sem Heimskringla fer fram ú. Ef pjer pvf t. d. hafið pú sannfæring að pau trúarbrögð, sem þjcr sjúlfir hafið, geri menn farsælli,- en ef menn væru ún peirra — þú gangið í safnaðarfjelag. Ef þjer úlítið of- drykkjuna skaðlega, og yður er svo mikil alvara tneð pað úlit, að pjer viljið hætta að neyta víns sjúlfir til þess að hnekkja henni — pú gangið 1 bindindisfjelag o. s. frv., o. s. frv. í slíkuin fjelögum er takmarkið úkveðið, og yður kunnugt um, hvert stefnt er, úðnr en J>jer gangið í fjelagsskajn'nn. En gangið aldrei í fjelagsskap, sem hefur ekki úkveðn- ari stefnu en ]>ú að vinna að „fram- förum“. í>ví að pað er engin stefna, og pað er svo greinilega viður- kennt hjer í landitiu hjú mönnum, sem hugsa dúlítið dýjira en ritstjóri Heimskringlu, að það er ekki einu sinni mögulegt að fú löggilt hjer fjelag, sem ekki kveður núkvæmar ú en petta um stefnu sína. Slíkur fjelagsskapur hefur þegar eytt allt of miklutn tíma fyrir lönd- um vorum, og hefðu peir gert sjer pað ljóst, setn hjer er bent ú, þeg- ar er þeir komu til pessa lands, og aldrei verið að basla við ann- an fjelagsskap en pann, sem pegar frú byrjun liafði úkveðna stefnu — pú væru peir lengra kotnnir í fje- Iiigsskajinum eu þeir nú eru. Sumarfrost. Mr. Edward Richard skrifar í Free Press p. 7. p. m. „t>að er alkunnugt að sumarfrost koma ekki nema þegar vindlaust er og heiðríkt. t>að er auðsjeð, hvernig ú pví stendur. Daginn úð- ur en frostið ketnur er vanalejra kalt; nú er loptið við jörðina heit- ara ú daginn en það lopt, sem of- ar er; hlýtt lojit er ljettara en kalt lojit, og ef himininn er skýj- aður, pú er lojitið, setn er ú milli jarðarinnar og skýjanna, hræringar- laust, eða færist mjög hægt uj>p ú við, pví að skýin hepta ferð þess. Ef hitnininn þar ú móti er heiðríkur, pú stígur hlýrra og ljett- ara loptið smúmsantan ujip ú við utn nóttina, og svo kemur kaldara loptið í pess stað; af þessu koina sumarfrostin. Sterkur vindur hefur sömu úhrif eins og skýin; hann varnar hlýrra loptinu núlægt jörð- inni að stíga upp. í>að er sömuleiðis alkunnugt að mjög lítiö parf til að verka ú lopthitann, hvort heldur til gagns eða tjóns, og að stundum hefur kornið ú einum akri frosið, ún pess frostið hafi snert næsta akur, ún þess að orsökin til pessa mutiar sjúist. Með pví að sumarfrost koma ekki, pegar himininn er skýjaður, pú er rúðið við frostunum auðsætt,' og það er að búa til ský með reyk. Með pví að vindlaust er, stígur reykurinn hægt og hægt uj>j> og dreifist yfir töluvert stórt svæði skammt fyrir ofan jörðina. Uetta er engin ný kenning, heldur hefur pessa rúðs verið neytt í Evrójrn og einkum ú Frakklandi til þess að vernda víngarða. Hjer í landi er hægra að koma þessu við, og pað kostar ekkert; húlmur er hjer yfiríljótanlegur og ínestu af honuin er brennt. Saina mú segja um ú- burð. í Evrópu er allt pað efni, sem notað er í þessu skyni, sem jeg hef nefnt, töluvert mikils virði en hjer er það einskis virði. Það er ekki að eins að reykurinn bægi frú frostunum vegna skýjanna, sem hann myndar, en hann kemur og hinu sama til leiðar nieð hitanum, sein hann framleiðir. Jeg veit til að menn hafa fengið greinilega sönnun fyrir pessu með tilraun, sem af hendingu var gerð að St. Pie úrið 1885. L>að úr skemmdist allt hveiti par meira eða minna af frostum, nema ú hjer um bil 100 ekrum — par varð hveitinu haldið óskemmdu. Eigandinn kveikti að næturpeli í hefilspónum, að eins til pess að losna við pú, og reykur- inn, sem varð af þeirri brennu, frelsaði hveitið hans. Með pví að pað bregst ekki að golan sje úr norðurútt, þegar slík frost koma fyrir, pú er nauðsynlegt að eldarnir sjeu gerðir norðan við akurinn, sem peir eiga að vernda. L>ar sem pjettbýlt er, mætti koma meiru til leiðar með pessari aðferð, ef allir bændurnir vildu vera sam- taka. Til þess að frostin geti ekki koinið mönnum ú óvart, væri gott fyrir bændurna að búa sig undir fyrir fram, með pví að bera saman hrúgur af húlmi, mykju og hnaus- um pangað, sem þeir ætla sjer að kveikja S, ekki seinna en 20. úgúst. Yanalega koma ekki fyrir nema ein eða tvær slíkar frostnætur, og ejitir pær ketnur hlýrra veður, sem helzt í tvær til prjúr vikur, svo að hveitið fær þú nægan tíma til að þroskast til fulls. Jeg held ekki að í pessu fylki sje eins hætt við frostum, eins og almennt er búizt við; en hvað sem pví líður, pú yrði einkar lftið úr tjóninu, ef petta auðvelda rúð, sem jeg hef bent ú, væri við haft. Auðvitað mú ekki búast við þvS að pessi aðferð mundi frelsa kornið, hvernig sem ú stæði, en pað er úreiðanlegt að það mundi draga til muna úr tjóninu. Með pví að uj>p skeran verður S sumar með seinna móti, pú vona jeg að bændur muni reyna petta sem bezt ]>eir geta, ef nokkur líkindi skyhlu sjúst til pess að frost mundi koma.“ í 29. blaði „Lögbergs“, dags. 1. p. m. fræðir herra Björn Pjeturs- son, hinn launaði Unitara postuli, lesendur blaösins uin pað, að hann hafi lagt trúnað ú hina frjúlslegu yfirlýsingu kirkjumanna ú kirkju- pinori að Mountain í júnímún. síðastl., að hin lút. kirkja væri meðmælt frjúlsri rannsókn í trúarefnum, og að rjett, ef ekki sjúlfsagt, væri, að að brúka kirkjur til samtals um trúarmúl, og 1 pessari trú liafi hann beðið fulltrúa hins lút. safnaðar í Winnipeg leyfis, að mega halda fyrirlestur í kirkju peirra um pað spursmúl, hvort rjettlætingarlærdóm- ur lút. kirkjunnar væri samkvæmur kenningum Krists - en þeir hafi synj- að sjer. Svo tnörg eru pessi Úni- tara-postula orð, að pví er safnað- arfulltrúana snertir. Hinuin köfluin greinar B. P. skijitum vjer oss ékki af 1 petta sinn, enda mú vera að þeir, sem pað snertir, taki til máls. En vjer finnum oss knúða td að lýsa þann framburð herra Uuítara- postulans, að vjer höfum synjað honum um kirkjuna, ósannindi. Vjer þvert ú móti leyfðum honum kirkjuna, en með pví skilyrði, að B. gæti komið í gang trúarsamtals- fundi, eða ef hann hjeldi fyr.irlestur í kirkjunni, að jirestur safnaðarins yrði forseti við fyrirlesturinn, svo að yrði fyrir pví, að B. P. færi ekki með neitt, sem stríddi ú móti vígsluhelgi kirkjunnar. Ef ofan nefndur framburður B. P. er sýnishorn af trúarboði og sannleiks- úst hans við hinar svokölluðu rann- sóknir ú lærdómum lút. kirkjunnar, pú hefðum vjer einmitt útt að synja hon- um um kirkjuna, pví pú væru fyrir- lestrar hans vanhelgan ú kirkjunni. — L>ar að auki er ekki svo sem að B. P. hefði verið ómögulegt að halda fyrirlestur sinn, ]>ar sein hon- uin stóð hús íslendingafjelagsins opið fyrir, enda reyndist ]>að nógu stórt fyrsta kvöldið, par sem að eins komu eitthvað um sex hræður að hlusta ú fagnaðarboðskaji lierra B. P. — L>að raun nógur kostnaður að lýsa uj>j> fjelagshúsið fyrir jafn- fjölmennan söfnuð! Oss finnst ann- ars að allir pessir blessaðir j>ostul- ar sjeu býsna heiintufrekir, þegar peir ætlast til að j>restur og safn- aðarfólk vort hafi svo mikinn úhuga fyrir villu-lærdómuin peirra, að peir eyði tínia og peninguin í pað. Herra B. P. og allir aðrir jiostul- ar og úhangendur þeirra hafa full- an rjett til að trúa hverju, sein peir vilja, vor vegna, og söfnuður vor úreitir pú ekki, en aptur ú móti hefur söfnuðurinn fullan rjett til að heiinta, að hann og kenning- ar kirkju vorrar sjeu lútnar hlutlaus- ar, því vjer höfum eins inikinn rjett til að trúa því, sem oss pykir trúlegast, eins og pessir nýbökuðu postular. En pessir jiostular og jafnvel utansafnaðarmenn virðast ekki geta skilið, að vjer höfum petta frelsi. Beir virðast ekki hafa komizt svo langt í kristindöminum að lesa petta: ]>að, sem ]>jer viljið að mennirnir geri yður, pað skul- uð pjer þeim gera“ o. s. frv. Winnipeg 13. ágúst 1883. Sigtr. Jónasson. 1V. H. Paulson. A. Friðriksson. ÍSLENDINGAll IIJER OG L>AR. Stúdent Nikulús Runólfsson úr Rangúrvallasýslu, útskrifaður í Kauji- mannahöfn fyrir nokkruin úruni, hefur fengið aðstoðarkennara-stöðu við fjölfræðingaskólann (pulytechnisk Lœreanstalt) í Khöfn, inoð 800 kr. launum. — Isafold. * Dr. Finnur Jónsson er fyrir ís- lands hönd tilkvaddur ineðritstjóri hins norræna múlfræðinga tíinarits, Arkiv for nordisk Filologi, er stofn að var fyrir nokkrum úrum, og Dr. Gústav Storm, húskólakennari í Kristjaníu, liefur verið aðalritstjóri fyrir, en meðritstjórar sinn af hverri pjóð, Svíum og Dönutn. Nú er dósent A. Koclc í Lundi orðinn aðalritstjóri, og rjeð hann pví að íslendingar skyldu líka eiga full- trúa í ritstjórn tfmaritsins — ísaf. * Jón Þorkelsson cand. mag. í Kaupmannaliöfn hefur úunnið sjer doktors-nafnbót í heimsj>eki fyrir bók, sem hann hefur ritað um ís- lenzkau skáldskaft á 15. og 16. Öld. -x- Fullyrt er að pað hafi verið L>or- lúkur O. Johnson, kaupinaður í Reykjavík, sem hati komið Ben. Gröndal til að taka saman niðið um Vesturheiin og vesturfara, og þægt honutn fyrir pað. -x Ekkert hefur en frjetzt, hvernig fara muni um múlaferli peirra Ben. Gröndals og Jóns Ólafssonar. L>eg- ar er einhverjar frjettir berast um pað, mun Lögberg flytja pær til Iesenda sinna, enda voriúm vjer að la^dar vorir hjer vestra muni ekki lúta sjer það múl alveg óviðkom- andi, ef Jón Ólafsson skyldi verða dæmdur til fjúrútlúta. -* * Goodtemjdara-fjelagið ú lslandi hjelt stór-stúku þing í Reykjavík í inaimúnuði í vor. I>að ping sampykti í einti hljóði svolútamli tillögu: “Stórstúkan felur framkvæmdar- nefnd sinni ú hendur að semja frum- varp til laga, er leggi algert bann fyrir aðflutning og sölu úfengra drykkja, og gera rúðstafanir til, að pað frumvarp verði borið ujiji ú næsta alpingi.“ Formaður stórstúkunnar íslenzku petta úr er Guðlaugur Guðmunds- son, múlafærslumaður við yfirrjett tslands. Fra Brandon, Man. Mjer )>ykir aifinlega Rkemmtilegt og fróðlegt að lesa greinilegnr lýsinga- greinir frá liinum ýmsu stöðum lijer vestra, sem landar búa á, og mjer virð- ist það eigi neitt lítils virð:, að íslend- ingar greini sem optast og ijóslegast frá þeim stöðum, sem )>eir hafa tekið sjer, hvoi-t (>að er heldur í bæjum cða úti á landi. Það er auðvitað að menn eru nokkuð lengi að kynnast lífinu hjer vestra til hlýtar, en samt liygg jeg að eins árs dvöl á einhverjum stað sje nægi- leg til þess, að menn geti lýst hinu lielzta í dagiega líflnu sem og afkomu sjálfra sín, en—eins og þaö er nauSsyn- legt að menn fái að þekkja sem flesta staði, eins er það eigi síður nauðsyn- legt að þeim sje rjett iýst í ræðum og ritum, og 'Ains og það er þakka vert að fá rjetta lýsing af plássunum, þifnnig er það eigi síður vanþakkar vert að liún sje röng, þareö liið fyr nefnda getur haft ómetanlega mikið gott í för með sjer, en hið síðara ómetanlega mikið ilit. Þareð jeg hygg nú aðra eptir mjer í því, að hafa gaman af að vita um ástand landa sinna á hinum ýmsu stöð- um lijer vestrn, læt jeg hjer með fylgjæ greinarkorn um afkomu þeirra íslendingrf, sem fluttust liingað til Brandon næstlið- ið sumar, þareð eigi liefur verið neitt annað um það skráð til þessa, en lítil- fjörlegt sýnishorn af vistaráðum á .þeim og afdrifum þeirra. Jeg ætla nú ekki að vera langorður lijer um það efni eða tína til alla þá óþiegindakróka, sem þau vistaráð höfðu í för með sjer og hafa þann dag í dag, en snúa mjer einnng- is að ástandi íslendinga lijer, eins og það er nú. Hingað til bæjarins munu flestir íslendingar liafa komið, sem voru vTstaðir út hjeðan í fyrra sumar, seint og snemma næstliðinn vetur; höfðu þeir þá nokkra atvinnu í bænum og allflest- ir nægilega til að geta lifað sæmilegu: lífi, utan tvær fjölskyldur, er voru alveg allslausar undir veturinn; en þe im vap hjálpað sómasamlega og mannúðarlega af bæjarbúum og bæjarstjórninni, svo mjer er óliætt að fullyrðn, að það hafl verið langt frá )>ví að nokktti' ís- lendingur lijer hnfi liðið tilftiinan- legan skort. Þannig voru hjer saman- komnir um 50—C0 ísl, siðari hluta vetr- ar og vor í þessum bæ, sem liföu hjer af daglaunavinnu sinni, og hafa þeir smátt og smátt verið að ráðast út á landið aptur, en þó allt of seint, og má það kenna eitt með öðru vistaráðunurn á þeim í fyrra, því bæði var þaö að' þeir voru orðnir hvekktir á landsvfetun- um og liitt að bændur hjeldu að þeir mundu alltaf geta fengið þá fyrir hálft kaupgjald. Þá er utn fjelagsskap íslendinga hjer innliyrðis sín á milli er að ræða, er eigi að búast við iniklu 1 þá átt svona á fyrsta ári; samt skal þess getið að þeir hafa haft sameiginlega guðsþjón,-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.