Lögberg - 15.08.1888, Blaðsíða 4

Lögberg - 15.08.1888, Blaðsíða 4
23P=’ Nú cr kominn iit af Lögbergi tjELMIHCl!^ ár g ang 9 i n s. Flestir bla'öaútgefendur hjer í land- inu ganga stranglega eptir því, að blöðin sjeu borguð fyrir fram. Vjer höfum ekki gengiS hart eptir því, eins og lesendunum er kunnugt. Vjer vonum að 'nienn iáti oss held- ur njúta þess en gjalda, og borgi oss svo fljótt, sem þeir sjá sjer nokkurt færi á því. Útg. tJR BÆNUM oo GRENNDINNI- Samkvœmt þvi, sem getið var um í síðnsta blaði „Lögliergs", \ar ársfundur hins íslenzka safnaðar í Winnipeg, hald- inu þann 10. >. m. Eins • og lög gertt rað fyrir, , var ú >eim fundi skýrt frú ástandi safnaðarins, og kosnir embíettis- menn fyrir næsta úr. Þessir hlutu kosn- ingu: Fulltrúar: W. H. Paulson, endurkos. 9; J. Jóhannesson. Bergvin Jónsson. Djúknar: Jón Blöndal. Mrs. 3. Julíus. Mrs. Kristrún Sveinungadóttír. Skrifari: Þorsteinn Skúlason. Jafnvel pS söfnuðurinn sje enn í all- miklum skuldum, >ú súst glöggt af skýrslum >eím um fjúrhaginn, sem voru lagðar fram fyrir fundinn, að ú síðast- liðnu úri liafl verið lagt fram meira fje i safnaðar>arfir, en nokkurt undanfarið ár. Oss er sjerstök únægja að geta >ess í sambandi við groin >ú, er vjer rituð- um í siðasta blað vort um nnfiuibreyt- ingar ínkndingn, að herra Páll Burdal hefur tilkynnt oss, að síðan hann var settur af stjórninni til að leiðbeina ís- lenzkum innflytjendum, hafi hann geng- ið ríkt eptir >ví að stúlkur >ær, sem liann liefur komið í vistir, yrðu kallað- ar >eim nöfnum, sem >ær heita. llús- mæðurnar hafa stundum tekið >essu húifilla í fyrstu, >ó livergi nærri allar. En >egar >eim hefur verið bent á múl- jð núkvæmar, >egar farið var að sýna >eim, að íslendingum væri í raun og veru gerður úiýetlur með >essu að kvennfölk af >eirra >jóð væri kallað hitt og >etta út í loptið, ún minnsta tillits til >ess, hvað >að lieitir — >ú hafa >ær farið að sjá >etta glöggt, og allar hafa >ær lofað -að taka >etta fyllilega til greina. Það væri óskandi að hver einasti mað- ur, sem kemur nýkomnu fólki í vistir, vildi feta í fótspor lir. Bardals að >essu leyti. Það væri óskandi að framvegis yrðu >eir æ færri og færri, og að lok- um enginn einasti, sem skammaðist sin fyrir sitt íslenzka nafn. Það er farið að kveða svo ramrnt að að ýmsir lrinna betri innlendra manna, sem komizt hafa að nafnahringlandanum meöal íslendinga, eru farnir að lú >eim lrann til ntuna, og sízf skilja >eir, hvernig íslendingar geti fengið af sjer að kasta >essutn ein- kennilegu, hljómfögru nöfnum, sem >eir hafa, margir hverjir, og taka í staðinn jáfn-hversdagsleg nöfn og tilkomulítil eins og >eir tiestir kjósa sjer. Skemmtisamkoma verður ltaldin í ís). kirkjunni föstud. >. 24. >. m. til arðs fyrir söfnuðinn. Siðar verður aug- lýst, bæöi í kirkjttnni ú sunnudaginn kernur og í íslenzku blöðunum, hvernig samkoinunni verður liúttað. Herra Frímann 15. Aiulerson skrifaði grein í síðasta nr. blaðs síns, sem hann vafalau.-t vonast eptir að verði svarað. Að öllu forfallalausu skal hann ekki >urfa að bíða lengur eptir svari en >angað til næsta nr. Lögbergs kemur út. Iiappganga hófst í Dufferin Park, að kveldi >ess 7. >. m. og stóð yfir í 24 kl. tima. Alls tóku upphaflega 8 menn >útt í göngunni, >ar ú meðal Jourdan, kyn- blendingurinn, sem leugst gekk í kapp- göngunni >. 15—lö f. m., McDermott og Simpson, sem búðir hafa fengið verðlaun í undanfarandi kappgöngum, og enn fremur ísleudingarnir Jón Hör- dal, Þórarinn Jónsson og Magnús Markús son. Þegar kappgangan var hjer um bil hálfnuð, kont >að upp að kynblending- urinn hefði brotiö ú móti reglum >eim, er scttar höfðu verið, nieð >ví að ganga nokkrum sinnum innan við liinn til- tekna lning sem gengið skyldi eptir. Allir hinir hættu >ví að ganga og neituðu að lialda áfram nema með >eim skilmúlum, að kynbl. fcngi engin verð- laun, hversu langt setn hann kynni að ganga, |ar eð hann hefði rofið samn- ingana; var >ví úrskurðað nf mönnum >eim, er stýrðu göngunni, að hann skyldi hafa fyrirgert rjetti síuum til verðlaun- anna. Samt var lionum leyft að halda úfram göngunni, >areð hann hafði veðj- að um að hann mundi ganga eins langt og í síðustu göngu, 117 mílur. Að eins 3 af öllum, sem byrjuðu, hjeldu út tímann: Jourdan (kynbh), Jtagnús Markússon og Simpson. Jourdan gekk 111 mílur, M. Markússon 98 mílur, Simpson 95>ý mílur. Átti >ví M. Markús- son, samkvæmt samningunum, að fú verðlaunin, sem voru belti, sem fylgdi nafnið „Champion of Manitoba" og $150 í peningum. En Jourdan og vinir hans heimto hvorutveggja, af >eirri ústæðu að liann liafi gengið svo miklu lengst, að >ó aldrei nema liann hafi einstaka sinnum stigið upp á grasið innan við liringinn, >á vegi >að ekkert á móti rhilna fjöldanum, sem hann fór lengra enn M. Markússon. Magnús krefst einnig að fá verðlaunin, >ar eð úrskurð- að hefði verið að kynbl. skyldi ekki fá >au, og >ví verið alveg frúskilinn göngunni og ekkert verið við hann að keppa. Þessi >ræta er enn ekki útkljúð. 3 múlafærslumenn hafa tekið að sjer múlið, og er óvist, hvernig >ví muni lykta. Samt eru menn vongóðir um að Magnús beri sigur úr býtum. Sjera Jón Bjarnason lagði af stað í morgun (miðvikudag) vestur til Glen- borro og Argyle-nýlendunnar. Hann býzt við að verða burtu einn vikutíma, Ilerra Bæring Hallgrímsson flutti hjeð- an úr bænum með konu sína og barn ú múnudaginn var. Þau lijón ætia að setj- að í Glenboro. Herra Björn Pjetursson lagði af _stað heimleiðis í morgun (miðvikudag). FRJETTIR FRÁ ÍSLANDI. (Eptir IsafoUT). Niðurl. frá 3. blaðsiðu. eyri 3. júlí f. á. eða svo fljótt eptir >ann dag, sem auðið væri; með þvi nð >að ennfremur er ský- laust viðurkennt af yður (Sigf. Eym.) sem aðalumboðsmanni Allan-línunnar hjer á landi, að útflutningaskip línunnar hafi á 2. ferð sinni frú Skotlandi til fslands, sem >að byrjaði 2. júlí frú Granton ekki gjört neina tilraun til að komast til Borðeyrar, heldur hafl >að verið úkveðið, úður en skipið lagði ú stað frá Granton, að >að á >eirri ferð skyldi ekki fara lengra en til ísafjarðar, sem einnig styðst við vottorð 2 brezkra far- >egja með skipinu og við >að atvik, að skipið skildi eptir í Granton vörur >ær, sem >aðan útti að flytja til Borðeyrar; með þrí nð >annig engin sönnun er kornin fram fyrir >ví, að útflutninga- skipið Camoens hafi ekki getað komizt til Borðeyrar 8. júlí, hefði >að farið >angað beina leið ú 2. ferð sinni, >ví síður sem önnur skip um sama leyti fóru hindrunarlaust fyrir Ilorn inn á Húnaflóa og skip kom frú útlöndum til Borðeyrar 11. Júlí; með því lok* nð skaðabætur >ær, sem krafizt er eptir úðursögðu, virðast vera sanngjarnar, og tala útfara >eirra, sem til bóta telja, kemur heim við skýrslu yðar, þd úrskurðast lijermeð samkvæmt lög- um um tilsjón með flutningum á >eim mönnum, sem llytja sig úr landi í aðrar lieimsúlfur, dagsettum 14. janúar 1870, 14. gr.: Útflutningsstjórunum James & Alex- ander Allan í Glasgow eða aðalum- boðsmanni >eirra lijcr ú landi, Sigfúsi Eymundssyni, fyrir >eirra liönd, ber að greiða útförum >eim, sem fluttir voru með útflutningaskipinu Camoens frú Borðeyri 23. ágúst f. á. úleiðis til Vesturheims, í skaðabætur 9090 kr. Jeg skal bæta >ví við, að ^jeg lief gjört ráðstöfun til >ess, að framangreind- ar skaðabætur, að frádregnum 2020 kr„ sem >jer borguðuð optnefndum útför- um síðastliðið sumar, eða 7070 kr. verði greiddar af veði >ví, sem Allan-línan hefur sett og geymt er í „Privatbank- en“ í Kaupmannahöfn". Jeg vil hjer með bjóða >ví kvenn- fólki sem kynni að hafa hug- á að læra áreiðanlega, en >ó auðvelda aðferð að sníða allskonar kvennfatnað, að snúa sjer til mín. Jeg hef til sölu Cornwell’s self-fitting Dress Chart, sem jeg úlít að sje bezt af ótal fleiri útgúfum, som jeg hef sjeð. Þetta er svo auðveld aðferð að jeg get kennt liana ú einni klukkustund og tek enga borgun fyrir kennsluna. Þetta svo kallaða Chart kostar litla peninga, og jeg má fullyrða að engin sauma- stúlkn, sem vissi livaða lijálp >að væri, vildi vera fyrir utan >að. Mrs. H. ISMAN. 225 EOSS ST. fco Sá C3 B § P. o a- o STOFNAB 1871. IIÚFUðSTÓLL og EIGNIIl nú yfir..........$ 3,000,000 LÍFSÁBYRGDIU............................ 15,000,000 AÐALSKRIFSTOFÁ - - TOliONTO, ONT. Forseti.... Sir W. P. IIowi.ANn, c. n.; k. c. m. o. Varaforsetar . Wm. Ei/liot, Esq. Edw’d HoorKR, Esq. Stjórnarnefnd. os OI •a a C. n íO -g* io — S. Nordheimer, Esq. W. II. Gipps, Esq. A. McLean Iloward, Esq, •I. D. Edgar, M. P. Walter S. Lee, Esq, 's? Hon. Cliief Justice Macdonald, W. H. Beatty, Esq. J. Herbert Mason, Esq. James Young, Esq. M.P. P. M. P. Ryan, Es<i. A. L. Gooderham, Esq. ForslöiJlillliiJ.ir - .1. K. IIÁCDOJIALD. MAitíTOB.v orein, Winnipeg — - I). McDonai.d, umsjónarmaður. C. E. Kkrr,------------------------- gjaldkeri. A. W. R. Markley, aðal umboðsmaður Norðvesturlandsins. .1. N. Yeomans, aðal umboðsmaður. Ca <-*• Ci J. H. ASHDOWN, HardYÖru-verzlunarmadur, Cor. MAIN Sc BANNATYNE STREETS. ■wrisriisrinpiEGK Alþekktur að því að selja liarðvöru við mjög lágu verði, s £ s í' ~ ~ 'O .• ~ 25 = ® t £ S Z ‘r, <3 i « „ , « 5 = p * £ g P •=, 9 >*■ ~ P5» Jl það er engin fyrirhöfn fyrir oss að sýna yður vörurnar og segja yður vei’ðið. þegar þjer þui’lið á einhverri hnrðvöru að lmlcla, Jiá. látið ekki hjá líða að fara til J. H. ASHDOWN, Cor. Míiln & Biinnatyne St. WINJÍNIPEO. 182 okkur !i ferðínhi. Það var reyndar ekki mikill farangur, en livernig sem við fórum að, gáturn við þó ekki kouiixt af með minna en svo, að það varð hjer um bil 40 pund á mann. Detta var það, sem við íluttum með okkur: Drjár „express“-bissurnar og skotfæri í 200 skot. Tvær Wincliester-aptanldeypurnar (handa Um- hopa og Ventvogel), með 200 skotum. Þrjár „Colt“-skammbissur og 60 skot. Fimrn Cochranes vatnsflöskur; hver þeirra tók fjórar merkur. Fimm ábreiður. Tuttugu og fimm jiund af billoni/ (sólpurk- uðu veiðidýra-keti). Tíu jnnid af heztu perluni, allavega liturn, til gjafa. lirval ór lyfjum, par á meðal ofurlítið af klniti, og eitt eða tvö verkfæri til sáralækninga. Hnífana okkar og fáeina muni, svo sem kompás, eldspítur, vasa-slu, tóbak, inúrsleif, brenni- víiisflöskn, og fötin, sein við stóðuin í. Þetta var allur flutningur okkar, og hann var sannarlega lltill til að leggja út í annað eins æfitýri, en við þorðum ekki að reyna að bera meira. Ekki meiri en byrðin var, pá var hún pung á hverjum, par sem fara átti ineð hana yfir eyðimörkina hrennandi, pví að á þess- háttar stöðum inunar uin hvað lítið, sem á mann • 183 er bætt. En hvernig sem við reyndum, gátum við ekki látið ]>að verq, minna. Við fluttutn ekkert með okkur, sem ekki var algerlega óhjá- kvæmilegt. Mjer tókst að fá þrjá parlenda mannagarma par frá porjiinu til að fara með okkur fyrsta áfangann, tuttugu mílur, og að bera kúta, og voru 4 jiottar af vatni I hverjum; en mikið hafði jeg fyrir pví, og lofa varð jeg að gefa hverjum þeirra góðan veiðihníf. Með pessu ætlaðist jeg til að við skyldum geta fyllt vatnsflöskur okkar eptir fyrstu næturgönguna, pví að við rjeðum af að leggja á stað I kveldkulinu. Jeg taldi Afrlkumönnunum trú um, að við færum til að skjóta strúta, sem nóg var af í eyðiinörkinni. Þeir mölduðu í móinn, og yj)ptu öxlum, og sögðu við værum vitlausir, og að við mundum deyja úr þorsta, sem jeg verð að segja að var mjög líklega til getið. En af pví að pá lang- aði til að ná I hnlfana, sein par uj)j)i í öbyggð- unura voru nærri pví óþekktir dýrgrijúr, pá fjellust þeir á að fara með okkur, og hafa lík- legast hugsað sem svo, að pó að við dræpumst, pá kæmi peim pað ekki við. Allan næsta dao-inn hvíldum við okkur oa n o sváfuin, og um sólarlag átuin við nýtt ket ineð góðri lyst og skoluðum pví niður með tevatni. Good gerði pá athugasemd með heldur döjiru bragði að pað mundi verða í síðasta sinn í langan, 186 og pegar pess er gætt að liann var dreginn af deyjandi, hálfbrjáluðum ltianni á ljerept fyrir premur öldum, pá mun mönnum verða pað Ijóst,, að hann var ekki sem allra áreiðanlegastur að» fara ejitir. En prátt fyrir pað hyggðutn við alla okkar von um æskileg erindislok á honum, ekki lietri en hann var. Ef okkur skyldi mis- takast að finna penna jioll með illu vatni, sem gamli doninn hafði sýnt á uppdrættinum í miðri eyðimörkinni, hjer um liil 60 mílur frá staðnum, setn við lögðum ujiji frá, og eins langt frá fjöll- unum, pá voru öll líkindi til að við inunduni deyja aumkunarlegum dauða af þorsta. Og lík- indin fyrir pví að við fyndum jiollinn I þessu mikla hafi af sandi og /«mio-runnum, virtust mjer hjer um bil óendanlega lítil. Kmla pótt mað- ur byggist við að Da Silvestra mundi hafa sett hann á rjettan stað hvað var samt á móti pví að hann hefði pornað ujip af sólinni fyrir mörg- uin mannsöldrum síðan, eða að veiðidýrin hefðu troðið liann út, eða að foksandurinn hefði fyllt hann? Áfram prömmuðum vT'ð í pungum sandinuin um nóttina, þögulir eins og skuggar. Karoo- runnarnir flæktust utan um fæturna á okkur og töfðu fyrir okkur, Og sandúrinn fór ofán I ósút- uðu skóna okkar og veiðistígvjel Goods, svo að við urðum allt af að nema staðar með fárra mílna millibili og hella úr peim; en nóttin var

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.