Lögberg - 29.08.1888, Blaðsíða 1

Lögberg - 29.08.1888, Blaðsíða 1
„Lögberg“, er gefið út af Prentfjelagi Lögbergs. Kemur út á hverjum mið- vikudegi. Skrifstofa og prentsmiðja Nr> 35 Lombard St., Kostar: um árið $2, i 3 mán. $1,25, ( 3 mán. 75 c. Borgist fyrirfram. Einstök númer 5. c. „Lögberg“ is published eve.ry Wednes- day by the Lögberg Printing Go. at Nó. 35 Lombard Str. Price: one year $ 2, 6 months $ i,25, 3 months 75 c. payablein advance. Single copies 5 cents. 1 Ar. WINNIPEG, MAN. 29. ÁGÚST 1888. Nr. 38. Manitoba & Northwestern JARW BRAUTARFJELAG. GOTT LAND — GÓDUR SKÓGUR — GOTT VATN. Hiu alpekkta þinevalla-Dýlenda liggur að pessari járnbraut, brautin liggur um hana ; hjer um bil 55 fjölskyJdur hala pegar sezt par aö, en par er enn uóg af ókeypis stjórnarlandi, 160 ekrur handa hveni Ijölskyldu. A- g œtt engi er I pessaii nýlcndu. Frekaii leiðbeiningar fá meun hjá A F. EDEN LAND COMMISSIONER, 622- M&ltf Winnipeg. J. H. ASHDOWN, Hirdim-veulönirmnlir, Cor. MAIN & BANNATYNE STREETS. "wxisrnsri^EG-, Alþekktur að því að selja harðvöru við mjög lágu verði, C .= -J '® -r ~ 'Z c S r = « * T * » 2. 5 k X — —* ^ * • • íi 2 ‘5 ifimniL j |er eng’in fyrirhot’n fyrir oss aö synn. yöur vörnmar og sotya yÖnr ver8i8. þegar þjer þurfi8 á einhverri harBvöru að halda, þá Íátið ekki hjá líða að fara til J. H. ASHDOWN, Cor. ftain & Bannatyiio St. WINNMPEtí. CHEAPSIDE 576 og 580 MAIN STR HÁLFS-ÁRS SÁLA 0 k k a r e n <1 a r I a u g a r (1 a g i n n 1. fara, um Banda- að borga toll af liingað til hefar Nú er tlmi til að fá hvað lítið sem pið s e p t. Vöru fvrir viljið. 25 af hun'bra'öi slegið af öllum vöruni og marírar. vöruteírumlir fyrir hálfvirði Hvítt bómullarljerept 5 c. Factory dto. 8 c. Allir okkar tauhanzkar fyrir 10 c. par. Musliois i k j ó 1 a 5 c. varðið KOMIÐTIL C HEAPSIDE par verður tekið A móti vkkur á YKKAR EIGIN iii á l i Hagsart. r f'f'n / S I Jamea A Ross Wdd Malafærslumenn o. s. frv. Duee Block. Main St. Pnathúskasfli No. 1241. Gefa málum Islendinga sjerstak- ajra gaum. S. PoLSON landsólumaduh. Bæjarlóðir og bújarðir keyptar atr seldar. M ATURTAGARI) A R nálægt hænum, seldir með mjög mjög góðum skilmálum. Skrifstofa í HARRIS block, MAIN ST Beint á móti (’ity Hall. B. C/'h. cS ýfe-r/rrn/^ welnr líkkistnr op nnnnd, til yreptrmiH heyrlr, ódýrHnt í bænnm. Opld (!;• e • g nótt. TAKIÐ ÞIÐ YKKUR TII Otí HEIMSÆKIÐ EATON. tlg J>ið verðið steinhissa, hvað ódýrt pið getið keypt nýjar vörur, EINMITT N Ú. Miklar hyrjrðir af svörtuni og mis- litum kjóladúkum. oll tegundir af allskonar skvrtu- efni, hvert vard 10 c. og par yfir. h ataefni úr altill, uu.iou og bóm- ullarhlandað, 20 e. og |>ar yfir. Karlmanna, kvenna og harnaskór með allskonar verði. Karlmanna alklæðnaður $5,00 og þar vtír. Ágætt óbrent kaffi 4 pd fyrir $1,00. Allt odyrttra en nokkru; sinni aður. W H EATON & Uo. HELKIRK, MAN. *». Pfllll^lM P. S. Barilal. PAULSON&CO. K .1 Ó T V E R Z L U N. •leg hef ætíð á reiðum höndum miklar hyrgðir af allskonar nýrri kjöt- vöru, svo sem nautakjöt, sauðakjl’t svínssdlesk, pylsur o. s. frv. o. s. frv. Allt með vægu verði. Komið inn og skoðið og spvrji ) mn verð áðitr en pjer kaupið antiar- staðar. John Landy 226 Ross St. Ver/.la ineð allskonar nyjan og gamlan húshúnað oa húsáhtthl ; sjer- staklega viljum við l.enda iöndum okkar á, að við seljnni jramlar og nýjar stór við læirsfll v,,ra; Landar okkar út á landi ireta pantað hjá okkur vörtir Jner, sem við auglýsum, og fengið J>ær ódýrari hjá okktir en nokkrum öðrum mönnum ! hæiiu n. 35 Mkfket Ýít- \\7. . . . Wititjtpeg. af Miss istephenson, sem við höfi m fengið sjerstaklega til ]>ess að taka á tnóti Islendingum. Biiiiiidrí k NrKiorhan. Ei B, Richrdm, BÓKAVKKZI.UN, STOFNSETT 1S78 Ver7lsr eiuni« mcð all'konar ritfinig Prentar með Kiduafli og bindur bœkur, A horninu andspjt-nis uýja póéthnsínu. Main St- Winnipeg- SEYM0BR 37 WKST MARKET Str., WINNIPEG. Beint á móti ketmarkaðnum. Inenum Ekkert gpstgjat'aliús jafngott i fyrir $1.50 á dag. Beztu vínfiing og vindlar og ágæt „liilli- ard“-borð. (ías og hverskyns [>ægindi í húsinu. Sjerstakt verð fyrir fnsta skiptavini JOHN BAIRD Kitrandi. FRJ ETTIR. E/sk/I ’KIÐA-MÁ LH>. Ein.s og getið’ var utn i siSasta blaði, hnfnaði i'ldunsradeild con- o gressins í Washington tiskiveiða- sanininginun við Canada. Ut tir þ\ í hafa spunnizt miklar uinræö- ur liæöi hjer megin Atlandshafs- ins og eins á Englandi, eins og nærri má geta. þ. 23. J>. m sendi Cleveland forseti congifssinum brjef viðvík jandi }:ess máli. I þessu brjeti f<>r lninn fram á nð fá samþykki þingsins til að’ loka höfnum Bnndarikjanna fyrir skip- um Cauadamanna, og að hanna Canndamóimum jafnframt að tiytja vörur sínar, sem til Norðurálf- unnar eiga að ríkin án þess þeim, eins og átt sjer stað. Eins og kunnugt er, er það einmitt stjómarflokkurinn í Banda- ríkjunuin, sem haldið hefur fram samnir.gnum við Canada, eins og hann var úr garði gerður í vetur. það getur því í fyrstu virzt nokk- uð undarlegt, að æðsti maður flokksins skuli leggja það til, nð gripið sje til þessara örþrifsráða, sem ganga í alsendis öfuga átt við samninginn. En þegar betur er að gætt, þá er þetta mjög auð- skilið. Engum manni <lylst að Bandaríkin mundu sjálf bíða mik- ið tjón, ef nokkuð yrði ur þess- ari hótun, og þeir erU enda marg- ir, sem fullyrða, að tjónið mundi ^erða tilflnnanlegra fyrir Bamla- ríkin en Canada. Engin sjerleg ástæða er til að halda að Cleve- land ætli með )>essu að gera Can- ada tjón og ]>>í síður Bamlaríkj- unum. Hann býst fráleitt við því að neitt verði úr þessari# „hefnd“ á Canaila. Forsetinn vill auðsjá- anlega með þessu koma því inn í j’jóðina, hve skaðlegar afleið- ingar sjeu af aðförum mótstöðu- manna stjórnarinnar í Jtessu máli. Hann vill spana alla þá mörgu, sem viðskipti eiga við Can- ada, upp á mótá raótstöðutíokki sínum. þetta brjef forsetans er því fyrsta stóra höggið sem reitt ei' „il í kosnlngastríði þ'i, s<‘in nú fer í hönd' í Bandaríkjunum. það er svo sem auðvitað, að svo frainarlega sem nokkuð yrði úr tillögu forsetans, þá mundi þa' verða Canada til mikils tj , \ jer skulum látn oss tiægja að benda á tjónið að því, er Mani- toba einni við keniur. Kyrrahafs- brautartjelagið hefði )>á jafnmikið einveldi eins og )>að hingað til hef- ur haft yfir öllum flutningum, og öll baráttan fyrir jámbrautarsain- keppninni yrði til einskis meðan á þessti stæði. En þrátt fyrir tjúnið, sem fyrir- sjáanlegt er, hafa hlöð Cana<la talað moð mestu ró og stillingu um þetta mál. J>au hugga sig við Jmð, að engin líkindi sjeu til að Bandaríkjamenn muni til lengdar kunna vel við að hafa af sjálfum sjer svo og svo mikið tje. þvi hefur naumast heyrzt nokkurt æðruorð út úr þessu máli hjer megin landamæranna. Von er á nokkrum herskipum til Canada frá Bandaríkjunum til )>ess að vernda flskimenn Banda- ríkjanna fyrir ofbeldi embættis- mannanna hjer megin landainær- anna. Bandaríkjamenn búast reyn<l- ar ekki við að Canadastjórn láti gera á hluta fiskimannanna, en þeir eru hræ<Idir um að sumir undir-enibættismenn kunni að gera þeim einhvern óskunda, af því að eins er ástatt, <'ins og nú <■]• með fiskiveiðamálið. Gula veikin er allskæð í Flor- ifla. Jarnbrautirnar flvt|a enga menn frá þeim stöðvum, )>ar sem pestin er, svo allir vei'ða að sitja kyrrir <>g bíða átekta, og ]>að onda þutt )>eir hati fengið tiH«>ð trá vinum sínuin annars staðar í laiul- inu uiii að flytja til þeirra <xr umflyja veikina á þann átt. Verslunarfrjettir frá New York eru fjörugri nú en þær hafa ver- ið að undanfijrnu. þær segja að að eptir því, sem verzlunin gangi nú, sje von til að hún sje að fjörgast fyrir alvöru, og að hún sje meiri en hún hafl verið í fyrra um )>etta leyti. Mais- og hafra-uppskeran segja þær að muni verða mikiþ og betur muni takast til með bómull en bviizt hafi verið við. Eptirspurn eptir peningum sje að vaxa, og skuldalúknmgar gangi <‘kki ógreiðlegar en ávallt sje um þetta leyti árs. Leyfi )>að, sem Kyrrahafsbraut- arfjelagið fjekk til að selja öl- föng í veitingahúsi sínu að Banff, hefur valdið allmiklum vafningum að undanförnu, eins og áður hefur verið getið um í Lögbergi: )>að þótti sjerstaklega ósanngjamt, þar sem sala áfengra <lrykkja annars er bönnuð í Norðvesturlandinu. Málinu hefur nú verið ráðið til lykta á þann hátt, að öll gest- gjafahús Norðvesturlandsins, sem hnfa 12 rúm til handa ferðamönn- uin og hús handa 5 liestum, mega selja öl, sem inniheldur 4 af hundraði af vínanda; en 10 cents ciga þau að borga stjórpinni í skatt af hverjum fjórum pottuin. I Ontario er tollsambandið við Bandaríkin komið á dagskrána lyni alvöru. I kjöidæniinu íbdton fiiru tram aukakosningar til sam- bandsþingsins J>. 22. þ. m. í kosn- ’ingudeilunni var tollsainbandið '"úiið sem aðahnálið, sem kjós- ■udurnir ættu í þetta skipti að synn, hvort þeir væru með eða mót. ])ingmannsefni frjálslynda flokksins, John Waldie, hjelt toll- sambandimi fram. Hann náði kosn- ingu. Flokkurinn reynir innan skamms að koma sínum manni nð í öði'u kjördænii í Ontario, (ardwell, með sama málið sem aðalmál. Nti er uppskemn byrjuð mu þvera og endilanga Manitoba, og frá flestum eða öllum helztu stöð- um fylkisins eru komnar nokk- urn veginn nákvæmar frjettir mn, hvernig hún muni verða. Eptir þt'im frjettum verður hveitiupp- skeran að meðaltali 30 bushels af ekrunni eða meira, Bygguppskeran verður framúrskarandi góð <><r hafrauppskeran <lágóð, þó að hún verði nokkuð seint. Frost virðast alls ekki liafa gert hveitinu tjón til neinna muna í Manitoba. Búizt er við að mál það sem Pamell er kominn í við Times, i'iuni verða honum svo kostnaðar- samt, þó að hann kunni að vinna það, að enda Englendingum of- býður að hugsa til þess. Menn j>yk jast þegar hafa orðið þess v.ar- ir að kosningastríðið í Bandaríkj- unum geri Pai'n<'ll ógagn. Irar í Ameríku hafa, eins og kunnugt er, <lrjúgum styrkt Parnell og oa hans flokk með peningafram- lögum, en kosningadeilan heíur dregið úr þeirri hjálp, sem nú verður svo einkar-áríðandi. 011- um undirbúningi þessa máls er, eins og við má búast, fylgt með stökustu athygli á brezku eyj- unuin.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.