Lögberg - 29.08.1888, Side 2

Lögberg - 29.08.1888, Side 2
Jogberg. MIDVIKUD. 29. ÁGÚST 1888. ÚTGEFENDUR: Sigtr. Jóuasson, Bergvin Jónsson, Árni Friðriksson, Einar Hjörleifsson, Ólafur Þórgeirsson, Sigurður J. Jóhannesson. állar upplýsingar viðvíkjandi verði á auglýsingum í „Lögbergi" geta menn fenglð á skrifstofu blaðsins. Hve nær sem kaupendur Lögbergs skipta um btístað, eru J>eir vinsamlegast beðnir, að senda skriflegt skeyti nm það til skrifstofu blaðsins. Utan á öll brjef, sem títgefendum „Lög- bergs“ eru skrifuð víðvíkjandi blaðinu, iretti að skrifa : The Lögberg Printing Co. 35 Lombard Str., Winnipeg, Man SAMSKOT handa Joni Olafssyni. I>að var sannarlega ekki af vilja- teysi að vjer ekki mældum fram með grein herra S. J. í síðasta tjlaði Lögbergx, heldur var pað af {>ví að oss þraut rúm í f»ví nú- meriuu. Herra S. J. á [>akkir skil- ið fyrir, að hafa kveiið upp úr með pað mál, og vonir vorar um landa bregðast undarlega, ef peir ekyldu ekki sýna pað í verkinu, að peir eru honuin fyllilega sam- dóma. I>að mun mUrgum kunnugt að íslendingar vestan hafs eiga Jóni Úlafssyni mikið að pakka. Og pó eru pað vafalausf ýmsir, sem ekki bafa gert sjer pað fyllilega ljóst. l>ví að pað er miklu meira en pað, að hann tók málstað vorn drengi- lega og karlmannlega, pegar Grön- <lal uiddi oss. pað sem hann á ef til vill mestar pakkir skilið af oss fyrir, er pað, að hann stóð um langan tíma hjer um bil eða alveg •einn uppi meðal menntaðra tnanna ;i íslandi og dró taum Ameríku <>g vesturfara, pegar allir aðrir voru blindaðir af hleypidómum og heimsku viðvíkjandi peim. Enginn Islend- ingur hefur gert jafnmikið eins og hann til að auka álit og pekking á Amerlku. Og par sem ofstækis- mennirnir á íslandi hafa ávallt reynt að koma pví inn I menn, að peir, sem til Ameríku færu, væru nokkurs konar fóðurlands-svikarar og ódrengir, pá er [>að pví pýð- ingijrmeira, að pað var Jón Ölafs- .um, sem varð til að bera hönd fyrir höfuð Ameríku og vesturfara. pví að fáir munu peir vera, sem liafa. [>rek til að bregða Jóni Ólafssyni um skort á pjóðrækni og ættjarðarást. Og pó að einhver vrði til pess, pá veit almenningur starf hans yfir höfuð að tala. Með pv! viðurkenndu peir sóma sjálfra sín, og sinn • eigin betra mann. t>ví að starf hans hefur að öllu samtöldu verið pað, að berjast við hleypidómana á fslandi, I hverri mynd sem peir hafa koinið fram, hvort heldur I pólitík, bókmennt- um,útflutningainálum eða öðrum at- riðum. Móti hleypidómunum hefur hann ávallt verið á verði, til pess að leinja á peim hefur hann ótrauður opt og mörgum sinnum lagt hag sjálfs sín I sölurnar. Og hve mikla alvöru og prek parf til pess I annari eins mannfjelags-kytru eins og á íslandi, pað vita allir. Vjer vonum fastlega að sem fyrst verði byrjað á samskotunum, hver- vetna meðal Islendinga hjer vestan hafs. pað er engin ástæða til að bíða pess að fá frjettir um, hvort Jón Ólafsson hafi orðið fyrir sekt- um eða ekki. Samskotin verða oss —"r* ekkert slður til sóma fyrir pað, pó að Jón Ólafsson purfi ekki á aðstoð vorri að halda til að greiða sekt- arfje. Og vjer pekkjum pá illa íslendinga og pað hugarpel, sem sem peir bera til Jóns Ólafssonar og Benedikts Gröndals, ef peir inna ekki pað samskotafje af hendi með ljúfu geði. $ g 11 b l a b. f 22. tölublaði „Lögbergsíi bent- um vjer á að sjera Matthias Joch- umsson ætlaði sjer að fara að gefa út blað á Akureyri—ekki um stjórn, heldur fróðlegs, skáldlegs, og mennt- andi efnis. Síðan bárust oss pær frjettir, að ekkert mundi verða úr pessu fyrirtæki vegna harðindanna, enda furðaði oss ekkert á pví. Með síðasta pósti frá íslandi kom samt sem áður sú fregn að blaðútgáf- an væri fyllilega afráðin. Hluta- fjelag hefur mynda/.t til að standast kóstnaðinn, og sjera Mattli. Joch. á að verða aðalritstjórinn. pað er svo að sjá, sem stefna blaðsins muni verða nokkuð önnur en til var ætl- að I fyrstu. pað mun taka pátt I almennings málum, og vafalaust eins I útflutnings-málum eins og öðrum. Löndum hjer vestra er vlst mörg- um kunnugt, hvernig sjera Matth. Jochumsson lítur á Vesturheimsferð- ir. pegar Gröndal reit níð sitt, pá tók sjera Matth. Joch. pegar til máls vel og drengilega. íslending- ar vestra purfa ekki að eiga von á öðru eu góðu einu úr peirri átt, sem hann er. iLorðurljoaið er sem stendur eina blaðið á Islandi, se.L er hlynnt vesturflutningi og Vestur- förum, og nú er í almæli að pað niuni ekki lifa lengur en til hausts- ins. Hin blöðin láta sum vor mál af- skiptalaus með öllu, önnur nota hvert eiriasta ta'kifæri til að gera oss og Amerlku allt til skammar, sem peim er unnt. pað er áreiðanlegt að nf/ja blaðið lætur oss njóta sanniuælis- - og meira förum vjer ekki fram á. maiiiia að slíkt nær engri átt. Degar íslendingar hjer vestra borga j ,essa sekt Jóns Ólafssonar svo frainarleoa sein liann verði sektað- )ir greiða peir að eins skuldargjald, -eui peir eiga að sjálfsögðu af liendi að inna, svo framarlega sem peir skoði sjálfa sig ærlega menn. Kn [>að er vonandi að samskotin nemi nokkru meira en sektin verð- ur. r>að er vonandi að landar grípi j>etta tækifæri til pess að sýna Jóni Ólafssyni viðurkenningu fyrir pað ættu allir að sjá, að pað er ekki lítilsvert að blað sje á íslandi, sem er oss hlynnt, og pað ekki sí/t, pegar blaðið er undir stjórn eins hins gáfaðastu og merkasta manns landsins. [>ess vegna skori^n vjer á landa vora hjer vestra sjálfra peirra vegna að styrkja petta nýja blað af alefli. pað má búast við að blaðið inuni eiga örðugt uppdráttar á íslandi. AUir vita, hvernig árferð- ið er par um pessar mundir, og svo er líklegt að rnótstöðurnenn út- flutninganna muni reyna að gera pví allt pað ógagn, sem peim verð- ur mögulegt. pví meiri ástæða er fyrir oss til að hlaupa undir bagga, og pað væri skömm fyrir oss, ef vjer sæjum ekki fyrirtækinu borgið. Vjer höfum áður boði/.t til að koma áskrifenda-nöfnunum áleiðis til sjera Matth. Joch. Síðan I júní I sumar höfum vjer ekki lagt að mönnum með að gerast áskrifend- ur að pessu nýja blaði, af pví að vjer höfðum heyrt, eins og áður er sagt, að apturkippur hefði komið I fyrirtækið. En nú endurnýjum vjer áskorunina og tilboðið. Og vjer gerum pað með enn öruggri vissu um góðar undirtektir en áður — par sem vjer getum frætt menn á pví og glatt menn með pví, að petta nýja blað muni hafa meðferðis mál, sem oss koma sjerstaklega við. Nykomnar bækur. i Gestur Palsson: Drjársögur. Bókverzlun Sigfúsar Eymundsson- ar. 1888. Vjer minntumst á sögu eptir pennan sama höfund I vor. Sú saga hafði verið prentuð I nóvem- ber-hepti Iðunnar síðastliðið haust, og heitir Saga.n af Sigurði for- manni. Vjer bentum pá á, að par sem pau augu, sem pessi rit- höfundur liti á náttúruna með, líkt- ust átrúnaði, pá fyndist honum aptur á rnóti ofboð lltið til mann- anna koma. Þessar Þrjár eögur sanna pað enn betur en Sagan af Sigurði formanni, hverjum augum höfundurinn lltur á mennina. Um hvað eru pessar sögur? l>ær eru uin andlegan og líkainlegan aumingjaskap og ómennsku, um menn, sem alltaf láta rekast, um menn, sem aldrei standa við neitt, pegar á herðir, að minnsta kosti ekki við pað, sein bezt er I peim. Fyrsta sagan G-r'tmur kauprnaður deyr, er um knupmaiin, sem hefur verið mesti tuddi, hefur haft af öllum, sem lianu hefur getað, og I rauninni ekkert að haf/.t um æfina nema illt; nú er hann orðinn aum- ingi, ekki vitund betri inaður, en pegar hann hefur verið I blóma lífsins — en dauðhræddur við helvíti. í Grími kaupinanni er engin ærleg taug sýnd, nema söknuður eptir son, sem hann hafði misst ungan. Hræðsla karlsins við helvíti, elli- lasleiki hans, uiannvonzka og föður- ásl eru dregin ineð fáum en Ijósum diáttum. Gestur Pálssori hefur einn rithöfunds-kost, ásaint mörgum fleir- uin kostum: hann er ávallt stutt- orCur. önntír sagan, Tilhugallf, að voru áliti bezta sagan I kverinu, er uin trjesmiðsræfil, Svein Árnason að nafni. Hann hefur lært iðn sína I Reykjavík, og er nýorðinn sveinn. Hann er trúlofaður heldur lauslátri stúlku par í bænum. sein houum pvkir undur-vænt um. Sjálfur vill hann fara upji í sv(*it til foreldra sinna, pví að hann sjer frain á at- vinnulevsi' í Heykjavík. »*n konu- efnið vill pað fyrir engan mun. Sveinn lætur ijndaii. fær ekkert að gera. hefur ekkert að Iifa á, stelur kæfubelg í hungrinu, lendir í hegn- incrarhúsinu, o<f verður úti á Skild- inganess-melutiuin, pegar hann er nýsloppinn út úr pví. J>riðja sagan, Vordraumur, lýsir pví nýjasta gerfi. sein ísleu/.kt frelsi mun hafa tekið á sig, prestskosn- ingu. Auðugur prófastur vill segja af sjer einbættisstörfum og koma tengdasyni sínuin tilvonandi I brauð ið. Tetigdasonurinn, Bjarni Sveins- son, guðfræðiskandídat, heimsæk ir prófastinn og unnustuna, og kosninfrin á að fara fram meðan O hann stendur par við. Svo vill svo óheppilega til að Bjarna dreyuiir sinn vordraum, a: hann verður ást- fanginn af ungri, fríðri og gáfaðri ekkjufrú á næsta bæ við prófasts- setrið. En laxinn og eggin á Stað eru gómsæt, og hneykslið mikið, ef hann skyldi láta undan tilfinn- ingum sínum — og sínum betra manni. Prófasturinn bælir allt nið- ur, Bjarni snýr sjer aptur að dótt- ur hans og verður kosinn prestur par í sókninni, enda gefur pró- fastur peim upp allar skuldir, sem kjósa Bjarna — en hinum ekki. £>að er óumræðilegur biturleiki, gremja í pessum sögum við beigul- skapinn og auniingjaskapinn I mann- legu Ufi. Til pess að gefa mönn- um hugmynd um pessa gremju, setjum vjer hjer nokkrar setningar eptir gömlum sjómanni I Reykja- vík, sem fyrir kemur í sögunni TilhugaUf. I>essar setningar eru kjarninn úr lífsreynslu hans. „í»að er manni sjálfum að kenna, ef allir eru á móti manni. Eina lífsreglu hef jeg tamið mjer aila mína daga, og er aö ltíffa; t>að er dýrmætt að kunna að ltíffa, ltíffa fyrir öllum, sem einhver völd og einhver efni hafa. Auðmýktin er mikil guðs gjöf fyrir þá, sem lágt eru settir í veröldinni, eins og við, Sveinn. Hefurðu tekið eptir hundunum? Þeir kunna að lúffa ... Þó allir menn sjeu menn að nafninu til, þá finnst mjer allt af eins og þeim sje skipt í alls konar dýr. Sumir eru ljón, ósköp fáir, sumir eru hestar, sumir kettir og sumir naut. En flestir, langflestir eru hundar, og í þeim flokkinum erum við báðir, Sveinn. Þar eru nefniiega allir, sem á einhvern hátt þurfa að elta aðra, flnðra upp um |ú og sleikja )u, til |.etw að hafn ofan í sig og verða ekki barðir, þó eitthvað l>eri út af. Ilefurðu ntí tekið vel eptir hundunum? .... Jeg á við góðu hundana. Grimmu hundunum sleppi jeg; þeir fá rifið skinn, af því þeir eru heitnskir. En góðu hundnrnir, það er yndi að horfa á aðfarir góðu hundannu. Þeir flaðra upp um alla, sleikju menn hátt, og lágt, ýlfra uf ánægju, veita rófunni og horfa svo á mann með þessum einlæga tryggðarsvip. Guð hefur gefið |>að niörgum manni að kuuna þetta af nátttírunni. En þeir, sem ekki kunna það, verða að lærn það“. l>að eru sumar veikar hliðar á pessum söguin. Höfundinuin tekst ekki að fá niann til að trúa pví, að allt hafi gerzt, sem hann segir frá, að minnsta kosti ekki að pað hafi gerzt á þann hátt, sem liann segir frá pví. Vjer skulum taka til dæmis að eins eitt atriði úr sögunni Tilhugalif. Sveinn er að ganga um meðal helztu manna bæjarins til pess að leita sjer að atvinnu, en fær hvergi áheyrn. Svo dettur honum í hug roskinn embatttisinað- ur, Sigurður Bjarnason, og |>egar honutn hafði dottið í hug að fara til hans, pá verður hann injög vongóður, ]>ví að „Sigurð Mjarna son [>ekkti hvert mannsbani í bæn- uni, og Olluin var vel við hann, einkuin fátæklingum og aumingj- um. Hann hafði alinenningsorð á sjer fvrir |>að, að hann gæti ekk- ert auint sjeð“. Sigurður átelur svo Svein fvrir að hann skuli vera far- | inii að luigsa um hjónaband, meðan hann sje svona fátækur. Sveinn ber |>að fyrir. að ef hanu hefði beðið, [>á hefði ef tll vildi einhver annar náð stúlkunni frá honum, og um pessa stúlku pætti sjer svo vænt. Niðurlagið á samtalinu er svona: „Vænt tim vænt um Itomið þjer aptur mcð það. En hvernig endar þessi vient-um-þykja? Jtí, við t-ekkjum þuð, með tiarneignum. uilt mdð baruei|?nuin. og svo nátttírlegaa sveitarþyngslum. Vænt um—vænt um! Það getið þið tuggið upp, hver eptir öðrum. Hver segir að yður eigi að þykja vænt um aokkra? Þjer eigið að liugsa um, á livaða hyllu þjer eiuð eettur í lífin En eg þekki það — það er eins og þjer <>g yðar líkar sjeuð alltaf óánægðir með guðs ráðstöfun. . Þjer heimtið alltaf af lorsjóninni, að ykkur líði vel, líði bet. ur en ykknr á að líða. En ykkur á ekki að líða vel. Það er ekki til neins að ætla að taka fram fyrir hendurnar á guði. Hættið þjer öilum þess háttar draumórum. Ef þjer einhverntíma verð- ið svo efnaður, að þjer getið gipzt, þá eigið þjer bara að hugsa um, að fá sttílku, sem getur unnið með yður, al- ið yður börn, en þó ekki of mörg, og svo btíið til fyrir yður matinn. Og þar með punktum og basta. Allt annað er vitleysa, svei mjer hrein vitleysa“ Sveinu stóð allt í einu upp, hann var orðinn fölur á svipinn, og varirnar skulfu, þegar hann sagði: „Hvernig hefði yður orðið við, ef einhver hefði tekið frá yður unnustuna, þegar þjer voruð lofaðir konunni yðar. sem ntí er?“ „Eruð þjer genginn af göflunum? Er maðurinn vitlaus? Hver er að tala um mig og rníua konu? Ilaldið þjer, að jeg hefði látið nokkurn mann gera það? Nei, eg jeg er að Ula um yður og yð- ar -drós, sem ntí er sjálfsagt orðin þung uð, þær verða allar þungaðar þessar fá taklinga unnustur, hreint aliar, og svo elur htín nátttírlega bráöum tvíbura, já, ekki minna, þær eiga allar tvíbura, þessar stelpur, til að hlaða þeim á sveitina______ hreint allar tvíbura —M. Vjer efumst ekki um að Sig- urður hefði getað látið sjer önnur eins orð og petta um munn fara í sinn háp. J>að er vafalaust likt pessu, sem efnaðir menn opt tala um ástæður fátæklinga. En Sig- urður hefði aldrei sagt petta við Svein. Hefði haun haft annað eins til, e*ns °g að tala slíkum orðum við fátækan mann, pá hefði aldrei pað orð komizt á hann að hann mætti ekkert aumt sjá. Auk pess eru aðrar eins ræður og pessi |>ess eðlis, að rnenn halda [>ær ekki nema par setn monn eru vissir um að psr*r verði vel pegnar og Aheyr endunum pyki vænt um að heyra pær. E>ví að hver einasti tnaður hefur veður af, að í pessu liggur óumræðileg harka, ómannúð og rangsleitni, og hann tínnur pað enda meðan hann er að koma öðru Thssu út úr sjer. pess vegna [>arf maður að^fTltyíT'hjá áheyrenduin slnum til [>ess að geta talað svona. draumur, semj virðist í meira la< ótrúlegt. Bjarna leiðist á Stat sóknarbændurnir skoða liann llkai sauð f rjettum, svo að honui finnst enda stundum, eins og pe inuni á jj næsta augnabliki stand upj> og fara að preifa á síðunui á honum og bakinu, til pess a ganga úr skugga um, hvort peí eigi að kaupa hann. Hann kan illa við petta, sem von er. Uni ustan getur ekki verið hjá honur nema með höppurn og glöppuu 1 il pess^að bæta fúr pessu }i v 11 i.* unnustan til að láta tnannsefni vera sem mest með önnu, ekk u frúnni, og pað leiðir til pess, sei áður er sagt, að Bjarni fær ást henni. Prófastsdótturinni * erj j al ekki ókunnugt um, að samveraj me önnu er alls ekki hættulaust fyr pá menn, sem annarstaðar er bundnir. Enda faðir hentiar, gama karlinn, hefur glæpztlpá ltð |>iðj önnu.H í>að liggur pv;nærria lialda, ;að annað nvortJTtnundfT hú hafa leitað einhverra! annara ráða ,t 1 " ' "—*— — —Á-. að hafa ofan af fyrir unuusta sínun eða að hún hefði pá ekkert kæ sig og látið unnustanum leiðast. En I raun og veru er annað eii og petta smámtinir í jafngóðri bó eins og pessar Þrjár sögur eri Dví að höfundurinn hefur tvo t>

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.