Lögberg - 12.09.1888, Side 4

Lögberg - 12.09.1888, Side 4
------- 1 •L ',7>’ Xú cru komnir út afLögbergi li’er um 1 >11 tveir ]?rii5ju partar á r <j a n (j s i n s. Fiestir Llaöaútgefeniiur lijer í land- ii.u ganga stranglega cptir því, að 1 löðin sjeu Ijorguð fyrir fram. Vjer 1 öfum ekki gengið hart eptir því, eins og lesendunum cr kunnugt. Vjer vonum að menn láti oss held- ur njöta þess en gjalda, og horgi oss svo íijótt, sem þeir sjá sjea nokkurt færi á þvi. Útg. Vjer áminnuin hjer með kaup- cndur Lögbergs vinsamlega en al- varlega um, að tilkynna það Á SKRIFSTÓFU BLAÐSINS, ef þeir skipta um bústað, hvort held- ur er hjer í bænum eða annars staðar, og jafnframt taka fram, iivar þeir hafa áður verið. þeir, sem ekki gera aðvart á þ e n n a n h á 11, þegar þeir flytja sig, geta ekki. ætlazt til "að fá blaðið heim til sín. Prentfjelag Logbergs liefur nú flutt skrifstofu bína og prentsmiðju til 35 LOMBARD STR. hjer í bænum U R BÆNUM oo GRENNDINNI- Samkvirmt fundarboði forseta Isl.fje- lag.-ins, sem stóð í síðasta nr. Lðgbergs, var haldinn fundur af Islendingum í gærkv. (þriðjudag), til þcss að ræða um hallærið á Islandi, og á hvern hátt vjer gætum orðið við áskorunum þeim, sem komið hafa til vor út af því. Yjer munum betur minnast á stirf fundarins síðar, en prentum í þetta sinn að eins suwþykktir fundarins: „Þareð nægar upplýsingar eru komnar fyrir því, a$ mikil harðindi hafa átt sjer stað á Norður-Islandi i mörg undanfarin á;1, og að bústofn manna hefur almennt mjög rírnað og í mörgum sveitum því nær gjörfallið, svo útlit er fyrir mikið liungur og ef til vill mannfelli, Og þareð reynslan hefur sýnt að gjafa- fje, sem sent hefur verið til Islands til að hjálpa fólki tíl að lifa þar, hefur ekki orðið að varanlegum notum, Og þareð margar áskoranir hafa kom- ið til Islendinga í Ameríku um að hjálpa fólki í bástöddustu sveitunum og sýslunum til þess að komast burt af landinu, Og þa reð áður hefur árangurslaust verið reynt að vekja áhuga manna í Ameríku fyrir þessu harðærismáli og fá |á til að safna fje í þvi skyni að hjálpa mönnum á Islandi— Þá kemst þessi fundur að þeirri nið- urstöðu, að heppilegast verði að reyna fyrir sjer með þetta mál um að hjálpa bágstöddu fólki á Islandi til að komast burt þaðan og hingað til landsins, fyrst á Englandi og öðrum löndum Norður- álfunnar og álítur nauðsynlegt að senda einn eða fleiri menn hjeðan til Norð" urálfunnar til að vekja athygli manna þar á þessu máli, og koma |ar á fje- lögum til að hjálpa bágstöddu fólki til að komast burt af Islandi. Og sam'ykkir í því skyni eptirfylgj- andi: 1. Að kjósa nefnd til að semja bænar- skrá til yflrstjórnarinnar i Canada um að kosta tvo menn til Norðurálfunnar og Islands til að starfa í ofangreindu augna- miSi. 2. Að fela Islendingafjelaginu á hend- ur að reyna að fá Manitoba stjórn til að kosta menn til Norðurálfunuar í þessu skyni, ef yflrstjórnm neitar. 3. Að fela Islendingafjelaginu áhend- ur að útvega menn til að fara til Norð- urálfunnar i þessu skyni. 4. Að fela Isl.fjel. að fá Manitoba stjórnina, járnbrautarfjelögin, landfjelög- in og einstaka menn til að hjálpa ís- lenskum innflytjendum til að setja sig hjer niður, eptir að þeir eru komnir hingað. Voða-frjettir komu vestan úr Argyle- nýlendunni í gær (þriðjudag). Jakob Helgason, Islendingur, sem bjó lijcr um bil 3 milur suðvestur af Glen- boro, fór heiman að frá sjer á fj^studa^ inn var, um kl. 11 f. h. Hann ságðist retla að ílnna einn af nábúum sínum, Stephen Christian, til þess að fá nokkuð af höfrum slegið. Hann kom ekki heim til að borða miðdagsmat; konan hans varð því lirædd um hann og fór að leita að honum. Hún varð lians hvergi vör, og leitaði því til nábúa sinna; þeir lögðu af stað í leit, og lijeldu henni áfram allan laugardaginn, en urðu einsk- is vísari. Á sunnudaginn fjölguðu leit- armenn mjög; eitthvað 40—45 menn fóru á stað, mynduðu langa, einfalda röð og hófu leitina með góðu skipu- lagi. Um kl. 3 e. h. fundu þeir líkama mannsins hjer um bil þrjá fjórðu parta úr mílu frá lieimili hans. Dr. Galbraith var sóttur og skoðaði líkið. Hann fann 4 lítil sár og eitt mikið rjett við hjarta- staðinn; 4 minni sárin náðu ekki nema inn að rifjunum, en það 5. hafði snert hjartað. Maðurinn var og skorinn á liáls. Nálregt hægri hendinni á honum fannst vasahnífur, blóðugur. Hinn framliðni var efnaður bóndi og var álitinn mesti sómamaður. Hann lætur eptir sig konu og þrjú börn. í tilefni af sljettueldum, sem þegar hafa gert nokkurt tjón í Norðvesturland- inu, segir blaðið Gulgnry Tribune: „Nú er einmitt. sá tími árs, sem hver maður ætti að vera sjerstaklega varkár með eld. Grasið er orðið þurt, og ef eldur kviknar í því, getur hann gert mörg þúsund dollars skaða á sljettunum. Nærri allir sljettueldar orsakast af skeyt- ingarleysi ferðamanna eða búenda úti á landi, og valla kemur svo ár fyrir, að ekki verði einliver bóndi fyrir eigna- tjóni, annaðlivort á liúsi sínu, lieyjum, eða korni, sem stafar af því að einliver hefur kveikt eld og ekki gengið nógu vel frá honum. Auðvitað afsakar mað- urinn sig æflnlega með því, að hann hafl hugsað að eldurinn væri dauður, þegar hann skildi við liann, en dómstól- arnir taka það eklti sem gilda ástæðu, og ekki heldur gjörir það skaðann minni fyrir þeim, sem fyrir honum verða. Lögin eru mjög hörð viðvíkjandi eldkveikjum á þessum tíma árs, og það ætti hver maður að gera sjer það að skyldu að sjá um að þeim sje framfylgt í þessu efni. En hegning sú, sem sá verður fyrir, sem orsakað hefur eldinn, bætir ekki upp tjón það, sem hiotizt liefur af lionum; þess vegna ætti hver maður að sjá um, að hann og þeir, sem næst honum standa, ekki verði orsök í stórkostlegu eignatjóni einstakra manna, með því að fara ógætilega með eld. Skeytingarleysi það að vera reykjandi á ferðum getur opt orsakað óbætanlegan skaða,,. Hr. Erlendur Gíslason er að byrja verzlun á fötum, sem hann sjálfur býr til. Hann er, að því er vjer bezt vitum, fyrsti ísl. skraddarinn, sem sett hefur verzlun á fót í þessum bæ. Vonandi er að landar hans geri sitt til að fyrirtæki hans heppnist. Þeir fjelagar, A. Reykdal og Baldvin Baldvinsson eru að reisa mikið hús þar sem sölubúð þeirra hingað til hefur ver- ið. I nýja húsinu verður búð þeirra, verkstaður og heimili. jyTakið eptir auglýsingunni frá Cheap- side á fyrstu síðunni. Islenzk stúlka í búðinni, og vörur með mjög vægu verði. N o k k r i r t i m a r á 1 r l an d i. (Niðurl. frá 3. l>ls.). á sama, og þeir menn draga taum Eng- lendinga“. „Já en“, tók hann aptur fram i fyrir mjer, „eptir því sem mig minnir, er samband Noregs við Svíþjóð einmitt það sama, sem við Irar viljum koma á milli írlands og Englands, hvorki meira nje minna, og það er þó að líkindum ekki til nokkur manneskja á yðar ætt- jörð, sem mundi vilja draga vitund úr rjettindum Noregs“. Jeg svaraði honum ekki; jeg fann að jeg roðnaði, og að gegn vilja mínum sást meira á andlitinu á mjer en jeg hefði getað sagt með orðum. „Jeg verð að sjá um að gufuskipið fari ekki á undan mjer, sir; jeg verð T að fara að flýta mjer ofan til bæjarins aptur“.— „Jœja, jeg skal fylgja yður dálítið af leiðinni. Nei, sjáið þjer“, sagði hann um leið og hann stóð upp, „menn haida að við sjeum að dóma- dags-nöldri lít úr ljótu og einskisverðu blágrýti, þar sem stríðið stendur um gimstein, að þvi er oss sjálfum finnst“. Við gengunt þegjandi ofan eptir apt- ur. Þessi maður hafði talað við mig svo hreinskilnislega og opinskátt, og hann brann af umönnun fyrir og ást til lands sins; hann hafði hvað eptir annað talað sig hcitan, og jeg liafði ekki þurft annað en þegja og hlusta á hann; hann sagði allt, sent honum bjó í brjósti, og var alveg sannfærður um að fyrsti ókunnugi maöurinn, sem hann hitti, mundi taka þátt í þessari lilýju, glóandi ást, sem hann bar til sinnar fögru œttjarðar. „Jeg þarf ekki nema benda, hvert sem jeg vil“, hafði hann sagt, „og þá sjáið þjer eittlivað fallegt“. Og nú lá landið umhverfis mig fag- urt og friösamlegt. Við komnm aptur fram hjá kirkjunni litlu, og þar gátum við enn heyrt lágan sálmasöng; við kræktum inn undir kirsiber - og sýren- trjen, og við sáum sjóinn, gljáandi og grænan, velta sjer upp að ströndinni. Nú virtist mjer sveitin enn fegurri, en þegar jeg sá hana fyrst, „En veldur þá þessi sambúð við Eng- land, sem ykkur er svo illa við, ykkur sífeldrar gremju?“ spurði jeg. „Verða menn hennar sífelt varir í daglegu lífi? reka menn sig allt af á hana og meiða sig?“ ,Á jeg veit ekki hvað jeg á að segja; bændurnir held jeg flnni sífelt til þess, reka sig á það, eins og þjer komust að orði; en annars er nóg að vita að eins af því, hvernig ástatt er. Jeg er fyrir mitt leyti svo settur, að jeg líð ekki miklar þrautir af því, efnalegar alls engar; í daglega lífinu getur maður gleymt því opt. En það bólar á því við og við“, Við vorum komnir nær bænum, og liann vildi fara að snúa við. „Verið þjer nú sælir, sir, verið þjer blessaðir og sælir; það liefur glatt mig að tali við yður, ókunnugan manninn; mjer skyldi þykja vænt um, ef yður hefði litizt vel á Irland, og ef þjer vilduð segja eitthvað ofurlítið fallegt um ír- land, úr því svo allt of mikið ljótt er er um það sagt. ímyndið þjer yður nú ekki, að jeg sje „feníi“ eða “tunglskins- maður,, eða dynamitþorpari; jeg er blátt áfram Irlendingur, ættjarðarvinur, eins og allir írar eru;— því, sjáið þjer, hjer er svo fallegt11. Við vorum ciumitt aö taka höndum samnn til að kveðjast, þegar okkum varð af hendingu litið niður að sjónum rjett fyrir neðan okkur. Þar lá stóri, enskt herskip við atkeri; það glampaði á langa röð af gljáfægðum fallbyssum út úr fallbyssugötunum. Það þaut í ír- lendingnum. „Svei“, sagði hann, og leit undan gremjulega, „þotta er eitt af her- skipum hennar hátignar“. Ilann gekk upp eptir. Jeg sneri mjer við og liorfði á eptir lionum. Svo sneri liann sjer líka við. Ilann brosti við og kinkaði svo kolli til mín heldur dap- urigga.— Hann gekk nokkur skref til, svo sneri hann sjer aptur við til mín, setti höndina fyrir munninn og kallaði: „Það bólar á því við og við“. CLOTHING STORE 434 MAIN STREET. Kaupendum mun gofa á að Iffa, pegar peir sjá okkar FEYKILEGU VÖRUBYRGÐTR af mm Alfatnaður lír uil fyrir $5,00, Buxur úr alull fyrir 1,50. Miklar byrgðir af karlmannafötum, svo sem höttum, húum og sumarfötum, sem seldar verða þenn- an mánuð fyrir það, sem við höfum sjálfir keypt þær fyrir. 434 Main Sth. b 2 to 8 O a u a 0.0 SXOFIVAM 1871. HÖFUÐSTÓLL og EIGNIR nú yfir.....................$ 3,000,000 LÍFSÁBYRGIJIR.................................... 15,000,000 AÐALSKltlFSTOFA - - TORONTO, ONT. Forseti....... Sir W. P. Howi.and, c. «.; k. c. m. o. Varaforsetar . Wm. Ei.i.iot, Esq. Edw’d Hoopeh, Esq. . Stjórnarnefnd. Hon. Chief Justice Macdonald, I S. Nordheimer, Esq. W. H. Beatty, Esq. | W. II. Gijips, Esq. J. Herbert Mason, Esq. I A. McLean Howard, Esq, James Young, Esq. M.P. P. I J. I). Edgar, M. P. M. P. liyan, Esq. | Walter S. Lee, Esq, A. L. Gooderham, Esq. ForNtodiimadur - J, Ii.. mACIMHVAI.I). Manitoba gbein, Winnipeg----D. McDonadd, umsjónarmaður . S’ KeKK’--------------------------gjaldkeri. A. W. R. Markley, aðal umboðsmaður Norðvesturiandsins. J. N. Yeomans, aðal umboðsmaður. O B o as 20Ö liöfðuin ekki niisst liáifileikatltl til að furða okkur á nokkrum hlut, að á dálitlum flöt, eða ás, rjett hjá okkur, sáuin við að hraungrjótið var liulið pjettu grænu grasi. Auðsjáanlega hafði par myndazt jarðvegur af sundurleystu hraun- grjóti, og svo hafa fuglar borið fræ í hann. En við Ijetum okkur ekki sjerlega annt um gras- vöxtinn, pví menn geta ekki lifað á grasi, eins og Xebúkaðnesar. Til pess parf maður að vera sjer- staklega útbúinn af forsjónarinnar hendi og hafa sjerstök meltingarverkfæri. Yið settumst pví undir klettana og stundum, og jeg fyrir mitt leyti óskaði hjartanlega, að við hefðuin alilrei lagt út í pessa heimsku-för. Meðan við sátum parna, sá jeg Umbopa standa upp og hökta að einum grasblettinurn, og fáeinum mínútum seinna sá jeg, mjer til mestu furðu, pennan náunga, sein vunalega var svo framúrskarandi stilltur og alvariegur, fara að dansa og hljóða, eins og brjálaðan mann, og veifa einhverju grænu yfir höfði sjer. Vik skjiiktum til hans eins hart og okkar preyttu limir rrátu borið okkur, oa vonuðum að hann heí'ði fundið vatn. „Tlvuð er petta, Umbopa, aulinn pinn?“ kallaði ie/r á zúlúsku. •) O „Dað er matur og vatn, Macumazahn“, og aptur vcifaði hann græna hlutnum. Dá sá jeg, hvað hann hafði náð í. Dað var inclóna. Við höfðum hitt á blett, par sein 2Ót viltar melónur uxu, púsundum saman, og fUÍÍ- proskaðar voru pær. „Melónur!“ grenjaði jeg til Goods, sem var næstur mjer; og eptir eina sekúndu hafði hann bitið lausatönnunum sínum í eina peirra. Jeg held að við höfum jetið hjer um biT sex hveT, áður en við hættum, og pó að pær væru ekki merkilegur ávöxtur, pá efast jeg um að jeg hafi nokkurn tíma borðað neitt ijúffengara. En melónur eru ekki mjög staðgóður mat- ur, og pegar við höfðum slökkt porsta okkar með vökvanum í peiin og kælt nokkrar á pann einfalda hátt að skera pær í sundur og setja svo sárið móti sólunni — pá gufar út vökvinn og við pað kólna pær — pá fórum við að finna til pess að við voruin ákaflega hungraðir. Við höfðum enn eptir nokkuð af biltong, en okkur hryllti við pví, og auk pess urðum við að halda mjög spart á pví, pví að vissum ekki, hve nær við mundum ná í meira af mat. Rjett í pessu bili vildi okkur mikil heppni til. Jeg leit út yfir eyðimörkina og sá hóp af fuglum — hjer um bil 10 — fljúga beint til okkar. „SJcit, Tiaas, skitíl (skjóttu, meistari, skjóttu) hvíslaði Hottintottinn, og fleygði sjer á grúfu; við fórum allir eins að. Dá sá jeg að fuglarnir voru hópur af stór- um trappgæsum, og að pær mundu ekki fljúga hærra en 25 faðma fyrir ofan höfuðið á mjer. 210 skafla og átum af peim, en annars ekkert. Sett- umst að um kvöldið undir brekkunni að stórum hjaila. Napur kuldi. Drukkum dálítið af brenni- víni hver, og hnipruðum okkur saman, hver um sig vafinn í ábreiöum til pess að halda lffinu í okkur. Erum nú óttalega út leiknir af kulda og preytu. Hjeldum að Ventvogel mundi deyja um nóttina. 23. Brutumst enn einu sinni áfram jafnskjótt og sólin var vel komin upp, og hafði pýtt limi okkar dáiítið. Nú er hræðilega ástatt fyrir okk- ur, og jeg er hræddur um, að ef við fáum eng- an mat, muni petta verða okkar síðasta dagleið. Ekki nema lítið eptir af brennivíni. Good, Sir Henry og Urnbopa bera sig dásamlega, en Vent- vogel' er mjög illa á sig komirin. Eins og flest- ir Hottentottar, getur hann ekki ]>olað kuldann. Hungur-kvalirnar ekki svo illar, en jeg hef nokk- urskonar lífleysis-tilfinning yfir um kviðinn. Hinir segja pað sania. Við erum nú komnir jafnhátt pverhnýpta klettabeltinu eða hraungarðinum, sem tengir brjóstin saman, og útsýnið er dýrðlegt. Bak við okkur iiggur hin mikla, skínandi eyði- mörk í öldum svo iangt sem aúgað eygir, og fyrir framan okkur er hver mílan eptir aðra sljettuin, hörðuin snjó; fjallið snjóhvítt bungast upp hægt og hægt, en sýnist líkast flatneskju, °g Upp úr miðri bungunni rís geirvarta fjalls- ins, sein sýnist vera nokkrar mílur uinmáls, hjer

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.