Lögberg - 19.09.1888, Blaðsíða 1

Lögberg - 19.09.1888, Blaðsíða 1
„Lögberg", er gefið út af Prentfjelagi Lögbergs. Kemur út á hverjum mið- vikudegi. Skrifstofa og prentsmiðja Nr. 35 Lombard St„ IÝostar: um árið $2, í 6 mán. $1,25, í 3 mán. 75 c. Borgist fyrirfram. Einstök númer 5. c. „Lögberg“ is published every Wednes- dav by the Lögberg Printing C#>. at NÓ. 35 Lombard Str. Price: one year $ 2, 6 months $ 1.25, 3 months 75 c. payablein advancc. Single copies 5 cents. 1 fír. WINNIPEG, MAN. 19. SEPTEMBER 1888. Nr. 30. Manitoba & Northwestern J AHI^ BRAUTARFJELAG. GOTT LAND — GÓDUR SKÓGUR — GOTT VATN. Hiu alþekkta {jintvallrt-nýlenda liggur að Jiessari járnbraut, brautin liggur um hana ; hjer um bil 55 fjölskyldur hala pegar sezt par að, en par er enn nóg af ókeypis stjórtiarlaLdi. 160 ekrur handa hverii (jölskyldu. Á- gœtt ettgi er I pesseii tJlcndu. Fitkati leilbeiningar fá menn hjá A F. EDEN LAND COMMISSIONER, Ó22- >lSlX 0Tf(. Winnipeg. J. H. ASHDOWN, Hlnlvoru-vdíliinjriDlilur, Cor. MAIN Sc BANNATYNE STREETS. ■wiztriisriiEXEGK Alþekktur að því að selja harðvöru viö mjög lágu verði, pnð cr engin fyrirhöfn fyrir oss að sýna yður vörumar og segja yður veröið. pegar þjer Juirfið á einhverri harðvöru að halda, þá látið ekki hjá líða aS fara til J. H. ASHDOWN, Cor. Main & Bannatyne St. WISMIPBC. A. Haggart. James A. Ross Málafærslumenn o. s. frv. JMtndec lílock. .Mui S. PÚ8thúskassi No 1241. Gefa málum Islendinga sjerstak- lega gaum. S. POLSON LANDSÖLUMADUR. Bæjarlóðir og bújarðir keyptar og seldar. MATURTAGARDAR tiálægt bænum, seldir með mjög injög góðum skilmálum. Skrifstma í IIARRIS BLOCK, ST- Beint á móti City Hall. c/í <3 Œé'e W'mt'mtz selnr jlíkkistur og arnad, scm til greptruna heyrir, ódýrast í ba.'nnm. Opi(3 dag og nðtt. K J Ö T V E R Z L U N. Jeg hef ætíð á reiðum höndum miklar byrgðir af allskonar nýrri kjöt- vöru, svo sem nautakjöt, sauðakjöt ‘svínssflesk, pylsur o. s. frv. o. s. frv. Allt með vægu verði. -— Koniið inn og skoðið og spyrji 1 inn verð áður en pjer kaupið annar- staðar. John Landy «« Ross Sy. TAKIÐ ÞIÐ YKKUR TIL OG HKIMSÆKIÐ EATON. Og pið verðið steinhissa, hvað ódýrt þið getið keypt nýjar vörur, EINMITT N Ú. Miklar byrgðir af svörtum og mis- litum kjóladúkum. 50 tegundir af allskonar skyrtu- efni, hvert yard 10 c. og par yfir. Fataefni úr alull, union og bóm- ullarblandað, 20 c. og par yfir. Karlmanna, kvenna og barnaskór með allskonar verði. Karlmanna alklæðnaður $5,00 og par yfir. Ágætt óbrent kaffi 4 pd fyrir $1,00. Allt odyrara en nokkru sinni aöur. W H EATON & Co. SELKIRK, MAN. Wm. Paulson P- S. Bnrdal. PAULSON &C0 Verzla með allskonar nýjan og gamlan húsbúnað og búsáhöld ; sjer- staklega viljum við benda löndum okkar á, að við seljum gamlar og nýjar stór við lægsta verði. Landar okkar út á landi geta pantað hjá okkur vörur þær, sem við auglýsum, og fengið þær ódýrari hjá okkur en nokkrum öðrum mönnum í bænutn. 3o _Mafkct $t- W- - • - Wiiipipeg- Ódýrastar vörur í bœnum fdst í CHEAPSIDE Almennings búdin vinsœla, Heimsótt á hvcrjum degi nf fieirum en nokkur önnur buð í bænuin. I 4 ár höfum við gert stórmikla verzlun, og við erum staðráðnir í að selja ódýrar þetta ár en nokkurn tima áður. Við fáum nýjar vörur á hverjum degi. Um 100 kassa af FUtsnels, ábreiðum, kjólataui, loðhúfum og yíirhöfnum. Munið eptir verðinu — Þykkt, breitt Flannel úr aliill, að eins 20 c. yardið Þunnt, grátt FUtnncl 20 og 25 yard. U L L A R Á B R E I Ð U R 200 pör af gránm ullarábreiðum, fyrir $2,20 parið. 100 pör af hvítum ullarábreiðum úr al- ull $2,15 og upp. Rvmáhreiðttr og teppi mjög ódýr, hvert á $1,00 og $1,25. K J Ó L A T A U. Við liöfum meir en 500 tegundir úr bezta efni fyrir 12j4 c. yard. Flóka-kvennhattar $2,00. Skreyttir hattar. Svartir ullarsokkar, góðir 25c. parið. Karlmanna ullarsokkar 25c. par., 40 c. virði Karlmanna prjónatreyur, þykkar $1,00, $2,00 virði. Karlmanna skyrtur, |>ykkar 75 cents, $1,25 virði. LOUSKINN, LtmSICINN. Við liöfum fengtð liúfur, og eigum von á yfirhöfnum á hverjum degi, sem við inunum áreiðanlaga selja á $20. Okkar vörur verða þær mestu og beztu í bænum, og við viljum biðja okkar íslenzku kunningja að heimsrekja okkur. Miss Sigurbjörg Stefánsdóttir, sem hjá okkur er, mun taka á móti yður, og mun gera yður ánægða. Fólk úti á landinu getur skrifað til okkar á íslenzku og beðið um sýnishorn og upplýsingar, og við munum takti til greina allt, sem það óskar eptir, og senda það, rjett eius og þeir, sem skrifa okkur, hefðu verið sjállir viðstaddir. Utanáskript: Cheapside Stores 578A580 Main Str. TUinnipeg. P. s. Við seljum okkar nýja ullarband á 40 c. pundið og höfurn jafnvel nokk- uð fyrir 35 c. pundið. Banfleld & McKiechan. eigendur cheapside. MHL SELKIRK--------MANITOBA Harry J* Iflont.gomery eicfandi. Hough & Campbell Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: 302 Main St. Winnipeg Man. J Stanley Hough. Isaac Campbe 11 FRJETTIR. Dómsnefnd sú, sem brezka þingið hefur sett til þess að rannsaka sakir þær, setn Lundúnarblaðið Tirnes hefur borið á Parnell og- fleiri þingmenn, byrjaði starf sitt á mánudaginn var. Meðal þeirra, sem viðstaddir voru, voru 200 frjetta- ritarar fyrir blöðin í Lundúnutn, öðrum bæjum á Englandi og Ame- ríku. Rannsókn Jiessa máls verður fram- úrskarandi yfirgripsmikil. Blaðið Times á að leggja fratu öll brjef og skjöl, sem það hefur byggt á- kærur sínar a, og svo veröur vand- lega rannsakað, hrort þau sjeu ekki fölsuð. Svo á og að líkind- um að fá nokkra menn frá Ame- ríku tii þess að bera vitni í málinu, og enda senda nefnd manna til Atneríku til Jiess að rannsaka mál- ið þar. þessar rannsóknir verða eptir kröfum frá málafærslumönn- um Parnells. Að hinu leytinu eiga málafærslumenn Times að eiga að- gang að bankabókum „Jjjóðarfjelags- ins“, og öðrum reikningutn þess, og eins að fundabókum fjelagsins. Dómsnefndin kemur saman í næsta skipti 22. október. Báðir tnáls- partar eru ánægðir með, hvernig rannsóknarnefndin hafi farið að ráði sínu á þessum byrjunar-fundi. Frjettir frá Berlin segja að Bis- mark liafi beðið Vilhjálm keisara lausnar frá embætti sínu vegna ellilasleika, en að J>ó sjeu ekki lík- indi til að nein breyting verði sem stendur á J>ýzka stjórnarráðinu. Nýkomnar eru frjettir um að rússneskt gufuskip liafi tekið fast i sumar seglskíp, sem kaupmenn tveir i Victoríu, B. C. eiga. Skipið var tekið fast í Kyrra hafinu, ekki langt frá ströndum Austurálfunnar. Skipstjóri seglskipsins hefur kvartað undan þessutn aðförum við konsúl Breta í St. Pjetursborg, og fengið honutn tnálið að öllu leyti í hend- ur. Hann er nú að leita leiðrjett- ingar á þessari ósvífni hjá Rússa- stjórn. Eins og kunnugt er, hafa samn- ingar farið fram um nokkuð lang- att tíma milli Canada-stjórnar og Nýfundnalands-stjórnar um að Ný- fundnaland gengi inn i fylkjasam- bandið canadiska. Sendiboðar Ný- fundnalands áttu að leggja af stað til Ottawa þ, 11. þ. m., og Ijúka þeirri ferð við satnningana. En þegar á átti að herða, hættu Ný- fundnalands-menn algerlega bæði við að senda sendiboðana og að setnja, að ininnsta kosti um stundarsakir. J>eir bera J>að fyrir, að tnisklíð sú, setn kotnin er upp á milli Canada og Bandaríkjanna, mundi verða þeitn til tjóns, ef [>eir gengju inn I fylkja- sambandið. Minneapolis-blaðið Kvening Jour- nal seorir að í Minnesota og Da- kota muni liveitiuppskeran i ár verða 35,000,000 búsbela minni en í fyrra, og 25,000,000 bushela minni en árið 1880. Iiingað til hafa menn ekki búizt við að munurinn mundi verða nærri J>vl svo miki 11. Eptirspurnin eptir hveiti er nú ó- vanalega mikil, og mölurunum lýst ekki a blikuna. Ujtpskerau í Minne- sota og Dakota var um 100,000,000 bushela síðastliðið ár, os nú er minna eptir af J>ví hveiti en nokk- urn tíma hefur verið af hveiti und- anfarins árs um þetta leyti. Eíns og menn ef til vill rekur minni til, kom ágreiningur upp í fyrra milli kaþólskra mantia, soin eru í Vinnuriddarafjelaginu og klerka kirkjunnar. Klerkarnir vildu ekki boða verkamönnum sj'ndafyrirgefn- ing, nema þeir sogðu sig úr fje- laginu, o. s. frv. Páfinn hefur nú skorið úr þrætunni, og Vinnuridd- ararnir hafa unnið si<jur. Meðan stjórnarskrá fjelagsins verður eins og liún nú er, sjer páfinn enga ástæðu til að banna ka[>ólskutn mönnum að vera í fjelaginu. Kaupmenn í Montreal, Ottawa, Hamilton, London (Ont.), Toronto og Winnipeg hafa þegar gert ráð- stafanir fyrir að fá vetrarvörur þær, sem frá Englandi koma, sendar til Halifax og St. John, i stað þess, sem þær hafa áður verið mest- megnis fluttar í land i New York, Boston og Portland. þessar ráð- stafanir hafa auðvitað verið gcrðar af því kaupmenn eru hræddir um að Bandaríkjastjórn kunni að gora alvöru úr hótunum sínum, um að heimta toll af vörum J>eim, som fluttar eru um Bandaríkin, en ciga að fara norður til Canada. Verzlunarskýrslur, sem Bretakon- súll í Yokohama, Japan, hefur gefið út, sýna að síðastliðið ár hefur ver- ið flutt 0,000 tonnum minna af tei eptir Suez-skurðinum, heldur en áður liefur árlega átt sjer stað. Meiri hlutinn af þessu tei hefur verið sendur yfir Kyrra hafið til British Columbiu, og þaðan austur eptir með Kyrrahafsbrautinni canadisku. þetta bendir nijög greinilega á, hverja J>ýðingu J>essi nýja leið muni fá fyrir vöruflutninga frá Austur- álfunni. Snörp þræta stendur yfir um þessar mundir milli sambandsstjórn- arinnar og Quebec-stjórnarinnar. Que- bec-þingið hefur samþykkt og stjóm- in J>ar staðfest lög um nýjan dóm- stól og samkvæmt þeim lögutn hafa menn þegar verið settir í embætti. Sambandsstjórnin segir að lögin komi í baga við stjórnarskrána, og telur [>au ógild. Fylgjendur Que- bec-stjórnarin nar eru æstir mjög út af málinu, og [>ykjast munu fara að líkt og Manitoba-menn oo- On- tario-menn, að fylg.ja málinu svo fast fram, að sambands-stjórnin sjái þann kost beztan að láta undan. Iðnaðar-sýning Ontario-fylkis byrj- aði miðvikudaginn [>. 11. þ. m. Sir John Macdonald hjelt hátíðarræðuna. I henni minntist hann á aðfarir Bandaríkjastjórnar, og fórust. orð á þessa leið viðvíkjandi þvl máli: „Canada-menn eiga að útilokast, án þess J>eir hafi neitt unnið til. Jæja, ef Bandaríkjanienn vilja ekki lofa okkur að hafa viðskipti við s'n’ í*'* 1 getum við liaft viðskijiti við okkur sjálfa. Við látuin ekki liugfallast, hverjar hótanir sem koma fram um að leggja vcrzlun okkar í hlekki, eða draga úr auðsupp- sjtrettum okkar. Afleiðingarnar verða þær sömu, eins ocr komu fram ept- ir að samningurinn frá 1854 var numinn úr giidi. J>ær sýndu að við gátum treyst því, setn vjer sjálfir höfðum. það gleddi okkur að geta haldið áfram að hafa við- skipti við nágrannana, á setn frjáls- iegastan hátt, en við getuin koin- izt af áti Jtess, og getum J>olað að blða með rósamlegri virðingu fyrir sjálfum okkur eptir új'sLitum málsins“.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.