Lögberg - 19.09.1888, Blaðsíða 4

Lögberg - 19.09.1888, Blaðsíða 4
5J35" Nú eru komnir út af Lögbergi hjer um bil tveir þriðju partar ár y a n g s i n s. Flestir blaðaútgefendur hjer í land- inu ganga strangloga eptir því, a<5 blöðin sjeu borguð fyrir fram. Vjer höfum ekki gengið hart eptir því, eins og lesendunum er kunnugt. Vjer vonum að menn láti oss held- ur njóta þess en gjalda, og borgi oss svo fijótt, sem þeir sjá sje.x noklcurt færi á því. Útg. Vjer áminnum hjer með kaup- endur Lögbergs vinsamlega en al- varlega um, að tilkynna það Á SKRIFSTOFU BLAÐSINS, ef þeir skipta um bústað, hvort held- ur er hjer í bænum eða annars staðar, og jafnframt taka fram, hvar þeir hafa áður verið. þeir, sem ekki gera aðvart á þennan hátt, þegar þeir flytja sig, geta ekki ætlafct til að fá O’ o ’olaðið heim til sín. ITR BÆNUM oo CRENNDINNI- Það liafa komið brjef til vor með fj’rirspurnum um, hvert senda skuli pen- inga |.á, sem þegar hafa safnazt og safn- ast kunna til ritlauna handa Jóni Ólafs- syni, alþingismanni, fyrir rit hans um Yesturheimsferðir. Oss er ánægja að auglvsa hjer með i>á í þessum bæ, sem veita þessum samskotum viðtöku. Það eru þessir: Árni FriSriksson, 227 Ross Str.; Bergvin Jinsson, Dundee Ilouse, Ross Str.; GuSninndur Jónsson, Cor. Ross&Isabel Str.; Mrs. II. 1sman, 227 Ross Str.; Th. Finney, 173 Iloss Str.; ReykJal Gr Baldvinsson, 175 Ross Str.; Paulson &■ Barda/, 85 ilarkct Str. W.; I.öyhcrg, 35 Lombard Str.; Hehnskringla, 35 Lombard Str. Úti í nýlendunum ættu að myndast nefndir til að veita samskotum þar við- töku, því að vjer efumst ekki um að livervetna þar, sem Islendingar eru sam- ankomnir í þessu landi, muni verða tek- nn þáttur í þessum samskotum. Þó geta menu utan Winnipeg-bæjar sent tillög isín beint til einliverra þeirra, sem hjer að ofan eru nefndir. Þar sem vjer vit- um til, liefur málinu verið tekið prýði- lega, og einkum getum vjer fullyrt að undirtektirnar hafa verið framúrskarandi góðar hjer i Winnipeg, síðan farið var að hrejúa málinu; en hjer þekkjum vjer líka bezt til. Pyrir desembermánaðar byrjun næst- komandi er ætlazt til að samskotunum verði lokið. Og jafnframt eru menn vinsamlegast beðnir að senda peningana, sem safnazt hafa, fyrir þann tíma til einhvers þeirra, sem veita samskotunum móttöku hjer i Winnipeg. Því það er laglegra að þau verði öll send í einu lagi til íslands. Allt það fje, sem þeir veita móttöku í þessu skyni, verður aug- lýst 1 íslenzku blöðunum hjer, áður en það verður sent af stað, ásamt nöfnum gefendanna eða þeim merkjum, sem þeir kunna að hafa látið fylgja gjöfunum í stað nafna. Eptir þeim undirtektum, sem þetta mál hefur þegar fengið, erum vjar sann- færðir um að það verður löndum vorum hjer vestra til sóma. Vjer þurfum því ekki að fjölyrða um það. Að eins skul- um vjer leyfa oss að benda mönnum á, að meira er undir þvl komið að scm flcstir láti eitthvað af hendi rakna, en að liver einstakur gefl svo sjerlega mik- ið. Verði samskotin ahnenn, sem vjer annars ekki efumst um að þau verði, þá hljHur að draga um þau; svo margir eru íslendingar orðnir hjer vestra; og á þann liátt kemur glöggt fram að al- menningi tnanna sje einhver alvara með að virða það, sem vel er fyrir hann gert. Því almennari, sem samskotin verða, því meiri sómi er það fyrir landa lijer vestra, og því ánægjulegra er það fyrir þann, sem samskota-fjeð á að þiggja, Ýmsar sögur, hver annari alveg gagn- stæðar, ganga um þessar mundir af upp- skerunni. Sumir segja að hveitiuppsker- an verði alveg framúrskarandi, aðrir nð hún verði óvenjulcga lítil. Sannleik- urinn er auðvitað sá að enginn getur enn sagt neitt um uppskeruna með vissu. Það er enginn vafi á því að hveit.i liefur sumstaðar skemmzt til inuna. Og skemmdirnar hafa komið mjög misjafnt niður. Á sumum jörðum, sem saman liggja, hefur svo farið, að hveitið hef- ur skemmzt hræðilega á annari, en alls ekkert á liinni. Þar sem hveitið er ó- skemmt á annað borð, er það yfir höf- uð bæði mikið og gott. En live miklar skemmdirnar eru, geta menn enga áreiö- anlega vissu fengið um, fj'r en farið er að þreskja. Eitt er víst — að þó að hveit- ið kunni víða aö vera skemmt, og á einstaka stað enda algerlega ónýtt, þá hafa hafrar og bygg ekki að eins slopp- ið óskemmd, heldur er meiri uppskera af þeim korntegandum í úr, en menn vita til að áður hafi verið. Þeir Mr. Jnmes lioss og Mr. Onder- donk hafa boðið Manitobastjórn á form- legan liátt að ljúka viö Hudsons-flóa brautina# á liálfu þriðja ári, svo framar- lega sem þeir fái trj’ggingu hjá stjórn- inni fyrir rentum af $4,500,000, eins og Manitoba-þingið ákvað í fj'rra. Stjórnin á enga peninga að borga fyrr en braut- in er fullgerð og vagnar farnir að ganga eptir henni. Stjórnin hefur enn engu svarað, en mjög óvíst þykir, að hún sjái nokkur ráð til að þiggja boðið. Mr. C. J. Brydges, gjaldkeri spítalans hjer í bænum, sendir um þcsstr mundir út ósk um að samskot verði tekin íj kirkjunum handa spítalanum. Drengur einn, ö. Bell að nafni, lenti undir sporvagni á Main Str. á laugar- dagskvöldið var og beið bana af. Hr. Þorkell Jónsson, sem verzlað hef- ur með kaffe, kalda drj'kki o. fl. á Market St. West hjer í bænum, flytur í þessari viku til 135 Ross St. og held- ur þar áfram með verzlun sína. Kappganga var háð í Victoria Gardens á laugardaginn og mánudaginn var — stóð j'fir í 12 kl.tima hvorn daginn. Gangan, var til þess að útkljá þræt- una um það, hver skyldi vera talinn mestur göngumaður í Manitoba. Jourdan (kj'nbl.) bar sigur úr bj'tum; gekk i allt 134 mílur, og 3 hringi, Jón Hördal og McDermott gengu 124 mílur liver, M. Markússon gekk 122 mílur og Þór- arinn Jónsson 100 mílur. Nýlega kom hingað til bæjarins stúlka, að nafni Miss Macplierson, sem er nafnfræg fyrir að hafa hjálpað börn- um og munaðarleysingjum burt úr hin- um verstu og mest spillandi pörtum af London. Hún hefur ef til vill gert meira en nokkur annar kvennmaður á þessum mannsaldri til að lijálpa nauð- stöddum. Árið 1867 bj'ggði hún ofur- litinn iðnaðarskóla í Shoreditcli í London, en tveimur árum seinna flutti liún til austur-enda borgarinnar, í þeim tilgangi að lijálpa þeim, sem þjáðust af kóleru, sem þá geysaði j'fir þann hluta borgar- innar. Ilún stofnaði þar stórkostlegt mun- aðarleysingja lieimili, sem síðan hefur haldizt þar og vaxið að mun. Áform liennar var, að útvega öllum, sem hún tók að sjer atvinnu og lieimiii, og í þeim tilgangi sendi hún, með styrk nokkurra vina sinna, 500 fullorðinna manna til Ameríku, og nú síðastliðinn júlímánuð kom hún með 80 börn með sjer liingað til Ameríku. Nú liefur hún byggt eitt munaðarleysingja heimilið enn hjer í Ameríku, við Galt, sem er mitt á milli Lake Huron og Lake Erie. Úll þessi „heimili" rúma til samans 4,700 pilta og stúlkur. Eptir Frce Press svo vel, hefur leigt Princess Opera Ilouse fyrir haust- og vetrar-mánuðina. Hann bj'rjaði leiki sína á mánudagskveldið var. Leikflokkur Mr. Campells er allur ann-1 ar en síðastliðinn vetur — engir )>eir sömu I lionum, nema hann sjálfur og kona lians. Inngangseyrir er og verður framvegis 25, 35, 50 og 75 cents. Búð þeirra fjelaga Jonassons, Frederick- sons & Walkleys norður við Bad Throat River brann fyrra þriðjudag. Enginn veit, hvernig kviknað liefur í. Nokkuð af púðri var í búðinni, og menn þorðu því ekki að hætta sjer inn í hana, fj’r en það væri sprungið, Engu varð þar af leiðandi bjargað. Skaðinn mun vera um $ 500—$ 600. MIHOUSE COR. Ross & ISABEL STR. Jeg eigandi Dundee House leyfi mjer aS tilkynna viðskiptavin- urn mínum og öllum yfir höfuð, að aldrei í manna minnum liafa vörur verið seldar við jafn-lágu verði og þær eru nú í 3lUlbcC ItjOllSC. Sumarvarningur fyrir hálfvirði. Haust- og vetrarvarningur af öllum tegundum kemur daglega til mín austan úr stórbæjunum. Allskonar kallmannuk\œð.naðv/r, skyrtur oy hálstau nú nýkomið. Neckties, Neckties, Neckties, með gjafverði. 1 = Glysvarningur, ur, klukkur, fiolin etc. . Sje þetta pantað hjá mjer, þá sendi jeg það að kostnaðarlausu fyrir kaupanda til livers staðar sem vill í víðri veröld. Gleymið enrju af þessu. J. BERGVIN JÓNSSON íslenzki söfnuðurinn heldur fund í kirkju sinni annað kvökl (fimmtudags- kvöld) kl. 8 til þess einkum að ræða um kirkjuskuldina. Einkar áfíðandi er, að safnaðarmenn sæki fundinn sem nllra bezt. Nýjar reglur hafa verið settar viðvíkj- arnli vinnutíma á skrifstofum stjórnar- itmar. Vinnan á að byrja kl. 9 á morgn- ana, og enda kl. 5,30. Klukkutímann frá 12,30 til 1,30 á að liafa til miðdegisverð- ar, og meðan á lionum stendur verður öllum skrifstofunum lokað. Mr. Campbell, sem allir þeir AVinni- peg-menn, sem I leikhús koma, þekkja Ef þjer viljið fá föt, sem fara vel, sniöin eptir máli, þá bj'r Erl. Gislason, 133 ROSS ST. þau til handa yður úr vandaðasta efni fyrir minna verð en aðrir skraddarar í bænum. fíW tyanchet- og njilliskyrtur fáið þjer og hjá honum úr betra efni og ekkert dýrari en í búðunum. Hann býr líka til yfirhafnir (Ulstcrs) handa kvenn fólkinu; pressar og gerir við gömul föt svo þau líta út eins og ný, setur ioð- skinn á kraga og ermar, og sníður upp föt, ef þau fara illa. Munið númerið 183 Ross. Str. (Rjett fyrir neðan hornið á Isabel og Ross Str). NY FÖT! NY FÖT! Nýkomnar hanstvör u r. Nj1 haustföt, $11,00 virði, fyrir $6,50 Ný liaustföt, $16,00 virði, fyrir $9,50 Ný haustföt, $18,00 virði, fyrir $10,50 Nýir haustfrakkar, $12 virði, fyrir $7,50 Nj'ir, ljómandi frakkar (icorsted), $16,00 virði, fyrir $11,00 Góðar ullarbnxur fyrir $1,50. K O M I Ð O G S J Á I Ð. 4 2 6 M a i n S t r. Geta nú sýnt n ýjar haustv Ö r u r í ölluvn greinum. Ábreiður, ullartau, kjólatau o. s. frv. með lægsta verði, sem fáaniegt er í Jæssum bæ. Robinson&Co. 402 MA IN STll. CL0THING ST0RE 434 MAIN STREET. Kaupendum mun gefa á að líta, pegar peir sjá okkar FEYKILEGU VÖRUBYRGÐIR AF FÖTUIV3 Alfatnnður úr ull fyrir $5,00. Buxur úr alull fyrir 1,50. Miklar byrgðir af karlmannafötum, svo sem höttum, húum og sumarfötum, sem seldar verða þenn- an múnuð fyrir það, sem við höfum sjálfir keypt þær fyrir. 434 Main Stii. R, S, Richardsoo, BÓKAVKRZLUN, 8TOFNSETT 1878 Verzlar einnig mcð allíkonar rííföng Prentar meö gufuaflí og bindur bœkur, Á horninu andspænis uýja pósthúsínu. Main St- Winnjpeg. HÍISI 37 WEST MARKET Str., WINNIPEG. Reint á móti ketmarkaðnum. Ekkert gestgjafahús jafngott í hænutra fyrir $1.50 á dag. Beztu vínföng og vindlar og ágæt „billí- ard“-borð. Gas og liverskyns Þægindi í húsinu. Sjerstakt verð fyrirfasta skiptavini JOHN BAIR» Eigandi. ðlð bletti á snjóinil, Og kfýndil fjállið fyrir ofan okk- ur með dýrðlegri kóróild. „Heyrið Jrið“, stundi Good aílt í einu upp, „víð ættum að vera nálægt heilinum, sem gamli gent- le.naðurinn minntist á í riti sínu“. „Já“, sagði jeg, „ef hellirinn er nokkur til“. „Blessaðir verið pjer, Quatermain“, sagði Sir Henry og andvarpaði um leið, „talið pjer ekki svona; jeg ber fullt traust til donsins\ munið Jjjer eptir vatninu. Við finnum staðinn bráðum“. „Ef við finnum hann ekki fyrir myrkrið, Jjú erum við dauðans matur; pað munar ekki öðru“. Þessum orðurn svaraði jeg, svo huggandi sem pau voru, eða hitt pó heldur. „Næstu 10 mínúturnar [irömtnuðum við áfram pegjandi. Umbopa gekk við hliðina á mjer, vaf- inn innau í ábreiðu, og með leðurbelti strengt svo fast utan um magann, til pess að „gera hungr- ið I(tið“, eins og hann koinst að orði, að mittið á homim varð eins o<r á untjri stúlku. Allt í einu tók hann í handlegginn á mjer. „Líttu á“, sagði hann, og benti á fjalls- brekkuna. Jeg leit pangað, sein jeg sá hann horfa, og gat greint lijer um bil 100 faðma frá okkur eitt- hvað, sem líktist gati á snjónum. „Detta er hellirinn“, sagði Umbopa. Við hröðuðum okkur [>að sein við gátu.n að staðnum, og pað stóð heima, við sáuin að gatið var hellismunni, og hellirinn var vafalaúst sft sami, og sá sem Da Siívestra hafði ritftð iirii: Það mátti ekki sfeihhá vfera áð við fyndum hann, pví rjett pegar við náðum pessu skýli, gekk sól- in undir með furðanleguin hraða, og pá varð nær pví aldimmt umhverfis okkur. Á pessurn breiddargráðum er rökkrið að eins skamma stund. Við skriðum inn í hellinn, sem ekki virtist vera mjög stór, hnipruðum okkur saman til pess að láta okkur hlýna, gleiptum Jiað, sem eptir var af brennivíninu okkar —- sem ekki var nema munn- sopi handa hverjum — og reyndum að gleyma [irautum okkar með [>ví að sofna. En kuldinn var of átakanlegur til pess að við gæturn pað. Jeg er sannfærður um að pá hefur að minnsta kosti verið fjórtán til fimmtán gráða frost, jafn- hátt og við vorum koinnir. Lesari minn get- ur betur ímyndað sjer pað, en jeg lýst pví, hvernig slíkt frost muni haía reynt í okkur pol- ri(fn, jafn-úttaugaðir eins og við vorum af praut- um, matarleysi, og mikla hitanum í eyðiinörk- inni. Jeg læt mjer nægja að segja pað, að jeg hef aldrei verið nær dauða mínum af illri að- búð, en jeg var pá. Darna sátum við tíma ept- ir tíma í næturgrimmdinni, og fundum hvennig frostið flögraði um okkur og kleip okkur, ýmist 1 fingurna, eða í fæturna, eða í andlitið. Við imipruðum okkur fastar og fastar saman, en [>að var ekki til neins; pað var enginn hiti til í 216 Detta hafði okkur ekki kornið til iiugáf, og við fórum aptur inn í hellinn, til pess að vita, hvort pað reyndist satt. Eptir skæru Jjósbirtuna fyrir utan gátu augu okkar ekki um stund grillt í gegn um myrkrið í hellinum, með pví við vor- uin líka veikir í peiin af að stara á snjóinn. Bráðlega vöndumst við pó við petta hálfmyrkur,, og færðum okkur nær dauðu myndinni. Sir Henry kraup á knje og leit framan f andlitið. „Guði sje lof“, sagði hann og dró andariu pannig að auðlieyrt var að honum Ijetti, „pað or ekki bróðir minn“. pá gekk jeg að og leit á. Maðurinn hafði verið hár vexti, miðaldra-maður með hátt nef bog- ið, gráleitt hár og langt svart yfirskegg. . Skinn- ið var alveg gult og panið strítt yfir beinin. Fötin voru af honum að undanteknu einhverju, sem virtust vera leyfar af ullar-sokkum, ocr lík- * ' O aminn, sem líkastur var beinagrind, var pví nak- inn. Við hálsinn hjekk gult fílabeins-krossmark. Líkið var alveg harðfreðið. „Hver í ósköpunum getur petta verið?“ sno-ði jeg- „Getið pjer ekki getið pess?“ spurði Good. Jeir hristi höfuðið. O „Hvernig látið pjer! pað er auðvitað gamli doninn, Jose da Silvestra; hver ætti pað annars að vera?“

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.