Lögberg - 19.09.1888, Blaðsíða 3

Lögberg - 19.09.1888, Blaðsíða 3
ÞING VALLAFUNDUll 1888. Funduvinn var settur 20. |>. m., stundu fyrir liádegi, nf alþingismanni Ben. Sveinssyni, er var cinn af þeim 3 þing- mönnum, er fundinn höfðu boðað. Mœlti liann nokkur orð, og 1 jet syugja kvæði (eptir Bened. Gröndai). Þá kvaddi liann fulltrúann fyrir Reykj- avík, Björu Jónsson, til að stýra fundi, meðan rannsökuð væri kjörbrjef fulltrúa þeirr.i, er komnir voru, og kosinn fund- arstjóri. Ilann yíirfór síðan kjörbrjefln, með aðstoð tveggja fulltrúa, sira Einars Jónssonar og síra Jóns Steingrímssonar, og reyndust þau öll i góðu iagi, netna livað ekki var ge.tið um atkvæðafjölda í 3, en á skýrslum l>eim um atkvæða- greiðsluna, er kjörbrjefunum fylgdu úr ílestöllum kjördæmum, sást, að þeir höfðu fmigið meiri hluta atkvæða. Voru kosningarnar síðan allar metnar gildar. Frá Vestmannaeyjum kom cnginn full- trúi, — líklegi enginn kosinn Jar —°g fulltrúi sá, sem kosinn hafði verið fyrii Barðastrandarsýslu, alþingismaðui Sig- urður próf. Jensson, kom ekki á fund- inn. Að öðru leyti höfðu verið kosnir jafnmargir fulltrúar og hinir þjóðkjörnu alþingismenu eru, sinn fyrir livert kjör- dæmi, en tveir )>ar, sem tveir eru al- )>ingismenn, með tvöföldum kosningum alstaðar nema í Keyjavík. Urðu þvi fulltrúarnir á fundinum 28, þessir: 1. Andrjes Fjeldsted (fyrir Borgarfjarð- arsýslu). 2. Árni Árnason (Norður-Þingeyjars.). 8. Arnór Árnason prestur (Stranda). 4. Ásgeir Bjarnason (Mýra). 5. Björn Jónssbn (Iteykjavík). G. Einar Jónsson prestur (Skagaf.). 7. Friðbj. Steinsson (Eyjafj.). 8. Guttormur Vigfússon (Suður-Múla). 9. Hannes Hafstein (Gullbr.- og Kjósar). 10. Jón Einarsson (Vestur-Skaptafells). 11. Jón Iljörleifsson hreppst.(Rangárvall.). 12. Jón Jakobsson (Skagafj.), 13. Jón Jónsson frá Sleðbrjót (Norður- Múlas.). 14. Jón Jónsson próf. (Austur-Skaptaf.). 15. Jón Sigurðsson frá Syðstu - Mörk (Rungárvall.). 10. Jóu Sloiugrímsson prestnr (Arness.). 17. Jónas Jðnasson prestur (Eyjafjarðar). 18. Magnús Helgason prestur (Árness.). 19. Páll Pálsson frá Dœli (Húnavatns). 20. Pál 1 Pálsson prestur (Suður-Múla). 21. Pjetur Fr. Eggerz (Dala). 22. Pjetur Jónsson (Suður-Þing.). 28. Skúli Thoroddsen (ísafj.). 24. Stefán Jónsson prestur (Snæfellsness.). 25. Stefán M. Jónsson (Ilúnavatnss). 2G. Sveinn Brynjólfsson (Norður-Múla). 27. Þorsteinn Benidiktsson prestur (tsa- fjarðars.). 28. Þórður Guðmundsson (Gullbr.- og ICjósars.). Enn fremur voru á fundinum pessir 18 af 30 Jijóðkjörnum alj>ingismönnum; Benid. Sveinsson, Ben. Kristjánsson, Eiríkur Briem, Friðrik Stefánsson, Gunn- ar Halldórsson, Jakob Guðmundsson, Jón Olafsson, Jón Sigurðsson, Jón Þór- arinsson, Olafur Briem, Olafur Pálsson, Pp.ll Briem, Páll Olafsson, Sigurður Stefánsson, Sveinn Eiriksson, Þorleifur Jónsson, Þorlákur Guðmundsson, Þor- valdur Bjarnarson. Auk þess voru á fundinum meira en lýý liundiað manna, þegar flest var, karlar og konur, flest úr .nærsýslunum, óg einkum irr Reykjavík, en nokkrir l>ó langt að, t. d. l>rir bændur vestan úr ísafjarðarsýslu, og svo stöku maður úr öðrum hinum fjarlægari sýslum(Múla- sýslum, Eyjafirði, Strandasýslu, Barða- strandarsýslu, o. s. frv.). Fundartjöld voru tvö óföst, er taka mundu 3 —400 manr.s samtals. —Fuudarstjóri var kosinn fíjövn Júín sön ritstjóri, með 20 atkv.; varafundar- stjóri Skúli sýslumaður Thoroddsen (22 atkv.); til fundarskrifara kvaddi fundar- stjóri með samþykki fundarins )>á sjera Einar Jónsson og sjera Jón Steingríms- son. Eptir tillögu furdarstjóra var samþykkt, að allir skyldu liafa málfrelsi á fund- inum, þó svo, að fulltrúar og alþingis- menn gengju fyrir jöfnum höndum, og fulltrúi þvi að eins fyrir þingmanni, að hann (fulltrúinn) liefði eigi tekið áður til máls í sama máli. Atkvæðisrjett höfðu að sjálfsögðu fulltrúarnir einir. Eptir tillögu fundarstjóra var sam- þykkt, að fengnir skyldu til menn á kostnað fulltrúanna að skrifa ágrip af fundarræðum, er birt skyldi síðan á prenti, ef kostnaðarmaður fengist að því riti. Eptir nokkurt fundarhlje, til að yfir- fara fundargerðir frá hjeraðafundum og ákveða dagskrá, var aðalmál fundarins, stjórtMrskrdrmdlið, tekið til umræðu. Stóðu þær umræður frá kl. 1 til 3>ý og aptur frá kl. 5 til 7. Tóku flestir fulltrúarnir þátt í þeim, og nokkrir þing- menn. Allir tóku þeir í sama streng, að halda málinu liiklaust áfam, nerna Hann- es Ilafsteiu. Loks var samþykkt, að liætta umræðum að sinni, og kjósa 7 rnanna nefnd til að koma fram með á- kveðnar tillögur til fundarályktunar. í nefnd þessa voru kosnir: Skúli Tlioroddsen, sjera Páll Pálsson, sjera Jón Steingrimsson, Pjetur Jónsson, Jón Jónsson prófastur, Póll bóndi Pálsson og Andrjes Fjeldsted. Þá var tekið til umræðu málið um bthetu fastakaupmanna, er Skúli Thorodd- sen var fiutningsmaður að, og eptir litlar umræður samþykkt í einu hljóði svo látandi fundarályktun: Fundurinn skorar d alþingi að semja txj samþykkja lagafrummrp, er yeri fast- aktiupmönnum d íslandi aS skyldu að vcra bðsettir lijer d landi. Málið um kvennfrelsi var þvi næst tek- ið til umræðu (flutningsmaður Skúli Thoroddsen) og voru lesnar áskoranir |>ví viðvíkjandi frá konum í ísafjarðar- sýslu og Þingeyjarsýslu. Eptir litlar um- ræður var kosin 8 manna nefnd til að íhuga það og konia fram með tillögur til fundarályktunar. (3k. Th., P. J. og II. Hafstein). IClukkan S)ý var fuudi frestað til næsta dags. Þriðjudag 21. ágúst kl. O'A E hád. var fundurinn settur aptur. Yar þá fyrst tekið til umræðu málið um afnám nmtmannaembœttanna (flutn- ingsmenn fulltrúar Þingeyinga), og eptir nokkrar umræður saraþykkt svo látandi fandarályktun, með öllum atkv. gegn 8: Fundurinn skortir d alþingi að halda enn fistlega fram ofnAmi amtmannarin- bcettannd ag kama d föt fjórðungsrdðum. Þá kom til umræðu múlið um yufu- skipaferðir kringum landið (flutningsmað- ur Frb. Steinsson o. 11.). Eptir talsverðar umræður lagði funarstjóri til, að skorað væri á alþingi að taka gufuskipsferða- málið til sjerstaklegrar íhugunar og að fundurinn kvæði þig einkanlega með- mæltan gufuskipsferðum eingöngu með ströndum fram og innfjarða. Skúli Tiior- oddsen lagði til, að bætt væri inn í á- lyktunina, að veita framvegis ekkert fje til hins danska gufuskipafjelags, og var sú tillaga samþykkt með meiri hluta atkvæða. Jón Einarsson lagði til að skorað væri á |>ingið, að leggja eptirleiðis alls ekkert fje til útlendra gufuskipsferöa kringum landið, en styrkja gufuskipaferðir með ströndum fram og innfjarða; en sú tillaga var felld með öllum atkv. gegn 1. Loks var samþykkt með öllurn þorra atkv. sam- liljóða svolátandi fundarályktun: Fundurinn skorar d alþingi að vcitu framveyis ekkert fje til hins danskn gufu- skipafjelays, oy vill mtela einkanlcya mcð gufubdtsferðum eingvngu með ströndum fram oty innfjarða. Þá var tekið til umræðu málið um afndm dvinsvalds hwstaijettar í íslenzkum mdlum (flutningsm. Páll prestur Pálsson). Var eptir nokkrar umræður samþykkt í einu hlj. svo látandi tillaga til fundará- lyktunar frá honum: Fiindurinn skorar d atþingi að hlutast til uin, að dvnisvald lundsins verði skiprtð með Ivguin, þannig, að hœstirjettur í Kaupmannahöfn verði eiyi lengur a'ðsti dómstóll í íslenzktnn mrílum. Þá var kvennfrelsisinrUið tekið aptur til umræðu, og samþyktar í einu hljóði svo látandi tillögur til fundarályktunar frá nefndinni (framsögumaður Hannes Ilafstein): Þingvallafundurinn skorar d alþinyi, «ð ytfn mdlinu um jafnijetti kvenna við karla sem mestrtn gaum, stu sem með því, fyrst og fremst að samþykkja frum- varp, er veiti konum í sjdlfstmðri stvðu kjörgenyi í sveita- og safnaðarmdlum, í öðru layi með þti, að taka til rœkilegr- ar íhuyunar, hverniy eignar- og fjdrráð- um giptrn kvenna, verði skipað sva, að rjittur þeirra gagnvart bóiidanuin sje betur tryyyður en nv er, íþriðjalagi nieð Jiví, að gera konum sem auðveldast að sj\a sjcr mrnntunar. Málið um stofnun landsskóla kom )á til umræðu (flutningsm. sjera Jón Stein- grímsson). Yar eptir litlar umræður samþykt án ágreinings svo látandi til- higa: Fundurinn skorar d alþingi að semja <>g samþykkju á ný fruinvarp uiu stofn- un landsskóla á íslandi. —Þá var tollniál nrest á dagskrá (flutn- ingsmaður Björn Jónsson). Eptir tals- verðar umræður var samþykkt nær í einu liljóði (gegn 1 atkv. J. Ein.) svo Iátandi tillaga til fundarályktunar: Fundurinn skorar á alþingi aS leitast við að rjetta viS fjárhag landssjóSs mcS toilum á ó/iófs- og munaðarvönt, þar á mcðal kaffi og sykri. Arnór Árnason m. 11. báru upp svo- felldan viðauka við þessa tillögu: svo og á álnavöru, glysvarningi og aðfluttu smjöri, og var liann samþykktur með 15 atkv. gegn 8. -—Alþýðumcnntamálið kom )>á til um- ræðu (flutningsmaður Páll prestur Páls- son o. 11.), og voru eptir nokkrar um- ræður samþykktar svo látandi fundar- ályktanir í því máli: 1. Fundurtnn skorar á alþingi að styðja alþySumenntmáltð cptir þz<i setn efni og á- s/aðttr landsins icyfa. Samþ. með öllum þorra atkvæöa. ~. Fiindurinii skorar á alþingi að afnetna MoSmcvallaskólann og vetya heldttr þz’i fje, sem hl hans gengttr, til aljsýðtt nientiHinar a aniian hátt. Samþ. með 14 atkv. gegn 13, að viðhöfðu nafnakalli. Meðan tvö hin síðast nefndu mál voru rædd, stýrði varafundarstjóri (Sk. Thor- oddsen) fundinum._ Því næst var haft, fundarlilje frá kl. 1 til 2)ý, með því að nefndin í stjórn- arskrármálinu átti ólokið við álit sitt. Kl. 2ýý var fundur settur aptur, og stjóniarskrármáiið tekið til ályktunarum- ræðu. Aðaltillaga nefndarinnar (framsögumað- ur Sluíli Thoroddsen) var svo látandi, eins og hún var samþykkt að umræð- unni lokinni með 26 atkv. gegn 1 (II. llafstein), að Viðhöfðu nafnkalli: Ftmdurinn skorar á alþingi að semja og samþykkja frumvarp til cndttrskoðaðra stjórn- arskipunarlaga fyrir fsland, er hyggt sjc á satna grundvcUi og fari í tíka stefnu og frumvörpin frá siðustu þingunt, þannig, að landið fái alinntcnda s/jórn með fullri á- hyrgð fyrir alþittgi. Sem aukatillögu kom nefndin fram með, að fundurinn skoraði á hina þjóðkjörnu minnihlutamenn frá í fyrra að heita kjósendum sínum því, að framfylgja ept- irleiðis stjórnarskrárbreytingunni í frum- varpsformi, en leggja ella tafarlaust niður þingmennsku. Fundarstjóri (B. J.) lagði til, að ályktun þessi væri þannig orðuð, að fundurinn lýsti því yfir, að hann áliti æskilegt, að kjördæmi þeirra þingmanna, er eigi fylgdu stjórnarskrár- endurskoðuninni á síðasta alþingi, skor- uðu á þá að leggja niður þingmennsku sína, nema )>eir lofl þvi skýlaust, að halda eptirleiðis liiklaust fram stjórnar- skrárendurskoðuninni, i l>á stefnu, sem til er tekin í aðalályktuninni. En fyrir þeirri breytingartillögu urðu að eins 4 atkv., með nafnakalli. (Arnór Árnnson, Einar Jónsson, Jón Einarsson og Stefán M. Jónsson. Fundarstjóri greiddi eigi sjálfur atkv., hvorki í þessu máli njc öðrum). Var síðan auktillaga nefndarinnar sam- þykkt með öllum atkvæðum gegn 1 (II. llafstein) svo látandi: Fitndiirinn skorar á þá alþingismcnn, cr eigi fylgilu stjórnarskrárfruiiivaspinit tSSy. að gefa nii þcgar kjósöndum slntiiti fttll- nrtgjandi loforð unt að framfylgja framvegis stjómarskrárlireytingunni i frumvarpsformit kik/aiist og röksattUega, cn leggja clla tafar- laust niðttr \>ingmennsku. —Stjórnarskrármálinu var lokið kl. 4 e. h. Þá var eptir litlar umræður samþykkt nær í einu hljóði (Jón Eiuarsson greiddi aigi atkv., II. Hafstein var eigl viðstadd- ur) svo látcndi fundarályktuu urn fjöig- nn þingmaniia, er Skúli Thoroddsen var flutningsmaður að: Fitndtirinn skorar á alþingi að satnþykkja lög unt breyting á /_>. gr. stjórnarskrárinn- ar, í þ<í átt, aS tekin zerði upp 6 ttý kjör- datmi, svo að í cfri deild alþingls sitji framvegis 14 þingmenn og í ncðri djild- inni 2S. Síðan var eptir tillögu Sk. Tliorodd- sens því nær umræðulaust og með öll- um þorra atkv. (.T. Einarsson og II. Hnf- stein eigi viðstaddir) samþykkt svo Iát- andi fundarályktun um stofnun sjómann- askó/a: Fiindurinn skorar á alþingi að kom.i á stofn sjómannaskóla á fslandi. —Fulltrúi Suður-Þingeyinga, Pjetur Jónsson, las upp ávarp til fundarins frá forstöðumönnum „Þjóðliðsins“ (í Þing- eyjarsýslu). —I fundarlok vjek fundarstjóri láein- um samfagnaðarorði m að J>ví, að sam- þegnar vorir í Danmörku minntust á þessu ári með ýmsu móti, þar á meðal hinni miklu sýningn í Khöfn, þess gleð- ilega viðburðiir fyrir 100 árum, að hændur þar losnuðu unðan bólfostuoki sínu, svo og )>ess, að konungur þeirra og vor, hans hátign ICristján liinn ní- undi, hefði setið að völdum fullan fjórð- ung aldar,—hinn eini konungur, er koni- ið hefði hingað tii lands og á þennan fornhelga stað, og sýnt oss þess marg- an vott, að hann bæri til vor mjög lilýjan liuga. Yjcr vildum )>ví við þetta tækifæri allir óska: Lengi lifi konungiir ztor Kristján kinn nlundi. — Tóku fundar- mcnn uudir það með niföldu „liúrni“. Var síðan fundi slitið, tæpri stundu fyrir miðaptan. (Eptir fsa/old 22. ágz'.st). 215 0» slíilduin það þar eptir sitjandi, íneð greip- arnar spenntar utan um hnjen. t’ni potta leyti var sólarljósið að hella sín- ,,m höldu geislum (J>ví að hjer voru peir kaldir) heint inn í hellismunnann. Allt í einu heyrði jeg hræðslu-óp frá einhverjuin, og sneri við höfð- inu inn í hellinn. ()g petta var pað, sem jeg sá. Önnur mynd sat innst í hellinum — hann var ekki nema ‘ 20 feta langur og höfuðið hvíldi á brjóstinu og löngu handleggirnir hjengu niður. Jeg starði á myndina, og sá að petta var annar dauður niað- ur, og pað som meira var, hvítur inaður. Hinir sáu petta líka, og sýnin reyndist of mikil fyrir taugar okkar, sein voru farnar svo mjög að bila. Allir klöngruðumst við 1 einum hóp út íir hellinum eins liart eins og okkar hálf-freðuu limir irátu flutt okkur. Ö VII A'tpltuli. V e g u r S a 1 ó m o n s. Fyrir utan hellinn námum við staðar, og okkur fannst við vera hálfgerð flón. „Jeg ætla að snúa við“, sagði Sir Henry. „Hvers vogna?“ spurði Good. „Af pvf mjer datt í hug að pað sem við sáuin -—- kynni að vera liróðir miiin“. 214 okkar aumu, hungurmorða skrokkum. Stundum tókst einhverjum okkar að blunda órólega í fá- einar mínútur, en lengi gátum við ekki sofið, og vera. má, að pað hali verið heppni fyrir okkur, pví að jeg efast um að við liefðum vaknað ajitur. Jeg held að j>að hafi ekki verið annað en vilja- kraptur okkar, sem hjelt í okkur lífinu. Tennurnar í Yentvogel, Hottentottanum, höfðu glamrað alla nóttina líkt og handsmella. Kkki löngu fyrir dögun heyrði jeg hann stynja jmng- an og að tennur hans hættu að nötra. Jeg hugs- aði ekki mikið um J>að í j>að skipti, pví að jeg hjelt að hann hefði sofuað. Bakið á honum lá ujjp að bakinu ;i mjer, og j>að var eins og pað yrði kaldara og kaldara, pangað til j>að var loks- ins orðið eins og klaki. Loksins fór loptið að verða grátt af ljósi; svo skutust skjótfleygar, gular örvar glampandi yíir snjóinn, og að lok m gægðist sólin dýrðleg upp yfir hraungarðinn, leit inn til okkar og á okkar hálffreðnu líkami og á Ventvogel, sein sat j>ar milli okkar steindauður. Dað var ekki furða pó bakið hefði orðið kalt á honum, vesal- ingnum. Hann hafði dáið, pegar jog heyrði hann stynja, og nú var hann allt að pví harð- freðinn. Detta fjekk óumræðilega inikið á okkur, og við drögnuðumst frá líkinu (pað er undarleg óbeit, sem vjer höfum allir á dauðum llkömum), 211 Um bil 4000 fet upp í loptið. Engin lifandi skejina sjest- Guð hjálpi okkur; jeg er hræddur um að skapadægur okkar muni vera komið. Og nú ætla jeg að hætta við dagbókina, sumpart af pvl að ekki er sjerlega skemmtilegt að lesa hana, og sumjiart af pví að ef til vill parf að segja nokkuð greinilegar frá pví, sem hjer for á eptir. Allan pann dag (23. maí) eigruðum við áfram hægt og liægt upp eptir snjóbrekkunni, og lögð- um okkur við og við niður til að hvila okkur. Hverjum, sein hefði sjeð okkur, hefði víst virzt við undarlegir og úttaugaðir ásýndum, par sem við, hlaðnir pungum byrðum, drógum okkar Jireyttu fætur eptir gljáhvítum lletinum, og gut- um hungruðum augum umhvorfis okkur. E11 [>að var ekki til mikils að gjóta augunum, j>vi r.ð J>ar var ekkert til að eta. Við koinumst ckki nema 7 inílur J>ann dag. Iijett fyrir sólsetrið vorutn við kotnnir alveu að oeirvörtunni á vinstra brjósti Shebu, og j>essi ummálsinikla, hrufulausa hæð úr freðnuin snjó teygðist J>úsundir feta ujip í loptið fyrir ofan okkur. Dó að við værmn illa á okkur komnir, gátum við ekki annað en dáðst að pessu dýrðlega útsýni, sein varð enda enn tlýrðlegra en pað var í sjálfu sjer af flökt- andi ljósgeislunum frá sólunni, sem var að setj- ast; pessir geislar sottu hjer og [>ar blóðrauða

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.