Lögberg - 26.09.1888, Page 1

Lögberg - 26.09.1888, Page 1
,,Lögberg“, er gefið út af Prentfjelagi Lðgbergs. Kemur út á bverjum mið- vi kvidegi. Skrifstofa og prentsmiðja Nr. 35 Lombard St., Kostar: um árið $2, í 6 mán. $1,25, í 3 mán. 75 e. Borgist fyrirfram. Einstök númer 5. c. „Lögb?rg“ is published every Wednes- day by the Lögberg Printing Co. at Xo. 35 Lombard Str. Price: one year $ 2, 6 months $ 1.25, 3 rnontbs 75 c. payablein advance. Single copies 5 cents. 1 Ar. WINNTPEG, MAN. 20. SEPTEMBER 1888. Nr. 37. Manitoba & Northwestem J A K W B R AUTA R F JKL A Gr. GOTT LAND — GÓDUR SIiÓGUR — GOTT VATN. Hiu alpekkta þingvalla-nýleDda liggur aft pessari járnbraut, biautin liggur um hana ; hjer um bil 5ú fjöltkyidur haia þegar sezt [jar »6, eu þar er enn nóg af ókeypis stjóinarlaodi. 160 ekrur banda hveni (jölskyldu. Á- gœtt engi er i [jissaii rýlcrdu. Frtkaii leiíbeinÍDgar fá menn bjá A F. EDEN LAND COMMISSIONER, Ó32- JU^IjNÍ Winniþeg. J. H. ASHDOWN, Hardvoru-verzlunarmadur Cor. MAIN & BANNATYNE STREETS. Alþekktur aS því aS selja harðvöru við mjög lágu verði, S u *+ * Z C .5 •W *» c £ s | C + *• , b 'Z g Z " 2 « * S ; c:s =/ © > u X Z: ? 7 ?|B| 3f* » ‘ §• 2 /5 K 8 s - ])að cr engin fyrirhöfn fyrir oss að sýna yður vörurnar og segja yður verðið. þegar ]>jer þurfið á einhverri harðvöru að halda, þá látið ekki hjá líða að fara til J. H. ASHDOWN, Cor. Main & Bannatync St. A. Hnggart. James A. Ross Málafærslumenn o. s. frv. Dundec JJIocZ:. .Mui S. Pósthúskaesi No 12*11. Gefa málum Islendinga sjerstak- lega gaum. S. POLSON LANDSÖLUMADUR. iBasjarlóðir og bújarðir keyptar seldar. MATURTAGARDAR báhcgt bænum, seldir með mjög *bjög góðum skilmálum. Skrifstofa í HARRI8 BLOCK, MAIN STR.. Beint á móti City Hall. S. WfLLIAMS aéí. o jfe'mj'm-tz &/. *®lur líkkistur og anna^, scm til greptruna ^eyrir, ódýrast í bænnm. OpicJ dag og nótt. K J Ö T V E R Z L U N. •leg Jjef ætið búklar byrgðir af vöru, svo sem n Svínssflesk, pylsur Allt með vægu ^k.omið inn og 'Uln verð áður en •staðar. John á reiðum höndum illskonar nýrri kjöt- autakjöt, sauðakjöt O. s. frv. o. s. frv. verði. — skoðið og spyrji i pjer kaupið annar- Landy 220 Ross St. TAKIÐ ÞIÐ YKKUR TIL OG HEIMSÆKIÐ EATON. Og þið verðið steinliissa, livað ódýrt þið getið keypt nýjar vörur, E I N M I T T N Ú. Miklar hyrgðir af svörtum og mis- litum kjóladúkum. 50 tegundir af allskonar skyrtu- efni, hvert yard 10 c. og þar yfir. Fataefni úr alull, union og bóm- ullarblandað, 20 c. og þar yfir. Karlmanna, kvenna og barnaskór með allskonar verði. Karlmanna alklæðnaður $5,00 og þar yfir. Ágæt.t óbrent kaffi 4 pd fyrir $1,00. Vllt odxjrara en nokkru sinni uðxir. W H- EATON & Co. SELKIRK, MAN. Wm. Panlson P. S. Bardal. PAULSON& GO Yerzla með allskonar nýjan og gamlan húsbúnað og búsáhöld ; sjer- staklega viljum við benda löndum okkar á, að við seljum gamlar og ný j a r stór við 1 æ gs t a verði. Landar okkar út á landi geta pantað hjá okkur vörur þær, sem við auglýsum, og fengið þær ódýrari hjá okkur en nokkrum öðrum mönnum í bænum. 3Ö jMalket W- - - - Wiifnipc^- Ódýrastar vörur í bœnum fást i Almennincjs búð’in vinsœla, Heimsótt á hverjum degi af fleirum en nokkur önnur búð í bænum. I 4 ár liöfum við gert stórmikla verzlun, o: við erum staðráðnir í að selja ódýrar þetta ár en nokkurn tíma áður. Yið fáum nýjar vörur á hverjum degi. Um 100 kassa af Flannds, ábreiðum, kjólataui, loðhúfum og yfirhöfnum. Munið eptir verðinu — Þykkt, breitt Flannel vír alull, að eins 20 c. yardið Þunnt, grátt Flannel 20 og 25 yard. U L L A R Á B R E I » U Ii 200 pör af gráum ullarábreiðum, fyrir $2,20 parið. 100 pör af hvítum ullarábreiðum úr al- ull $2,15 og upp. livmábreifíxir og teppi mjög ódýr, hvert á $1,00 og $1,25. K J Ó L A T A U. Við höfum meir en 500 tegundir úr hezta efni fyrir 12j4 c. yard. Flóka-kvennhattar $2,00. Skreyttir hattar. Svartir ullarsokkar, góðir 25 c. parið. Karlmanna ullarsokkar 25c. par., 40 c. virði Kárlmanna prjónatreyur, (>ykkar $1,00, $2,00 virði. Karlmanna skyrtur, þylíkar 75 cents, $1,25 virði. LOöSKINN, LOhSKINN. Við höfum fengið liúfur, og eigum von á yfirhöfnum á hverjum degi, sem við munum áreiðanlaga selja á $20. Okkar vörur verða tær mestu og beztu í bænum, og við viljum biðja okkar íslenzku kunningja að heimsækja okkur. Miss Sigurbjörg Stefánsdóttir, sem lijá okkur er, mun taka á inóti yður, og mun gera yður ánægða. Fólk úti á landinu getur skrifað til okkar i íslenzku og beðið um sýnishorn og upplýsingar, og við muuum taka til greina allt, sem tað óskar eptir, og seuda það, rjett eins og þeir, sem skrifa okkur, liefðu verið sjálfir viðstaddir. Utauáskript: Cheapside Stores 578A580 Main Str. Winnipcg. P. S. Við seljum okkar nýja ullarband á 40 c. pundið og höfum jafnvel nokk- uð fyrir 35 c. pundið. Baiiíield & McRiechan. EIGENDUR CIIEAPSIDE. PACIFI0 SELKIRK---------MANITOBA Harry J. Flontgomcry eigandi. FLEXON & 00. CEfiwfnrtiiugav og Xifsalar. Clarendon Hotel Bi.ock Poi-tíig-e Avrenne. Islenzkur Maður í búðinni, ætíð reiðubúinn til að taka á móti vor- um ísleuzku skiptavinum. FLEXON & CO. Hougli & Campbell Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: 302 Maiu St. Winnipeg Man. J.Stanley Hough. Isaac Campboll .1 A R l> A K F A R I K . iHornið á Maix & Market str. ILikkistur og allt, sem til jarð- Jarfara þarf, ÓDÝRAST í BŒNUM. Jeg geri mjer ínesta far um, að iþ* o-eti farið sem bezt fratn við jarðarfarir. Telephone Kr. 413- Opið dag og ndtt. M. HUGHES. FRJETTIR. Mr. Shcrrnan, einn af helztu mönnum republikana í congressinum, hjelt ræðu í öldungaþinginu þ. 18. þ. m. viðvíkjandi fiskiveiðaþræt unni, og sú ræða hefur vakið all mikla atbygli og orðið blöðunum mjög að umtalsefni. Hann hafði áður lagt fyrir þjngið uppástungu til þingsamþykktar um að rannsaka skyldi samband Bandaríkjanna við Stórbretalaiul og Canada,- og hjelt þessa ræðu til að mæla fram með uppástungu sinni. Mr. Shorman fann harðlega að því, að tveimur jafn-ólíkum málum eins og fiskiveiðaþrætunni og ílutn- ingi á ýmsum vörum og öðrur viðskiptum sem Canada-menn og Bandaríkja-menn hefðu hvorir við aðra yflr þvera Ameríku, skyldi vera blandað sarnan; þvl að þau mál væru alsendis óskyld. Ekki ætti að veita forsetanum það vald, sem hann færi fram á, því að eng- ar góðar afleiðingar gætu orðið af slíkum aðförum, nema ef menn óskuðu eptir og teldu það gott, að viðskiptin liættu milli ríkjanna. En það væri síður en svo, því að tíminn væri einmitt kominn til þess að fara að hugsa um fastara sam- band milli Bandaríkjanna og Cana- da en hingað til hefði átt sjer stað. Saga þessara tveggja landa hefði frá því fyrsta til þess síðasta gefið mönnum bendingar um, að þau gætu ekki verið góðir vinir, nema með því að tengjast saman bæði pólitiskum böndum og viðskipta böndum. Fyrirkomulag og stofn- anir Canada líktust í öllu verulega því, sem ætti sjer stað I Banda- ríkjunum. Yfir liöfuð að tala væri landslýðurinn beggja megin línunn- ar samskonar. Skyldleika landanna væri þann veg varið, að þar sem þau gætu orðið óvinir, ef þau væru aðgreind fyrir fullt og allt, þá mundi þeim hljóta að koma vel saman, ef þau væru í bandalagi, Ekki var Mr. Sherman grand hrædd- ur við skuldir Canada; þær mundu ekki verða sameiningunni til fyrir- stöðu, Bandaríkin mundi ekki muna mikið um þær. En fram á þessa sameining mætti ekki fara á annan hátt on með fullu og hjartan legu samþykki beggja þjóðanna. Væri nokkru ofurefli beitt, þá yrði það að eins málefninu til tjóns, og aðrar eins aðfarir, eins og forsetinn legði til að í frammi yrðu bafðar, enduðu vanalega með stríði. Ann- ars gaf ræðumaðurinn í skyn, að sameiningin mundi vera ósk manna bæði norðan og sunnan landamær- anna, og jafnframt að þess mundi ríkja-stjórn vilji í frammi hafa við Canada. En aðalástæðu hans, þá að Bandaríkin og Canada eigi endi- lega að sameinast, meta þau lítils, og segja að óskir manna I Canada gangi alls ekki í þá stefnu. Gula veikin verður sifellt voða- legri og voðalegri í Jacksonville. öldungadeild congressins hefur sain- þykkt að veita $100, (XX) til að ljetta undir með mönnum í neyð- Pestin er farin að breiðast út um ríkin Missisippi og Alabama. Ein- kum er farið að bera á lienni til muna í Jackson, helzta bænum í Missisippi. Þaðan liafa flestallir hvítir menn flúið, og kaupmenu liafa fiutt burtu meftillnr matar- vörubyrgðir sínar. Suðurríkin eru yfir höfuð að tala sem lostin af skelfingu. Menn eru. enda ekki alsendis óhræddir um að veikin kunni að vera komin til New York, Fregnir berast um þetta leyti í þá átt að Georg Grikkja-konungur muni ætla að segja af sjer innan skamrns, og elzti sonur hans eigi þá að taka við stjórnarstörfum. Annars hefur það ávallt verið sagt um Georg konung að hann hafi langað til að losna við stöðu sína, °g kjósi heldur að búa sem valda- laus maður, og er liann þó fram- úrskarandi vel látinu af þjóð þeirri sem hann á yfir að ráða, og allir viðurkenna að hann hafi komið þar mjög miklu góðu til leiðar. Föð- ur hans hefur ekki ósjaldan verið bent á það sem fagurt dæmi til eptirbreytni hve mikla virðingu og (ilhliðrun hann hefur jafnan sjmt rilja þjóðarinnar. ekki svo langt að híða að mönn- um yrði að þeirri ósk sinni. Canada-blÖð beggja flokkanna hafa tekið þessari ræðu heldar þurlega; segja reyndar að það sje gott og blessað, ef maður eins og Mr. Sher- man vilji fvrir aivöru herjast á móti raugsleitni þeirri, sem Banda- Josepli Chamberlain hefur nýlega að nýju kastað hanzkanum til íra yfir höfuð að tala. Á samkorau, scm fylgismenn hans tóku þátt í þ. 20 þ. m. sagði hann í sambandi við frelsiskröfu íra, að hvar sem þeir rjeðu lögum og lofum, livort beldur væri í Dublin, New York eða Boston, þá væri stjórn þeirra ódugleg og óheiðarleg. Eins og nærri má geta hefur þessi vitnis- burður vakið allmikið hneyksli, og nóff af mótmælum komið fram sresni ° ö n >essum áburði á írsku þjóðina. Lundúna-blaðið Dailxj Nexrs segir í sambandi við þennan áburð, að það vonist eptir og tiúi því fastlega að fylgjendur Chamberlains og Gladstones fjarlægist æ meir og meir hvorir aðra. Svo mikla ósvinnu þykir blaðinu Chamberlain vera far- nn að hafa í framini gegn írum. Tvö upphlaup hafa nýlega orðið í Dublin meðal hermannanna þar. Annað upphlaupið orsakaðist af óánægju í hernum út af hörku, sem foringjarnir hafa haft í frammi við liðsmennina. Fyrra sunnudag streymdu allmargir liðsmenn þangað sem einn af þessum hershöfðingj- um, Whitely major, býr, og gerðu þar allmikil spillvirki. Dar á með- al moluðu þeir sundur húsgögn lians, og brendu mynd af JJhotium Svo gengu þoir i fylktu liði til varðstöðvanna og gáfust upp sjálf- krafa. Þeir voru auðvitað þegar lineptir í fangelsi-Hitt upphlaupið orsakaðist af þvl að liðsmennirnír fóru að deila innbyrðis um pólitík, og svo endaði deilan með bardag-.t. Uppþotið varð þegar bælt lúðux.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.