Lögberg - 03.10.1888, Blaðsíða 1

Lögberg - 03.10.1888, Blaðsíða 1
„Lögberg“, er gefið út af Prentfjelagi Lögbergs. Kemur út á hverjum mið- vikuúegi. Skrifstofa og prentsmiðja Nr. 35 Lombard St., Ivostar: um árið $2, í ð mán. $1,25, i 3 mán. 75 c. Borgist fyrirfram. Binstök númer 5. c. „Lögbcrg“ is published evoiy 'NVcdnos- day liy tuo, Logberg Printiug Co. • at. No. 35 Lombard Ö1r. Príce: one year $ 2, C n onths 1,25, 3 months 75 c. payablein advance. Sing'e copies 5 cents. 1 Ár. WINNIPEG, MAN. 3. OKTÓBER 1888. Nr. 38. Manitoba & Northwestern J ARKBKAUTARFJELAG. GOTT LAND — GÓI)UR SKÓGUR — GOTT VATN. Hin alþekkta jjingvalla-Dýlemia liggur að pessari járnbraut, brautiu liggur um hana ; bjer um bil 55 Ijölskyidur liaía pegar sezt par að, en þar er enn nóg af ókeypis stjórnarlandi, 160 ekrur harda bverri fjftlskyldn. Á- gcett engi er i pessari i jltndu. Fiekaii leifbeiningar fá menn bjá A F. EDEN LAND COMMISSIONKIÍ, Ó32- JJ&IJNf Winniþeg. j. H. ASHDOWN, Hariinra-venlöDamiadir, Cor. MAIN & BANNATYNE STBEETS. Alþekktur að því aS selja harðvöra við mjög lágu verði, > ® 2. • B •* 2 2. R ■ B & & J. » - S ÍÍ pz - - i) M JiaS cr engin fyrirhöfn fyrir oss að sýna yður vörumar og segja yður verðið. þegar þjer þurfið á einhverri harðvöra að halda, þá látið ckki lyá Kða að fara til J. H. ASHDOWN, Cor. Main & Bannatyne St. WINNNIPEG. A. Haggart. Jnmes A. Ross Wdd Málafærslumenn o. s. frv. Dundec Dloc/c. .Mcti S. Pósthúskassi No 1241. Gefa málum Islendinga sjerstak- lega gaum. S. ?OLSON LANDSÖLUMADUR. BæjaTlóðir og bújarðir keyptar og seldar. MATURTAGARDAR nálægt bænum, seldir með mjög mjög góðum skilmálum. Skrifstofa í IIARRIS BLOCK, MAIN STR.. Beint á móti City Hall. CÝi. O “.■eddU'mn Nclnr llíkkistnr og aiinac!, eem til grcptruaa lreyrir, ódýrast í bíKnnm. Opid áng og nótt. K J Ö T V E R Z L U N. Jeg hef ætíð á reiðum höndum miklar byrgðir af allskonar nýrri kjöt- vöru, svo sem nautalcjöt, sauðakjöt svínssflesk, pylsur o. s. frv. o. s. frv. Allt með vægu verði. — Komið inn og skoðið og spyrji 3 um verð áður en pjer kaupið annar- staðar. John Landy ,?20 Koss St. TAKIÐ ÞIÐ YKKUR TIL OG HEIMSÆKIÐ EATON. Og pið verðið steinhissa, hvað ódýrt pið getið keypt nýjar vörur, EINMITT NÚ. Miklar byrgðir af svörtum og mis- Ktuin kjóladúkum. 50 tegundir af allskonar skyrtu- efni, hvert yard 10 c. og par yfir. Fataefni úr alull, union og bóm- ullarblandað, 20 c. og par yfir. Karlmanna, kvenna og barnaskór með allskonar verði. Karlmanna alklæðnaður $5,00 og par yfir. Ágætt óbrent kaffi 4 pd fyrir $1,00. Allt odyrara en nokkru sinni aður. w. H- EATON & Co- SELKIItK, MAN. Wm. PaulsoB P. S. Bardal. PAULSON& CO Verzla með allskonar nýjan og gamlan húsbúnað og búsáhöld ; sjer- staklega viljum við benda löndum okkar á, að við seljum gamlar og nýjar stór við lægsta verði. Landar okkar út á landi geta pantað hjá okkur vörur jiær, scm við auglýsum, og fengið þær ódýrari hjá okkur en nokkrum öðrum mönnum í bænum. 3o Jylafket £t- \V- - - - Wippipeg. Ódýra8tar vörur i bœnum fást i CHEAPSIDE Almemiincjs biíð’in vinsœla, Heimsótt á hverjum degi af fleirum en nokkur önnur búð i bænum. I 4 ár höfum við gert stórmikla verzlun, og við erum staðráSnir í að selja ódvrar þetta ár en nokkurn titna áður. Við fáum nýjar vörur á hverjum degi. Um 100 kassa af FlanneU, ábreiðum, kjólataui, loðhúfum og yíirhöfnum. Munið eptir verðinu — Þykkt, breitt Flannel úr alull, að eins 20 c. yardið Þunnt, grátt Flannel 20 og 25 yard. U L L A lt Á B R E I Ð U R 200 pör af gráum ullarábreiðum, fyrir $2,20 parið. 100 pör af hvítum ullarábreiðum úr al- ull $2,15 og upp. Hvmáhrciður og teppi mjög ódýr, hvert á $1,00 og $1,25. KJÓLATAU. Við liöfum meir en 500 teguudir úr bezta efni fyrir 12J£ c. yard. Flóka-kvennliattar $2,00. Skreyttir hattar. Svartir ullarsokkar, góðir 25 c. parið. Karlmanna ullarsokkar 25c. par.,40c. virði Karlmanna prjónatreyur, þykkar $1,00, $2,00 virði. Karlmanna skyrtur, þykkar 75 cents, $1,25 virði. LOÐSKINN, LOnSKINN. Við höfum fengið húfur, og eigum von á yfirhöínum á hverjum degi. sem við munum áreiðanlaga selja á $20. Okkar vörur verða þær mestu og beztu í bænum, og við viljum biðja okkar íslenzku kunningja að heimsækja okkur. Miss Sigurbjörg Stefánsdóttir, sem lijá okkur er, mun taka á móti yður, og mun gera yður ánægða. Fólk úti á landinu getur skrifað til okkar á islenzku og beðið um sýnishorn og upplýsingar, og við munum taka til greina allt, sem það óskar eptir, og senda þaö, rjett eins og þeir, sem skrifa okkur, hefðu verið sjálfir viðstaddir. Utauáskript: Cheapside Stores 578A580 Main Str. Winnipeg. P. S. Við seljum okkar nýja ullarband á 40 c. pundið og höfum jafnvel nokk- uð fyrir 35 c. pundið. Banfield & McKieclian. eigendur cheapside. HQTiIi SELKIRK--------MANITOBA Harry j, flontgomcry eigandi. FRJETTIR. Á laugardaginn var fengu Toronto- blöðin pessa hraðfrjett frá Erastus Wiman, hinum alpekkta formæl- anda verzlunarsambandsins milli Can- ada og Bandaríkjanna: „Jeg álít skyldu mína, að láta þess getið, að mjer liafa borizt áreiðanlegan frjettir frá Washington um það, að utanríkismála-nefnd öld- ungaþipgsins hefur um fáeina síð- ustu daa:a venð að ræða um að bjóða Canada að ganga í bandalag með Bandaríkjunum, og þannig ver- ið að poka áfram skoðunum Shermans senators, formanns nefndarinnar. Málið er komið svo vei á veg, að pað er alls okki ólíklegt, að uppá- stunga verði lögð til sámþykktar fyrir báðar deildir congressins uni pað, að pað sje skylda forsetans að byrja á samningum við Stór- bretaland um pólitísk'a sa'Deining meðal ensku-talandi pjóðanna á pessu moginlandi. Svo er að skilja, sem skilmálarnir, sem fylgja pessu til- boði, að pví er Canada áhrærir, verði þeir, að Bandaríkin taki að sjer allar skuldir Canada, seni metnar eru á prjú bundruð miliíónir dollara. Dví var haldið fram að verziunar- samband skyldi iagt til grundvall- ar fyrir samningum peim, sem ætl- azt er til að byrjað verði á, og sú ástæða til færð, að par seip mik- inn meiri hluta mætti fá til að verða hlynnta verzluparsambandinu, pá væri það að eins lítill niinni hluti, sem gætist að pólitísku sam- bandi, en nefndin var svo sterklega meðmælt því, að fyrst skyldi stinga upp á pólitísku satnbandi, að ómög- ulegt varð að fá hinu framgengt“. Eptir að þessi hraðfrjett frá Er- astus Wiman var komin í hendur blaðanna, kom annað braðskeyti frá telegraf-fjelaginu, sem sent hafði hraðfrjett Wiraans, og fjelagið bað pá blöðin að prenta hraðfrjettina ekki. En sú beiðni varð árangurs- laus, eins og nærri má geta. í Empire, blaði Ottawa-stjórnarinnar stóð harðorð ritstjórnar-grein um málið í gær (þriðjudag). Einkum notar blaðið liraðfrjettina til að hnekkja hugmyndinni um verzlun- arsamband milli Canada og Banda- ríkjanna. Blaðið telur, að nú sje komin full sönnuii fratn fyrir pví, að pegar talað sje um verzlunar- samband við Bandaríkin, pá sje pað að eins ráðabrugg í dularbún- ingi, sem hafi fyrir mark og mið að koma Canada undir Bandaríkin að fullu og öllu. og par Jiafði maðurinn honn'ar dáið úr pestinni. A ilar.lmg&anlegar var- úðarreglur liafa verið við hafðar til pess að varna pví að sýkin gæti breiðzt úr í Rockford. $15,000,000 virði var tckið úr námum Canada á árinu 1887. Út- fiuttir málmar námu pað ár $4,609,365 en innfluttir m&lmar $21,166,365. Útfluttar vörur frá Canada í síðastliðnum ágústmánuði námu $8,168,560; í sama mánuði í‘ fyrra námu pær $1,843,547 meira. Inn- fluttar vörur í sama mánuði námu $10,222,00; pað er $453,127 meira en innfluttu vörurnar námu í ágúst- mánuði í fyrra. Gula veikin i Florida og Missi sippi virðist nú loksins vera í rjen- un. Fólk er hætt að veikj sjúklingarnir eru á batavegi Útdráttur úr dacfbók Friðriks Þýzkalandskeisara hefur nýlega ver-- ið prentaður í pýzka tírnaiíitffíö Deutsche Itiindschaii. Fyrst varpað borið fram, að dagbókin eða út- Srátturinn úr henni væri eintöm lygi, og alls ekki eptir keisaránn, pví að ýmislegt var par, sem stýr-. mennuin Dýzkalauds- kom frgmur illa. Dað sást ótvíræðlega á dag- bókinni, að keisarinn hafði hneicrzt eindregiö að stefnu frelsisiminna, eg að stjórnarfyrirkbmulag Englands var hans mark og mið í pólitík- inni. En ekki hefur tekizt að sann- færa almenning rhanna um að dag- bókin væri fölsuð. Ilraðfrjett, sem kom hingað frá Dýzkalandi urn síð- ustu belgi, segir að ekki muni vera einn af 100, o<>- likleg'ast ekki af 1000, sem ekki sje sannfæröur um að útdráttur sá, sem prentaður hef- ur vprið, sje keisarans eigin orð, og að haun hafi sjálfur ritað þau. Stjórnin liefur pví tekið það til bragðs nð neyða ritstjórn tímarits- ins til að láta uppskátt, frá hverj- um útdráttúrirm- sje kóminn. Mað- urinn er prófessor í Ilaiilbórg - og heitir Gefincken. Hann hafði verið í kærleikum miklum við Friðrik kcisara. Stjórnin hefur • nú látið taka hann fastan og höfða mál á móti lioiium. Enn er að nýju farið að halda pví fram, að Stanley sje í raún og veru „hvíti pasjainn‘‘, sem ihé'S'i* hefur verið úm talað í Áffíkii. * Enda formaður fjelags p’éss," Sém myndazt liefur á Euglandi til þess að frelsa Ey.iu Bey, segir að síð- ustu frjettir, sem fjelagið hefur fengið, bendi ljóslega á að Stanley muni vera þar á ferðinni, sem „hvíti pasjainö“ á að hafa ■ sjezt. Uví lialda og fram Evrópu-menn peir, sem búa við Congó-íljótið, og sem óneitanlega ætti að vera kunn- ugast um petta mál. f Indíana hefur myudazt leyni- fjelag í Jieim tilgangi að sporna við J>ví að kosningar fari fram á nokkurn hátt sviksamlega 1 því riki. í fjelaginu eru menn með öllum skoðunum á pólittk. Svo er að gjá, sem J>ví eigi að hahla leyndu, hverjir sjou meðlimir fjelagsins, pangað til einhver kosninga-svik komast upp. DA eiga tveir fjelags- menn að gefa sig fram, og lög- sækja pann, sein svikunum hefur beitt. Fjelagið hefur pegar, að pví er sagt er, nað fótfestu í öllum hjeröðum ríkisins, og er álitið mjög inikils varðandi. A laugardagsmorguninn var dó kona í Rockford, IJl. úr gulu veik- inni. Hún hafði komið J>angað fá-_ -inum dögutn áður frá Decatur, Ala..1 Einn af alpekktuatu hershöfðingj- um hoimsins, Bazaine marskáilour, ljezt í Madrid fyrra sunnudag. Haus var fyrst getið að uiarki í Krímstríðinu árið 1853; (J>á var hann kapteinu í herliðinu franska og sýndi hugrokki mikla. 1862 var hann sendur til Mexico, og rak Juarez forseta út úr landiou. En síðar virtist svo, sem Frakkur ætl- uðu að verða undir, og pá Iijelt hann liði sínu þar íir landi. Degar stríðið milli Frakklands og Dýzka- lands byrjaði, var hann æðstúr hers- höfðingi yfir lífverði keisaruns, og frainan af bar mikið á honuín í J>ví stríði. En við Metz gafst haiin ujip fyrir Friðriki krönpriiis, og J>ótti [>:t farast ómannlega, því að krðn- prinsiím var litlu' liðtleiri. Saina daginn hjelt hann til Englands. SkOmmu síðar hvarf hanu aptur,- til Frakklands, en var {>:! tol.mn fastur og dæindur trl að missa tign sína sem franskur marskálkur og til lífláts. MacMahon ft>rseti breytti J>eim dómi í æfilangt fangelsi, Úr pví slapp Bazaino eptir níu mánuði og bjó optir J>að í Madríd seiiu valdalaus maður.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.