Lögberg - 03.10.1888, Blaðsíða 3
Snemma í iyrra vetur stóð mik-
ið til fyrir F. B. þá hafði hann
von um nýjan styrlc frá stjórn-
inni, og þá virtust lionum flestir
vegir færir. þá sagðist hann fyrir-
líta alla íslendinga með öllum
þeirra fjelögum—að kirlcjufjelag-
inu meðtöldu—því að hann gæti
gert miklu meira en þeir allir
til samans. Og nú getur hann
ekkert, bókstaflega ekkert, nema
lagt sína eigin háðung undir
vægðarsainlegt álit þessara íslend-
inga. Tvennar cru tíðirnar.
i)lcin cptir mttmtíi.
Hún r&faðij ein um stræti, sem
rökkrið byrgði allt,
Svo raunalegt og tunglbleikt og
hráslaga-kalt.
í golunni flaxandi flaut ið bjarta
hár
Og flæktist og vafðist um svefn-
lausar brár.
Hún skalf af köldum hrolli, hún
vafði sjali’ að sjer,
Og svíðandi var strætið, því fótur-
inn var ber.
I voðablöndnu æði hún æst á jaxl-
inn beit,
Með örvæntingar háðbrosi kringum
sicr hún leit.
O
Við dapran glætu-glampa sem vofa’
hún var að sjá,
Er viðbjóðslega ásjánu tunglið
lýsti á:
Á. rauðbláa hvarma og augu sokk-
in inn,
Af eyðilegging holgrafna, nábleika
kinn.
Og fram undan var straumur, þar
hóf sig hrönnin blá,
Og heljarlega’ í skímunni glytti
vatnið á,
Og grængolandi hringiðan froðug
faðmlög bauð,
Og freyðandi hyldjúp með bukkan-
um sauð.
Og niðurinn kvað eins og nákalt
feigðar-ljóð,
Svo nöturlegum titringi sló á hjarta-
blóð,
Og svo varð hann lokkandi sælu-
drauma-spil
Með seyðandi, togandi afli’ í kald-
an hyl.
Með kippum bærðust varir, sem
krampi snerti taug,
Og kaldur, dimmur skuggi um
rauna-svipinn flaug.
Hún glápti á iðandi straumfallsrót-
■ ið strítt,
Og steipti sjer svo ofan í froðu-
skúmið hvítt.
Og niðurinn kvað þá sem nákalt
feigðarljóð,
—Niður, niður, niður söklc einmana
fljóð-
En svo varð hann lokkandi sælu-
drauma-spil
Með seiðandi togandi afli’ í kaldan
hyl.
Svo barst hún ofan strauminn sem
lítið laufablað,
Sem lömau burtu stormar, því eng-
inn skeytti’ um það.
En brimkólgan öldunum kring um
hana hlóð
Og hafdjúpið vafði’ að sjer útskúf-
að fljóð.
A'r. Stefánsson
REGLUR ALIANLÍNUNNAR
fyrir vesturfara.
b gr. Fjelagsstjórar Allan-línunnar
biðja íar>egja innilega um, að opinbera
bi'ita skipsins (Hovmester) það, sem )>eir
hafa orsök til að kvarta yfir viðvikjandi
meðferð á sjer, eða annari óreglu;
e.n ef liann skeytir ekki um framburð
þeirra, skulu )>eir undir eins veija sjer 2
menn úr sínum flokki, til að leggja fram
kairu sína fyrir skipstjóra, sem þá mun
leitast við að gera allt, sem í hans valdi
stendur, til að rjetta hluta þeirra.
2. gr. Smá-atriði, sem fyrir koma,
þurfa ekki að leggjnst undir úrskurð
skipstjóra, þar hann hefur margar vanda-
samari skyldur að uppfylla.
3. gr. Ef menn geta ekki orðið á-
nægðir með úrskurð skipstjóra á mál-
unum, skulu farþegjar bera fram kær-
una fyrir útflutningsstjóra línunnar, þeg-
ar er þeir koma á land. Annars getur
farið svo að ómögulegt verði fyrir fje-
lagið að uppfylla kröfur farþegja eins
vel og það vildi.
4. gr. Þjónustumenn farþegja, sem
verða uppvísir að þvi, að þeir biðji
um þóknun fyrir þjónustu sína, skulu
missa atvinnu sína. Yín og vínandi
fæst án borgunar (eptir fyrirsögn lækn-
is) sem heilsu-meðal.
5. gr. Útgerðarmenn fjelagsins vilja
gera farþegja sína ánægðn og leitast viö
að gera þeim dvölina á skipinu svo
þægilega sem hægt er.
6. gr. Þjónustumönnum fjelagsins er
skipað að umgangast farþegja með virð-
ing og velvild; sömuleiðis skulu far-
þegjar umgangast þá vinsamlega og
hegða sjer eptir skips-reglum; með því
móti getur orðið gott samkomulag.
7. gr. Skipsfólkið hefur undir eng-
um kringumstæðum aðgang að svefn-
herbergjum farþegja, ef þjónustan ekki
útheimtir það.
8. gr. Farþegjar hafa heldur ekki að-
gang að lierbergjum skipsfólksins og
eiga ekki að skipta sjer af því að
óþörfu.
9. gr. Ljós ætti ekki að kveikja undir
efsta þilfari; ekki ætti heldur að kveikja
)ar á eldspítum,
10. gr. Tóbaksreykingar undir engum
kringumstæðum leyfðár undir þilfari.
11. gr. Ilvorki má dreifa heyi eða
hálmi um skipið undir þilfari.
12 gr. Farþegjar eiga að klæðast í
síðasta lagi kluklcan 7 að morgni; að
því loknu vefja sængurfötin saman, og
sópa öllu rusli úr rúmunum fyrir borð.
13. gr. Morgunverður byrjar að þessu
loknu, og því næst. skulu allir farþegj-
ar ganga upp á þilfar, nema þeir, sem
fá læknis leyfi til að vera kyrrir niðri.
14. gr. Ilver farþegi skal halda rúmi
sínu hreinu og í góðu lagi, og hegða
sjer siðsamlega við máltíðir.
15. gr. Það er stranglrga fyrirboðið
að þvo lín eða föt undir þilfari.
16. gr. Farþegjar mega ekki yfirgefa
sæti sín, meðun matnum er úthlutað.
17. gr. Þegar farþegjar þurfa að fá
sjer vatn úr dælunni, skulu þeir hafa
mcð sjer bolla eða smá-könnur, enn
ekki flöskur eða önnur stór ílát.
18. gr. Allt ótilhiýðilegt framferði
gagvart konum, ósæmilegt tal, peninga-
spil, ryskingar eða drykkjuskapur, er
stranglega fyrirboðið; ekki má lieldur
gefa tilefni til neins, sem stríðir á móti
hreinlæti og góðri reglu. Þegar farþegj-
ar koma á skip, skulu þeir afhenda
skipstjóra skotvopn og önnur vopn til
geymslu á leiðinni.
19. gr. Á sunnudögum eiga farþegjar
að koma fram hreinlega klæddir og
brúka daginn á siðsamlegan hátt.
20. gr. Púður og aðra eldfima hluti
er undir engum kringumstæðum levft
að taka með sjer. Vínandi er einnig
bannaður.
21. gr. Þegar farþegjar koma á land,
eiga sængur-fötin (eptir að búið er að
láta þau niður og merkja þau) að fara
með öðrum flutningi í flutningsvagnana,
þar eð ekki er hægt að hafa þau með
sjer á landleiöinni í fólksvögnunum; þar
eð fjelagið ekki getur tekið ábyrgð á
því, eru farþegjar áminntir um að líta
nákvæmlega eptir, að sá farangur þeirra
komist í fiutningsvagnana með öðrum
lestarflutning þeirra.
Athugasemd. Þó hljóta menn að hafa
með sjer bæði yfir-sængur og kodda
einkum íyrir vesælt fólk og gamalmennic
sem ekki þola að liggja á berum bekkj-
unum margar nætur, en það er ekki í
ábyrgð fjelagsius.
22. gr. Meðan farþegjar eru á vögnun-
um, eru þeir áminntir um (vegna þeirra
eigin velferðar) að fylgja ráðum vagn-
stjóra og leiðsögumanns fólksins; menn
mega ekki lieldur hlaupa út af vögn-
unum meðan þeir eru á ferð, ekki held-
ur leyfa börnum að sitja á vagntröpp-
unum eða að standa á sporbrautinni
þegar staðar er numið og verið er að
skipta um vagna eða því um líkt; ekki
má heldur reka höfuð eða hönd út um
glugga á vögnunum meðan þeir eru á
ferð ,þar eð opt standa hús, stöplar, eyk-
ur og fleira ekki lengra frá vögnunum
en H úr alin.
Þj'tt af G. Gíslaeyni.
Af frnman-skrifuðum reglum gcta
landar mínir hjer eptir sjeð, liverjum
kenna skal um illa meðferð og breytni
við farþegja á ferð þeirra til Vestur-
heims. Það hefur verið almenn skoðun
heima, að Allan-linunni (eða forstjórum
heunnr) sje um að kenna: þó lætur lin-
an festa upp ú hverju íolksflutnings-
skipi þessar auglýsingar á fjórum tung-
umálum, Frönsku, Þýzku, Ensku og
Dönsku. Og liggur þá ekki í augum
uppi, að línan vill að sem bezt fari um
farþegja? En reynslan er nóglega búin
að sýna að umboðsmenn línunnar, eink-
um útflutningsstjóri Sigfús Eymundsson,
skeyta lítið um þetta, liklegast til að
fylgja öðrum sjer líkum ráðsmönnum
og þjónum línunnar, til að geta dregið
sinn eiginn taum, og haft sem mestan
hag á útflutningi landa sinna; og óþjál-
ari leiðsögumaður getur valla fengizt,
en hann reyndist okkur, sem fórum af
Seyðisfirði og Vopnafiröi 7. júli þ. á.,
því aö þegar hann beitti ekki ónotum,
mattum vjer þó eiga víst að fæst af
loforðum hans náðu endingu. Jeg skal
elcki fara að teija upp afglöp ).au, sem
vjer urðum fyrir í þetta sinn, og ekki
fyr en jeg er neyddur til þess. En apt-
ur get jeg ekki orða bundizt að öllu
leyti, um leið og jeg sendi blöðunum
reglur Allan-línunnar, þeim til leiðbbin-
ingar eptirleiðis, sem fara af landi.
Jeg vildi óska þess af hjarta, vegna
landa minna, sem hyggja á vesturfarir
framvegis, að þeir þyrftu aldrei að hafa
Sigfús fyrir leiðsögumann, nema hann
bætti ráð sitt, því að enginn frir lionum
vits, en vjer liöfum fulla orsök að
gruna hann um gæzku! Eptir útfiutnings-
lögum m áttum við að fá ieiðsögumann
yfir Atlautshafið, og Sigfús að sjá um
það, en hann ljet sjer nægja að fá einn
af farþegjum (sem hann fjekk fyrir litla
borgun) til að vera talsmaður okkar;
en þó maðurinn væri góðmenni, var
hann ekki fær um svo vandasama stöðu,
þar liann kunni ekki málið til lilýtar
Þó baslaðist það af, af því að bæði var
skipstjóri og flestir af skipsmönnum
mannúðlegir við farþegja. — í Quebec
kom herra Baldvin Baldvinsson til sög-
unnar, og urðu landar alls hugar fegn-
ir að finna hann; og fylgdi liann okkur
yflr landleiðina. Um frammistöðu hans
ætla jeg ekki að skrifa; það eru svo
margir búnir að lofa hann, að óþarfl er
að bæta þar neinu við.
Winnipeg 10. september 1888.
Guwna.r Gída.son
Athugas. ritst. Vjer höfum álitið
rjett að taka ofan prentaða grein
í blað vort, f>ó að oss virðist
nokkuð veikar hliðar á henni. llegl-
ur Allanlínunnar eru góðar—annars
líkar reglum annara útflutninga-fje-
laga— og pað getur orðið mörgum
manni, sem vestur flytur hjer eptir,
til leiðbeiningar að sjá p:cr á prenti
á sínu móðurmáli, En að hinu
leytinu eru reglurnar lítil sönnun
fyrir ágæti fjelagsins. Allt er undir
pvi komið, hvernig farið er eptir
þessum reglum. Eins eru sakir pær,
sem greinarhöfundurinn ber á herra
Sigfús Eymundsson nokkuð óákveðn-
ar. En fyrst og fremst er meðferð-
in á útflytjendum á leiðinni n^ög
pýðingarmikið mál, sem blöðin ættu
að fylgja með athygli. í öðru lagi
höfum vjer mjög opt heyrt óánægju
með meðferð á fólkinu á síðustu
árum, pegar herra Iialdvin Bald-
vinsson hefur ekki fylgt pví. Vjer
teljum mjög líklegt að sú óánægja
hafi opt verið á miður góðum rök-
um byggð. En hvað sem um pað
er, pá er, að voru áliti, rjett að
gefa mönnum íæri á að segja pað,
sem peim býr i brjósti, einkum
pegar peir koma fram blátt áfram
undir sínu eigin nafni, eins og
herra Gunnar Gislason. Dað verður
affarasælla fyrir alla hlutaðeigendur
en að aðfinningarnar og óánægjan
gaugi í liálfgerðu hljóöskrafi frá
manni til manns.
GRÍSK-KADÓLSKA KIRKJAN
OG KONURNAR.
.,Kvennfrelsið“ virðist eiga langt í
land í grísk-kaþólsku kirkjunui. Sam-
kvæmt kreddum þeirrar kirkju mega
mæður ekki vera viðstaddar, | egar börn
þeirra eru skírð, svo að þær ekki skuli
vanhelga skírnarathöfnina með návist
sinni. Þvi að hver kona, sem alið hef-
ur barn, er álitin „óhrein“, og lienni er
stranglega bannað að koma í nokkra
kirkju, fyrr en sex vikur eru liðnar
frá fæðingunni; þá má Iuíd koma til
kirkju, en ekki stíga fæti sínum inn
fyrir dvrnar, fyrr on prestur hefur kom-
ið þar til hennar, og lesið yfir henni
bæn. Að bæninni lokinni, leiðir prestur-
inn kenuna inn að altarinu — og j á
verður konan söm og áður. Þessari
reglu er jafnt beitt við drottninguna
eins og við bóndakonuna.
En það eru ekki að eins konur, sem
burn hafa alið, scm grisk-kaþólskir
menn setja heldur lágt. Allar konur
eru yfir liöfuð að tala slcoðaðar óhrein-
ar verur. Ollum konum er t. d. strang-
lega bannað að stiga sínum fæti inn í
skrúðhús (Sakrcsti) kirkuanna, og afar-
hörð hegning er við lögð, ef þær ólilýðn-
ast því banni. Skyldi nokkur kona dirf-
ast að laumast þar inn, þá er það skoð-
uð vauhelgun á kirkjunni; kirkjunni er
lokað, þegar er það kemst upp, og ekki
lokið upp aptur, fyrr cn lnín hefur
verið vígð á ný.
227
■ „Hvernig haldið pjer standi á pessu, Quat-
ermain?“ spurði Sir Henry.
„Jeg veit pað“, sagði Good; „vegurinn liefur
vafalaust legið beint yfir fjallgarðinn og yfir
eyðimörkina hinumegjn, en eyðimerkur-sandur-
inn hefur hulið hann, og fjallið fyrir ofan okk-
ur hefur einhvern tlma gosið, og vegurinn eyði-
lanrzt af hraunleðjunni“.
<5 .111
t>etta virtist líklega til getið; að minnsta kosti
ljetum við okkur pað nægja, og lijeldum áfram
ofan eptir fjallinu. Dað var mjög ólikt verk að
fara ofan á við eptir pessum stórkostlega pjóð-
vegi, með fulla magana, og að fara upp eptir
snjónum, glorhungraðir og nærri pví helfreðnir.
f Hefði ekki setið í huga okkar endurminningin
um, hve sorglega fór fyrir veslings Ventvogel,
og hve voðalegt var í hellinum, par sem við
höfðum verið með donimim gamla, pá hefðum
við nú sannast að segja verið beinlínis kátir,
prátt fyr|r pað að okki r grunaði að ókunnar
hættur mundu bíða okkar. Með hverri mílu, sem
við fórum, varð loptið mildara og ilmríkara, og
fegurð landsins fyrir framan okkur varð enn
skærari. Af veginum er pað að segja, að jeg hef
aldrei sjeð annað eins mannvirki; Sir Henry sagði
pó, að vegurinn mikli yfir St. Gothard í Sviss-
landi væri mjög líkur honum. Engir örðugleikar
höfðu verið of torveldir fyrir pann bygginga-
meistara gamla heimsins, sem ráðið hafði, hvern-
226
fyrstu, pví að par sem hún lá inn á sljettuna,
faldist hún bak við nokkur moldarbörð. Við
sögðum ekkert, að minnsta kosti ekki mikið.
Við vorum farnir að missa liæfileikann til að
verða hissa. Dað virtist einhvern veginn ekkert
sjerlega óeðlilegt, að við fyndum nokkurs konar
rómverskan veg í pessu undarlega landi. Við
sættum okkur við pað, sem við sáum, og par
með búið.
„Jæja“, sagði Good, „vegurinn hlýtur að
vera rjett hjá okkur, ef við höldum til hægri.
Ættum við ekki heldur að leggja af stað.“
t>etta var góð bending, og jafnskjótt og við
höfðum pvegið okkur um andlitið og hendurnar
í ánni, fórum við eptir bendingunni. Eina mílu
eða um pað bil stauluðumst við yfir stóra hnöll-
unga og snjóskafla, pangað til við allt í einu
vorum komnir efst upp á ofurlitla hæð—pá lá
vegurinn par fyrir fótum okkar. Dað var ágæt-
ur vegur, höggvinn út I harðan klettinn, að
minnsta kosti 50 feta breiður, og honum var
auðsjáanlega haldið vel við; en pað undarlegasta
við veginn var paS, að svo virtist, sem hann
byrjaði par. Við gengum ofan hæðina og kom-
um á veginn; en ekki nema 100 skrefuin fyrir
aptan okkur, peim megin við okkur, sem brjóst
Shebu lágu, hvarf hann, og allt fjallið var pak-
ið stórum hnöllungum, og snjósköflutn milli peirra.
223
sig, pegar maður or kominn að dauðil úr hungri,
vöruðumst pví að borða <>f inikið, og hættum
meðan við enn vorum hungraöir.
„Guði sje lof!“ sagði Sir Her.ry; „pessi skepna
bjargaði lífi okkar. Hvaða dýr er pað. Quatermain“?
Jeg stóð upp og leit á antilópann, pví að jeg
var ekki viss um pað. Dýrið var hjer um bil á
stærð við asna, með stóruin, bognum hornum.
Jeg hafði aldrei sjeð neina skepnu líka pessari
áður, tegundin var tnjer alveg ópekkt. Dýrið var
móleitt, með rauðleitum rákum, og húðin var
pykk. Síðar komst jeg að pví að íbúar pessa
undralands kölluðu pessa tegund „Inco“. Hún
var mjög sjaldgæf og hittist ekki nema mjög
hátt frá sjáfarmáli, par som engin önnur veiðidýr
gátu hafzt við. Dýrið var prýðis-vel skotið, hátt
í herðakambinn, en auðvitað gátum við ekki sjeð,
hvers kúla pað var, sem hafði riðið pví að fullu.
Jeg held að Good hafi munað eptir, live maka-
laust vel honuin tókst að skjóta gíraifann, og
hafi innanbrjósts eignað sjer petta skot, og við
voruin ekkert að præta við liann.
Við höfðum átt svo annríkt meðan við voruni
að seðja hungur okkar, að við höfðum ekki til
pessa komizt til að litast um. En eptir að við
höfðum nú falið Umbopa á hendur að skera svo
mikið ket af skepnunni, sem líkindi voru til
að við gætum borið, pá fórutn við að gæta að
pví, sem umhvetfis okkur var. Þokunni hafði