Lögberg - 17.10.1888, Side 4

Lögberg - 17.10.1888, Side 4
35P3 Nú eru komnir út af Lögbergi þrír íjórö'u partar áryangai n s. Flestir blaðaútgefendur hjer í land- inu ganga stranglega cptir því, að blöðin sjeu borguö fyrir fram. Vjer höfum ekki gengið hart eptir því, eins og lesendunum er kunnugt. Vjer vonum að menn láti oss held- ur njóta þcss en gjalda, og borgi oss svo iljótt, sem þeir sjá sjc.i noklcurt færi á því. Útg. IJR BÆNUM oo CRENNDINNI- Manitoba-þingið kom saman í gær ( riðjud.), en , [ví var Jegar slitið um stundarsakir, með |.ví að engin mál voru, sem ræða J.urfti sem stendur. Máli þeirra Mr. Martins og M. Burr- ows var visáð til dóms og laga í gær (þriðjud.kw). Mr. Greenrvay, stjórnarfor- maðurinn, hefur og höfðað mál móti Mr. Luxton, ritstjóra blaðsins Free Prm, fyrir áburð þann, um mútur, er blaðið hafði meðferðis eigi alls fyrir löngu. Ilerra Jónas Jóhannsson, postuli pres- býteríananna, virðist boða tní á nokkuð einkennilegan hátt. Það hafa farið sög- ur af ,því Jegar fyrir nokkru síðan, að því iiafl afdráttarlaust verið lialdið íram í kirkju hans, að allir þeir, sem væru í islenzka lúterska söfnuðinum hjer í bæn- um, hlytu skilmálalaust að fara til hel- vitis. Vjc-r liöfura ekki lagt sjerlega mikinn trúnað á þessar sögur. En eptir því, sem postulanum fórOst orð á „bæna- íundi“ hans í síðustu viku, liggur oss við að halda að Jær muni vera sannar. Postulinn var að segja sögur af sjálfum sjer, eins og vandi hans er, og koma mönnum í skilning um það, hvernig maður hann hefði verið hjer fyrr á ár- unum. Prakkari hafði hann verið, lyg- inn, svikull og drykkfeldur, eptir því, sem honum sjálfum sagðist frá. Enginn áheyrendanna furðaði sig neitt á þessu; þvert á móti virtist sem þcim þætti þetta sjerlega trúlegt. En hinu kunnu sumir þeirra miður, þegar postulinn fór að telja jeim trú um, að það hefði bein- jínis verið Lvterx-trúnni að kenna, hvað einstakur dóni hann liefði verið á sínum yngri árum — því að þetta væri Lúters-trúin: Prakkaraskapur, lygi, svik og drykkjuskapur. Þegar hjer var kom- ið yíirgáfu sumir meðlimir lúterska safnaðarins „guðsþjónustu" postulans. Það virðist sannast að segja ekki illa til fallið, að þeir, sem sjerstaklega hafa tekið að sjer að lialda uppi máli Lúters- trúarinnar í þéssum bæ, spyrðu presliý- teríanana, og )á einkum Prof. Bryce, að því, hvort |að sje í umboði kirkju- deildar þeirra, að herra Jónas Jóhanns- son boðar trú þeirra á þennan hátt. Eins og kunnugt er, er ekki mikið talandi við postulann sjálfan um slík mál. Hann mundi naumast skilja, við hvað væri átt, því að skilnings-liæfileikinn virðist fremur vcikur hjá þeim manni. En kirkjudejld presbýteríananna lilýlur ab bera nokkra ábyrgð á þvl, hvað sagt er við opinbera „guðs))jónustu“, af þeim manni, sem hún sjálf styrkir og setur hjer meðal vor til að „boða orðið“. Svo má og ætla að talandi sje við helztu menn þeirrar kirkjudeildar, eins og við aðra menn með viti. Þess vegna virðist ekki ástæðulaust að snúa sjer til þeirra, )ó að það aldrei yrði til annars en þess, að þeir hefðu meira eptirlit með munninum á postulanum sínum framvegis. Listi er nýlega kominn út yfir fiutn- ingsgjald Kyrrahafsbrautarinnar cana- disku, til Port Arthur, ú korni, mjöli o. s. frv. Breytingar á fiutningsgjaldinu frá því, sem var í fyrra, liafa að eins verið gerðar frá þeim stöðum, sem liggja nærri Winnipeg, óg þær breytingar má skoða sem fyrsta árangurinn af Rauð- árdalsbrautinni. Á aðalbrautinni hefur flutningsgjaldið verið lækkað um 3 ceuts frá Winnipeg, en frá Portage la Prairie og vestan að hefur engin breyting á orðið frá því í fyrra. Frá ölluro járn- brautarstöðvum á liliðarbrautupum, ná- lægt Winnipeg, hefur fiutningsgjaldið verið fært niður um 8 ccnts. Frá þeim j árnbrautarstöðvum er og flutningsgjald- ið s^ma til Port Arthur sem írá Winni- peg. Fjelaginu gengur það vafalaust til, að væri gjaldið hærra frá þessum stöðv- um en frá Winuipeg, |4 mundu bænd- ur liier í grendinni fiytja korn sitt hing- að til bæjarins sjálfir, 1 stað þess að selja það á jánbrauturatöðvum þeim, sem næst þeim eru. En þegar hveitið er komið hingað á annað borð, þá ev ekki ómögulegt að það kynni að verða flutt burtu með annari braut en Kyrra- hafsfjelagsins. Nýlcga hofur bæjarstjórnin hjer sam- þykkt að fá leyfi hjá sambandsstjórninni til að ráða yfir vatnskrapti Assiniboine- árinnar, og nota hann, innan takmarka bæjarins. Það er fyrsta sporið, sem stíg- ið verður, til þcss að færa sjer þenna krapt í nyt, og af þessari samþykkt bæj- arstjórnarinnar að dæma er svo að sjá, sem hún sje farin nð liugsa til þess. Yerðið ú hvoitinu hjer í fylkinu, eins og víðast hvar annars staðar, er óstöð- ugt, segir blaðið Oommereial. Út um fylkið hafa bændur fengið frá $1 til $1,14 fyrir bushelið af bezta hveiti, og á ein- staka stað liefur .$1,15 verið borgað. Mestur hlutinn af skemmdu hveiti er í miklu hærra verði nú en bezta hveiti í fyTrra, þetta frá 60 til 95 c. eptir gæð- j um. Mjög lítið verðuv af svo skemmdu liveiti, að ekki fáist meira verð fyrir það en óskemmt hveiti í fyrra, og hveiti, sem verður í lægra verði, verður ekki malandi. Sljettueldar liafa gert nokkurt tjón sumstaðar í fylkinu. Þar sem korn- stakkar hafa brtrnnið, er )>að nálegá hvervetna að kenna stórkostlegu hirðu- leysi, segir blaðið Commercial. 25^'Tnkið eptir kjörkanpum þcim, sem fá má í Chcapside um þessar mundir. Úr hrjefi frd Argyle-nýlendvnni. Uppskera varð hjer almennt meir en búizt var við, frá 15 til 26 bushel af ekrunni, hjá þeim íslendingum, sem ■búnir eru að þreskja. Hveiti er í afar- háu verði; í Glenboro er borgað $1,05 fyrir bezta liveiti. Hveiti er hjer al- mennt mjög gott, svo að þó það sje tiltöluleg minna aö vöxtum en í fyrra, þá gerir verðið meira en jafna það upp. íslenzka kvennfjelagið hjer liefpr á- kveðið að lcika sjónarleik innan skamms og á ágóðanum af þvi fyrirtæki að verða vnrið til hinnar fyrirhuguðu kirkjubyggingnr. Stöðugt he.ldur fólkiö áfam að þyrp- ast til Dundee House. Einn keppist við annan að verða fyrstur að fá afgreiðslu. Allir verða sem þrumu-lostnir, þegar þeir heyra, að þeir geti fengið vetrar-húfur fyrir ein 35 cents og upp að $10,00, cða vcl sniðinn og að öllu leyti vandað- an knrlmannsklæðnað fyrir $4,50 og upp að $20,00; og yfir höfuð að tala alls konar vetrar-aðbúnað með óumræði- lega lágu veröi. Allir ókunnugir attu að koma sem allrafyrst og ná í kjörkaupin hjá J. BERQVIN JÓíiSSYHI. N. (i. horninu d Jioss & Isahel. Isíeiizki skraddariiiii Erl. Gislason, 133 EOSS ST. býr til föt eptir máli. irlanchst- og rrplli- sliyrtur og lllsters handa kvennfólkinu. Gjörir víð og pressar gömul föt etc. Lang ódýrasta skraddara biið í bænum. Á liverjnn itegi M Á K O M A S T A Ð KJ 0RKAUPUM -t- Komið sjálfir ojr sjáið hópana af á- nægðurn skiptavinum, sem allir liafa fengið fullt gildi peninga sinna. Gott verð á kjólataui. — Meltons, allar ny'justu litarbreytingar, að eins 10 c.; trimmingar, setn við eiga fyr- ir sama verð. Frönsk Cúshmeres clökk, bezta verð í bænum, frá 35 c. til $1,75 yardið, einnig allra-nýjustu tegundir af ræm - um úr lllack Tioills, írá 30 c. til 50 c. Cashmeres úr alull og með öllum lituin, 45 pl. breið fyrir 50 c. Skoð- ið pessa vörutegutid, pví að hún er með sjerstaklega lágu verði. Fóðurtau og trimmingar, hnappar, snúrur o. s. frv. — margar tegundir-- Miss Jasper, alvön við kjólasaum, er í búðinni. Lágt verð. — (Efivjfnrbingar og ^Eifsalar. Cl.ARENDON IIOTEL BlOCK ;a.gB ALiroxi.'U.e. insoK Geta nú sýnt n ýj ar haustvörur í öllum greinum. Ábreiður, ullartau, kjólatau o. s. frv. með lægsta verði, sem fáanlegt er í pessum bæ. Robinson&Co. 402 MAIN STIt. Islenzkur MaSur í búðinni, ætí reiðubúinn til að taka á móti vor- um ísleuzku skiptavinum. FLEXON & CO. selur líkkistur og annuó, sem tll gieptrnna lieyrir, Íbýrnít í bœnum. Opi<J (lag og nótt. NÝ FÖTI NÝ FÖT! Nýkomnar hanstviirur. Ný haustföt, $11,00 virði, fyrir $6,50 Ný haustföt, $16,00 virði, fyrir $9,50 Ný haustföt, $18,00 virði, fyrir $10,50 Nýir liaústfrakkar, $12 virði, fyrir $7,50 Nýir, ljómandi frakkar (írorsted), $16,00 virði. fyrir $11,00 Góðar ullarbnxur'fyrir $1,50. KOMIi) O G 8 J Á I 4 2 G M a i n S t r. KJÖTVERZLUN. Jeg lief ætíð á reiðum höndum iniklar byrgðir af allskonar nýrri kjötvöru, svo sem nautakjöt, sauða- lcjöt, svlnsllesk, pylsur o. s- frv. Allt með vægu verði.— Komið inn og skoðið og spyrjið um verð áður en pjer kaupið ann- ars staðar. John Lamiy 223 EOSS ST. rSÍQitríir J.JoItanncBsmi 298 Ross Str. hefur til sölu á allri stærð o<r hvað vandaðar, sem meiin vilja, með lægsta verði. Hjá honum fæst og allur útbúnað- ur, sem að jarðarförum lítur. S. POLSON LAMDSÖLUMABUR. Ilæjarlóðir og bújarðir keyptar o<X seldar. a t u v t ii g ii x b ii r nálægt bænum, seldir rneð m jög góðum skilmálum. S k r i f s t o f a i Harris Block Nain Str. Beint á móti City Hall. E, S, l'\ o h & r d s o n, BÓICAVKIiZLUN, STOFNSKTT 1878 Ver7lvr einnig með allskonar ritftíng, Prentar með gufuaflí og bindur bœkur Á horninn nadspœnis nýja pdsthfiRÍnn. Main St- Winnjpe.r- j 0 i) ttl cl 1 i eptir Sigvalda Jónsson Skagfrrðing eru til sölu á skrifstofu liigbergs- Ivosta í kápu 25 c. 236 og tennur, öéitt liröyfast sjálkrafa, og fara burt frá tanngarðinum og koma aptur, eptir pvl, sem peim sjálfum sýnist?“ „Ljúkið pjer munninum upp“, eagði jeg við Good, og hann bretti upp varirnar ótrauðlega og fitjaði upp á nefið að gamla gentlemanninum líkt og reiður hundur; pá komu í Ijós tvær rauðar línur, jafn-algerlega tannlausar eins og nýfædd- ur fíll. Hinir stóðu á öndinni af undran. „Hvar eru tennurnar úr honum?“ grenjuðu peir; „við sáum pær með okkar eigin augum-1. Good sneri höfðinu við liægt og með óum- ræðilegum fyrirlitningarsvip, og brá höndinni yfir munninn. tívo bretti hann varirnar aptur upp, og par voru komnar tvær raðir af Ijómandi fall- ecrum tönnum. Unglingurinn, sem kastað hafði bnífnum, fleygði sjer niður í grasið og rak upp langt org af skelfingu; og af gamla gantlemanninum er pað að segja, að linjen á lionutn lömdumst saman. af hræðslu. „Jeg sje «ð pið eruð andar-1, sagði liann stamandi; „hefur nokkurn tíma maður af konu fæddur haft hár öðru-megin á andlitinu, og ekk- ert hinu-megin, eða kringlótt og gagnsætt auga, eða teniiur, sem hreyfðust og evddust, svo pær urðu að engu, og uxu svo aptur? Vægið okkur, pjer herrar“. Nú bar sannarlega vel í veiðar, og jeg parf Ö37 fekki að talca pað fram, að jeg tók pessú fég- iiishfendi. „Bæn pín er veittli, sagði jeg, með hátignarlegu brosi. „Sannlega segi jeg ykkur, pið skuluð læra að pfekkja sannleikann. Við kom- um frá öðrum heimi, -pó að við sjeum menn, slíkir sem pið eruð; við komum“, hjelt jeg á- fram, „frá stærstu stjörnunni, sem skín á nótt- unni“. „Ó! ó!“ andvörpuðu allir parlendu mennirnir í einu hljóði, frá sjer numdir af undrun. „Já“, hjelt jeg áfram, „paðan komutn við sannarlega“; og aptur brosti jeg góðlátlega um leið og jeg Ijet pessa furðulegu lýgi út úr mjer. „Vi.ð komiim til pess að dvelja bjá ykkur lítinn tíma, og blessa ykkur ineð dvöl okkar hjá ykk- ur. Dið sjáið, vinir, að jeg hef undirbúið mig með pví að læra mál ykkar“. „Duð er satt, pað er satt“, sögðu peir allir í einu hljóði. „Það er ekkert hægt á móti pví aS mæla, herra“, bætti gamli gentlemaðurinn inn I, „anriað en pað, að pú hefur lært pað ósköp illa“. Jeg leit til hans reiðulega og hann varð lafhræddur. „Nú gætuð pið haldið, vinir mínir“, hjelt jeg áfram, „að par setn vlð erum komnir úr svona langri ferð, og pið hafið veitt okkur slíkar viðtökur, pá kynni okkur að korna til hugar að hegna ykkur, ef til vill að slá helkalda pá óguð- 240 cíýrinu, og störðu frá sjer mnndir á gatið eptir kúluna. „Dið sjáið“, sagði jeg, „að jeg tala ekki marklaus orð“. Deir svöruðu ongu. „Ef pið efizt enn uin inátt okkar“, hjelt jég" áfram, „pá látið einn ykkar standa á klettiuum, svo að jeg geti látið hann verða eins og pennan hafur“. Enginn peirra virtist fús á að fara eptir j>ossari bendingu, Jmngað til sonur koiiungsins tók loksins til máls. „Þetta er vel mælt. Gerðu pað, föðurbróð- ir, farðu og stattu á klettinuin. Dað er ekki nema hafur, sem pessir töfrar hafa drepið. Auð- vitað geta peir okki drepið mann“. Gamli gentleniaðurinn sýndist ekki taka pess- ari tillögu neitt vel. Sannast að segja, virtist svo, sem liann styggöist við hana. „Nei, nei!“ hrópaði hann og bar ótt á, „gömlu augun í mjer hafa sjeð nóg. Detta eru sann- arlega töframenn. Látum okkur fara með {>á til konungsins. En ef einhver skyldi pó óska eptir frekari sönnun, J>á standi hann á klettinum, svo að töfra-pípan geti talað við hann“. Allur flokkúrinn hafnaði pessu tilboði mjög skyndilega. • ■ ■> „Eyðið ekki pessurn góðu töfrum 4 okkar aumu Iíkami“, sagði einn |>eirra; „við látum okk-

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.