Lögberg - 07.11.1888, Blaðsíða 2

Lögberg - 07.11.1888, Blaðsíða 2
Mqq, h t r g. JilDVlKt'D. 7. KÓV. 1868. ÚTGEFENDUR: Sigtr. Jónasson, Bergvin Jónsson, Arni Friöriksson, Ei.'.ar Ólafur Þórgeirsson, Sigurður J. Jóhannessou. Allar upplýsingar viðvíkjandi verði á auglýsingum í „Lögbergi“ getó menn fengið á gkrifstofu blaðsins. Ilve nær sem kaupendur Lögbergs skipta um bústað, eru jeir vinsamlogast beðnir, að senda skriflegt skeyti um ]að til'skrifstofu blaðsins. Utan á öll brjef, sem útgefendum „Lög- bergs“ eru skrifuð víðvikjandi blaðinu, rotti að skriía : The Lögberg Printing Co. Lombard Str., Winnipeg, Man t (Stora fjrlagií). Herra. Frnnann B. Anderson er cnn að Lurðast með allsherjar-fje- Ir gið sitt—Þjóðmenningarfjelagið— í síðasta blaði Heimskringln. Og hann er gramur út af því, að oss skuli finnast lítið til um slíkan fjelags3kap. Dessi gremja virðist l.oma heldur ósanngjarnlega niður, að pví leyti, sem F. B. lætur hana 1 ytna á Good-templara-stúkunni Skuld. Auðvitað farast ritstjóra Heimskringlu pau ónot jafn-klunna- lega eins og annað, sem hann ritar, og Skuldar- menn hafa J>ví ekki ástæðu til r.ð taka sjer ]>au sjer- stakleora nærri. Til dæmis um O klunnaskapinn má geta [>css, að F. B. segir: ,,{>essi stúka var stofnuð af mönnum er samdi ekki“. Degar lalað er um að einhverjum semji ekki,, er vana’ega átt við tvo máls- parta, og eptir pví, sem Heims- kringlu segist frá, hefðu J>á báðir roálspartar átt að stofna Skuld — af J>ví að |>eim samdi okki. F. B. er enda svo ósvífinn að gefa í skyn rneð gæsalöppum utan um pessa setningu, að hún sje tekin úr Þögbergi. Framvegis ætti hann að rembast við að skilja J>að, sem ■lann setur úr Töghcrgi í blað sitt, svo að har.n geti J>ví frekar haft T>að rjett eptir.— En J>ó að ónotiri við Skuld fari ekki laglegar úr hendi en J>etta, pá er J>ó illviljinn auðsær, og virðist jafnfrarnt vera lieldur ástæðulítill, pví að oss vit- anlesra hefur ekki stúkan gert herra Frímanni B. Anderson neitt til miska. Hitt er ekki alveg jafn-óskiljan- legt, að F. B. getur J>ess til að vier munum heldur drarra úr stofn- J O un pessa fjelags af J>eirri ástæðu, að pað er hann, sem er að berj- s;st við að koma pví á fót. Hann hefur hvort sem er aldrei verið sjálfur fær um að gera greinarmun á almennings-málum á aðra liliðina og persónulegum liag sínum og persónulegri óvild á hina hliðina. Og eptir pví sem liann skildist við Islendingafjelagið vorið 1887, J>egar liann fjekk algerlega laroað frain- kværndir J>ess með pví að fá ]>að til að byggja samj>vkktir sínar á ósjínnindum hans —- ]>á rennir hann að öllum 1 kindum grun í að vjer ttiunum, að öllu öðru ósjeðu, lrafa ýmugust á hverjum peim fjelags- skap, sem hann er mikið riðinn við. A 7 Þó skjátlast honum algerlega, par sem lrann heldur, að J>að sje af þeim ástœðum, að vjer höfum látið í Ijósi ótrú á pessum fjelags- skap. iístæður vorar eru í stuttu máli [>essar, eins og vjer höfum hvað eptir annað bent á: J>arfir manna og skoðahir eru margvíslegar en ólikar — eins Islendinga hjer vest- an hafs, eins oir annnara manna. Dað, sem á ríður, er að peir, sein finna til sömu parfa og hafa sömu skoðanir, finni hverjir aðra í fje- lagsskapnum, nái að vinna saman. Sje nokkru óviðkomandi blandað par saman við, pá veldur pað að eins glundroða, og gerir fjelags- mönnuin marcffalt örðugra með að O O vinna í sameining. Dá koma prætu- efnin upp, og pá lamast framkvæmd- irnar. Vjer getum tekið til dætnis tvö atriði af verkefni J>ví, sem herra Frímann B. Anderson er að rogast með fyrir petta fyrirhugaða stóra fjelag. Einhverjir menn finna sjerstaka pörf á „að útvega ujiplýs- ingar viðvíkjandi atvinnu, landnámi, búnaði og iðnaði í hinum ýmsu hlutum landsins“. Detta getur ver- ið einstaklega parft og gott. En hvers vegna pessir menn endilega purfa að standa í sambandi við pá menn, sem sjerstaklega vilja koma upp bókasafni einhvors staðar eða háskóla, pað fáum vjer ekki sjeð. Yfir höfuð að tala sjáum vjer ekk- ert skylt nje sam[>ýðilegt S pessum störfum. Og ]>ví, sem ejitir eðli sínu er óskylt, á ekki að blanda saman, að voru áliti, pví að J>á verður ekkert úr neinu. pað hefur pótt sú stórkostlegasta framíör í iðnaðinum, pegar drcif- incjin lcoinst á hann, pannig að hver einstakur verkmaður fjekkst við fátt, og fjekk J>ar af leiðandi meira tækifæri til að leysa verk sitt betur af hendi en ella. J>ví er alveg eins varið að sínu leyti með fjelagsskapinn. Ekki svo að skilja, sem neitt af J>vi megi dreifast, sem saman á, heldur er framtíð fjelagsskap- arins mest undir J>ví kcmin að öll- um líkindum, að J>ví óskylda verði ekki grautað saman. Einkum og sjerstaklega ríður oss Islendingum á J>essu. Fyrst og fremst erum vjer hálfgildings börn í fjelagsskap; vjor eigum bágt ineð að laga oss hver eptir öðrum; eigum vanalega örð- ugt með að sjá pað almenna, vegna j>ess að pað sjerotaka er svo opt of ríkt í huga vorum— sjáum með öðrum orðum opt og tíðum ekki skóginn fyrir eintómum trjám, eins og máltækið segir. Og auk J>ess erum vjer fátækir, og verðum að hafa öll vor fjelagsmál í hjáverk- um. pað ætti pví ekki að geta dnlizt neinum heilvita manni, hve mjög oss ríður á að hafa allan vorn fjelagsskap sem einfaldastan, ljósastan og kostnaðarminnstan og fyrirhafnarminnstae. En pví lleira, sem hvert fjelag setur sjer sem mark og mið, pví flóknari verða, svo sem af sjálfsögðu, pess mál, og pví kostnaðarmeiri og fyrirhafn- armeiri verður meðferð peirra mála. Herra Fríniann B. Anderson end- ar grein sína með ]>ví að láta menn vita að fjelag hafi verið stofnað til fyrirmyndar pessu geysi-stóra allsherjarfjelagi. Hann á J>ar við ]>jóðmenningarfjclagið. Ilvergi er jafn-heppilega að orði komizt í peim greinum, sem vjer höfum sjeð eptir pann höfund. Stóra fjelagið á auðvitað að verða eptirlíking af pví {>jóðmenningarfjelagi, og stcfnan á að verða sú sama. pað fjelag var eina viku eptir fæðinguna á stefnu niður á við, niður í jörðina. Síðan hefur J>að enga stefnu haft. pví að J>að liggur steindautt i gröf sinni. Einhver gamansamur náungi liefur skrökvað pví að herra Frímanni B. Anderson að ritstjóri Lögbergs hefði átt að láta sjer pessi orð um munn fara: „Við endir HeimsJcringlu hryn- ur Lögbergu. Og í einfeldnis-trú- girni sinni setur F. B. petta i blað sitt — líklegast til að sýna að vjer vildum heldur að Heimskringla J/jeldi á/'ram að snúast, pví annars væri engin meining í pessu. I næstu setningu segir svo F. B.: En hvernig sem pessu er nú varið, pá er óvíst. hve lengi „Lögberging- ar“ krunka yfir kollvörpun Heims- Jcringlu“ Með pessu virðist svo, sem pað sje gefið í skyn, að vjer vildutn heldur að hún Jiœtti að snúast. Allir vita að opt eru mörg veðr- in í F. B. á skömmum tíma. Og svo hefur farið hjer. Eitt augna- blikið heldur hann að „endir Heims- kringluu muni Jiryggja oss. Svo skrifar hann pað, og svo setur hann punkt. En pegar hann er búinn að skrifa punktinn, dettur honum í hug, að „endir HeimskrS kunni annars að gleðja oss. Svo skrifar hann J>að líka. Á hvorugu augnablikinu hefur honuin dottið J>að rjetta í hug. Heimskringla er svo sem ekkert fyrir oss, að öðru leyti en pví^ hýað pvættingurinn úr F. B. fær 0ss stunduin gremju, eins bg öðr- um heilvita mönnum. En að hinu leytinu vitum vjer ekki til að hún geri oss nje neinum öðrum neitt gagn. Oss er pví alveg sama, hvort hún veltist, stendur kyr eða veltur út af. 1 1 Domur um Island. Professor William II. Carpcnter hefur skrifað ritgjörð um Island í október-hefti tímaritsins Atlantic MontJdy. Ritgjörðin er dável skrif- uð, óvilliallt og gætilega -er auð- sjáanlega ekki samin til að lofa eða lasta eða spotta, heldur til að fræða Ameríkuinenn um ísland. Hún stendur pví langt fyrir ofan pær greinir, sem vjer höfum sjeð síðustu árin koma út í Ameríku um Island. Meginið af pví hefur verið hreinn og beinn pvættingur, sumt lýðilegar skamuiir, sumt hlægi- legt hól. Dannig kom Chicago- blað eitt fyrir skömmu með tvær pjófnaðarsögur frá íslandi. Þær áttu að vera svo fram úr skarandi merki- legar. vegna pess að pað væri í J>au einu tvö skipti að stolið hefði verið nokkrum sköjiuðum hlut á íslandi frá pví að fyrst fara sög- ur af landinu. Og aðalhetjurnar í pessum tveimur sögum, ]>jófarnir sjálfir, voru ekki einu sinni íslenzk- ir, heldur útlerulir menn. Lýsingar prófessors Carpenters eru ekki hvervetna alveg rjettar. Til dæmis má taka að hann segir að í Reykjavík sjeu tvær kijkjur; Reyk- víkingar hafa hingað til látið sjer nægja með eina kirkju. Ekki kem- ur fram í ritgjörðinni nein sjerstök skarpskyggni; höfundurinn virðist ekki hafa sjeð pjóð vora nje land í neinu nýju ljósi, öðru en J>ví, sem yfir henni hefur hvilt í aug- um fjölda-margra annara ferðamanna. En greinin er lij>ur og skemmti- leg og pví ánægja að lesa hana. En allur porri lesenda vorra sjer aldrei Atlantic Monthly, og pví setjum vjer hjer útdrátt af peim atriðuin greinarinnar, sem vjer hyggj- um að almenningi pyki mest gam- an að. Höfundurinn stígur fyrst fæti sínum á land í Reykjavík. Honum pykir hún heldur óálitlegur bær. A viss- um tímabilum er porskurinn pað, sem einkuin einkennir bæinn. Loj>t- ið er pungt af porski, og jörðin pakin af honuin. 1 sambandi við J>að getur höfundurinn pess, að merki Islands sje flattur porskur með kórónu. „Eitt af aðkvæða- mestu húsum höfuðstaðarinns er fangelsishúsið, og einna mesta lotn- ingu af öllum borgurum hans vekja tveir lögregluj>jónar, sem skiptast á um að ganga um göturnar ineð flóka-hjálma á höfðunum og klæddir í einkennisföt. Samt sem áður komst jeg ekki að J>ví, að peir hefðu nokkurn tíma tekið nokkurn mann fastan, af pví að aldrei hafði pað viljað til, að nokkur hefði gleymt sjálfum sjer svo, að ástæða væri til að taka hann fastan. Fang- elsishúsið er par af leiðandi æfin- lega tómt, og J>að er óskiljanlegt, par sem maður sjer að pað ber svo lang-t af öllum öðruin húsum“. Dað, sem annars cinkum hefur vakið athygli höfundarins á götum Reykjavíkur, auk J>orsksins, fang- elsishússins og lögreglu{>jónanna, er Thorvaldsens-líkneskjan, dóm- kirkjan, alpingishúsið, pósthúsið, kvennaskólinn, fisk- og viðarlestirn- ar og laugar-ferðir pvottakvenn- atina. „íslondingar sýna pað ljóslega að peir eru af Noðurlanda-uppruna, og lítið nýtt blóð hefur komið inn í pjóðina síðan byggð hófst á land- inu, fyrir meir en púsund árum. Drátt fyrir pað er færri lagleg and- lit að sjá á íslandi, bæði meðal karla og kvenna, en í Noregi. I>að er strangt líf, sem menn lifa, J>eg- ar bezt gengur, í pessu óhagstæða loptslagi. I>að er allt of alvarle^t, til J>ess að pað verði lifað í gam- ansemi, og skemmtanirnar eru fáar. Flestir íslendingar eru frámunalega alvarlegir, brosa sjaldan, og geta hvorki tekið á móti gainanyrði nje gert að gamni sínu. Deir eru minni vexti en Norðmenn—ekki eins liáir, nje eins herðabreiðir, og útlimir peirra eru ekki heldur eins vöðva- miklir“. Bæirnir á Islandi hafa yfir höfuð að tala ekki fundið náð fyrir aug- um höfundarins, og lítil líkindi eru til að honum hefði litizt lakar á híbýli peirra Islendinga, sem búa í húsum úr trjám, „sem felld eru í einhverjum skógi“, eins og par stendur, heldur en honum hefur lit- izt á bústaði mannanna í pessum íslenzku byggðarlögum, sem stofn- uð hafa verið fyrir svo mörgum öldum síðan. Um baðstofurnar segir hann reyndar, að á sumum bæjum sjeu J>ær sjerstaklega hreinlegar og laglegar. „En opt er allt. par ein- staklega auðvirðilegt, og pægindi og prifnaður er ópekkt. Rúmin eru eins og aldrei hefði verið búið um pau; og jafn-mikið er par af ó- hreinindum, flóm, börnum og hund- um, — og ekki greint livert frá öðru“. Eldhúsunum íslenzku hefur höf- undinum enn síður getizt að. Um J>au fer hann J>essum orðum: „t peim er moldargólf. Á hlóðum blaktar óstÖðugur logi af mó, og yfir J>eim hangir járnjiottur á krók- um. Allt er dimmt og pakið reyk, pví ekki kemst mikið af reyknum út um opna gatið á rjáfrinu, og ekkert Ijós er í eldhúsinu nema frá eldinum á hlóðunum. Stundum stendur gömul kona í svörtum föt- um og með skotthúfu bogin yfir pottinum og hrærir í pví, sem í honuin er. Flöktandi glætan, sem inni er, gefur öllu einhvern galdra- svip, og pjer mun detta í hug, hvort kerlingin sje ekki að hafa einhverju töfra-formála fyrir munni sjer“. Ilöfundinum pykja, kirkjurnar skrítnar innan — sjerstaldega ein- kennilega um pær gengið. Hann hefur sjeð margar |>eirra á ferðum slnum, pví að hann hefur hyllzt til að gista á prestsetrum, og svo virðist sem hann hafi vanalega ver- ið látinn sofa í kirkjunmn. Og auk pess, sem kirkjurnar voru hafð- ar fyrir svefnherbergi handa honum og fylgdarinönnum lians, J>á voru par og geymdir allir inögulegir munir. Á kirkjugólfinu voru gjarð- ir oiT hnakkar Off söðlar o<r beizli. A nöglum í bitunum eða í lojitinu hjengu buxur, og sjöl, og kjólar, treyjur og pils úr allskonar efni og með allskonar lagi. Ilöfundin- pykir J>etta eiga illa við í kirkju, en segist pó einu sinni eða tvis- var hafa mátt J>akka fyrir að [>etta skyldi vera við hendina, pví að honum og fylgdarmönnum hans varð kalt í kirkjunni, og svo tóku peir öll fötin ofan og breiddu J>au yfir sig. (Niðurl. í næsta blaði). Fy ri rl estu r eptir sjera Friðrik J. fíergmunn. (Framh.) Eptir að Amerikumenn voru orðnir sjálfstæð þjóð og Washington setztur á forsetastól, aukast bókmenntirnar um allan helming. Einkum voru |>að dag- blöð og tímarit, sem fjölguðu á stuttum tíma, svo að undrum sætti. Arið 1812 barust Amerikumenn og Engleudingaf aptur banaspjótum á. Ilinir fátæku 113'- lendumenn fengu enn vilja sínuin fram- gengt. Og eptir |>að er eins og bók- menntir þeirra fái nýjan blæ. Áður höfðu l>eir, sem rituðu, stælt enskar fyrirm^'nd- ir á ofur barnalegan liátt; J>ó að )>jóð- in hefði rifið sig undan oki Englend- inga, hvað stjórnarfyrirkomulag snerti, voru liin andlegu bönd, sem tengdu hana við England, svo mörg og svo sterk, að um þau varð ekki losað fyrr en löniru seinnn Rptir stríöia úvilt filO fór ofurlítið að slakna á þessum bönd- um. Þá fyrst fóru ameríkanskir rithöf- undar að sýna það, að sú þjóð, sem er nógu sterk til að afia sjer borgaralegs frelsis, lilýtur líka fyr eða seinna að sýna það að liún er andlega sjálfstæð. Ilið fyrsta söguskáld lands þessa var Charles Brockden Brown; liann var hinn fyrsti hjer fyrir vestan liafið, sem reyndi að gera þnð að atvinnuveg sínum nð rita bækur. Ilann ritaði ail-fjðrugt múl og var ekki laus við að hafa ofurlít- inn snefil af því ímyndunarafli, sem skáldin þurfa að hafa. En hann var maður heilsutæpur og þjáðist af melt- ingarle^’si, efbs og Carlyle, heimspeking- urinn enski; þess vegna varð nokkurs konar ergjublær 3'fir öllu, som hann skrifaði, og valla held jeg það sje mögulegt, að nokkur geti haft gaman af sögum hans. Því næst viljum vjer geta um James Fcnnimore Cooper 1789-18öl; liann hefur skrifað 34 sögur og allar langar. Allir unglingar eru undur sólgnir í sögur hans, og það þykir minnkun að þvi fyr- ir unglinga, sem kunna að lesa enska tungu, að liafa ekki lesið þær. Það eru sumir, sem hafa skömm á því, að uug- liugar lesi sögur. En jeg segi fyrir mig', jeg álít |>að alveg nauðsynlegt að ung- lingar lesi sögur, ef að eius þeir full- orðnu hafa vit á að velja góðar sögur handa þeiru. Það er til nóg af ágætuin sögum eptir Cooper og Scott og Dickens. og Thackeray, sögur, sem hvcr urjg]- ingur verður betri eptir að liafa, lesið en áður. Ekkert er betra, tii að vekja lestrarfýsn unglinga cn sögur. Unglingar liafa enga liugnn-nd um, livað í þeim býr, og þoir eldri hafa það ekki heldur. En það hefur margur unglingurinn vaknað til méðvitundar uin sjálfan sig og þá hæfllegleika, sem dylj- ast. í honum, við það að lesa sögu ept- ir eitthvert þessara frægu söguskálda. En aptur á móti eru til sögur, sem eru verri en nokkurt, eitur og sem hafa, gjörspillt mörgum ungling. Það er ]>ess; vegna fullkomin þörf á því að menn kynni sjer bókmenntirnar, til þess að velja ekki eins og klaufar, ef þeim kemur eiuhvern tíma ti) hugar að kaupa,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.