Lögberg - 07.11.1888, Blaðsíða 4

Lögberg - 07.11.1888, Blaðsíða 4
jJSP3 Nú eru komnir út af Lögbergi þrír fjórðu partar árgangsins. Flestir blaðaútgefendur hjer í land- inu ganga stranglega eptir því, að blöðin sjeu borguð fyrir fram. Yjer höfum ekki gengið hart eptir því, eins og lesendunum er kunnugt. Vjer vonum að menn láti oss held- ur njóta þess en gjalda, og borgi oss svo fijótt, sem þeir sjá sje.i nokkurt færi á því. Útg. Vjer áminnum hjer með kaup- endur Lögbergs vinsamlega en al- varlega um, að tilkynna það Á SKRIFSTOFU BLAÐSINS, ef þeir skipta um bústað, hvort held- ur er hjer í bænum eða annars staðar, og jafnframt taka fram, hvar þeir hafa áður verið. þeir, sem ekki gera aövart á þennan liátt, þegar þeir flytja sig, geta ekki ætlazt til að fá olaðið heim til sín. tJR BÆNUM OG GRENNDINNI- Mörgum mun liafa þótt kynlegt, hvern- ig fór um meiðyrðamál ráðherranna gegn ritstjórum blaðanna Vree Prees og Gall fyrir (lómnefndinni á laugardaginn var. Dómnefndin gerði tessar fyrirspurnir til dómnrans: „I. £>að liefur sannazt að tveir menn eru hvor uin sig formenn prentfjelaga og aðalritstjórar frjettahlaða, og £að hef- ur sannazt, að meiðyrðagreinar hafa verið gefnar út 1 (essum frjettablöðum. Eiga þessir formcnn og ritstjórar að bera ábyrgðina, cf misgerðirnar hafa verið drýgðar af einhverjum öðrum verka- mönnum fjelagsins? 2. Ef meiðyrðagrein stendur í dag- blaði, gegn manui í opinberri stöðu, og umtalsefnið er opinber störf, sem heyra undir dóm blaðanna—á þá dóm- nefndin að dæma mcnn til hegningar, án þess full (actual', sönnun komi fram?“ Dómarinn skoraðist undan að svara spurningunum—og svo kvað dómnefnd- in engan dóm upp í málinu. Mótstöðumenn stjórnarinnar segja að hún hafl stöðvað málið, af því að hún hafl ekki þorað að mæta gögnum þeim, sem ritstjórarnir liafl haft fram að bera til sönnunar sínu máli. Blöðin Frcc Press og Sun lijer í bæn- um eru komin í mál út úr meiðyrðum; ! Frcc Prcss lögsækir. Sakirnar eru þær, að Sun hefur staðhæft að ritstjórn Free Press hafl boðizt til að styðja stjórnina, með þeim skilmálum að Mr. Martin yrði vikið úr henni, og jafnframt hefur Sun geflð 1 skyn að aðflnningar þær um stjórnina, sem staðið hafa í Free Press, hafi að eins átt rót sína að rekja tii persónulegrar óvildar gegn Mr. Martin. Á miðvikudagsmorguninn var var 14 ára gamnll drengur að nafni Miko Joyce tskinn fastur fyrir að hafa um nótt laumazt inn í sölubúð eina hjer bænum og haft þuðan burt peninga og muni. Þetta er i sjðunda sinni á þessu ári, sem þessi sami drengur hefur komizt í hend- ur lögreglunnar fyrir líkan þjófnað og Jetta. Hann hefur nú verið dæmdur í þriggja ára fangelsi. Kyrrahafsbrautar-fjelagiS hefur breytt tima- töflu sinni, bæði á aðalbrautinni og hliðar- brautunum, og breytingin kemst á á sunnu- daginn kemur. Farþegjalestin, sem til Kyrrahafsins á að fara, fer hjer um bil þrem stundum siðar frá Montreal, en hingað til hefur átt sjer stað. Henni er ætlaður jafn-langur tfmi aust- an að til Winnipeg eins og að undanfórnu, og kemur þvi hingað um kl. 12, i stað þess að hún hefur komið kl. 9,30 f. h. Lestin leggur svo aptur af stað hjeðan vestur kl. 1,30 e. h., kemur til Portage la Prairie3,52 e. h., Brandon 7,05 e. h., Calgary 1,15 f. h., Banff 5,20 f. h., Field 8,05 f. h., Donald 1),10 f. h. Á leiðinni austur fer lestin um Donald kl. 5,55 e. h., Field 8,55 e. h., Banff 9,45 e. h., Calgary 3,50 f. h., Brand- on 10,45 f. h., Portage la Prairie 2,41 e. h., og kemur til Winnipeg kl. 4 e. h., i stað þess að hún hefur að undanfórnu komið kl. 5,10. Svo leggur hún af stað austur kl. 5. St. P. M. & M. Ije'aglð ætlar að setja lestir sinar í samband við lestir Kyrrahafs- brautaríjelagsins bæði á austur- og vesturleið. Sem stendur standa lestir þess fjelags að eins f sambandi við Jær lestir, sem á austurleið eru. Eptir þetta eiga sunnanlcstirnar að fara um Neche og eptir suðvestur-braut Kyrra- hafsbr. fjeb, i stað þess að þær hfngað til hafa farið cptir Emerson-brautinni. þær fara um í Gretna á norður-Ieið kl. 10,25 f. h., og koma til Winnipeg 12,50 e. h., hálfum tíma áður en farþegjalest Kyrrabafsbr.-fje- lagsins leggur af stað vestur. Til Deloraine fara lestir þrisvar i viku, eins og að undanfórnu; fara hjeðan kl. 12,40 e. h. á þriðjudögum, fimmtudögum og laug- ardögum, standa við f Manitou meðan kveld- verður er borðaður, og koma til Deloraine 10,30 um kveldið. Fara aptur frá Deloraine kl. 5,15 f. h. á mánudögum, miðvikudögum og fóstudögum, og koma til Winnipcg kl. 3, 35. Glenboro-lestin fer frá Winnipeg á mánu- dögum, miðvikudögum og fóstudögum kl. 12,30, eptir að austanlestin er komin, og kemur til Glenboro kl. 9 um kveldið. Hina virku dagana fcr hún frá Glenboro 7,15 f. h. og kemur til Winnipeg 3,30 e. h. Lestirnar til Stonewall fara af stað hjeðan úr bænum á þriðjudögum, fimmtudögum og Iaugardögum kl. 9 f. h.; koma til Stonewall 10,30 f. h. Fara af stað aptur samdægurs frá Stonewall kl. 1 e. h. og koma til Winnipeg kk 2,30 e. h. Lestin til Vestur-Selkirk fer frá Winnipeg á mánudögum, miðvikudögum og fóstudögum kl. 3,30 e. h.; kemur til Selkirk kl. 5,30 e. h. Leggur af stað morguninn eptir til Winnipeg kl. 7,30, og kemur hingað kl. 9, Jó, svo að þeir, sem með henni koma, geta náð f lestina suður. Til Emerson fara lestir á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 10,30 f. h. og koma til Emerson kl. 2,30 e. h. pær snúa hingað aptur að kveldi þess sama dags. Samskotin handa Jóni ólafssyni. Frá Carberry er oss skrifað: „7. september siðastliðinn komu nokkr- ir íslendingar saman, eptir áskorun Eiríks Sumarliðasonar, í Carberry, til að tala sig saman um, og skjóta saman fje nokkru handa alþingismanni Jóni Ólafssyni í Ileyjavík, sem heiðursgjöf fyrir ritgjörð þá, sem hann samdi móti óbóta-skömmum þeim, sein B. Gröndal skrifaði um landa hjer vestan hafs. Allir á samkomunni voru einhuga með að styðja málefnið, og lýstu yflr full- komnu trausti sinu á að landar þeirra i hinum ýmsu hjeruðutn Ameríku styddu þetta fyrirtæki drengilega". —Peningar þeir, sem landar i Carberry hafa skotið saman, eru komnir til vor. Það eru samtals $14,50; það var vel og drengilega við orðið af löndum þar, því að þar eru að eins fáeinir menn. Enginn þeirra gaf minua en $1. Von- andi er að menn fari nú að láta til sin taka i fjölmennu byggðarlögunum. O. H. CAMPBELL GKNKUAL Bailroai § Stoamship TICKET AGENT, 471 HAII STREET. . WISHPKG, JLO. Headquarters for all IJnee, as undœi Allan, Inman, Domlnlon, Stato, Beavor. North Corman, Whlte 8tar, Lloyd’s (Bremen Llnoí Cuoln, Dlroct HamburgLlno, Cunard, French Llne, Anohor, Itallan Line, and overy other line erosslng the AUantio or Paelfic Ooeans. Publisher of “Campbell’s Steamship Gnide.” ThisGuidegivesfoU partlonlarsof all lines, with Timo Tables and saUing datos. Send for ÍL ACENT FOR THOS. COOKASON8, the oelebrated Tourist Agents of tho world. PREPAID TICKETS, to brlng your frlends out from the Old Country, at lowest rates, also MONEY ORDERS AND DRAFT8 on aU points ln Great Britain and ths Ooa tlnent. BACCACE ehocked throngh, and laboled for ths shfp by whloh you saU. Write for partlcnlars. Oorrespondenoe an- swered promptly. B. B. OAMPBELL, Oeneral Steamship AgenL 471 Maln St. and O.P.R. Depot, Winnlpeg, Mm. I A. F. Reykdal. B. L. Baldvinson. Hafa nú flutt og byrjað að verzla í hinni nýju og skrautlegu skó- búð sinni, nr. 175 Ross Street. Þeir hafa miklar byrgðir af allskonar ágætum skófatnaði, vetlingum með fl. og selja mjOg ódýrt. Deir smíða einnig stígvjel og allskonar skó eptir máli, og gera við gamalt. A. F. REYKDAL&CO.. 175 EOSS STE.--------------'WMSTIISrHPIE]Gr. Nýtt blaff, gejið út á Akureyri Ritstjóri Áílatth. Joduunseon. Kostar 70 c. Er til sölio á skrifstofu Lögbergs og i búff Árna Friffrikssonar. 13 z x í> u m a t) b z x j a s t ekki gcgn járnbrautareinokun heldur fyrir LÁGU V ERÐ I Við höldum áfram að hjóða skiftavin. um okkar FÖT og FATAEFNI með því bezta verði, sem hægt er að komast að fyrir vestan Toronto. Nóg haustföt til af öllum tegundum. Eptir. fylgjandi gifur yður nokkra hugmynd um, hvernig við seljum; ALULLAR CASHMERES 44 þl. breið, dökk og mislit á 48 c Fegurst efni, sem nokkurn tíma hefur verið haft á boðstólum í þessum bæ. Grátt bómllartau 8 c. yardið, kostar annars 12)4 c yardið. Gráitt ullartau lægsta verð í bænum. Hvlttt damask 50 c. yardið, 75 c. virði. Hvltt bómullarljerept Ekki nema 5 c. yardið K A P U R Allavega og með öllu verði. Komið beint til CHEAPSIDE. Banflcld & Mieclinn. NÝ FÖT! NÝ FÖT! N ý k o m n a r h a u s t v ö r u r. Ný haustföt, $11,00 virði, fyrir $6,50 Ný haustföt, $16,00 virði, fyrir $9,50 Ný hnustföt, $18,00 virði, fyrir $10,50 Nýir haustfrakkar, $12 virði, fyrir $7,50 Nýir, Ijómandi frakkar (worsted), $16,00 virði, fyrir $11,00 Góðar ullarhnxur fyrir $1,50. KOMIÐ OGSJÁIÐ. ™BLUE STÖBE 426 Main Str. KJÖTVERZLUN. Jeg hef ætíð á reiðuin liöndum miklar byrgðir af allskonar nýrri kjötvöru, svo sem nautakjöt, sauða- kjöt, svinsflesk, pylsur o. s- frv. Allt með væs'u verði.— Komið inn og skoðið og spyrjið um verð áður en pjer kaupið ann- ars staðar. Jolm Lamly 226 EOSS ST. 1 (Simtrbr J. Joltanncssoit 298 Ross Str. hefur til sölu LÍKKISTUR á allri stærð og hvað vandaðar, sem menn vilja, með lcegsta verði. Hjá honum fæst og allur útbúnað- ur, sem að jarðarförum lítur. M r. B o y d (Boyd &. Crðwe) Glenboro, hefur 200 ror til undnneldis. Ær, lömh og hrútar til sölu í Glenboro. Hefur selt hjer um bil 100 fjór til íslendinga í grend við Glenboro. Bændur ættu að nota sjer þetta tækifæri, |>ví að þetta sauðfje er |>að bezta, sem til er í fylk- inu; það er orðið vant loptslaginu og mestur hluti Jess er alið upp hjer. S. POLSON IANDSOLUEVIADUR. IJæjarlóðir og bújarðir keyptar og seldar. 4\\ it t u v t a g it r b it t nálægt bænum, seldir með mjög góðum skilmálum. Skrifstofa í Harris Block Nain Str. Beint á móti City Hall. 254 niður, til þess að lofa okkur að komast inn í þorpið. Dað var frantúrskaratidi reglulega byggt. Eptir miðjum bænum lá broiður vegur, og beint á hann komu aðrar götur, svo að kofarnir mynd- uðu hvervetna milli gatnanna jafnhliða ferhyrn- inga, og í hverjum pessum ferhyrningi bjó ein hersveit. Kofarnir voru með hvolflagi, og hyggð- ir, eins og kofar Zúlúanna, úr tágum, og utan á peim óx ljómandi fallegt gras. En peir voru ólíkir kofum Zúlúanna að pví leyti, að pað voru dyr á peitn, sem liægt var að ganga inn um. Deir voru lika miklu stærri, og umbverfis pá lágu svalir, hjer um bil 6 feta breiðar, og var ágætt gólf i peitn úr barðtroðnu kalkdupti. Beggja megin fram með breiða veginum, sem lá í gegn- um porpið, stóðu hundruð af konum í röðum— voru koinnar pangað af forvitni. Dessar konur eru sjerstaklega laglegar, par sem um Afríku- pjóð var að ræða. Þær eru háar og bera sig vel, og eru dásamlega vel vaxnar. Þó að hárið sje stutt, pá er pað fremur hrokkið en ullarkent; nefið er liátt og bogið á peiin flsstum, og var- irnar eru ékki ljótlega pykkar, eins og á flest- um Afríku-kynflokkunum. En mest pótti okkur vert um pað, hve framúrskarandi hæggerðar pær voru, og hvernig sópaði að peim. Þær litu að sínu leyti eins vel út, eins og pað fólk, sem vana- lega sjest í sölum höfðingja, og að pví leyti voru pær ólíkar Zúlúa-konuuum, og frændum Ö56 peirra Masaiunum, sem byggðu landið sunnan við Zanzibar. Þeim gekk forvitni til að koma út úf kofunUm og horfa á okkur, en ekki ljetu pæt* heyrast tíl sin nokkurt ruddalegt furðuorð, eða dónalegar útásetningar Um leið og við prömm- uðum preytulega fram hjá peim. Gamli Infadoos stalst til að benda peim með hendinni á „yndis- hvítu fótleggina11 á vesalings Good, sem honum pótti taka öllum dásemdum fram; pað var líka auðsjeð að konurnar dáðust hjartanlega að peim, en ekkert orð sögðu pær um pað. Þær störðu með dökku augunum sínum á pennan snjóhvíta yndisleik (skinnið á Good var framúrskarandi hvítt)—en meira gerðu pær ekki. En Good ljet sjer pað líka algerlega nægja, enda er pað eðlisfar hans að láta lítið yfir sjer. Þegar við vorum komnir inn í mitt porpið, nam Infadoos staðar við dyrnar á stórum kofa; utan um pann kofa lá hringur af smærri kofum og var nokkurt autt bil milli hans og húsahrings- ins. „Gangið inn, pjer synir stjarnanna“, sagði liann með viðhafnar-raust, „og látið svo lítið að hvílast um stund í pkkar lítilfjörlegu hibýlum. Ofurlítið skal ykkur verða fært af mat, svo að pið skulið ekki neyðast til að prengja belti ykk- ar af hungri; nokkuð af hunangi og nokkuð af injólk, og einn eða tveir uxar, og fáeinar sauð- 258 steinhísSá, þegar peir sáu pað. Kúkúanarnir pekktu auðsjáanlega ekkert til hinnar guðdóm- legu nautnar tóbaksreykinganna. Mikið óx af jurtinni meðal peirra; en pað var um pá eins. og Zúlúana, að peir tóku hana að eins í nefið, og gátu alls ekki pekkt hana í pessari nýju mynd. Jeg spurði nú Infadoos, hvenær við ættum að halda áfram ferð okkar, og mjer pótti mjog vænt um að fá að heyra, að undirbúningur hefði verið við hafður til pess að við legðum af stað morguninn eptir, pví að sendimenn höfðu pegar farið á stað, t-il pess að láta Twala, kon nginn, vita um koinu okkar. Það kom pú fram, að Twala var í höfuðborg sinni, sem nefnd var Loo, og var að undirbúa hina miklu árlegu hátíð, sem haldin var í fyrstu viku júnímánaðar. Til pessarar sainkomu var öllu herliðinu stefnt, að undanteknum vissum hersveituin, sem skildar voru eptir á vissum stöðum sem setulið, og var herlið- inu fylkt frammi fyrir konunginum. Og pá vargerð hin inikla árlega galdramanna-leit, sem síðar mun verða betur minnzt á. Við áttum að leggja af stað í dögun, og Infadoos, sem ætlaði að fylgja okkur, bjóst við að við mundum komast til Loo að kveldi ann- ars dags, svo framarlega sem við tefðumst ekki af einhverju slysi eða vatnavöxtum. Þegar gestir okkar höfðu skýrt okkur frá pessu, buðu peir okkur góða nótt. Við komum,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.