Lögberg - 07.11.1888, Blaðsíða 3

Lögberg - 07.11.1888, Blaðsíða 3
sjer bók til að stytta sjer stundir við. Um Fensimore Ooopar bef jeg (>ví inið- ur ekki tima til að tala frekar nú. Segi að eins þotta, að vcrði einliver af sögum hans fyrir mönn.um, )>á œtla jeg að biðja ]>á um fram allt að lesa hana— í gustuka skyni við sjálfa sig. Flestar frásögur hans eru sögulegs efnis og lýsa hinum fyrsta kafla úr sögu Banda- manna, stríði þeirra og baráttu gegn Fröltkum og Indíánum. Þaö hefur verið fundið það' a« )>eim, að þær væru of skemintilegiir eða of „spennnndi“, en mjer hefur aldrei getað fundizt það galli á bók, sem rituð er í þeim tilgangi að vera skemmtibók, þó hún sje skemmti- leg. Og svo ekki meira um Fennimore Cooper í þotta sinn. Þessu næst komum vift til annars tnanns, sem skipar miklu hœrra sess í bókmenntasögu þessa lands og um leið í bókmenntasögu lieimsins én nokkurn tíma Fennimore Cooper. Sá maður lieit- ir Washington Irving. Hann var 1> ára um aldamótin og liföi þó 60 ár fram á >essa öld. Hann var einn af snillingum heimsins. Það er í rauninni skömm að því að minnast á þann mann við fólk, sem ekki þelckir hann fiður, nema í heilum fyrirlestri útaf fyrir sig. Þó get jeg ekki gert að mjer nema fara um hann nokkrum orðum. Jeg verð |>á að gera betri Iræn einhvorn tíma seiuna, ef nokkrum þykir nokkuð í það varið. Jeg vildi bara óska að liann væri kom- inn hjerna sjálfur í kvöld; jeg er viss um að mönnum mundi lítast vel á hann. Reyndar var nú helmingur fólks reiður við liann meðan hann lifði,— það er að segja kvennfólk, sem þekkti hann persónuiega. Bn það gerir nú ekk- ert til; jeg býst við að þær sjeu búnar að fyrirgefa honum fyrir löngu. Þær liafa ekki getað verið að crfa |>að við liann í gröflnni, >ótt hann aldrei bæði sjer stúlku, óg því síður kvongaðist, >au 70 ár, sem hann lifði. — Móðir hans var ensk, faðir hans skozkur. Hann var skírður Washington í höfuðið á gamla George Washington. Foreldrar hans bjuggu í New York. Svo er sagt að barnfóstran hafi laumazt með liann inn í búð cina, einn fagran veðurdag, ]ík- lega til að kdupa sætindi; þá kom nafni hans inn, og þegar frelsishetjunni var sagt að drengur þessi bæri nafn lians, klappaði hann honum á kollinn og gaf honum blessan sína, eins og þá var sið- ur til. Þetta var byrjunin og endirinn á öllum kunningsskap þeirra nafna. En þeir, sem taka mark á litlu, liafa geymt >essa litlu sögu um, hvernig snillingur hinnar komandi aldar meðtók blessan hinnar öldnu frelsishetju meðan liann enn þá var svo að segja í reifum. Ferðasögur og æfintýri var Irving skelflng sólginn í, meðan hann var drengur og gekk í skóla. En reikning hataði liann. Mörgum unglingum, sem illa hefur gengið að læra að reikna, liefur verið )>að til mikillar hugfróunar að mörgum mikilhæfustu mönnum heims- ins hefur verið illa við reikning og aldrei getað lært að fást við tölur. Og margir hafa líkzt )eim í )essu, án >ess að líkjast þeim í nokkru öðru. Irving var veiklulegur framan af,—hafði stöö- ugan hósta, svo allir hjeldu að hann mundi þá og þegar hrökkva upp af. Hann var sendur af skyldfólki sínu til Norðurálfunnar. Skipstjóri spáði |>ví, að hann myndi fara fyrir borð einhvers- staðar á leiðinni. Þó illa værifyrirhonum spáð, entist honum lílið lengur en flestum. Hann fer til P.ómaborgar og Lundúna og verður kunnugur mörgum hinum merkustu mönnnm. Hann var 5 ár er- lendis, kemur svo aptui' til New York og fer að gefa út hin nafnkunnu „Knick- erbocker Blöð'*. Svo fer liann að gefa sig við lögum, en svo lítur út sem lög- in hafl ekki getið mikið um hann. Sagt er að lionum hafi dottið í hug um þetta leyti að gefa sig við ástum, en su, sem hann fckli hug til, dó 18 vetra gömul. Yar þetta í fyrsta og semasta sinni að honum dytti ástir í liug? Heim- urinn er ætíð fjarska forvitinn um allt þess háttar, þegar miklir menn eiga í hlat. En enginn veit. Það er ekki öll- um, sem þykir gaman að hampa leynd- armálum sínurn framan í forvitnina. Irving var að minnsta kosti ekki einn af þeim. Yera má að hann hafi haft sín leyndarmál, máske líka ekki. Það er stundum eins og eittlivað sje að gægjast út úr orðum lians; það er eins og honum í stöku stað verði óvart að tæpta á einhverju,—fletta ofan af sári, sem ekki vill gróa, en honum verður illt við í hvert skipti og breiðir óðara yfir það aptur. Vjer vitum að hann var virtur og elskaöur í húsi Fosters; hann var eins og eitt af börnum húss- ins. Máske sumir skilji, hvað það hef- ur að þýða: virðing, vinátta, aðdáun og ást viðkvæmra, göfuglyndra kvenna; loptslagið, þar sem hinar sterku til- finningar geta vaknað,—þar sem æða- slag daglega lífsins og liugsananna og tilfinninganna er tvöfalt tiðara en ella. I þessháttar loptslagi dvaldi Jrving um stund J.a.ina i húsi þeirra Fosters, en hvað miklum hita það var búið að koma í blóð hans, vitum vjer ekki. Þó tæpt sje á livíslingum í tunglsljósi eða á því að gengið hafl verið saman upp um öll fjöll, eða að hestarnir hafl fælzt með mann í snarbröttum fjalls' hiíðum, þá er það svo sem auðvitað, að ekki er hregt að byggja mikið á öðru eins. Eða þó maður hallist út fyr- ir svalirnar eittlivert sumarkvöld, eða drekki og heyri leikið á hljóðfæri og gambri svo eitthvað á milli. Þeim lief- í.r líklegast aldrei dottið í liug að vera meira en vinir, Emilíu Foster og Irv- ing, eða rjettara sagt, ekki verið kom- in svo langt,—því alt í einu gekk hún að eiga annan mann. En svo mikið er víst, að um þessar mundir varð hinn viðkvæmi ungi maður sár. Það er eins og )>að kasti skugga á sólskin sálar hans. Það er eins og innst í lijarta hans sje 1 sár, sem lianu rífur upp og lætur blæða I á sínum viðkvæmustu augnablikum. En nóg ura þetfci. Að verða lagamaður lieppnaðist lion- um ekki. Hann var þá um stund bók- færslumaður bræðra sinua, sem nú voru ráðalausir með hann. Keikning hataði hann meir en nokkuð annað og þó skor- aðist hann ekki undan þessu. Þó mun það ekki hafa varað lengi, því um árið 1813 sýnist hann lítiö hafa huft fyrir stafni annað cnn skemmta sjer og öðr- um. Hann átfi ótal vini, var í ótal heim- boðum, því liann var maður skemmti- legur og ákaflega ldminn og spaugsam- ur Jcgar því var að skipta. Enda sjest )að á bókum hans. Kímnin og glettnin og spaugið gægist út úr öðru hverju orði ltjá honum. í umgengni sinni var liann manna mjúkastur og vingjarnleg- astur, hægur og óflasfenginn; en þegar glettnin kom yfir hann, gerði liann alla ofsakáta í kringum sig. Bcztur var hann þó, þegar að eins vinir lians voru lijá. lionum. Því hann var fremur feiminn að upplagi. Ilann liataði allt glamur. Hann sýnir sig í bókum sínum ætíð eins og hann er. Hann er ávallt samur og jafn, ekki neitt dutlungalyntur, eins og svo margir rithöfundar eru, stundum skemmtilegir og svo aptur svo leiðinleg- ir að manni er hætt við að fara að draga ísur yfir þeim. Nei, hann er sjálf- ur með lifi og sál í öllu því, sem liann liefur ritað, nema þegar lwnn ritaði fyr- ir peninga, eins og þegar hann sarndi æfisögu Mahómets. En jeg má til með að hætta að rekja æfisögu hans, til þess að geta talað um það, sem eptir liann liggur. Allt, sem hann hefur ritað, er i ó- bundnum stíl. Jeg hef ekki sjeð eitt einasta kvæði eptir liann. Ef þeir eimr lieita skáld, sem yrkja rímuð kvæði, )>á á liann ekki það nafn skilið. En sje orðið skdld og skáldskapur tekið í yfir- gripsmeira skilningi, og þeir kallaðir skáld, sem llutt hafa mönnunum hinar háleitustu hugmyndir í fögrum og skáld- legum búningi,— þá er Washington Irv- ing fullkomlega þess verður að kallast skáld. Við þekkjum öll hið ’inndæla æflntýri, sem Steirigiímur Thorsteinson hefur útlagt um Pílagrim ástaririnar og eins Briiðardrauginn. Sá maður, sem skrifaði Pílagrím ástarinnar finnst mjer að liafi hlotið að vera skáld. Og sá maður var enginn annar en Irving. Œfintýrið stendur í bók þeirri, er hann ritaði um liina fornu márísku konunga- höll Spánverja — Alhambra. Kímnin eða glettnin er aðaleinkenni hans. Ekki svo að skilja að hann hafi ekki ótal annað til að bera. En þegar hann ldmir að einhverju finnst mjer hann langbeztur. Hann er þá óviðjafn- anlegur. Það er auðvitað að orðið kímni er varasamt orð, og jeg vil ekki fyrir neinn mun að jeg sje misskilinri. Það getur verið hinn mesti löstur að vera kíminn. Kímninrii' er tiðum beitt sem vopni til að vega að vcrju- lausum og særa |ann, sem saklaus er, eða gera gys að )>ví, sem er gott og satt og fagurt, og draga það ofan í skarnið. Eða )á til )css að hefna sín á eiuhverjum, sem maður vill hafa skó- inn ofan af. Þegar kímninni er ]>ann- ig beitt, hefur hún illt eitt í för með sjer og er hinn mesti löstur. Það er ekki þessi kímni, sem jeg er að bera Irving á brýn. Nei, )>að- er miklu lield- ur það gáfnalag eða luuderni, sem með öðru orði má kalla glettni. Ilútt er æ- tíð saklaus. í henni er enginn brodd- ur, sem særir. Það er þessi sífelldi leik- ur andans, sem við stttudum köllum spaug, en sem er of meinlaust orðatil- tæki til að innibinda allt það, er vjer felum í orðinu kímni. í * huga þess sem er kiminn, standa allir hlutir á höfðinu og )ess vegna finnst honum þeir svo undúr hlægllegir.. Þcss vegna sjer liann þá hliðina, sem öðrum dylst, og það er hið lilægilega. Vjer gerum greinarmun á því að vera k'mdnn og findinn. Rjett á undan regni er loptið fullt af rafurmagni; það má ckkert út af bera, svo ekki komi elding. Kímnin er þetta rafurinagns-lopt, en íindtiin er eldingin. Það er liægt að rita heilar bækur, sem fullar eru af kímni, þar sem einlægt er verið að kíma að ein- hverju, sem mlður má fara, til þess að gera )að hlægilegt í augum manna, og fá menn til þéss að leiðrjetta )>að. Til eru margar bækur, sem skrifaðar eru í þessum stíl frá upphrifi til enda, og eru sumar þeirra einliverjai beztu bækur, sem prentaðar ha'a verið. I þeim finh- ur maður þetta rafúrmagnsloft; það má ekkert út af bera lil þess að ekki komi clding — það er að segja einhver ein setning, sém sýnir ósamkvæmni hlut- anna á svo óvientan hátt, að maður neyðist til að reka upp skellihlátur. Findnin innifeist ætíð í fáum orðum, stuttri setningu. Carlyle liefur skrifað bók, sem full er af kímni frá uppliafi til enda og það kímni, sem er býsna beisk, J.ví hanri var maður ómjúk- orður, þegar harin var að tala um breisk- leik mannanna. En þegar liann segir allt í einu upp úr miðju kafi að á Englandi sjeu 10 milliónir mannlegra vera—mest allt hebnskingjar, )>á kömur eldingin, )>á má það vera mikill bjáni, sem ekki getur hlegið. Jeg vona að menn skilji nú, hvað jeg meina. En þetta út af fyrir sig er umfangs mikið efni og skemmtilegt að því skapi. Það væri gaman að fá einlivern góðan mann til að halda fyrirlestur um það. Jeg drap að eins á þetta, til þess menn skildu, hvað jeg meinti. Það er þetta lopt, sem maður andar að sjer í bók- um Irvings. Það er þetta, sem mjer finnst vera aðal-einkenni hans, þó marg- ar fleiri einkunnir megi upp telja Meira að segja, þetta er ein af þjóð- ernis einkennum Ameríkumanna. Þess vegna er það þess virði að það sjc at- hugað. Gegnum flest af því, sem er bezt í ameríkönskum bókmenntum, geng- ur það eins og rauður þráður. Jeg |>ekki ekki bókmenntir neins lands, sem hafa eins mikinn kitnnisblæ jrfir sjer. Þaö er heldur engin þjóð, sem á eins mörg kimnis-skáld eins og einmitt Ameriku- menn. Minnst ber á kímninni hjá Longfellow og Whittier. En þeir Wasli- ington Irving og Oliver Wendell Holmes, James Itusscll Lowell, Artemus Ward, Mark Tieain og Bret llartc þiúfa að eins að nefnast á nafn—hver skelmiriun öðr- um verri. Ef jeg skyldi tala um amer- íkánskar bókmcnntir optar en í dag, mun jeg reyna aö fara nokkrum lleiri orðum um þennan ameríkanska „humor“. Það veitti ekki af að við íslendingar gæt- um lært að skilja hann dálítið betur, því við erum þeir einstakir bjálfar að gera að gamni okkar, og alvog bráðó- nýtir að finna að nokkrum sköpuðum hlut, nema með því að brúka fúkyrði. (Niðurl. í n. bl.) Wm. Pnul«on P. S. Bnrclnl. PAULSON& CO Verzla tnoð allskonar nýjan og gamlan hösbúnað og búsáliöld ; sjor- staklega viljum við benda löndum okkar á, að við seljum gamlar og n ý j a r stór við 1 æ g s t a verði. Landar okkar út á landi geta pantað hjá okkur vörur pær, sem við auglýsum, og fengið pær ódýrari hjá okkur en nokkrum öðrum mönnum í bænum. 3o Jtlh.fket $t- W- - - - Wippipeg- 37 WEST MARKET Str., WINNIPEG. Beint á móti ketmarkaðnum. Ekkert gestgjafahús jafngott í bænuni fyrir $1.50 á dag. Beztu vínföng og vindlar og ágæt „billi- ard“-borð. Gas og hverskyns Þægindi í húsinu. Sjerstakt verð fyrir fasta skiptavini JOIIIV BAIRO Eigandi. J A lí I> AKFARIR. Hornið úMain & Market str. | Líkkistur og allt, scm til jarð- I arfara parf, ÓDÝRAST í BŒNUM. Jeg geri mjer mesta far um, nðl jo-eti alu farið sem bezt fram við jarðarfarir. Telephone JVr. 413. Opið dag og nótt. HUGTIES 257 og buðum honum og Scragga, konungssyninuiri, að borða með okkur. t>eir komu Jjegar og við settumst á dálitla baklausa stóla, sem töluvert var af ]>ar í kofan- urn (pví að lvúkúanar sitja yfir höfuð ekki á liækjum sínum, eins og Zúlúarnir gera); og svo tókum við til miðdegismatar okkar. Gamli herra- maðurinn var sjerlega ástúðlegur og kurteys, en við urðum J>ess varir að ungi maðurinn leit tor- tryggnislega til okkar. Hann lmfði, ásamt öðr- um í ílokki sínum, orðið gagntekinn af ótta, J>eg- ar hann sá, hve hvítir við vorum, og svo töfra- pípur okkar; en- mjer virtist svo, sein minna færi að verða úr ótta hans, ]>egar liann komst að j>ví, að við átum, drukkum og sváfum eins og aðrir dauðlegir menn, og að í stað óttans kæmi greinileg tortryggni—og við kunnum heldur ó- J>ægilega við hana. Meðan við vorurn að borða gat Sir Henry ]>ess við mig, að J>að mundi vera vel til faliið að reyna að komast eptir J>ví, hvort peir menn, sem við vorum til komnir, vissu nokkuð um, hvað liefði orðið af )>róður lians, eða livort J>eir hefðu nokkurn tíma sjeð hann eða heyrt um hann eet- ið. En jeg áleit yfir höfuð að tala, að J>að mundi vera viturlegra að tala ekkert um J>að at- riði um ]>að leyti. Eptir máltíðina fylltum við pipur okkar og kveiktum í peim, og urðu Infadoos og Scragga 256 kindur; pað er ekki mikið, lávarðar mínir, en J>að er J>ó dálítill matur í J>ví.“ „Pað er gott“, sagði jeg. „lnfadoos, við erum J>reyttir af að ferðast um stórveldi lopts- ins; látum okkur nú hvílast.“ Yið gengum J>ví inn í kofann, og }>ar var prj'ðilega búizt við okknr. Rúm voru búin upp fyrir okkur úr sútnðum skinnum til að hvíla á, og vatn var sett fyrir okkur til að J>vo okkur í. Allt í oinu heyrðum við hávaða fjrir utan húsið; við genguin út í dyrnar og sáum hóp af stúlkum með mjólk, og hunang í potti. Bak við stúlkurnar voru nokkrir ungir menn, sem ráku á undan sjer feitan uxa. Yið tókum á móti gjöfunum, og f>á tók einn af ungu karlmönnunum hníf frá belti sínu, og skar uxann laglega á háls. Eptir 10 mínútur var úxinn dauður, fleginn og limaður sundur. Það bezta af ketinu var J>ví næst skorið af handa okkuíy og afganginn gaf jeg, í nafni flokks okk- ar, hermönnunmn kring um okkur; {>eir tóku við honum og skiptu „gjöf hvítu mannanna“ ínilli sín. Umbopa tók nú til starfa og fór að sjóða okkar skammt-, með hjálp sjerlega laglegrar ungr- ar stúlku, í stóruin leirpotti yfir eldi, sein kveikt- ur var utan við kofann; og J>egar maturinn var nær ]>ví til búinn, sendum við eptrr Infadoois, 253 aii á kringlótta skildinum. Þessir hnífar, sem Kúkúanarnir kalla tollus, nota J>eir til að kasta- Kúkúanskur hermaður »retur hitt hvað sem hann O vill ineð peiin í 25 faðma fjarlægð, og J>egar J>eir ráða á óvini sína, er pað siður Jieirra að kasta pessum hnífum til peirra, hverjum eptir annan í sífellu. Hver hersveitin fyrir sig stóð eins og safn af koparlíkneskjum, pangað til við vorum koinnir fram hjá henni. Dá gaf herforingi sá, sein fyrir henni var, merki; hershöfðinginn var auðpekktur á pví, að hann var í skykkju úr leóparda-skinnum, og stóð nokkrutn skrefum fyrir framan hersveit- ina. Þegar hann hafði gefið merkið, iyptust öll sverðin upp í ioptið, og út úr prjú húndruð kokum koin allt í einu org mikið; J>að var hin konunglega kveðja: „Ivooin“. Þegar við svo vor- uin komnir frain hjá hersveitinni lagði hún af stað á eptir okkur, og fylgdi okkur allt til porps- ins, J>angað iil allt lið „Gránanna“ (nefnt svo af hvítu skjöldunum), úrvalslið Kúkúana-J>jóðarinn- ar, var komið á hergöngu bak við okkur, svo að jöyðin skalf undir fótum J>ess. Loksins snerum við, út af pjóðvegi Salómons, og korajim að breiða skurðinum, sem umgirti porpið; porpið var að minnsta kosti eina mílu ummáls, og utan um J>að var sterkur stauragarð- ur úr trjástofnum. 5 ið hliðið lá lítilfjörleg vindu- brú yfir skurðinn, og hleypti varðmaðuriuu heimi

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.