Lögberg - 14.11.1888, Page 3
ert um það, sem nokkur líkindi
eru til að f>eir geti unnið sjer inn
um þann tíina ársins, sem níi fer
í hönd.
Að hinu leytinu er ekki hrisst
út úr erminni að lifa hjer í Winni-
peg atvinnulaus um vetrartímann.
t>eir vita pað bezt, sem reynt hafa.
Og úr því hjer er enga atvinnu
að fá, pá liggur sú spurning óneit-
anlega nærri, hvort ekki megi kom-
ast af með minni kostnaði um vetr-
artímann einhvers staðar annars
staðar.
A pvi getur enginn vaíi leikið.
t>að liggur i augum uppi að kom-
ast má af með minni peninga úti
á landi hjá bændurn. Fjöldi ís-
lenzkra bænda getur veitt mönnum
eins gott húsaskjól, eins og fátækir
menn liafa efni á að leigja hjer i
bænum; en húsnæðið er ólikt ódýr-
ara hjá peim. Eldiviðurinn er lika
að sjálfsögðu ódýrari hjá peim, en
eptir að hann er kominn hingað
inn í bæ, og hefur gengið í gegn-
um hendur viðarsölumannanna. Sama
er að segja um matinn. Itjá bænd-
um fær maður hveitið, jarðeplin,
ketið o. s. frv. frá fyrstu hendi,
áður en nokkur aukakostnaður er
fallinn á þessar vörur.
Kostnaðurinn hlýtur að verða
langt um minni. En við petta bæt-
ist pað atriði, að pað er hvergi
nærri hvervetna atvinnulaust úti á
landi að vetrarlaginu til. F\ st og
fremst er ekki óvíða hægt að kom-
ast að vinnu hjá bændunum. Kaup-
ið við slíka vinnu er auðvitað lágt
að vetrinuin til, sumstaðar ef til
vill ekkert nema fæði, en pað er
betra að vinna sjer inn lítið, heidur
en alls ekkert. En auk pess geta
menn sumstaðar aflað sjer peninga
með fiskiveiðum, sem nema alls
ekki svo litlu.
Af pessum ástæðum virðist oss
pað liggja í augum uppi að pað
sje hreint og beint óráð fyrir menn
að hrúgast svona hingað inn í bæ-
inn á haustin, eins og peir hafa
gert að undanförnu. Hlutaðeigend-
ur ættu að varast pað. Og hver
emasti maður, sem kemst höndun-
um undir, ætti að vara. menn við
pví.
Fyrirlestur
eptir
sjera Friffrik J. Bergmann.
(Niðurl.)
Það er mikið sem liggur eptir Irv-
ing. Eptir að hann fór að rita bækur
á annað borð var eins og liann væri
óþreytundi. llann flýtir sjer lieldur
aldrei, þegar liann er að segja frá ein-
hverju. Hann tekur sjer tíma til að
koma með aliar þær skrípasiigur, sem
honum geta dottið í liug. Það var líka
lians heppui að vera á undan öllum
þeim, sem eftir liann hafa komið og
skrifað hafa í sama stíl— áður en nokk-
ur nnnar var búinn að búa til sínar
skrípasögur. Þótt hann til heyri hinum
nýja heimi, er einlægt nokkurs konar
Norðurálfukeimur jflr rjettum hans-
Menn urðu aidrei þreyttir á að lesa
ferðasögur hans,—eða neitt sem kom frá
hans penna. Allt, sem honum datt í
hug, var sífullt af sólskini. Orðmargur
er hann samt í meira lagi, eins og
enskum rithöfundum er gjarnt að vera.
Það er opt eins og honum finnist
að liann sitji með lesendum sínum á
einhverju af þessum gömlu kaffihúsum,
þar sem enginn hefur neitt að segja
nema hann, og svo rabbar liann frá
morgni til kvölds, án þess að gæta
nokkra vitund að, hvað tímanum líður.
Sjaldan fer samt gamanið með hann í
gönur. Gapaskapur kemur aldrei íyrir
hjá honum. Hann sýnir ætíð virðingu
og tilhliðrunarsemi fyrir tilfinningum
lesenda sinna, þótt þær kunní að vera
frábrugðnar hans. Það, sem hann seg-
ir, er ætíð áhrifamikið, því hann er þar
allur með lífi og sál; sá maður, sem
þannig ritar og talar, mun ætið þykja
gagnorður og skemmtilegur. Gagnorður
er hann, þegar hann er að vekja fyrir-
litning manna fyrir einhverju, sem er
lágt og ljótt, þegar liann er að fletta
ofan af hræsninni og húmbúginu, eða
að vekja hrylling og viðbjóð á því,
sem holar lífið innan. Eða þá, þegar
hann er að vekja meðaumkvun manna
með þeim, sem bágt eiga, eða þeim,
sem fallið hafa og á fætur vilja kom-
ast. Itjettlætistilfinning hans er sjerlega
viðkvæm. Ilann er ætíð reiðubúinn til
að ganga i berhögg við það, sem rangt
er, gjöra það hlægilegt og fyrirlitlegt.
Enginn er fljótari en liann til að tala
fyrir góðu málefni og gera allt, sem
hann getur, til að hrinda því áleiðis,
En jeg er ekki að lýsa honum lengur
fyrir ykkur. Jeg býst við að ykkur
sje farið að leiðast það. Það er bezt
þið talið við manninn sjálfan. Ef jeg
gæti ekki átt allt, sem Irving hefur
skrifað, myndi jeg að minnsta kosti
reyna að ná i tvær bækur eptir hann.
Það er hans Sketcli-Book og Knicker.
bockers saga af New York. Þeir, sem
hafa ofurlítinn smekk fyrir því, sem
er fagurt og skrítið og skeinmti-
legt um leið, og á annað borð kunna
I að 'lesa ensku,—jeg sje ekki hvernig
þeir geta komizt af án ]ess að ná í
þessar bækur með einhverju móti. Þæi
hafa þanu kost, sem allar bækur Irv-
ings liafa, að málið er svo fagurt og
hreint, sem hægt er að finna það á
nokkurri enskri bók. Það hefur verið
sagt, að það sjeu tveir af ritliöfundum
Ameríkumanna, er lang-snilldarlegast má)
í'ita: Þeir Washington Irving og llatph
Waldo Emerson. En Emerson er þung-
ur og torskilinn; að byrja að lesa bók
eptir hann er eins og að leggja til hafs
í ofviðn. Fn að lesa bók eptir Irving
er eins og að fara skemmtiferð á bát
í dúnalogni, þegar vatnið liggur eins og
spegill allt í kring um mann og sólar-
geislarnir stíga nokkurs konar álfadans,
þegar vatnið kemst í hreyfingu.
Og nú fáein dæmi úr New York
Knickerbockers. Hún lýsir hvernig New
York byggðist og liinum fyrstu ibúum
liennar, sem voru Ilollendingar. Að þess-
um aumingja Hollendingum skupast
hann frá upphafi til enda. Og þeir áttu
það líka skilið. Það er kimnissaga frá
upphafi til enda; maður fær aldrei frið.
Það er dauður maður, sem ekki veltist
um af hlátri. Þesci bók stendur svo að
segja einstök í bókmenntasögu heims-
ins, nema ef telja skykli Don Quixote
við lilið liennar. Heljarslóðarorusta hefði
komizt býsna nærri báðum þessum lista-
verkum, ef höfundurinn eða nokkur
annar hefði vitað, að hverju hann eigin-
lega er að skopast. Irving hefur einlægt
eitthvert siðferðislegt augnamið. Bókin
er full af spakmælum og hinum beisk-
asta sannleika. „Stjórnfræðin“, segir
hann, „er undirferli og prettir stjórn-
anna, til þess friðsamlega að geta krækt
í það, sem þær annars hefðu þurft að
að ræna með valdi. Það er líkast eins
og þegar samvizkusamur ræningi hugs-
ar með sjer eð hann skuli bæta ráð
sitt, gerist spakur og hrósverður borg-
ari, ánægður með að svikja þær eigur
út úr nágrönnum sinum með prettum,
sem hann áður var vanur að rífa út
úr höndunum á þeim með ofbeldi.“
Það, sem liann segir um samninga milli
þjóðanna, verður máske satt meðan
heimurinn stendur: „Þegar bezt gerir,
eru samningar haldnir meðan menn sjá
að menn græða á þeim. Þess vegna
eru þeir bindandi emungis fyrir )>ann,
sem er minni máttar; eða, til þess að
segja satt, þeir eru alls ekki bindandi."
Eitthvað hið bezta af bókinni er lýs-
ing hans á því, hvernig þessir Hollend-
ingar ráku liina rauðu menn burt frá
veiðistöðvum þeirra, þar sem þeir undu
glaðir við sitt, stálu engjum þeira, rændu
því litla, sem þeir áttu, og þóttust hafa
siðferðislegan rjett og ástæður fyrir öllu
þessu. Hann spyr: hvaða rjett höfðu
þeir, er fyrst uppgötvuðu Ameríku, til
landsins, til þess að nema það frá fjalli
til fjöru, án þcss að hafa leyfi innbyggj-
endanna eða án þess að gjalda þeim
fulla borgun fyrir land þeirra? Ilin
fyrsta rjettarástæða segir hann að liggi
í uppgölvuninni. Því rllt mannkynið hef-
ur jafnrjetti til alls, sem enginn hefur
áður tekið. Svo að hvaða þjóð, sem
uppgötvar óbyggt land og nemur það,
álizt að hafa þar ótakmarkað cinveldi!—
Svo heldur hann náttúrlcga áfram með
að sanna að Ameríka hall verið öldung-
is óbvggð af nokkrum mannlegum ver-
um. Þetta segir hann sje nú reyndar
enginn hægðarleikur að sanna, )>vi það
sje kunnugt að þessi fjórðungur lieims'
hafi verið fullur af eins konar dýrum,
sem gengu þráðbein á tveimur fótum,
voru að bera sig að vera mannaleg og
höfðu ofurlitla líking af mannsandliti
um snoppuna,—Ijetu til sín lieyra eins
konar óskiljanleg hljóð, sem ekki voru
með öllu ólík manna-máli,—í stuttu máli,
sýndust að hafa undarlega mikinn snef
af mannlegu eðii. En hinir trúuðu og
upplýstu feður, sem urðu landaleitar-
mönnunnm samferða til þess að lítbreiða
himnaríki, komust fljótt að góðri niður-
stöðu í þessu vandamáli, til mikillar
gleði og samvizkuhægðar fyrir hans hei-
lagleik páfann. Þeir komu með sannanir,
deginum ljósari—og vegna þess að eng-
inn indverskur rithöfundur reis upp til
að sanna liið gagnstæða, var sá álitinn
heimskingi og þverhöfði, sem ekki ljet
sannfærast—fyrir því að þetka tvífætta
dýrakyn, sem áður er minnzt á, voru
mannætur og liin verstu skrímsli eða
sumir þussar. En þessar siðastnefndu
forynjur hefðu síðan á timum Gogs,
Magogs og Golíats, verið álitnir útlagar
um heim allan og vrcru livergi nefndir
á nafn í sögum, æfintýrum nje skáld-
skap. Þegar það var þannig sannað að
eðli þeirra var liið dýrslegasta og sví-
virðilegasta, langt, langt fyrir neðan
manneðlið, þá varð hinum guðhræddu
landnámsmönnum það deginum ljósara
að hinum upprunalegu innbyggjendum
landsins var ómögulegt að eiga neitt og
höfðu engan rjett til að njóta nokkurs
frelsis, í hvaða mynd sem vera skyldi.
Og þar eð þeir í raun veru voru að
eins villt skógardýr, var það skylda allra
góðra manna að handsama þá til þrælk-
unar eða þá gjöreyða þeim.
Hin næsta rjettarkrafa var byggð á
yrking jarðarinnar.
Það er satt aö þessi villadýr gætu
máske sngt nð þau fengju úr skauti
jarðarinnar allt, er þau þurftu til að
uppfylla sínar fáu þarfir. En hinar fáu
þarfir þeirra sýna að eins, hve litið þau
verðskulda að njóta allrar þeirrar bless-
unar, sem kring um þá er; þeir sýna,
hve villtir þeir eru, þegar þarfir þeirra
skuli vera svona fáar. Það er mergð
og stærð þarfanna, sem að greinir mann-
inn frá dýrunum.
Enn fremur var það í nafn i þjóðmmn-
ingarinnar að landið var tekið frá Indi-
ánum. „Það var ekki nóg að þessa aum-
ingja bjálfa vantaði allt það, er gerir
lífið þægilegt, en það, sem var enn þá
verra, þeir höfðu ekki minnstu hugmynd í
um allan sinn aumingjaskap. En undiri
eins og hinir velviljuðu innbúar Norð-1
urálfunnar sáu, hve illa þeir voru stadl-
ir, gerðu þeir allt sem i þeirra valdi
stóð til að bæta hin aumu kjör þeirra.
Þeir innleiddu meðal þeirra romm og
gin og brennivín og ýms önnur þægindi
Iífsins. Þeir kenndu þeirn að þekkja
ótal meðöl til að ljetta og lina hina
áköfustu sjúkdóma. En til þess þeir
gætu fullkomlega skilið og notið hinna
bætandi áhrifa af meðölum þessum, inn-
leiddu þeir fyrst meðal hinna villtu
sjúkdómana, sem þeir áttu að lækna.
Enn ein ástæða var sú, að útbreiða
kaþólska kristni:—Það er satt, hinir
innfæddu hvorki stálu nje sviku. Þeir
voru upphaflega ódrykkfelldir, sparsam-
ir, ánægðir og orðheldnir. En það vav
alltsaman til einskis af því bað var eðl-
isfar þeirra, og þeir höfðu ekki lært það
utan bókar. Jesúítisku kristniboðarnir
reyndu því á allar lundir og með ýms-
um brögðum að koma Joim til að taka
við liinum rjettu trúarbrögðum; skildu
bara eitt ráð eptir, það að sýna þeim
gott eptirdæmi,— —Hin seinasta ástæða,
sem talin er upp, er byggö á þeim
rjetti sem felst í — púðri og höglum.
Sú ástæða var lang áhrifamest og þarf
því ekki að cyða neinum orðum til að
skýra hana. Þannig, segir hann, höfðu
þessir dánurnenn frá NorSurálfunni að
síðustu liinn fyllsta rjett til landsins.
Og ekki að eins hinn fyllsta rjett til
landsius, heldur eiunig hina fyllstu kröfu
til eilífs þakklætis frá þessum vantriíuðu
villimönnum fyrlr að hafa komið langa
og liættulega leið og þurft að líða mik-
inn skort til að ráða bót á þeirra auma,
menntunarlausa og ;heiðinglega ástandi;
—fyrir að hafa kynnt þeim þægindi lífs-
ins og munað þess,—fyrir að hafa sýnt
þeim Ijós trúarbragðanna, og að síðustu
fyrir að liafa, með svo framúrskarandi
meðölum, flýtt fyrir endalykt þeirra, svo
þeir gætu þeim mun fyr notið launa
lífsins annars staðar.
37 WEST MARKET Str., WINNIPEG.
Beint á móti ketmarkaðnum.
Ekkert gestgjafahús jafngott í bænum
fyrir $1.50 á dag.
Beztu vínföng og vindlar og ágæt „billi-
ard“-borð. Gas og hVerskyns Þægindi í
liúsinu. Sjerstakt verð fyrir fasta skiptavini
JOHN ItAIRD Eigandi.
JAKDARFARIR.
Hornið ííMaix & Market stiú
Líkkistur og allt, sem til jarð-
arfara [mrf,
ÓDÝRAST í BŒNUM.
Jeg geri mjer mesta far um, að
<?eti alu farið sem bezt fram
við jarðarfarir.
Telrphone JVr. 413.
Opið dag og nótt.
M. HUGrHES
2C3
„Jeg veit ekki“, sagði Sir Henry með hryggð-
arsvip; „en, hvernig sem á [>ví stendur, pá held
jeg, að jeg muni finna hann‘“
Sólin seig hægt og hægt niður, og allt í einu
steyptist myrkrið yfir landið, og pað var eins og
þreifa mætti á pvl. Dað var ekki tími til að draga
andann milli dagsins og næturinnar; engin mjúk-
leg ummyndunar-sýning ber pá fyrir augu manns,
jn-í að á pessum breiddargráðum er rökknð ekki
til- Umbreytingin frá degi til nætur er eins skjót-
leg og eins algerð eins og umbreytingin frá lífi
til dauða. Sólin hvarf og himininn var vafinn
skuggum. Kn ekki stoð lengi á því) j,vj ag j
austri var bjarma aö sjá, svo kom bogin egg af
silfurlitu Ijósi, og að lokum gægðist allur bog-
inn hins vaxanda tungls upp yfir sljettuna, skaut
glampandi örvum í allar attir og fyllti jörð-
ina með daufum Ijóma, eins og glampinn af á-
gætisverkum góðs manns skín um stund á hinn
litla heim mannsins, eptir að sól lians hefur sezt,
og lýsir ferðamanninum, pangað til dagurinn er
runninn.
Við stóðum og horfðum á þessa yndislegu
sjón, meðan stjörnurnar fölnuðu upp fyrir pessari
hreinu hátign, og við fundum að hjörtu okkar
lyptust upp í viðurvist einhverrar fegurðar, sem
við gáturn ekki gert okkur grein fyrir, og enn
miklu síður lýst. Llf mitt hefur verið óheflað,
lesari góður, en pað hafa pó verið fáein atvik í
áöé
„parna eru demanta-námur Salómons“, sagði jeg.
Uinbojia stóð hjá peim; hann hafði auðsjáan-
lega fengið eitt af köstunum, sem hann fjekk
svo opt pessa síðustu daga, og var utan við sig;
pó vissi hann, hvað pað var, sem jeg hafði sagt.
„Já, Macumazahn“, tók hann fram í á zú-
lúsku, „demantarnir eru par áreiðanlega, og pið
skuluð fá pá, fyrst ykkur, hvítu mönnunum, pyk-
ir svo vænt um leikföng og peninga“.
„Hvernig veizt pú pað, UmbopaV,, spurði
jeg purlega, pví að jeg kunni ekki við pað,
hve leyndardómslega liann Ijet sjer.
Hann hló. „Mig dreymdi pað að nóttunni
til, pjer hvítu menn“. Og svo sneri hann líka
við mjer bakinu og fór frá mjer.
„Hvað á nú pessi dökkleiti kunningi okkar
við?“ sagði Sir Henry. „Hann veit meira en
hann liirðir um að segja, pað er greinilegt. Heyr-
ið pjer annars, Quatermain, hefur hann frjett
nokkuð um — um bróður minn?“
„Ekkert; hann hefur spurt hvern einasta
mann, sem hann hefur komizt í kunningsskap
við, en allir segja peir, að enginn hvltur maður
hafi nokkurn tíma sjezt fvrr í landinu“.
„Haldið pið hann liafi annars nokkurn tima
komizt hingað?“ sagði Good; „pað er kraptaverk
að við skuluin vera komnir á pennan stað; er
líklegt að honum hefði verið mögulegt að kom-
ast hingað án uppdráttarins?“
259
okkur saman um að skiptast til að standa á verði,
og prír okkar fleygðu sjer niður, og sofnuðu hin-
um sæta svefni preyttra manna, en sá fjórði var
á fótum til pess að líta eptir svikum, sem við
kynnum að verða fyrir.
IV. kapltuli.
T w a 1 a k o n u n g u r.
Jeg get komizt hjá pvl að skýra nákvæm-
lega frá pví, sem okkur henti á leið okkar til
Loo. Dað er góð tveggja daga ferð eptir pjóð-
vegi Salómons, og pessi vegur hjelt beinu stryk-
inu alla leið inri í mitt Kvikúanaland. Jog læt
mjer nægja að geta pess, að eptir pvl sem við
komumst letigra, virtist landið verða frjósamara
og frjósamara, og porpin, ásarat breiðu ræktuðu
beltunum, sem utan um pau lágu, fleiri og fleiri.
E>au voru öll by'ggð á sama hátt eins og fyrsta
porpið, sem við höfðum komið til, og mikið setu-
lið var I hverju peirra. t>ví er I raun og veru
eins varið I lvúkúanalandi, eins og meðal I>jóð-
verja, Zúlúa og Masaia, að hver einasti full-
hraustur maður er hermaður, svo að öll Jjjóðin
getur farið að berjast, hvenær sem á parf að
halda að sækja cða verja sig. Á leiðinni náðu
okkur púsundir af hermönnum, sem voru á hraðri
ferð til Loo, til pess að vera viðstaddir hina
miklu árlegu liðskönnun og hátíðahald, og aldrei