Lögberg - 12.12.1888, Page 4

Lögberg - 12.12.1888, Page 4
TJR BÆNUM oo GRENNDJNNI- Dr. Brycc, Bcra cins og kunnugt er, er farinn að iáta sjer svo annt um íslend- inga á siðari tímum. liefur skjátlazt 5 brjefl l'VÍ til Free Prese, sem þýtt var á islenzku og prentað í 48. blaði voru. Dr. Bryce ljet þar svo, sem sjer væri kunnugt um að ekki sæktu nema 47 íslenzk börn alþýðuskólana hjer í bæn- um. Vjer gátum þess liálft i livoru til, um leið og vjcr birtum brjef þetta, að Dr. Bryce færi villt viðvíkjandi Jessari barna-tölu. Vjer höfum ekki átt )>ví að venjast, að fregnir )ær, sem jeim manni berast af íslendinguro hjer í bænum, sjeu rjettar; liann virðist vcra einkenni- lega óhcppinn með sögumenn, sá inað- ur. Og 5- þetta skipti hefur farið fyrir honum ejns og stundum áður: það hef- ur verið skrökvað aö honum um ís- lendinga. f>ví að vjer getum frætt lesendur vora á því, að af þeirn börnum, sem sóttu íslenzka sunnudagaskólann á sunnu- daginn var, sækja 83 alþýðuskólana. Auðvitað ganga auk þess mörg börn á nlþýðuskólana^ sem ckki sækja sunnu- dagaskólann. Auðvitað getum vjer þessa ekki af þeirri ástæðu, að oss þyki skólarnir nógu vel sóttir af íslenzkum börnum. í því efni er oss löndum mjög ábótavant. En nð hinu leytinu er ekki ástæða til að segja ósatt um oss, livort sem það cr Dr. Bryce, sem gerir )að, eða aðrir. Fríroann B. Audcrson skrifar enn í 48. nr. UHruskrin'jlu rúma 4 dálka út tír brjefi Einars Iljörleifssonar — sömu botn- leysuna eins og hann er vanur. Iiann telur þnr öll ósköpin upp, sem hann skornr á útgefendnr l.öybtnj* að sannn viðvíkjandi honum. Bvo sem t. d. upp á þessar sannana-kröfur hans, má geta )ess, að liann ætlaot til að rjer sönn- um að hann hafl ekki haft óvirðing af því, sem staðið hefur tim hann í Lög- bergi! Skrítnarí kröfu minnumst vjer ckki að hafa sjeð. — Sannast að segja hjeldum >jer, að roanninum hefði mátt nægja það, scm bent liofur verið á hingað til í Lögbercji viðvíkjandi stnrfl hans hjer. Það hafa verið svo greinileg rök færð að því, sem sagt hefur verið, að marg- ur í Andersons sporum mundi naumast hafa kært sig um þau öllu ljósnri. En úr því þau dyljast honum, þá ráðum vjer honum til að lesa greinar þær aptur og með meiri athygli en hingað til, scm um hann hafa staðið í blaði voru. Skiljist honum þær ekki saint sem áður, þá verður það að hafa það. Deilu vorri við liann er lokið. Ilann hefur ekkert það starf n hendi, sem gefi neina ástæðu til að talað sje við hann framvegis opin- berlega, þvi að þetta eina verk, sem hann virðist leggja fyrir sig um þessar mundir — að svívirða Lögberg og út- gefendur þess — getur naumast gefið honum lieimting á að hann sje tekinn stórkostlega til greina. , ef hann vildi láta mig vita um það. Maöur þessi hafði komið frá íslandi siðastliðið sumar og farið til Winnipeg. Utanáskrift til mín er: Jósef Axfjörð, Watertown P. O. Dakota. Tilraunir voru gerðar nýlega af flokk manna i Brandon til þess að fá sam- bandsstjórnina til að náða Webb þann, sem myrti konuna sína í sumar, og sem dæmdur var til að hengjast þ. 29. þ. m. Nú er talið víst, að það verði ekki veitt. í síðu8tu viku audaðist hjer i bæn- um konan Una Jóliannsdóttir, þrítug að aldri. Ilún kom að heiman, úr Skaga- firði, í sumar, með barn, sem dó ný- komið hingað. Maður hennar er á ís- Iandi. Nú cr afráðið að herra cand. theol. Ilnfsteinn Pjetumom I Kaupmannahöfn komi hingað vestur í vetur og gerist prestur íslenzku safnaðanna í Argyle- byggð. IIr. H. P. er gáfumaður, og mun vera talinn einn aí hinum efni- legustu uhgum guðfræðingum íslenzk- um. Landar hjer mega því gott til hyggja að fá hann i hópinn. Herra Ásgeir V. Helgason, Ilekla P. O., Ontario, hefur sent oss $5,00 til samskotanna til Jóns Ólafssonar, og hef- ur safnað þeim peningum meðal laada þar í grennd við sig. Bæjarstjórnar-kosningar fóro frain lijer i bænum í gær. Thonuis Byan var kosinn borgarstjóri, hafði 235 atkvæðum meira en Stewart Mulvey. íslendingar og konur þær, sein atkvæðisrjett eiga, voru yfir höfuð á Ityans hlið, að andanteknum íslendingum í Fort Bouge, sem flestir RAFFLE Á QULL ÚRI fimmtudagskveldið þann 20 )>. m. Hljóð- færasláttur og ágætar skemtanir á eptir. Tickcts 25 c. til sölu hjá J. Bergvin Jónsson. Cor. Boss & Isabel. 37 WEST MABKET Str., WINNIPEG. Beint á móti ketmarkaðnum. Ekkert gestgjafaliús jafngott í bænum fyrir $1.50 á dag. Beztu vínföng og vindiar og ágæt „billi- ard“-borð. Gas og hverskyns Þægindi 5 húsinu. Sjerstakt verð fyrir fasta skiptavini JOHN BAIRD Eigandi. KJ ÖTVERZLUN. Jeg hef ætíð á reiðum hðndum miklar byrgðir af allskonar nýrr kjötvöru, svo sem nautakjöt, sauða- kjöt, svínsflesk, pylsur o. s- frv. Allt með vægu verði.— O Komið inn og skoðið og spyrjið um verð áður en pjer kaupið ann- ars staðar. Jolm Landy 226 EOSS ST. s s Silver Alls konar aðfluttar vörur úr postulíni, gler- og leirtau, lampar, hnifapör og alls konar gylltur og silfraður borðbúnaður. Aðalstöðvar til að kaupa I BR ÚÐARGJAFIR! Mestar vörubyrgðir og ódýrasta búðin í bænum! Sjerstök Ijörkaup á alls konar letruðum hollapörum. iknnií) o% hítmsa'Iúí) okkur iOQRE & GO. 430 Main St. jardarfarir. jHomið úMain & Market str. Líkkistur og allt, sein til jarð- arfara parf, ÓDÝRAST í I3ŒNUM. Jeg geri mjer mesta far um, að I creti n!u farið sem bezt fram við jarðarfarir. Telephone JVr. 413. Opið dag og nótt. M. HUHGES. EBl'SÍ.WiM eru persónulcga kunnugir Mr. Mulvey, og greiddu atkvæði meö honum. Kosn- ingarnar fóru einkar rólega og stillilega fram. Blaöfyrirtæki vort hefur þegar hcppnazt svo vel, a3 vjer sjáum oss fsert næsta árgang Löybergs fyrir S 1,00. a3 selja Bæjarfulltrúa-kosningar fóru og fram í 1. og 2> kjördæmi voru þeir D. A. Iioss og L. M. Leicis kosnir; i 2. kjör- dæminu Kennéth Mackenzie og J. G. Hnrgravo. í bæjarstjórninni sitja næsta ár þossir: Borgarstjóri: Thomas Ryan. Bæjarfulltrúar: í 1. kjörd. D. A. Boss, L. M. Lewis. í 2. „ Kenneth Mackenzie, J. G. Hargrave. í 3. kjörd.: J. Fletcher, J. Callaway. í 4. „ Hugh Currie, Colin H. Camp- bell. í 5. „ Alex. Black, W. Grt.ndy. í C. „ I). McDouald, II. T. Bell I 3., 5. og 6. kjördæmi eru sömu full- trúar sem í fyrra; í hinum nýir full- trúar. Ef einhvor lesenda Lögbergs vissi, hvar væri lijer í Ameríku Gunnar Gísiason frá Landamótum í Seyðisfirði í Norður- múlasýslu, þá þætti mjer mjög vætit um Auk |>ess fá nýir áskrifendur allt, sem iútkomið vcrður af þessum irgangi, þegar nöfn þeirm koma til vor, og það, sem þá verður út komið af Bikasafni Lögbergs. 1 Bikasafninu er« þessar sögur: Stjórnarstörf Mr. Tulrumbles eftir Charlcs Dickens, Mrs. IVilliams i þrumnveðrinu cptir Mark Thvain, Kvœntur meykerlingu eptir Wilkie Collins og fyrri hluta sögunnar Nimar Salimons knnungs eptir H. KiJcr Haggard. Ijögbcrg berst fyrir heiðri og völdum íslendinga í þessari heimsálfu. Sjögberg styður tjelagsskap íslcndinga, og mælir frarn með öllum þarflegum fyrir- tækjum þeirra á meðal, sem almenning varða. L6|íbcrg tekur svari Islendinga í þessari heimsálfu, þegar á þeim er niðzt, hvort heldur af æðri eða lægri. Ijögbcrg er algerlega sjilfstcett blað, óbundið öllum flokkum, og nýtur ekki að- stoðar annara en kaupenda sinna. pað getur því talað hispurslaust og hreinskilnislega, hver sem í hlut á. pað heldur fram frjálslyndislegri stefnu í pólitfk og samvizkusam- legri embættisfærslu, og gerir sjcr far um að skýra fyrir mönnum rjettarkröfur þessa fylkis. Ijögbcrg flytur meiri frjettir af fslendingum hjer eptir en hingað til, með því að vjer höfum framvegis fasta frjettaritara á öllum þeim stöðum — nýlendum og bæjum þessu landi, þar sem nokkuð töluvert er samankomið af löndum. LÖgberg er ódýrasta blaðið, sem n o k k u r n tíma hefur verið gefið út á fslenzkri tungu. TW~ K a u p i ð þ v í Lögberg. tw pví Heiri, sem kaupendur vorir verða, því betur getum vjer gert blað vort úr garði. Utg. Logbergs. NÝ FÖT! NÝ FÖT! Nýkomnar haustvörur. Ný haustföt, $11,00 virði, fyrir $6,50 Ný haustföt, $10,00 virði, fyrir $9,50 Ný haustföt, $18,00 virði, fyrir $10,50 Nýir haustfrakkar, $12 virði, fyrir $7,50 Nýir, Ijómandi frakkar (worsted), $16,00 virði, fyrir $11,00 Góðar ullarbnxur fyrir $1,50. KOMIfi OGSJÁIÐ. 426 Mai n Str. GEÖ. F. MUNROE. Málafœrslumacfur o. s. frv. Freeman Block Maln. St. Winnipeg vel þekktur meðal íslendinga, jafnan reiðu- búinn til að taka að sjer mál þeirra, gera fyrir þá samninga o. s. frv. (StgitrÍJr J. Jrdtanncösott 298 Ross Str. hefur til sölu LÍKKISTUR á allri stærð og hvað vandaðar, sem inenn vilja, með lœtjsta verði. Hjá honum fæst og allur útbúnað- ur, sem að jarðarförum litur. að eins eina viku 50 STYKKI AF KJÓLAEFNI FYRIR IIÁLFVIRÐI. Komið sem fyrts, og fáið pau beztu kaup, sem nokkurn tíma hafa verið boðin á kjólaefnum í pessum bæ. Okkur er annt um að sem flestir af okkar stöðugu skiptavinum geti fengið pessi kjólaefni, og seljum pví hverjum einstökum ekki efni í í fleiri en einn kjól. Komið pegar og spyrjið eptir kjóla- efnunum fyrir hálfvirði. Banfield & McKiechan. *«4 „Hveraig veizt pú petta?“ „Taktu nú eptir. Dau hjeldu áfram lengra og lengra, marga inánuði, pangað til pau loksins komu til lands eins, par sem pjóðin er kölluð Amazulu, sem líka líkist Kúkúunum, lifir af hern- aði, og hjá henni dvöldust pau, pangað til móð- irin dó loksins. Dá fór sonurinn, Ignosi, aptur að ráfa um, og hann kom til undralands eins, par sem hvítir inonn lifa, og í mörg ár lærði hann vizku hinna hvít inanna“. „Detta er dáfalleg lygasaga“, sagði Infadoos. „f mörg ár var hann par í pjóns- og her- manns-stöðu; en hann geymdi í hjarta sínu allt pað, sem móðir hans hafði sagt honum um c-ínar eigin stöðvar, og hann velti pví fyrir sjer, hvern- ig hann ætti að komast pangað aptur, til pess að sjá sína eigin pjóð og hús föður síns, áður en hann dæi. Mörg ár lifði hann og beið, og loksins kom tíminn, eins og hann ávallt ke:nur til pess, sem getur beðið eptir honutn, og hann hitti nokkra hvíta menn, sem vildu leita pessa ópokkta land3, og hann slóst í för með peim. ílvítu mennirnir liigðu af stað og hjeldu áfratn lengra og lengra, leitandi að manni einutn, sem týndur var. Deir fóru yfir eyðimörkina brennandi, peir fóru yfir fjöllin snjópöktu, og peir komust til lands Kúkúananna, og par hittu peir pig, In- fadoos!“ Í185 „E>ú ert sannarlega brjálaður, að pú skulir tala pannig“, sagði gamli bermaðurinn steinhissa. „Dað heldur pú; skoðaðu til, jeg skal sýna pjer, föðurbróðir minn. Jeg er Ignosi, sá löglem' konungur Kúkúananna!“ Svo Ijet hann í einum rykk falla mouchitna eða beltið um miðju sjer, og stóð iþukinn frammi fyrir okkur. / „Lítið á“, sagði hann; „bvaýj er j)etta?“ og hanti benti á stóra orms-merkið^ 8em málað var með bláum lit utan um mittiy) 4 honum; halinn hvarf inn í opinn munninn iþjett fyrir ofan mjaðm- irnar. / Infadoos leit á, og a\ýgUn astluðu nærri pví út úr höfðinu á honum/ 0g svo fjell hann á knje. / „Koom! Koom!u h/<5paði hann; „pað er son- r bróður míns; pað e$ konungurinn“. „Sagði jeg pjer h;að ekki, fóðurbróðir minn? tatt upp; jeg er enL ekki konungurinn, en með liu fulltingi, og fulltingi pessara hraustu dtu manna, sem oru vinir mínir, mun jeg pað. En gf|,m]a konan Gagool hafði á attu að standa; la hennar blóð ska ðður mína á bur lt pú taka höndu nn maður? Vilt ndið mun áður fljóta í blóði, 1 renna ásamt öðru blóði, pví að n drap föður mir»n með orðum sínum, og rak t. Og kjóstu nú, Infadoos. |m saman við mig og verða pú taka pátt í hættum peim 288 andi pe=sum demöntum, ef við skyldum nokkurn tíma verða svo staddir að geta pegið pað. Svo' er annað: við komum hingað, eins og pú veizt, til pess að skyggnast um eptir binum týnda bróð- ur Incubus (Sir Henrys). Þú verður að hjálpa okkur til að finna hann“. „Dað skal jeg gera“, svaraði Ignosi. „Bíddu við, Infadoos; jeg særi pig við orms-merkið, sem er utan um mittið á mjer, að segja mjer sann- leikann. Ilefur nokkur hvítur maður stigið fæti sínurn á petta land, svo að pú vitir til?“ „Enginn, Ignosi“. „Mundir pú hafa vitað pað, ef nokkur hvftur maður hefði sjezt, eða nokkur heyrt urn hann getið?“ „Jeg mundi áreiðanlega hafa vitað pað“. „Þú heyrir pað, lncubu“, sagði Ignosi við Sir Henry, „hann hefur ekki hingað komið“. „Jæja, jæja“, sagði Sir Henry, og stundi við; „parna kemur pað; Jeg býst við, að hann hafi aldrei hingað kornið. Vesalingurinn. Svo petta. hefur allt verið til ónýtis. Verði guðs vilji“. „Nú skulum við fara að hugsa um pað, sem við eigum að gera“, sagði jeg, pví að mjer var annt um að sleppa við petta málefni, sem rar ovo óviðfeldið. „Það er gott og blessað að vera konungur með guðdómlegum rjetti, Ignosi, en hvernig hugsarðu pjer að verða konungur í raun og veru ?“

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.