Lögberg - 02.01.1889, Side 1

Lögberg - 02.01.1889, Side 1
„Lögberg", or gefið út af Prentfjelagi Lögbergs. Iíemur út á hverjum mið- vikudegi. Skrifstofa og prentsiniðja Nr. 35 Lombard St„ Kostar: um árið $2, í 6 mán. $1,25, i 3 mán. 75 c. Borgist fyrirfram. Einstök númer 5. e. „Lögberg“ published cvery Wodnes- day by tlie Legberg Printiug Co. nt Nó. 35 Lombnrd Str. Prfce: or.e year $ 2, C montlis $ 1,20,. 3 munths 7o c. payable in advance. Single copies cents. 1. Ar WINNIPEG, MAN. 2. JANÚAR 1889. 51. Manitoba & Northwestern JAllIX ÍMÍA U TARFJ FLAG. GOTT LAND — GÓDUR SK — GOTT VATN. IIiu alpekkta Jþingvalla-Dýlenda liggur að pessari jáinbraut, brautiu liggur um hana ; bjer um bil 55 fjöi.-kjldur haia pegar sezt par aö, eu par er enn nóg af ókcypis stjórnailaLdi. 160 eKrur lianda ’uverii fjölskjldu. Á- gœtt fngi er i Jcsspií lylcndu. FuKaii leiíbeiningar fá mtnn lijá A. F. EDENT I.AXD COMMISSIONKK, Ó22- $TfJ- Winniþeg. (Sújurbr J. Johanncsson 298 Ross Str. liefur til sölu LÍ KKISTU R á allri stærð og hvað vandaðar, sem inenn vilja, með lœgstci verði. Hjá honum fæst og allur útbúnað- ur, sein að jarðarförum lítur. J. H. ASHBOWN, HardYÖru-Yerzlunarmadar, Cor. MAIN & BANNATYNE STREETS. Alþekktur að því aS selja liaöru viS mjög lágu verði, u n a u _ £ 2 bi '0 ,2, g.*á t£ 2 2 1 >r. <S A 'Sl 2 -g * j! u* N u SjL œ * * ■ 2 3 ð 5» < Tt — 2. o* d S5 x S ® |ít 'S|; Jr*l • m SQ £ a E. -s «1 s - það er engin fyrirhöfn fyrir oss að sýna yður vörurnar og segja yður verðið. þegar þjer þurtið á einhverri harðvöru að halda, þá lútiö ekki hjá líða að fara til J. H. ASHDOWN, Cor. Main Sc Bannatync St. WINJÍNIPEG. R. D. RICHARDSON, BÓKAVEKZLUN, STOFNSETT 1878 VeraUr einnig með allíkonnr ritföng, Prentar með gufuaflí og bindur bœkur. Á horninti andspflenis uýja pósthúsínu. Maín St- Winnipez* |D T 0 íl TU (l l i eptir Sigvalda Jónsson Skagíirðing eru til sölu á skrifstofu Lögbergs. Kosta í kápu 25 c. CEO. F. MUNROE. Málafœrslumaður o. s. frv. Frreman Block Maitt. St. ~W~imtriueg vel þekktur meðal íslendinga, jafnan reiðu- búinn til »5 taka að sjer mál þeirra, gcra fyrir J>á samninga 0. s. frv. S. POLSON LANDSOLUMAÐUR. Bæjarlöðir og hújarðir keyptar og seldar. 4TT a tui‘i d g a v b a t* nálægt bænum, seldir með mjög góðum skilmálum. Skrifstofa í Harris Block Nain Str. Beint á móti City Ilall. JARDARFARIR. jHornið áMAiN & Market str. Líkkistur og allt, sem til jarð- arfara parf, ÓDÝRAST í BŒNUM. Jeg geri mjer mesta far um, að yeti alu farið sem bezt fram I við jarðarfarir. Telephom ATr. 413. Opið dag og nótt. . HUHGBS. 20 cents af dollarnum, ni.isu n ii UM ÞESSAR MUNDIR ---í---- TAKIÐ ÞIÐ YKKJJR TÞj OO IIEIMSÆKIÐ EATON. Og þið verðið steinhissa, hvað ódýrt þið getið keypt nýjar vörur, E I N M I T T N Ú. Miklar byrgðir af svörtum og mis- litum kjóladúkum. 50 tegundir af allskonar skyrtu- efni, hvert yard 10 c. og þar yfir. Fataefni úr alull, union og bóin- ullarblandað, 20 c. og þar yfir. Karlmanna, kvenna og barnaskór með allskonar verði. Karlmanna alklæðnaður $5,00 og þar yfir. Ágætt óbrent kaffi 4 pd fyrir $1,00. Alli odyrara en nokkru ainni aður. W. H. Eaton & Co. SELKIRK, MAN. St. Paul Minneapolis & 1IAMTOIM BRATTIN. Járnbrautarseðlar seldir hjer í bænum 37 6 (JHnin Esdinnijicg, hornið á Portage Ave. Járnbrautarseðlar seldir beina leið til St. Paul, Chicago, Detroit, Buffalo Toronto, Niagara Ealls, Ottawa, Quebec, Montreal, New York og til allra staða hjer fyrir austan og sunnan. Verðið pað lægsta, sem mögulegt er. Svefnvagnar fást fyr- ir alla ferðina. Lægsta fargjald til og frá Evrópu með öllum beztu gufuskipalínum. Járnbrautarlestirnar leggja á stað hjeðan á hverjum morgni kl. 9,45, og þær standa hvervetna í fjdlsta sambandi við aðrar lestir. Engar tafir nje óp>æg- indi við tollrannsóknir fyrir þá, sem ætla til staða í Canada. Farið upp í sporvagninn, sem fer frá járn- brautarstöðvum Kyrrabafsbrautarfje Jagsins, og farið með honum beina leið til skrifstofu vorrar. Sparið yður peninga, tíma og fyrirhöfn tneð því að finna mig eða skrifa mjer til. H. C. McMicken, agent. Til þess að Uireinsa upp f>að, sem við höfum eptir af GÓLFTEPPUM og ALSLAGS HÚSPRÝÐI, f>á bjóðum vjer með afslætti svo nemur 20 c. á hverjuin dollar, öll okkar gólfteppi, glugga- og rúln tjöld, etc., og gefum þannig öllum tækifæri til að prýða hús sín- Eptirfylgjandi vörur seljum vjer einnig með mjög niðursettu verði: Sl^rautieg kjolatau og Cashrrjeres. [lyjar lyolaleggingar með hálfvirði. NÝ JERSEYS, NÝJAR TREYJUR. Mjög ódy'r selskinns- yfirhafnir nýjar treyjur úr persnesku lamb- skinni með 25 C. afslætti á hverj- um dollar. Sparið tíma og peninga með því að vezla í Cheapsisíe stores. 57W og 580 Main St. hönd, ef hann vildi leggja af stað til Englands. þá afsagði ha:.n rneð öllu að fara, og sagði sig langaöi ekki til að fara sömu förii a og James Carey, sá er sveik'fje- laga sína fyrir fáum áruin á lr- landi, og seni var skotinn á leið- inni til Ástralíu, þegar stjórnin var að skjóta honum undan. Allmerkilegir samningar hafa komizt á nýlega milli rússuesku stjórnarinnar og páfans. Meðal ann- ars , hefur páfinn geíið samþykki sitt til þess að einn pólskur bisk- up verði relcinn í útlegð til S!- beríu, og að rússneskt mál verði innleitt við allar rómversk-kaþólsk- ar guðsþjónustur í rússneska rík- inu. þessi eptirlátssmi páfans er því nierkilegri sem hún verður voðalegur hnekkir fyrir frelsis- menn á Póllandi, því að mótspyrn- unum þar gegn rússnesku kúgun- inni hefur lang-öfiutrast verið hald- ið á lopti af rómversk-kaþólskum klerkum, og vörnin hefur hing- að til niest fram farið frá sjón- armiði þjóðernisins pólska. Leö páfi virðist sífellt vera sjálfum sjer samkvæmur, þar sem um deil- ur er að ræða milli valdstjórna og kúgaðra manna. Hann tekur ávrallt í strenginn með þeim, sem eru að kúga. A. Hnggnrt. James A Itoss Hough &'Campbcll Málafærslumenn o. s. frv. . Skrifstofur: 862 Main St. Winnipeg Man. VSIaíiltjHtiigh. {■. p 11 illlti sc ■ctrt-ti-ai/ cY/Í.QOdd 7Ý? Málafærslumenn o. s. frv. Ihindec Block. .Mai S. Fóstluiskaísi No 1241. Gefa málum Islendinga sjerstak- lega gaum. K J ÖTVERZLUN. Jeg hef ætíð á reiðum böndum miklar byrgðir af allskonar nýrr kjötvöru, svo sem nautakjöt, sauða- kjöt, svínsflesk, pylsur o. s- frv. Allt með vægu verði.— Komið inn og skoðið og spyrjið um verð áður en þjer kaupið ann- ars staðar. Jolm Landy 226 ROSS ST. G. H. CAMPBELL GENERAL Railroai TICKET AGENT, 471 MAIN STREET. • WINJIIPEG, HU. Headquarters for all Lines, as unde*: Allan, Inman, Dominlon, State, Beaver. North Corman, White Star, Lloyd’s (Bremen Line? Guoin, DirectHamburgLine, Cunard, French Llne, Anchor, Itallan Line, and evory othor line crossing tho Atlantic or Paoiflo Oceans. ©AAÐA PAOIPIG SELKIRK--------MANITOBA H»rry Flontgomerj ei gandi. Publisher of “CampbeH’s Steamship Guide.” This Guidoeives full particularsof all lines, with Time Tables and sailing dates. Send for it. ACENT FOR THOS. COOK&SONS, the colebrated Tourist Agonts of the world, PREPAID TICKETS, to bring your friends out from tlio Old Countrj, at lowest rates, also MONEY ORDERS AND DRAFTS on all points in Great Britain and the Con tinent. BAGCAGE checked through, and labeled for the ship by which you sail. Write for partioulars. Correspondence an- swered promptly. 471 Main G. H. CAMPBELL, Geni ral Stcamship Agent. in St. and C.P.R. Depot, Winnipeg, Man. FRJETTIR. Lundúna-blöðin láta vel yfir at- burðum þeim, sem gerzt hafa á árinu, sem leið, og spá vel um friðsemina í heiminum framvegis CT —segja jflfnframt aö Frakkland sje eina landið í Norðurálfunni, sem liætt sjc við að rjúfa kunni friðinn. Ljótar sögur eru sagðar af að- förum blaðsins Times í máli því, sem ]>að á í um þessar inundir við Parncll og aðra írsku leiðtog- ana. Mcðal annars er þessi saga, sem reyndar er eptir írsku blaði Freeman’s Journal. Webster, inála- færslumaður blaðsins, átti örðugt með að sanna ýmislegt, sein liann hafði fullyrt í byrjunar-ræðu sinni. Maður var því sendur til Ameríku, til þess að ná í votta, sem bera áttu vitni um samblendi Pamells við írsku „feníana". Einum manni þar voru boðin £ 10,000, ef hann vildi bera það vitni, sem blaðinu gæti komið að haldi. Maðurinn þóttist tregur í fyrstu, en afsagði þó ekki með öllu. Honum voru þá loksins boðin £ 5,000 út í Mrs. Parsons, ekkja eins af un- arkistunum, sem ljet líf sitt í Chicago í fyrra-haust, hjelt ræðu í Chicago fyrir áramótin. Hún hafði ætlað að halda þá ræðu viku fyrr, en lögregluliðið komst þá á snoðir um það, og bannaði ræðu- haldið. Mrs. Parsons var harðorð mjög, áleit maðal annars að rjett hefði verið að kasta sprengikúl- um inn á heytorgið í hitt eð fyrra. Hún kvaðst vera með því að friður hjeldist í veröldinni, en sá friður gæti ekki fengizt í öðru eins mannfjelagi, eins og vjer lif - um í, fyrr en blóðlækir liefðu runnið um löndin. Mjög miklu lofsorði Ijek hún á anarkistana, sem líflátnir voru í fyrra. Fleiri ræður voru haldnar, og efnið svip- að í þeim ílestum eins og í ræðu ekkjunnar. Engar óspektir fóru fram. Hneykslis-sögur hafa borizt út í blöðum Bandaríkjanna og Can- ada um það, að Kyrrahafsbraut- ar-fjelagið canadiska sje um það bil að rnúta bæjarstjórninni í Chi- cago með stórfje til þess að fá leyfi til að leggja braut inn 1 þann bæ. Van Horne, aðal-for- stöðumaður fjelagsins, hefur kröpt- uglega neitað því að þessar sög- ur sjeu sannar, og færir það til sönnunar sínu máli, að fjelagið hafi ekki þurft á neinum mút- um við bæjarstjórnina að halda, ineð því að það komi braut inn í Chieago á þann hátt, sem ba'j- arstjórnin ]>ar eigi engin ráð ytír. Manitoba-stjórn hefurverið kunn- gcrt af dóinstnálastjórninni í Ott- aiva að hún verði að senda end- urnýjaða bænarskrá um að leggia braut yfir járnbmit Kyrrahafsbr.-. fjelagsins til járnbrautarnefndar leyndarráðsins, þegar það kenutr saman 4. janúav, Málafærsbvsaaö- ur stjórnavinnar þar eystra hefur lýst yfir því að Manitoba-stjóm inuni verða við því boði,

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.