Lögberg - 23.01.1889, Page 1

Lögberg - 23.01.1889, Page 1
Löglicrg er gcfiS út af Prentfjclagi L'ig'iergs. Kemur út á hverjum miðvikudegi. Skrifstofa og prcntsmiöja nr. 33 Lotnbard Str., Winnipeg Man. Kostar $1.00 um árið. Borgist fyrirfram. Einstök númer 5 c. ILógberg is puhlishei cvrry Wednesday by the Lögberg Printing Company at No. 35 Lombard Str., Winnipog Man. Subscription l’rice: $1.00 a year. Payable in advance. Single copies 5 c. 2. Ar. WINNIPEQ, MAN. 23. JANÚAR 1889. Nr. 2. ENN ÖN NUR. TV(ER ÍSHÁLLIR OG M iðsvetrar-hátlðir fá menii að sjá mcð því að kaupa F A R 1! li J E F til einnar £ k c nt m t i f c r ö ;t r Eptir Northern Pacific &. Manitoba jarnbr. til Montreal og heim aptur; komið við í St. Paul. Skemmtiferða-farbrjef til sölu til eptir- fylgjandi staða og heim aptur: Montreal $40; St. John, N. B. $53.50; Ilalifax N. S. $55. GILDIR FTRIR 90 DAGA. TU söht frá 27. jan. til 2. febr. incl. Eina járnbrautÍD, sem hefur skraut-svefn- vagna Pullmans, og miðdegisverðar vagna til St. Paul. Allur flutningur merktur þangað, sem hann á að fara „in bond“, svo komizt verður hjá öllu toll-þrefl. Verið vissir um að á farbrjefum ykk- ar standi: Northern Pacific &. Manitoba R'Y. Viövíkjandi frekari upplj'singum sntíi menn sjer til einlivers af agentum fje lagsins, brjeflega eða munnlega. H. J. BELCII, J. M. GRAIIAM, farfrjefa agent. forstöðumaður herbert SWINFORD aðalagent Skrifstofa í bænum: I Skrifstofa á járnbr.st. 457 MAIN STR. | 285 MAIN STR. !,ý,i<1 syniy BÖk Monrads SMt á islenzku af Jóni Bjarna- er nýkomin út í prentsiniðju „Lögbergs" og er til sölu hjá þýð- andanum (190 Jemima Str., Winni- peg) fyrir Sl.00. Framúrskarandi tyuðsorða bók. GEO. F. MUNROE. Málafœrshtma ðwr o. s. frv. Ereeman Block S-t. WjLmiipeg vel þekktur meðal íslendinga, jafnan reiðu- búinn til að taka að sjer mál þeirra, gera fyrir )>á samninga o. s. frv. NORTHERN PÁCIFIC OG MANITOBA JÁRNBRAUTIH. MA DAGL. 6;15 e. h. .. .Winnipeg. .. Fara dagl. 9:10 f. m. 0:05 I’ortnge Junct’n 9:20 .... 5:48 9:40 .... 5:07 10:20 . . . . 4:42 . . Silver Plains. 10:47 .... 4:20 .... Morris.... 11:10 .... 4:04 ... St. Jean... 11:28 .... 3:43 .. .Catharine... 11:55 .... Fa. ) 3:20 Ko. ^ . .Wcst Lynne. i K 12:20 eh I Fa 3:05 Fa. . .. Pcmbina. .. Ko. 12:35.... Winnipcg Junc. 8:50.. .. 8:35 . . Minneapolis.. 6:35 f. h. 8:00 Fa. . . .St. Paul... . Ko. 7:05.... 6:40 e. h. 4:00 e. h. 3:40 . . .Clarrison . .. -6:15.... 1:05 f. h. .. . Spokane... 0:45 f. h. 8:00 ... Portlaml ... 6:30.. . . 3;50.... „via Cascmle TAKTÐ ÞIÐ YKKUll TIL OG HKIMSÆKIÐ Og pið verðið steinhissa, hvað ódýrt pið getið keypt nýjar vörur, EINMITT N Ú. Miklar byrgðir af svörtum og mis- litum kjóladúkum. 50 tegundir af allskonar skyrtu- efni, hvert yard 10 c. og par yfir. Fataefni úr alull, union og bóm- uTUrblandað, 20 c. og par yfir. Karimanna, kvenna og barnaskór með allskonar verði. Karlmanna alklæðnaður $5,00 og J>ar yfir. Ágætt óbrent kaffi 4 pd fyrir $1,00. Allt odyrara en nokkru sinni aður. W.'H. Eaton & Co. SELKIRK, MAN. S. P0LS0N LANDSÖLUPMDUR. BæjarlóÖir og bújarðir keyptar og seld'ar. M it t u r t a § » r ii a r nálægt bænum, seldir með mjög góðum slcilmálum. Skrifstofa í Harris Block Main Str. Beint ú móti City Hall. A. Haggart. James A. Ross Málafærslumenn o. s. frv. Dundee lilock. .Mai S. Pústhúskassi No 1241. Gefa málum Islendinga sjerstak- lega gaum. E.H. F.H.| E.H.Il . H. E.H. 2;30 8:00 St. l’aul 7:30 3.00 7.30 E. 11. F. H. F.H.I E. H. E . H. E. IT. 10:30 7:00 9:30 Chicago 9:00] 3.10 8.15 lí. 11. E. H. F.H. E.H.I- . H. F. H. 6:45 10:15 6:00 Detroit. 7:15110.45 6.10 F.H. E.H. F.H. E. H. 9:10 9:05i Toronto 9:101 9.00 F. H. E.H.I F.H. I . 11. E. H. 7:00 7:50 S’ewVork 7:30. 8.50 8.50 F. H. E.H. F.H. 1 .. H. E. H. 8:30 3:00. Boston 9:35 10. 50 10.50 F. H. E.H. E.H. F. 11. 9:00 8:30. Montrcal 8.151 8.15 stone eina af stórræðum sinum i vet- ur í austurparti Lundúna. Afieið- ingarnar hafa pegar sýnt sig við pessar kosningar. Að hinu leytinu eru pessar kosn- ingar merkilegar að pví, að konur hafa átt mjög mikinn pátt í peim. CWttíy-kosningalögin voru afgreidd frá brezka pinginu í suraar, og sam- kvæmt peim eiga allar konur at- kvæði, sem eiga jafnmikið og heiint- að er af karltnönnum til pess að geta greitt atkvæði við pingkosningar. Hjer um bil 2,000,000 kvenna greiddu atkvæði, og ýmsar konur náðu enda kosningu, par L meðal ýmsar hefð- arkonur af beztu ættum Englend- inga. Ein kona, Lady Sandhurst, setn kosningu náði í petta sinn, er talið víst að muni komast inn í bæjarstjórn Lundúnaborgar. pessar mundir af hálfu peirra, sem hafa völdin með höndum. Brjef er nýkomið til Belgíu frá Stanley, titað 17. ágúst síðastliðinn. Hann hafði pá að eins misst 8 metin í öllu ferðalaginu, 2 höfðu drukknað o<y einn strokið. Annars leið öllum ílokk hans ágætlega. Enginn vafi pykir nú leika á pví, að peir Stanley og Emin muni báð- ir vera heilir á hófi. Skraut-svefnvagnar Pullmans og miðdegis- vagnar 1 hverri lest. H. SWINFORD, aðalagent. J. M. GRAHAM, forstöðumaður. ÁGÆTLEGA GENGUR f S j o 11 a a r 1 e g a VERDLÆKKUM. Fullt af fólki á hverjum degi _í— Jeg KJOTVERZLUN. hef ætíð á reiðum höndum miklar byrgðir af allskonar nýrr kjötvöru, svo sem nautakjöt, sauða- kjöt, svínsflesk, pylsur o. s- frv. Allt með vægu verði.— Komið inn og skoðið og spyrjið um verð áður en pjer kaupið ann- ars staðar. Jolin Landy 226 KOSS ST. Londonar-blaðið Times tekur illa ráðagerðum Bandaríkjatnanna um að herða innflutningalögin, og gera mönnum örðugra fyrir með að flytja pangað. Blaðið gefur í skyn, að pað sjeu ósannindi, sem Bandaríkjamenn hafa borið Englendingum á brýn, að peir sendi vestur glæpamenn sína, og segir, að færu Bandarikin að fást til að framselja glæpamenn Norður- álfunnar, sem til Bandaríkjanna koma, pá niundi landið losna við glæpa- manna-innflutning á langt um greið- ari hátt, en með ópjálum innflutn- inga-lögum. Ræningja- og nianndrápara-hóp- ur liefur verið tekinn fasturí Tunis á norðurströnd Afríku, og pað cr ætlun manna, að par á rneðal muni vera morðinginn, scin framdi Vhite- chapel-morðin hryllilegu í Lundún- uin í sumar, sem áðtir hefur verið getið um í blaði voru, að liafi feng- ið mönnum par svo mikillar skelf- ingar, og enda orðið orsök til pess að lögreglustjóri I.undúnaborgar gera varg ag leggja niður völdin. Dossi maður, sein grunaður er, er ákærð- ur fyrir svipaðan glæp, sem fram- inn hefur verið í Tunis. Maðurinn hefur játað, að hann hafi nýlega komið frá London, og hafi átt heima í. sama parti borgarinnar eins og morðin voru framin í. J. H. ASHDOWN, HardvörHerzlnmdur, Cor. MAIN & BANNATYNE STREETS. ■WINNIPEG-, Alþekktur aS þrí aS selja harðvöru við mjög lágu vcrði, s t. CS I ® 1 g 2 ® J" “ S • « « ~ it 8 <s s ? s, O ** «- -W tn Þetta er sú stórkostlegast verðlækkun, sem fyrir kemur á árinu, og fólkið kem- ur I hópum saman til að ná í kjör- kaupin. IIVERS VEGNAí Af því aUt er á boöstólum. Við óskum eptir að fá yður fyrir skiptavini, og við munum gera allt, sem í okkar valdi stendur, til að gera yður ánægða. Bunkar af allskonar um fyrir hálfvirði. nytsömuni vör- Svíar eru urn pessar mundir gramir við dönsku stjórnina í meira lagi. Ilarðorðum fundasampykkt- um og dagblaðagreinum, sænskum, rignir yfir höfuð dönsku stjórnarinnar, og síðast pegar frjettist hafði sænska stjórnin lofað að bera sig upp við embættisbræður sína í Danmörku fyr- ir hönd pjóðar sinnar. öll pessi rekistefna .er út af tveimur skó- mökurum sænskum. Deir leituðu sjer báðir atvinnu í Kaupinanna- höfn, sinn lijá hvorum meistara. Svo vildi svo til að hjá öðrum pess- um meistara lögðu verkamennirnir vinnuna niður, og par á meðal Svíinn. Síðan lenti I ryskingar milli skósmiðanna, sem hætt höfðu að virina, og annara, sein hjeldu vinnunni áfram. Út úr peim rysk- ndum voru ýinsir teknir fastir, pó að eins peir sein verið höfðu, eða Kjólatau, gólfteppi, og allskouar hús- prýði, með yöar eigin verði og 2í> c. afslætti af hverjum dollar. Komið því strax, og komið með vini yðar mð yður. Banfield & McKiedian. sem menn hjeldu að verið hefðu á ada, 5,514,588 gallona, og er pað töluvert meira eu árið næst á undap. '&i________ m })ítS er engin fyrirhöfn fyrir oss aö sýna yður vörumar og scgja yður veröiS. pcgar þjer þuríiS á einhvoi'l'i )iftX'Svöru aS halda, þá látiS elcki hjá líSa aS fara til J. H. ASHDOWN, dor. Main & Bannatyne St. WINNNIPEG. FRJETTIR. I síðustu viku fóru fram í Eng- latidi kosningar á county- embættis mönnum, og eru pær að tvennu leyti mjög merkilegar. Fj'Tst og fremst að pví leyti, að Gladstones-flokkur- inn hefur unnið mikinn sigur I Lund- únaborg. pað er pví merkilegra, sem höfuðstaðurinn hefur verið mót- snúinn frjálslynda flokknum að und- anförnu. Foringjar pess flokks hafa yfir höfuð að tala vanrækt höfuð- borgina. pegar peir Iiafa ætlað að halda sínar atkvæðamestu ræður, hafa peir ekki notað Lundúnaborg til pess aö lialda pær I, heldur ýmsa af stórbæjunum út um landið. I vetur liafa peir breytt pessu, og farið að skipta sjer meira af höfuð- borginni, og par á ineðal hjeltGlad lilið „skrúfu“-mannanna. par A friðar-conyress, sem anarkistar hjeldu í Mílano á Ítalíu nýlega, sampykktu peir, að æsa inenn upp til stjórnarbyltingar í Norðurálfunnt, ef ófriður skyldi kvikna tneð pjóð- unum par. s Yinnuriddararnir hafa skorað á Can- ada-stjórn, að verja engum péning- um til pess að styðja að innflutningi, og síðustu frjettir segja, að húu ætli að verða við peim tilmælum. Síð- asta ár var $ 244,789 eytt í pví skyni. Riddararnir eru og að herða á Sir John Macdonald með að útiloka út- lenda erfiðismenn frá landinu, oghann kvaö hafa afráðið að gera eitthvaö í pví skyni. pó ású útilokun, hvern- ig sem henni nú verður varið, að engu lo.yti að eiga við erfiðismenn, sem koma frá neinum eitniuin Breta. Samkvæmt skýrslu innanríkisstjóm- ar Canada, sem nýlega er komin út, hafa á síðastliðnu íjárhagsári 94,243,800 pund af kornvöru verið höfð til áfengra drykkja. Af áfeng- um drykkjum voru búin . til í Can- meðal var Svíi pess, sein lagt hafði niður vinnuna, og annar sænskur skósmiður. peim var haldið lengi i fangelsi en að lokum sannaðist, að peir höfðu alls engan pátt átt í óeywðunum, höfðu alls ekki komið par nærri, og voru alveg saklausir. Sam- kvæmt dönskum lögum eiga inenn heimting á skaðabótum, ef menn hafa verið hnepptir í fangelsi sak- lausir. I stað pess að veita Svi- unum pessar skaðabætur, voru peir umsvifalaust gerðir landrækir, pég- ar peir komu út úr fangelsinu, og að borið fyrir, að pcir hefpu ekk- ert fyrir sig nð leggja. Urn pann manninn, sem ekki var mað i „skrúf- uinii“, sannaðist pað, að haun hafði haft vinnu, pegar hann var tokiun fastur, og pað var eininitt lögreglu- stjórnin sjálf, sei: svipti hann vinn- unni, og gerði hann svo landræk- an fyrir pað að hann var vinnu- laus. Ilinn maðurinn var vinnulaus af peiri ástæðu einni, að hatm hafði, í fjelagi með dönskum pegnum, lagt niður vinnuna um stundar- sakir til pess að fá hærra kaup. Dessi meðferð á skósmiðunum pyk- ir einkar ijóst dæmi uui pað gjör- ræði, sem beitt ey í paumörku um Minna var flutt inn í landið af á- fengum drykkjum, heldur en uin nokkur undanfarin ár, og nær pví J minna en að meðaltali 4 síðustu árin. Af tóbaki var eytt á síðasta fjár- hagsárinu í Canada 9,248,034 pund- um. pað er minna on pað hefur verið að meðaltali 4 síöustu árin. Innflutningstollur $ 1,740,542. af tóbakinu nam Nýlokið er við kjósendalísfa Can- ada. Dað or stærsta bókin, sem nokkurn tíma hefur verið prentuð í Canada; meir on 150 púsuiul puml af stíl hafa verið notuð við hana, og allur stíllinn „stendur“ enn. A skránni er hjer um bil 1 millión kjósenda. Nær pví allt petta ár parf til að endurskooa skrána. í Wssbine'ton Fyrir congressinn hefur nýlega verið lagt frumvnrp til laga, sem mundi algerlega skjóta loku fyrir allan flutning á timbri frá Oanada inn i Bandaríkin, ef pað óðlaðist lagagildi.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.