Lögberg

Dagfesting
  • fyrri mánaðurinjanuar 1889næsti mánaðurin
    mifrlesu
    31123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Lögberg - 23.01.1889, Síða 3

Lögberg - 23.01.1889, Síða 3
skipti virðist Dr. þagnaður, par »em ekkert látið til sín jóladaginn. Trftarboð presbytertananna meðal íslendinga er svo pýðingarmikill at- burður fyrir ianda, að vjer álitum sjálfsngt, að almenningur pjóðar vorrar eigi að fá að vita greini- lega, Jivernig umrœðurnar um pað mál standa í innlendum blöðum, úr pví málið ioksins er pangað komið. Vjer setjum lijer pví pýð- ing af grein Dr. iiryce, J)eiri'i sem kom út á jóladaoinn. og svo af svari hr. W. H. Paulsonar, sem stendur í Free Press J>. 29. f. m. Viðvikjandi pessu svari lians, skul- um vjer leyfa oss að benda mönn- um á, að hr. W. H. P. talar Jjar ekki að eins fyrir sína hönd, held- ur og fyrir hönd Jieirra annara, sem 73r. Bryce hafði svívirt í grein sinni, par á meðal útg. Lögbergs. Úr J'jví Dr. Bryce hafði, auðvit- að alsendis að ástæðulaiisu, bendl- að hr. W. H. P. við stofnun Lög- bergs, pá pótti umsvifaminna að hann svaraði fyrir oss alla í einu lagi, heldur en að greinarnar væru íleiri, enda áttum vjer auðvitað ekki ráð á nema tiltölulega litlu rúmi í blaðinu Free Press. Vjer vonum pvt að pað villi engan, pó að sumt í svarinu sje vörn fyrir útg. Lög- bergs, en sumt vörn fyrir pá menn, sem ekki eru riðnir við blað vort að neinu öðru leyti en pví, að Jjeir sýna Jiví j^Hld dags-daglega. I. „Tit ritstjóra Free Press. llerra. Nokkrum sinnum á síSari timum hefur verið getið um starf vort í Free Press. í morgun var 1LJ dálkur lieig- aður mjer, og von er á meiru. Jeg vel eptirfylgjandi úrvals-orð, sem eiga við mig: „ranghermi", „óvirðulegur1*, „ósann- gjarn“, „kærleikshnis", „sleppt aimennu velsæmi", „6gðfugur“, „óáreiðanlegur", „ókri9tilegur“, „undanfærsla“, „undirferli“ „farið of langt“. Jeg er ekki vanur við að sjá slík orð sett í samband við nafn mitt. Jeg verð að ætla að Mr. Paulson og Lögberg viti ekki, hve sterk orð þessi eru, þegar gentlemenn við liafa i>au. Takið fyrsta orðið og dæmið um, hve vel það á við. Lögberg segist li'afa sannað ranghermi mína viðvikjandi því sem jeg hafði sagt, að ekki sæktu nema 47 íslenzk born alþýðuskólana í Winni- peg. Við því hef jeg ekki nnnað að segja en það, að jeg hef brjef, dagsett 17. nóvember frá Mr. I). Mclntyre, um- sjónarmanni yfir alþýðuskólunum í Winnipeg; á þvi byggði jeg það sem [ sagði; þar stendur meðal annars: „Mig furðar á að sjá ekki nema 47 börn íslenzkra manna á Skólalistunum“. Jeg ritaði þessa stuttu grein, af því að jeg ósknði íslendingum alls liins bezta. Fyr- ir nokkrum árum síðan gerði jeg það sama hvað eptir annað viðvikjandi börn- um Canada-manna, og voru þá skólar vorir mjög lítilfjörlegir. Mjer hefur veizt sú ánægja að sjá alþýðuskólum vorum, sem kennslu veita ókeypis, fara svo fram, að þeir jafnast á við skóla hvar sem er annars staðar í Canada, og mjer er annt um að íslenzk börn nái að njóta hlunnindanna af þeim. Jeg ætla ekki að fara að ræöa um kirkju- mál. Lögberg tekur ekki nema part af brjefi minu. Jeg sagði vitaskuld, nð við værum ekki vissir un-, til livers litla kirkjan á Kate stræti yrði höfð, en að við mundum stefna þangað, „sem drott- inn mundi leiða oss“. Jeg reyndi aidrei til að komn sendinefndinni til að halda að við mundum breyta stefnu okkar. Iiirkju vorri veitir ekki ljett að snúa við. .Jeg get sagt það nú, nð svo virð- ist sem drottinn sje að leiöa oss til þess að halda trúarboðinu frara með fjöri. Á hverju sunnudagskveldi er kirkja vor, sem tekur 180 til 200 manns, troðfull fram nð dyrum, og meir en 30 menn, sem snúizt hafn, hafa verið tilnefndir. Allt tal um )>að, að okkar tveir áhugasömu trúarboðar sjeu ólærðir menn og menn þvt eigi að forðast þá, nær engri átt. Pjetur og Jóhannes voru ó- lærðir menn og fákunnnndi, en þeir komu stórkostlegri vakning á stað, og eins og jeg sagði sendinefndinni, er hinn ungi Mr. Johnson nú á skóla, þar sem hann getur menntazt. En það er miklu áhrifameira, herra ritstjóri, þar sem um trúarbragða hreyfingar er að ræða, að hafa anda hins lifanda guðs, heldur en allan lærdóm skólanna. Það sem mig einkum og sjerstaklega langar til að segja er þetta: Mr. Paulson og vinir hans eru aö reyna að gerast alræðis- menn yfir íslendingum. Þeir liafa reynt að drepa Heimskringlu, sem hefur, að því er mjer er sagt, tvöfalt fleiri áskrif- endur en Lögberg; þá langar til að neyða íslendinga til þess að taka orð þeirra góð og gild S öllum sökum. Þetta er frjálst land; það er margt ágætt við íslendinga; jeg er vel kunnugur sögum þeirra, og jeg dáist nð þeirra fornu menntun; jeg veit að þeir sem frá ís- landi koma eru betur menntir en nokkr- ir jafningjar þeirra meðal vors þjóðflokks, þegar þess er gætt, við hver kjör þeir hafa átt að búa. Það var þess vegna, að mig langaði til að sjá börn þeirra nota sjer alþýðuskóla vora, og jeg vona að eptir nýárið ryðjist íslendingar inn í skólans, þrátt fyrir tilraunir Mr. Paul- sons og vina hans, sem óttast að þeir missi völdin yfir íslendingum, ef þeir ná fullri menntun. George Bryce.“ II. „Til ritstjóra Free Prsss. Ilerra. í blaði yðar J>. 25. )■. m. lætur l)r. Bryce aptur til sín lieyra viðvikjandi sögusögn hans, sem nú er alræmd orð- in, um tölu þeirra íslenzku barna, sem sækja nlþýðuskólana hjer í bænum. Þessi síðasta tilraun velæruverðuga dokt- orsins á, að því er vjer skiljum liana, að vera nokkurs konar vörn svona yfir höfuð að tala fyrir aðferð hans gagn- vart kirkju vorri, scm er aðalatriðið, en jafnframt segir doktorinn -velæruv., að hann ætli ekki að fara að ræða kirkjumál. Vjer ætlum að doktorinn liati í þetta skipti af tvennu illu kosið það skárra. Því, að þó að hann sje nú hulinn í skýjum af ákærum, sem kom- ið liafa fram gegn honum, )>á mundi, ef þessari uinræðu hefði átt að halda áfram, hafa vcrið komið fram með suma aðra hluti, sem hefðu verið honum til enn minni sóma. Doktorinn kannast í raun og veru við |>að, að lionum liafi verið lúskrað. En jafnframt minnir hann oss á óþekkan dreng, sem sparkar út í loptið í reiði sinni, meðan verið er að taka ofan i lurginn á lionum, og grenjar svo út vír sjer, þegar refsingunni er lokið, svo liátt sem liann getur, allrahanda barnalegan þvætting. Sllkt er auðvirðileg sjón! Það virðist svo, sem doktorn,um sje illa við viss orðatiltæki, sem W. H. Paulson hefur við haft, og sem koma fyriv í Lögbergs-greininni, og hann get- ur þess við oss, einstaklega sakleysis- lega, að hann sje óvanur við að sjá slík orð sett í samband við nafn sitt. Það sannar ekki að doktorinn velæru- verðugi eða verk hans eigi ekki slík orðatiltæki skilið fyllilega. Það sannar blátt áfram það, að menn hafi ekki vit- að fyrr en nú, hver maður hann er, eða enginn hafi álitið það ómaksins vert að kreista úr honum vindinn. Dokt- orinn segir næst: „Jeg verð að ætla að Mr. Paulson og iMgberg viti ekki, hvað sterk orð þessi eru, þegar gentlemenn við liafa þau.“ Nú fer doktorinn vel- æruverðugi að verða velvildarfullur! en það vill sto illa til, að nú kærum við okkur ekkert um velvild lians, og eig- um hana heldur ekki skilið í þessu efni, þar sem við vitum „hvað sterk orð þessi eru“ o. s. frv. Og vjer get- um jafnframt látið doktorinn velærnv. vita )>að, að samkvæmt góðum og gild- um forn-íslenzkum lögum, var til enn annað orðatiltæki um þann gentlemann, sem fyrst móðgaði annan gentlemann, var svo skorað á hólm—en neitaði svo að berjast. Viðvíkjandi skólanámi þessa svo kall- aða trúarboða, Jónasar Jóhannssonar, höfum vjer það að segja, að liann ætti að skammast sín. Þegar liann kom til þessa bæjar fyrir meira en ári síðan, sagði hann sjera Jóni Bjarnasyni, að liann ætlaði að prjedika hjer. Mr Bjarna- son spurði hann þá að nokkrum spurn- ingum, ti) þess að fá nokkra hugmynd um, h've hæfur httrtn væri lil |>ess starfs, og ljet það svo i ljósi við hann, að liann áliti, að hann liefði ekki næga menntun til þess að takast slikt verk á liendur. Mr. J. Jóhannsson svaraði því á Jessa leið, að engin )>örf væri á menntun, og að skólar og lærdómur væru frá djöflinum. Og eptir þftta fer liann á Manitoba College. Slíkur sjálf- bj'rgingsskapur! . Slík staðfesta! Hver skyidi lá oss, að vjer glej'pum ekki annan eins hvnl? Dr. Bryca segir: „Mr. Paulson og vinir lians eru að reyna að gerast al- ræðisinenn yfir íslendiiigum. Þeir hafa reynt að drepa HéimskrfÁglv, sém hef- ur, að því cr mjer er sagt, tvöfnlt fleiri áskrifendur en Lðgberg; )>á langar til að neyða íslendinga til |ess að taka orð þeirra góð og gild í ðllum sökum. Þetta er frjálst- lar.d.“ Skyldi nú svo vera að vjer værum að reyna að gerast nlræðismenn, þá höfum vjer sannarlcga meiri rjctt, til þess lieldur en þessi vclæruverðugi herra, sem keppir eptir þeim völdum. Vjer liöfúm háð í sameiningu stríð hins nj'ja lífs hjer vestur frá, byggt upp nýlend- ur, stofnað söfnuði, reist kirkjur o. s. frv., án þess að Dr. Bryee Iiafl nokkurn tima boðið oss nokkra lijálp, eða vjer höfum fengið nokkra aðstoð frá lionum (nje heldur neinu trúarbragðáfjelagi, hvorki í þessu landi nje erlendis), og eptir að vjer höfum barizt í 13 ár, og unnið sigur á mestn örðugleikunum, þá kemur þetta alræðismanns-efni og reyn- ir að setjast að völdum yfir öllu sam- an. En hont m mun ganga jafn-vel eins I og gömlu frum-fvrirmyndinni í slíkum sökum. Oss þætti gaman að. vita hve næi og að hverju leyti vjer höfum reýnt að drepa Hcimskringlu, og jafnframt ’ livað það kemur þessu máli við. Doktorinn velæruverðugi er álíku örlátur á ástæðu- lausar sakargiptir, eins og grályndur múlasni á að slá. menn með apturfót- unum. Vjer höfum auðvitað stofnað Lög- bcrg og selt það með vægu verði. En doktorinn velæruverðugi segir oss, að þetta sje frjálst land, svo að vjer höld- utn að vjer höfum jafn-mikinn rjett á að gefa út blað, eins og hver aunar. Og ef vjer getum komið íslendingum til þess með skynsamlegum röksemdum að taka orð vor góð og gild í öllum sökum, þá höfum vjer eins mikinn rjett til þess, eins og hver annar. Vjer :höf- um'mjög góða liugmynd um, hvei sje sögumaður doktorsins, að því er Hcims- kringhi við kemur. Það er maðurinn, sem stofnaði hana, stýrði lienni með óhemjuskap, þangað til hann var kora- inn með ;hana upp á sker, og neyddist að lokura til að selja hana þeim.munn- um, ,sem nú eiga liana. Sá. raaður er vinur doktorsins. Hann hefur verið í þrjú ár að reyna að stýra íslendingum, en mistókst það atgerlega, og hefur nú yfirgefið allt saman og leitað til Banda- ríkjanna. Þeir sem nú eiga lleimskringlu Bryce verajjeg hann hefur heyra síðan á og sá maður, sem nú stendur íyrir henni, eru allt öðru vísi menn, og það eru ekkt nema örfáir dagar síðan ritstjóri hennar og forstöðumaður, lir. E. Jóhanns- son, la* doktornum pistilinn, með sínu oigin nafni undir, í .Free Press, út af hans alræmdu sögusögn um skólagöngn íslenzkra barna. Vjer ætlum oss ekki að fara að ræða áskrifendatðlu Lög- beígs, en bjóðuin doktornilm velæru- verðuga að koma og líta j’fir bækur blaðsins. Honum væri betra: að kjTina sjer sjálfur bæði, )etta mál og önnur, í stað þess að fullj’rða liitt og þetta út í bláinn, eptir þvi sem vissir menn segja honum, þvi að þá þyrítn hann ekki að verða fyrir ) eirri niðurlæging, að menti sanni tipp á hann að liann sje að farft með |vætting. Og enn citt vildum vjer segja doktornum velæruverða: að ef liann er vinvcittur Hcimskringlu, bá væri lion- um betra, eptir |að scm. fram licfur farið, að setja aldrei nafn sitt fram- vegis í samband við ]að blað, þvi að það rnundi áréiðanlega riöa blaðinu nð fullu. Slíkrar ástríki og virðingar liefur doktorinn aflað sjer ineðal íslendingn. Og svo er nð eins eitt ntriði cptir enn. Doktorinn fullyrðir, að vjer sjc- um niulstæðir monntún barnannn, ftf þvi að vjer ótturast að missa völdinyf- ir íslendingum, ef )eir ná fullri mennt- un. Þar fullj'rðir doktorinn enn eittað alsendis ástœðulausu; því að Lðgberg hef- ur hvað eptir annað haldið því frnm í ntstjórnargreinum, að öll börn ættu aö sendast á alþýðuskólana. Af þeirri reynslu, sem vjer höfðum af doktornum, höfð- um vjer skoðað hann afskiptasama, hje- gómagjarna slettireku, og trúarboðs-starf hans sem guðræknis-tál, en vjer höfð- um ekki búizt við slíkri manuvonsku og samvizkuleysi, eins og kemur fram í þessari staðhæfing, sem vjer höfunt síðast gelið um. Fjtíi- ntina eigin hönd og margrn vina ntinna. W. II. PaulsotiF Hougli & Caiupbcll jyiálafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: H62 Main St. Winnipeg Man. J. Stimley Hough. Isaac Campbell. J AIÍD lKF t RIR. IHornið úMain & Market str. Likkistur og allt, sem til jarð- arfara {tar'f, ÓDÝRAST í BŒNUM. |Jog' geri mjer mesta far nm, að o-eti áiu farið sem bezt frant við jarðarfanr. Telrphone Kr. 413. Opið da.jr og nótt. M. HUHGES 323 skrefi nær, þá skulum við slökkva sólina, og láta myrkur verða urn landið. Dið skuluð fá að kenna á töfrum okkar.“ Hótunarorð min urðu ekki að árangurslausu; mennirnir n&mu staðar, og Skragga stóð enn franitni fyrir okkur, með spjótið á lopti. „Heyrið þið, hvað hann segir! hevrið pið, hvað hann segir!“ vældi Gagool; „hlustið pið á lygarann, sem segist ætla að slökkva sólina eins og iampaljós. Látið pið hann gera pað, og þá skal stúlkunni ekkert verða gert, Já, látið pið liann gera pað, og að öðrum kosti deyja með stúlkunni, hann og pá sem með honum eru.“ Jeg leit upp til sölarinnar, og 1il innilegs fagnaðar fyrir inig, sá jeg að okkur hafði ekki skjátlazt. Á röndinni á ljómandi yfirborði henn- ar var óglögg skugga-bugða. Jeg lypti höndum mfnum hátíðlega til him- ins, og Sir Henry og Good fylgdu dæmi mínu, og jeg las upp eina eða tvær línur úr Helgisög- um ingoldsbys ineð svo áhrifamikluin málróm sem og jeg átti til í eigu minni. Svo kotn Sir Henry með eitt vers úr gamla testamentinu, en par á móti ávarpaði Good drottningu dagsins ineð peim ágætustu blótsyrðum, sem hann mundi eptir í pann svipinn. Hægt og hægt færðist dirnma bugðan yíir glóandi sólina, og rneðan á því stóð, heyrði jeg !i22 af pessu; við polum ekki annað eins og petta; láttu stúlkuna fara í friði.“ Twala reis upp úr sæti sfnu, bálreiður og steinhissa, og undrunar-kliður heyrðist frá höfðingj- unum og samanþjöppuðu stúlkna-röðunuin; stúlk- urnar höfðu búizt við að sjá sorgarleík, og þær höfðu hægt og hægt alveg slegið hring utan um okkur. „Skal ekki verða af {>ví, hvfti hundurinn pinn, sein gjammar að ljóninu í bæli þess, skal ekki verða af pví! ertn vitlaus! Varaðu þig, annars kynnu sömu forlög að bíða pín eins og pessa hænuunga, og peirra sem með pjer eru. Hvernig getur pú aptrað pvf? Hver ert pú, sem sem setur þig upp á móti mjer og mínum vilja? Farðu burt, segi jeg. Skrngga, dreptu liaua. Varðtnenn! takið pessa menn fasta.“ Degar hann hafði grenjað petta, komu vopn- aðir menn á harða hlaupum fram undan kofan- um; peir höfðu auðsjáanlega verið settir bak við hann fyrir fratn. Sir Henry, Good og Uinbopa röðuðu sjer út frá hliðunum á mjer, og lyptu upp byssum sfnutn. „Standið kyrrir!“ kallaði jeg djarflega, pó að hjartað væri pá komið ofan f stígvjelin tnín. „Standið kyrrir! við, hvítu monnirnir frá stjörn- unuin, segjuin að |>að skuli ekki verða af pví. Ef pið færið ykkur, þó ekki sje nema einu 319 bragðið“, og hann klappaðí breiða spjótblaðinu. „Ef mjer verður pað nokkurn tíma mögulegt, pá skaltu fá þetta borgað, hvolpurinn pinn!“ petta heyrði jeg Good nöldra fyrir munni sjer. „Segðu okkur nú, hvað pú heitir, fyrst pú ert nú orðin hæg og stilt. Vertu nú ekki að þessu,- talaðu, og vert óhrædd“, sagði Gogool háðslega. „Ó, móðir góð“, svaraði stúlkan, og skalf 1 henni röddin, „jeg heiti Foulata, af ætt Súkós. (), móðir góð, hvers vegna vcrð jeg að deyja? Jeg lief ekkert illt gert“. „Láttu huggast“, hjelt kerlingin áfram, f satna. hatursfulla hæðnisróintium. „Auðvitað vcrð* ur pú að deyja, sem fórn til gömlu kvennannn, sem sitja parna liinumegin“ (og hún benti á strókana); „en pað er betra að sofa á nóttunni, en að præla að deginum til; pað er betra að deyja en að lifa, og pú átt að falla fyrir hintii konunglegu hönd konungsins eigin sonar“. Stúlkan Foulata sló höndum í harmi sinuni, og hijöðaði liátt upp yfir sig. „Ó, það er grimmdar- legt; og jeg, ..sem er svo ung! Hvað hef jeg gert, að jeg skuli aldrei ojitar fá að sjá sólina koma upp úr nóttunni, nje stjörnurnar fara ept- ir braut sinni á kveldin; að jeg skuli aldrei franiar fá að safna blómunum, þegar döggin ligg- ur pungt á.: jörðunni, nje hlusta á hlátur vatn- anua. Vei mjer, að jeg skuli aldrei fá að sjá

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar: 2. tölublað (23.01.1889)
https://timarit.is/issue/156186

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

2. tölublað (23.01.1889)

Gongd: