Lögberg - 06.02.1889, Blaðsíða 2

Lögberg - 06.02.1889, Blaðsíða 2
^OQbtlQ. MIDVIKUD. 6. FEBRÚAR 1889. ÚTGEFENDUR: Sigtr. Jónasson, Bergvin Jónseon, Árni Friðriksson, Ei-ar UjöWeifsson Ólafur Þórgcirsson, Sigurður J. Jóhannesson. Allar upplýsingar viðvíkjnndi verði á nuglýBÍngum í „Lögbergi11 geta menn íengið á skrifstofu blaðsins. Hve nær sem kaupendur Lögbiirgs skipta um btístað, eru >eir vinsamlegnst beðnir, að senda skriflegt skeyti nm >að til skrifstofu blaðsins. Utan á öll brjef, sem títgefendum „Lög bergs“ ern skrifuð víðvikjandi blaðinu, *tti að íkrifa : The Lögberg Printing Co. 85 Lombard Str, Winnipeg. r „Islattíi aí) bhwti Eptir fin Bjamason. Saomundur Eyjólfsson ritar i „ftjóWlf" t't af þessu uppblásturs- rnáli. Hún er skrítin hans rit- gerð. l)ar er í rauninni sam- þykktur allur mergurinn málsins í beim kafla ritlings míns, cr hljóðar um nátfcúruna á íslandi on Jtd er }>ar verið að bögglast við að sahna, að landið sje enn þá allra bezVh, land. Höfundurinn kem- ur m»ð þetta meðal annars: „Skög- amir enj nú n*estum horfnir, en mikiil lilufci af þeim eyðilegging- ura, sem landið hefur orðið fyrir, á rófc sína í því, að skögarnir eyðilögðust; það er svo víða, að jarðvegurinn hefur eigi getað hald- izfc við í fjallahlíðunum bröttu, gíðan skógamir hurfu og hættu að binda hann; vatnið hefur borið hinn lausa jarðveg niður á láglendið, og því standa hlíðamar eptir auðar og bcr- ar, grjóti huldar og gróðurlausar." þetta, sem hjer er til fært, er fyrri partur fyrirlesturs míns dreg- inn saman í eina ofurlitla grcin af hr. Sæmundi; en hann lætur þess ógetið, hvaðan hann hefur fengið efnið í þessa grein, því hann getur ekki fyrirlestursins að neinu, eins og áður er á minnzt, lætur eins og hann komi með þetta frá sjálfum sjer. Seinna seg- ir hann þó í ritgerð sinni, að landið ije „i öllu hinu veruleg- asta liið sama“ og áður var, og gefur greinilega í skyn, að þess- ar umkvartanir um „uppblástur" á lnndinu sjeu að mest leyti ekki annað en ímyndunárveiki. Svo samlcvæmur er sá rithöfundur sjálf- nm sjer! Hr. þorvaldur Thóroddsen hef- nr eflanst fundið sig knúðan fcil að rita sitfc mál á mófci fyrirlesfcri mínum fyrir þá sök, að jeg al- veg óvart hef gefcið hans í sam- bandi við ummæli mín um eyð- ing Hallormsstaðarskógar og sýnt með rökum, hve hraparlega hon- um hefur skjáfclazfc, þegar hann er að frœða menn um, að þeim skógi væri í soinni tíð svo og svo mik- ið að fara fratn. Hr. þorvaldur gengur þegjandi fram hjá þessu í ritgerð sinni. það var þó atriði, sem honum var skyldara að eiga við en allfc annað í fyrirlestrin- utn, til þess að reyna til að lirekja það, ef hann treysfci sjer til þe?s, eða að öðrum kosfci hreinskilnis- leea viðurkenna, að hann hafi farið hjer á hundavaöi. En hann gerir hvorugt; hann þegir einmitt þennan punkt fram af sjer. En liví þá ekki þegja allan fyrirlesfc- urinn fram af sjer? það þarf sið- ferðislegt hugrekki til að viður- ke»na að manni hafi yfirsjezt. En þegar þetta hugrekki vanfca •, þá kennir þar nú einmitt hins andlega „uppblásturS“, sem jeg í fyrirlestrinum er líka að tala um. Jeg skil það vel, að það var nota- legra fyrir hr. þorvald Thórodd- sen, að nefna ekki í þessum and- mælum sínum gegn injer Hall- ormsstaðarskóg á nafn, því hann gát varla gert það svo, að hann ekki um leið vekti hjá þeim, er ritgerð hans læsu, efa um sann- leik ýinsra annarra visindalegra vitnisburða hans Islandi viðvíkj- andi í þcssari sömu ritgerð. En áður en lýkur vona jeg nú samt, þótfc hann hafi leitfc þennan sinn veika punkt hjá sjer, að jeg geti sannað, að hann á fleiri vísinda- lega veika punkta náttúru fslands viðvíkjandi en þennan eina. ísland er að blása upp bæði í bókstaflegum og andlegum skilningi, svo stórkostlega, að beinn voði liggur við, ef ekki »r fljótt og vel úr því bætt. þetta er sann- leikur sá, sem jeg er að minna á með fyrirlestri mínum. Jeg hef fcekiö það fram með sfccrkum orð- um, hvílíkur voði sje landi og lýð búinn af þessum „uppblástri“, en jeg hef engan veginn skilið við þetta mál í algerðu vonleysi. Jeg hef haft allfc að því eins sterk orð um það, að enn megi frelsa bæði land og lýð. En andinælend- ur mínir allir, Jón Ólafsson líka t hafa gersamlega leifcfc hjá sjer þetta viðreisnar-* og vonnratriði í rit- lingi mínmri. Jeg skil það vel, að þeir eins og svo margir aðrir hafi enga trú á þrí, að þjóðlífinu ís- lcnzka verði við hjálpað mcð kriet- indóminnm. Skólalífið og mennta- lífið íslensrfea á yfir sfcandandi tJð er ekki í því ástandi, að það ali þá, er í gegn um skólana ganga, upp í þcirri trii, að kristindóínm-inn geti bjargað fólki voru. því, eins og jeg segi í fyrirlestrinum, það heyrir til nýja stýl íslands að hafa horn í síðu kristinnar trú- ar. En við því hafði jeg sízt búizt af manni, sem eins og þor- valdur Thóroddsen er skoðaður aðalnáttúrufræðingur íslands, að hann skellti skolleyrunum við því ráði, sein jeg gaf til þess að varna bókstaflegum uppblástri landsins, að koma þar á trjáplöntun. þcssu viðvíkjandi stendur í fyrirlestrin- um: „það hefði mátfc og má enn planta skóg víðsvegar um landið, því að á því er enginn efi, að úr því skógur, þótt smágerður sje, hefur vaxið þar villtur og vex þar jafnvel enn, þótfc það sje sem ekkert að reikna á mófci þeim skógi, sem þar eyðileggst, þá get- ur trjáplöntun þrifizfc þar prýði- lega vel.“ Og rjetfc scinasfc í riti mínu er jeg að tala um „undir- lendi“ nokkurt umhverfis uppblásna grasfcorfu eina, sem þorvaldur Thór- oddsen frá sínu náttúrufrœðislega sjónarmiði kallar ,,melhnaus“(!), í miðbiki Skaftafellsþings, og segi hiklausfc um þetta flata land: „það bljesi aldrei upp, ef þar væri nú ekógur plantaðor". Jeg hef að vísu jafnframfc láfcið þess getið, að mjer virtisfc „naumasfc hugsanlegt", nefnilega eptir því, sem hagur ís- lands stendur nú bæði í efnalegu og andlegu tilliti, að unnfc sje að gera meira með þessu trjáplönt- unarráði en seinka talsvert eyði- legging einstakra bletta. Og hjer getur vel hugsazt, að mjer hafi missýnzt. Geti þjóð og stjórn rak- að saman svo miklo fje, sem til þess úfcheimfcisfc að gcra landið apt- ur skógi vaxið rnilli fjalls og fjöru, hafi landslýðurinn dugnað fcil þess að vinna svo stórkostlega að trjá- plöntun, *em þarf til þess að varð- veita það af landinu frá eyðilegging, sem enn er óeytt, þá hcfur mjer greinilega skjátlazfc í þessum urn- inælum mínum. En mjer hefur vissulega ekki skjátlazt í hug- boði mínu, ef það verður ofan á, að þing og þjóð íslands tekur ekki öðruvísi í þetta lífsspursmál sitt heldur en hr. þoryaldur Thór- oddsen hefur gert, telur sjer trú um, að grassvörðurinn á landinu sje yfir höfuð greinilega að fær- ast út, Hallormsstaðarskógur í óða- framför, og að „þó að skógarnir hyrfu gersamlega, mundi landið ekki eyðast fyrir það“. En jeg hef svo mikið traust á íslandi í andlegum skilningi, hversu „upp- blásið" sem það óneitanlega er, að það í heild sinni lífci ekki alveg svona á málið, lieldur fari með opnum augum að reyna af alefli til að gera það, sem svo brýn þörf er á að gcrt sje. Á fyrra hluta ritgerðar Jóns Ólafssonar er auðsjeð, að það er nauðalítill munur á skoðunum okkar, að því er snertir eyðing grassvarðarins á landinu, enda vitn- ar hann hiklausfc, að eyðingin sje eins mikil og jeg hef sagfc, en tekur um leið frnrn, að svo vonlausum augum sem jeg líti hann ekki á þessa eyðilegging. Hann sýnist samsinna því, að eyðing grassvarðarins í fjallhlíðunum verði eigi stöðvuð, en segir jafnframt: „Yæri að eins sljefcfclendið allfc á íslandi í þeirri rækt, sem það gœti veriö, þá gæti ísland verið miklu fjölmennara en nú er það“ En jeg hef ekki heldur sagfc neitt, sem ekki vcrði fyllilega sarnrýmt við þessa ætlan hans. Jeg hef cinmitt með skýrum orðum bent á, að önnur eins eyðilegging á hine íslenzka undirlendi eins og sú í Skaftafellsþingi hefði talsverða von meðferðis, og jeg hef sýnt, að önnur eins sandauðn eins og Brnnasandur væri á all-stóru avæði að vaxa upp af sjálfu sjer og verða að fögru graslcndi. Hjer finnst nú þorvaldi Thóroddsen koma fram mótsögn hjá mjer; en ef í þessu er nokkur mótsögn við lýsing mína yfir höfuð á náfcfcúru landsins, þá get jeg ekki við því gert, því þessi „mótsögn", ef leyfilegt er að við hafa það orð um nokkuð í nátfcúrunni, er í landinu sjálfu: það er yfir höf- uð að eyðast, hefnr, eins og Jón Ólafsson segir, frá því það byggð- ist til þessa dags allt af verið að blása upp, en um leið eru eii)- stakir bletfcir greinilega að gróa upp, þótt þeir sjeu alveg hverfandi að víðáfctu i samanburði við það, sem eyðist. það að jeg hef kom- ið með þctta, er hr. þorvaldi þyk- ir móteögn, sýnir, að jeg hef vilj- að gefa sannti og áreiðanlega, en þótt mjög stutta eðd fáorða, lýsing á landinn, að jeg hof jafnt dregið fram kosfc og lösfc, það, sem hefur von meðferðis, og það, sem lifcla eða enga von hefur í sjer geymda. Jeg liefði eins vel getað gefið þessa lýsing á náttúru íslands, þófct jeg aldrci hefði komið til Ameríku, án alls tillifcs til vestur- farar íslendinga, heima á sjálfu íslandi, frá Danmörk, þýzkalandi eða hverjum öðrum stað í heim- inum, þar sem jeg hefði verið staddur. því jeg var að eins að hugsa um að segja sannleikann íslandi viðvíkjandi, eptir því sem hann koin mjer fj'rir sjónir, og jeg gat ekki að því gert, og get ekki enn, þó að þessi sannleikur sje meira sorglegur en gleðilegur fyrir alla þá Islendinga, sem hlýjan huga hafa til síns kæra vesalings föðurlands. Sæmundur Ejjólfsson minnir á, að ýmsir íslendingar á liðnum öldum hafi minnzt hinnar vaxandi ejrðileggingar á landinu með viðlíka sfcerkum orðum og jeg í ritum sínum. Hann er reyndar að hálfskopast að þeim fyrir þessi ummæli þeirra. En vist hafa þeir elcki dregið fram mcin íslands í því skyni að æsa landa sína t>l Ameríkuferða. Jcg hcf eins litla ímyndun um það eins og Jón Ólafsson, að byggð muni hæfcta á Islandi. Jeg hef allt af gengið út frá því sem sjálfsögðu, að byggð muni haldast þar við, þvíjegveit það vel, að sjórinn í kringum strendur ísland er ákaflega tísk- auðugur og að hann getur, ef landslýðurinn notar hann rjett og landstjórnin hjálpar honum til þess, fætfc miklu fleira fólk en nú er eða nokkum tíma hefur verið á landinu. En við hinu býst jeg fyllilega, að nema ]>ing og stjórn taki aðra stefnu en enn er fram komin í því að greiða fyrir bjarg- ræðisvegum landsbúa, eða jafnvc.1 umskapa þá algerlega, þá gefist stór hluti alþýðu upp í barátt- unni fyrir daglegu brauði sínu og neyðist til að flytja af landi burt,’ og að þannig í bráð, meðan „fram- faramennirnir" íslenzku eru að koma fyrir sig vitinu á því, hvem- ig landinu eigi við að hjálpa, þynnisfc stórum fólkstala íslands. En jeg hef líka þá trú, að hin vaxandi ógn, sem leiðandi mönn- um íslands sfcendur af Ameríku og burtflutningi fólksins, knýi þá fljótar en nokkuð annað til þess að opna augun og sjá og viður- kenna, að nokkuð annað og meira þarf að gera en nú er gert, ef þeir eiga ekki algerlega að sigla sig og landið í kaf. Látum vcra að vesfcurfarirnar íslenzku megi skoðast mótlæti fyrir ísland. En þá er að muna eptir því, að ein- hverjar nátfcúrlegar orsakir liggja til þess, að þetta mótlæti hefur á fallið. þær þurfa menn að læra að þekkja og skammast sín ekki fyr- ir að viðurkenna þær hispurs- laust. það vona jeg Islendingar heima geri, og þá á mófclætið sjálffc að hafa meðferðis uppreisn- arvon fyrir ísland. það er guð- legt náttúrulöginál, þetta sem geng- ur gegn um sögu þjóða og einstak- gjtjí Ytbllcv iilíiiiiilvj unfci. það er gaman að þorvaldi Thór- oddsen á einum stað í ritgerö hans. Hann er að rita á móti bæklingi mínum: „ísland að blása upp“, eins og menn vita. Og svo segir hann þar í miðju kafi: „Sjera Jón Bjarnason gleymir alveg sjón- um og fiskunum, og þó er /sland eitthvert fiskauðgasta land í heimi“. Hvað* erindi átti jeg rneð sjóinn og fiskana inn í fyrirlest- ur um það að ísland væri að blása upp? Landið gctur vcrið al-upp- blásið fyrir því, þótt sjórinn um- hverfis Islands sfcrendur haldi sjer í sínum fornu stellingum og ekki kenni minnsta uppblásturs í hin- um nátfcúrlegu þorskunum þar. Slíkt lá alveg fyrir utan umtals- efni mitt í þeim sfcutta ritlingi. Og „krifcík" eins og þessi líkisfc alveg ekki hætfei menntaðra manna að „kritísera“. það er ekki betra þetta heldur en ef einhver færi að finna það að rifcgerð, sem þorvaldur Thóroddsen eða einhver annar kynni að rita um jöklana á íslandi, að höfundurinn hefði gleyint þar að minnast á dýra- lífið íslenzka; eða ef maður fyndi það að fyrirlestri Gests Pálssonar um Reykjavíkurlífið, að hann hefði gleymt þar alveg að tala um íslenzkt sveitalíf. það er einhver skynsemislegur uppblástur hlaupinn í menn, þegar þeir geta komið með svona lagaða „kritík". (Meira.) Enn frá Íslcndingqfjelagsmanni. (Framh. frá síðasta bl.) Til stuðnings þeirri skoðun minni, að heppilegt sje að fá útlenda bænd- ur til að setjast að á íslandj, til þess að kenna bændum og bænda- efnum þar betri búnaðar-aðferð, leyfi jeg mjer að minna á, að þetta hef- ur reynzt vel í öðrum löndum, og jeg get ekki annað skilið, en að sama mundi verða á íslandi. Deirri kreddu hefur reyndar verið slegið fastri, að allt útlent sje íslandi ó- hollt og eigi þar ekki við, ea þetta er kredda, sem tímarnir fyr eða síðar hljóta að gera að heimsku. Sú tíð kemur (ef hún er ekki þeg- ar komin), hvað sem menn segja, að íslendingar verða að komast á hærra stig en þeir eru, ef fólkið á að haldast þar við; því að þjóð- in unir því ekki til lengdar að vita að hún sje eptirbátur allra annara þjóða, og að henni því líði ver en þeim. Ef menn ættu að blða eptir því, að landsbúar sjálfir finni upp eða kenni sjer það, sem þeir þurfa að læra, þá tapast mikill og ómetanlega dýrmætur t-ími, og drátt- urinn verður landinu til ómetanlegs tjóns. í þessu sambandi leyfi jeg mjer að benda á framfarir Rússa á síðari tímum, og hverju þær eru að þakka. Degar Pjetur mikli kom til ríkis, voru þeir i mesta barn- dómi, í samanburði við aðrar Norð- urálfu-þjóðir, í iðnaði, búnaði, verzl- un o. s. frv. Detta sá hinn vitri keisari, og hvað gerir hann? Bíð- ur hann eptir því að Rússar finni sjálfir npp og kenni þjóðinni það sem hún var eptirbátur annara í? Nei, hann fór til Englands, og lærði þar fyrst og fremst ýmislegt sjálfur (vann eins og rjettur og sljettur lærisveinn), og svo fjekk hann fjölda af fyrirtaksmönnum bæði á Englandi og Lýzkalandi til að fara til Rússlands, setjast þar að og kenna þegnum sínum það sem þeir voru fáfróðir í, og þessu snjall- ræði er það að þakka, hve langt Rússar ern nú komnir á veg. t>eim mönnum, sem keisarinn fjekk til að fara til Rússlands, varð hann náttúrlega að borga vel til þess, eða veita þeim sjerstök hlunnindi. íslendingar þurfa ekki að fyrirverða sig fyrir að fara að dæmi Pjeturs mikla, og mín tillaga er, að þeir geri það; mun gott af því leiða fyrir þá eins og Rússa. t>að er vonandi að til sje einhver sá skörungur á íslandi, sem geti orðið þjóð sinnl rjeoui nilkli i peim okilningi, sem hjer ræðir um.* Það er ekki við því að búast að skozkir eða aðrir útlendir bænd- ur fáist til að flytja til Islands og setjast þar að, nema þeir fái ein- hver sjerstök hlunnindi, t. d. að þeim sjeu gefnar hæfilegar bújarð- ir o. s. frv. Island á talsvert af fasteignum, bæði klausturjarðir og jarðir, sem seldar hafa verið fyrir lánum úr landsbankanum, og væri til vinnandi að gefa eitthvað af þessum jörðum sem „homesteads“ duglegum útlendum bændum, sem náttúrlega yrðu góðir gjaldendur til landsjóðs og sveita, auk þess að þeir gerðn aðra bændur betri gjald- endur en þeir nú eru. Detta og inikið m«*ira er tilvinnandi til að koma landbúnaðinum í gott horf. IH kem jeg að fiskiveiðunum og siglingunum. Allir viðurkenna að sjórinn umkverfis Island er óuppaus- anleg auðsuppspretta. En það þarf öðruvlsi aðferð en almennt viðgengst við fiskiveiðarnar. I>að verður að taka upp aðferð útlendra manna, 'nefnil. að veiða að eins eða mest- megnis á þilskipum. Auk þess, hve miklu arðmeiri þessi þilskipa-veiði er, en veiðar á opnum bátum, þá er hún hættu-minni. Dað er hörmulegt að vita, hve margir dug- legir menn farast árlega af þessum opnu bátum. Dað væri sannarlega viðkunnanlegra að þeir, sem þannig fara í sjóinn, færu til Ameríku með fjölskyldur sínar, og auk þess yrðu fjölskyldurnar þá ekki sveitunum til. byrðar. En æskilegra væri fyrir Is- land, að veiðiaðferðin yrði gerð hættuminni og arðsamari, svo þess- ir menn töpuðust ekki á neinn hátt Dað er ekki til neins að barma sjer yfir þvl, að útlendar þjóðir rífi íiskinn upp í augsýn landsbúa- Meira að segja, það er aumkunar- *) Ritst. Ilcimskrirglu gefur reyndar £ skyn að fátt sje um heppilega og dug- lega menn í hinni íslenzku þjóð — >ar sem hann >ekkir engan slíkan mann af 7000 íslendingum í Manitoba. Það virð- ist mega segja um það, að mnrgur held- ur imum af sjer.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.