Lögberg - 06.02.1889, Blaðsíða 3

Lögberg - 06.02.1889, Blaðsíða 3
verðara að landsbúar skuli ekki hafa tekið upp hina útlendu aðferð, svo þeir hafi að minnsta kosti sinn skerf, en að útlendir menn skuli taka björgina og auðinn frá munninuin á peim og fyrir augunum á peim. I>ó að tilraunir hafi verið gerðar til að taka upp hina útlendu veiði-að- ferð, pá hcfa pær verið svo afl- lausar, að auðsjeð er, að landstjórn- in verður að taka í strenginn og hjálpa pessum atvinnuveg við. Landstjórnin verður að styrkja ein- staka menn með fj&rlánum tii að koma upp pilskipum, og par nð auki verður hún að bjóða innlend- uin hlutafjelögum, sein myndist til að reka fiskiveiðar á pilskipum, að ábyrgjast hluthafendum vissa vöxtu á ári af hlutum peirra í 10—20 ár. Ef petta væri gert, mundu landsbúar ótrauðari að leggja fje í fyrirtækin, og petta gorði aðgengi- legt fj’rir útlenda menn að kaupa hlut I slíkum fjelögum, svo að næg- ur höfuðstóll fengist til að koma upp hæfilegum skipastól. t>ó að útlendir menn fengju pannig nokk- uð af ágóðanurn, væri pað tilvinn- andi fyrir pá atvinnu, sem innlend- ir menn fengju á skipunum. I>að parf að koma upp flota af pil- skipum á 4 stöðum á landinu, við Faxaflóa, á Yestfjörðum, við Norðurland og á Austfjörðum. l>að mætti ekki vera minna en 5 skip, 80 til 100 „tons“ livert, á hverj- um stað, og hver floti yrði að hafa gufub&t til að draga skipin út og inn af höfnum, par sem aflinn yrði settur á land, svo ekki tapist tlmi, pegar logn er eða óhagstæður vind- ur. Hver floti (5 seglskip og 75 tonna gufubátur*) mundi kosta urn 135 p4s. krónur, eða allir flotarn- ir um 540 pús. krónur. Setjnm nú svo að landstjórnin tbyrgðist 3 af hundraði af Jtessum höfuðstól, pá yr#i pessi Atgjaldagrein 16.200 kr. á ári. Ef fyrirtækið borgaði sig vel, pyrfti landstjórnin auðvit- að ekkert að borga. I>aö h©far o pt áður verið ritað og rætt um nauðsynina A að koma upp pilskipum til iskiveiða, en jeg man ekki eptir að í mörg ár hafi verið minnzt á nauðsynina á að Islendingar eigi verzlunarflota, svo að peir geti sjálfir flutt allar vör- ur sínar milli landa. I>etta er pó mjög mikilsvert atriði, pví auk pess að fjöldi landsmanna fengi atvinnu á pessum verzlunar-skipum, pá rynni ágóðinn af fluttningunum í vasa sjálfra peirra í stað útlendinga, eins og nú er. Landsstjórnin ætti pví að styrkja innlend fjelög til að koma upp verzlunar-flota á sama hátt og fiskiveiða-flotnnom. *) Þessa gufuháta mætti jafnfrnmt nota til flutninga milli hafna eða til Btrand- siglinga. I sambandi við pilskip til fiski- veiða o» verzlunar parf að koma upp góðum sjómannaskólum, 'Jog heppileg 'löggjöf utn siglingar og reglu (Disciplin) á pilskipum að kotnast á. (Niðurl. næst.) KRISTN1150DIÐ ÍSLENSKA. Á dauða ’mínum Titti jeg von, fegar jeg flutti liingað yflr til Ameríku, en ekki því, að jeg leyföi mjer opinber- lega að gjörn athugasomdir um það, hvernig landar minir færa sjer í nyt hugsanafrclsi sitt og trúarfrelsi; því þetta livorttveggja hef jeg ætíð úlitið einhver lielgustu rjettindi siðaðra manna, og það er einungis af þvi að mjer flnnast þessi rjettindi herfllega misbrúkuð af suinum þeirra, að jeg tek nú til máls. Þegar jeg geng fram hjá kirkjunni á Kate str., sem, eins og allir Vita, er ein- göngu ætluð íslendingum til guðsþjón- ustu notkunar, og mjer verður litið ú nafnið Jlnnitoba College MÍ6sion (Kristni- boð Manitoba-skólanB) letrað yfir götu- dyrum hennar, þá hneykslar það mig stór- kostiega og mjer verður þá að spyrja eitthvað á þessa leið: Ilvaða trúarbrögð eru það, sem íslcndingum hafa verið kennd i nærfellt þúsund ár? Eru það trúarbrögð Indverja eða Múhameðs trúar manna, eða hvernig í ósköpunum hefur því verið varið, ef nú fyrst á að fara að kenna þcim kristin fræði. En það tekur ekki betra við, þegnr jeg svo leita mjer upplýsingnr hjá safnaðarlim- um þessarar kirkju; þeir segja mjer blátt úfram, að Jónas Jéhannggon kennimaður þeirra, postuli, prjedikari eða hvað jeg á að kalla liann, kenni tlveg samkvæmt iúterskri trúarjátning. Þott» er mínum skilningi öldungis ofvmtið, því Lúter hefur tlltaf verið Ctithkn kristinn og trúarjátning íslendinga *kki «íður en annara mótraælenda er að aiklu leyti lians verk. Eptir þesstl er þ»ð ekki ná- kvæmt að setja íslendinga ú bokk með ókristnum þjóðflokkuns og «je svo, þú er það vafalanst rjett, sem sagt hefur verið, að .þessi kirkjuþygging sj« alveg út í hött, því íslendingar eiga nú sjálfir miklu vandaðri og starrri kirkju, en þessa, sem ekki er heldur þeirra eign, heldur presbyteriana kirkjunnar ensku. Það hafa ú ölltm tímum verið til heir menn, sem ekki hafa nennt að leggja að sjer strytvinnu og sem ekki hafa heldur haft svo mikla menntun að þeir gætu gert þckkingnna sjer að atvinnu- vegi en hafa auðvitað þurft að afla sjer peninga á einhvern hátt til að gota lif- að þægilegu lífl. Snmir af þossum mönn- um hafa tekið það til bragðs að predika og það hefur heppnart ágætiega; þvi þnð þarf ekki sjerlega lierðan eða gáf- aðan mann til að tína saman nokkrar rituingar greinnr, og skjót* ivo einhverju óákveðnu inn á millí þeirra til að koma þeim í dálítið samhengí. Það cr svo að sjá, sem þeir Jónas og Lárus Jó- hannssynir hafl sjeð að þetta væri ekki slök atvinna, og svo hafa þeir komið sjer innundir lijá enskiim kirkjufjelög- um, liafa auðvitað talið þeim trú um að Islendingar, landar þeirra, væru glötunar- innar synir, ef þeim yrði ekki snúið frá villu sinna vega, og það kvæði svo raint að þessu, að allir prestarnir íslen/.ku með biskup landsins í fararbroddi væru á leiðinni til helvítis. Presbyterianar hjer í TVinnipeg hafa sjeð að það má hafa talRverð not af íslendingum til að auka álit kirkju sinn- ar, þegar þeir eru búuir að koma þeirri skoðun inn í hjerlenda menn að þeir sjcu búnir að kristna svo og svo marga Kínverja og íslendinga, sem þoir leggja nú sjerstaklega áherzlu a að koma i kristinna manna tölu. Þegar svona stóð á, var það svo sem eðlilcgt þó þcir tækju tilboði þeirra bræðra með þökkum, óndá hefur Lárus starfað 1 þessa átt heima á íslandi um nokkurn títaa, þó það liafi ekki borið neinn sýnilegan ávöxt. „En þetta er í meira lagi ósvífni — munu safn- aðar menn Jónasar segja — að halda því fram að fjármunalegur liagnaður sjo ef til vill ein af aðalástæðunum fyrir kristniboði þeirra bræðra“, Það má í öllu falli búast við að þetto verði sagt, en eptir er að vita, hvcr rök verða fæi ð fyrir þvi; hitt finnst mjer auðvelt að sanua að eitthvað talsvert liljóti að vera bogið við aðferð þeirra. Það ct reynd- ar nokkuð vafamál, livort Jónas þess getur talizt með fullu viti, 6f hæfileg- leikar hans eru metnir eptir sálm-rers- unura, sem hann ljet prenta næstliðinn vetur og útbýtti evo goflns meðal landa vorra, eða livað ætli Jón alþ.maður Ólafsson hefði sagt uni þann skáldskap? Það var Jón, sem einu sinni ávítaði harðlega landa sína fyrir það að þeir skyldu kaupa og iesft „Smámuni" Si- monar DalaBkálds, en *vo þegar hann hafði lesið „Telemann og Lovísu" eptir Jón vefara, varð honum þetta að orði: „Já! konungborinu or nú Simon Dala- skáld hjá Jóni vefara og þá er langt jafnað“. En jeg vil segja, konungbor- inn er þó Jóa vofari lijá Jónasi Jólianns- syni og þá or enn lengra jafnað. En hvað um )>að—Jónas er þó frúleitt svo mikill óviti, nð hann ekki mikið vol sjúi að þetta kristniboð þeirra bræðra getur ekki haft neinar góðar afleið- ingar. Þeir bræður vita vel að íslend- ingar bafa sjúlflr myndað stórt kirkju- fjelag og byggt í þcssum bæ vandaða kirkju með ærnum tilkostnaði i saman- burði við efnaliag þelrra, og að sjer- liver tilraun til uð »undra kröptum þess, lilýtur að vorða kristindóminum til hnekkis, ef hún hefur nokkurn úrangur. Og hvernig er svo kcmnsluinúta þeirra bræðra varið? Útlista þeir nákvæmlega fyrir þei*, sem ætla að ganga inn í söfnuð þeirra S hvorju úgreiningsatriði lútersku og presbyteriönsku kirknanna eru innifalin? Nei, þvert á móti, að sögn þeirr.t, er hlýða á l eirra gnðsþjónust- ur. Þeir segjast einmitt Uenna okkur lúterska trú, að eins með nokknð meiri áherzlu en við köfum átt að venjast. Ef þeir kenna svona í raun rjettri, )á flnnst mjer að þeir hljóti að draga pres- byteríönsku kirkjuna á táiar, aem þeir vinna fyrir, )>ví líklegast ætlast hún til, að þeir sem kristnnst játist undir sam- ncfnd trúarbrögð. Ef þcir þar á móti eru að koma fólki inn S sitt kirkju- fjelag með því að teija þvi trú um, að eugiun trúarskoðana munur eigi sjer etað milli kirknanna, þá liljóta þeir að draga landa sína á tálar, því „Ólafur pá og Ólafur uppá er ekki það sama“, eða ef það er sannt, i liverju er )>á þessi kristniboðs vindbelgingur eiginlega inni- falinn? Það er okki að íurða þó að þeir, sem hafa tekið ástfóstri við þá bræð- ur verði fegnir að hagnýta sjer hina stór- kosllegu vegabót er þeir þykjast hafa gjört á leiðinni til himnaríkis; þeir sem vilja nota hana þurfa að sögn ekki annað on þykjast liafa funáið Krist, sro verða þeir *ð falla fram ti! bænagjörð- ar S nokkrnr mínútnr, og aö þessu búnh- eru þeir orðuir heilagir og hver vill svo franlar cfast? Jeg fyrir mitt leyli held þeir hefða allteins mikið gott af því í andlegum skilningi að borja sjer á brjóst með tollhcimtnmanninum. En gjörum ráð fyrir að trúarbrögð presby- teriana sjeu S alla staði góð og gild eins og þau máske eru, — þó flnnst mjer sú kennihg, að guð hafl frá eilífð á- kvarðað suma til eilífrar sæiu óg aplur aðra til eilífrar glötnnar, ekki geta vel samrýmzt við þessa ritningar grein. „Drottinn er öllum góður og hann misk- nnar sig yflr öjl sin verk.“ — Auðvitað er þetta ekki n#ítt S þá átt að vera skynsemibtrú !! Og þó jeg geri enn- fremur ráð fyrir þvS, að þeir bræður Jóhannssynir sjen guðhræddir og vand- aðir menn og hafl engan annau tilgang með kenningum sinura en )>nnn, að útbreiða guðsríki, þá þori jeg að full- yrða að þeim hefur hraparloga mistekizt, því þessi aðferð þeirra, að tvistra sko.S- unum íslendinga S trúarefnum er fyrsta stígið til þess að vjer verðum með tím- anum fyrir utan allan kristindóm. Ef hihn lúterski söfauður ror í þessum bæ hættir *ð vera til, ganga auðvitað nokkrir af þeim, sem nú eru S hontlm; inn S enskar kirkjudeildir, aðrir ef til vill S sáluhjálpnr herinn (Salvation Army) og svo yrðu másko einhverjir Mormón- ar; en langflesti hlutinn, jeg þori «.3 »egja allur hávaði þeirnt, sem komnir eru til vits og ára, gerði ekkert af þessu, þeir lifðu og dæu uppá trú feðr* sinna, en svo fe»gi hin ujþpvasandi kynslóð að sigl* sinn eigin sjó, þegar frtm líða stundir, og þá færi ftð líkindum ailt sömu leiðina, kristindómur þeirra, mál og þjóðerni. Jeg er reyndar ekki mjög hræddur nm tð svona fftri, en kristni- boös starf þeirr* bi’æðra stefnir veru- lega í þftss* átt, og mjer flnnst það alls ekki ótilhlýðilegt að vekja atliygli landa minn'a á slíkn. Og sro vildi jeg einn- ■g leýfa mjer að benda þeim af til- heyrundum Jónasar, sem enn eru ekki gengnir inn i hans söffiuð, á það, að Bijer fi»nst ekkert á móti þyS að þeir framvegis, áður on þeir kasta trú feðra sinna, aili sjer nokkurnveginn fullkom- innar þokkingar á því, hvernig þau trúar- hrögð eru, sem þeir játast undir, því.jeg hef ástæðn til að ætla, að )>ess hafl ekki almennt verið gætt hingað til. Hjer or lSka cnn þá dálitið athuga- vert. íslendinguin hcfur meðal aunara ókosta verið bvugðið um trúarleysi og um það „að þeir bafl misst sjónar á öllu fögru“. Geta menu þá cigi sjeð að það er meira en lítill ábyrgðarhluti að gjöra öllum vorum islenska þjóðflokk þá háðung, að sv« og svo margir af honum lilaupi eins og karakterlaus skrSIl fram og aptur írá einum trúar- ílokki til annars og úr einni kirkju- deild og yflr S hina. Og að það cr þess vegna ekki nema eðlilegt, )>ó bæði sjera Jón Bjarnason og aðrir, sem með orðum Mattiasar prests Joehumsonar óska þess í hreinni alvöru, að andlegur og borgaralegur fjelagsskapur íslendinga geti á sínum tima orðið „gróandi |jóð- líf með þverrandi tár, sem þroskist á guðsríkis brant“, horfi á þetta bumbug með allri þeirri gremju og fyrirlituing, sem það á í raun rjettri skilið. Og að síðustu. Ef svo óheppilega skyldi vilja til að þetta, sem bjcr er sagt, yrði til að spilla fyrir kristnilioðs staríi þeirra bræðra, þá sje jeg ráð við því. Hjer S bænum er æði margt af Gvðingum, sem ekki eru sagðir sterk- ari í kristindóminum en ísiendingar. Þftngað ættu einmitt þessir óþreytandi starfsmenn að snúa sjer. Á þennan hátt gæti kristnilioðsbúsið borið nafn mcð rentu, þeir sjálfir liaft næga atvinnu yfir harðasta timann, og þar að auki — ef verkið færi vel úr liendi, sem nanmast |arf að cfa — getið sjer þann orðstýr moðal landa sinna, sem. seiut mundi fyrnast. Gestur Jóhannason. Wm. Pauleon p. s. Bardul. PAQLSQN&GO. Verzla með állskonar nýjan og gamlan húsbúnað og búsáhöld ; sjer- staklega viljum við berula lðndum okkar á, að við seljum gamlar og n ý j a r stór við 1 æ g s t a verði. Landar okkar út á landi geta pantað hjá okkur vörur þær, sem við auglýsum, og fengið f>ær ódýrari hjá okkur en nokkrum öðrum mönnuin í bænum. 35 £t- w. . . . Wii\i\ií>c£- 335 þjónustu i óheilnæmum pörtum af landinu, og sem voru lasburða af verunni J>ar. í stígana, sem upp eptir hliðinni iágu, var stórum steinum vandlega hlaðið, og allir aðrir uppgöngustaðir voru gerðir svo torfærir, sem tími var til. Dyngjur voru bornar saman af hnöllungum á ýmsa staði, og útti að velta þeim ofan á móti óvinunum, þegar |>eir rjeðu til uppgöngu, herflokkarnir voru settir hver á sinn stað, og r.uk J>oss við höfðum við allan annan viðbúnað, sem okkur gat sam- eiginlega til hugar komið. Rjett fyrir sólsetrið sáum við lítinn lióp manna lcoma úr þeirri átt, sem Loo var; einn peirra bar pálmaviðarblað í höndum sjer til merk- is um að hann væri sendiboði. t>egar hann kom, fór Ignosi, Infadoos, einn eða tveir af höfðingjunum og við, hvítu menn- irnir, ofan að fjallsrótunum til móts við manninn. Hann var fjörlegur maður og fríður sinum, og var í einni skykkjunni úr leoparda skinni, sem herforingjarnir voru vanir að bera. „Heilir!“ hrópaði liann, pegar hann var kom- inn nærri okkur; „konungurinn heilsar peim, sem hofja vanheilagt stríð gegn honum; ljónið heils- ar sjakölunum, sem urra við fætur honum.“ „Talaðu“, sagði jeg. „E>essi eru orð konungsins. Gefizt upp ú náðir konungsins, áður en yltkur hendir annað verra. Herðakaniburinn hefur pegar verið rifinn af 334 að um miðjan pann fiag, eð* n»eta dag nnsndi hann geta sa.f»<fð 5 þúsundum eðtt moira 1 vifl- bót til fylgis sjer. í>að gat auðvitað verið, að sumir af herflokkum hans kyn»u ttð strjúka frú honum og gang* i lið mttð okknr, en ekkert r*r hægt að reið* sig á pað. Hv*B ssm pví leið, pá var það augsýnilegt, *ð gengið var r*eð at- orku að undirbúningnnm undir að vinna bug á oklcur. Degar voru stórir fiokkar vopnaðrft íianna & göngu fram og aptnr umhrerfis rætur hæðar- innar, og önnur merki sáust þess, að við mand- uni eiga áhlftup i vrmínm. Samt sem áður kugði Infftdttott og hbfðingj- arnir, að ekkert íhlaup mn»di v«»ðtt pprt pá næstu nótt, heldur nsnndi hertni verða v«ri8 til viðbúnaðar, og til J>ess með ölln mögulegw móti að nema burtu áhrif þa«, er sólmyrkrinn, sem allir kenndu töfrunum, hafði haft á hugi mann- anna. £>eir sögðu að áhlaupið mundi verðft næsta morgun, og það sannaðist að þeir höfðu rjett að mæla. Við tókum nú að bfl»st fyrir og gera vígi okkar svo öruggt, sem við framast gátum. Nær því allur okkar liðsafli vnr látina taka til starfa, og á þeim tveimur stundum, sem enn voru eptir til sólarlags, var fádæma-iniklu verki *f kastað. Hæðin var fremur heilsubótar-staður heldur en kastali, því þar höfðu vftnalega verið hafðar ljer- búðir herflokka, sem nýlega höfðu verið í lier- 331 pið að velja milli mín og hans, setn situr 1 mínu básseti, föBurbróðursins, sem drap bróður sinn, og flæmdi barn bróður síns á burt, svo að það skyldi deyja í kuldanum og myrkrinu. Dcssir menn“-—og hann benti á höfðingjana—„geta sagt ykkur «ð jeg er í raun og veru konungurinn, því að þeir hafa sjeð ormsmerkið um mitti mjer. Mundu þossir hvitu menn, með öllum sínum TOfrum, rera mín megin, ef jeg væri ekki kon- ungorinn? Skjálfið, þjer höfðingjar, liðsforingjar, hermenn og þú lýður? Er ekki myrkrið, sem þeir hafa Jeitt vfir landið til þess að skjóta Tvvala skelk i bringu og hylja flótta okkar, enn fvrir hugskotsajónnm ykkar?“ „Svo er það“, svöruðu hermennirnir. „Jeg er konungurinn; jeg segi ykkur það, að jdg er konungurinn“, hjelt Jgnosi áfram, rjetti ftr stórvaxna líkainanuin svo sein hann gat, og lypti blftðbreiðu bardqga-öxinni upp yfir höf- uð sjer. „If nokkur maður er meðal ykkar, sem segir, að jog sje það ekki, þá látið barm koina fram, og jeg skal berjast við hann nú, og blóð hans skal verða rautt merki um það, að jeg segi satt. Látið hann koma fram, scgi jeg;“ og hann hristi stóru öxina, svo hart r.ð hún sýndist eins og leiptur í sólarljósinu. Enginn sýndist ætla að sinna tilboðinu um að koma og láta drepa sig, 0g því hjelt þess fyrrverandi þjónn okkar áfram með ræðu sína.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.