Lögberg - 13.02.1889, Síða 3

Lögberg - 13.02.1889, Síða 3
Enn frá íslendinrjafjelagsmanni. (Niðuríag.) þarnæst kem jeg að iðnaðirum, og er lítið annað um f>að atriði að segja, en að landsstjórnin parf að koina ttpp einni stórri og stönd- ugri uliar- verksmiðju á lieritugum stað á landinu, á sama hátt- og gert er ráð fvrir um skipafjelögin • Vatnsafl er nóg að fá víða, Qg ein góð verksmiðja getur unnið alla ull í iandinu. pað má hlynna að fjelaginu á annan hátt, nefnil. með pví, að loggja urn stund jtung- an toll á samskonar klæða- og dúka- tegundir sem pær, er búnar væru til í verksmiðjunni. Margt fólk, karlar konur og unglingar, heföu atvinnu við slíka verksmiðju, og hún væri stór hagur fyrir pann bæ, setn hún væri í.— J)á kemur síðasta og stærsta at- riðið, sem jeg hef rninnzt a að frainan, járnbrauta-lagning. Jeg veit að ílestir hafa slegið J>ví föstu, að járnbrautir rerði aldrei lagðar á Islandi, en pað hefur mörgu verið slegið föstu í heiminum, sem pó hefur farið á annan veg. Jrað vorð- ur aldrei reruleg framför á Islandi fyrr en járnbraut er lögð að minnsta kosti frá Reykjavík norður á Eyja- fjörð. Ef slík braut yrði lögð, yrði hafísinn ekki eins tilfinnan- legur ibúum norðurlands eins og nú er. pá pyrfti fólk ekki að líða fyrir aðflutningaleysi, eins og svo opt vill til, og pað pó nóg sje fyrir að kaupa. j)að er almennt álitið að erfiðara sje að leggja járnbrautir á Islandi og viðhalda peiin en erlendis, og að járnbraut borgaði sig par aldrei. pað er satt að á sumum stöðum er Jiví nær ómögulegt. að leggja jarn- brautir eins og t. d. á vesturlandinu, og járnbraut borgaði sig par aldrei; ’en á leiðinni frá Rkv. norður á 'Eyjafj. eru engir stórir erfiðleikar; pað eru engin há fjöll á leiðinni og alstaðar má fá ágæt brúarstæði j'fir ár. pað má leggja míluna af J>essari braut fyrir helming J>ess fjár, sem kostar að leggja brautir víða hjer í landi. peitn mönnum, sem lögðu Kyrrahafs-járnbrautirnar, mundi ekki pykja neitt störvirki að leggja járnbraut yfir smáhálsana og smáárnar á milli líeykjavíkur og Eyjafjarðar. Brautina yrði náttúr- lega að leggja nálægt pví, sem leið liggur nú eptir sveitum, og yrði vegalengdin innan við 200 mílur enskar. pað má leggja fullgóða járnbraut á nefndri leið, og útbúa með hæfilegnm vögnum, fyrir 30 púsund krónur míluna, eða 200 míl- urnar fyrir 6 milllónir króna. Ilið opinbera ætti að ábyrgjast hluthaf- endum brautarinnar 3 af hundraði af 6 millíónum króna í 33 ár, svo að pó brautin að eins ynni fyr- ir viðhaldi sínu, vinnulaunum o. s. frv., pá fengju liluthafendur nndir öllum kringumstæðum höfuðstólinn til baka. Vextir af 0 niilllónum króna ineð 3 prCt. Ieign yrðu 180 Jiúsund krónur á ári. Lands- sjóðnr ætti að eins að borga helm- iiiginn af pessari upphæð, eða 00 púsund krónur á ári, en hinar 5 sýslur, sem brdutin lægi um, hinn helminginn, eða 18 púsund krón- ur hver á ári. Sýslurnar og landið í heild sinni hæri pennnn kostnað upp með pvl, hvað sveitarpyngslum ljetti af við pá miklu atvinriu, sem yrði við braut- ina, með peim heimamarkaði, sem bændur fengju fyrir ýmsa vöru, með J>ví livað innanlands verzlanin blómg- aðist o. s. frv. Allt fjolagslíf lifn- aði við, pegar samgöngurnar í fólks- flestn sýslum landsins yrðu greið- ari. pað væri munur að geta ferð- azt af Eyjafirði til Reykjavíkur á 12 kl. stunduin í stað j>ess að vera 12 daga, eins og nú er opt á vetr- um. Eins og allt er nú, býst jeg varla við að brautin borgaði sig fyrstu árin, en hjer færi sem ann- ars staðar, að afrakstur Iandsins og verzlan margfaldaðist við brautina, og hún borgaði sig innan skamms. Jeg geng nú að pví vísu, að pó menn viðurkenni að allar pær um- bætur, sem jeg hef nefnt, sjeu æski- legar, J>á verði fjeleysi og vankunn- áttu barið við, eins og vant er. pað er vitaskuld að hvorki lands- sjóður, sýslurnar nje einstakir menn hafa nóga peninga sem stendur til að kosta stórvirki, en pað verður að fara að á Islandi oins og í öðrum löndum, J>ar sem fje vant- ar til nauðsynlegra og arðsamra fyrirtækja. pað verður að fá fje erlendis, par sem pað opt liggur arðlítið og bíður eptir tækifæ;um til að verða meira arðberandi, og pað verður að fá útlenda merin, til að standa fyrir fyrirtækjunum, J>angað til landsbúar eru búnir að læra að gera pað sjálfir. Jsland er pó sannarlega svo ríkt að pað getur borgað leigu af nokkrum millíónum króna, og pað er ekki horfandi í að borga leigu af fje, pegar maður liefur inargfaldan hagn- að af J)ví sjálfur. Islendingar geta tekið erlendar pjóðir sjer til fyrir- myndar i pessu sem öðru. Að vera að hrúga fje í landssjóð, á meðan allir atvinnuvégir eru í barndómi, er heimska, og að vera að veita sýslutium liallærislán, sem jetin eru upp og engar menjar sjást eptir, í stað J>ess að leggja fjeð í nauð- synlegar umbætur, sem fólkið fær atvinnu við, er barnaskapur. Við pessa aðferð á enska orðtakið: að vera „pound foolish and penny wise“ (eyris-hygginn og krónu- óhygginn) Sparnaðarpólitíkin er góð að pví leyti einungis, að eyða ekki fje í ój>arfa, cn að pora ekki eða tíma ekki að leggja fram fje pað, ?em- heill pjóðarinnar og framtíð or komin nndir, og þar sem margfaldur hagn- aður er I aðra liönd, er heimsku- leg pólitík, og ósamboðin kröfum J>essa tíina. Alping og landstjórn v,erða að hætta við gömlu búnað- ar- aðferðina, eins og bændurnir, og taka upp aðra arðsamari og betri. Erlendar pjóðir skoða ekki einung- is kostnaðinn, heldur einnig hag- inn, sem J>ær liafa af fjenu, sem til er kostað. pað er enginn neyð- arkostur fyrir lslendinga að fá fje að láni *) til að koma upp atvinnu- vegum. sínum, etla samgöngur o. s. frv., í samanburði við J>að, að aðr- ar pjóðir verða að fá stórfje tii láns til að geta staðið öðrum jafn- fætis í herútbúnaði, auk pess að efla atvinnuve<rina. Eins og jeg Hef gefiS S Skyn að fram- an álít jeg bezt að- landsstjórnin fengi fjelög til að taka að sjer og standa fyrir fyrirtækjunum, og styrkja þau með fjárstyrk eða með því aö ábyrgjast visaa árlega leigu af blutabrjefum, um viasan ára fjölda. Þessi aðferð hefur reynzt betur erlendis en að stjórnirnar sjálfar beinlínis stofni tii fyrirtækjanna og standi fyrir >eim. En sje ekki hægt að koma á fjelögum til þess, sem mjer þykir ótrúlegt, ]á er ekki um annað að gera, en að landsstjórnin sjálf fái fjé að láni og stofni og standi fyrir þeim af fyrirtækjunum, sem ekki er hægt að koma fjelögum til að taka að sjer. Það þarf um 8 millíónir króna á næstu 10 árum til að koma upp atvinnu vegum íslands og til að bæta samgöng- ur og verzlun landsins; nefnilega: Til að bæta landbúnað.... kr. 500,000 — — koma upp verksmiðju — 400,000 — ■— — — fiskiveiðum —- G00,000 — — — — verslunarflota— 600,000 — — leggja járnbraut og telegraf þráð........ — 6,000,000 í allt kr. 8,100,000 Þetta er ekki mikið fje í samanburði við það, sem aðrar þjóðir verja til um- bóta. Það er ekki nema liðugar 2 millí- ónir dollars eða tæp yí millíón pund sterling. En stóran mun mundi sjá á kjörum eins fámennrar þjóðar og íslend- inga, ef þessari uppliæð væri varið landi þeirrn til viðreisnar. Þó landið yrði að borga 3 prCt af öllu þessu fje eða 240 þúsiind kr. á ári, væri það tilvinn- andi, því hagurinn yrði margfaldur og laudsbúar yrðu fljótt færir um að bera þetta og meira. Það mætti bafa mikið af þessu fje 1) Jeg man ekki til, að neinn þeirra inanna, sem ritað bafa um atvinnuvegi íslendinga, hafl vogað sjer að stinga upp á að fá fje að láni til að koma þeim upp, nema hvað sjera M. Jocliumsson í blaði sínu „Eýð“, liefur drepið á lán- töku. upp moð því að þyngja toll á munftðar- vöru og glysvarningi; tollarnir renna í landisjóð og ætti hann því að bera meiri hlutann af þessari bvrði, en sýslu og sveitafjelög ættu að bera nokkuð. Þær sýslur og sveitir t., d. #om járnbraut lægi um, ættn aji veita henni hltmn- indi og bera part af kostnaðinum, eins og áður er á vikið. Og. sí bær, sem verksmiðja væri byggð i, astti að veita henni mikil liluneindi, annaöhvort með undanþágu frá. gjaldi í bæjarsjóÓ eða peningastyrk. Ef dönsku stjórninni er nokkuð annt um viðreisn íslands, ætti hún, og að hlaupa undir bagga með því að ábyrgjast vöxtu af iáni eða á annan hátt. ■ Það er tkylcla alþingis og stjórnannn- ar íslenzku að skerast í að koma at- vinnu- og samgöngu-málum landsins í betra horf on nú cr. Eða( til hvers er þing og stjórn, ef fólk þnrf að flýja landið fyrir atvinnuleysi og skort? En það er ekki TÍð að búast, að þ.ing ,eða stjórn gjöri neitt, ef landsbúar. ekkj skipta sjer af málinu sjálflr, Fólkið verður að hrt'mta að )>in* og stjórn geri tkyldn sinn.. Lnndslýðurinn verð- ur að kjÓM aö rt’ns þd menn d þintj, sem vit og viljn bafa til að starfa að þvi, að koma ntvinnn og samgöngu mál- um iandsins — þessum lifsnauðsynleg- ustu inálum allra þjóöa—í rjett liorf. Pólitískt frelsi, visindi og flestar andleg- ar. framfarir þjóðanna eru komnar und- ir því, að atvinnu og samgöngu-mál þeirra sjeu í góðu lagi, því að á raeða samgöngur eru seinar og erfiðar cru menn dauíir og hugsunarlitlir um sín pólitísku mál, og á meðan alþýða manna býr við eymd og örbyrgð hafa menn .engan verulegan áhuga fyrir stjórnarmálnm, vísindum, bókmenntum •. s. frv., enda geta menn lítið gert, þó menn hefðu áhuga, þar sem fátækt og fjeleysi situr i öngvegi; því „auðurinn er afl þeirra hlut*, sem gjöra skal“. Þar: að auki verður hin íslenzka þjóð í fyrirlitningn hjá hinum menntuðu framfara þjóðum í nágrenn- inu S meðan hún situr niðursokkin 5 eymdinni og aðgerðaleysinu. Danir mundu gefa pólitískum kröfum íslend- inga meiri gaum, ef þeir værit auðugir framfaramenn; |>að sem Danir hafa gert í þá átt viröist hnfa veri'ð gert meir nf meðaumkun með ástándi íslands en af virðingu fyrir kröfum landsbúa sem frjálsborinna ög einbeittra manna. Það ætti ekki að vera ofætlun að korna öllum þeim umbótum, sem jeg hef minuzt á að framan, í gang á næstu 10 árum, eða fyxir lok 10. nldarinnar. Þessi öld hefur verið hin mesta fram- fnrnöld því nrrv um allnn lieim, bæði í vezklegu og visindalega tilliti. A þessan öld hafa öflin, sem umsteypt hafa mestu i lieiminum, verið - innleidd til al- mennrar notkunaiy nefnilega gnfuaflið, sem nú Itnýr áfram skipin, járnbrauta- lestirnar, verksmiðjurnar, akuryrkjuvjel- ar, prontvjelar o. s. frv,; rafsegulaflið^ seni flytur fregnir yfif lönd og höf |>ví nær á svipstundu, og iýsir tipj) borgir og hafnir um nætur, svo segja má að næturmyrkrið sje yfirbugað. Á þessari öld hafa vísindin .verið gerð að þjónmu alinennings,; ofnafrrcðin er orðio þjónn bóndnns og iðnaðarmnnnsins, hreyf- ingarfræðin þjónn bóndnns, iðnaðnrra^nns- ins og fleiri; jarðfrroðiH þjónn' náma- mannsins o. s. frv, Á þessari öld hef- ur aimonn menntun verið innleidd gegn urn alþýðuskólana og niþýðurrl. Það er vonandi að. .íslendingar geri sjer ]að ekki til minnkunnr,' nð lála þessa .öld, hinu nitjiindu,. ganga úr go.rði, án þoss »ð framfara- og framkvæmdsr- straumur liennnr hafi náö .til þeirra- qg knúið þá . fram á sama stig og aörnr þjóðir. Það væri gleðilegt að getn jiajil- ið hátíð viðflldamótin, f r a m f at» h á- t í ð í s 1 a. n d s, þnr sem hægt .væri að bepda á að 19. öidifi hefði rfrið me.sta frnmfara- öld íslands, eins ,og aijnarA landa, að bændurnir væru búnir að læra að gera jörðina sjer nndirg»fnn; að sjá- inenn iandsins stæðu jnfnfætis litlendum sjómönnnm, hefðu sinn hlot nf hinnm árðsömu fiskiveiðnm Viö strendur lands- ins og fiyttu sjálflr vörnr sinar milli landa; að iðnaðarmonn Iandsins vieru Imn- ir að lærn nð nota hið óþijótandi vatn.s- afl og byggju til kiæðnað þjóðarinnaf; og járnhesturinn (gufuTagninn) rynui óðfluga og óþreytnndi .eptir. endilöngu landinu, og að elding himinsins rayi notuð til að flytja fregnir um ftfreksverk þjóðskörunganna, á .alþingi yið Atiiar- hól út á meðftl kjósenda þeirra. Slíka hátíð mundi margur yestur- ís- lendingur sækja og kveðja nifjándu öldina, sem hefur yerið. svo þýðingar- mikil fyrir liina ísjenzku þjóð,.. með bræðrum sínum á íslandi og.- samfagna þeim, að „Forna Frón“ við lok aldar- innar stæði jafnfretis öðrum þjóðum hins menntaða beims. Jeg veit að ýúvislegt verður sett út á þessa ritgerð mina, enda et' htín að eins megindrættir af þvi, sem segj* má um þau mál, er hún snertir. Eu jeg er ánægður, ef . hún yrði meði(,l f.il þess að hagfræðingar og, auðfrre.ðip^nr íslands færu að gefa máiunum. gaum og farið væri nð vinna í )>á útt,-;^iyii jeg hef lialdið .fram. — > Wm. Paulsoa P. S.'Bardaí. PAULSQN & C0. Vorzla með allskonar nýjan og gamlan húsbúnað og búsáliöld ; sjer- staklega viljum yið benda Hlndum okkar á, að rið seljum gn«>Jar,' ;og n ý j a r stör við 1 bb g s t a' •VtH'ði;'.: Landar okkar fit 'i íándi: g«ía pantað hjá okkur vDrur J>ær, seirrrið auglýsúm, og fengið pær ódýrari hjá okltur en nokkrúm ' öðruin mönritfm í bænum. 35 jMúfket ^t- W-.. - - Wiúiþijicg'- 341 »Iivað utn J>að, nú er tnjer alvara. .Teg skal segja yður, jeg efast mjög mikið um, að nokkur okkar verði fi, Jífl aðra nótt. Áhlaup verður gert á okkur af óflýjandi lier manns, og pað er fram- úrskarandi vafasaint, livort við verðum eltki hrakt- ir hjeðan.“ „Við velgjutn peirn sumum, að minnsta kosti. Skoðið [>jer nú til, Quatermain, J>ettn er óræst- is-mál, sem við hefðum, í hreinskilni að segja. ekki att að bendlast við, en pað er nú komið sem kornið er, og við verðum að gera pað bezta, sem við getum. Jeg segi fyrir mig, jeg vil liehlnr láta drepa mig i bardaga en a nokkurn annan hátt, og úr prí að nú virðast lítil líkindi til að jeg finni bróður minn, vesalinginn, j>4 er |>essi hugsun mjer ekki eins óviðfeldin, eins og annars væri. En bamingjan fylgir Jseim hug- rökku, og vera kann að rið verðnin ofan á. Ilvað um J>að, inannfallið verður roðalegt, og ]>ar sem J>að orð fer af okkur, að rið látum ekki okkar hlut, J)á munum við Terða p>ar sem hríðin verður hörðust. Sir Henry sagði þessa síðustu setningu með sorgar-rödd, en í augum hans var glampi, sem lýsti þá sorg lygi. Mjor er ekki grunlaust um að Sir Henry Ourtis knnni beinlínis vel við að berjast. Ejitir þetta lögðumst við til svefns, og sváf- um eina tvo tíma. 348 vitað, en loptið, sem hann heíur frá sjer andað, hristir J)ó toppa furutrjánna á fjölhinutn, hljóm- urinn af orðum peim, sem hann hefur talað, lierg- málar pó út um rúmið; hugsanir pær, sem heili hans hefur alið, höfum vjer erft, sem riú lifum; ástríður hans eru orsökin til J>ess að vjer lifum; fögnuður sá og sorgir J>ær, sem hann fann til, eru kunningjar okkar-—endalyktin, sem haiin fæld- ist og óttaðist, nær líka áreiðanlega í okkur. Sannarlega er alheimurinn fullur af öndum, ekki kirkjugarðs-vofum, klæddum í líkblæjur, heldur hinum óafmáanlegu, ódauðlegu atriðum lífs- ins, sem aldrei geta dáið, ef pau einu sinni hafa verið til, pó að pau kuiini að blandast og breyt- ast og breytast aptrtr til eilífrar tíðar. Alls konar hngleiðingar af pessu tagi liðu í hug mjer—pví að pó mjer Jiyki leiðiniegt að kannast við pað, pá virðist sá órani að hugsa hafa fengið as meira vald yfir mjer, eptir prí sem jeg hef ovðið eldri—rtteðan jeg stðð parna og starði á pessar hrikalegu og pá draugalégu raðir af hermönnum, sem sváfn, eina og J>eir eru vanir að komast að orði, „á spjótuirt sínum.“ „Curtis“, sagði jeg 'við Sir Heriry, „jeg er neyðarlega hræddur.“ Sir Henrý strauk gúla skeggið, hló rið og sagði: „Jeg hef heyrt jður segja svipað áður, Quatermain.“ 337 Eptir að jeg liafði borið ráð tnin sanian rið bina lítið eitt, sraraði jeg honum með háfri raust, svo að hermennirnir skyldu geta heyrt til mán: „Snú pú aptur hundurinn pinn, til Twala, sem sendi pig, og seg pú honumv að við, Igncjsi, hinn rjetti konungur- Rúkúananna, Incubn, IJoug- wan og Macumazahn, hv.ítu vitringarnir frá stjörn- unum, sem myrkvuðu sólina, Infadóos,. af húsi konungsins, og höfðingjarnir, liðsforingjarnir . jog lýðurinn, sem hjer hefur.. safnazt saman, svnri ,^>g segi: ,Að við viljum ekki gefast upp; að áður en sólin-hefur tvisvar sinnum gengið til .yiðar skuli lík Twala stirnað við hlið.borgar hnn«, ,og Ignosi, sonur Jfess sem Twala n>yrti,. skuli,. rúða rikjum í hans staðb Fajr pú pú; áður . etv ,við Icnjjum pig á stað :með :syippni,..og; fari.H ra^ega • 4 •því áð 'hefjast handa' gegn öðrnm eins mönn- um eins og yið eruin“.... Sendiboðinn rak 'ipp skellihlátur.. „t>ið liræð- ■ið menn ekki með slikum störyrðnm“, hrópaði liann, „Berið ykkur eins karlmannlega á urqrgun, þið sem myrkvið sólina! Berið ykkur karliQann- lega, berjizt ag verið glaðir, • áður en kráRyenar tína ketið utan af beinum ykkar, þangað til pau erú orðin hvítari en andlitin 4 ykkur. • ,Farið vel* vera má að vlð hittumst í or.ustunni; gerið,:svo ▼el að blða eptir mjer, hvítu men»“. Og pe,r. ar hanti hafði skotið pes.sari . ..hæðnis-ör út úr

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.