Lögberg - 06.03.1889, Blaðsíða 1

Lögberg - 06.03.1889, Blaðsíða 1
Lögberg er gen5 út af Prentfjelagi Lögbergs. K cmnr út á hverjum miðvikudegi. Skrifstofa og prcntsmiðja nr. 35 Lombard Str., Win nipeg Man. Kostar $1.00 um árið. Borgist fyrir fram. Kinstök númer 5 c. Lögberg is pablishetl every Wednesday by the Lögberg Printing Compai'.r »t No. 35 Lombard Str., Winnipog Man. Snbscriplion Price: $1.00 a year. I’ayable in advancc. Single copies 5 c. 2. ÁR. WINNIPEG, MAN. 6. MARZ 1S89. Nr. 8. NORTHERN PACIFIC OG MANITOBA JÁRNBRAUTIN. Koma dagl. Fara dagi.. 0;15 e. h. .. .Winnipeg. .. 3:10 f. in. 6:05 I’ortage Junct’n 3:20 .... 5:48 . ,St. Norbcrt.. 9:40 .... 5:07 ..St. Agathe.. 10:20 .... 4:42 . . Silrer l’lains. 10:47 •••• 4-20 11:10 • 4:04 . .. St. Jean. .. 11:28 .... 3:43 Fa. 1 3:20 Ko. \ .. .Catharine... 11:55 .... \ K 12:20 e h . .West Lynne. | Fa Ko. 12:35.... 3:05 Fa. .. I’cmbina. . . 8:35 Winnipeg Junc. . Minneapolis.. 8:50.. . . 6:35 f. h. 8:00 Fa. ...St. Paul.... Ko. / :0o .... (1:40 e. h. ....Helena.... 4:00 e. h. 3:40 .. .Garrison . .. 6:15.... 1:05 f. h. . . . Spokane. . . 9:45 f. h. 8:00 0:30. . . . 7:40 . . .Tacoma. . .. „via Cascade 3;50.... E. H. F. H. F. H. E. H. E. H. 2;30 8:00 St. Paul 7:30 3.00 7.30 É. H. F. H. F. H. F. H. F.. II. E. 11. 10:30 7:00 9:30 Chicago 9:00 3.10 8. lö K. H. E. 11. F. II. E.H. E. 11. F. H. (VvLr 10:15 6:00 . Detroit. 7:15 10.45 0.10 F. H. E.H. E.H. E. H. 9:10 9:05 Toronto 9:10 9.00 F. H. E.H. K.H. E. H. E.H. 7:00 7:50 NewVork 7:30 8.50 8.50 F. H. E. H. F. 11. E. II. E. 11. 8:30 3:00 Boston 9:35 10. 50 10.50 F. H. E. H. E. H. F. H. 9:00 8:30 Montreal 8.15 8.15 r' Skraut-svefnvagnar Pullmans og miSdegis- vagnar í hverri lest. J. M. GRAHAM, H. SWINFORD, forstöðumaður. aðalagent. KJOTVERZLUN. .J'eg hef astíö á reiðum höndurn miklar hyrgðir af allskonar nýrr kjötröru, svo sem nautakjöt, sauða- kjöt, svínsfiesk, pylsur s- frr. Allt með vægu verði.— Komið inn og skoðið og spyrjið um verð áður en pjer kaupið ann- ars staðar. Jolm Landy 22© IROSS ST. R. B. RICHARDSON, BÓKAVKHZLUN, STOFNSETT 117» Verílar einnig með ailíkoDar ritföng, Prentar með gufuaflí og bindur bœkur. Á kornimi andspsenis aýja pdsthúsínn. IVlaln St- Winnipeg. H«i;h b. CaHphell Málafærslmwenn o. s. frr. Skrifstofmr: 562 Mai» St. WÍMnipeg Ma*. J. stvatey Isiac Ca mphali. G. H. CAMPBELL GENERAL Esilmi t Sinlúp ticket AGENT, 471 MAIN STRRET. • WHNIPEG, M0. Headquarters for all Lines, as undt-*' Allan, Innrtan, Dominion, State, Beavor. North Corman, White Star, Lloyd's (Bremen ^inot Cuoin, Direct Hamburg Line, Cunard, French Line, Anchor, Itallan Line, and every other line croBsing the Atlantic or Paciflc Ooeans. Publisher of “CampbeU’s Steamship Guide." This Gnidegivcs full particulars of all lines, wltb Timo Tabies and sailing dates. Send for it. ACENT FOR THOS. COOKASONS, the celebratod Tourist Agents of thc tvorld. PREPAID TICKETS, to bring your friends out from tlie Old Country, at lowest rates, also imoney ordersand drafts ■tm all points in Great Britain and the Con tinent BACCACE checked through, and labcled for the ship by which you sail. ■Write for particulars. Correspondence an- Bwerod promptly. G. II. CAMPRELL, General Steamship Agent. 431JÍÍÚB st. and C.P.JL. Uepot, Winnipeg, Man. St. Paul Hinnfa|ioIis & MAMTOB V BRAI TIN. árnbrautarseðlar seldir hjer f bænum 376 Jttain §tr„ öllinniptg, bornið á Portage Ave. Járnbrautarseðlar sehlir beina leið til St. Paul, Chicago, Detroit, Buffalo Toronto, Niagara Falls, Ottavva, Quebec, Montreal, New York og til allra staða bjer fjrir austan og sunnan. Yerðið pað lægsta, sem mögulegt er. Srefnvagnar fást fyr- ir alla ferðinn. Lægsta fargjald til og frá Evrópu með öllum beztu gufuskipalínum. Járnbrautarlestirnar leggja á stað hjeðan á hverjum morgni kl. 9,45, og pær standa hvervetna í fyllsta sambandi við aðrar lestir. Engar tafir nje ópæg- indi við tollrannsóknir fyrir pá, sem ætla til staða í Canada. Farið upp í sporvagninn, sem fer frá járn- brautarstöðvum Kyrrabafsbrautarfje lagsins, og farið með bonum beina leið til skrifstofu rorrar. Sparið yður peninga, tíma og fyrirhöfn með prí að finha inig eða skrifa mjer til. H. C. McMicken, atjent. Yiti nokkur um utanáskript til Guð- lagar Sveinsdóttnr frá Kirkjubóli í Fá skrúðsfirði í Suðurmúlasýslu, sem frjetzt hefur að muni vera gipt og búa ein- hvers staðar nálacgt Boston, þá geri hann sro vél að láta mig rita um haua. Mrs. Anna Sveinsdóttir Mýrdal. Gardar P. O. Pembina Co. D. T., U. S. Prentfjelag Logbergs prontar meS gufuatli, og tekur að sjer prentun á alls konar smá- blöð'um, grafskriptum, kvœðum, qðgöngumiðum til skemmtana, umdögum, reikningum o. 8. frv., o. s. frv. Allur frágangur í bezta lagi, og verðið þaS lægsta, sem fáan- egt er í bænum, SEINASTA TŒKIFŒRI til að kaupa VETRAR VÖRUR CHEAPSIDE 578 & 580 MAIN ST. AÐ EINS TVO DAGA ENN Alla okkar trefia og sjöl fyrir iiálfvirðl, 1)11 okkar ullar-Bokkaplögg fyrir bálfvirði. Allan afganginn af öllum sortum fyrir hálfvirði. Skoðið okkar vönduðu kjólatau á i^, iO, 13 og 20 c. yds- Xomð og skoðið vörurnar, pað borgar sig. f' beapside er orð- lögð fyrir draga mantipyrping- una til sín, og pjer megið reiða yður á að mæta par mörgutn kunn- ingjum. — Búðinni lokað kl 7. Banfidd k MeKiechan. Sigur Parnells. Vikan sein leið vaf einkar-rnerki- legt tímabil í sögu Englands og Irlands, og líklegt er að bún sje forboði stórtlðinda. Vjer gáturn pess stuttlega 1 síðasta blaði, að allar horfur væru á pví, að Parnell og og fjelagar hans mundu vinna sig- ur í málaferlum sínnm við stór- blaðið Times. I'ær liorfur eru nú allar fram komnár í fyllsta máta, og Parnell stendur algerlega hreinn o<r flekklaus af þvi máli. Maður sá, sem falsað hafði pessi marg-umræddu brjef, bjet Jtichard Piggott. Um fyrri helgi kannað- ist hann við sök sína, og fyrra miðýikudag kom sú viðurkenning hatis fram í rjettinum, sem um petta mál fjallaði. Við pað brá mönnum ákaflega í brún, eins og nserri má geta. E>egar var gefin út skipun um að taka manninn fastan fyrir lirjefafölsun og inein- særi, en pegar til korn, fannst hann hvergi. Hatin hafði strokið; og menn póttust vissir um, að hann væri pegar kominn út úr ríkinu. Þegar petta var komið upp úr kafinu, varð mönnutn heldur en ekki órótt. Sumir bendluðu stjórnina við flótta hans, hjeldu að hún hefði skotið honum undan. En mestar voru bollaleggingarnar út af pví, hvernig ætti að ná Piggott heim aptur, ef hann skyldi fmnast. Samn- ingar eru engir milli Englands og annara landa um að framselja saka- menn fyrir glæpi pá, sem Piggott voru gefnir að sök. En pessum liollaleggingum varð alveg ofaukið, eptir pví sem málið rjeðst að lyktum. Piggott náðist í Madrid á Spáni á föstudaginn var. En pegar menn höfðu fest fingur á honum, fjekk hann ráðrúm til að skjóta sig, og rarð skotið hon- um pegar að bana. Eins og nærri má geta linfa pessi úrslit ekki haft lítil áhrif á hugi manna á Englandi og umtalið um hlutaðeigendur. Stjórnarblaðið Standard áfellir Times fyrir aðfar- ir sínar, segir að par sem blaðið hafi prentað pessi brjef, og tekið í strenginn svo eindregið móti Parnell og öðrum Irum, setn áttu að vera höfundar hrjefanna, pá geti ekki hjá pví farið að ábyrgð legg- ist á herðar pess. Timés afsakar sig allt hvað pað getur. Pað læt- ur afdráttarlaust í ljósi, hve illa pví falli, að pað skuli hafa haft mennina fyrir rangri sök. En hinu hehlur pað fram, að pað hafi ver- ið einlæglega sannfært um áreiðan- legleik brjefnnna, pangað til Piggott gekkst viö glrop sinum, og hafi nokkur orðið fyrir rangsleitni og verið dreginn á tálar, pá sje pað einmitt lilaðið sjálft. Menn renna að llkindum grun í hvernig frjálslyndu blöðin, sem allt af hafa dregið Parnells taum j pessi; tnáli, muni taka ppsspm úrslitnm. LofiÖ, sem pau hera á Parnell fyrir polinmæði bans og framkomu alla í pessu óræstis-ináii? er mikið, og sjálfsagt að makleg* leikuin. En til dæmis urn umtal peirra um stjórriarflokkinn má til- færa pað atriði, að eitt blaðið, Daily Nev's, kveðst samhryggjast „Piggotts-flokknum, sem nú hafi jnjpaf leiðtoga sinn“! Og um Times fer paö meðal annars pessum orðum: „Times reyndi að fyrirkoma Parnell; Parnell hefur fyrirkomið Times. Aldrei framar mun nokkur inaður, sem ber virð- ingu fyrir sjálfum sjer, lesa hinar illu ásakanir pess blaðs, nema með andstyggðar-glotti. Af Times má ekki marka, hvernig ensku blöðin eru. Vjer hikum oss ekki við að segja, að ekkert annað enskt blað mundi hafa fengið af sjer að fást við slíka smánar-aðferð, sem hefur komið Tiines svo djúpt niður í svívirðinrruna.11 o Umræðurnar í brezka pinginu hafa verið harðar fyrirfarandi daga út af írska málinu. Stjórnin rjett- lætir aðgerðir sínar með pví, að glæpum á Irlandi hafi fækkað, og pakka pað kúgunarlögunum. Frjálslyndi fiokkurinn pakkar pað tilraunum Gladstones og hans fylg- ismanna til pess að gera lra að frjálsri pjóð. Mest hefur liveðið að ræðu Gladstones um petta mál, enda segja blöðin að hinn gamli snillingur mutii sjaldan liafa talað á áhrifameiri hátt, pegar han» var á sínum beztu árum. Gladstone hjelt pvi fram að alveg pýðingar- laust væri nú framar að spyrna móti hroddunum: Irar hlytu að fá sjálfstjórn; pað mætti flýta fyr- ir henni og tefja fyrir henni, en hún kæmi áreiðanlega, „og margir af yður“, sagði hann, „sem hafið verið henni mótsnúnir, hljótið peg- ar að sjá merki liins komanda dómsáfellis í stöfunum, sem á vegg- inn eru ritaðir.“ Mr. Laurier, formaður frjálslynda flokksins 4 sambandspinginu, lagði fyrir pingið uppástungu fyrra priðjú- dag um að ráðstafanir skyldu gerð- ar til pess að nefnd yrði sett til að hugleiða samband Canada við Bandaríkin, i prí skyni að jafna algerlega úr fiskiveiða-prætunni og koina á fullkomnu verzlunarfrelsi inilli landanna. Enn fremur var pað og í uppástungunni, að fulltrú- ar skyldu sitja í pessari nefnd, sem beinlinis væru’ par fyrir hönd Can- ada. Um pessa nppástungu urðu mjög snarpar miiræður. Mótstöðu- menn stjórnarinnar notuðu tækifær- ið til að lialda pví fram, að lienni hefði jafnan farizt nijög óheppilega í ölluin viðskiptum sínum við Banda- rikin. Uppástungnn var að lokum felld með 108 atkv. gegn 05. Samkvæmt skýrslutn innanríkis- stjórnarinnar hafa 319>5(X) ekrur ver- ið teknar af heimilisrjettarlöndum í Canada árið 1887, en 420,383 ekrur árið 1888; árið 1887 voru 87,747ekrur teknar af forkaupsrjettarlöndum (pre- emptions), en 1888 ekki nema 70,521 ekrur, og hefur tiltölulega aldrei jafn-lítiö gengið út af löndum á pann hátt eins og síðastliðið ár. 114,7)44 ekrur vorw seldnr nf stjórn- arlandi árið 1887, en 197,140 ekrur siðasta ár, og liafa pannig land- kaup numið meir en 80,000 ekrum fram yfir næsta ár 4 undan. Frumvarp til laga liefur verið | lagt fyrir sambandspingið I samning við Ppjularlkin og Alexieo um framsölu sakamanna. Eptir frumvarpinu eiga allir hinir algengustu glæpir að vera gild á- stmða til fritmsölvi, Vfir-póstmeistttrinn hefur Ingt fyrir ! pingið breytingar slnar á póstlög- unum. Meðal peirra eru pessar j lielztar: Stjórnin getur skyldað öll j gufuskip, setn fara um ár og vötn innan Canada, að flytja pógþ fyjir j það verð, sejTj ^kyepur. í Hegniogu varöar að senda ósiðleg rit eða myndir ineð póstum. Vf- ir-póstmeistarinn getur, pegar hon- ! um sýnist, ákveðið burðargjald re- gistreraðra brjefa; til bráðabyrgða verður pað gjald fært upp í 10 cents úr 2. Undir blöð, sem sjaldnar eru gefiu út en á viku hverri, á að borga 1 c. á pundið, í stað pess að pau hafa áður verið flutt ókeypis. Brjef pau, sem áður hafa verið send fyrir 3 c., mega fratn- vegis vera einni ounce pvngri. Allir irsku pingmennirnir á sam- bandspingi, og allmargir franskir, hafa sent Parnell hraðskeyti um að peir samgleðjist homun út af úrslit- unum á máli hans við Times. Fregnir hafa borizt uin að Sir John muni hafa verið boðið að gerast sendiherra Bretlauds í Wash- ington, og er sú ástæða færð fyr- ir pví að brezka stjórnin niuni pykjast vera komin að raun um að óhjákvæmilegt sje að liafa par mann, sem sje vel kunnugur niál- um Norður-Ameríku. Taki Sir John pessu boði, er búizt við að Sir Charles Tupper muni verða æðsti ráðherra Canada í hans stnð. Jámbrautarslys varð í Ontario- fylkinu á Grand Trunk-járnbraut- inni nálægt St. George á miðviku- daginn var. Brú brotnaði, og sum- ir vagnarnir 1 farpegjalestinni fóru niður um brúna, aðrir fleygðust út af henni, og sumir stóðu eptir A brúarsporðinum. 9 biðu hana og 30 særðust. Frumvarp til laga uin kosning- arrjett ekknn og ógiptra kvenna við fylkispingskosningar hefur legið fyrir Ontario- pinginu. pað var fellt i síðustu viku.. Mr. Mowat, æðsti ráðherra fylkisins, kvaðst fyr- ir sitt leyti vera kvennrjettarmað- ur, en áleit ekki að almennings- álitið par í fylkinu væri enn vax- ið svo stórkostlegri breytingu, og taldi pví skyldu sína að greiða atkvæði móti henni. I congressi Baadarikjanna vnr saropykkt á föstudaginn var, að hvenær sein forsetinn fái tilhlýði- lega yfirlýsing um pað, að stjórn Canada hafi lýst yfir löngun til að koma á tollsambandi milli Can- ada og Bandaríkjanna, pá skuli forsetinn nefna prjá menn I nefnd, sein semja skulu um fyrirkoinulng- ið við jafn-mannmarga nefnd frá Canada hálfu. — pegar pessi fregn barst til Ott- awa-pingsins, tók frjálslyndi flokkur- inn á ping* henni með fagnað- ar ópi, en illur kurr heyrðist frá bekkjum íhaldsmanna. Frjáls- lyndi flokkurinn telur pessa sam- Pykkt congressins öflugn hjálp fyr- ir sig i baiáttunni fyrir verzlunar- sambandinu. Ilarrison tók við forsetastörfum Bandaríkjanna á mánudaginn var. Hann vann embættiseið sinn i við- urvist ótululegs manngrúa. pegar h.ann hafði unnið eiðinn, hjelt linnn ræðu sína, sem Tandi er til við pau tækifæri. Merkasta atriði ræð- unnar þykir pað vera, að allmikið er minnzt á stöðu Bandaríkjanna. gaguvart öðrum ríkjurn, og út úr henni eru dregin likindi fyrir pví að Bandaríkin muni ætla að auka herskipastól sinn til muna. Thomas A- Edison, uppfundninga- niaður'UU skaðaðist hættulega í síðustu viku. Einhver sjóðandi efni, ae»n hann hafði hjá sjer £ potti, helltust niður, og nokkuð af peiin fór upp i augun á honum, og sköuðu pau svo, að hann varð nærri pví blindvj.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.