Lögberg - 06.03.1889, Blaðsíða 2

Lögberg - 06.03.1889, Blaðsíða 2
J|o q b c r g. MIDVIKUD. 0. MARZ 1889. ÚTGEFEXDl'R: Sistr. Jónasson, Bergvin Jónsson, Árni Friðriksson, Fii'.ar Ujörlpifsson Ólafnr Þórgeirsson, Sigurður J. Jóhannesson. Allat ■ irpplýsingar viðvíkjandi rerði á auglýsingum í „Lögbergi" geta menn fengið á skrifstoíu blaðsins. llve nær sem kaupendur Lögbergs skipta um búsbað, eru ]>eir vinsamlegast beðnir, að senda skriflegt skeyti um það til skrifstofu blaðsins. Utnn á öll brjef, sem útgefendum „Lög- bergs“ ern skrifuð ríðrikjandi blaðinu, rtti að skrifa : Thc Lögberg Printing Co. 35 Lombard Str, Winnipeg. Islenzkir og amerikanskir í s I e n d i n g a r. í Þjóðviljanum, ísfirzka blaðinu, sein .16n Olafsson kallar heybuxa- hlað í Isafolcl, af f>ví að J>eir menn, sem við ritstjórn J>ess blaðs eru riðnir, pora eigi að láta sín getið, og allar skámniirnar eru upp á á- byrgð prentarans — í pessu blaði, segjum vjer, er Ijómandi fallega koinizt að orði um J>að, hvernig samkomuiagið ætti að vera inilli peirra tveggja ílokka,sem pessi grein Tieitir í höfuðið á. Blaðinu farast panr ig orð í 5. nr. p. á. i grein, sem heitir Vesturflutningar: „Fyrir báða málsaðila er i>að ákjósan- legast, að ameríkanskir ogislenzkiríslend- ingar skoði sig sem bræður af einum ættkvisti, sem eiga að styrkja hvor ann- an og efla til alls góðs; Teir, sem til Ameriku fara, eru |>á eigi tapaðir ís- lenzku (>jóðinni, og ká getum vjer með glöðu geði sagt um Amcrikuferðirnar: „Fari )>eir, sem fara viljæ, og komi (>eir, sem koma vilja“.“ Deir sem ekki læsu annað af pessari vesturflutninga-grein en pess- ar skinandi setningar, mundu mega ætla að blaðið væri að hverfa frá villu sinna vega, og væri farið að hugsa um að elska náunga sína bjer yfir i Ameríku. Þvi víst er um pað, að litið hefur verið um bræðrapelið hjá pví blaði gagnvart okkur vesturförnu íslendingunum. Það var t. d. annað uppi á ten- ingnum í heybuxa-blaðinu, J>egar pað var að skrifa um Yesturheims- ferða-bækling Ben. Gröndals, held- ur en ]>að sem keinur i Ijós, peg- ar rnenn eru að „styrkja hvor ann- an og efla til alls góðs“. lCn menn skulu ekki hlaupa á sig og gera sjer of háar hugmynd- ir um bræðrapeiið í heybuxunum af pessum línum, sem vjer höfum til fært. t>ví að öðru leyti er vest- urfara-írreinin nálega ekki annað en áburður á oss Isleiidinga vestra, og sá áburður er miður brœðraleyur. Fyrst er oss borið pað á brýn, hvernig vjer höfum tekið í stjórrj- arskrár-pras íslendinga; slíkt á að vera sprottið af „ój>jóðrækni“, af svo mikilli beinni mannvonzku, að vjer getum „eigi unnt [>eitn, er ept- ir sitja, að njóta sjálfstjórnar og gera sjer tilveruna á gainla liólmanum svo góða, sem auðið er.“ Og pessi ó- pjóðrækni vor og mannvonzka á að vera „háðung fyrir íslenzku pjóðina í heild sinni“. Það er ekkert spánýtt petta, að reyna að koma J>ví inn í höfuðið á almenningi að [>eir menn sjeu varmenni og níðingar, sem hafi ein- liverja vissa skoðun á einhverri vissri pólitík. Heybuxurnar feta par í fótspor fjölda fyrirrennara. Og pað er mjög líklegt að peim takist að sannfæra suma um petta, heybux- unum. En pó grunar oss að peir niuni ekki verða svo örfáir á Is- landi innan skamms, sem verði Löy- beryi samdóma um pað, að pessari stjórnarskrárdeilu hafi ekki verið haldið frain sem viturlegast af hálfu Isletidinga um síðustu undanfarin ár. Og ætti Þjóðviljinn að sannfæra heiminn um pað að peir sjeu allir níðingar, sem verða á sömu skoð- un eins og vjer í pessu efni—pá gæti hugsazt að hann fengi nóg að gera. Vjer segjum petta ekki út í blá- inn. Vjer segjuin petta ekki að eins af trix, J>eirri trú, sem vjer annars höfum frá upphafi haft eins viðvíkjandi [>essu máli eins og öll- um öðrum málum, að fólk átti sig, pegar pað fari að reka sig á sín eigin axarsköpt. En vjer segjum [>etta einkum af peirri ástæðu, að pess eru nú sýnileg og óræk merki, að menn eru farnir að átta sig. Eitt Reykjavíkurblaðið, sem vjer fengum með síðasta pósti, JFjall- konan, kannast við pað afdráttar- laust, að möryum sje farið að leið- ast ]>óf þetta í stjórnars/crármálinu, oa kveðst ætla að brevta stefnu O •> sinni samkvæmt pví. Og einn af ótrauðustu meiri-hluta mönnunum, og ekki sá minnst Virti, Jón Ólafs- son, ritar grein um paö, að kröf- ur Islendinga verði að fara fram- veiris í allt aðra átt en að undan- förnu, og gefur pannig óbeinlíuis í skyn að allmikið hafi verið öf- ugt í íslenzku pólitíkinni og mjög hafi henni verið ábótavant að und- anförnu. En pessa mikilsverðu póli- tisku breytingu munum vjer betur skýra fyrir lesendum vorum síðar. Vjer hverfum prí aptur að ásök- unuin heybrókanna■ Svo mikilj níðingsskapur sem Þjóðviljinn álítur vera fólginn í J>ví að vera á annari skoðun en liann í stjórnarskrármál- inu, pá virðist honum pó önnur synd vor taka 18 yfir. Það er sú synd, að vjer skulum vera að tala uin harðæri á fslandi, og enda ganga svo lar.gt í mannvotizkunni, að vjer skuluin vera að hugsa um að út- vega bágstöddum mönnum hjálp til að flytja frá íslandi til Ameríku. Slíkt ódæði er, eptir heybuxanna skoðun, syndin, sein ekki verður fyrirgefin. Það er svo sem auðvitað, að pessi hjálpar-tilraun á að vera gerð í eigin gjörnum tilgangi að eins, eptir pví sem Þjóðviljanum segist frá. Vjer eigum að hafa svo ein- staklega rnikinn hag af j>ví, að ijinflutningar hingað verði sem mest- ir af Islandi, Löybery hefur nú hvað eptir annað bent á pað, að sá hagur sje mjög svo tvísýnn og meir en pað. Það er sannfæring vor, að eins og nú stendur á, munduin vjer hafa miklu meiri hag af [>ví, ef hlje yrði á innflutning- unum frá íslandi. Það er pegar kominn hingað sandur af bláfátæk- unt mönnum. Og pað væri að öll- um líkindum bæði [>eim og öðrum, sem ofurlftið eru betur á veg komn- ir, fyrir beztu, ef menn fengju tóm til að jafna sig dálítið áður en hrúgað verður inn meiru af blá. fátækum löndum vorum. Allt ann- að mál er pað, að pað væri ómann- úðlegt og illa gert, að leggja alla áherzluna á vorn eigin hag, pegar eins stendur á vfða heima á íslandi, eins og par f sannleika er ástatt. Þetta veit Þjóðviljinn einstaklega vel allt saman, pví að allir, sem eru með fullu viti, hljóta að sjá J>að, pegar J>eim er bent á [>að, eins og Löybery hefur prásinnis gert. Hvað er J>að pá eiginlega sem heyskálm- unum getur pótt svona dæmalaust Ijótt við petta? Það virðist helzt vera pað, að menn skuli ætla að leita til pjóða í Norðurálfunni með að ljetta undir með bágstöddu fólki á íslandi. Þa3 er eins og blaðið reki ekki minni til pess, að slfk óhæfa hafi nokkru sinni áður verið í frammi höfð. En látum svo vera, að pað sje ótæk skömm fyrir Islendinga að rjetta við hag sinn með gjöfum, sem sjálfviljuglega og góðfúslega eru af hendi inntar. Og látum svo vera, að pað væri skömm fyrir Is- lenditiga að lifa nokkurt augna- blik af pví sem menn gæfu peim, og að pað væri [>ví illt verk að safna pessum gjöfum, ef pað tæk- ist á annað borð. Af hverju hafa nú sumir Islend- ingar lifað svona með köflum und- anfarin ár? Sumir hafa nú vitaskuld alls ekki lifað af neinu, heldur dáið, af pví að peir höfðu ekkert að lifa af. En sleppum J>eim. Af hverju hafa peir lifað, sumir hverj- ir, svona með köflum? Af hverju lifði fólk í Þistilfirði í fyrra vetur. Gunnar Gíslasori hef- hefur sagt okkur J>að áður í Löy- beryi, og herra Guðmundur Einars- son segir okkur pað aptur einmitt í J>essu nr. blaðs vors. Það lifði af skipstrar.di. Það hafði beðið um liallærislán úr landsjóði, en lánið fjekkst ekki, og J>að sá ekki fyrir sjer annað en opinn dauðann. Svo lagðist pvf pað til að skip strand- aði á Kópaskeri. Annars hefði fólk- ið að öllum líkindum dáið. Ilvort er nú betra að lifa á skipströndum eða yjöfuni, sem gefn- ar eru af góðum hug? Eða gelur nokkurt aumra líf hugsazt en að neyðast til að tóra á óhamingju ann- ara manna? Vjer leyfum oss að segja pað af- dráttarlaust og hiklaust, að meðan heybrækurnar ísfirzku og aðrir garp- ar, sem standa fyrir málum íslenzku pjóðarinnar, ekki geta komið lands- máluin f viðunanlegra horf en pað, að Islendingar purfi að lifa tímun- um sainan eingöngu á skipströnd- um og sllkuin hlunnindum, pá sit- ur ekki á peim að svívirða okkur fyrir pað, að við skulum vera að reyna að rjetta bræðrum vorum og systrum á Islandi einhverja hjálp- arhönd. Það getur, pví miður, vel verið, að okkur takist ekki að koma neinu til leiðar í [>á átt; máttur okkar er lítill enn, og við erom mjög svo upp á aðra komnir, En pað er varlega farandi út f »pjóð- ræknis“-sáltnana. Það getur hugs- azt að Þjóðviljinn og hans hey- buxur reki sig á pað á endanum, að „pjóðræknin“ verði ekki öllu minni hjá peim, sem hjer sýna pó að minnsta kosti viljann til að hjálpa, heldur en hjá J>eim, sem nú sitja í Reykjavfk og á Isafirði, J>ar sem vitanlega er gott í ári um J>essar mundir, og sem ekkert leggja annað til [>essara mála, en bregða okkur um ó[>jóðrækni og níðingsskap fyrir að vilja eptir mætti reisa skorður við að menn skuli framvegis purfa að spekúlera í skipströndum í harðærissveitun- um á Norður- og Austurlandi. PÓSTGÖNGURNAR í NÝJA ÍSLANDI. Heimskrinylu datt í hug nýlega, „að [>að væri engin vanpörf á [>ví fyrir Ný-Islendinga að fara að hreifa sig og biðja stjórnina um tiðari póstferðir urn pá nýlendu, heldur en nú eru.“ Það er óneitanlega nokkuð soint, sem Hkr. hefur dottið petta í hug —í sainanbur i við ýmsa aðra. Þvf að ár frá ári hafa stjórninni verið sendar bænarskrár um petta efni, opt fleiri en ein á ári. Og ein- mitt nú liggur hjá stjórninni ein J>essi bænarskrá, sem enn hefur ekki verið svarað. Stundum virðist svo, sem Hkr. haldi að hún vaki, en allir aðrir sofi, að pví er til almennings-mála kemur. Þess vegna er [>að nokk- uð kátlegt, [>egar pað kemur upp úr kafinu, sem annars ekki ber svð sjaldan við, að [>að er Hkr., sem liefur sofið, en allur almenn- ingur manna hefur verið glaðvak- andi. 5)alhrnb á.íslattíit. Eptir Ouömund Einarsson. í Löybergi er ágæt ritgerð eptir Gunn- ar Gíslason um harðindin á íslandi; en með l>ví að mjer ætli að vera enn kunn- ugra en Gunnari um ástandið á Langa- nesi og í Þistilfirði, þar sem jeg flutti af Langanesi næstliðið sumar, þá ætla jeg að auka nokkrum skýringum við frásögu Gunnars nm ástandið í tjeðum hroppum. í Þistilfirði eru 20 búendur á 22 jarð- næðum. 10 jarðir stærri og smærri hafa lagzt í eyði á næstliðnum þremur ár- um, ein af þeim er prestsetrið Svalbarð, sem engan ábúanda liafði 11 vikur af sumri, þegar eg fór að heiman; þrem- ur jörðum liafði verið sagt lausum, sem aptur voru ljeðar mót nokkrum parti af afgjaldi. Af þessum 26 búend- um eru 5 góðir bjnrgálna- menn, ef þeir mættu búa að sinu, og einn efn- aður maður; þessr efnamaður er Jón Björnsson, bóndi í Laxárdal; liann hef- ur verið fyrirtaks búhöldur og bjarg- vættur sveitar sinnar, en öll trje falla um síðir; hann er nú kominn á sjötugs- aldur, og má því telja hvert lians bú- skapar ár það síðasta, og enginn er lík- legur til að halda við búskap í Laxár- dal eptir hann.— Af þeim B áðurnefndu bjargálna-mönnum eru 2 einnig komnir á sjötugs-aldur; annar þeirra sagði mjer, að þetta ár væri sitt síðasta við búskap í Þistilfirði; en hann var sjúkur, þegar jeg fór. Af þeim 20, sem þá eru eptir, eru einir 8—9, sem mnður gæti ímynd- að sjer að væri viðreisnarvon, ef batn- aði í ári, og sveitar-þyngslin eyðilegðu þá ekki; en hinir allir, 11—12, fjelausir öreigar liggja við sveit, og eru á sveit; 3 nýlega giptir fjölskyldu-menn hafa verið fluttir hreppaflutningi frá öðrum hreppum á sveitina. Þeir hafa allir til samans 8 eða 9 ungbörn að gjá fyrlr; þessum hóp hefur verið jafnað nið- ur á búendur í sveitinni; auk þeirra eru 9—10 óinagar í sveitinni, flest örvasa gamalmenni og fatlaðir hellsulausir aum- ingjar, og enn eru einir 2 húsmennsku menn fjelausir. Af áður töldum ómög- um er 1 brjáluð manneskja, sem þurft hefur að gefa feykihátt meðlag með, en er nú á nokkrum batavegi, og með- lagið því að lækka; 1 örvasa fjölskyldu- maður er ! Kelduneshrepp, sem Þistil- fjörður þarf að hakla lífinu í. Enn fremur voru komnar kröfur frá þremur fjölskyldu mönnum í öörum hreppum um fjestyrk, sem töldu til sveitar í Þistilfirði, og enn ein krafa um 100 kr. skuld úr Eyjafjarðarsýslu fyrir dá- inn sveitar ómaga, sveitlægan í Þistil- firði. Ástandið í Þistilflrði var svo óttalegt 1887 að hreppsnefndin bað um hallæris lán úr lar.dsjóði til að afstýra mannfelli. Þetta hallærislán fjekkst ekki; það er svo miklum annmörkum bundið og skilyrðum, að það er rjett ókleyft að ná í það. En hallærishjálpin kom úr annarl átt; hreppurinn fjekk um 60 tunnur af kornmat með gjafverði af skipstrandi því, er fjellst til á Kópa- skeri í fyrra haust, og fyrir þetta korn lifði fólk í Þistilfirði næstliðinn vetur; þó varð mikil neyð af bjargarskorti þar næstliðið vor. Jeg fór um Þistilfjörð rjett áöur en jeg fór að heiman 10 vik- ur af sumri, og þá hafði margt af fólki til langs tíma ekki annað til að lifa á en grasalím og litla stekkjarmjólk. Langanes-hreppur er að því leyti betur farinn en Þistilfjörður, að hann liefur fleiri bjargálnamenn við að styðj- ast, en sá hreppur er kominn í ókleyf- ar kaupstaðarskuldir, því hann liafði lánstraust til skamms tíma, en Þistil- fjörður ekki, vegna fátæktarinnar. Bág- indi á Langanesi keyrðu fram úr öilu höfi 2 næstliðin vor, heilar fjölskyldur upp- gáfust og sumir lögðust í rúmið af skyr- bjúg og sinakreppu, af mjólkur- og við- bitis-leysi, þó það hefði korn og sjó- mat að iifa á; þessum manneskjum var dreift ofan á aðra búendur, sem bet- ur lcið, þó )>eir væru ekki afiagsfærir. Nálægt sumarmálum var engan korn- mat liægt að fá á nálægum verzlunar- stöðum næstl. vor, en þá fór hver af öðrum að verða bjargarlaus, bæði fyrir menn og skepnur, því að harðindin keyrðu þá líka fram úr öllu hófi, enda var loknð broði sjó og landi. Þá var |>að tekið fj-rir að kaupa harðflsk og hákall út af saltflskshúsi, sem Gránufje- lagsverzlunin á við Ileiðarhöfn á Langn- nesi. Þessi vara hafði verið lögð þar inn af skuldugum bændum á Langanesi., Fiskurinn var teklnn inn fyrir 1 kr. hver 15 pund og 1 pund yfirvikt á hverj- um 10 pundnm. Hákallinn tekinn fyrir 80 aura hver 10 pund og 1 pund yfir- vikt á hverjum 10 pundum. Fiskurinn seldur út aptur fyrir kr. 1,25 og kr. 1,30, þegar aðsóknin fór að aukast, og engin yfirvikt. llákarlinn seldur út fyr- ir kr. 1,00 og engin yfirvikt- Engínn deyr þó dýrt kaupi—fyrir þctta neyðar- kaup vat- komið í veg fyrir að hálfhor- aðar skepnur væru skornar til muna mönnum til lífsbjargar. Þó vissi jegtil að það átti sjer stað í einum tveimur stöðum. Það var ekki einasta af Langir- nesi að fiskurinn og hákallinn var keypt- ur, lieldur komu Þistilfirðingar líka, og Ströndungar til nefndra kaupa, en hrepps- nefndirnar þurftu að áliyrgjast borguu fyiir alla þá fátrokari. Á Lnnganesi eru 2 ómagar vitskertir, sem þarf að gefíi með á þriðja hundrað kr., aðrir ómag- ar frorri en í Þistilfirði, en þeir voru að spretta upp eins og grasið, þegar jeg fór. Þurfamenn má telja þar eina 9 með börn, til samans 25—30;^ sum. af þeim voru svo gömul að þau gætu unnið fyrir sjer hjer, þó þau sjeu ómag- ar þar. Jeg get vel trúað því, að fleiri hrejipar á landinu sjeu viðlíka á vegi staddir og Langanes-lireppur, en held helzt að enginn sje eins illa staddur og Þistilfjarðar-hreppur; hann er aum- lega fallinn, og lielzt fyrir manna sjón- um engin viðreisnarvon þó batnaði i ári, nema hann fái hjálp einlivers stað- ar frá. Langanes-hreppur. er á leiðinní til að falla, en viðreisnarvon ef batnar í ári. Af hinum þremnr hreppunum í Norður-Þingeyjarsýslu hygg jeg að Núpa- sveit og Sljettu-hrcppur sje best stadd- ur, hann fjekk tiltakanlega inikla björg af skipstrandi þvf, er til fjellst á Kópa- skeri í Núpusveit í fyrra haust, sem áður er nefnt. En Iveldunes og Axar- fjarðar hreppar ef til vill lítið egn ekkert lietri en Langanes-hreppnr; þó má vel geta þess, að Hólsfjöll tilheyra Axarfjarðar-hrepp, og þar mun vera all- góð búsæld enn þá. Stranda-hreppur í Norðurmúlasýslu er mjög illa fariitnv. og í Vopnafirði voru tiltakanleg Higimlii frá krossmessu og þangað til skip komir 9—10 vikur af næstliðnu sumri. (Niðurlag næst). FRJETTIR FRÁ ÍSLANDI. (Eptir Þjóðólfi). Beykjarík, 7. des. 1888. T í ð a r f a r. Aptur komin hláka og,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.