Lögberg


Lögberg - 13.03.1889, Qupperneq 2

Lögberg - 13.03.1889, Qupperneq 2
Í.‘o§ b c x §. MIDVIKUD. 13. MARZ 1889. ÚTGEFENDUR: Sigtr. Jónasson, Bcrgvin Jónsson, Árni Friðrikssci. Olafur Þórgei.-sson Sigurður J. Jó’jannesson. Allnr upp’.ýsingar viðvíkjandi verði á augiýsingum í „Lögbergi“ geta menn fengið á skrifstofu blaðsins. ilve nær sem knupendur Lögborgg skipta um bústað, eru j>eir vinsamlegast beðnir, að senda skriflegt skeyti um j;að til skrifstofu blaðsins. TJtan á öll brjef, sem útgefendum „Lög- bergs“ eru skrifuð víðvíkjandi blaðinu, ictti að skrifa : Thr Lögbcrg Printing Co. 85 Lombard Str, Winnipeg. r r Ny innflutningaskyrsla frá hr. F. B. ANDERSON. Skýrsla sú, sein hjer er utn að ræða, er ekki ný nenta að nokkru leyti. Hún er satnin í marzmán- uði í fyrra, en hún er ný-komin út ásamt öðrum skýrslum, sem ak- uryrkjumálastjórn Canada ltefur gef- ið út fyrir árið 1888. Oss virðist ekki ástæða til að gefa samanhangandi útdrátt úr pess- ari skýrslu. Hún er svo óumræði- íega óáreiðanleg, að ekkert er ept- ir henni farandi. Vjer tökum bví úr hertni að eins einstök atriði á víð og dreif, til pess að gefa les- endum vorum hugmynd utn, ltví- 1 ík endaleysa það er, sern umsjón- maður innflutninjranna íslenzku ltefur ley-ft sjer að bera á borð fyrir Canadastjórn. Skýrslan byrjar á manntali og jir. F. B. Anderson pykist byggja pað á skýrslum, sem hann hafi feng- ið frá pcitn stöðtnn, sem íslending- ar lmfa setzt að á í Canada. Detta manntal er alveg út í loptið. í Manitoba lætur hann vera 4,900 Jslendinga. Enginn vafi ieikur á, að pað er allt of lágt sett. Á sutn- utn stöðum í Manitoba eru pó taldir al!t of tr.arcir Islendinorar. Vjer getum tekið til dæmis Portage la Prairie. Dar áttu að ltafa verið 125 landar í fyrra. Tveimur fyrri stöfunum er ofaukið, pví að peir voru ekki nema 5. Aptur á móti setur skýrslan ekki nema 1,800 Is- lendiaga í Winnipeg og 1,900 í Nýja Islandi. sem hvorttveggja er vafalaust of lágt. Og ekki er J>að áreiðanlegra, setn hann segir um íslendinga utan þessa fylkis. Dann- ig eiga 50 að hafa verið í Toron- to, 40 í Vancouver og 80 Victoriu. í Tororito var annaðlivort ein eða engin fjölskylda, í Vancouver 12—- 15 manns o<j í Victoriu utn 20 anns. En sje talan á Islendingutn í Canada heldur óáreiðanleg ltjá hr. F. 13. Anderson, J>& er pó nrarg- falt ótíreiðanlegra pað setn hann segir um liagi peirra. Vjer geturn tekið til dæmis frásögu hans unt hostaehja Islendinga í Canada. Deir eiga að eiga 1,500 hesta. Dað er að minnsta kosti óhætt að fttllyrða, að par er 1,000 oftalið og mun ciula verða hart á að finna 500 hesta meðal Islendinga hjer norðan við landamærin, par sem bestaeign Iílendiníra í Canada er naumast teljandi nema í Argyle-nýlendunni. Og pá er ekki áreiðanlegra pað sem i skýrslunni stendur um pað, hve mikið rcektað land íslendingar hjer vestra eigi. Til dæmis um pað má taka töluna á ræktuðum ekrum, sem eiga að vcra í Nýja íslandi og hjá Islendingutn í E>ing- vallanýlendunni. í Nýja Islandi voru,' að sögu hr. F. B. Ander- sons, 11,000 ræktaðar ekrur, og í I ingvalla-nýlendunni 2,000. Setj- úm svo að í Nýja Islandi hafi verið 300 bændur og í Þingvalla- nýlendunni 50, setn mun láta nærri sanni. Þá hefði hver bóndi í Nýja Islandi að meðaltali átt að hafa meira en 30 ekrur ræktaðar og hver bóndi í Þingvallanýlend- nuni að meðaltali 40. Sá maður má vera sjerlega ókunnugur pess- um nýlendum, sem dettur annað eins og petta í hug—að vjer ekki tölum um pau ósköp, pegar pessi ókunnugleiki(?) kemur fram hjá manni, setn lifir af pví um pað leyti, setn Itann ritar petta, að hafa ttmsjón yfir landnáini Islendinga í Canada. Einna skoplegast i skýrslunni er pó sumt, sem par er sagt viðvíkj- andi fjelagsskap tslendinga. Ýms fjelög eiga að hafa myndazt í fyrra vetur til að útvesra mönnutn at- vinnu og sfyðja að byggingu lands- ins. Förstöðumaður atvinnumál- anna er herra Jón Júlítis í Winni- peg, og landnáms-agentar ciga að vera víðast hvar, par sein Islend- ingar eru niður kotnnir í Canada. Ilafi pessir agentur gefið herra F. B. Anderson pær upplýsingar, sem hann ber á borð fyrir stjórnina um ræktaða landið og hestacignina, pá virðist svo, setn peir hafi lieldur en ekki leyft sjer að gera að gamni sínu við fnrpcrintendentinn. En pað hefur víst eitthvað verið booið við o peirra agentsstöðu, sumra hverra að minnsta kosti. Þannig skulum vjer nefna hr. Sigurð .1. Björnsson, sem í fyrra flutti frá Dakota vestur til Alberta. IJann á að vera land- námsagent í VancOuver í British Columbia. Um agentsstöðu hans par er pað að segja, að hann ferð- aðist pangað vestur snöggva ferð í fyrra vetur, en leizt par fremur illa á sig, eins og hann gerði Ijósa grein fyrir í Li)f/her<ji, pegar hatin var hingað kominn aptur úr ferð- inni. Hann sneri pegar um hæl paðan austur og varaði menn við að flytja pangað vestur. Það parf svo sem ekki að taka pað fram, að hr. F. B. gefi í skyn að allur innflutningur og allar fram- farir meðal Islendinga sjeu honum að pakka. Þeir sem pekkja mann- inn ofurlltið munu renna grun í slíkt. í petta skipti er enda svo að sjá, setn pað muni að einhverju leyti vera hans frammistöðu að pakka að Ltíghertj var stofnað. Þetta er allt Bi'.man vel skiljanlegt peim sem pekkja F. B., og gerir minnst til. Hitt er lakara, að skýrslan ber pað með sjer, að einhverjir' hjer sjeu allt, af að vinna á móti og spilla fyrir innflutningum. Það er lygi, sem einhverjir kunna að trúa, og sem pví getur komið illu af stað. pað væri óskandi, að peir sem framvegis senda skýrslur um liag latida sinrta, vildu ekki feta í fót- spor hr. F. B. Andersons, heldur segja satt. Lygin er ávallt auð- virðileg og ill pólitík. íslendingar hafa lfka komizt hjer vel og sótna- sainlega af, fullt eins vel, eins og nokkur ástæða er til að búast við, eptir pví sem öllum innflutninga- tnálum peirra hefur verið háttað. pað er pvi engin ástæða til að ljúga upp á pá auði nje framför- um. peir verða ekki auðugri menn nje meiri menn fyrir pað. Þar á móti getur önnur eins lygi eins og petta gert oss mikið ógagn. Hún dregur úr gildi allra umkvartana vorra, pegar oss pykir sem oss sje ofpyngt með innfluttuin mönnum, sem að engu leyti er neitt sjeð fyrir. Og hve nær sem hið sanna kemst upp, pá verða pessi ósannindi oss til skammar. Sma-athugasemdir. Ritssjóri Hkr. pykist hafa pagað um bænarskrár-áformið pegar fund- urinn var haldinn I septembermán- uði, og pegar I'ótjherj og Jlkr. minntust á málið, af pví að hann hafi pá ekki verið ritstjóri; rit- stjórn Ilkr hafi ekki komið honum „minnsta korn við um pað leyti“. Þetta getur vel satt verið, pó að j>að sje nokknð ótrúlegt, Jítir sem hann vitanlega vann við blaðið um [Tað leyti. En livers vegna Ijet hann ekki eitthvað til sín taka sem prívatmaður? Hvers vegna kom hann ekki á fundinn og mótmælti heimsku fundarmanna? Hvers vegna skrifaði liann ekki orein í Hkr. O með sínu eis'in nafni? Eða finnst O honum enginn eigi að skipta sjer neitt af pví, sem hjer er að hafzt, nema ritsijórar? Hkr. kvartar yfir að stefnt hafi verið til fundar „ujip úr purru“ í baust til að ræða um hallærið á íslandi. Hún skilur ekki hvernig á [)ví stendur. Það er ekki heldur von. Hún varar sig ekki á pví, aS lötjhertj heldur ekki að allir sem koma úr harðærissveitunum á íslandi, og allir, sem skrifa brjef [itiðan, sjeu lygarar. Þó að hún sje nú sannfærð um petta sjálf, pá ætti hún að fara að reyna að átta sig á pví, að pað er ekki sannfæring allra — að líkindum ekki neius nema hennar og nánustu að- standenda. -x- Hkr. pykir óviðurkvæmilegt, að forgöngutnenn bænnrskrár-fyrirtækis- ins skuli pykjast vinna í nafni ís- lenzku pjóðarinnar hjer vestra, Jiar sem svo fáir hafi sótt fundinn í íslendingafjelagsltúsinu 11. septem- ber. Fundarmenn voru tiltölulega fáir, pað er satt. En hvað segir Hkr. uin undirskriptirnar undir bænarskránni sjálfri? Hvernig skyldi standa á, að par eru svona mörg 100 af nöfnum? Vitaskuld vantar par nafn ritst. Heimskringlu. En oss hefur ekki skilizt pað á nein- um öðrum en ritstjóranum sjálfum, ag pað muudi gera neitt sjerlega mikið til. * Hkr. fer fram á pað við ritstjóra löciherc/s, að hann forláti, „pó bæði Hkr. og allir aðrir áliti pessar fund- arsampykktir (11. sept.) meiningar- laust orðaglatnur, og að pær pess vegna á skömmum tíma fjellu mönn- um úr minni“. Ritstjóri Löc/h. er fús á að forláta Hkr. hverja ein- ustu endaleysu, sem hún kemur tneð; pó hún færi að lemjast fyrir pví að sólin gengi kringum jörðina, pó hún færi enda að hamra pað [>að fram, að hún væri sanngjarnt og gott blað — ritst. Lögbergs skyldi forláta pað allt saman. En pess vegna tekur Hkr. pað von- andi ekki illa upji, pó vjer bend- um henni á, að ej)tir pví setn enn er fratn komið í pessu máli, liggur oss við að halda, að pað vanti mikið á, að „allir“ hafi litið pess- utn augutn á funilarsampykktirnar. Vill ekki Heimskr. reyna að spyrja pessi hundruð, sem hafa skrifað undir bænarskrána, hvort peir liafi álitið petta „meiningarlaust orða- glamur“. Ef peir segja „já“, pá ætti vel við, að Hkr. spyrði pá, hvers vegna peir hafi verið að skrifa undir annað eins. En ef peir skyldu segja „nei“, . . . ja pá er líkast til bezt fyrir Hkr. að spyrja ekki meira. * Hkr. segir að „ritst. „Lögb.“ augsýnilega beri ekki mikla tiltrú til“ Eiríks Magnússonar. Af hverju ræður Hkr. pað? Geti blaðið ekki gert grein fyrir pví, munum vjer líta svo á, sem blaðið sje augsýni- lega að fara vísvitandi með lygar. Uallærtb a Íslaníit. Eptir Onðmuntl Einnmon. (Niðurlag.) Sannari lýsing þykist jeg ekki geta gefið af ástandinu á Langanesi og í Þistilfirði; en livað lýsingu mína af Þist- ilfirði snertir, þá get jeg í því tilliti skýrskotað til fyrrum sýslunefndarmanns og hreppstjóra Ólafs M. Jónssonar, sem fluttist frá Kúða í Þistilfirði næstliðið sumar; hann getur gefið ýtarlega lýsing af Þistilfirði, og er lika alþekktur að vera snnnorður og áreiðanlegur maður. Ilann er nú seztur að í Argyle-nýlend- unni. Líka skal jeg leyfa mjer að geta frjettabrjefa frá hreppsnefndar-oddvitan- um í Þistilfirði, Hirti Þorkelssyni, sem hann hefur árlega skrifað Jóni Jóna- tanssyni hjer í Áiftavatns-nýlendunni, síðan þeir skildu tvíbýii á Flautafelli sumarið 1886. Hjörtur tók þá við odd- vitastörfum af Jóni, og liefur staðið vel í þcirri erfiðu stöðu; Jón hefur góðfús- lega lánað mjer þessi brjef, og skal jeg leyfa mjer að tilgreina nokkra pósta úr þeim. Úr brjefi frá 7. febrúar ’88: ,Útsvör- in hækkuðu í haust, fjarska-mikið.“ Svo fer hann yfir flesta bæi í hreppn- um og segir útsvars-upphæð hjá hverj- um einum, og segir svo: „Þurfamönn- um fjölgar óðum; þeim var lagt í fyrra kr. 883,92. Ymislegu gjöldin voru kr. 244,00. Við þennan fjeskort og bágindi bætt.ist það liörmulega slvs að Árni bóndi í Krossftvík, og Árni vinntminö- ur hans drukknuöu báðir 17. nóvem- bet í haust. Nú er enginn cfi á því, að Ólafttr frá Kúða fer til Ameriku í vor; ekki batnar ástandið 1 Þistilfirði við það. En þó að maðtir vildi fnra til Ameríku, |>á er það ekki hægt, því eng- inn getur keypt“. Úr brjefl 20. júní '88: „Bjargarskortur hefur verið mikill, sem eðlilegt er, þvi margir gáftt skopnum mat, meðan nokk- ur munnbiti var til, og svo varð mat- urlaust á Kaufarliöfn, og nú komið í 10. viku sumars, og engin björg að fá neins staðar; hvergi komin skip það sem frjettist, og hvergi orðið fiskvart hjer nje í nærsveitunum; skepnur víð- ast livar gagnslausar; það hefur því ver- ið hið numasta sultarlíf nú um langan tíma og verður meðan engin lijörg frest. Fólkið lifir mest af grösum og lítilli stekkjarmjólk“. Svo telur liann upp skepnu-eign hjá mörgum búendum, og er hún hin aumasta, og segir svo: „Verði lítill flskiafli í sumar og engin liöpp koma fyrir, svo sem hvalrekar eða annað því um líkt, veit jeg ekki hvernig fólk fer að lifa“. Og í öðru brjefi: „Mig vantar orð til að lýsa því hvað ástandið er óttalegt í Þistilfirði". En til hvers er að verti að ræða og rita um bágindin á íslandi, ef enginn gerir neitt til að reyna að hjálpa? Hvað er )>að sem þarf að gera til að hjálpa? Þeirri spurningu leitast jeg við að svara á þessa leið: Að allir íslend- ingar í Ameríku, sem bera kærleiks- fullt hugarþel til nauðstaddra bræðra sinna, taki höndum saman og myndi lijálparsjóð með almennutn fjársamskot- um, sem hver leggi til eptir efnum og ástandi. Slíkur hjálparsjóður mundi með framtiöinni geta gert óinetanlegt gagn; í hann þyrfti að leggja árlega. Ætli það væri óhugsandi að lijerlendir menn kynnu að rjetta oss hjálparliönd líka með að leggja i þennan hjálpar- sjóð, ef það mál væri rækilega túlkað fyrir þeim í blöðtinum, og þeir sæju að slendingar gengju sjálflr á undan með fúsum vilja og framkvæmd í tjeðu efni? Það sem fyrst þyrfti að gera í þessu efni, er að einstakir menn í hverju byggðarlagi meðal íslendinga gengist fyrir tjeðum fjársamskotum. Eptir minni liugsan ætti lielzt að brúka þennan lijálparsjóð til að flytja vestur fátæka fjölskyldumenn frá þeitn hreppum, sem menn hjer þættust vera vissir um að væru bágstaddastir heima á íslandi; en heilsu-fatlað fólk og gamalmenni ætti ekki að flytja, eins og Gunnar hefur stungið upp á, nema því að eins að þeir hafi einhverja vissa til að sjá fyr- ir sjer hjer; það er nógu margt til af af hinu fyrrnefnda fólki, sem eykur lireppunum óbærileg þyngsli heima; fyr- ir það steypast margir hreppar heima, að fátreka fólkið má til að sitja kyrt, en bjargálnamennirnir flytja vestur hing- að, þegar þeim þykir ekki lengur við verandi fyrir óáran og sveitarþyngslum; og þetta er það, sem algerlega hefur steypt Þistilfirði. Jeg get vel ímyndað mjer, að margur muni svara mjer því, að það sje ekki nóg ng flytja fátækt fólk að heiman, það þurfi líka að sjá fyrir, að það geti lifað, þegar það er hingað komið. Sjálfsagt þyrfti að vera einhver fyrirhyggja með það, að fátækt fólk geti haft viðnnanlegt lif, þegar það er hingað komið, en jeg veit til þess, að I mörgum hreppum heima eru fá- tækir fjölskyldumenn, sem eiga vini og venslamenn lijer í Ameriku, sem fúslega mundu taka á móti þeim, og sem hafa boðizt til að taka á móti þeim. Þetta fólk þyrfti að sitja í fyrirrúmi með að flytjast vestur. Þannig gæti jeg vísað á fátœkar fjölskyldur bæði á Langanesi og í Þistilfirði, sem eiga visa móttöku- menn hjer; en ekki svo það ncegi, allta sízt úr Þistilfirði. 8vo retti helzt að fl}'tja þá fjölskyldumenn, sem sýnast hafa heilsu og þrek til að vinna ltjer, en eru þó öðrum til byrði heima. Mest myndi undir því komið að liœgt væri að sjá þeim fyrir atvinnu árið um kring Um leið og jeg bið hina heiðruðu útgefendur Lögbert/s að Ijá þessum skýr- ingum mínum og viðbót við ritgerð Gunnars Gislasonar rúm í blaði sínu, leyfi jeg mjer að stinga upp á því við þá: livort þeir, vegna nauðlíðttndi brreðra heitna, vilji ekki taka það að sjer, að gangast fyrir almennum fjár-samskotum, til að stol’na hjálparsjóð þann, scm lijer að framan er um talað, ef þeir að að- alefninu til eru mjer og Gunnari Gísla- syni samdóma. Sjera Jon Bjarnason og “San.einingin Um sjera Jón Bjarnason og blað hans ritar sjera Matth. Jochumson þetta í (5. bl. Iýðs\ „Eigi alls fyrir löngu lásum vjer í samanhengi síðasta árgang kirkjutíma- rits sjera .1. B. Og þó oss væri sumt af því eigi ókunnugt áður, hljóp osb kapp í kinn, enda fullu • kinnroði sak- ir þjóðar vorrar ótrúlega vesaldóms, nð hún skuli eiga forna, hálaunaða og há- menntaða(?) þjóðkiikju, en hvorki neitt. kirkjublað nje menntablað í kirkjulega stefnu, enga nýja, frjálsa stofnun til framkvæmda, hvorki fundi nje fjelög nje fjör eða kapp, nje líf nje ljós, svo menn heyri eða sjái. Og er það nú í landi, sem drottinn er búinn að aga og typta í þúsund ár—í landi, sem einmitt á þessum árum hefur flestum liugsandí mönnum sýnzt í flestu tilliti vera rjett. komið á steypirinn—í landi, þar sens fólkið mitt í sinum vesaldómi kaupir fjölda af pólitiskum dagblöðum, sem flest eru að vorri ætlan meir og miana ókristileg í anda, ólirein og siðaspillandi. Já, oss liljóp kapp í kinn og sorg og bligðun; eu hins vegar veitti tímarit þetta oss töluvcrða andlega nautn t,g- huggun. Þótt „Lýð“ yrði fyrir ln'jgðið varpað á eld óslökkvanda, segjum vjer skýlaust, að bæði vorir pólitísku og „andlegu“ leiðtogar megi bligðast sán gagnvart oddvitum þjóðernis vors í Yesturheimi. Vjer vitum vel, að þar í landi er líka margt svart og seyrt, en þar er hið góða g o 11 og lýgin 1 ý g i, og þar er 1*1 °g vilji, einurð og i n n r tt frjálslyndi og framfara-kapp miklu rneira en hjer. \ jer skulum í annað sinn minn- ast á veraldlegu blöðin, en hjer minnum vjer alla hngsandi lesendur vora á „Sam- eininguna“ og ritstj. hennar. Sjera Jón. Bjarnason er að eins búinn að vera fá ár vestra síðan haun fór aptur af laudi þessu, en hve marga islenzka presta og kirkjumenn mundi þurfa að leggja sam,-

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.