Lögberg - 13.03.1889, Page 4

Lögberg - 13.03.1889, Page 4
Útsölumenn vora á íslandi biðjum vjor hjer með að senda oss á vorn kostnað, svo fljótt sem p>eir fá því við komið, allt sem ó- selt er hjá þeim af blaði voru. ÚR BÆNUM OG GRENNDINNI- Iljer og |>ar í fylkinu var farið að sá í s’ðustu viku. Þannig sáði einn bóndi nærri Portage la Prairie í 50 ekrur þá viku, og það með sáningarvjel; til i>ess |>arf þó jiirðin að vera júðari^ en þegar sáð er með höndnnum. Heyrzt hefur nð St. P. M. & M. brautnrfjclagið muni framvegis ætla að flytja aðalflutning sinn, bæði farþegja og vörur, eptir eystri brautinni, j>ví að j>að hafl komizt að einhverjum nýjum samningum við Kyrrahafsbrautar-fjelag- ið viðvíkjandi Emerson-brautinni. Good-Templara-stúkan ,.Skuld“ heldur skemmtisamkomu í húsi íslendingafje- lagsins fimmtudagskvöldið j>. 14. J>. m. Þar verða ræðuhöld, >ar á meðal kapp- ræða, og saga lesin upp, sem ekki hef- ur áður heyrzt hjer. Enskur búktalari liefar lofað að skemmta. Myndir verða sýndar með töfralukt. Söngur verður eptir því sem framast verða föng ú. Ilúsið verður prýtt til muna. Inngang- ur kostar 25 cents. Þeir sem hafa keypt aðgöngumiða ættu að koma snemma á samkomuna, til þess að vera vissir um að ná í sæti, með því að búizt er við húsfylli. Lúterska kirkjublaðið Workman, gefið lít i Pittsburgh í Pennsylvaniu, hefur tekið grein sjera Fr. J. Bergmanns, )>á er hann ritaði í Free, Prett i vetur um trúarboð Manitoba-skólans, og sem stað- ið hefur á íslenzku i Lögbergi. í blnð- inu stendur og ritstjórnargrein um mál- ið. Greinin fer hörðum orðum um að- farir prestbyteriananna, en lofar að hinu leytinu íslendinga og kirkjulegar framkvæmdir þeirra. Greinin endar á þessum orðum um trúarboð Manitoba skólans: „Þetta er mál, sem oss fellur illa að þurfa að tala um, og þetta er starf, sem presbyt.erianska kirkjan ætti ekki að kannast við, heldur sjá um að hætti þegar í stað. Lúterska kirkjan á rjett á að vonast eptir því“. Fylkisstjórnin ætlar ?1500 til viðgerð- ar á aðalveginum, sem liggur noröttr og suður eptir cndilöngu nýja-íslandi. Mr. Colcleugh, þingmaður St. Andretvs-kjör- dæmis hefur fengið þessu áorkað. Fylkisþinginu var frestað á þriðjudag- inn í síðustu viku til þ. 11. apríl næstk, Fylkisstjórinn gaf áður samþykki sitt til 88 nýrra laga, sem þing þetta hefur j samþykkt. Frjettaritari blaðsins Vrce Pre»» frá Langenburg segir að íslendingar í Þing- vallanýlendunni eigi nú yfir 200 kýr, mörg uxapör og mikinn fjölda af ung- neyti og sauðfjenaði. Hr. Baldvin L. Baldvinsson fór aust- ur til Ottava i gær. Hr. Sigtr. Jónas- son leggur og af stað i dagnorðurtil Bad Throat River og Ný'ja íslands. Sjera Friðrik J. Bergmann hefur ný- lega misst barn sitt, og sjera Jón Bjarna- son fer suöur til Gardar í Dakota á föstu- daginn kemur til þess að vera viðstadd- ur útför þess. Hann kemur ekki aptur fyrr en eptir næstu helgi. Vjer leyfum oss að vekja athygli landa vorra á auglýsingunni frá þeim herrum Alloway og Champion, sem prentuð er annarsstaðar hjer í blaðinu. Með því að kaupa ávisanir af þeim geta menn sent heim peninga á greiðastan og einfald- astan hátt. Fyrir liverja $27,50 gefa þeir ávísun upp á 100 krónur, og þar í er allur kostnaður við peningasendinguna reiknaður, nð undanteknu frímerkinu á brjefið, sem ávísanin er send í. Fjelag- ið er af öllum talið áreiðanlegt. Frá ónefndum í Chicago höfum vjer fengið $8.00 til Jóns Ólafssonar samskot- anna. Sömuleiðis höfum vjer fengið til þeirra samskota $1.00 frá herra Sv. Magnússyni í Chicago. Frá Eyford P. O., Pcmbina Co., Dak. er oss skrifoð þann fi. þ. m: Þessir voru kosnir í Þingvalla-town- ships-stjórn í gær: Yflrlitsmenn: Jóliannes Jónasson (for- seti), B. Eyford, B. Th. Björnsson. Skrifari: S. Guðmundsson. Virðingamaður: Thomas Halldórsson. Fjeliirðir: II. Fr. Reykjalín. Lögreglumenn: M. Stephansson, Th. Thorlackson. ICELANDIC RIVER P. 0. Frd frjettaritara Lógberga. 25. febrúar 1889. í greininni, sem jeg sendi ,.Lögbergi“ 15. f. m., hefur misprentazt föðurnafn Miss G. S., skólakennarans hjer við fljótið. Miss G. S. er Sigfúsdóttir, dótt- ir Sigfúsar Pjeturssonar, bónda hjer við fljótið, ættaðs úr Ilróarstungu í Norð- urmúlasýslu. Miss G. S. er sú, er „Lög- berg“ í 30. nr.i fyrra árs getur um að hafi staðizt próf, og þar er nefnd Sal- ina Peterson. Síöan 15. f. m. hefur tiðin allmikið breytzt; stormur og frost, með snjó- komu annað slagið, hafa mátt heita stöðugt í mánuð, þó frostin hafi ver- ið mest nú 4 síðustu dagana 70—80 gráður. Hinn 13. þ. m. var fuudur haldinn af íbúum þessarar sveitardeildar. Jón Pjet- ursson meðráðandi í sveitarstjórninni boðaði fundinn og stýrði honum. Fyrst var rætt um stofnun lögbundins skóla hjer hjá oss. Það var einhuga álit þeirra er búa hjer í eidri byggðinni við fljót- ið, að biðja tafarlaust um lögbundinn skóla. Þeir sem búa ofar með fljótinu og í Breiðuvíkinni, vildu einnig fá skóla, en sökum kostnaðar vildu þeir hlífast við að biðja um sinn skólann hvorir; og varð því sú niðurstaðan, að biðja um 1 skóla fyrir báða staðina, og biðja jafnframt um að hann væri fær- anlegur, þannig að kennslan færi fram 3 mánuði á hverjum stað. Kvennfjelögin i Breiðuvíkinni og við fljótið hafa nýlega haldið sína skemmti- samkomuna hvort. Á samkomum þess- um voru hafðar hlutaveltur og sjónar- leikir; skemmtanirnar voru góðar, og allfjölmennar, þó kuldarnir væru miklir þá dagana. Barnaskólanum var sagt upp 20. þ. m., og er Miss G. 8. farin á stað til Winnipeg til að ganga þar á kennara- skóla. Barnaskóli hefur einnig verið hald- inn í Breiðuvíkinni i fjelagshúsinu þar. Kennari var Tryggvi Jónasson; sá skóli er nú hættur. Christian Jacobsen BÓKBINDARI er fliittlir til I5T Williain Str. Binddur bæluir fyrir lægra verð en nokkur annar bók- bindari í bænum, og ábyrgist að gera það eins vel og hver annar. KAUPID LÖGBERG, óclýrasta blaðið, sem nokkurn tíma hefur verið gefið út á íslenzku. Það kostar, þó ótrúlcgt sje, ekki nema $1.00 um árið. Aulc þess fá nýir kaupendur BÖKASAFN LÖGB. frá hyrjun, svo lengi sem upplag- ið hrekkur. Af þvi eru komnar vt 354 bls.. JVV' er að koma iH í því skemmtilegasta sagan, sem nokkurn tíma liefur verið prent- uð á Islenzkri tunyu. Aldrei hafa íslenzkir blaðaýtgef- endur boðið kaupendum sínum önn- ur eins kjör, eins og ítgef. Lögbergs. Hougti & Campbell Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: 362 Main St. Winnipeg Man. J. Stanley Isiac Campbell. R. D. RICHARDSÖN, BÓKAVERZLUN, STOFNSETT 1878 Verzlar einnig með alLkonar ritföng, Prentar með gufuafli og bindur bœkur. Á horninu andsparnis ujja pósthúsínu. Main St- Winnjpeg. TAKIÐ ÞIÐ YKKUR TIL OG IIEIMSÆKIÐ EATON Og p>ið verðið steinhissa, hvað ódýrt bið getið keypt nýjar vörur, E I N M I T T N Ú. ItTlIi SELKIRK--------MANITOBA Harry J. IMontgomery eigandi. Miklar byrgðir af svörtum og mis- dtum kjóladfikum. _ 50 tcgundir af allslconar skyrtu- efni, hvert yard 10 c. og J>ar yfir. Fataefni úr alull, union og bóm- ullarblandað, 20 c. og p>ar yfir. Karlmanna, kvenna og barnaskór nieð allskonar verði. Karlmanna alklæðnaður $5,00 og par yfir. Ágætt óbrent kaffi 4 pd fyrir $1,00. Allt odyrara en nokkru sinni aður. W. H. Eaton & Co. SELKIRK, MAN. KJÖTVERZLUN. Jeg bef ætíð á reiðurn höndum miklar byrgðir af allskonar nýrr kjötvöru, svo sem nautakjöt, sauða- kjöt, svínsflesk, pylsur ®. s- frv. Allt með vægu verði.— Komið inn og skoðið og spyrjið um verð áður en pjer kauf>ið ann- ars staðar. Jolui Landy 226 EOSS ST. WÍNNIPE& BUSINESS COLLEGE 496 MAIN STR. Prívat tilsögn í Bókfœrslu: Reikningi, Málfroeði, Skript, Ilraðskript, Typetoriting, etc. etc. Sjerstök kennsla fyrir pá, sem komast vilja inn á skrifstofur stjórnarinnar. pessi skóli er sá lang hentugasti skóli fyrir J>á, sem að einhverju leyti ætla sjer að verða við verzhtn riðnir. Ef f>jer lærið á pessum skóla, purfið pjer aldrei að kvíða atvinnu- eysi eða fátækt. Með f>ví að ganga á Jiennan skóla stígið J»jer fyrsta sporið til auð- egðar og metorða. S. L. PHELAN FOllMAÐUR a s 2 a p to O IO 5S is'g SS & ■p 'Tf. to ca t- 3 cs tO £ % A SOGIATION STOFSAD 1871. IIÓFUÐSTÓLL og EIGNIR nú yflr . ...... 3 000 f 0 lífsabyhgwir..........::::: * A ÐALSKRIFSTOFA-----------TORONTO, ONT. Forseti...... Sir W. P. IIowi.and, c i: • k r m c Varaforsetar . Wm. Elliot, Esq. Edw’d HoopÉh,' Esq.' ,. , Stjórnarnefnd. Hon. Chief Justice Macdonald, W. H. Beatty, Esq. J. Herbert Mason, Esq. James Young, Esq. M.P.P. M. P. Ryan, Esq. Pv cr < Sf Oq or B fc p’ ® 5. <Ð C. C/q >-t O S. Nordheimcr, Esq. W. H. Gipps, Esq. A. McLean Howard, Esq, J. D. Edgar, M. P. . T n 1 , Walter S. Lee, Esq, A. L. Gooderham, Esq. I'nr.lnJinnnJiir . J. K. MACDOT 41,I>. Manitoba grein Winnipeg--------D. McDonald, umsjónarmaður. n. ib. ivEKR, — — — — — — — ffjaldkeri A. W. H. Markley, aðal umboðsmaður Norðvesturlandsins. J. N. Jeomans, aðal umboðsmaður. o •a <s (i* 362 , VarLygð séiB HiBBt brekkunni, tií pesö að Litt skörpu njósnarmattna-tttigu Twala skyldu ekki verða vör ferða f>eirra. Hálf klukkustund eða meita var látin líða frá J>ví að Jjessar deildir berliðsins lbgðii ttí stað og J>angað til Grámennirnir hreyfðu sig hið minnsta og herllokkurinn, sem átti að aðstoða J>á, og sem kallaður var Vísundarnir. Bað voru J>essir her- flokkar, sem mynduðu brjóst herliðsins, og J>eiin var ætluð snaq>asta orustan. Báðir pessir herflokkar voru nær J>ví ój>reytt ir með Öllu og í fyllsta fjöri. Gráraennirnir höfðu að eins verið liafðir til vara um morgun- inn, og höfðu að eins misst fáeina menn, pegar J>eir voru að hrekja aptur pann hluta áhlaups- mannanna, »sem tekizt hafði að komast gegnum varnarröðina, í sama skiptið sem mjer hafði lent saman við |>á og hafði verið rotaður. Og af Vísundunum er J>að að segja, að J>eir höfðu myndað þriðju varnarröðina vinstra megin, og með J>ví að áhlaupsliðinu hafði ekki tekizt J>ar að koinast gegnuin aðra röðina, J>á höfðu Vís- undarnir nærri J>ví alls ekki komið í bardagann. Infadoos var hygginn og gamall hershöfðingi, oa vissi vel, hve einkar-árfðandi J>að var að halda við liugrekki manna sinna, pegar komið var að jafn-óvænlegri orustu, og hann notaði j>ví hlje |>etta til J>ess að halda skáldlega ræðu yfir herílokki sínurn, Grámöonunum. Hann sýndi »63 þéirii fram á, hvllík virðittg þeim væri sýttil itteð því að sétja þá þatthig állra frétnSt 1 or1 ttstuna, og með því að láta þá fá ittikla, hvíta hermanninn frá stjörntlnum, sem hörjast shyldi í flokki þeirra, og öllutn, sem lifðu ttf; lófaði hann hátim lautium i kvikfjehaði og embœttishækkun, ef ígnosi skyidi vihtla sígtm Jeg leit ofan eptir þessuin löngu röðum af dökkum, blaktandi fjöðrum og af alvarlegutn andlit- um J>ar fyrir neðan, og jeg stundi við utn- hugsunina um að eptir eina stutta stunrl mundu flestir, ef ekki allir, Jiessir tilkomumiklu gömlu hermenn, sem allir voru komnir yfir fertugt, liggja dauðir eða deyjandi í duptinu. Það gat ekki öðruvísi orðið; þeir höfðu verið dæmdir til ilauða með þessu viturlega skeytingarleysi um mannlegt líf, sem einkennir mikla herforingja. Peir voru þegar ilæmdir til dauða, og þeir vissu það. Það var þeirra verk að berjast við hvern herflokkinn af liði Twala eptir annan á injóu, grasi vöxnu spildunni fyrir neðan okkur, þangað til þeir yrðu allir drepnir, eða J>angað til herdeihlirnar, sem til hliðanna fóru, hefðu fengið gott tækifæri til atlögu. Og þó hikuðu þeir sjer ekki grand, og ekki g&t jeg heldur sjeð nokkur ótta-merki á andliti eins einasta af hermönnunum. Þarna voru þeir gangandi út í opinn dauðann, rjett að því komnir að sKÍlja fyrir fullt og allt við bless- að dagsljósið, og þó gátu þeir hugleitt dómsá- 366 áh inn i fjallabogann, nokkuð Rvipað eins og hóftungan inn í skeifuna. í herbúðum Twala á sljettunum hinumegm voru menn í ákafri geðs- hræringu, og hver herflokkurinn eptir annan lagði af stað brokkandi í langri bugðu, til þess að kotnast að rótum landtungunnar, áður en á- hlaupsliðið gæti komizt út á sljettuna við Loo. Þessi landtunga, sem var eitthvað 150 faðma a lengil, var jafnvel um ræturnar, þar sem hún var breiðust, ekki meir en 150 skref á breidd, en í broddinum var hún naumast 60 skref. Of- an hlíðina og í tungubroddinum höfðu Grámenn- irnir farið í halarófu, en þegar þeir kornu þang- að, sem tungan fór að breikka, skipuðu þeir sjer aptur S þreföldu raðirnar, og stóðu grafkyrrir. Svo færðum við — Vísundarnir — okkur ofan eptir tungubroddinum og staðnæmdumst þar sem varalið hjer um bil 50 faðma fyrir aptan síðustu röð Grámannanna, og bar okkur lítið eitt hærra. Við höfðum nú færi á að líta yfir allt lið Twalaj það hafði auðsjáanlega verið aukið síðan áhlaup- ið var gert um morgunin, og þrátt fyrir alla þá menn, sem Twala hafði látið, gátu það ekki verið færri en 40 þúsundir manna, sem nú hjeldu til móts við okkur á hraðri ferð. En þegar þeir voru komnir nærri tungurótunum, kom hik á þá, J>ví að þá höfðu þeir uppgötvað það, að ekki gat nema einn herflokkur komizt að í einu,

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.