Lögberg - 17.04.1889, Blaðsíða 2

Lögberg - 17.04.1889, Blaðsíða 2
Jogberg. -- MWVIKUD. /7. APK/L 1889. - UTGEFENDUÍt: Sigtr. Jónasson, Bergvin Jónsson, Arni Friðriksson, Einar iljörleifsson, Ölafur f>órgeirsson, Sigurfiur J. Jóhannesson. -A.Har upplýsingar viðvíkjandi* veröi á aug- l)'singum í Lcgbergi geta menn fengið á skrifstofu blaösins. Hvc nær sem kaupendur Lögbergs skipta um bústað, eru þeir vinsamlagast beönir aÖ senda skriflegt skeyti um það til skrif- stofu blaðsins. TTtan á öll brjef, sem útgefendum Lög- BERGS eru skrifuð viðvíkjandi blaðinu, ætti að skrifa : The Lögherg Printiug Co. 35 Lorqbard Str., Winr|ipeg. FRAMFARIR. I Herra Axaeir J. Lindal h'tur svörtum aucrmn á iistandið meðal O vor íslendinga í Ameríku, eins og sjá má af síðustu tölubl. Lögbergs. Ilonuin virðist sem framfarirnar með- al Jieirra sjeu „mjög lítilfjörlegar“, að „auðvelt væri fyrir vel kunn- ugan mann, að finna marga, setn ekki væru stórt auðugri, en J>eir herrar tiunnar og Guðmundur skýra oss frá í „Lögbergi“ að Þistilfirð- ingarXog fl. sjeu“, að framfarirnar á íslandi á síðari tímum liafa verið „drjúgum ineiri, en hjá löndum hjer“ og [>ar fram eptir götunum. t>að eru einstök atriði í grein hr. Lindals, sem vel má vera að hann hafi rjett *fyrir sjer í. t>ann- icr getur verið að hann geti með rjettu fundið ýmislegt að búskajiar- aðferð Islendinga hjer vestra. Að minnsta kosti ínunum vjer ekki deila utn pað við hinn heiðraða höfund. I->eir sem meiri búmenn eru geta gert |>að í vorn stað, ef Jjeim virðist ástæða til þess. Að eins skulutn vjer geta þess, að oss virðist sú ályktun engri átt ná, sem hann dregur út úr útásetning- uin sínum: ,,að akuryrkjan standi á mjög lágu stigi yfir höfuð að tala i ölluin nýlendum íslendinga“. I sumum nýlendum íslendinga er ntjög tnikil hveitirækt; og þeirra hveiti er eitts fjott eins og annara tnanna hjer í norðvesturhluta Ameriku. En nú vita ]>að allir, sem nokkuð vita ttm hveitirækt, að hvergi er til betra hveiti í heiminum, en ]>að sem hjer er ræktað. Þegar afurðir akuryrkjunnar eru bæði miklar og góðar, J>á verður naumast sagt að hún „standi á mjög lágu stigi“. 0<r tnjög mikils þætti oss utn vert, ef hr. Lindal vildi fræða oss um ]>að, í hverjwn atvinnugreinum Is- lendingar hafa nokkurn tíma staðið hátt, ef akuryrkja landa iijer vestra í Olluin nýlentluumn er á „'.njög lágu stigi“. Eins vjrðist J>að og liggja í aug- um uppi, að f>ó að íslendingar kunni að geta notað betur áburðinn, setn ]>eim til fellst undan J>essum fáu gripum, sein peir liafa, J>á mundi hatin lítið brökkva á akrana J>eirra, sumra ltverra. Aðalatriðið verður petta: Hvern- ;,r stendur efnahagur íslendinga, setn vestur ertt íluttir, í samanburði við J>að setn hanii tnundi hafa staðið, ef peir hefði verið kyrnr heitna? Það væri ekkert að undra, þá að ástatnlið lijer stæði að ein- /tcerju leyti á baki J>ví, sem á sjer stað á íslandi. Þar ertt byggð- irnar 1(XX) ára gatnlar. Hjer eru byggðirnar eins ungar eins og allir vita. J>ar hafa menn ]>ví til að dreifa, sem ættliðirnir ltafa safnað sam- an um 1000 ár, mattn fratn af inanni. Hjer byrjar nálega hver einasti maður sem öreicri. Þar hafa menn O 1000 ára reynslu í landinu. Hjer koma menn í land, sem er nýfar- ið að byggjast, tiltölulega, og kunna sjálfir ekkert verk að vinna, eins og ]>að parf hjer að gerast. Þar bvrja menn búskaji ungir og ó- tnagalausir. Hjer byrjar allttr porri tnanna, enn setn komið er, búskap- inn sem gamlir J>reyttir, allslaustr, ótnagatnenn. Líður pá íslendinguin hjer illa, eða eru litlar efnalegar framfarir meðal vor, pegar litið er á málið af einhverri sanngirni, einhverju viti? Vjer könnumst við pað, að vjer erum ekki svo kunnugir sein skyldi fvrir snnnan landamærin til pess að fullyrða, hvernig par er ástatt. Erj hr. Lindal gengur sjálfur út frá pví, að nýlendan i Dakota muni vera ein með betri nýlend- ttin Islendinga í Ametíku. Og ept- ir pví orði, setn af henni hefur farið, gerir Lindal alveg rjett í J>vi. En sje pað satt, setn sagt er um Dakota-nýlenduna, að hún standi ekkert á baki ný’endunum hjer í Manitoba, J>á hefur honum herfilega missýnzt — svo tnikið getum vjer sagt. Það er auðvitað ekki svo auðvelt að tala skýrt og skorinort utn efna- hag landa hjer vestra. Skýrslur vantar, setn á J>yrfti að ltalda til pess. Þó getum vjer bent hr. Lin- dal á að lesa skýrslu utn efnahag- inn í Argyle-nýlendunni eptir hr. Jón Ólafsson; hún stendur í 20. nr. Lögbergs f. á. Af henni getur hann sjeð, að landar, sem par eiga heitna, kotnu allslausir frá íslandi, en að efni peirra hafa smátt og smátt færzt í lag, svo að efnahag- ur peirra er nú orðinn góður, sjálf- sagt jafn-betri en nokkurrar einstakr- ar sveitar á íslandi. Ef hr. Lin- dal skyldi gera sjt r í hugarlund, að J>cssi skýrsla væri skrum eitt, setn hún annars ber fyllilega tneð sjer að hún er e/'/'i, pá getum vjer l>ent honutn á álit hjerlendra tnanna um J>á nýlendn. Meðal annars get- ur hann um J>að lesið í 20. nr. Lögbergs f. á. Auk ýmislegs ann- ars stendur par petta eptir hjerlend- an tnann, sem ferðaðist utn nýlend- una í fyrra sumar: „Suðaustur af Glenboro er islenzk nýlenda, som á það skilið að á hana sje minn/.t. Ef nokkurt sjerstakt hjerað, sem leið okk- ar lá um, vakti meiri athygli en annað, |>á var það l>yggð íslemlinga fyrir sunnan og austan Glenlioro. peir sitja J>ar á frjó- sömu límli, og þeir hafa auðsjáanlega notað tínta sinn og öll þau tækifæri, sem )ieim liafa iKiðizt svo vel, sem þeini framast var mögulegt; þvf að ]>eir sitja nú á fallegum jörðuin, vel nektuðum og vel miigirlum; hagaijlegir vegir liggja um jarðirnar, og hús þeírra eru þægilegri og haganlegri en nokk- ur hefðí getað búizt við“, o. s. frv. Síðar í greíninni standa ]>essi orð eptir satna manninn: „Kf jeg ætti að dirfast að spi nokkru um framtíð hinnar íslenzku kynslóðar í Mani- toba, á muncli jeg segjn, að þeir verði vafalaust þeir lxjrgararnir, sem vinna fylki voru mest gagn....í raun og veru eru þeir fyrjnnynii fyrir allt þjoðijelag vort.“ Þessí vitnisburður betidir óneitan- lega í sömu áttína eins og skýrsla hr. Jóns Ólafssonar, en veikir í rneira lagi málstað hr. Lindals. Auðvitað getur hr. Lindal sagt, að hann sje ókunnugur ástandinu hjer nyrðra, og að hann hafi að eins átt við nýlenduna í Dakota; á hefði hann vitaskuhl átt að skrifa grein sína á allt annan veg, en hann hefur gert. En nú vill svo til að vjer höfum einmitt ekki alls fyrir löngu átt tal við merkis- menn, sem lieima eiga í nýlend- unni í Dakota, og sein voru r.ý- kontnir úr ferð utn Argyle-nýlend- una. Þeir hjeldu pví afdráttarlaust fram að Dakota-nýlendan stæði alls ekki á baki Argyle-nýlendunni — og vjer ltöfutn enga ástæðu til að rengja pá. En sje Argyle-nýlendan eins og bæði íslendingar og bjerlendir menn lýsa henni, sem enginn dregur, oss vitanlega, í efa, og standi eina ný- lendan, sem hr. Lindal pekkir, Da- kota-nýlendan, Argyle-nýjendunni fyllilega jafnfætis — ]>á fer óneit- anlega að líta svo út fyrir manna sjórtum sem dómur hr. Lintlals sje nokkuð í lausu lopti. Það tná á ýtnsan annan hátt benda hr. Lindal á að fratnfarirnar hjá löndum hjer eru ekki eins „lítil- fjörlegar“ eins og hann heldur. ()g >að eru sömuleiðis viss atriði í grein hans, sem oss finnst sjálfsögð shylda vor að mótmæla. Vjer inun- um ]>ví fara nokkrum ileiri orðum utn pessa grein ltans í næsta blaði voru. 41 p t u v ú b ,i k c b a á f v it m. Eptir Jón Bjariiason. - Menn segja með sötinu, að l>löð og tímarit sje andlegar lífæðar fyrir bjóðiruar á ]>essutn tfma. Hvað les nú skólagengna kynslóðin á íslandi á yfirstaiulandi tíð af blöð- uin og tímaritum? Hjer um bil ekkert annað en pessa blaðskekkla, sem út kotua par heima, alveg sama og hin óskólagengna al|>ýða, ekkert annað, ekkert meira. Því fer fjærri að blöðin, setn á Islandi kotna út, sje einskisvirði; pau eru náttúrlega alveg ómissandi; pau eru speglar, sem sýna hugsunarlíf og framkvæmd- arlíf pjóðarinnar. En sá maður, setn ekkert blað eða tímarit les antiað en pau, hann fær J>ó vissu- lega ekki margar nýjar upplypt- andi fratnhrindandi hugsanir inn í sig fyrir sinn blaðalestur, —- J>ví vitanlega fylgja blöðin á íslandi al- veg ekki betur með tímanum held- ur en aðalskólar landsins. Eitt af íslenzku blöðunum, „ísafold“, er nú orðið býsna stórvaxið eptir mæli- kvarða íslenzkra blaða að dætna; en pað blað hefur ekki sýnilega neitt stækkað andlega við sína lík- atnlegtt stækkun. J>að ltefur ekki hót útvíkkað sínar andlegu lífæð- ar; J>ær eru alveg eins og J>ær áður voru; ekki vottur til neinna nýrra lífsumleitana. Það er nautn- ast um neitt talað í pessum íslenzku blöðum annað en um J>etta góða stjórnarskrármál, sem tnenn pó vel vita, að óntögulega getur fengið fralno•an<>• 1 bvl horfi, er hinir leið- Í3 O I andi pólitisku menn hafa hugsað sjer, svo lengi setn stjórnmálaliagur Daninerkur ekki breytist til sttirrí' muna frá pví, sent nú er. Ef ein- hver ný, vekjandi rödd lætur til sín heyra meðal pjóðarinnar, pá pegja blöðin hana alveg fratn af sjer. Maður skyldi t. 0, m. ætla, að pegar annar eins fyrirlestur hef- ur verið fluttur og útgefinn a preut eins og pessi eptir Gest Pálsson um Keykjavíkur-lífið, pá stæði leiðandi ritstjórnargreinir út af pví efni að vörinu spori í hverju einasta af Reykjavíkurblöðunum, til J>ess að brýtta fyrir almenningi J>au sann- indi, er ritstjórarnir fundu 1 J>eim fyrirlestri, eða J>á, ef hjer voru tóm ósannindi, til pess að sýna fram á J>au og hrekja pað, sein sagt var. Nei, blöðin öll J>egja, vilja ekkert segja eða J>ora ekkert að segja. Ýmsar eiukennilega merki- legar stuttar skáldsögur hafa. í seinni tíð kotnið út eptir satna höf- und, sem svnist nálgast ]>að að geta verið fyrir ísland á J>essari tlð J>að, sem Alexander Kjejlatxl með sinn najira og hárbeitta llea- lismus er fyrir nútlðarmannlífið í Norvegi. En allt slíkt pegja ís- lenzkii blöðin fram af sjer. Bl-ð sjera Mattíasar Jokkttmssonar, „Lýð- ur“, er eina blaðið, setn augsýni- lega liugsar nm, hvert andlegi lífs- straumurinn á íslandi er að bera ]>jóðina. En J>að blað er svo korn- ungt, að ]>að getur varla nefnzt enn í J>essu sambandi. Þó vil jeg minna á orð J>ess blaðs, J>ar setn ritstjór- inn lýsir skoðan sinni á ]>ví stigi, er blöðin J>ar heinta standa nú á. Hann segir, að fólkið mitt í sín- um vesaldómi kaujii fjölda af póli- tiskum dagblöðum, „sem flest eru að vorri ætlan meir og minna ó- kristileg í anda, óhrein og siðum spillandi". Það ]>ykir líklega tnörg- uin harðorður dómur petta. En merkilegt er J>að, að dótnur pessi kemur frá pe'tn manui, setn alveg er frá ]>ví bitinn að fella rangláta sleggjudóma, frá ]>eirn manni, setn líklega flestuin íslendingum er ó- fúsari til að halda uppi hirtingar- vendi yfir hinum leiðandi rpönnuin landsins. En svo mildur í skajn sem sá maður er, pá getur hann, er hanti lítur yfir blaðamennskuna íslenzku, ekki látið vera að segja pað, er hjer var tilfært eptir honutn. Þessi íslenzku blöð les nú al|>yð- an, og annað af blöðum les mennta lýðurittn íslenzki, sem sagt, ekki heldur. Hve margir skyldu peir íslenzkir embættismen vera, sein kaujia og lesa pó ekki sje nema eitt einasta útlent tímarit? Lík- lega eru ]>eir fleiri en núll, en stórt fleiri niunu J>eir nauniast enn vera orðnir. Jafnvel J>eir af etn- bættismönnum íslands, sein utn fleiri ár hafa setið við menntunarbrunn Kaujnnannaliafnar- háskólans, sitja hver utn sig heima í síuu horni, sjáandi aldrei neitt útlent tíinarit og par af leiðandi ekki lesandi neitt pvílíkt. Hvernig er pá hugs- anlegt að menn J>essir fylgi með tímanum? Nú, peir geta lesið bæk- ur, ef til vill, einstöku nýjar bæk- uj. En hvernig á sá, sem ekkert útlent tímarit les, að velja sjer beztu bækurnar, sem út konia er- lendis á peim turigum, sem hann annars skilttr? Svo ]>eir, sem á annað borð lesa nokkuð nýtt, hljóta að sætta sig við að lesa eitthvert gjörsatnlega óvalið hrafl.—Það er í seinni tið talsvert talað á ís- landi um alpýðuskólamenntan og uj>j>eldisfræði. Jafnvel tímarit eitt er nýstofnað til að halda pví tnáli á lopti, sem mjer kemur eigi til hugar að lasta. En er nú ekki merkilegt, að aldrei skuli i satn- batxli við ]>að alðýðuskólamál liafa verið í blöðunum íslenzku minnzt á annað eins framúrskarandi upp- eldisrit eins og „FolkeLifje Orund- tankeru eptir hinn merkilega Norð- mann Christopher Bruun? Og pó liggja bókmenntirnar norsku svo nálægt íslandi, bæði andlega og líkamlega, að ekkert er eins na- læ<rt. Jeg er viss um, að hefði Tómas Sæinundsson lifað nú, pá hefði hann ekki gleymt pví, að benda pjóðinni á petta rit, nú, J>eg- ar klassioka mentunin er að deyja út í landinu, en ekkert annað nýtt koinið í staðiun,—uú, pegar skóla gengnu mennirnir una sjer ekki lengur I heltni róntverskra og grfskra liugsana, en hafa pó ekki fundið neinn annan hugsanaheitn til að flytja inn í, og eru par af leiðandi í menntunarlegu tilliti eins og á milli vita.—Það er ekki Gestur Páls- son einu, sem nú kvartar um pað, að lestrarfýsn íslenzkrar alj>ýðu sje í greinilegri ajiturför. Það heyrast umkvartanir udi petta úr öllutn áttum. En pað að alj>ýðu inanna er að fara aptur í pessu tilliti stendur í satnbandi við lmignan lestrarfýsnarinnar hjá embættismönn- unutn og skólagengnu kynslóðinni. Þó að tnjer sje skylt málið, J>ar setn hið kirkjulega tímarit vort „Sameiningin“ er, J>á leyfi jeg mjer að telja J>að vott um óhæfilega litla lestrarfýsn hjá kirkjunnar mönn- um á íslandi, hve fáir peirra fást til að gjörast áskrifendur hennar og lesa ’ hana. Jeg neyðist til að tafa pessa skoðun bæði af pví, að nálega allar |>ær raddir, er heyrzt hafa utn blaðið J>ar heitna, hafa sterklega verið með pvf, jafnvel tniklu sterkara en jeg gat nokkurn tíma við búizt, og í annan stað af >ví, að Island á nú vitanlega ekk- ert kirkjulegt tímarit tll, og svo gott setn enginn, er kaupi eða lesi nein útlend kirkjuleg timarit á öðrutn tungumálutn. Maður skyldi ætla, að allir peir, sem sitja í kirkjulegutn embættum ]>ar heiina, og auk pess býsna tnargir aðrir, hefðu svo mikinn áhuga fyrir J>vf málefni, er „Sameiningin“ leitast við að halda á lopti, að pá fýsti að sjá, hvað J>að blað liefur að segja, hvort sein peir væru nú sampykk- ir skoðunum pess á málefni kirkju og kristindóms eða ekki, og alveg án tillirs til pess, hvort J>eim er vel eða illa við vesturfarir íslend- inga. En J>essu fer ákaflega fjarri. Mjer er ritað víðsvegar að af land- inu, að tnargir jirestar fáist ekki til að lesa „Sam.“, ]>ótt J>eir geti fengið liana allsendis ókeyjiis. í trausti til ujjjilýsingarinnar í höf- uðstað landsins, Keykjavík, voru iangað fyrst framan af send ein 30 exemjilör af blaðinu til útsölu. En nú vituni vjer, setn stöndum fyrir útgáfu ritsins, að ekki er til neins að senda Keykvíkingum meira en 15 ejtemplörJ!) Fleiri kaupendur og lesendur að „Sam.“ geta par ekki fengizt—á stað, J>ar sem allt er fullt af stúderandi o<r o stúderuðum mönnum, fullt af skól- um, fullt af embættismönnum, og par sem brennijiunktur íslenzka kirkjulífsins eflaust lilýtur að vera, ef pað annars á yfir- standandi tíð á nokkurn brenni- jiunkt. I einhverri fjölmennustu sveitinni á landinu, Vopnatírði, hef- ur oss tekizt að kotna einu(!) ex- emplari af „Sam.“ út; fleiri exem- jilör er jeg fullvissaður um að ekki sje til neins að bjóða pví byggð- arlagi,- eaki fyrir pá sök, að menn liaíi eij?inlega neitt að segja á móti blaðinu, heldur af pví, að slík rit vilji enginn lesa; menn lesi yfir höfuð ekki neitt nema sínar gömlu húslestrarbækur, J>eir, sem enn J>á haldi húslestrum, og svo eitthvað af frjettablöðum, sem út koma á fslandi, og J>ó J>au ná- lega eingöngu til pess að fá „frjett- irnar“ úr peim. Stúderuðu menii- irnir á Islattdi áður lásu býsna. al- mennt eitthvað af rithöfundum hinn- ar klassisku fornaldar og tiærðu anda sinn á hugsunum J>eirra. Oskóla- gengin *alpýða las áður um J>vert o<r endilangt Islaud fornsögurnar íslenzku og glæddi með J>eim lestri sitt hugsunarlíf. Nú er hvortveggja. ]>essi lestur liættur, en enginn ani,- ar lestur kotninn í staðinn, setn geti gjört menn eins hæfa og kyn- slóðina, er áður var, til að full- nægja J>ekkingarkröfum sins tíma, hvað ]>á enn }>á liæfari. ()g sje svo, ]>á er greinileg apturför S andlegu, ujijilýsingarlegu tilliti. (Melra). Jibevfum biíi i sjóinit? Fyrirlestur eptir Uirmr Hjorlcifsson. Jeg hef áðuv nefnt l>á kosti hjevlendrrt niiinna, sem einkum liafa fengið mjer aðdáunar, og seni jeg álít að einkum og sjerstaklega ættu að verða oss til fynr- myndar og kenniugar. Við þttu atriði vil jeg bæta nokkrutn orðtitn um und- lega líflð hjer norð-vestur frá. Það verð- ttr held jeg frúleitt annað sagt um þuð, en að það sje óumræðilega fátæklegt. Um hvað eru menn að tala lijer? iinr hvað eru blöðin lijer? Er umræðti-efn- ið bókmenntirnar. Er verið aö-tala, er svo sent nokkur maður að tala eða. httgsa um æðstu og dýpstu og göfug-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.