Lögberg - 17.04.1889, Blaðsíða 4

Lögberg - 17.04.1889, Blaðsíða 4
ÚR BÆNUM OG CRENNDINNI Sljettueldar liafa gert mikið tjón hjer og þnr í fylkinu um fyrirfaramli duga. lamnig missti einn bóndi nálægt West- bourne gripahús sitt; í pví voru 9 dýrir hestar, tvö uxapör, eitt naut og 17 aðrir nnutgripir. Ul aktygi hans brunnu og, ásamt mörgum öðrum mun- um. Tjónið er samtals metið á $0,000 og af J»ví var ekki nema helmingurinn í brunabóta-áhyrgð. Náliegt Deloraine, Storry Mountain og Stonevvall liefur og orðið talsvert tjón af eldunum. Og nairri lá að Chrystal C'ity brynni á suunudaginn. Bænunt varð að eins bjarg- að, af i>ví að fjöldi fólks var saman kominn )>ar við kirkju, þegar sást til eldsins, og allt það fólk lagðist þegar á eitt með að hjarga þorpinu. Hr. Tómas Paulson úr Þingvnllaný- lendunni kom hingað til bæjiirins á mánudagskvöldið var. Hann segir góða vellíSnn nýlendubúa. Lítið er fengi/.t við sáningu Jetta ár, mest af |>eirri ástieðu, að þeim liefur reynzt griparækt- in svo arBsöm. Söfnuður nýlendumanna er gefiginn í kirkjufjelagið íslenzka. Sunnudagaskóli hefur verið haldinn um laugan undanfarinn tímn, nema fáeina sunnudaga um kaldasta tímann í vctur. Skrifað liefur verið heim til Islands í því skyni nð fá þnðan prest, cn ekkert svar hafa menn fengið því viðvíkjandi. Mikillar, ánægju liefur Jað fengiö ný- lendubúum, að járnbrnutin er nú komin nlla leið fram lijá nýlendu þeirra, og það því fremur sem nokkur vnfi liggur á því, hvort járnbrautarfjelagið muui halda brautinni lengra áfram fyrst um sinn. Júngmanni St. Andrevvs-kjördæmis, Mr. Coleleugh, liefur verið boðið að gerast fjármálaráðherra Manitobi-fylkis í stað Mr. Jonos, þegar liann sleppir því embætti, sem búizt er við að verði áð- nr en langt um líður. Kins og áður hefur verið rlrepið á í blaði voru, lief- ur Mr. McMillan, þingmanninum fyrir IMið-Winnipeg verið ætlað það starf, en Iiann er ófús til þess, þar sem það mundi verða honum nokkurt tjón í efnnlegu tilliti. Mr. Coleleug’i hefur enu hvorki sagt af nje á um það, hvort hann muni þiggja boðið. Iljá hr. Páli Walter, úrmakari, H9 Hoss Str., vnr glugginu tekin út á mánudagsnóttina var og allmörgum úrum stolið, seni lágu í gluggakistunni. tíuðsþjónusta fer fram í íslenzku kirkjunni á Skírdagskvöldið og Kanga- frjádagskvöldið. Bæði kvöldin byrjar guðsþjónustan kl. 8. Vcgna guðsþjónustunnar á Skírdags- kvöld verður engiiin fundur haldinn þessa viku í Good-Templara-stúkunni „Skuld.“ ’ Á V A R P til landa vestan hafs. Með íslands-pósti, sem kotn að heiman í gær, fengum vjer eptir- fylgjandi grein ásamt ósk um að að hún yrði prentuð í lilaði voru: Ileiðruðu landtmcnn fi/rir vcstan. hnf! Þær góðt'. viðtökur, sem blað mitt ,.I>ýður“ hefur fengið meðal yðar, auka mjer hug og dtig við fyrirtæki mitt. Þnð var aldrei byrjað í gróða-von; það var byrjað með miklum vanefnuin, en með þnð mark fyrir augum að efla al- j menningsálit landa vorra, og nllt annað j gott og fngurt. Blaðiö hefur fengið fulla 800 kaup- endur, þar af nál. 200 í Ameríku. Ætti það að geta orðið sjálfbjarga, þyrftu kaupendur að verða 1000 að minnsta kosti. Sjerstaklega er jeg þakklátur ritstjór-1 um isl. blaðanna í AVinnipeg fyrir dreng- ileg meðmæli þeirra með blnðkrýli mínu. Skyldu fleiri vilja kaupa það, vildu þeir gjöra svo vel að panta l>að hjá iiefnd" um ritstjórum. Okunnugleiki minn gjör- ir mjer ómögulegt að senda blnðið með viti út uiu öll yðar mörgu byggðarlög. Kæru landsmenn! Næst vorum nýfengnu landsrjettind- um, tel jeg hin nýju Vesturheimsland- nám Islendinga liinn mesta og gleðileg- asta atburð í sögu vorri síðan Kúters siðabót var í lög leidd á Islitmli. Með vaxandi eptirtekt, undrun og kærleika, hef jeg fylgzt meö og tekið eptir yðar liráðu og stórstigu framförum á þeim ör- stutta tíma, sem liðin er frá byrjun vesturheimsfara. Blindur af fávizku eða lileypidómum hlýtur hver sá íslending- ur að vera, sem sjcr eigi, aö þessi liinn stóri, nýi atburður á að verða eitt liið fyrsta aðalatriði til viðreisnar rnóður- lundsins — cf það á viöreisnar von. Jeg á cigi nenin tvær hendur, en þær út- rjetti jeg báðnr með rækt og bróðurást til yðnr í anda, og skal svo lengi sem jeg rita í blöð vera einráður í að fram- fylgja og verja fullrjetti yöar lijer á | landi, og niðurbæla þá hleypidóma gegn yður og vestnrförum, scm allt of leugi j hafa gert minnkun blöðum vorurn og j þjóð, enda muuið þjer sjálfir innan skamms hafa snúið áliti manna með þeirri atorku og framkvæmdum, sem allir sjá að lijer í landi aldrei liefur átt stað, og er ómöguleg. Ástkæru landsmcnn, konur og karlnr! llinn alvaldi, scm forðum leiddi for- feður vora í öndvegi frægðar og ágæt- is, efli og blessi yðar þjóðerni, sem íslenzkt og norncnt b r ó ð e r n i! Meðan þjer eruð íslendingar í anda er )>ess meiri von, að oss, sem lieima sitjum, verði borgið. Aknrcj/ri, 27. fchniur, 1889. Mutth. JocllU 1)1801). Herra ritstjóri! Af því allmargir hafa leitað upplýs- ingar, ýmist hjá lir. P. S. Bardal, sein síðastl. ár liafði eptirlit með ísl. inn- flytjendum, eSa hjá mjer, viðvíkjandi farbrjefa- og flutnings-kostnaði til Cal- gary, vil jeg biðja yður að flytja les- endum „Lögbergs“ eptirfylgjandi leið- beiningar. Land-Commissioner Hamilton liefur ákveðið að fargjahl frá Winnipeg til Calgary skuli í ár verða að eins 10 dollars fyrir hvern fulloröinn ísleud- ing, sem flytur vestur með þeiin ásetn- ingi að taka )>ur land til ábúðnr; þetta gildir jafnt fyrir ógipta menn sem gipta og þeirra fjölskyldur. Börn frá fargjald $ 5, yngri en ð—10 ára liálft 5 ára frítt. Klutningsgjald á farangri (household effects) landnema verður: frá Winnipeg til Calgary $ 1,05'ý fyrir liver 100 pund, en frá línunni verður það $ 1,09. Flutn- ings- eða gripavagnar kosta frá Winni- peg til Calgary if 80, en frá línunni f 85 hver vagn. ]>eir úr Dakota eða annars staöar að sunnan, sem hafa í hyggju að flytja vestur á þessu ári, verða að ltoma til Winnipeg og taka farbrjef sín þaðan en sent geta þeir gnpi sína og flutn- ing beina leið til Calgary án þess að tefjast nokkuð viö það hjer, að öðru en því, að borga flutningsgjaldið. Skipanir hafa verið sendar Dr. I). II. McFadden í Emerson, og Mr. Wrough- ton í Fort McLeod að leyfa gripum í Isl. að sunnan yfir línuna strax að af- I lokinni skoðun þeirra, svo framarlega sem þeir komi úr því byggðarlagi sem vitanlega er frítt við nautgnpasjúkdóma. Winnipeg, 13. apríl, 1889. tí, L. tíoldvinsxon. ICELANDIC RIVER P. 0. Frd J'rjettnritara jÁnjhcnjt. TAKID EPTIR! Hver scm veit um heimili Guðrúnat Þórðurdóttur, yflrsetukonu, sem fluttist sumariö 1887 til New York frá Bakka í Melasveit i Borgarflrði á Islandi, er lijer með vinsamlegast beðinn að gera mjer aðvart um þnð. Þórunn Þórðardóttir. 223 Ross Str., Winnipeg. S. POLSON LANDSÖLUMADUR. líæjarlóðir og Lújarðir keyptar ojr seldar. ii t u r t a g a r íi a r nálægt bænutn, seldir rneð nijog góðum skilmálum. Skrifstofa í Harris Block Main Str. Beint á móti City Hall. CEO. .F MUNROE. Málafœralumaður o. s. frv. Frf.kman Bi.ock Maiix St. WixLxulpeg' vcl þekktur meöal Islendinga, jafnan reiöu- búinn til aö taka að sjcr mál þeirra, gera yrir þá samninga o. s. frv. G. H. 0AMPBELL GBNERAL 0. apríl, 1889. Tíðarfarið breyttist mjög til betra, eptir iiö jeg sendi Lujhcrji línurnnr 25. febr. síðastl. Þá fóru að koma lilýir dagur, og rjett eptir mánaða mótin var einnig frostlnust um nrctur, svo allur snjór mátti lieita farinn þann 10. Sania blíðan hjelzt fram ytír miðjan mánuð. inn, en síðan hefur alla jafna verið svali og talsvert frost, uui nætur og jafnvel um dagn, enda er jörð ekki plógþýð )>að heita inegi enn. Ilerra Eggert Jónsson úr Argyle-ný lendunni liefur unt langan undanfnrinn tíma verið að ferðast iim nýlendu þessa, sem agent fyrir eldsábyrgðar-fjelag; liefur fjöldi manna sett, í ábyrgð ij> 300 til $ 500 virði 1 lnísum sínum; eru luisin tekin í ábyrgð til 3 ára, og á ábvrgð- argjaldið að greiðast einhvern tima á hverju ári. Nákvæmar verður minnzt á þetta síðar. Talsvert mai'gir landtakendur liafn bætz.t við hjer í grendinni i vetur, tlest- ir ofarlega með fljótinu. Burt hnfa og flutt 3 búendur, er lijer voru seztir að, hafa þeir að sögn sezt að i Selkirk; menn þessir eru: Guðmundur Finnsson, Nikulás Þ. Snædal og Olafur Eiríks- son, allt vel nýtir menn. Ileilsufnr mauna er lijer gott um þennan tíma, og skepnuhöld ágæt viðast livar. Railroad § Sisamship TICKET AGENT, 47IMAIS STREET. • WIIAIPEG, MA\. Headquarters for all Lines, aa unde»* Allan, Dominlon, Beaver. White Star, Cuoin, Cunard, Anohor, Inman, State, North Corman, Lloyd’s (Bremen Linel Direct Hamburg Lino, French Line, Italfan Line, and every other line crossing tho Atlantic or Paciflc Oceans. Publisher of “Carapbell’s Steamsliip fiuide.” This Guidegives full partioularsof all lines. with Time Tabíes and sailing dates. Send for it. ACENT FOR THOS. COOK&SONS, the celobrated Tourist Agents of the world. PREPAID TICKETS, to bring your friends out from the Old Countrj, at lowest rates, also MONEY ORDERS AND DRAFTS on all points in Great Britain and tho Con tincnt. BACCACE checked through, and labeled for the ship hy which you sail. Write for particulars. CorTespondcnce an- swered promptly. G. B. OA MPIi EJjL, General Steamship Agcnt. ~ t, Winnip 471 Main St. and C.P.R. Dopot. lipeg, Man. JARDARFARIR. HorniS á Main & Market str Líkkistur og allfc sem til jarð- arftu'ft þftrf. ÓDÝltAST í BŒNUM. •Jeg geri mjer niesta far um, ftð allt geti farið senx bezt fraui ■'ið' jarðarfarir. Telephonc 2fr. 41.1. Opið dag og nótt. M. HUGLHES. THE BLUE STORE 426 Main Str. Stök kjörkaup nú fáanleg. Miklar hyrgðir af fötum, og I peiin er dollars-virðið selt á 65 c. Góð föt úr Tireed ...fyrir ídí.OO Sömul..................„ %7.00 Góð dökk föt.......... „ $7.50 TAKIÐ ÞIÐ YKKUll TIL OG HEIMSÆKIÐ EAT0N. Og pið verðið steinhissa, hvað ódýrt bið getið keypt nýjar vörur, E I N M I T T N Ú. Miklar byrgðir af svörtum og mis- (ituin kjóladúkum. 50 tegundir af allskonar skyrtu- efni, hvert yard 10 c. og par yfir. Fataefni úr alull, union og bóm- ullarblandað, 20 c. og par yfir. Karlinanna, kvenna oer barnaskór með allskonar verði. Karlmanna alklæðnaður $5,00 ocr par yfir. Agætt óbrent kafli 4 pd fyrir $1,00. Allt odt/rura en nokkru sinni aður. W. H. Eaton & Co. SELKIItK, MAN. NORTHERN PACIFIC OG MANITOBA JÁRNBRAUTIN. Dagl. nema sunnud. 1.25eh l.lOeh 12.47eh ll.ööfh 11.24f h 10.5(>f h lO.lTfh 9.40fh 8.ö5f h 8.40fh Koma í gyldi 1. apríl 1889. Expr. 1 s i Expr. ipgl. iNo. 51 S ! No.54 nma <lagl. y* j <lagl. s. < 1. . ! járnbr.stöðv. | ie. h. 1.40eh t. Winnipeg f. , O.lOfh 4.00 1.32eh I’ortagejuncl’n L19eh|.. St. Norbert.l 12.47eh . St. Agathe 12.27eh;. Silver l’lains. i; 12.08eh . .. Morris.. . 1 l.ööfh ..St. Jean.. 11,33f h!. . I.etallier .. 1 LOOf h f.West Lynnet. 65 12.1 Oeh 8.30 lO.ÖOfh frá Pembina til 6(> 12.35eh 8.45 6.25fh Winnipeg Junc 8. lOeh 4.45eh . Minneapolis . , 6.35fh 4.00eh frá St. l’aul. til; 7.05fh » 9.37fh 4.38 24 I0.19fh5.36 . 33 10.45f h 6. II 40 U.05fh 6.42 47 11.23f h 7.07 56 U.45fh 7.45 6.40eh . . llelcna. ..1 ! 4.(K)eh 3.40eh Clarrison 6.35ch l-Oöfh .. Sjíokane O.ööfh 1 8.0(>f h . . Portland 7.00fh 4.20fh . .Tacoma " i 1 6.45f h E.H. |F. IÍ. K.H. Ehjí .11. 2;30 8:00 St. Paul 7:30 3.00! 7.30 E.H. F. JL F. 11. F. H. E. H. It .11. 10:30 7:(K)f 9:30 Chicago 9:(K) 3.10 8.15 E. II. E.H.iF. I t. E.H. E. H.H . 1L 6:45 10:15 6:00 . Detroit. 7:15 10.45 6.IO F. H.jE.II.1 F.ll. I .11. 9:101 9:05 Toronto 9:10 9.05 F.H. E. 11. F.H. E. 11. E .11. 7:00l 7:50 NewV<jrk 7:30 8.50| 8.50 þ'. H.ÍK. 11. F. H. E. II. E . 11. 8:30 3:00 lloston 9:35 10.50.10. ,V» F. IlIK. II. E.|II. F . H. 9:00; 8:30 Montreal 8.15 8.1.7 Skrant-svefnvagnar Pullmans og tniSdegis- vagnar i hverri lest. II. SWINFOKD, aðalagent. J. M. GKAllAM, forstöðumaSur, 392 langa æfingll jeg lief fengið; en ]>að kveíd vkf jeg alveg yfirkominu, og gamla sárið, setn ljón- ið særði mig, fór að kvelja mig, eins og ávallt verður, pegar jeg verð örmagna. Jeg hafði líka ákaflegan höfuðverk eptir höggið, sein jeg hafði fengið um morguninn, pegar jeg rotaðist. Yfir höfuð var örðugt að hafa upp á aumari prenn- iiigu en við voruin pað kveld; og okkar einu pægindi voru innifalin í unihugsuiiinni um pað, aö við skyldum vera svo framúrskarandi heppnir nð vera par og finna til pess, hve illa okkur leið, í stað ]>ess að bggja endilangir á sljettunni, steindauðir, eins og svo margar púsundir vaskra manna lágu ]>að kveld, sem farið höfðu á fætur lieilbrigðir og hraustir um morguninn. Síðan við Jiöfðum orðið til pess að frelsa líf Foulötu hinn- ar fögru hafði hún sjálfkrafa gerzt pjónustustúlka okkar, og einkum Goods, og með tilstvrk heim- ar tókst okkur einhvem veginn að koniast úr hringa-skvrtunum, sem áreiðanlega höfðu orðið tveimur af okkur til lífs um daginn; við urðurn ]>ess ]>á varir að holdið innan undir peim var óttalega ínariö, pví að pó að stálhringirnir hefðu aptrað vojmunum frá að komast inn úr, pá höfðu peir ekki ajitrað peim frá að merja okkur. Bæði .Sir Henry og Good voru allir marðir, og jeg liafði alls ekki sloppið við pað. Foulata kom með nokkur græn, mulin blöð, með ilmandi lykt, sem læknislvf og pegar pau voru lögð eins og 393 itláslur við tnarið, jlá varð okkur töluvert liægra. Efi þö að márið væri kveljandi, pá olli pað okk- Ur ekki antiars eiiis hugar-angurs eins og sár Sir Ilenrys og Goods. A Good var gat alveg gegn- um holduga partinn á „yndishvíta fótleggnum“ hans, og úr pví hafði hann misst allmikið blóð; og djúpur skurður var á kjálkanum á Sir Henry, sem hann hafði fenídð af víga-exi Twala. Til allrar hamingju var Good (lágóður sáralæknir, og jafnskjótt og náð liafði verið í iitia meðala-kass- an hans, lireinsaði hann fyrst sárin vandlega, og tókst svo að sauma sainan sárið á Sir Henry og pví næst á sjálfum sjer sjerlega viðunanlega, pegar pess var gætt, iive lítilfjörleg birta stóð af auðviröilega Kúkúana-lampanum í kofanum. Síðar smurði hann sárin ríkulega úr einhverjum rotnunar-varnandi sinvrslum — í kassanuin var krús með peim i — og ofan á pau lögðuin við leyf- arnar af vasaklút, sem við áttum. Meðan á pessu stöð liafði Foulata liúið til handa okkur eitthvert sterkt mauk, pví að við vorum of prevttir til að eta. Við slokuðum pað, og svo fleygðum við okkur á 'dyngjur af stór- uin húðum, sem hjer og par voru breiddar út í kofa hins dauða konungs. Af injög einkenni- legri kaldiiæðni forlaganna atvikaðist svo, að pað var í Twala eigin hvílu og vafinn innan f pær iiúðir, sem Twala sjerstaklega bældi sig I, að Sir 396 um að sjá okkur, eil p(J fjekk paö honum lník- illar sorgar, live sjúkur Good var, og hann tók lijartanlega í hendurnar á okkur; en jeg tók eptir pví, að liann ávarpaði Sir Henry með vissri lotningu, eins og Jiann væri eittlivað meira en inaður; og, eins og við koinumst síðar að, var liiim mikli Englendingur skoðaöur sem yfirnátt- úrleíí vera út uin ailt Kúkúanaland. Enginn maður, sögðu hermennirnir, hefði getað barizt. eins og hann barðist, og enginn inaður hefði, eptir annan oins áreynslu- og blóðsúthellinga- dag, getað unnið á Twala, sem auk ]>ess að iianu var koiiunirur, var talinii liraustasti maður- iim í Kúkúanalaiidi, í einvígi, sniðið sundur nauts- liálsinn á lionum í einu höggi. l>að liögg varð í raun og veru orðtæki í Kúkúanalandi, og hvert eiuasta óvenjulega sterklegt liögg eða átak var paðan af kallaö „lncubus högg“. Infadoos sagði okkur söinuleiðis að allir her- flokkar Twala iiefðu gengið Ignosi á liönd, og að iiollustu-loforð væru farin að koma frá höfð- ingjunuin út um landið. l>að atvik, að Twala liafði fallið fyrir Sir Henry, hafði skotið loku fyrir alla ■ frekari óeirðar-mögulegleika; pvi að Scragga iiafði verið einka-sonur lians; og enginn var eptir á iífi, setn keppt gæti við lgimsi um konungdötninn. Jeg ljet mjer [>au orð um munn fara að Ignosi iiefði synt í blóði að hásætinu. GauiU

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.