Lögberg - 24.04.1889, Side 3

Lögberg - 24.04.1889, Side 3
trúa [>ví að skynsömum mönnum lijer liafi \ nldrei dottið í liug, að [mð mundi vera citthvað bogið við hessnr liúu tölur lieilagrn mannn? Eðn er liugsanlegt, nð hvað eptir annnð, ár eptir nr sjeu liundruð af mönnum og uúsundir af möunum gerðar lieilagnr í jafnlitlum bæ eins og Winnipeg er, og a‘S )>ess sjáist svo bvergi merki í daglegu og borgaralegu lífi? Eða bafið þið orðið vör við að mannfjelagið hjer bnfi orð- ið sjerstaklega mikið heilagri, síðan )>eir til dæmis Hunter og Crossíey sneru sinum tveimur þúsundum í vetur, eða livnð )>að nú var? Eða liefur yfir liöf- uð nokkur maður orðið var við, að uokkuð liafi nokkurn tima breytzt bjer i bænum eptir nð revivalistarnir liafa snúið þessum stóru bópum manna til lieilagleikans? Jeg hef aldrei beyrt um það getið, og enginn þeirra nnmna, sem jeg lief minnzt á )>að efni við, hefur liej’rt um )>að getið. Mjer þætti einkar fróðlegt, ef einhvcr cða ein- bverjir gætu gefið mjer áreiðanlcgar uppjýsingar um það ntriði. í nánu samband við revÍBaliuinninn stendur Salvation Army með sínar bumb- ur og sína lúðra, sinn sálmasöng og sín knjeföll úti á strætunum, sínar ber- göngur móti andskotanum og sinn ballc- lúja-morgunmat. Jeg þarf ekki að lýsa guðsþjónustu-afskræmi þessa flokks fyr- ir ykkur, því að þið kannist að líkiud- um öll við það. Það ber á )>vi í þess- um bæ, sem minna lætur á sjer liera, en Salvation Army gerlr. kljer þykir það beldur ekki svo mikil furða, þó að þeir andlegir aumingjar sjeu til, og þó að meir en .nóg sje til af þeim. meira að segja, sem ballist að slíkri heimsku. Það hefur vist engin sú heimska kom- ið upp meðal mannanna, sem ekki hefur fengið ábangendur, ef nokkur veigur liefur verið í henni. Eu liiuu furðar mig á að andlega lífið skuli í raun og veru standa svo lágt hjer, að gáfaSir prestar skuli geta stað- ið frammi fyrir áheyrendum síuum í 1 >rj edi k i' na rstól n u m og áminnt þá um að sækja þessa gargfundi í Salvation Army—án þess að roðua út að eyrum og ofan á báls. Þvi að prestarnir vita það, og söfnuðir þeirra vita það, liver einasti maður með algerlega fullu viti veit (>að, að á fundunum í Salvation Army er ekkert andlegt innibald, að þar er naumast sagt nokkurt orð af viti, því aíf fóikið þar líkist langmest brjáluðum mönnuiu. Og að minnsta kosti ættu jafn-menntaðir menn, eins og prestaruir lijer eru, að reuna gruu í það að áranguriun af þessari Salva- tion Army-guðsdýrkun geti enginn orðið annar en sá, að gera heimskingjana enn beimskari, fylla |>á með broka og sjálfbyrgingsskap, og koma þehn til að Jíta óvildar- eða fyrirlitningar- eða með- aumkvunar-augum á sjer langt uin vitr- ari og meiri menn. Og úr því að jeg cr farinn að tala um sumar óviðfeldnar bliðar á lijer-1 | lendu trúarbragöalífi, þ;í er auðvitað sjcrstök ástæða fyrir mig til að minn- ást á )>að aumasta lineyksli og þá ó- virðulegustu liáðung, sein enn liefur orðið meðal vors fólks í þessu laudi, og sem við eigum lijei lendiun trúnr- bragðafjelögum að þakka. Þið vitið auðvitað öll við iivað jeg á—að jeg á við kristniboðið í kapellunni á Kate Street. Jeg lief reynt, af veikum kröptum, auðvitað, en þó með einlægri viðleitni, að setja mig inn í |>ær myndir, sem kristindóinurinn befur tekið á sig lijer í landi, og sein mjer eru ógeðfeldar Jeg lief blustað á revivalistana þruma og syngja, og jeg bef verið við halle- laja breakfnHt og xalDation-nnpper í Salva- tion Army. Jeg bef ekki getað betur sjeð, en að revivnlista apturbvarfið væri liumbug, og að Salvation Army sje nnúance. En það )>ori jeg að standa við, að þakkar-orð er gefandi milli þess livorstveggja og trúarlioðsins, sem Dr. JJryce liefur byrjað Jijer meðal vor fyrir munn postula sinna Jónasar og I.árusar. J>að fara uauraast aðrir lijer um landið tii að prjedlka yfir lyðniim, en þeir sem hafa einliverja hæfileglcika til að gera það svo að það verði ekki til hneykslis. Þeir eru margir bverjir stór-mælskir mann. Og þó að það sje reyndar opt anðbeyrt, að bak við mælskuna liggi óþolandi trúar- ofstœki, þá kunna mennirnir að liaga svo orðum sínum að ekki verður með neinu móti sagt að það sje til skainm- ar. Og uni Sálulijálparberinn er )>að að segjn, að |>ó bann sje beimskur, svo lieimskur, að liann er einna sorg- legasti votturinn, seui til er, um það, bve lágt viss hluti af mannfjelagiru stendur nú á 19. öld í vitsmunalegu til- liti, þá er |>ó einhver ómamnvon/.kuleg- ur skringilegleikur yfir þeim trúarliragða- flokki, svo að manni verður það fyrr fyrir að brosa að lionum lieldur en beinlínis að verða illa við bann. (Meira). FRJETTIR FRÁ ISLANDI. (Kptir jFjallkonuHn»). lleykjavik, 8. fehr., 1889. Tiðarfar er uú nijög votrnrlegt bvervetna sem til spyrst; optnst útsynn- ingar, og nú siðast mikil frost. Fyrirlestur u m b j a r g r á ð í sjávarbáska bjelt liinn ötuli fram- kvæmdagarpur þess málefnis, sjera O. V. Oislason, enn )>á lijer í bænum 2. )>. m., og var fyrirlesturinn nú loks all- vel sóttur. Fyrir óþreytandi elju og dugnað sjera Odds er nú mál þetta koinið svo áleiðis, að ráðstafanir hafa verið gerðar í öllum verstöðum við Faxaflóa suunanverðan og viðar til að fá áböbl þau, og taka upp aðfcrö þá sem sjera Oddur liefur livatt til. Bókmenntafjelagsfundu r I var buldinn í Heykjavíkurdeidinui 2. þ. ui., og voru þar snmþykktar uppástuug- ur Hafnardeidariiinar um að H.víkur- deildin fái nllar tekjur fjelagsins lijeð- nn af landi og greiði 500 kr. árskatt til Iliifimrdeildarinnnr um aldur og æfi, en Hafnardeilditi hart allan fjelagssjóð- inn, sem er erlendis, og tillög fjelags- manna í útlöndum. R.vfkurdeildin taki að sjcr útgáfu Skirnis og Skýrslna. Þetta urðu lok „beimfliitningsmálsins“ að sinni. Saðarþiiiijcyjartý»lii% 99. ðe». „Síðan vetur liyrjaði, liefur tiðin verið óstillt og umbleypingasöm. t’rkoma íiefur opt verið mjög mikil, en opt hafa koniið bJotar. Frost liafa verið frennir lítil og optast austan- eða sunnau-átt. Xú er haglaust viðast lijer um slóöir. Verði veturinn barður, og vorið eins og vjer höfum átt að venjast um nokkur ár, er jeg hræddur um að heyin verði ónóg. Grasvöxtur var viða hjer mjög iítill í sumar, en almennt munu lieyin vel [Verkuð. — Sökum þess live sjórinn lief- ur brugðizt lijer (nema við Eyjafjörð) er vist yfirvofandi bjargarskortur við sjávarsíðuna. Nú þegar eru mörg lieim- ili kring um verzlunarstaðinn Húsavík bjargarlaus. — Flestir þeir, er )>ar búa, eru þurrabúðarmenn bláfátækir. l>ar er þó jörð vel fnliin til ræktunar og kost eiga þeir á að rækta blrttina kring um kofaua. Presturinn (sjera Finnb. Hútur Magnússon) liefur bvatt þá til þess og boöið þeini góða kosti (landið er eign kirkjnnnar), en óvaninn og deyfðin má liklega meira. Ekki eru þcir þó miklir sjósóknarmenn. Nú ætlar verz.lunarstj. Þórði r Guðjolinsen að fá þangað Færey- inga til að stunda sjávarútveg“. Jteykjavík 98. febr. 1889. Drulcknanir. 24. jan. drukknuðu )>rír menn í Kolbeinsárósi í Skagatirði, einn frá Grafarósi, er Guðmundur bjet, gipt- ur bóndi og tveir frá Grafargerði, Magn- ús Gíslason giptur bóndi og Þorleifur, búsmaður ógiptur. l>eir komu franian úr Skagaflrði, og böfðu tekið l>át í Ósn- ttm til að komast á yfir um.' Yiudur var bvass á suðvestan, en mikill vöxtur í ánni vegna liláku og ákattegur öldu- gangur í Osnum. Seint um daginn gekk bóndinn frá Oslandi til sjóar með ung- um syni sínum og sá 2 menn, er bjengu á skipskili nokkuð frá landi. Hann sendi þegnr drenginu eptir karlmanui. og reri síðan með lifshættu út til þeirra, en )>egar )>eir áttu svo sem 6 faðma eptir, sleppti aunar maðurinn af kilinum og livarf; liinn uáðist með lífsmnrki, en dó bráðlegn. Ski)úð „Sæfari“ frá Stykkisliólnii, er sent var tii Heykjavík- ur til að sækja matvöru, er fara átti til Olnfsvíkur og lagði úi Heykjavík 21. jan., liefir livergi komið fram, og er sagt að rekið liafi úr þvi fl.ik umlir Jökli. Á því voru 4 inenn: formaður var Guðjón Jónsson frá Hergilsey; en hinir mennirnir voru Jón Bjarnason fní Heykliólum, elzti sonur Bjarna bónda )>ar, Ólafur járnsmiður úr Stykkisliólmi og Lárus nokkur, er var á beimleið úr betriinarbúsiim. Úti varð í deseinber maður frá Hólseli á Ilólsfjullum, Sigtryggur Sig- urðsson, „ungiir maður og efnilegur"; bann koin af Vopnatirði, og var nð sækja föng í brúðkaupsveizlu sína; fannst liann með lifsiuarki, ræuulaus og dauð- kalinn. — 24. jan. varð úti kvennmað- ur í Berserkjalirauni inilli Bjarnarbafn- ar og Kongsbakka, Ólöf Jónsdóttir. Mannalát. 7. jan. lje/.t Vigfús Sig- urðsson, ]>rófastur á Sauöanesi, fæildur 13. júli 1881. 9. febr. ljest Olavia Tborarensen á Akureyri kona Stefáns Tliorarenseus sýsluroanns og bæjarfógeta. Tíðarfar liefur í vetur alstaðar á landinu verið umlileypingasamt, snjó- koma talsverð, en frost lítil. Hláku gerði livervetna seint í jan., svo snjó tók upp meira og íninnii, og úr 20. febr gerði nptur liláku, svo að snjólítið er orðið víðn. Fiskivart liefur orðið nýlega í Garðsjó af nýrri göngu.— Annars fiski- laust um nllt laiul nú sem stendur. í s 1 e n z. k t kennarafjelag. 16. febr. lijeblu fuml í Hvik ýmsir skóla- kenuarar úr bienum og kcnnararnir frá Flensborgarskólanum í þcim tilgangi að stofna fjelngsskap meðal kennara um allt land. Þar var kosin nefnd til að semja frumvarp til laga lianda fjelag- inu og blutu þeir kosning dr. Björn Ólsen, Jón Þórarinsson og sjera Þórh. Bjarnarson, er einnig niunu vera lielztu bvatamenn þessa fyrirtækis. Lög þessi vorit síðan samþykkt á fundi 23. febr. og hinir nefndu menn kosnir í bráða- birgðarstjórn til ársfundar í suinar, en þeir skylilu taka sjer 2 'menn að auki til aðstoðar og urðu þeir fyrir því Björn Jensson kennari við lærða skólann og Jóhannes Sigfússon kennari við Flens- borgarskólann. Þcssir 5 menn sendu út boðsbrjef víðsvegar um landið til að bjóða mönnum að ganga í fjelag- ið. Samkv. 1. gr. fjelagsins ætlar fjelagiö „að efia menntun þjóðarinn- ar, bæði nlþýðumenntunina og æðri menutun auka sainvinnu og samtök milli íslenzkra keunnra og blvnna að hngsmunum konnara stjettarinnnr i öll- um greinum“. Fjelagið á að gefa út timarit um uppeldis- og kennsluniál og er svo til ætlnzt, að fjelagið haldi áfram útgáfu timarits þeirra Flensborgar kcnn- ara, sem stofnað var í fyrra og mun varla fá staðizt að svo komnu. I>að er liklegt að þessi fjelagsskapur geti komið tiiluverðu til leiðar, ef baun nær útbreiðslu um land allt. lleykjaúk, 8. Mars., 1889. Landsbankinn átti í sjóði 31. des. f. á. 122 þús. kr., en í lántim um 670 þús. auk rúmra 100 þús. kr. í kgl. skuldabrjefum. Um 4. þús. kr. linfði bankinn þá látiö leggja sjer út i fasteign- um. Onotaðir seðlar voru þá eptir af allri seðlauppbæðinni (ýý milllón) 70 )>ús. kr. 1* ró f a s t u r settur i NorðurÞingeyj- arprófastsdæmi 1. mars. sjera Halldór Bjarnarson i Prcstbólum. P r ó f í s t ý r i m a n nafr æöi lijelt Markús skipstjóri Bjarnnson yfir fjórum sveinum sínum 1—2. niars, sem voru: Magnús Magnússou (78 st.), Ellert Seliram (44 st.), Marteinn Teitsson (43 st.) og Finniir Finnsson (37 st.). D á i n n er 1. þ. m. Þórður lióndi I>orsteinsson nð Leirá i Borgarfirði, ein- liver atkvæðumesti lióndi á Suðurlandi og alkunnur fyrir dugnað siun og fram- kvæmdir. Á Leirá linfa löngum búið stórauðugir emha'ttimnenn, cn engar menj- ar um maiinaverk hafa |eir skilið |>ar eptir, nema ef til vill legstcina sína í kirkjugarðinum, rn IVirSur háinli gerði þar loks garSinn frægan og befur reist sjer þar traustan minnisvarða. T í ð n r f a r liefur veríð sfillt og tilitt í nokkra daga. A f 1 a li r ö g ð. 23. og 2ö. febr. varö fyrst vart við nýja fiskigöugu í H.'ifn- uin og á Jliðnesi, og fengust 10- 27 í hlut í Höfnmiuni og 16—30 í blut á Miðnesi. Síðan liefur stöðngt orðið vart við þorsk )>ar syðra og í Garðsjó. —I miðjum febrúar varð vel vnrt við lisk undir Jökli, á Sandi og í Ólafsrík, 20—30 í blut, mest af ýsu. Bjargarlevsi voðalegt vofði yf- ir þar vestra einkaiilegn vegna algcrðs matvöruskorts í kaupstöðum, og útlitið óvænlegt ef ekki aflast. lleykjarik, 90. mars, 1S8S. Tiðarfar befur verið stillt viöast um laud síðan seint í febr., er lilákuna gerði; en nllvíða eru )>ó snjóþyngsli allmikil, einkum á Vesturlandi. A f 1 a b r ö g ð. Fiskvart licfur orðið bæði austanfjalls (á Eyrarbakka) og víða við Faxaflóa. í Garðsjó og Leiru atlað- ist á dögunum 30- 40 í lilut á lóðir; I) á i n n í gær Mngnús Guðmunds- son liringjnri bjer í bænuui. flapns 0. Sllliill Skósmidur. 69 ROSS STR. Bvr til skófatnað eptir máli, sem emlist betur en hjerlcnt skðtau ojt auk ]>ess óilýrara. Gerir sötiiuleiöis við gamalt, fyrir mjög lítið verð. EDINBURCH, DAKOTA. Verzla með allan ]>ann varning, sem vanalega er selilur í búðutn í smábæjunuiu út uin laiulið (f/enerni ntore.i). Allar vörur af beztu teg- unduin. Komið inn og sjiyrjið uni verð, áður en ]>jer kaupið annars- staðar. 401 kreppti hann vesalings hvltu höndina fast. Hættu- skorjian var afstaðin, og lífi lians var borgið. Hann svaf líkt pessu átján klukkustundir; og mjer er nauinast um að segja ]>að, ]>ví að jeg er bræddur uiii inenn rengi mig, en allan tf:n- ann sat stúlkan hjá hotium, af ótta fyrir ]>vf, að ef hún hrærði sig og færi burtu, ]>á inundi höml- in á henni vekja tiann.. Enginn niaður imiii nokkurn tíma fá að "ita, live mikið hún hefur hlotið að ]>jást af sinadrætti, stirðleik og þreytu, svo að jeg sle]>])i næringarleysitiu alveg; en vfst er uni ]>að, pegar hann loksins vaknaði, varð að bera liana burt — limir hennar voru svo stirðir, að hún gat ekkert hreyft þá. Eptir að Good tiafði brugðið til batnaðar liresstist liann skjótt og fjekk heilsu sína alger- lega aptur. Ekki var pað fyrr en haun var orðinn alheill að Sir Henry sagði honuni allt, sein hann átti Foulötu upp að unna; og ]>egar hann koin að sögunni um pað, hvernig liún sat við lilið lians 18 klukkustundir, af pvf að liún yar tirædd um að hún mundi vekja liann, ef hún breyfði’ sig, ]>á fylltust augu sjómannsins með tárum. Hann sneri sjer við og lijelt beint til kofa pess, par sein Foulata var að búa til morg- uninatinn (við vorum nú komnir aptur í okkar gömlu hfbýli), og tók rnig með sjer til pess að túlka fyrir sig, ef hann skytdi ekki geta gert ihenni Ijóst, við hvað hann ætti; annars verð 400 óendanlegri meðaumkvun — eða var pað eittlivað meira en tneðauinkvun? Tvo daga> lijeldum viö aö tionum gæti ekki orðið lífs auðið, og við drógumst áfratn ineð sorg- bitnum hjörtum. Foulata ein vitdi ekki trúa pví. „Hanu mun lifa“ sagði hftn. A 150 faðma svæði, allt i kringuni aðalkofa Twala, ]>ar sem sjúklinguriun lá, var pögu; pvf aö ejitir skipun konungsins höfðu allir, setn lieiuia áttu f húsunum bak við liuiin, verið íluttir á burt, að undanteknutn Sir Henry og mjer, til ]>ess að engiiin hávaði skyldi t>erast að eyruin hins sjúka manus. Eitt kveld *— ]>að var tiininta kveldið frá pvi að liaun tiafði lagzt, gekk jeg viiii tijá lionuin, eins og jeg var vanur, til pess að vita, hvernig lioiiuin liöi, áöur eu jeg legði mig til livfldar nokkrar klukkustundir. •leg gekk varlega inn í kofann. Laiuiúnn tiafði verið settur á gólfið, og við hann sá jeg Good; hann V>vlti sjer ekki lengur, tieldur lá grafkyr. Svona var pá loksins komið! og í gretnju lijarta míns kom eitthvað upp lijá mjer svijiað andvarpi. „Uss-s-s!“ heyrðist úr dimma skugganum bak við höfuöið á Good. Uá tæddist jeg nær, og sá að hann var ekki dáinn, heldur svaf liann vært, og utan uin fing- urna á Foulötu, sem líkastir voru vaxkertum, 397 maðurinn yppti ö.xluin. „Já“, svaraði haiin; „en pað er með pví einu móti mögulegt að hatda Kúkúanalýðiium í stilli, að honum sje tekið blóð við og við. Vitaskuld hafa inargir verið drepnir, en konurnar eru ejitir, og aðrir menn vaxa iimau skamtns uj>]) í staö peirra sem fallnir eru. Ejitir ]>etta verður friður í landinu um stuml.“ SJðar uin inorguniiin heimsótti Jgnosi okkur og tafði lijá okkur skamina stund; konungs-djásnið var nú l>undið við brýr lians. Degar jeg virti hann fyrir mjer par sem tiann gekk áfram með konunglegum tíguleik, með nuðinjúkan varðmann á hælum sjer, ]>á gat jeg ekki að ivjer oert nenia iniiinast háa /úlúans, sem liaföi komið til okkar í iJurbun fáeiuum inánuðum áður, og beð- iö um að mega kpmast í okkar ]>jiiuustu, o<r jeg fiir uð liugsa uin, hve undarlegar væru bvlt- ingar hainingju-hjólsins. „ITeill, konungur!“ sagði jeg, og stóð upp. „Já, Maeumazahn. Konuugur er jeg loksins orðinn, af náð ykkar priggja“, svaraði Iiaiin ótrauðlega. Ilann sagði, að allt gengi vel; og liann von- aöi að koma á tniklu hátfðatialdi ej>tir tvær vik- ur til pess að sýna lj'ðnum sig. •Ug sjmrði liann, hvað liann liefði af ráðið að gera við Gasrool. „Hún er landsins illi andi“, svjraði hann, „og jeg ætla að drejin liana, og alla galdra*

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.