Lögberg - 15.05.1889, Blaðsíða 3

Lögberg - 15.05.1889, Blaðsíða 3
letina í alþýðunni með pví að láta al- pýðuna tieyja. En forsjónin fer ððru- vísi að. Hún lætur eyrndarskapinn, sem grúfir yfir latidi og lýð, óánægj- una út af hörðum kostum, illri stjórn og ónýtri pólitík, knýja stór-mikið brot af pjóðinni, 7. til 8. part allra Islendinga, til að leita af landi burt, til pess að kenna þeim að trúa á framtíðina, sína eigin framtíð og smá- saman líka á framtíð Islands, trúa á pað, að annar betri andi geti kom- izt inn í pá, sem ríkjutn ráða par heima. Jeg vona staðfastlega, að pessi betri andi færist yfir land og )ýð oinmitt fyrir vesturfararhreyfing- una. Jeg trúi alls ekki á læknisráð Jóns Ólafssonar, og á ráð Gests Pálssonar að eins til hálfs. Læknis- ráð Schierbecks fyrirlít jeg. En á ráð pað, sem forsjónin hefur haft, trúi jeg af öllu hjarta, og jeg gjóri meira en að trúa á pað. Jeg sje, að pað er pegar farið að hrífa. Mörgum sýnist eflaust „íslendinga- fjelagsmaðurinn11 fara ineð öfgar, par sem hann er að segja, hvað eigi að gera og megi gera íslandi til viðreisnar. Mörgum mun pykja hann hafa greiniloga oftrú á fram- tíð Islands, einkum meðal landa vorra á Islandi, sem allt af fniynda sjer, að landið hljóti æfinlega að vera klaett í sinn gamla búning, að eng- in útlend framfararáð eigi við á Is- landi. En pá vil jeg segja: Sje meginið af pví oftrúarráð, sem „Is- lendingafjelagsmaðurinn“ kemur með til verklegrar viðreisnar Islandi, pá parf ekki lieldur um framtíð Islands að tala. Sje ómögulegt að koma upp reglulegum hafskipum á Is- landi, sjeu engin tiltök að koma par á akfærum vegum, sje óhugs- andi að leggja par frjettapræði og járnbrautir o. s. frv., er pá ekki augsýnilegt fyrir alla hugsandi menn, að landið dregst svo algerlega apt- ur úr og út úr hinum menntaða heimi, að pjóðinni, er pað byggir, verður ómögulegt að haldast í hend- ur við aðrar pjóðir, að pjóð vorri verður á endanum par alls eigi vært, svo framarlega sem hún á að geta lifað menntuðu lífi sam- kvæmt pjóðmenningarkröfum pessa og komandi tíma? Island gat verið menntað land með pann miðalda- brag, sem pað allt af hefur haft og ©nn hefur, svo lengi sem viðlíka miðaldabragur var líka í öðrum löndum. En þegar öll önnur lönd fyrir hinar stórkostlegu verklegu framfarir og notkun náttúruafianna hafa kastað ellibelgnum, pá verður Island líka að færast í ham nýja tímans, til pess að fólkið, sein pað byggir, eigi að geta talizt meðal menntaðra pjóða. f Jjberfunt bií) t sjoimt? F'yrirlestur cptir Einar Hjörleifsson. Jeg sje ástæðu til nð leggja sjerstnk- lega mikla álierzlu á fetta atriði, Fví að hafi liindum mínum yfirsjezt í nokkru efni síðan |>eir komu til þessa lands, |á liefur |>að verið í þessu. Sannast að segja hefur verið linrt á f>ví, nð stór flokkur þeirra, að minnsta kosti, hafi veriö mælnndi ínáli. Ilvað sem sumir menn hafa sagt eða gert, (>á hefur |>að lijá œði-mörgum mönnum endilega átt að vera einhver svívirðing fyrir almenn- ing þjóðar vorrar. I’að er nokkuð ó- trúlegt., en þið vitið þnð þó liklegast öll að (>að er sntt, að þegar jeg þýddi í fyrra „Stjórnarstörf Mr. Tulrumbles“ eptir Charles Dickens, sögu, sem rituð var á Englandi fyrir eitthvað 60—70 ár- um, þá voru þeir ekki allfáir landar mfnir hjer í bienum, sem það vakti fyr- ir, nð þessi saga mundi að einhverju leyti vera stíluð upp á íslendinga í Winnipeg; þeim var vfst reyndar fæst- um ljóst, nö hverjv leyti hún væri stíl- uð upp á íslendinga í Winnipeg, en það voru þeir sannfærðir um, að sagan ætti nð cinliverju leyti að vera þeim til svívirðingar. Jeg mun vera sá, sem orðið liefur einna harðast úti í þessu efni, jví að jeg held að jeg hafi naum- ast sagt svo „góðan dnginn“ eða „gott kvöld“, að sumir menn hafi ekki hald- ið að í þessu mundi liggja einhver sví- virðing fyrir almenning. Fyrirlestur minn um skáldskap hjeldu þeir, að hefði verið fluttur til þess að svívirða íslenzkan almenning. 1 flestu eða öllu því, sem jeg sagði hjer um tíma á ís- lenzkum samkomum, eða hafði yfir, hjeldu þeir að lægi einhver svívirðing fyrir íslenzkan almenning. Þannig las jeg einu sinni upp hjer á samkomu á fjelagshúsinu ferð drottningarinnar á Englandi yfir til Frakklands eptir Jón- as Ifallgiímsson. Það voru j'msir sann- færðir um það á eptir, að einliver sví- virðing hefði verið í )>ví fyrir íslenzkan almenning. Löghergi bernst við og við brjef um það, að það sje að svívirða íslenzkan almenning. Æfinlega eru þau brjef samt nafnlaus. Jeg las upp sögu tvívegis lijer I Winnipeg síðastliðið sum- ar. Efni liennnr var að sýna nokkur atriði úr sálarlífi eins fátæks og lítil- siglds Islendings, sem nýkominn er liing- að til Ameríku, og lýsingin á lians innra manni er svo hlýleg, sem mjer var framast unnt að skrifa hana. Þessi saga átti að vera samin og lesin til að svívírða íslenzkan almenning, og einni umkvörtun um þá svívirðiug fyrir ísl. almenning var enda lánað rúm í Hkr. í einu orði, eptir því scm sumir menn halda, er jeg allt af og óaflátanlega að ganga í kring eins og grenjandi ljóiy og svívirða íslenzkan almenning. En jeg er samt ekki að tala um þetta lijer í kvöld, af því nð jeg hef orðið fyrir þessu. Ilefði enginn aunar orðið fyrir því, þá liefði jcg sagt, annaðhvort að þctta væri hrein undantekning, ell- egar þá að jeg mundi eiga þetta skil- ið. En jeg á hjer ekki einn hlut að máli. Þetta kemur yfir höfuð fram við alla, sem eitthvað hafa dug í sjer til að segja, nf livað einlægum huga, sem menniruir svo hafa starfað og þrælað fyrir því, sem þeir liafa álitið lífsspurs- raál fyrir sína þjóð. Þnð þarf ekki nð fara lengra en til sjera Jóns Bjarna- sonar. Ilvernig hefur liann ekki átt að vera að skamma og svivirða íslenzkan almenning. Og úr því jeg miunist á þvættinginn, sem gengið hefur mannn á milli út úr því, hvernig sjera Jón Bjarnason ætti nð svívirða íslenzkan al- menning, þá get jeg ekki látið hjá líðn aö benda mönnum á, hver var uppá- haldsprestur íslendinga af enskum prest- um lijer í bænum, að ininnsta kosti um nokkuð langan tima. Það var Mr Silcox, sá harðorðasti prestur, sem að líkindum hefúr prjedikað lijer í Winni peg; prestur, sem viðhafði slíkt orðalag á stólnum um fólk, að enginn islenzk- ur prestur, hvorki sjera Jón Bjarnasom nje nokkur annar, mundt leyfa sjer annaS eins. Vegna hvers þola nú ís- lendingar lijerlendiim prestum sterk ó- not, ef til vill einmitt sömu mennirnir, sem ekki (>ola löndum sínum að þeir |>ýði 60—70 ára garala sögu eptir Char- les Dickens, eða lesi upp gamanbrjef eptir Jónas Hallgrímsson? Jeg ætla ekki að svara því spursmáli —af því að jeg er sannfærður um, að cf jeg svar- aði því, eins og mjer býr í brjósti, þá mundi verða sagt uin þennan fyrirlest- ur að liann hefði ekki gengið út á neitt annað cn að svivirða íslenzkan almenning. Það er svo sem síður en svo, að jeg vilji lialda nokkru fram í þá áttina, sem það sjeu allir, eða flestir, landar minir hjer vestra, sem gangi um með þessa svívirðingar hræðslu. Það er síður en svo. Ef nokkuð þvi likt ætti sjer stað, eins og að flestir íslendingar lijer væru svona, þá væri lijer auðvitnö enginn alminnilegur íslenzkur maður; þeim væri þá ómögulegt að lialdast lijer við. Þá hefði hehlur ekki neitt lngazt nokkurn tíma hjá okkur, engar framfarir orðið. Þær eiga sjer ekki stað í slíku andlegu lopti, sem myndast þar sem enginn má segja meiningu sina. Enda vitið þið það víst öll, að það eru ckki mennirnir, sem cru að starfa hjer að almenuum framförum íslendiuga, sem allt af cru að nöldra og gera veður — „kikka", eins og það er kallað á amerikanskri íslenzku — út af öllu, sem sagt er viðvíkjnndi liag og stefnu landa vorra i þessari heims- álfu. Þeir menn láta sjer nægja að leggja þann skerf einan til framfara- baráttunnar, að uíða þá, seni eitthvað þora um hana að tala, fyrir það að þeir sjeu að svivirða islenzkan almenning. En þó að það sjc minni hlutiun af fólki þjóðar vorrar hjer, sem á hlut að máli með þessa svívirðingar-hræðslu, bá er á.tæða til að gjalda alvarlega var- huga viö þeirri stefnu. Jeg þekki enga stefnu liættulegri en þá, að reyna að *oka munninum á j>eim mönnum, sem eitthvað hafa að segja. Jeg man ekki eptir neinu, sem síður horfir til fram- fura, en )>að, ef hún fær vöxt og við- gang vor á meðal, sú skoðun, að ekk- ert megi segja við almenning þjóðar vorrar nema skjall. Og jeg man ekki i svipinn eptir neinu ástandi öllu óvirðu- legra en því, að sitja í fússi með apt- urlokuð augun og eyrun af hræðslu við það að eitthvað kunni að þeim skilning- arvitum að berast, sem sje svivirðing fyrir íslenzkan almenning. 'Það veröur að komast iijn í nlmenn- ing þjóðar vorrar að leggja rækt við islenzkan fjelagskap og islenzkr sam- kvæmislíf. Hver einasti ærlegur íslend- ingur ætti að styrkja allan okkar fje- lagsskap af fr.emsta megni, að svo miklu leyti, sem maður ekki mundi inna þnnn styrk af liendi beinlínis móti sam- vizku sinni. Því að þessi fjelagsskap- ur hefur óumiæðilega mikla þýðing fj’rir oss, þó að okkur finnist hann með köfl- um nokkuð mikill lijegómi. Ilann er eitt af aðalskilyrðunum fyrir því að við getum orðið færir um að taka þátt í hinum æðri greinum af lijerlendu þjóðlifl. Og í þetta sinn á jeg ckki svo mjög við nytsemi og þýðingu þeirra málefna, sem þessi fjelagsskapur, hverju nafni sem hann nefnist, liefur einkum tekið að sjer að berjast fyrir. En jeg á við æfinguna og menntunina, sém því fylgir, að standa í og taka þátt í fjelagsskap, sem nokkurt verulegt og reglulegt snið er á. Það cr samskonar fjelagsskapur hjerlendra manna, sem hef- ur haft þann árangur, að nú má svo að orði kveða, sem |>að sjeu stórmælsk- ir menn í liverju einasta smáþorpi út um allt þetta mikla laud. Það er saras- konar fjelagsskapur hjerlendra mannn, sem að vissu leyti hefur gert Ameríku- menn að þeim mönnum, sem þeir eru, svo að sagt hefur verið ura þá af sum- um liinum djúpvitrustu mönnum Norð- urálfunnar, að það muni vera óhugsandi að svipta þá frelsi sinu. Vegna hvcrs mundi þnð verða svo afar-torvelf? Vegna þess, að livað litið, sem út af ber, j>á kunna Ameríkumcnn að sameina krapta sína, að organisera sig. Hver smáknup- maðurinn kann að stýra fundi, svo að hann gangl eins skipulega eins og con- gressinn í Washington eða parlamentið í Ottawa. Ilver crviðismaðurinn kann að semja lög, live nær sem á þnrf að halda að menn vinni samnu í fjelags- skap. Og nllur almenningur manna hef- ur vanizt við það frá barnæsku að hlýða lögum, sem sett hnfa verið nf privatmönnum og aldrei hafa verlð nje getað verið valdboðin. Þetta liefur fje- lagsskapurinn kennt mönnum, alveg sain- svarandi fjelagsskapur eins og sá, sem við erum að bögglnst með, íslend- ingnr, og sem sumir líta svo undur- smáum augum á. (Meira). S. POLSON LANDSÖLUMADUR. Bæjarlóðir o<r bújarðir koyptar oir seldar. o J\\ \i t u r t a g ;t v b a r nálægt bænutn, seldir ineð ínjög góðuin skilmáhun. Skrifsto.fa í Harris Block Main Str. Beint á móti City Ilall. EDINBURCH, DAKOTA. Verzla nieð allan [rann varning, sem vanalega er seldur í búðum i smábaejunum út um landið ((jiiirntl ■stores). Allar vbrtir af beztu teg- unduin. Komið inn og sjiyrjið um verð, áður en f>jer kaupið annars- staðar. NORTHERN PACÍFIC OG MANITOBA JARNBRAUTIN. Kinu vagnarnir meft —F 0 n S T O F U— OG PULMANNS SVEFN- OG MIDDAGS- VERDARVÖGNUM Frá Winnipeg og suöur. FARBRJEF SELD BEINA I.EIÐ TIL ALLRA STAÐA í CANADA einnig Iiritish Columbia og Bandarikjanna. Stendur í nánu sambandi viS allar aðrar brautir. Allur flutningur til allra slafa í Canai'a veröur scndur án nokkurar rekistefnu mc5 tollinn. Utvegar far með gufuskipum til Brc'Jands og Noröurálfunnar. Farbrjef fil skcmnitiferða vcstur aö Kyrra- hafsströndinni og til baka. Gikla í scx mánuöi Allar upplýsingar fást hjá öllur.i agcntum fjelagsins II. J. BELCII, farhrjefa agent----285 5fain Str. HERBEUT SWINFORD, aðalagent---— 457 Main Str. J. M, GRAHAM, aöalforstöðumaöur. JARDARFARIR. I Hornið á Main & Mauket s'JTt.jj Líkkistur og allt sem til jarð-R irfara Jiarf. ÓDÝRAST í BŒNUM. Teg geri m jer mesta far uin, aðB vllt geti farið sem bezt fmntB við jarðarfarir. 1 ’elep/ione AV. Opið dag og nótt. M HUGIIKS. i 419 varir, að dálítið var farið að birta í göngunuin. Svo leið ein mínúta til, og við stóðum á J>eim undursamlegasta stað, sem augu nokkurs lifandi manns hafa litið. Lesarinn hugsi sjer Jrá stærstu dóntkirkju, sem bann liefur nokkurn tima komið í, glugga- lausa vitaskuld, en með daufri liirtu að ofan (sem að líkindum hefur komið gegnum pípur, sem staðið hafa i sambatuli við loptið fyrir utan, og sem reknar hafa verið gegnum Jrakið, sem hvelfd- ist ein lnindrað fet fyrir ofan höfuðin á okkur); hann fær pá nokkra hugmynd um lögunina á þessum feykilega helli, sem við vorum komnir í; en þó var sá munurinn, að Jiessi dómkirkja, sem náttúran hafði gert, var hærri undir loptið og stærri um sig, en nokkur dómkirkja reist af manna höndum. En dáseindir staðarins voru að minnstu léyti innifaldar í þessari undursamlegu stærð, {jvl *að í röðum eptir endilöngutn hellin- um voru feykilega stórar stoðir, sem líktust því að f>ær væru úr ís, en voru í rauti og veru úr stönglabergi. Dað er ómögulegt fyrir mig, að gefa mönnum nokkra hugmynd um Jrá ofboðslegu fegurð og tíguleik, sein var á Jiessum hvítu steinstoðum; sumar ]>eirra voru full 20 fet að pver- niáli niður við grunninn, og p>ær náðu allt upp að Jrakinu, þó hátt vœri. Aptur voru aðrar aö myndast. Dar sem þetta átti sjer stað stóðu súl- ur á steingólfinu, og eptir f>ví sein Sir Henry Tl8 lampinn11, og hún dró fram undan skinnstakknum sínum stóra viðarflösku fulla af olíu með fifu- kveik I. „Ætlar p>ú að koma, Foulata?“ spurði Good á sinni afleitu eldhúss-kúkúönsku, sein hann hafði verið að reyna að láta sjer fara fram í undir til- sögn }>essarar ungu stúlku. „Jeg er hrædd, lávarður minn“, svaraði stúlk- an felmturslecra. o „Fáðu mjer Jrá kassann“. „Nei, lávarður minn, hvert sem pú ferð, J>á fer jeg pangað líka“. „Hver fjandinn!“ hugsaði jeg með sjálfutn mjer; ,,[>að verður ónotalega stautsamt, ef við komumst nokkurn tíma út úr pessu‘“ Án frekari utnsvifa hlunkaðist Gagool inn í göngin, sem voru nógu breið til þess að tveir gætu gengið þar samsíða, og koldimm; hún vældi út til okkar að rið skyldum koma og við fórum á eptir, töluvert hræddir og skjálfandi, og ekki dró J>að úr óttanum, að við heyrðum hraðan vængjapyt. „Hallo! hvað er [>etta? hrópaði Good; „eitt- hvað lamdist framan í mig“. „Leðurblökur“, sagði jeg; „haldið pjer á- frain“. Þegar við höfðum farið eitthvað 50 skref, að svo iniklu leyti sem við gátum gert okkur grein fyrir vegalengdinni, [>á urðum við [>ess 415 allt I einu í liug (af [>ví að jeg er kunliugite gainla testamentinu) að Salónion liefði látiö af- vegaleiðast og farið að elta útlcnda guði, og jeg mundi eptir nöfnum [iriggja peirra — „Astorte, gyðju Sídóníta, Kamos, guði Móablta, og Milkóiu, guði Ammons barna“ — og jeg gat þess við fjelaga mína, að pessar prjár líkneskjur, sem fvr- ir fratnan okkur voru, kvnnu að eiga að túkna pessa }>rjá falsguði. „Hin“, sagði Sir Henry, sem var lærður maður; hann hafði leyst af hendi pungt próf í fornfræðum við lærðan skóla. „Dað getur verið að [>etta sje ekki fjarri snnni. Astorte Ili'bre- anna var sama sem Astarte FOnikíumanna, sem mestir voru verzlunarmenn á Salóinons tfnnmi. Astarte, sem síðar varð að Afrodite Grikkja, var 1$ * mynduð ineð hornuin, líkum hálfmána, og parúa eru orcinileir horn á höfðinu á kvenmnvndini:'.. n n * Getur verið, að cinhver ombættismaður Föníkíu- manna, setn haft hefur yfirstjórn yfir þessum nám- um, hafi látið gera pessar risavöxnu inyndir. Hver veit ?“ Áður en við höfðum lokið við aö skoða [>ess- ar gömlu fornaldarleifar, Uom Infados til okkar; hann heilsaði fyrst „hinum [>öglu“ ineð [>ví að lypta upp sjtjóti sínu, og sjiurði okkur svo, liv\>rt við ætluðuin J>egar í stað, að fara inn í Staö Dauðans, eða við vildum heldur biða, |>angað til viö hefðutn borðað miðdegisverð. Gagooi hafði

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.