Lögberg - 22.05.1889, Blaðsíða 3
er engin ástæða fyrir i»á til að taka sjer
þetta nærri, þó að það sje um þá sagt
Hvervetna í heiminum hefur það lifandi
orð verkað mest á mannssálirnar, og
því nær sem hvað um sig hefur verið
því að vera lifandi orð, þvi kröptugleg-
legar hefur það verkað. Og allt, sem
fram kemur á samkomum, á að minnsta
kosti að hafa meira líf í sjer, heldur
en dauðir bókstafir.
Fyrir nokkrum tíina siðan voru sam-
komur á mjög góðum vegi til þess að
verða eins og þter eiga að vera. Þeir
sem þá stóðu fyrir að fá fólk snman á
samkomur, þeir sáu það mjög vel, að
þeir höfðu einhverja ábyrgð. Þeir sýndu
þá alla viðleitni, sem maður gat vænzt
eptir, til þess að gefa samkomunum
eitthvert andlegt innihald. Þá var ein-
göngu leitað til þeirra manna, sem S
raun og veru höfðu eitthvað að segja
almenningi, sem datt eitthvaö nýtilegt
í hug, í einliverju formi. Það )á lijer
i loptinu þá sú skoðun, að )að dyggði
ekki að bjóða mönnum alit; menn vönd-
uðu sig þá, hver eptir því sem hann
hafði hæfilegleika og menntun til. Og
jeg held að mjer sje óhætt að fullyrða
það, að á þessum samkomum liafi kom-
jð fram'.'mikið af því bezta og ein-
kennilegasta af því sem liugsað var af
íslendingum í Winnipeg um )>að leyti.
Þvi er miður að þessu er allt öðru-
visi varið nú meðal íslendinga i þess-
um bæ. Ætti að dæma okkur eptir
samkomunum, sem við höldum, þá mundi
hiklaust verða sagt, að okkur hefði
stórmikið farið aptur á siðustu þremur
árunum. Nú er þnð talið rjettlœta allar
samkomur, hvað vitlausar sem þœr eru,
að þær sjeu haldnar i einliverju góðu
augnamiði. Og nú er naumast lialdin
svo nokkur samkoma, að hún sje ekki
hneyksli. Þvi jeg kalla það hneyksli,
þegar hópum manna er hóað saman til
að iilusta á lireinan og beinnn þvætting.
Á þessum samkomum, sem liaidnar hafa
verið á siðustu tímum, er það undan-
tekning, ef nokkurt orð liefur verið
sagt svo vel, að allur þorri almennings
hafi ekki getað sagt sjer það langtum
betur sjálfur — að jeg ekki tali um að
bólað hafi á nokkurri nýrri, óþvældri
liugsun. Og gamanið, sem menn liafa
getað haft af þessum samkomum, hefur
verið nnifalið í því einu, að skopast
nð því, livað þeim sem voru að skemmta
gat farið |>að amlóðalega. Þið sjáið það
vist sjálf að slíkt er ekkeit sjerlega
göfugt gaman. Það er svo sem ekkert
þarft verk eða fagurt, að vera að trommn
fólki saman til þess að gera liáð að
gömiu og lieiðarlegu fólki, sem er svo
einfalt að það er að fást við það, sem
það er enginn maður til. En það vreri
lika mjög ósanngjarnt að lá fólki það,
þó það liæðist og lilæi að slíku. Því
að það skiptir ekki nema i tvö horn
með slíka „skemmtun“. Annað livort
verður maður að hlreja að henni eða
gráta ytír henni. Og |>ví er nú einu
sinni svo varið í þessu landi, aö þegar
menn eiga um það tvennt að velja,
|>á kjósa menn heldur þann kostinn að
hlreja •—og það lái jeg ekki lieldur
mönnum.
í minum augum rjettlretnst að engu
leyti þessar auðvirðilegu samkoinur af
því að þrer sjeu haldnar í góðu skyni
Jeg vil fyrir mitt leyti lijartans glaður
koma á góðar samkomur, sem stofnað-
ar eru í gróða skyni af einstökum mönn-
um; en jeg vil alls ekki koma á auð-
virðilegar samkomur, þó að þær sjeu
stofnaðai í g.uðsþakka skyni. Því að
það er refinlega gott að koma þangað,
sem maður verður fyrir góðum áhrif-
um; það er œfinlega gott nð koma |ang-
að, sem ínanni veitist einhver fróðleik-
ur, eðu einhver ánægja, þangað sem
fullnœgt er einhverri andlegri )>örf manns-
inl. En tómleikurmn og fávizkan verð-
ur ekki grand fyllri nje viturlegri fyr-
ir það, þó að eitthvað kunni gott af að
hljótast. Og það er ekki lieldur nein
afsökun fyrir þessum snmkomum, þó að
það kunni að vera örðugt eða ómögu-
legt að hafa þær betri, sem vel getur
verið, þó að mjer þyki það óliklegt.
Það getur vel verið að það sjeu ekki
nógu margir menn hjer meðal vor á
vissum timum, t. d. um þetta leyti, sem
sjeu bæði færir um og fáanlegir til að
gera þessar mörgu samkomur lijer bæri-
legar. En sje svo, þá er beinlínis rangt
að vera að liafa inn peninga á þann
hátt — í livaða skyni sem það er gert.
Því að menn mega sannarlega ekki
gleyma þvi, að það fólk, sem held-
ur þessar samkomur, það hefur nokkra
ábyrgð. Því að með samkomunum getur
það komið breði illu og góðu til leið-
ar. Og með þessum samkomum sum-
ura, sem haldnar hafa verið hjer á síð-
ustu tímum meðal vor, liafa menn dreg-
ið fram og æst upp ógöfuga tilhneging-
eins og jeg drap á áðan, og menn liafa
vanið almenning á að sitja undir og
sretta sig við allan þvætting. Skaðsem-
in í þessu efast jeg ekki um að muni
vera augljós hverjum einasta heilvita
manni. En auk þess liggur í þessum
auðvirðilegu samkomum önnur hætta,
sem mig grunar að ýmsum muni dylj-
ast. Hún er sú, að þegar okkur fer að
vaxa svo flskur um lirygg, að við för-
um að sjá almennt hvað auðvirðilegar
þessar skemmtanir okkar hafa verið, og
hvað langt þær standa á baki samsvar-
andi samkomum hjerlendra manna, þá
kasta þær rýrð á allt undlegt líf vort
íslendinga, þær gera menn því fráliverf-
ari að lilynna nokkuð að því, leggja
nokkra rækt við það. Innlendir menn
hefjast þá upp í augum vorum miklu
meira en í rjettu hlutfalli við það,
hve langt þeir standa ofar, og að sama
skapi drögumst vjer sjálfir, íslendingar,
niður í saurinn í vorum eigin augum.
Jeg gæti sagt langt um, langt um
meira um okkar fjelags- og samkvrem-
is-Iíf. En jeg verð í þetta sinu að láta
mjer nrejsja að benda enn á nð cins
eitt atriði því viðvíkjandi, sem jeg veit
ekki til að dregið liafi verið fram opin-
berlega. Það er okkar samkvremislif í
heimahúsuin. Mikið af þeiin örðugleik-
um, sem við eigum við að stríða inn-
byrðis, er sprottið af ókunnugleik og
tortryggni, sem af þeim ókunmigleik er
sprottin. Og jeg dreg |nð alls ekki í
efn, að mikið af slíkv. mundi liverfa,
ef við legðum þaö meira í vana okkar
að hittast í heimaliúsum heldur en
við gerum. Það cr siður en svo, að
jeg ætlist til að menu fari að stofna
sjer i stóreflis-kostnað með átveizlum pg
drykkjar-gildum. Jeg ann ekki mikið
slíkri nautn, og jeg álít hanu ekki mik-
Ia framför. Menn rettu að Irera að koma
sarnan liver í annars hcimahúsum, til
þess að skemmta sjer, til |ess að kynn-
ast hver öðrum, til þess að tala saman —
en ekki til að jeta og drekka. Það
er naumast að landar liafi Irert slíkt
enn, enda er |>að ekki von, því að þeir
hafa enga æfingu haft í því. Enda ligg-
ur við, að þá sjaidan menn finnast, ug
|>að ungt fóik, þá viti það ekkert hvað
það á af sjer að gern. Og það er ept-
irtektavert, að fólk, sem kemur af viss-
um stöðum á íslandi, það furðar sig
einna mest af öllu á ]>ví, live fátt mönn-
um geti orðið til ánægju hjer í heima-
húsum. Þar var unga fólkið fullt með
gamnn og Ieiki og glens, hve nrer sem
]>að liafði færi á að hittast; lijer hættir
þvi við að hýma og horfa í gaupnir
sjer, sjálfu sjer og öðrum til leiðinda.
Það getur enginn vafi leikið á því, að
svo framarlega sem lijer verði málfreisi
meira en að nafuinu til meðal landa
vorra, og fjelags- og samkvæmislífið jafn-
framt kemst í gott liorf, þá glæðist líka
menntalíf vort. En guðvitað er það ekki
einhlítt, og ekkert svipað því. Og því
megum vjer aldrei gleyma, að svo fram-
arlega sem vjer eigum ekki að „liverfa
eins og dropi í sjóinn“, hanga hjer í
landinu sem óæðri flokkur manna, þá
er )>að algerlega óhjákvæmilegt skilyrði
að vjer sjeurn ekki lakar menntir en
hjerlendir menn — að jeg ekki tali um
það, ef við förum fyrir tilvöru að liugsa
til )esi, sem farið er fram á í þessum
fyrirlestri inínum, að nema lijer land í
andlegum skilningi, og setja mót á
mannfjelagið hjer tiltölulega við það, live
margir við erum. Slíkt nær svo sein
engri átt, nema þjóð vor geri alvöru
úr því að afla sjer menntunar. Og )>á
menntun verður liún að fá á tkólum;
þar er ekkert undanfæri.
Viðvíkjandi alþýðuskólunum hjer get
jeg verið stuttorður. Það blnð, sem jeg
er við riðinn, hefur frá iiyrjun lialdið
því eindregið og ótyíræðlega fram, að
íslen/.k börn verði að sækja þá skóla —
hvað sem svo Dr. Bryce og þeir náung-
ar, sem liera sögur í liann, segja um
þuð. í þvi að veita þjóð vorri uudir-
stöðu-atriði menntunarinuar er ekkert
færi fyrir oss að keppa við hjerlenda
menn. Enda er engin ástæða til þess
frá neinu sjónnrmiði. Sú menntun, sem
þar veitist, cr eptir eðli sínu sameigin-
leg fyrir alla. Það eru ekki þeir skólar,
sem setja mótið á bjóðina — að minnsta
kosti ekki nema í vissum skilningi. En
(>að er svo re.m nuðvitað. að eigi |>jóð
vor nokkra viðunaulcga framtíðnr von i
|essu landi, þá leita vissir einstaklingar
hennar sjer að æðri menntun heldur en
þeirri, sem býðst á alþýðuskólunum.
Og þegnr við erum koninir að spurs-
málinu um menntiin þeirra manna, sem
eiga að verða leiðtogar lýðsins, )>á erum
við, að minni liyggju, komnir að þunga-
miðju alls þessa máls. Þvi að það er
menntun og liugsunarháttur þeirrn tnnnun,
sem í eiginlegasta og innsta skilningi
setur mótið á þjóðlíf hvers lands. Svo
framarlega sem gáfuðustn mennirnir af
bjóð vorri geta ekki aflað sjer reðri
menntunar. annars staðnr en lijá lijer-
lendum mönnum, þá verða þeir, áður
en nokkur veit af, í rauti og veru
enskir menn. Og þá verða áhrifin, sem
þeir hafa á |>jóð vora, eingöngu ensk
áhrif. Og þá dugir ekki lengur að
spyrna á móti broddunum. Þá rennur
þjóð vor umsvifalaust samitn við hjer
lendu þjóðina. Og sú snmeining verð-
ur á þnnn liátt, nð íslendingar fá allt,
breði )að góða og illa, frá hjerlendum
mönnum, en )>eir láta ekkert nnd.egt í
staðinn, sem er þeirra eigið, sem þjóð
bíða þeir algerlega lægra lilut, með
öðrum orðum: þeir hverfa eius og dropi
í sjóinn.
Þess vegna er það, að svo framar-
lega sem vjer trúum nokkra minnstu
vitund á )>ann málstað, sem jeg lief hald-
ið fram i kvöldj |>á erum vjer skyldug-
ir til að hlynna að því skóla-fyrirtœki,
sem grundvöllurii.n var lngður til i hitt
ið fyrra af kirkjufjelaginu, eða öllu
lieldur nf sjera Jóni Bjarnasyni. Það
mál er prófsteinninn á trúna, sem mei\n
hafa á íslendingum. Hafi menn enga
trú á því máli og líti þeir iinnars á
inálið nf nokkru viti, þá hafa þeir held-
ur enga trú á öðru, en að við liverf-
um eins og dropi í sjóinn í andlegu
tilliti.
.Teg liefði miklu iieira um þetta að
segja, ef tími vœri til. Og |>að þyrfti
miklu fieira uni þuð að segja. Það
þyrfti t. d. einhver að leggja sig i fram-
króka um að koma mönnum í skilning
um, liverja rrekt þeir verði að leggja
við íslenzkar bókmenntfr, ef þeir eiga
ekki að hverfa inn í lijerlent þjóðlíf, án
þess þeirra sjáist nokkur merki. Og það
þyrfti að brýna það alvarlega fyrir mönn-
um að Islendingar verði að ná meiri
völdum hjer í landinu en orðið er, og
]>að sem allra fyrst. Og það þyrfti að
komast inn í okkur, að við verðum að
láta meira á okkur bera yfir liöfuð að
tnla i þessu landi, en við liöfum hingað
til gert. Allt þetta stendur í nánu sam-
bandi við umtalsefni mitt í kvöld, og
bað þarf uð tala um bað rœkilega, og
vafalaust opt og mörgum sinnum. En
þessi ræða min cr þegar orðin of löng.
Og jeg verð því að skilja breði þetta
og margt fleira eptir í )>etta sinn. Jeg
ætla þvi að eins að drepa á eitt atriði
enn, og þaö er þetta:
Jeg retla engum getum að því nð leiðn,
hve lengi alíslenzkt þjóðerni geti hald-
izt við lijer íAmeriku. Þeir munii ekki
vera fáir, sem annars eru mjer sam-
dóma í nðalatriðum þessa máls, en sem
annars eru sannfæyðiv um að þegar tím-
av líða fvam, þegar þetta land er að
mlklu leyti byggt, þegar islenzki inn-
fluttningastraumurinn liingað er að inestu
leyti sjatnaður, og þegar liver kj'nslóð
þjóðar vorrar eptir aðra liefliv aiijrt
upp í þossu lnndi — þá hljóti svo að
fara og eigi svo að fara, að Islending-
ar verði fullkomlega samgrónir viö
heild þjúðarlíkainans lijer. Jeg retla ekk-
ert móti þessari skoðum að mrela; mjer
bykir tilgátan mjög sennileg, og það frer
mjer engrar óánægju að hugsa til þess
nö svo fari. Því að þegar að er gœtt,
þá getur þaö alls ekki verið aöalatriðið
að menn heyri einhverri vissri |>jóð til,
lieldur að menn sjeu miklir og vivrir
menn. Jeg held því að eins föstu, og
jeg held að jeg liafi gefið nokkurs verð-
ar beiidingar um það í kvöld, )>ó að
þrer bendingar liati auðvitað verið ónóg-
ar, að líkindi sjeu til að við verðum
meiri og vitran menn, með því að reuna
ekki algerlega saman við þjóðlífið hjer
á því stigi sem )nð enn er, og á því
stigi, sem vjer sjálfir stöndum um þess-
ur mundir. Við eigum nðni sögu, liöf-
um anniið upplag, aiinan liugsunarhátt'
erum ineð öðrum orðum önnur
þjóð en lijerlendir menn. Fyrir min-
um sjónum getur þess vegna enginn
vafi á |>ví leikið, að vjer þurfum nokk-
uð annuð andlegt loptslag en hjerlend-
ir menn til þess að hæfilegleikar vorir
fái sem allrn-bezt trekifreri til að ná
ö’llum þeim þroska, sem þcim cru áskap-
aðir, og ekki kpmi í )á neinn kyrk-
ingur. Og jafnframt er Ijóðlitíð lijer
enn að suinu leyti svo fátæklegt og ó-
fullkomið, 110 suinu leyti svo rangsnú-
ið, þrátt fyiir þess miklu kosti, að )að
er engan veginn fyrirmynd nje eptir-
sóknarvert að öllu leyti.
Að hinu leytinu lield jeg því líka
fram, nð þnð vreri tjón fyrir ljóðlif
vorrur nýju rettjarðar, ef vjer ekki veit-
um neitt viðnám og látum það gleypa
okkur, rjett e.ns og við stöndum. Ef
við livcrfum inn í það sem fátækir,
fákunnandi útlendingar, ]á leggjum við
cngan skerf til þess, nema líknmi okk-
nr. Okkar andlegu öfl umskapast eptir
höfði hjerlendra mannn, steypast í sama
mótinu eins og þeir sjálfir eru.
En ef vjer höfum )>rek og þol til að
veita viðnám, þnngað til frelsið og öll
hin ilýrðlegu gæði þessa innds hafa gert
oss nð nýjum og betri mönnum, án þess
að svipta oss neinu því, sem ekki mátti
úr okkur týnast og oss var eiginlegnst —
|>á fer líka svo, nð þar sem Engleud-
ingurinn og íslendingurinn mœtnst í
þjóölítí þessa lanils, þar mretast tveir
jafn-dugandi drengir. Það lineigir sig
)>á ekki annar fj-rir hinum, helilur linegja
þeir sig hvor fyrir öðrum. Það verður
þá ekki annar, sem tekur hinn og sting-
ur lionum í deigluna og bræðir lunn
upp, lieldur verka þar tveir jafn-frjáls-
bornir menn livor á annan. Við hvcrf-
um þá ekki inn í lijerlent þjóðlíf að
neinu leyti fremur en hjerlcndir nietiii
inn í okkar þjóðiif — öðru en því nð
þeir verða fleiri. Og fari svo að við
hvcrfum inn í hjerlent þjóðlif — ef menp
nú endilega vilja kalla það svo — á
þann liátt, að við leggjum til þess þnð
beztu, sem er og verður í okkur sjálf-
um, og fáum aptur í staðinn það bertii,
sem er og verðnr í hjerlenilum mönr-
um, þá liöfum við ekki heldur liorfið
eins og ilropi í sjómn, nerna ef eitt-
livað er skilið við það allt annað, en
það sem jcg skii við það,
Að minnsta kosti þori jeg að fullyrða
eitt, og skal stanila við það, hvar seni
er: þuð vreri engin óvirðing og engin
skaði fyrir )>á herra Þorvahl Tliórodd-
sen, ritstjóra ísufoidar og Benedikt
Gröndal að hverfa einhvers stnðar eins
og dl'opi t sjóinn í þessum skilningi.
423
Gagool ein hló hátt og lengi.
£>að var tlraugaleg' sjón. Darna sat við end-
an á langa steinborðinu Dauðinn sjálfur, í lík-
ingu risavaxinnar manns-beinagrinilur, 15 fet eða
meir á hæð, og í beinagrindnr fingrunum hjelt
hann á stóru, hvítu spjóti. Hátt yfir hOfði sínu
lijelt hann spjótinu, eins og hann ætlaði að fara
að skjóta Jrví; sterkvaxin höntl hvíldi á steinborð-
inu fyrir frainan hann í peim stellingum, sem
höndin er, þegar maðurinn ætlar að staiula ujip
úr sæti sínu, en likaminn beygðist áfrain, svo
að við sáutn skáhallt á hryggjarliðina á hálsinum
og glamjian.ii höfuðskelina, og holu augnatópt-
irnar blöstu við okkur og munnurinn, sem stóð
litið eitt ojiinn, eins og hann ætlaði að fara að tala.
„Guð almáttugur!“ sagði jeg loksins í hálf-
uin hljóðum, „hvað getur fietta verið'f“
„Og hver ósköjiin eru J>etta'f“ sagði Good,
benti á hvita söfnuðinn umhverfis borðið.
«Og hver ósköpin eru petta?“ sagði Sir Hen-
ry, og benti á brúnu skepnuna sem sat á borðinu.
„Hí! hí! hi!“ hló Gagool. „Ólán kemur ytír
pá sem fara inn í höll hinna dauðu. Hl! hí! hí!
ha! ha!“
„Kondu, lncubu, fullhuginn í orustum, kondu
og sjáðu pann sein j>d drapst“; og kerlingar-
skepnati greij) grmdhoruðu fingrunuin i treyjuna
hans og leiddi hann að borðinu. Við komuin
á ejitir.
424
í, og pegar jeg fyrst leit yfir J>að, gat jeg ekk-
ert sjeð annað enn pvkkt steinborð, sem stóð
eptir pví endilöngu, ákafiega stóra hvíta líkneskju
við endann á borðinu og hvítar líkneskjur á
manns stærð allt umhverfis það. £>ar næst sá jeg
eitthvað brúnt sitja á miðju borðinu, og á næsta
augnabliki voru augu mín orðin vön við rökkur-
birtuna, og pá sá jeg, hvað allt petta var, og
jeg lagði af stað út, pjótandi eins hart eins og
fætur minir gátu borið mig. .Jeg er ekki tauga-
veikur maður, svona yfir höfuð að tala, og hjá-
trúarsögur fá lítt á mig, pví að jeg er orðinn
nógu gamall til að sjá, hvað heimskulegar J>ær
eru. En jeg kannast við pað afdráttarlaust, að
pessi sjð*1 bugaði mig algerlega, og hefði ekki
Sir Henry tekið i kraganti á injer og haldið
mjer, pá held jeg í einlægni að segja að eptir næstu
5 niínúturnar hefði jeg verið kominn út úr stöngia-
bergshellinum og að jeg hefði ekki fengi/.t til
að fara par inn aj>tur, pó að mjer hefði verið
verið lofað öllum demöntunum i Kiroberley. En
hann hjelt fast S mig, svo að jeg nam stsðar af
pví að jeg gat ekki að pví gert. En á næstu
sekúndu voru augu hans líka farin að venjast
við J>etta ljós, og hann sleppti mjer, og fór að
J>urka svitann af enninu á sjer. Af Good er
pað að segja, að liann bölvaði í hálfum hljóðutn
og Foulata vafði handleggina utan um hálsinn á
honurn og hrein hástöfum.
421
sein hlýtur aðj liafa venð nálega þrein púsuiul
árum eptir að mynd pessi var höggvin, var súl-
an ekki nema 8 feta há, og var enn að mynd-
ast; af pví sjest að vöxturinn hefur ekki verið
meiri en eitt fet á hverjum púsund árum, eða
einn pumlungur og brot á hverri öld. £>etta viss-
um við, af J>ví að við heyrðum vatnsdropa falla
meðan við stóðum parna hjá súlunni.
Suinstaðar var undarleg lögun á stönglaberg*
inu, og hnfði vatnið par að líkinduin ekki ávallt
dropið niður á sama staðinn. Dantiig var á ein-
uin stað ákaflega stórt stykki, sem hefur hlotið
að vera ein 3200 pund 4 pyngd eða uin J>að
bil; J>að var eins og priedikunarstóll 1 lögun,
prýðilega upphleyj>t að utan, líkt og pað væri
lagt kniplingum. Sum stykkin líktust undarleg-
um dýrutn, og á liliðum hellisins voru fjaðra-
myndaðar, filabeinshvítar rósir, cins og koma í
frosti á gluggarúður.
IJt úr stóra aðalhellinuui sást hjer og [>ar
inn í minni hella, og Sir Henry sagði, að pnð
væri alveg eins og pegar sæi inn i sinákapellur
út úr stórum dóinkirkjum. Sumir peirra »oru
stórir, en einn eða tveir voru örlitlir og er
pað dásamlegt dæmi J>ess, hvernig náttúran frain-
leiðir sín handaverk ejitir óbreytanlegum lögum,
án minnsta tillits til pess, hvort pau eru stór eða
smá. Eitt lítið skot t. d. var ekki stærra en
meir en í nieðallagi stórt brúðuhús, og j>ó hefði