Lögberg - 22.05.1889, Blaðsíða 4

Lögberg - 22.05.1889, Blaðsíða 4
mr ARNE'ITS BI<; BOSTON FATA-Bl i) -FYRSTA BUD A ADALSTRÆTI FYRIR SUNMAN CITY HALL. STÆESTU ViÍEUBYROfilR I WINNIPEU AF R A RI. M A N N A- 00 II 1( E N 0 J A F Ö T U M, HÖTTVM -{ o o o o OG OLLU SEM ”~°~°TtERIP SVO VEL AD KOMA INN OG TALA VID OKKUR. • - ö TIL KLÆÐNAÐAR HEYRIR. o o o o UR BÆNUM —ch;— R E N I) I N N I. Þingmnnnskosning sú, sem frnm átti að fnra í þessari viku í >Iið-Winnipeg, er | egar um garð gengin. Enginn varö til að keppa við Mr. McMillan á laug- nrdaginn var, ),egar yflrlýsingin var form. lega upp kveðin viðvíkjandi þingmanns- efninu, og kunn var J>ví kosinn í einu liljóði. Þessi kosning var 1 raun og veru all- mikill sigur fyrir Greenway-stjórnina. Það er enginn vafl á ]>ví, að allt var reynt, sem mögulegt var, til ]>ess að fá mann til að lijóða sig fram og keppa við Jnngmannsefni stjórnarinnar. En siíkt. leit svo óefnilega út, að enginn fjekkst. Það er Ijós sönnun fyrir (>ví að mótspyrna sú, sem blaðið Free Press hefur svo gífurlega reynt til að vekja gegn stjórninni, sínum gömlu flokks- bræðrutr, liefur ekki fest djúpar rætur í hugum ulmeiiDÍngs i Winnipeg. Sjera Jón Ujarnason fermdi 21 ung- roenni á sunnudaginn var. Iíirkjan var troðfull, svo að sumir gátu jafnvel ekki fengið sæti. Um kveldið var kirkjan og því nær alskipuð. Um 100 manns voru ]á til ultaris. Preutfjelag ITeimskringlu hefur fyrir skömmu síðan gefið út Hellismannasögu, sem ekki liefur verið prentuð áður. Bókin er heldur iagléga útgefin. Al- menningur manna ætti að sýna þessari viðleitni allan sóma, eins og annars öllum tilraunum til að gefa út bækur hjer á meðal vor, og kaupa bókina. Hún kostar að eins 50,00. Nokkrir Islendingar hjer í bænum hafa tekið sig saman um að glíma á liverju kvöldi, og liafa gert það í nokk- ur kvöid. Glímurnar fara framvegis fram á horninu á William og Kate strætum. Ungir menn ættu að gefa þessu gaum, og láta eitthvað verða úr )>ví, lijer í þessu leikfiminnar landi. Sje iögð alvarleg og eindregin rækt við glímurnar, þá standa þær fyllilega jafo- fætis íþróttum lijerlendra manna. Og svo œtti það óneitanlega að mæla fram með þeim meðal Islendinga, að þœr eru þeirra eigin eign. Kvennfjelag íslenzka safnaðarins hjer í bænum liefur gefið kirkjunni fagran prjedikunarstól, sem ft'rst var notaður á sunnudaginn var. Hnnn kostnði um $27.00. Herra Steffán B. dónsson ætlar að ara að gefa út frjettabiað I híýja Is- landi. Þnð á að verða í sama broti sem „Leifur'1 var, koma lít hálfsmánaöarlega, 24 arkir á ári, og kosta 50 cents um árið. Einkum á það að liafa sveitamnl að umræðuefni. Loksins hefur vcrið samið um að leggja 50 mílur af lllorris- Brnndon- brautinni. Tilboðin því viðvíkjandi voru svo lág, að slíkt mun varla hafa heyrzt fyrr hjer í fylkinu. Byrjað verður frá þeim 20 mílum, sem áður hefur verið átt við vestur af Morris. Þegar lokið hefur verið við þessar 50 mílur, verð- ur samið um það sem eptir er af hinni fyrirhuguðu braut. Um lok þessnrar viku verður nð fullu tekið til starfa. Svo virðist sem Winnipeg-menn sjeu loksins farnir að verða þess varir að nógu mikið sje af hundum í þessum bæ. Heilbrygðisnefnd bæjarstjórnarinnar legg- ur það til að hundaskatturinn verði fram- vegis einum dollar hærri en að undan- förnu í þeirri von að það muni hafa þau áhrif að linndunnm verði fækkað. 3 landar, 2 karlmenn og ein kona, komu af Austfjörðum hingað til bæjarins á laugardaginn var. Hr. Jón Vopni hætti þessa tlagana við veitingar þær (kaffe og kakla drykki, sem liann hefur fengi/.t við á Ross Str Hr. Eiríkur Sumarliðason hefur keypt áhöld hans og lieidur veitingunum áfram á sama stað. Prá Washington Terr. er oss skrifað þessa dagana: ..Jeg lief verið í Seattle og sje þar ekkert gott fyrir verkamanninn. Ekai sýnist mjer líklegt að margt setjist lijer að af löndum. Því þeir eru of fá- tækir, og of ófullkomnir flestir, til að standa jafnt þeim sem fyrir eru. Menn sem ekki kunna ensku. munu sjaldan sækja hingað góðu lukku. Svo er land- ruðningin fjarska ervið og tíminn allt of langur til að fá erviði sitt endur- goldið af landinu. ZW Utanáskript til mín er: 213 Vaughan Str., Winnipeg, Man., Can. Þó er mig fj'rst um sinn hel/.t að liitta að 76 McWilliam Str. Wp. Stcfán II. Jónsson A. Haggart. Jaraes A. Ross. HAOOART & KOSS. Málafærslumenn o. s. frv. DUNDEE BLOCK. MAIN STR- Pósthúskassi No. 1241. A þessar skrifsfofu vinnur Hr. ICjörn IC, Jolinson. íslendingar geta því framvegis snúið sjer til þeirra með sín mál, og talað sína eigin túngu. Í3T Munið eptir: einu málafærslumenn- irnir í Canada sem hafa ísl. starfsmann WELDON BRO’S. hafa maturtabúS á horninu á iHiirkct og Killg og á horninu á ROSS og Elleil strœtllin. par hafa þeir ætíð á reið'uin höndum miklar byrgfiir af vöndufiustu vörum mefi lægstu prisum sem nokkurslafiar finnast i bænum. KAUPID YDAR AKURYRKJU- VERKFŒRI — HJ Á — Á. Harris, Son & Co. Iidlmltied. WINNIPEG, MAN. Yjer ábyrgjumst að fullu allar vörur vorar. Agentar á öllum heldri stöðum. Óskum aS menn rinni okkur að máli eða skrifi okkur. A. Harris, Son & Co. (Lim.) S. POLSON LANDSOLUMADUR. Bæjarlóðir og bújarðir keyptar og seldar. 4VI <t t u v t a g rt r b rt r nálægt bænum, seklir með mjög góðum skilmálum. Skrifstofa í Harris Block Main Str. ■Beint á móti City Hall. j.r.skjoiii&sini. EDINBURCH, DAKOTA. Ver/.la með allan pann varning, sein vanalega er seldur í búðum í smábæjunum út um landið (rjenercú storcs). Allar vörur af be/.tu teg- undum. Komið inn og spyrjið um verð, áður en þjer kaujiið annars- staðar. W. H. Paulson. P. S. Bardal. Munifi eptir W. H* PrtlllsOlj & Co. 060 á Afialstrætinu. Næstu dyr fyrir noröan Motel Brunswick. HOUGH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: 302 Main St. Winnipeg Man. J. Stanley Hough. Isanc Campbell. Sömul „ $7.00 TAKIÐ ÞIÐ YKKUR TIL Góð dökk föt „ $7.50 OG IIEIMSÆKIÐ EA70N. öifl! Piano! % Og þið verðið steinhissa, hvað ódýrt bið getið keypt nýjar vörur, einmitt nú. Miklar byrgðir af svörtum og inis- (itum kjóladúkum. 50 tegundir af allskonar skyrtu- efni, hvert yard 10 C. og þar yfir. Fataefni úr alull, union og bóm- ullarblandað, 20 c. og þar yfir. Karlinanna, kvenna og barnaskór með allskonar verði. Karlmamla alklæðnaður $5,00 og Sú fegnrsta, dásamlegasta, mest upp lypt* andi og göfgandi náttúrugáfa, sem skaparinn 4efur gefið oss, er sönglistin. — það er skylda or að læra og œfa oss í þessari list. ‘40 tímsir við kennslu á Piano 101 «.00 20 t. í söngkennslu (fleiri í einu) IC.OO Finnið sem fyrst söngkennara Andreas Rohne Menu snúi sjer til: Hendersons Block Boom 7, Princess Str eða sjera Jóns Bjarnasonar. þar yfir. Ágætt óbrent kaffi 4 pd fyrir $1,00. Allt odyrara en nokkru sinni aður W. H. Eaton & Co. SELKIRK, MAN. Best Sc Co. ljósmyndarar. McWilliam Str. West, Winnpieg, IV|an. 1*. S. Eini ljósmyndastaðurinn í liæn um, semíslendingur vinuur á. J. H. ASHDOWN, Har dvoru-Yerzlnnarmadur, Cor. MAIN & BANNATYNE STREETS ■N^rmsnisriiF’iHíOK Alpekktur að pví að selja harðvöru við mjög lágu verði, Það er engin fyrirhöfn fyrir oss að sýna yður vörurnar og segja yður verðið. I>egar pjer purfið á einhverri harðvöru að halda, pá látið ekki hjá líða að fara til J. H. ASHDOWN Cor. Dlaiii & Bsiiiiiiitync St. WINNKIPEO. THE BLUE STORE 426 Main Str. Stök kjörkaup nú fáanleg. Miklar byrgðir af fötum, og í peitn er dollars-virðið selt á 05 c. Góð föt úr 'Ticeed .fvrir $0.00 422 |>að getað verið fyrirmynd sú, sem allur staður. inn hefði verið gerður eptir, því að vatnið draup, ofurlitlar ísstrýtur hjengu niður og súlur mynd- uðust par alveg á sama hátt og annars staðar. En við höfðum ekki tíma til að skoða þeim- an Ijótnandi fagra stað jafn-tiákvæmlega eins og okkur langaði til, því að til allrar óhamingju virtist Gagool ekki liirða grand um stönglaberg- ið, og ekki vera annt um neitt nema aíljúka er- indi sínu. Mjer fjell það því ver, sein mig lang- aði sjerstaklega mikið til að komast að því, ef mögulegt væri, hvernig ljósinu væri hleypt inn á þennán stað, og hvort það hefði verið gert af manna höndutn eða náttúrunnar, og eins það, hvort það hefði vcrið notað á nokkurn hátt á fyrri tímum, eins og líkindi voru til að mundi hafa verið. En við hugguðum okkur við þá lnigstin, að við skyldum rannsaka þetta vandlega á leiðinni Yjt, og svo hjeldum við áfram á eptir okkar óviðfeldna leiðtoga. Afratn vísaði hún okkur reginn, beint inn að endanutn á stóra hellinum, þar sem allt var svo hljótt; þar komum við að öðru hliði, ekki hvelfdu að ofan, cins og fyrra hliðið var, hehlur ferhyrndu, nokkuð líku hliðunum á egipzkurn liofum. „Eruð þið reiðubúnir til að gatiga inn í Stað Dauðaus?“ spurði Gagool, auðsjáanlega í því skyni að koma geig inn hjá okkur. „A undan, Macduff11, sagði Good hátíðlega, 423 og reyndi að bera sig eins og væri hann alsendis óhræddur, og það reyndu annars allir nema Foulata; hún tók 1 handlegginn á Good til þess að leita þar verndar. „Þetta fer að verða fretnur draugalegt“ sagði Sir Henry og gægðist inn í dimmu göng- in. „Haldið þjer áfrám, Quatermain — seniores priores. Látið ekki gömlu frúna bíða!“ og hann vjek sjer kurteislega til hliðar frá mjer, til þess að jeg skyldi komast á undan, og blessaði jeg hann ekki fyrir það í huga mjer. Tapp, tapp, heyrðist innan úr göngunum; pað var stafur Gagoolar gömlu, sem liún stakk nið- ur jafnframt og hún staulaðist áfram og kvakaði andstyggilega; og enn hikaði jeg, því að jeg var gagntekinn af einhverju hugboði, sem jeg gat ekki gert mjer grein fyrir, uin eitthvað illt. „Yerið þjer ekki að þessu, haldið þjer á frain, laxmaður“, sagði Good, „bnnars missum við af leiðsögumanninuin okkar blessuðum“. Degar þannig hafði verið að rnjer lagt, lagði jeg af stað inn eptir göngunum, og eptir að jeg hafði gengið hjer um bil 20 fet, varð jeg þess var að jeg var kominn í ljóslítið hýsi, eitthvað 40 feta langt, 30 feta breitt og 30 feta hátt, og hafði fjallið þar auðsjáanlega einhvern tíma á fyrri tímum verið holað innan af mannahönd- um. I>ar var ekki nærri því eins lijart eins og í stönglabergs-hellinum, sem fyrr var komið inn 426 Allt í einu nam hún staðar og bentí á þetta brúnleita, sem á borðinu var. Sir Henry leit á það, og hrökk aptur á bak og hljóðaði upp yíir sig; og það var engin furða; því að þar sat hinn samanskroppni likami Twala, síðasta konungs Kúkúananna, allsnakinn á borðinu, og á hnjám hans lá höfuðið, sem Sir Henry hafði sneitt frá bolnum með bardaga-öxi sinni. Já þar sat hann, með höfuðið á knjám sjer, í Olluin sínum Ijótleik, og hryggjarliðirnir stóðu fullan þumlung ujip úr skorpnu hálsketinu. Yfir öllum líkainanum lá þunn, glerkennd himna, sem gerði útlitið enn hræðilegra, og gátum við í fyrstu alls ekki gert okkur neina grein fyrir, hvernig á henni stóð, þangað til við allt í einu urðum þess varir, að frá þakinu draup vatn niður jafnt og þjett ofan á hálsinn á líkinu, og þaðan rann það yfir allt hörundið, og hvarf að lokuin inn í í klettinn gegn um ofurlitla holu á borðinu Af þessu gat jeg mjer til hvað þetta mundt vera — likaini Twala var að breytast í stönglaberg. Jeg styrktist í þessari skoðun, þegar jeg at- hugaði hvítu myndirnar, sem sátu á steinbekkn- um, er var umnverfis þetta draugalega borð. Petta vóru mannamyndir, eða öllu heldur höfðu verið mannamyndir; nú voru þær orðnar að stöngla- bergi. Svona hafði Kúkúana-lýðurinn frá ómuna- tíð geymt sína dánu konunga. Hann breytti þeim í steina.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.