Lögberg - 29.05.1889, Blaðsíða 1

Lögberg - 29.05.1889, Blaðsíða 1
Lúfbtrg er gen3 út af Prentfjelagi Lögbergs, Kemur út á hverjum miðvikudegi. Skrifstofa og prentsmiðja nr. 35 Lombard Str., Winnipeg Man. Kostar $1.00 ura árið. Borgist fyrirfrani. Einstök númer 5 c. Ugberg is published every YVedncsilay l>y the Lögberg Printing Company at Xo. 36 Lombard Str., Winnlpeg Man. Subscription l'rice: $1.00 a year. Vayahlc in advance. Single copics ö c. 2. Ar. WIiVAtIPEG, MAN. 19. MAÍ 1889. Nr. 20. INNFLUTNINGUR. I því skyni auSu löiulin í að Hvta sem mest að mögulegt or fyrir því að MANITOBA FYLKI byggist, óskar undirritaður eptir aðstoð við að útbreiða upplýsingar viSvíkjandi landinu í'rá öllum sveitastiórnum og 'íbúum fylkisins, sem hafa hug á að fá vini sína til að setjast hjer að. þessar upp- lýsino-ar fá menn, cf menn snúa sjcr til stjórnardeildar innflutn- ingsmálanna. Látið vini yðar fá vitneskju um hina MIKLU KOSTI FYLKISINS. Augnainið stjórnarinnur er með Hllum leyfilegum meðulum að draga SJERSTAKLEGA að fólk, SEM LECCUR STUND Á AKURYRKJU, og sem lagt get.i sinn skerf til að byggja fylkið upp, jafnframt því sem það tryggir sjálfu sjer þægileg lieimili. Ekkcrt land getur tek- ið þessu fylki fram að LANDGÆDUM. Með HINNI MIKLU JÁRNBRAUTA-VIDBÓT, sem menn bráðum verða aðnjótandi, opnast nú ÍKJÖSANLEGUSTU MLENDUSVÆDl og verða liin góSu lönd þar til sölu með VÆGU VERDI o. AUDVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUM. Aldrei getur ovðið of kröptuglega brýnt f'yrir mönnum, scm eru að streyma inn í fylkið, hve mikill hagur er viö að setjast að í slíkum hjeruðum, í sta'ð þess aS fara til fjarlægari staða langt frá járnbrautum. TH0S. GREENWAY ráðherra akuryrkju- og innnutningsmála. WlNNlPEG, MANITOHA. Wnal Resem FihkI Life Assoc'n, of /JewYork. I löfuiVstóll ytír..............................$3.000.000 Varasjótfur yfir............................. .2.000.000 ÁbyrgSarfje hjá stjórninni................... 350. (XX) Sclur HfsábyrgS fyrir rainna verÖ en helminginn af þvi sem lnin kosuu hjá venjulegum lífsáþyrgöarfjelögum og gefur út betri HfsíbyrgSarskjöt. Lifsáhyrgffin er ómótmstíanleg fr.-i fjelagsins hálra og getur ekki t.ipa/t. Viö hana er bundinn ágóö'i, sem borgast í peningum eptir ló rir, eða gengur upp í lífsábyrgðargjaldiíf frá |>eim tfma. Hæsta vero' fyrir $1000 Kfsabyrgð með ofannefndum skilmálum eru: Alclur ->.-> • - 13.70 Aldur 33 - - 14.!).". Altlur 45 - - 17.96 Ablur ö.-> - - 82.43 ,, 30 --14.24 ., 40-16.17 ., 80--21.37 ,, 80--43.70 Allar upph'singar fást hjá A. R- M c N i c h o 1, forstasum. 17 McIntyre Block, WiNNireo eöa hjá G. M. T ll <> 'HI « O n auka-agent. GlMLl P. O., Man. komizt upp, og liann hafl jafnt framt vitaö meira um leyniíjelags- skap Ira viðvíkjandi sjálfstjórnar- málinu írska, heldur cn þeir vildu að liann gaiti skýrt brezku stjórn- inni frá. Engar sannanir eru þó enn komnar fram, seni styrki þennan orðrúm, og yiir höfuö veit almenningur manna enn ekki hiS minnsta, hveraig á moröinu hef- ui- sta'ðið, nje livei'jir valdir liafa verið að verkinu. AUoway & Cliainpion Bankáatjárar og ver&vmarmvfilar. 362 Main Str., Winnipeg. Skandinaviskir peningar—Gullpen- ingar og bankase'SIar keyptir og seldir. Ávísanir gefnar út, scin borgas í krónum hvcrvetna í Danmörk, Norvegi og Svíþjóð og í Reykja- vík á íslandi. Leiga borguð af peningum, sem konviS er fyrir til geymslu. stjómina, að hún ritaði undir samn- ing í þessa átt; en Kínverjar synja algerlega, þeir bera nýlendu- mönnum á brýn, að þeir hafi gefiö vit liig móti innflutningi Kínverja þvert ofan í sanmingana, scm sjeu milli Englands og Kínlands, og auk þess liaft hörku og rang- slcitni í frammi við kínverska þegna. Og Kínverjar segja, eins eins og að líkindum ræður, að þeir muni ekki láta hafa sig til þess aö hjálpa nýlendumönnum til aS beita þeim fjandskap framvcg- is loglega vi'S sig, sem þcir hing- aS til haíi beitt móti ölhnn rjetti o<r samninríuin. TAKIÐ ÞIÐ YKKUE TIL OG HEIMSÆKIÐ EAT0N. Og pið verðið steinhissa, hvað ódýrt f>ið getið keypt nýjar vörur, EINMITT NÚ. Miklar byrgðir af svörtum og mis- litum kjóladúkum. 50 tegundir af allskonar skyrtu- efni, hvert yard 10 c. og par yfir. Fataefni úr alull, union og bóm- ullarblandað, 20 c. og par yfu. Karlmanna, kvenna og barnaskór með allskonar verði. Karlmanua alklæðnaður $5,00 og par yfir. ÁgaM óbrent kafli 4 pd fyrir $1,00. AIH odyrartx en nokhru sinni aður W. H. Eaton & Co. SELKIHK, MAN. Á. Haggart. James A. Ross. BAGGART & ROSS. Múlafærslumetm o. s. frv. DUNDEE BLOCK. MAIN STE. PóethusVassi No. 1241. Á. J'ossar skrifsíofu vinnur Hr. ICjöril », Jolinswn. íslendlngar géta ),ví framvegis s«uið sjor til þeirra með s!n mál, Og talitð sína eigin tÚngU. S^~ Munið eptir: einu málafærslnmeim- imir í Canada Bem liafa Isl. starfsmann MUNROE &WEST. Málttfœrdumenn 0. 8. frv. Fri'.kman Block 490 llljain Str., Winnipeg. ¦vcl l>ekktir nicöttj I.slendinga, jafnan reiðn- húinir til aS takn flö ý& mtí |>eirra, gera ifyrir yí sanininjja o. s. frv. CHEAPSIDE Er fremst, oins og vant er, sem 8TÆR8TA II ÍSItÍMKA R- búðin í bænum. (iéLFTEPPI Hampteppi i'rá 15 c. til 2ö c. Tapestry „ 35 c. til 75 c. Brussets „ $ 1 til $ 1,50. A)l tcppi, som kosta meira en 50 cents yavdið, sjiumuð og Iögð niður kostnaðarlaust. I) 1 I I II I k t K. Við höfum mestu byrgðirnar, som nokkurn tíma hafa verið sýndar í )>ess- um bæ. Bxeidd frá % y. til 4 yards Verð — 15 c. 30 c. 25 c. 30 c. 85 c 45 c 00 c. og 75 c. ferhyrnings-yanlið. <. i, i «. <. t it i, i: j i k. V18 liöi'um langbezta úrvaliC í bæn- um. ]?læjur með rúllum og öllu til heyrandi fyrir í)."> c DYRA.TJALDA-ÁSAR, Fímm fcta Isngir, með skrantendum, hringum og krókum. KomiO til Cni:\rsil>k og sjáið )>oss- & lílll. WELDON BRO'S. hafa niaturtabúö A horninu á illark«'t og Kins og á borninu á Ross oy; Kllen slro'llllll pai bafa ]>eir ætfð á reiðum höndum miklar byrgöir afvönduSustu vörura mefi la-gstu prisum sem nokkurstao'ar linnast basnum. W'. II. l'AUl.SON. I'. S. Bakdai.. Munis cp.ir W. H^ Paulsorj & Co. m á ACalstrætinu. Næslu dyr fyrir norSan Iiotcl Brunswick. THOMAS RYAN. STÓRSALA og SMÁSALA. SELUR STÍGVJEL og SKÓ, KOFFORT og TÖSKUR. 492 Main Street. FRJETTIR. Vitniik'ið.slurmi í Parnells-málinu er nú bráöum lokið". I seinni tíð hefur rannsóknin einkunw veriS viðvíkjandi LanJfjelaginu (Land League), hver stefna þess í raun og veru hah' verið, og hver áhrif það hati haft. Fjöldi af kaþólsk- uin prestum liefur boriö vitni í málinu, og þeiiu ber sannm um, að fjelagið hafi clregið i'ir glœp- um á Irlandi. Síðan )mð sannað- ist, að brjef þau sem Parnell Og öðrum forvígismönnum írskra mála voru eignuð, voru fölsuð, þá hef- ur áhugi almennings á málinu minnkað til mikilla muna. það hefur osr dregið úr áhuganum, að Samkomulagið, seni getið rar um í síðasta blaði að komizt hefði á milli námaeigenda og erviðis- nianna á Westfali, varð skamm- íróður vermir. Verkantenn bre(?Ba eigonduimm um, að þeir hati rof- ið loforð sín, og sumstaðar á inn- an skamins að hætta aptur við vinnuna, ef eigendurnir láta okki undan. Horfur eru óspektalegar og búizt er við að herliðið muni þurfa aö taka í taumana. Xorska sýnódan í Bándaríkjun- um hefur orðið fvrir mjilg iniklu tjóni. Aðf;trai)('>tt fyrra ínánudags brann liinn herði ski'.li þeii-ra í Decorah, „Lutlier College". Tveir drengir brunnu til olífis; að öðru leyti varð mönnum bjargað. Svo er að sjá sem nota megi uuu'ana, sem eptir standa, til mikilla muna; húsið kostaði $125,000, og eMs- ábvracðin nam aö eins $ 10,000, en sagt er að tjónið sje ekki metið uenia á 8 12,000. — Luther College var fyrsti lœrði skólinn, sem Norð- ínenn reistu í Ameríku, og feyki- les;a mikið hefur verið livp;t í sölurnar af einstiikum mönnunj til að reisa ];etta mikla og vand- aða hús, sem nú liggur í rústuin. Frjettablað norsku synódunnar, Amerika, tnlar þegar um, að skól- inn vtrSi að rísa aptur úr rústum. 23. þ. m. skrifaði Bandaríkja- ráðherrann Windom undir skipun um að herskipið Rush skyldi þeg- ar leggja af stað til Bæringssunds- ins og halda þar nákvæman vörð í því skyni að aðvara alla, sem kynnu að vilja brjóta inóti lög- unum viðvíkjandi sundinu, og taka fasta alla menn og iill skip, sem gera sig sek í því. „Rush" á einn- io; að vernda sela- oa laxveiðar Bandaríkjamanna meö fram Al- aska-ströndum, og innan skamins á annað skip að koina til liðs við það.—það er því auSsjeS að Banda- ríkjamönnum er alvara með Bær- ingsunds-málið, og að Bretar verða Innanríkisstjórii Canada hefur fengið ýms hrjcf frá bændum í Vestur-Bandaríkjunum, einkum frá Indiana, Coloradö, Nebraska og Montana, meS fyrirspurnum um lög viðvíkjandi heimilisrjettarlönd- um í Mnnitoba og territóríunum. Margir af brjefriturunum kvarta ytír að loptslagið í Nebraska og Indiana sje óhentugt, og aS jarð- argróði hafi orðið fyrir miklum hnekki af þmki utn allmörg und- anfarin sunmr. Prestur cinn í Nebraska hefur skrifað stjórninni nýlega, og segir að einir 12 bændur í nágrenninu vi'ð hann kasti löng- unar-augunv til Manitoba. dómararnir hafa lýst j'íir því, aS! eitthvaS a'S láta til sin taka meira þeir muni ekki kveða dóm upp í nialinu fyrr en í febrúarmáiv- en að undanförnu, ef þeir eiga ekki að neyðast til að sleppa uði nœsfca ár. Parnell Jiefur feng- ^ kröfum síniiin í því efni algerlega. ið mótstilðumönnuin sínvun, mála---------------------------¦------¦ færslumönnum blaðsins Times, í| Fyrir hjer um bil þremur vik um hvarf írsk-amcríkanskur lœkn- ir í Chieago, P. H. Crooin aö nafni. Ensrinn vissi, lwað orðið hendur öll sín brjefaviðskipti á timabilinu frá 1881 til 1888. Hann hefur skrifaS mjíig fá brjef, og dregiö úr því að menn skrif- ¦ hefði af hoimm, þangað til hann uðu sjer með því aS vanræk ja að fannst fyrir viku síðan í skuröi svara brjefum manna. Kn iiíl ]nui i'innm skammt fyrir noröan Chi- brjef, sem liann liefur fcngið, mega' cago, og bentu öll vegsummerki dc'nnararnir fá aS sjá; og eins i'na A aS hann hefSi verið inyrtur. gefa þau út. Eins og aö líkind- lT'» )'t,ttil œorð h(,fm" mönnum iim ræður, hefur þa'S ekki lítil oiöiö óvenjulega tíörætt fyrirfar- áhrif á lmgi manna á Englandi, *°& dftSa. °g l,aS -svo> aS WöÖin aS Parnell skuli ganga svo hrein- leira i djarfmannlega til verks. segja jafnvel, að það hafi vcrið aðal-umræSuefniS á Stórbretalandi og Irlandi, svo að Parnells-málið hatí orðið að þoka fyrir því. En SVO stenduv á þessum álniga Hvvta Brczku ívýlendurnar í Astralíu liafa, eins og á'ður hefur veriS VÍkiS á í þessu blaði, lieimtað af og Ira á uuiUuu, aS atí kvittur brezku stjórninni að hún lcgði hefur komið up]i aS I)r. Cronin hiipt á inntíutning Kínverja til j liatí veriS njósnarmaSur brezku nýlendanna. Brezka stjórnin hefur stjórnarinnar, og aS liann hatí ver- fariS þeas á leit við kfnversku ið myrtur af því að það hafi'tiáka fyriv þeim Tvö gufuskip, Fohfncsim.), eigu Allanlínunnar, og ('t/utlikt, eign Donaldsonslínunnar, rákust á í St. Lawrence-tíjótinu þ. 22. þ. m. Cynthia si'ikk þegar í staS, og 8 manns af skipshöfninni fórust. Polyncaia'fí skeinmdist til muna. Slysið vildi til í einhverri hættu- legri bugSu á fljótinu, og svo virðist sem það hatí stafað af því að öðruhvoru skipinu haíi ekki verið stýrt eptir siglingareglum, sem fariS er eptir á fljótinu. í nágrcnninu við' staoinu, |»r sem slysiS vildi til, búa Frakkar nær því eingiingu. Fjöktí þeirra stóð á bakkanum, og þar á meðnl sókn- arprestur þerirni, og horfðu á nienií- ina vera að drukkna. þeir fjellu á bæn og báðu fyrir sálum hinus deyjandi manna, en enguin þein-a varö að vegi, aS veyna að bjaiga. Að eins einn maðuv var þav, og liann ívskur, sem liafði snarræði til að si'tja franv b;it. Hann ætl- aði að ná þrentur liásetutn npp í bátinn, en þeir aiijfðu homiin að láta hafnsíigumanninn, sera ekki kynni að synda, sitja tyrir: kváfý- ust ímindu ívyna að sjá um sig sjáltir. þeiv drukknuðu allir. Frainnustaða Frakka hefur vald- iS þeim mikils ányiJis, og prest- urinn, sein v>i<xS þcim var, heíur opinberlega reynt að bera í bæti-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.