Lögberg - 05.06.1889, Blaðsíða 4

Lögberg - 05.06.1889, Blaðsíða 4
ARNETTS BIG BOSTON FATA-BUD ■FYRSTA BUD A ADALSTRÆTI FYRIR SUNNAN CITY HALL.- STÆRSTTJ VÖRUBYRGÐIR I WINNIPEG AF RARLMANNA- OG D R E N G J A F 0 T U M, II 0 T T U M OG OLLU p-o-o——ftERTD syo vel ad koma inn og tala ytd okkur. SEM TIL KLÆÐNAÐAR HEYRIR. o o o o o o Nú eru komnir út nálega TVEIR FIMMTU HLUTAR af þcssum árgangi JÁir/bergt. Vjer leyf um oss |>ví að fara fess á leit við )>á kaupeiidur vora, sem enn eiga óborgað blað sitf, að draga oss ekki lengur á ltorguninni. Einkum og sjerstakiega skorum vjer fastlega á þá, sem enn liafa ekki borgað 1. drgangtnn að láta nú verða af )>vi innan skamms. Útsölu- menn vorir í nýlendrnum taka á móti borguninni. Iljer í bænum eru ménn beðnir að snúa sjer með borganir ann, aðhvort í bdð Árna Fríðrikttonar eða á tkrifttnfa Lögbrrgt. ÚR BÆNUM ---;00- (; r e n n i x n i. Kjörskra til bæjarstjúrnarkosninga vcrður nú faritN a»5 seinja. Skrifari hæjarins’ (City Clcrk) lekur á m íli nufnuin mann.i ;í kjör- skrúua fram aö ‘2í). júií næstkomandi. pafi a.*tti ckki að jntrfa a-Y brýna }*aíí fyrir Is- lendingum, að' setja sig nú ckki úr færi meí5 að kotnast á kjörskrána. llvcrjum cinasta Islcmlingi retti aö liggja í augum uppi, hvc algerlega úir.issandi J;aÖ er fyrir oss, aö koma lslendingi inn i bæjarst:úrnina scm allra fyrst; ef vjer ætluni iiokkuin tínia íið fá pv/ framgengt þá verðutn vjer að hafa J>að hugfast, að vjcr vcrðum sjálfir að gera )»að. Og það gctuni vjcr ckki meðan ekki kcmst hclmingurinn á kjörskrána af þcim löndum vorum, scm annars ciga kosningarrjett. Fulltrúa-kosning lil kirkjuþingsins í þessum mánuði fúr fram í íslenrka söfnuðinum hjcr í bænum á mánudagskveldið var. Kosning hlutu: W. II. l'aulson, P. S. Bardal. Sigtr. Júnasson og jún Blöndal. Arni Friðriksson á og sæti á J.inginu sem gjaldkeri kirkju- fjelagsins. Auk þeirra sem kosningu náðu voru og í boði: B. L. Baldvinsson, Stcíán (Junnarsson, Jakob Júhannsson, Kehekka Guðmundsdúttir og Eiríkur Sumarliðason. Forfallist einhver af hinum kjörnu, eiga þau sæti á kirkjuþinginu í þeirri röð, sem }au eru hjer talin. A fundinum lýsti hr. Arni Friðriksson því yfir að hr. Kr. Olafnson hefði þann dag grcitt sjer $100 gjöf til kirkjunn- ar. Afráðið var að verja sainskotunum, sem iim koma í kirkjunni sunnudaginn J>. 1(1. þ. m., lil þess að grciða tillag safnaðarins í k i rk j u fjelagssjúö. • I-yrír sfðustu helgi btá til suinarveðurs, og kumi nú regn bráölega ern horfur meS jarðargróða gúðar. Næturfrostin fyrirfarandi hafa suinstaðar í fylkinu skemmt hafra og bygg. Sumstaðar i vesturhluta fylkisins hef- ur rignt til mutia um siðustu helgi og hafa bændur vcrið Jiví mjög fegnir. Annar af íslendingum Jieim, scm komu hingað i siðastliðnum mánuði af Austurlandi, Mngniit Júntton, er lálinn. Ilann var á ferð vestur til Medicine Hat, ætlaði )>angað í járnbrautarVinnu, en virðist hafa dottið út af lestinni nálægt Medicinc Hat, varð undir lestinni, limleslist mjög, og dó skömnnt á eptir. Hann var einhleypur maður og 32 ára gamall. Stórkostleg brenna varð ( |iorpinu Boisse- vain hjer i fylkinu á laugardagsmorguninn var. J>ar hrann meðal annars ein Ogilvies korn- hlaðan með 17,000 bushels af hveiti. Tjón- ið er samtals metið á meir en $.50,000. 1 fjórutn bæjum hjer í fylkinu er nú vín- sala lxinnuð,- Neepawa, Virden, Elkhorn og Mínnedosa. I Virdcn hefur vínsala ávalt verið bönnuð. í hinum var vinsölulcyfi afnumið í síðustu viktt. I, E I Ð R J E T T I N G. lir. Asgeir J. Lindal hefur bent oss á villu, scm orðið hcfur í frjettagrein lians í 17. nr. blað vors )>. á. Á cptir )»vi sem sagt cr í greininni um fyrirlestur hr. Stephans (j. Stephansons átti )>ctta að st.anda: ,,Jónas nokkur Kortsson hjelt )ar á eptir langan fyrirlestur, sem allur gckk út á að rífa niður | rennningarlærdóminn“. Umræður )>.tr, sem talað er um í frjetta greinitini, spunnust út úr |>essum fyrirleslri, cn ekki út úr fyrirlestr- inuin um IngersoII. J. G. Thorgeii'sson, Cl\urcl\bridge, Assa- W. T. Ycrzlar nieð matvöru, fatnað, glysvarning, járn- og pjáturvöru, .skúfatnað, gripafúður o. s. frv. Cijörir sjer far um aA skijita vel við menn og hafa vandaðar vörur, og lágt verð. PATTERSON & BAKER, Malafærslumenn o. s. frv. 416 AIAIN STK., Mc/NTYA'ES fí/.OCK, W innlpeg'. GEORIiF. PATTERSON'. UEOKGE W. BAKER. MUNROE &WEST. Mittafcerdumenn o. «. frv. Freeman Bi.ock 490 tyain Str., Winnipeg. vel J>ekktir meðal Islendinga, jafnan reiðu- búinir til að taka að sjer mál þeirra, gera fyrir þá samninga o. s. frv. LJÓSMYNDARAR. McWilliam Str. West, Winnpieg, l^an. S. 1*. Eini Ijósmyndastaðurinn í bæn um, seinísicndingur vimiur á. E N N 1) Á ÖSIN CHEAPSIDE FYRST UM SINN bjúðum við eptirfylgjandi vörur fyrir sjer- staklcga 1 á g t v c r ð: Röndútt Flannelette fyrir 10 c., 15 c. virði Köndútt Chambrcys fyrir 10, c. 15 c. virði. 13 yards af því fyrir $ l Skozkir Zephyrs, mjög ódyrir. Barnasvuntur úr ljerepti og Mussclíni, fram- úrskarandi údýrar. Enn cinn kassinn af nafnfræga hvíta búmull- arljereptinu fyrir 5 c. yardið. Huiiílruð af vörutegundum, sem hjcr er ekki rúm til að telja upp, höfum við á boðstúlum. Komið með manngrúanum til Ciikapsidr búðarinnar. Banfield McKieehaii. 57S og 5SO Main Str. THOMAS RYAN. STÓRSALA ofí SMÁSALA. SELUR STÍGVJEL og SKÓ, KOFFORT og TÖSKUR. 492 Main Street. WELDON BRO’S. hafa maturtabúð á liorninu á Jlarkel og Kíiik og á horninu á Ross og Ellen StrO'tllIll. J>ar hafa (>eir ætíð á rciðum höndum miklar byrgðir afvönduðustu yörum mcð lægstu prísum sem nokkurslaðar finnast Irænum. W. II. 1’AUl.SON. P. S. BaROAL. Munið eptir W. IJ1 P^ulsOI\ & Co. ,509 á Aðalstrætinu. Næstu dyr fyrir norðan Ilotcl Brunswick. Dr D. ARCHER. Útskrifaður frá Victoriu-háskól- anum í Cautida. Office yfir Cavincross’- búðinni. Edinbubgh. - - - Norduk-Dakota. Vægt vcrð og sjúkliugum gegnt gréiðlega. KAUPIl) YDAR AKURYRKJU- VERKFŒRI — H J J — i Harris, Son í Co. Iainxlted. Vjer ábyrgjumst að fullu altar vörur vorar. Ageutar á ölluin lieldri stöðum. Óskuin að menn tinni okkur að máli eða skrifi okkur. A. Harris, Soii Co. (Lim.) TAKIÐ ÞIÐ YKK Wi TII OG HEIMSÆKIÐ EAT0N. Og [rið verðið steinliissa, Jivað ódýrt j bið getið keypt nýjar vörnr, E J N M I T T N Ú. Miklar byrgðir af svörtuin og inis- j litum kjóladúkum. 50 tegundir af allskonar skyrtu- j efni, hvert yard 10 c. og þar yfir. Fataefni úr alull, ttnion og bóm- | ullarblandað, 20 c. og þar yfir. Karlmanna, kvenna oir barnaskór 7 D með allskonar verði. Karlmanna alklæðnaður ít5,00 og1 þar yíir. Ágætt óbrent kaffi 4 pd fyrir $1,00. AHt odyrara en nokkru sinni urður ; W. H. Eaton & Co. j SELKIRK, MAN. THÍ BLUE STOHE 426 Main Str. Stök kjörkaup nú fáanlég. Miklar byrgðir af fötum, og í þeitn er dollars-virðið selt á 65 o. Góð föt úr Tmeed ......fyrir $6.00 Sömul. ...................„ $7.00 Góð dökk föt............ „ $7.50 NORTHERN PACIFIC OG MANITOBA JARNBRAUTIN. Einu vagnarnir mcð —F O R S T O F U— OG PULMANNS SVEEN- OG MIÐDAGS- VERÐARVÖGNUM Erá tVinnipeg «g suður. FARBRJKK SET.D BEINA LEID TIL ALLKA STAÐA í CANADA einnig British Columbia og Bundaríkjauna Slendur í nánu sambandi við allar aðrar brautir. Farbrjef sömuleiðis til sölu til allra staða í austurfylkjunum KPTIR VÖTNUNUM MIKLU með mjög niðursettu verði. Allur flutningur til allra staða i Canada verður scndur án nokkurár rckistefnu með tollinn. Útvcgar far með gufuskipum til Bretlands og Norðurálfunnar, «g heim aptur. Menr» geta valið milli allra beztu gufu-skipafjé- laganna. Farbrjef úl skcmmtiferða vestur að Kyrra- hafsströndinni og til baka. Gilda i scx mánuði Allar upplýsingar fást lijá öllum agcntcrm fjelagsips II. J. BELCIt, farbrjefa agcnt — — 285 Main Str. UEKBERT SWINFORD, aðalagent---— 457 Main Str. J. M, GRAHAM, aðalforstöðumaður. 434 „Láturn reká 4 reiða. Jeg æiíá. ékkí að láta pennatt gamla djöful hræða mig“, og hanh jiatit inn í göngin á eptir henni, og Foulata á eptir, og ga/t henni pó auðsjáanlega ekki að pessu, pví húti skalf af ótta eins og hrísla; dæmi Goods fylgdum við skyndilega. „Fáeinar álnir inni f bliðinu, pesstnn göug- um, sem höggvin voru út úr kJettinum, hafði Gagool numið staðar, og beið eptir okkur. „Sjáið, lávarðar mínir“, sagði hún, og hjelt ljósinu fram utidan sjer, „peir sem komu fjár- sjóðunum hjer fyrir, flýðu f skyndi, og peir ætluðu sjer að sjá svo um, að enginn. kæmist að leyndamálinu viðvíkjandi dyrunum, en peir höfðu ekki nógati tíma til pess“, og hún benti á stóra ferhyrnta steina, sem hlaðið liafði verið upp í hliðið, hjer um bil 2 fet og •'{ puml. á hæð til pess að bvrgja fyrir pað. Fratn með hliðunum voru líkir steinar, til hö<rgnir, svo að hlaða mátti peiin, og, pað sem skrítnast var af öllu, fjöldi af sleggjum og eiuar tvær múrsleifar, sem, að svo miklu leyti sem við höfðum tíina til að rannsaka áhöldin, virtust vera lík að lijgun og gerð, eins og pau sein notuð eru pann dag í dag. „Foulata hafði alltaf verið í mestu angist og geðshræring, og nú sagði hún, að pað væri eins og ætlaði að líða yfir sig, og hún gæti ekki farið lengra en vildi híða par sem hún var komin. Við Ijetuni hana pví setjast á pennan 435 ófullgerða garð, settum matarílátið við hliðina á henni, og skildum hana par eptir; sVö áð Íiúll skyldi geta náð sjer aptur. Fnn hjeldum við áfram eptir göngunum hjer um bil 15 skref. Dá komum vjð allt í einu að trjehurð, vandlega málaðri. Dyrnar stóðu gal- opnar. Hver setn síðast hafði gengið par um, liafði auuaðhvort ekki liaft tínia til að loka henni, eða pá gleymt pví. A prepskildinum lá skjóða úr geitarskiimi, og virtist vera full af kísilsteinum. „Hí! Ití! hvítu menn“, skríkti Gagool, pegar Ijósið frá lampanum fjell á skjóðuna. „Sagöi jeg ykkur ekki, að livfti maðurinn, sem kom hingað, hafi flúið í skyndi, og inisst skjóðu kon- unnar?— .lftið á!“ Good laut niður og tók skjóðuna ujtp. Ilún var pung, og glamraði í henni. „Svei mjer sem jeg held ekki að hún sje full af demöntum“, sagði hann lágt, og var auð- heyrt á rómnum, að maðurinn var skelkaður; og pað er sannarlega nóg til að konia ir.n skelk hjá hverjum sem er, að hugsa sjer skjóðu fulla með denianta. „Áfratn“, sagði Sir Ilenrv ópolinmóðlega. „Hjerna, gamla frú, fáðu mjer íampann“, og hann tók hann út úr höndunum á Gagool, steig inn úr dyrunum, og hjelt honutn hátt yfir höfði sjer. Við ruddumst inu á eptir liouiun, og glevtnd- 438 óg vísaði hotiutn á sfaðinn, setn Gagool ltafðí bent á. „Halló, kunuingjar“, sagði hann, „hjer er skot. Guð almáttugur! lítið pið á“. Við stukkum pangað sem hann stóð í krók ttinuin, ekki óápekkum litluin bogaglugga. Við vegginn inni í pessu skoti voru prjár steinkist- ur, tiver ltjer um bil 2 ferhyrningsfet. A tveim- ur \>eirra voru steinlok, setn lágu niðri, en lokið á priðju kistuuiii lá ttpji við kistuhliðina, og sú kista var ojtin. „I.ítið á“, sagði hann tneð hásum rómi, og hjelt latnpanum ujijií yfir ojmu kistunni. \ ið lit- um á, og eitt augnablik gátum við ekkert sjeð af pví að ofbirta kom í augun á okkur af silf- urlitum 1 jótiiíi, sem fyrir peim varð. I>egar augu okkar voru farin að ven jast hoiiuuir..sáum við að kistan var mitt á milli liálfs og fulls af óslíp- uðum demöntum, og flestir voru peir æði-stórir. Jeg laut niður og tók nokkra Jieirra ujijt. .lá, okkur hafði ekki missýnzt, peir voru sájmkendir átöku, eins og peif áttu að vera, svo að ltjer var ómögulegt um að viilast. Jeg ætlaði nauinast að ná andanum, J»egar jeg slepjiti peim. „Við eruni ríkustu mennirnir i öllutn lieitn- inum“, sagði jeg. „Monte Cristo var hreinu hús- (ranirur í samanburði við okkur“.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.