Lögberg - 28.06.1889, Blaðsíða 1

Lögberg - 28.06.1889, Blaðsíða 1
Lógberg er gcnS úl af Prentfjelagi Lögl>ergs, Kcmur út á hverjum miSvikudegi. Skrifstofa og prentsmiSja nr. 35 Lombard SLr., Winnipeg Man, Kostar $1.00 um ári'ð. Uorgist fyrirfram. Einstök númer 5 c. J.ögberg is publishetl everý Wednesday hy thc L,ögbcrg Printing Coni(>any at Xu. 35 Lombard Str., Winnipeg Man. Subscription Pricc: $1.00 a year. l’ayablc in advance. Singlc cojiics 5 c. 2. Ar. WINNIPEG, MAN. 28. JÚNÍ 1889. Nr. 24. ---frá--- $5,oo—$i 5,oo Allar tepndir —uf— STBÁHÖTTUM. INNFLUTNINGUR. í því skyni að Hýta sem mest að mögulegt er fyrir því að auðu löndin í MANITOBA FYLKI byggist, óskar undirritaður eptir aðstoð við að útbrciða upplysingai viðvíkjandi landinu frá öllum sveitastjórnum og íbúum fylkistns, sem hafa hug á að fá vini sína til að setjast hjer að. þessai upp- lýsingar fá menn, ef ntenn snúa sjer til stjtirnardeildar inntlutn- ingsmálannn. Látið vini yðar fá vitneskju um hina MIKLU KOSTI FYLKISINS. Augnamið stjjirnarinnur er með öllum leyfilegum meðuluui að draga SJERSTAKLEGA að fólk, SEM LECCUR STUND Á AKURYRKJU, og sem lagt geti sinn skerf til að byggja fylkið upp, jafnframt því sem þtið tryggir sjálfu sjer þægileg heimili. Ekkert land getur tek- ið þessu fylki fram að LANDGÆDUM. Mcð HINNI MIKLU JÁRNBRAUTA-VIDBÓT, sem menn bráðum yerða aðnjótandi, opnast nú ÍKJOSAMIXilSTL VÝIÆMIL-SYÆIM o<* verða hin góðu lönd þar til sölu með VÆGU VERDI oo AUDVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUM. Aldrei getur orðið of kröptuglega brýnt fyrir mönnum, sem eru að streyma inn í fylkið, hve mikill hagur er við að setjast aö í slíkurn hjeruðum, í stað þess að fara til fjarlægari staða langt frá járnbrautum. TH0S. GREENWAY ráðherra akuryrkju- og innflutningsmála. WlNNIPEG, MáNITOBA. TAKIÐ ÞIÐ YSlíUIi TIL OG IIEIMSÆKIÐ EATON. Og pið verðið steinhissa, hvað ódýrt þið getið keypt nýjar vörur, EINMITT NÚ. Miklar byrgðir af svÖrtum og mis- íitum kjóladúkuni. 50 tegundir af allskonar skyrtu- efni, hvert yard 10 c. bg þar yfir. Fataefni úr alull, uiiion og bóm- ullarblandað, 20 c. og þar yfir. Karlmanna, kvenna og barnaskór með allskonar verði. Karlmanna alklæðnaður $5,00 og þar yfir. Agæt.t óbrent kaffi 41«1 fyrir $1,00. Alli odyrara cn nokkrU sinni aður W. H. Eaton & Co. SELKIRK, MAN. Dr D. ARCHER. Útskrifaður frú Victoriu-háskól- anum í Canada. Office yfir Cavincross’- búðinni. Edinburgh. - - - Nordur-Dakota Yœgt verð og sjdklingum gegnt greiðiega. líklegan til þess um þcssar muud- ir, að vægja fyrir keppinautum sínum. Á herbúnað Rússa um þessar mundir hefur áður verið stuttlega vikið í þessu blaði. Við hann bætaát nýjar fregnir um tjandskap og óvirðing, sem Rússa- keisari á að hafa sýnt sendiherra Itala í St. Pjeturshorg. Auk j)ess hefur mjiig; verið skerpt eptirlitið I Rússlandi með ölluin hraðskeyt- um. Frjettaritamr útlendra blaða í Rússlandi verða að senda allar pótitiskar frjettir með pósti til landninænr þýzkalands; jniðan eru frjettirnar svo sendar með frjetta- þræðinum. I JARDARFARIR. Hornið á Main & NotrE Dame e Líkkistur og allt sem til jarð- arfara þarf. ÓDÝRAST í RŒNUM. •Jeg geri mjer mesta far um, að allt geti farið sein bezt fram við jarðarfarir. Telephone Nr. 413. Opið dag og nótt. M HUGHES WELDON BRO’S. hafa maturtabúð á horninu á IHurkct og *lnK og á horninu á ROSS og Ellcn strœtnm. f>ar hafa þeir ætlð á reiðuin höndum miklar hyrgðir nfvönduðustu vörum mcð lægstu prisum sem nokkurstaðar finnast bænum. A. F. DAME, M. D. Læknar innvortis og útvortis sjúkdótna °g fæst s erstaklega við kvennsjúkdóma HR. 3 MARKET STR. E. Telephone 40 0, THOHAS RYAN. STÓRSALA og SMÁSALA. SELUR STÍGVJEL og SKÓ, KOFFORT og TÖSKUR. 492 Main Street. Sú fegursta, dásamlegasta, mest upp lypt- an<li og göfgandi náttúrugáfa, sem- skaparinn hefur gefið oss, er sönglistin. — pað er skylda or að læra og œfa oss í þessari list. !ÍO tíniar við kennsln ú Piano eða OiuíKL..................$10,00 101........................... «.00 30 t. í söngkennslu (fleiri í einu) 51,00 Fiuuið sem fyrst söngkenuara Andreas Rohne Menn snúi sjer til: Ilendersons Block ltoom 7, Priucess Str eða sjcra Jóus Bjitrnasomir, J. E. M. FIRBY. C'or. HiiUí Mftrtirt Str. _8 E L Ú R — MJÖL G RIPA FÓfí U lt otnkar-odyrt. 3t Co. LJÓSMYNDARAB. McWilliam Str. West, Winnpieg, tyan. S. P. JSini ljósmyndastaðurinn í bæn um, semíslendtugur vinuur ú. A. Haggnrt. Jsmes A. B«ss. HAfiGART & ItOSS. Múlafærslumeim o. s. frv. dundee block. main str Pósthnsknssi No. 1241. íslendingar geta snúið sjer til þeirra nieð mál sin, fullvissir urn, að þeir láta sjer vera sjciG.fi;; annt um, að greiða )>au sem ræki- legast. HOUGH & GAMPBELL Málafærslumeitn o. s. frv. Skrifstofur: 362 Main St. Winnipeg Man. J. Stnnley Hongh. Itafa rjett nú fengið alfainað handa 200 tnanns frá Fisher, Sons & Co. í Iluddersfield á Englandi; fötin eru keypt fyrir peninga út í hönd, og þangað til þau verða útseld, geta nienn komizt að ó- venjulega góðum kauputn. Alloway & Cliampi Banhastjórar wj verslunarmiffiar. 362 Main Str., Winnipeg Skandinaviskir peningar—Gullpen ingar og bankaseðlar keyptir og seldir. Ávísonir gefnar úfc, sem borgast í krónum hvervefcna í Danmörk, Norvegi og Sviþjóð og í Reykja- vík á Islandi. Lciga borguð af peningum, sein komið er fyrir til geymslu. Isaac Campboll E N N ]> A OSIN CHEAPSIDE FYRST UM SINN bjóðum vlð eptirfylgjandi vörnr fyrlr sjer- staklega lágt verði Röndótt Flannelette fyrir 10 c., 15 c. virði RöjiJótt Chambreys fyrir 10, c. 15 c. virði. 13 yards af þvi fyrir $ 1 Skozkir Zephyrs, mjög ódýrir. Barnasvuntur úr ljerepti og Mussclíni, fram- tjrskanujdi ódýrar, Enn cinn kassinn af nafnfræga hvila lwmull, arljereptinu fyrir 5 e, yardið, Hundruð af vörutegundum, sem hjer er ekki rúm til að telja upp, höfum vlð n boSstólum. Komið með manngrúanum til ChkaVside búðarinnar. Franska sfcjómin æfclnr að hraða kosningum til þingsins, að því er sagt cr, meir.en nokkurn hefur grunað, og er það til þess að nota þann frið og þær hlýju fcilfinn- ingar þjóðarinnar, sem sýningunni tylgja, og með því móti draga úr Boulangers-dýrkuninni. — Annars linnir ekki hafcrínu og æsingun- um meðal þingmanna úfc úr Bou- langer-májinu. þannig varð það stórlmeyksli á þriðjudaginn var, að allfc komsfc í uppnám í þing- húsinu og þingmenn flugusfc á cin- ar 10 mínútur líkfc og hundar. Sá sem kom þessum riskingum á sfcað var Boulangers-sinni, og að orustunni afstaðinni var hann úti- lokaður frá fundinum. Ymsir helztu Irar í Chicago eru að -stofna nýfct fjelag, sem styðja á Gladsfcone og Parnell í írska málinu, cn veita mótsfciiðu aðferö írsk-ameríkanska landfje- lagsins. Englendingar og Skotar, sem hlynntir eru sjálfstjórnarmáli Ira, eiga inngöngurjefct í fjelagið. Búizfc er við að fjelngið muni skyndilega fá mikið fylgi hjá nl- menningi. & McKi 578 og 580 Main Sir FRJETTIR. Líkurnar virðasfc æ vaxa um þcssar mundir fyrir því, að stríð muni í nánd meðal sfc<irvelda Norðurálfunnar. þessar líkur voru opinberlega ræddar í efri máls- sfcofu brezka þingsins á mánu- daginn var, og Salisbury lávarð- ur kannaðisfc við að þær væru ekki alllitlar. Deila Bismareks við Sveiss, sem áður hefur vorið getið um hjer í blaðinu, og sem allfc af fer harðnandi, er fcalin með þessum líkum, Málið er í sjálfu sjer svo ómerkilegt, og Sreiss hofur svq unduriífcið til saka unn- ið, að mönnum þykir sem Bis- mai'ck get; ekki annað gengið til ofstopa síns í því máli, cn að skapa með því átyllu fyrir þjÖS-; verja til að fara með her manns inn í Sveiss, þegar ófriðuv kvikn- av, óg þftunig gefca mðið á Frakk- Iftlld þftV sem það or óviðbúið, og jafnframt gefca sfcaðið í nánara sambandi við hjálparlið frá Ítalíu. \ ináfctí.n milli þýiskalands-keisara og Italíu-konungs hefur sfcyrkzfc til muna í sumar, en þar á móti eru fáleikar miklir ineð Rússa- kcisara og ítölum. Ytír höfuð ftð fcala geriv Rússa ^tÁSdA'i sb tkki Rannsóknir í málinu um morð Cronins læknis lmlda áfram af miklu fjöri. Einn maður situr nú sem stendur í varðJialdi lijer í Winnipeg, sem ætlað er að muni vera eifcthvað til muna riðinn við það mál, ef til vill einn af morð- ingjunum. Samningar standa yfir um að fiamselja hann í liendur Bandaríkjamanna, og það verður vafalausfc gert, ef nægar sannanir þykja koma fram fyrir því, að hann sje í raun og veru sekur. Búizfc er við, að kaþólska kirkjan í Bnndaríkjunum muni lýsa for- dæmingardómi ytír írska fjelaginu. Clan-na-Gael. Feykilegir skógareldar íiafa ver- íð fram með Kyrrahafsbrautinni canadisku milli Donald og Banff utn undanfarnar 2—3 vikur, og örðugt þykir að meta. allt það timbur, sem þar hefur orðiö að ösku. Á tveggja til þriggja mílna svæði stóðu fjöltín, ötí skógi vaxin, frá rótum og upp á hæstu tinda I björfcú báli, og er orðlagt hve stiirkostleg sú sjón hafi verið, einkum á kveldiu. Mannsöfnuður barðist á laugardaginn var við að verja ýmsar brýr fyrir eldinum og fjekk núkln áorkað. Að lokum kom þmmnveður með steypiregni, slökkti eldinn að miklú «1 þó er stigfc, «S itoMW WUttí okki algerlega slokkna lyvv tu þegar snjóar kouuL i lumst.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.