Lögberg - 28.06.1889, Blaðsíða 4

Lögberg - 28.06.1889, Blaðsíða 4
BARNAVAGNAR FYRIR INNKAUPSVERD Komiö og sjáið okkar gjafvcrd á bókiun, skrautvörom, leikíongum o. s. frv. ALEX. TAYLOR. 472 MAIN STR. UR BÆNUM ---0(3-- G R E N I) I N NI. Frjetzt hefur, að ran l'OO landar muni vera á leiðinni frá íslandi. Ilerra Bald- vin Baldvinsson býst við |eim hingað v.m þ. 12. n. m. íslendingar títi í ný- lendunum, sem taka vilja á móti ein- hverju af þef-su fólki, ættu að vera komuir hingað til bæjarins í tima, svo að innflytjendurnir skuli ekki þurfa að bíða hjer lengur en hjá mætti komast. Á. þriðjudaginn var komu ílestir full- trtíarnir, sem leið áttn hjer um, liingað til bæjarins. Um kveldið var haldin samkoma til arðs fyrir söfnuðinn í ís- lenzku kirkjunni. Sjera Friðrik Berg- mann flutti fyrirlestur þann, sem liann hafði áður ílutt á kirkjuþinginu: Vor kirkjulegi nrfar. Ilr. IV. II. Paulson skýrði þvi næst fra því lielzta, sem gerzt liafði á júnginu. Boðað var til safnaðar- ftindar í kveld (fö.stndag). Þar verður vafalaust einkum talað um )>á ákvörðun kirkjuþingsins, sem greinilegar verður sagt frá í næsta blaði, að sjera Jón Bjarnason fari innan skamms h»im til íslands til þess að títvega kirkjufjelag- inu fleiri presta. Sjera Friðrik Bergmann ætlar að vera á safnaðarfundinum í kveld. Að líkindutn verður samið við hann utn prestsþjónustu hjer að einhverju eða öllu leýti, meðan sjera Jón Bjaruason er fráverandi. Islenzkur drengur í Selkirk, Einar Jakobsson, drukknaði á þriðjudaginn var. Ilr. Björn Pjetursson, trtíarboði Uní- tarianna, kom hingað til bæjarins um síöustu ltelgi, og mttn ætla að halda ltjer fyrirlestra innan skamms. Víða hjer í fylkinu eru ukrar i mikilli hættu staddir vegna þurka. Þannig er því varið meðal Islendinga í Argyle-ný- lendunni. Komi þar ekki regn innan skamms er öll uppskera þessa árs í voða. Aptur á móti liefur frjetzt, að í byggð Islendinga i Ilakota hafi komið regn í síðustu viku, svo ttð þar mun ökrunt vera óhætt við stórskemmdum af þurk- utium. MINNEOTA, MINN, VrA frjettaritara Logberge. 15. jtíní-1889. Siðan jeg skrifaði seinast hafa venð sifelldir þurkar, sem liafa ntí þegar kast- að talsverðum skttgga á hinar glæsilegu vonir, er við gjörðum okkur um ríku- lega hveitiuppskeru. Xokkrir segja jafnvel að komi ekki rigning ittnan tiu daga þií sje næsta tvísýnt að sumir akrar gefi uóg af sjer jetta ár til þess að borga upiiskertt laun. Akror þeir sem jcg hef sjeð nýlega, aru naumast í ineð- allagi að undanteknum þeim tiltölulegu fáu, sem sáð var í nteð „press drill“, þeir eru svo mikið betri að enginn efi virðist lengur vera á að vjelar þessar sjeu hiuar beztu sem hjer hafa verið reyndar við að sá hveiti, einkttin þegar þurviðri ganga íyrri part sumars. Á hvitisunnu endurnýuðu 9 íslenzk ungmenni skírnarhcit sitt í kirkjti Norð- manna í Minneota og gengu síðan til nltaris ásnmt fjölda fólks tír nærliggj' andi söfnuðum; messugjörð þessi, sem istíð yfir í 5 klukkutima er eflaust hin I f jölsóttasta og lengsta, sem nokkurn tíma hefur verið haldin meðal íslendinga hjer um - pláss. Allt fór skipulega og vel fratn, en einkum luku Norðmenn þeir er viðstaddir voru, lofsorði á söng- flokk 8t. Páls safnaðar* sem sat til beggja hliða á kórpallinum og leysti ætlunarverk sitt vel af hendi. Fyrir stafni á kórpalli sátu í tvöfaldri röð 14 börn, 7 til 12 ára að aldri, frá sunru- dagaskóiu áðttrnefnds safnaðar, og sungu þau utan bókar sálminn 575 í nýja bók- inni en þó þeim hvorki skeikaði á sálm. inum nje laginu, þá mátti gjörla heyra nð þau voru, ekki síður en sumir full- orðnir, orðin mjög þreytt á að sitja svo lengi hreyfingarlaus. ísleifur. .9881 intíj .22 Hinn 17. |>. m. fengum við hið lengi ]ráða regn, en ),á kom aðeins lítil sktír. Að kvöldi liios 18. kom steypirigning, sém stóð yfir í nær þrjá klukkutima; htín byrjaði með svo miklum st.ormi af norðvestri að allt, sem lauslegt var utan htíss, varð undan að siga; hjer í grennd urðu að eins fáir fyrir teljandi skaða tvf veðri þesstt, en víða fuku mjólkur- htís og önnur Ijett lithýsi. Landi vor Þóroddur Sigurðsson missti allgott timb- urfjós, sem brótnaði í smátt, en skað- aði þó hvorki föður hans nje tvo hesta, sem voru í fjósinu þegar veðrið skall á. Veðuv þetta var einna liarðast í og ná- lægt jorpinu Cottonwood við Hnnitoba járnbrautina, um 18 mílur hjeðan í aust- ur; þar fuku nokkrir flutnings vagnar af sporinu, og fleiri hús skemdust að mun, þar á meðal nýreist sölubtíð, sem fjell til grunnn. Blaðið Evening Journal frá ðlinneapolis segir, að veðri þessu hafi fylgt svo mlkiö hagl á milli bæj- anna Dawson og Montevideo, 25 til 80 ntílur í norður hjeðan, að allir akrar hafi eyðilngzt á tíu inilna löngu, og einnar mílu breiðu svæði. — Síðan þetto ofvirði gckk yfir hefur tvisvar rignt lijer til muua, svo alltr jarðarávextir hafa nií fengið nýtt líf, og bætulur nýjar vonir, um að erfiði sitt verði í þetta sinu ekki með öllu árangurslnust, 5Irs. F. R. Johnson og Miss K. A. Frost lögðu af stað hjeðan 20. þ. m- til að leita sjer lækninga lijá liinum velþektu læknttm Dr. Mayo Sons í Ilochester, Minn. Ilraðfrjett send hjeðan í gær, kallaði sjera St. Thorlákson heim af kirkju- þinginu sökum sjtíkleika konu hans. ísleifur. *) Svo kallast s jfnuður landa í Minneota. „þets bcr að geta, scm gert er“. Þegar jeg undirskrifuð, á næstliðnu hausti, kom liingað til Winnipeg að lieiman frá íslandi, staðnæmndist jeg ásamt förunautttm míuutn á emigranta- htísinu; en með því flestir þeirra áttu hjer í bænum vandamenn og virii, fóru þeir þaðan samdægurs, svo að daginn eptir var jeg eiu orðin eptir af Islend- ingum með tveimur börnum mínum, öðru að eins ársgömlu og liinu fárveiku, )>ví er eldra var. Þeim litlu peningum, er jeg hafði afgangs fargjabli er jeg fór að heiman, liaföi jeg þá eytt fyrir föt handa börnunum, meðöl o. fl., er jeg gat með engu móti án verið, og átti ein 5 cent til þegar ltjer var kom- iiS;, fyrir þau keypti jeg svo brauð til að næra börnin ti. Jeg hafði gjört fólki er jeg þekkti hjer í bænum orð að finna mig þvi sjálfri var mjer ómögulegt að komast frá börnunum til að leyta fyrir mjer, en enginn þessara manna ljet mig samt sjá sig og þá fyrst fann jeg það fyrir alvöru á hve hátt stig bágindi og einstæðiugsskapur geta komizt. Herra Baldvin Baldvinsson kom þá til mín ásamt konu sinni; þau hjón tóku þá strax af mjer það barnið, sem veikt var, og kömu því á sjtíkralitísið og vitjuðu um það annan og þriðja hvern dag í lteilan mánuð, en svo fæddtt þau mig á emigranta litísinu ásamt liinu barninu allan þennan tíma og hlynn- tu að mjer á ýmsan hátt. Að þessum mánuði liðnum kotnu þau mjer upp á sinn kostnað ofan til Nýja íslands, en barnið, sem lá á sjtíkrahtísinu, tóku þau heim til sín, veittu því föt og fæði, fóru að öllu leyti með það eins og foreldrar og ljetu það ekki frá sjer fyr en í marz-mánuði að það komst í dvöl, sem matvinnungur. Þetta hafa þau gjört allt endurgjaldslaust. Að síðustu hafa þau lofað mjer að Iána mjer fargjald handa eiginmanni mínum heiman frá Islandi er eigi gat sökum fátæktar orð- ið ntjer samferða. Fyrir allar þessar lijer töldu velgjörðir auk margra, sem ótaldar ertt, votta jeg þessum heiðurs- hjónutn mitt altíðarfyllsta hjartans þakk- læti, og sjc svo sem við trtíum öll, að kaldur vatnsdrykkur í mannkærleikaus nafni gefinn, verði eigi látinn ólaunað- ur, er það |>á eigi eðlilegt, er jeg treysti því að þessi hjón hljóti ásíðan fyllra endurgjald góðverka sintta, en það er jeg geti um beðið því „það sem maður- inn sáir mun hann lika uppskera." Winnipeg 12 Jtíni 1889. Gruðrtín Ingólfsdóttir. Vinnukona. íslenzk sttílka, miðaldra, getur fengið vist, ef lttín kann að btía til almeunan mat, þvo og straua. Sje vistazt fyrir lieilt ár, er kaupið $12 um mánuðinu, Skrifið til Mrs. Adainson Virden, Mau. L II. Vitll Eftcil, ---SEi.un—— TIMfíUIt,ÞAKSPÓN, VEGGJA- ÍIIMLA (Ittth) Ac. Skrifstofa og vörustaður: I lorni'ð á Prinsoss og Log.'tll strætum, WINNIPEG. P. O. Box 748. Miitiial lícsiTve FiiiiiI Life issw’n, of |i e w Y o r k. HöfuSstóll yfir...........................$8.000.000 VarasjóSur ytir........................... 2.000.000 Abyrgðarfje hjá stjórninni.................. 350.000 Selur lífsábyrg'ð fyrir minna verð en helminginn af því sem hún kostar hjá venjulegum jífsábyrgðaríjelögum og gefur út betri lífsábyrgðarskjöl. Lífsábyrgðin er ómótmælanleg frá fjelagstns hálfu og getur ekki tapázt. Við hana er bundinn ágóði, sem börgast í peningum eptir 15 ár, eða gengur upp i lífsábyrgðargjahlið frá þeim tfma. Hæsta verð fyrir $1000 lífsábyrgð með ofannefndum skilmálum eru: Aldur 25 - - 13.76 Aldur 35 - - 14.93 Aldur 45 - - 17.96 Aldur 55 - - 32.45 „ 30 -14.24 ,, 40-- 16.17 ,, 50 -- 21.37 ,, 60 - 43.70 Allar upplýsingar fást hjá - > A. R- M C N Í C h O 1, forstöðum. 17 McIntyrf. Bi.ock, WinnIfeo eða hjá G. M. Thomson auka-agent. Gimli P. O., Man. TTalíiíi qjtir. Hjer með tilkynnist ölltim þeim sem skuldti fyrveranda verzlan Bergvins Jóns. sonar í Dundee House að jeg hef keypt allar ltans títistandandi skuldir. lllut að eigendur eru ).vi vinsamleg- ast beðuir að borga mjer tjeðar skuldir liið allra fyista. Friðrik Sveinsson. Flexon & Co. Clarendon Hotel. Skuldirnar mega einnig borgast til GiiiinLiiigs Jónssoiiar í Dundee llouse. F. S. 15§ Allir okkar skiptavinir sem kaupa hjá okkur upp á $1.00 eða meir, fá frá 5 til 15 c. afslátt á hverju dollarsvirði. Þetta boð gildir aðeins til 20. ágtíst næstk. Notið þvi tækifærið meðan það gefst. Við höfnm ætíð á reiðum hönd- um miklar byrgðir af billegum vörum, og erum æftnlega reiðubtínir að gjöra eins vel við kaupendur vora og unnt er. DUNDEE HOUSE N. A. horni Ross &. Isabel Streets. Burns & Co. THE BLUE STOBE 426 Main Str. Stiik kjijrkauj) mt fáanleg. Miklar byrgðir af fötum, og í peim er dollars-virðið selt á 65 c. Góð föt ftr Tweed ....fyrir $6.00 Sömul.................... $7.00 Góð dökk föt.......... „ $7.50 GREEN BALL CLOTIIING HOUSE 434 Main Ntr. Við höfum alfatnað handa 700 ntanns að velja úr. Fyrir $4.50 getið þið keypt prýðisfallegan ljósan sumarfatnað, og fáeinar lætri tegund- ir fyrir $ 5,50, $ 6,00 og $ 7,00. Buxur fyrir $1,25, upp að $5,00. Jolin Spring 434 Main Str. Christian .lacobscn. nr. 1 Young st. Point Douglas. Biutlur bækur fyrir lœgra verð en uokktu annar bókbintltiri í bænum og áltyrgist að gera það eins vel og hver nnnar. KAUPID YDAR AKURYRKJU- VERKFŒRI — H J Á~ L Haiiis, Smi ID). Llmited. WINNIPEG, MAN. Vjer ábyrgjumst að fullu. allar vörur vorar. Agentar á öllum heldri stöðum. Oskum að menn tinni okkur að máli eða skrifi okkur. A. Harris, Son & Co. (Lim.) EDINBURCH, DAKOTA. Verzla með allan |>ann varniug, sem vanalega er seldur í liúðum í smábæjunum út utn landið (t/encral etorea). Allar vörur af beztu teg- undum. Komið inn og spyrjið un, verð, áður en f>jer kaupið annars- staðar. 45á Jjeitn þætti, setn hann sjálfur tók í eymdinni, og gerði allt sem ltann gat til þess að koina ró á okkar æstu geðshræringar; hann sagði sög- ur af mönnum, sem eitthvað líkt hafði verið ástatt fyrir, og höfðu sloppið á yfirnáttúrlegan hátt; og þegar honum tókst ekki að gleðja okkur nteð þessu, þá benti hann á, hvernig, þegar öllu væri á botninn hvolft, þetta væri ekki annað en að sú endalykt, setn hlyti að bíða okkar, kæmi að eins nokkru fvrr en ella, að þessu mundi bráð- um öl!u lokið, og það væri góður dauðdagi að örmagnast (sem annars er ósatt). Svo breytti liann um og fór að eins og jeg hafði einu sinni lieyrt hann gera, gat þess, að við ættum að fela okkur náð æðra valds, og J>að gerði jeg fyrir mitt leyti afdráttarlaust. Ifann er ágætur drengur, mjög hæglátur, en mjög kjarkmikill. Og svo leiö dagurinn einhvern veginn eins og nóttin hafði liðið (ef aunars á við að tala um slíka dægraskipting, þar Rern allt var svartasta nótt), og þegar jeg kveikti á eldspítu til þess að gæta að klukkunni, var hún 7. Einu sinni 'enu .áturn viö og drukkum, og meðan við vorum að því datt mjer nokkuð í lmg. „Hvernig stendur á því“, sagði jeg, „að loptið helzt hjer hreint? Dað er [>ykkt og þungt, en það er alveg hreint. „Guð alraáttugur!“ sa>íði Good, o>r C7 O ' O 458 fætur, „um þetta hef jeg aldrei hugsað. það get- ur ekki komizt gegn um*steinhurðina, því að hún er loptheld, ef nokkur hurð hefur nokkurn tima verið það. Einhvers staðar hlýtur það að koinast inn. Væri hjer enginn loptstraumur, ]>á hefðum við kafnáð Jiegar 'við fyrst komum inu. Við skul- um gæta að.“ það var dásamlegt, hvað þessi litli vonarneisti gat breytt okkur. A næsta augriábliki vorum við allir farnir að skríða á höndunum og hnjánum inn- an uin herbergið, og vorum að leita að þvf, hvort við fyndum livergi minnsta vott um súg. Allt í einu dró úr áhuga inínum. Jpg tók á einhverju köldu. J>að var andlitið á Foulötu heitinni. Einn klukkutíma eða lengur hjeldum við áfram að þreifa fyrir okkur, Jjangað til loksins Sir Henry og jeg örvæntum um árangurinn og hætt- um; við höfðum þá ineitt okkur talsvert með J>ví að reka höfuðin sífeldlega í fílatennur, kist- ur og veggi herbergisins. En Good lijelt enn á- fram, og sagði, eins og í gamansskyni, að það væri betra en að gera ekkert. „Heyrið J)ið, pil(ar“, sagði hann allt í einu og var eins og hann væri að halda röddinni í stilli, „komið Jjið hingað“. Jeg þarf svo sem ekki að taka það frara, að við flýttum okkur J>að sem við gátum að skreið- ast J>angað sem hann var. 450 inn, og aldrei liefur vöðvakraptur nokkurs mamis komið honuin betur. „Kveikið þjer á eblspýtu, Quatermain“, sagði liann, jafnskjótt og við höfðum komizt á fætur og náð andanum, „farið J>jer nú varlega“. Jeg gerði það, og fyrir fratnan okkur var, guð veri lofaður! fyrsta J>rej>ið af steinstiga. „Hvað á nú að gera? spurði Good. „Eara ofan stigann, auðvitað, og treysta for- sjóninni“. „Bíðum við!“ sagði Sir Henry; „Quatermain, náið J>jer í biltongsbitann og vatnið, sem við eig- uin eptir; við kunnum að þurfa á ]>ví að halda“. Jeg skreið í þvi skyni þangað sem við libfð- um áður verið við kisturnar, og á leiðinni datt mjer nokkuð i hug. Við höfðum ekki hugsað tnikið utn demantana síðustu 24 stundirnar eða svo; í raun og veru var viðbjóðslegt að hugsa til de- manta, þegar ]>ess var gætt, hverjar raunir ]>eir höfðu komið okkur i. En jeg hugsaði með mjer, að það væri rjett af mjer að stinga á mig fáein- um, ef svo skyldi fara, að við kæmumst nokkurn tíma út úr ]>essum voðalega helli. Jeg stakk því lúkunni niður i fyrstu kistuna, og fyllti alla vasana A gömlu veiðitreyunni iqinni, og jeg bætti við tveimur hnefafyllum af stóru steinunum úr J>riðju kistunni — og það var gott að mjer skyldi detta J>að í bug. „Heyrið þið, piltar“ hrópaði jeg, „ætlið þið spratt á

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.