Lögberg - 28.06.1889, Blaðsíða 3
(
V
víkursufnuður sendi engan af pví
að liann hefði engan getað sent,
sem hefði viljað fram fylgja Jiess-
um breytingarkrOfum. Hann þóttist
viss um að í Nyja íslandi væru
sem stæði viss dreifandi, evðileggj-
ancli öfl, en þáð væri leiðinlegt að
tala um þau hjer, þar sein Jjessir
fulltrfiar, sem Jiaðan væru hjer ft
Jiinginu, ættu ekkert sammerkt við
þau, heldur vildu safna en ekki dreifa;
sú umræða yrði J>ví að eins um
fráverandi menn. Óánægjan tæri
sprottin af einberum misskilningi.
Reglur J>ær, sem fundum fjelags-
ins væri stjórnað eptir, væru J>ær
sömu, scm tíðkuðust hvervetna í
Iíandaríkjunum og Canada, hvort
sem fundirnir væru' veraldlegs oða
kirkjulegs efnis. í ráun og veru
væru J>ær að eins pvðing. Forseti
rjceti ekki skert frelsi fundar með
J>ví að nefna inénn í nefndir, [>ó
hann vildi. Veldi hann nefrnl, serfi
kæmi með álit, sem væri pvert á
móti vilja ineira llluta fundarins,
pá fellti fundurinn slíkt álit. Eng-
inn heilvita inaður beitti hlutdrægni
í slíku, pví liann sæi, að hann gæti
engu til leiðar komið með pví.
Viðvíkjandi kostnaðar-atriðinu væri
pað að segja, að ef farið væri að
skipta jafnlitlu kirkjufjelagi í deild-
ir, pá yrði ekkert kirkjuping. Hugs-
unin með kirkju{>ingið væri einmitt
meðfram sú, að fá heilan hóp hiiina
helztu manna byggðanna til að finn-
ast og vinna saman, svo að hugir
peirra skyldu jafnframt dragast sain-
an, og sreitarígurinn eyðast. Pfetta
hefði lika tekizt með kirkjuping-
unum og verið viðurkennt með
pakklæti við forsjónina. En hætt
væri við að fljótlega sækti aptur
i samá horfið, ef pingin legðust
niður. Væri kostnfeðurinn iiokkur
við pau, [>á fengju fnenn líka sann-
arlega nokkuð f aðra hönd. Mcnn
mættu yfir höfuð ekki láta sjer
kostnaðinn vaxa í augum. Einkum
mættu menn ekki fárast um [>að
pó að hann kæmi ójafnt niður.
Hann kæmi auðvitað ójafnt niður,
en pað yrði svó að vera. Vissir
menn yrðu að vera kjarninn i söfn-
uðunum, „lifandi steinar“, og pað
væri svo sOni feuðvitað að kostnað-
urinn og aðrar liyfðif hvildil A
peim i fyrstu. En hjer væri kostn
aðurinn f raiin og véru undur lit-
ill. Ræðum. langaði innilega til,
að Ný-íslendingar J>yrftu ekki að
verð óáíiægðif. Án J>eirra sýndist
oss sém vjer gætum ekki verið, og
aðrir söfnuðir ættu að geta haft
eins mikla nppbyggii'g af peim,
eins og péir af öðrum. Hann á-
minnti mem urti að leiða petta ríi&l
til lykta á panii hátt, sem ekki
gæti sært menn, nje orðið til [>ess
að hrinda nokkrurri manni lengra á
burt. — Sjera tStr/r. Porldksson tók
[>að fram, að auðvitað vildu allir
kirkjupingsmenn út af lífinu liafa
allrl með. I>að væri kærleikans
einkenni. t>ett.a spursmál væri ann-
ars svo lítilfjörlegt, að paö hryggði
ræðum. sjerstaklega, ef J>að gæti
hfundið nokkrum manni burtu; pað
lýsti alvörnleysi i meira lagi, ef
slíkt g®ti hieypt bita í menn.
Kvaðst nnnárs viss um, að niargir
í Nýja ísl. mundu [>essuiri lireyt-
ingiiin mótfallnir. Hann gat J>ess
til að eitthvað inundi |>ar líkt á-
statt eins og í söfnuðunum í Minn-
esota. Dó að J>eir enn ekki væru
gengnir f kirkjufjelagið, pá væri pó
meiri bÍutinn ineð [>ví að ganga
inn í J>að; Hann stakk að síðustu
upp á að 5 manna tiéfiid vrði sett,
sem semja skyldi svar kirkjupings-
ins til Nýja íslands-mnnna—-jShrinn
Jiriem vildi láta pess getið, að sá
söfntiður, sem sig hefði sent, ætti
engan J>átt i pesSum breytingar-
fcrörftitn. Sjálfiir kvnðst hfenn að
hinu leytinu firttia sárt til pe«s ef
nokkur inisstist, en einhvéf bráð ráð
muridil purfa tií að afstýra pví.
llezta ráðið mundi að sain[>ykkja
að balda næsta ping í Nýja ísl.,
og hann skyldi pvl nú geta J>ess
að hanii hefði tilboð pví viðvíkj-
andi frá Bræðrá-söfnuði. — Uppást.
utn 5 manna nefrtd sainj>. (Pjetur
Pálsson, Friðjón Friðriksson, Pálmi
Iíjálmarsson, Jón Skanderbeg og
Jóhann Brietn.)
(Meira).
ÍTDRÁTTrR ÍR RR.IRFI ÍR
Ansttír-Skaptafellssýsln,
til Gunnars GUUtsotuir.
Jeg má til að skrifa þjer helztu frjettir
til »0 láta |>ig tita, iiVerriig löiiduni l>ín-
um líður heima. Svo að alraenningur
fyrir vestan hafið fái að vita |iað mundi
heppilegast að birta |>nð I hinu heiðraða
tili.ði „Lögbergi11, því svo lítur út, sem
sumir lijer líti glirsilegar á lífið, enn i
það er í raun og veru, óg nú er hjer
ekki betri horfur með ástandið enn fyrir
norðan undan farin ár. Yorið í fyrra
gekk í garð með kulda óg grasleysi
eptir mjög harðán vétur. Það roru si-
feldir kuldnr og frost, gras spratt því
ekki, tún voru grá 10 vikur af sumri
og Í3 vikor af var valla hærandi blett-
ur á þeifrt. Þó fófu flestir feð réynfe að
slá )>au 14 vikur af sumri, enn eptír-
tekja rar svo lítil, að nf stórum túnum
fjekkst ekki ineir enn kýrfóður t. d.
Stafafells og Hlíðartúni, og nf mörgum
frá 10 til 20 hestar af moði; en ekki
Tók hetra við þégar farið var á útengi.
Það má fniiyrða að meðalmaður með
eptirvinnu fjekk ekki tii jnfnaður nema
liagga um daginn, og |>etta var um alla
SkaptafellssýSlu; alla tið var |>essi sama
kulda tíð, en þurviðrl þar tll í 19 viku^
þá fór að hryðja á norðaustan svo að
Iiágt gekk að þurka þennan litl* hey-
skap; allur helmiugur af bfcndum mun
liafa fengið helmingi minni hey ðnn
í meðal ári, nema þeir sénl höfðit næga
víðíttU og lið, svo sem Svelnn í Volaseli,
á Stafafetli, Hlíð ug Byggðarholti. Þegar
! nienr. voru sloppnir við heyskapinn kom
I fjarskalegt norðanveður, svo menn muna
jvalla því líkt, vallgróinn hús fóru viða
ofanað reggjum, og mörg skemmdust
meira og ininna, fjöldi háta fauk, t. d.
i Stirmishöfn og viðar. Grjótbylur þessi
lirakti fjenað í sjó, og er það eins dsemi
á auðri jörð hjer. Jörðin sýndist á
stórum hlettum eins og skriðulilanp
hefði farið uin liana. Síöan hefur verið
Umhleypingasamt, en ekki hörð frost,
en það hefur samt mikið tekið upp
á útigangs penirig og |að stfax um
hrettánda. Eptir nýár voru ýmist snjóftr
éða spilliblotar fram á þorra svó al-
staðáf hleypti í gljá. Á þorranuin var
fremur góðviðri til loka. Með góu
lágði að tneð sujókoniuiti livað ofan
á annftð allt að þessum tíma (22 niarz).
Er nú svo hræðilegt útlit að slíkt hefur
ekki komið fyrir i möfg' ár. flestir koinn-
ir á nástrá og þetta er að frjetta yfir
alla SkaptafellþsýSlu. Við* liafa véfið
drepnar kýr og dálítið af hestum, en
fjöldi af fje er komið á útigang í Nesj-
unum þvi þar er jörð nokkuf; en liald-
ist hnrðindin, má búast við stórfelli. af
þvi fjeð var oröið svo lsngdregiö aður,
cf ekki batnnr lifáðleg* og það alget-
lega. Þarrtft h*tast á svéitaþyngslin, ftem
fara vaxandi eptir því sem léngur Pr
harðitrið. AflalaUst, riema nýlegft hefnr
orðið rart við h&knll við Papós. Ekki
er útlit fyrir nð margír komist hjeðan
til Vesturheims, og er þó svokomið,að
þeir, sem áður liafa lastað burtflutning,
vildu nú fegnir fara, en þnð er um
seinan þegar allt er að fara á liöfuðið
að ætla þá að flýja. Jeg vildi að hörti-
in mín væru komin vestur. En nú geri
jeg ráð fyrir að jeg missi, ef illa ror-
nr, flestar skepnur mínar, og enginn
getur eða vill kaupa jörðina, svo jeg
má til nð lifa og deyja við það, sem
fram vill koma. Taugaveiki hefur stung-
ið sjer hjer víða niður, en fáir dáið
nafngreindir, nema Agmundur á Svín-
hólum. Margt mætti tclja fleira í frjett-
um, því nstand hjer er nú liið ískyggi-
legnsta, en jeg skrifa síðar um afleið-
ingar harðindanna.
SEATTLE, WASH. TERR.
.9. juni 1889.
Það er víst eitthvnð liogið við þenn-
an landa, sem skrifar í 19. nr. „Lög-
bergs“ að hnnn hafi verið hjer 1 bæn-
um og ekki sjeð neitt gott fyrir
verkamanninn. Það er annaðlivort að
maðurinn er steinbiindur, eða að hans
skilningur á )>vi, hvað gott sje fyrir
verkanianninn, er allt öðruvísi en flestra
annarn. í þnð minnsta má kalla þnð
öfgar að segja, undantekningarlaust,
að hjer sjo ekki neitt gott fyrir menn,
sem þurfa að lifa á daglauna vinnu.
Jeg að minnsta kosti hef þá skoðun, að
það sje dágott fyrir verkamanninn að
vera þar sem mikln og margbre.ytta
vinnu er nð fá, svo framarlegn að ekki
sjeu störir annirnrkar, sem hamla mnnni
fiá að njóta liennar. Og því getur víst
enginn, — með' nokkurri sanngirni —
neitað, að hjer í Scattle sje mikil vinna
einmitt ttni þessar mundir. Maður þarf
ekki annað cn gangft um bæinn til að
ganga úr skxiggá uin það. Það eru
anðvitað margir um þessa vlnnu, on hún
er mikil eigi að síður. Þuð er nllt
undir manni sjálfuin komið ftð vera
nógu framgjarn og duglegur nð ná í
hana. Og jeg gét ekki samsint það,
að íslendingar sjeti svo „ófullkomnir
flestir11, «ð þeír stnndi nokkuð á haki
lijerlendra nianna þegar um stritvinnu
er að keppa. Þeir mi vanalega fullkom-
lega í sinn skerf af feenni.
Eæði og luisnleiga er lijer auðvitað
dýr, en vinnulann eru að því skapi há.
og ef maður vill leggja dálítið á sig
og gera sjtr »ð göðu )ó maðttr hafi
ekki bezta hótel-fæði, Já getnr hver og
einn lifað eins ódýrt og aúsfur frá.
Þeir, sem vinna lijer við að húa til og
bem veggjalim, hhffe frá $3,00—3,50 á
dag og 9 tíma vinnu, og niá þakka það
fjelagsskap jeirra manna, er að því vinnn,
að launin eru svo há. Fyrir stræta-
vinnu eru liorgaðir $2,00—2,25 á dag og
við múrsteina og grjótvinnu frá $2,50—3.00.
Og þegar nú mikið er af þessari vinnu,
sein Jeg liefl tilgreint, )á er alveg á-
stæðulaust nð segja að hjer sje ekki
neitt gott fyrir verka manninn.
Að ólíklcgt sjc að landar setjist hjer
að, læt jeg alveg ósagt. Tíminn verður
að sannft það. Efe þeir hafa, aö niínu
áliti, opt setzt að í mikið óúlitlegri
stöðura en þessi er, bæði hvað vinnu
og tíðarfar sneiiir. Og þó dettur mjer
ekki í hng aö eggja nokkurn mann til
að flytja hingað, eða álita þennan stað
betri öllum öðrnm. En jeg leyfl mjer
nð fullyrða *ð þeir* sem hafa hraustar
hendur og eru færir um aö taka hvaða
vinnu sem er, hafl hjer fullt eins gott
tækifæri til að vinná sig áfram og upp
á viðj eins og víðast hvar annarstaðar,
Sem jeg þekki tib
Innlendu blöðin niunu þegnr hafa
flutt mönnum fregnir um hinu mikla
eldsbruna, sem eyðilagði nll*n bczta
„bu«iness“-part bæjarins þann 7. þ. m.
Það var stórkostieg og hræðileg sjón
að sjá 25 „blakkir“ í björtu báli, svo að
segja á svipstundu. Og nú eru rjúk-
andi rústir, þar sem áður Stóðil skraut-
legar byggingar. En Seattlc-búar retla
ekki að gefast upp, þó höggið sje hart.
Áður en hrettir að rjúka úr rústunum
verður byrjnð nð endurbyggja það scm
brann. Og það verður mikið betri og
skrautlegri bær, sem rís upp úr rústun-
um, en áður var. Einn íslendingur
missti um $ 10 virði i fötum o. þ. h.
Að öðru layti biðu landar engan skaða.
Það er því mikið líklegt að hjer verðj
mikil vinna um næstu 2 ár í )>að minnsta,
Núna t. d. er auglýst að af hæjarstjórn-
inni, að nllir geti fengið vinnu við nð
hreinsa og lagfæra strretin þar sem
brann. Og þeir sein ekki vilji vinnu,
verði aö fara úr bænum. Svo ef þessi
landi, sem hefur verið hjer i Seattle>
kynni að slæðast liingað núna, þá er
jeg viss um að hann gæti fcngið eitt-
hvað að gerft. Og |>á er jeg viss um
nð tónninn i nresta brjefi, er hann ritar
í blöðin, yrði allt öðruvisi.
8. lijörnsson.
Hvér sem kann rtð vita hvar Gisli
Guðmundsson frá Sauðeyjum á Breiða-
firði, er flutti hingað til Ameríku fyrir
lijer um bil 5 árum, er niðurkominn, er
vinsamlegast beðinn að gera svo vel og
og láta mig vita það.
Seseljá Guðmúndsdóttir
33 Disraeli Str., Point Douglas
WinBipeg, Man.
MUNROE &WEST.
Málafœrstumenn o. s. frú.
Frfæman Bi.ock
490 tyain StrM Winnipeg.
\V. II. Paulson. I’. S. Bardal.
Munið eplir W. H. Paulsorj & Co. 009
á Aðalstrætinu. Nrestu dyr fyrir norðan
Ilotel Brunswick.
NORTHERN PACIFIC
OG MANITOBA JARNBRAUTIN.
Einu vagnarnir
—F O R S T O F U—
OG PULMANNS SVEFN- OG MIÐDAGS-
VERÐARVÖGNUM
Frá Winnipeg og suöur.
FARBRJEF SELD BFINA LEIÐ TIL
ALLRA STAÐA í CANADA
cinnig British Columbia og Bandarikjanna
Stcndur i nánu sambandi viÖ allar aörar
brautir.
Farlirjef sömuleiöis til sölu til allra staöa
i austurfýlkjilnum
EI’TIR VÖTNUNUM MIKLU
með mjög niðursettu vcrði.
Albir flulningvr til allra slaöa f Canada
vérður sendur án nokkurar rekistefnu meö
tollinn.
Utvegar far meö gufuskipum til llrctlands
og Norðurálfunnar, og heim aptur. Mcnn
geta valiö milli allra bettu gufu-skipatje-
laganna.
Farbrjef úl skemmtiferða vcstur að Kyrra-
hafsströndinni og til baka. Gihta í sex
mánuöi
Allar uppiýsingar fást hjá öllum agentum ijelagsins II. J. BELCH, farbrjefa agent — 2S5 Main Str. HERBERT SWINFORD, aSalagent 457 Main Str. J. M, GRAHAM, aöalforstöSumaSur.
NORTHERN PACIFIC
OG MANITOBA JÁRNBRAUTIN.
Koma gildi I. apríl 1889.
Dagl. ne ma sunnud I Ex pr. No. 51 ! úag'- u. :S i Expr. Dgl. N’o.54 nma dagl. s.d.
1.25ch ).40eh járnhr.stöð\ t. Winnipeu ; i f.i e. h. O.lOfh 4.00
l.lOeh 1.32eh l’ortagejunct'n 9.20fh 4.15
12.47el | 1.19eh . .St. Norhert. 0 !).37fh 4.38
11.55fh 12 47eh . St. Agalhe . 24110.19fh 5.3«
11.24fh 12.27ch .Silver Plains. 33;lö.45fh fl.ll
lO.öflfl 12.08eh . . Morris.. .. 40 Il.05fhfi.42
lO.lTfl tlll.öófh .. St. i ean. ..[47dl.23fhj7.07
!).40n il.:«fh . . Letallier . . . 56 11.45f h!7.4.">
8.55f ll.OOfh f.West Lynnet.165 12. lOeh 8.3t>
8.40H lO.ðOfh frá I’entbina til 66 12.35ehJ8.45
0.2.->fh Winnipec Tuncl 8.10ch
4.45eh! .Minnea\>oHs . 6.35fh;
4.00eh frá St. I’aul. till 7.05fhi
ö. 40eli . . . Ilelena. 4.00eh!
3.40eh , .Garrison . 6.35eh
1 -05fh .. Spokane. 9.55fh[ 7.00fh!
S.OOfh ... Portland
4.20f h . .. Tacoma # J 6.45fh‘
E.H.I |F. H. F. 11. E. H.iÉ. H.
2;30! 8:00 St. I’aul 7:30 3.00 7.30
E. n.;l H.;F. H.| F. II. 'e.h.’e. u
10:301 7:00 9:301 Chicago 9:00 , 3.10 8.(5
e. h.|; H. F. II.! E.H. !E. H.lF. II.
6 :4 5 0:15 0 00 . Detroit. 7:15 10. 45| 6.10
'. H. E.: 0. F. 11. E.II.
9:10 9 5, Toronto 9:10 t 9.05
Ii. E. II. F.H. E.H.E.H.
7:001 7: >0 NewVork 7:30 8.50 8.50
F.H.[E.I1.| F. II. E.ILIE.H.
8:30 3:00; Boslon 9:35 10.50,10.50
•'. H. jE. II.| E.:H. F. H.
9:00| 8:ÍU)|Montrcal 8.15 1 8.15
vcl þekktir meöal íslcndinga, jafnan rciðu-
búinir til aö taká *ö sjer mál þeirra, gera
fyrir þá samninga o. s. frv.
Skraut-svefnvagnar Pullmans og miðdegis-
vagnar i hverri lest.
J. M. GRAHAM, II. SWINFORD,
forstööumaöur. aöalagent.
455
orðið, ef hann hefði verið úr jární. Hritifrurinn
Stóð allt í einu upprjettur. Dá fúr hanu með
hendurnar inn í hann og togaði af öllum kröptum,
en ekkert ljet undan.
„Látið pjer mig rejna“, sagði jeg óJ>olinmóð-
lega, pví að nfstaða steinsins var svoj parna fast
inni í horninu, að ómöguiegt var fyrir tvo að toga
í einu. Jeg tók í og togaði, en ekkert gekk.
pá reyndi Sir Henry og tókst ekki.
Good tók aptur krókinn og klóraði eptir öll-
utn samskeytunuin, J>ar sem við fumlum loptið
koma upp.
„Nú, Curtis“, sagði hann, „togið j>jer nú allt
hvað pjer getið; Djer eruð eins sterkur eins og
tveir menn. Biðtiin við“, og hann tók af sjer fall-
egan, svartan silkiklút, sem hann enn var nieð til
pess ekki að hætta við hreinlætis-venjur sínar, og
hleypti honurn í hringinn. „Quatermain, takið
þjer nú utan um mittið á Curtis og togið þegar
jeg segi til, því liú liggur okkur lifið á. Nú.“
Sir Henry heitti öllu sínu heljarafli, og Good
og jeg gerðum það sem við gátuin ineð þeim
kröptum, sem náttúran hafði gefið okkur.
„Up{>! upp! það er að láta undan“, stundi
Sir Henry, og jeg heyrði vöðvana i stóra hak-
inu á honuni braka. Allt í einu kom aðskilnað-
arhljóð, svo loptstraumur, og allir lágum við á
bakinu á gólfinu, með stóran flögustein ofan á
okkur. Afl Sir Ilenrys hafði riðið af haggainutc
454
„Quaterinain, leggið þjer höndina þar sem
min hönd er, Nú nú, finnið þjer nokktið?“
„Jeg held jeg finni h>pt koma upp.“
„Hlustið þið nú.“ Hann stóð upp, og stajip-
aði með fótunum J>ar sem hann stóð, og vonar-
hlossi liálaðist upp 1 hjörtum okkar. það var tóni-
hljóð undir.
Með skjálfandi höiulum kveikti jeg á eld-
spýtu. Jeg átti ekki nema þrjár eptir, og við
s&um að við voruiii staddir innst inn í þvf horni
herbergisins, sem fjærst var dyrunum, og J>annig
stóð á þvi að við höfðum ekki tekið eptir tóm-
hljóðinu, sent þarna var, i leit okkar áður, J>ó
nákvæin væri. Meðan logaði á eldspýtunni rann-
sökuðum við staðinn. Steingólfið var þar sett
saman, og.— drottinn minn góður! inn í hjarg-
inu var steinhringur, sem ekkert stóð út úr.
Við stigðum ekkert orð, við voruirt i ofmikilli
geðshræring, og hjörtu okkar börðust of ákaft *f
von til þess að við gætuin talað. Good hafði
hnif, og ajitan á honum var einn af þessum krók-
uirt, sent gerðir eru til að ná steinum út úr
hrosshófum. lfann opnaði krókinn og klóraði um-
hverfis hringimt með honum. J.oksins komst hann
undir hringinn, og fór gætilega ineð hanu, J>vi
að hann var hræddur um að brjóta ltann. Hring-
nrinn fór að hreyfast. Hann var úr steini, og
hafði því ekki orðið fastur um allar þessar feldir,
seui hann hafði legið þarna, eins og utundi bafa
451
þá upp á J>vf, að það væri ef til vildl í-jettara
að fara svo nærri dyrunum sem komizt yrði og
kfella, ef svo kynni að atvikast, sen* reyndar var
ekki líklegt, að einhver kynni að geta heyrt
hljóðin út. Good hafði skerandi rödd eptir langa
æfingu frá sjómennsku sinni; hann fálmaði }>v(
fram göngin og fór að hljóða, og jeg verð að
segja, að það voru Ijótu bölvuð óhljóðin, sem
upp úr honum kotnu. Jeg hef aldrei heyrt önn-
ur eins org, en áhrifin voru ekki meiri en ntýfluga
hefði verið að suða.
Eptir nokkra stund hætti hann þessu, kotn
aptur þyrstur mjög, og varð að fá sjer nokkuð
af vatni. Eptir J>að hættum við öllurrt óhljóðum,
J>ví að úr þeiin varð svo mikil vatnseyðsla.
Svo settunist við allir niður enn einu sinni
og hölluðumst ttpp að kistunum okkar, [>ar sem
gagnslausu demantarnir vortt geymdir, í J>eÆs« voða-
lega aðgerðalevsi, sem var einna harðasta atriðiö
í ástandi okkar; og jeg verð að segja J>að, fvrir
mitt leyti, að jeg örvænti algerlega. Jeg htgði
höfuðið upp að breiðu herðunum á Sir Ilenry, og
jeg fór að gráta; og jeg held jeg hafi heyrt
Good snökta hinutnegin, og jafnframt bölva sjálf-
usn sjer hrottalega fyrir að gera J>að.
Hvað góður og hugrakkur ltann var, sá tnikli
ntaðurl Dó að við hefðum verið tvö hrædd hörn,
og hann hefði verið fóstra okkar, J>á hefði hann
ekki getað farið betur að okkur. Haun gleytmJj